Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.23 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall 15. ágúst 0 2601 1764846 1691561 2022-08-15T08:56:00Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''15. ágúst''' er 227. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (228. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 138 dagar eru eftir af árinu. Haldið er upp á [[himnaför Maríu]] þennan dag í mörgum kaþólskum löndum. == Atburðir == * [[1040]] - [[Makbeð Skotakonungur|Makbeð]] varð konungur [[Skotland]]s eftir að hafa fellt [[Dungaður 1.|Dungað 1.]] frænda sinn í orrustu. * [[1193]] - [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus 2.]] Frakkakonungur giftist [[Ingibjörg af Danmörku, Frakklandsdrottning|Ingibjörgu]], dóttur [[Valdimar mikli Knútsson|Valdimars mikla]] Danakonungs. Hann hóf þegar daginn eftir brúðkaupið að reyna að losa sig við hana. * [[1248]] - Bygging [[Dómkirkjan í Köln|Dómkirkjunnar í Köln]] hófst. * [[1261]] - [[Mikael 8. Palaeologus]] var krýndur Býsanskeisari í [[Konstantínópel]]. Ætt hans stýrði ríkinu allt til endaloka [[1453]]. * [[1309]] - [[Rótey]] gafst upp fyrir [[Jóhannesarriddarar|Jóhannesarriddurum]]. * [[1519]] - [[Panamaborg]] var stofnuð af [[Pedro Arias de Ávila]]. * [[1636]] - [[Spánn|Spænskar]] hersveitir settust um [[Corbie]] í [[Frakkland]]i. * [[1636]] - Stofnsáttmáli bæjarins [[Dedham (Massachusetts)|Dedham]] í [[Massachusetts]] var undirritaður. * [[1649]] - [[Robert Blake]] njörvaði flota [[Róbert Rínarfursti|Róberts Rínarfursta]] sem gerði [[Oliver Cromwell]] kleyft að hefja [[Innrás Cromwells á Írlandi|innrás á Írlandi]]. * [[1914]] - [[Panamaskurðurinn]] var opnaður fyrir skipaumferð. * [[1933]] - [[Charles Lindbergh]], sá sem fyrstur flaug yfir [[Atlantshaf]]ið, kom til [[Ísland]]s frá Grænlandi ásamt konu sinni. Þau flugu áfram norður og austur um land og fóru frá Eskifirði til Færeyja þann 23. ágúst. * [[1936]] - Tíu atvinnulausir [[stúdent]]ar hófu að grafa fyrir grunni væntanlegs [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] við [[Suðurgata|Suðurgötu]] í [[Reykjavík]]. Skólahúsið var svo formlega tekið í notkun [[17. júní]] [[1940]]. * [[1945]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni lauk með því að [[Japan]]ir gáfust upp. * [[1945]] - [[Kórea]] fékk sjálfstæði frá [[Japan]]. * [[1947]] - [[Indland]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[1960]] - [[Vestur-Kongó]] fékk sjálfstæði frá [[Frakkland]]i. * [[1967]] - [[Svifnökkvi]] kom til [[Ísland]]s og voru gerðar tilraunir með hann á milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og lands og [[Reykjavík]]ur og [[Akranes]]s. Einnig var hann reyndur á [[Ölfusá]]. * [[1969]] - [[Woodstock]]-tónlistarhátíðin hófst í [[New York-fylki]] í [[BNA|Bandaríkjunum]]. * [[1969]] - [[Geimrannsóknastofnun Indlands]] var stofnuð. * [[1971]] - [[Minnisvarði]] var afhjúpaður um [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]] [[skáld]] í [[Vallanes]]i í [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]], þar sem hann þjónaði sem [[prestur]]. * [[1971]] - [[Barein]] varð sjálfstætt ríki. * [[1971]] - [[Richard Nixon]] batt endi á [[gullfótur|gullfót]] [[Bandaríkjadalur|Bandaríkjadals]]. Gengi bandaríska dalsins varð þar með [[flotgengi|fljótandi]]. * [[1973]] - [[Bandaríkjaher]] hætti sprengjuárásum á [[Kambódía|Kambódíu]]. Þar með lauk tólf ára stríðsrekstri Bandaríkjanna í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. <onlyinclude> * [[1975]] - [[Sheikh Mujibur Rahman]] var myrtur ásamt fjölskyldu sinni í [[valdarán]]i í [[Bangladess]] þar sem [[Khondaker Mostaq Ahmad]] tók við forsetaembættinu. * [[1975]] - [[Sexmenningarnir frá Birmingham]] voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir sprengjuárásir í [[Birmingham]] árið áður. Þeir voru hreinsaðir af sökum árið 1991. * [[1977]] - [[Wow!-merkið]] var numið af útvarpsnema [[SETI]]-verkefnisins við [[Ohio State University Radio Observatory]]. * [[1979]] - Kvikmynd [[Francis Ford Coppola]], ''[[Apocalypse Now]]'', var frumsýnd í [[BNA|Bandaríkjunum]]. * [[1989]] - [[F. W. de Klerk]] varð sjöundi og síðasti forseti Suður-Afríku á tímum aðskilnaðarstefnunnar. * [[1998]] - [[Apple Inc.]] kynnti [[iMac]] til sögunnar. * [[2005]] - Ríkisstjórn [[Ariel Sharon]] hóf niðurrif landnemabyggða [[Ísrael]]a á [[Gasaströndin]]ni. * [[2007]] - [[Jarðskjálfti]] að stærðinni 8,0 á [[Richterskvarði|Richter]] varð 512 manns að bana í [[Perú]]. Yfir 1500 manns slösuðust. * [[2007]] - Bæjarstjórn [[Vesturbyggð]]ar ákvað að breyta deiliskipulagi til að hliðra fyrir [[olíuhreinsistöð]] í Arnarfirði. * [[2020]] - Japanska olíuflutningaskipið ''[[Wakashio]]'' brotnaði í tvennt á kóralrifi við Máritíus með þeim afleiðingum að 1.000 tonn af olíu runnu út í sjó. * [[2021]] – [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: [[Talíbanar]] hertóku [[Kabúl]], höfuðborg [[Afganistan]]s.</onlyinclude> == Fædd == * [[1171]] - [[Alfons 9., konungur Leon|Alfons 9.]], konungur af [[Leon]] (d. [[1230]]). * [[1769]] - [[Napoléon Bonaparte]], Frakkakeisari (d. [[1821]]). * [[1771]] - Sir [[Walter Scott]], skoskur rithöfundur og ljóðskáld (d. [[1832]]). * [[1863]] - [[Alexei Krylov]], rússneskur verkfræðingur (d. [[1945]]). * [[1896]] - [[Gerty Cori]], bandarískur lífefnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1957]]). * [[1912]] - [[Julia Child]], bandarískur matreiðslubókahöfundur og sjónvarpskokkur (d. [[2004]]). * [[1917]] - [[Yukio Tsuda]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1979]]). * [[1921]] - [[Matthías Bjarnason]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[2014]]). * [[1928]] - [[Fritz Røed]], norskur myndhöggvari (d. [[2002]]). * [[1948]] - [[Jón Bragi Bjarnason]], íslenskur efnafræðingur (d. [[2011]]). * [[1950]] - [[Anna Bretaprinsessa]]. * [[1953]] - [[Vigdís Grímsdóttir]], íslenskur rithöfundur. * [[1954]] - [[Stieg Larsson]], sænskur rithöfundur (d. [[2004]]). * [[1956]] - [[Helgi Ólafsson]], íslenskur skákmeistari. * [[1958]] - [[Þorsteinn Helgason]], íslenskur myndlistarmaður. * [[1967]] - [[Tristan Elizabeth Gribbin]], íslensk leikkona. * [[1968]] - [[Debra Messing]], bandarísk leikkona. * [[1970]] - [[Masahiro Endo]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1972]] - [[Ben Affleck]], bandarískur leikari. * [[1975]] - [[Steinar Bragi]], íslenskur rithöfundur. * [[1975]] - [[Yoshikatsu Kawaguchi]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1976]] - [[Abiy Ahmed]], forsætisráðherra Eþíópíu. * 1976 - [[Boudewijn Zenden]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[1989]] - [[Joe Jonas]], söngvari ([[Jonas Brothers]]). * [[1990]] - [[Jennifer Lawrence]], bandarísk leikkona. == Dáin == * [[423]] - [[Honoríus (keisari)|Honorius]] Rómarkeisari (f. [[384]]). * [[1040]] - [[Dungaður 1.]], Skotakonungur (f. [[1001]]). * [[1057]] - [[Makbeð]] Skotakonungur. * [[1118]] - [[Alexíus 1. Komnenos]], Býsanskeisari (f. [[1048]]). * [[1274]] - [[Robert de Sorbon]], franskur guðfræðingur og stofnandi Sorbonne-háskóla (f. [[1201]]). * [[1315]] - [[Margrét af Búrgund]], fyrri kona Loðvíks 10. (f. [[1290]]). * [[1369]] - [[Filippa af Hainault]], drottning Englands, kona Játvarðar 3. (f. [[1311]]). * [[1381]] - [[Oddgeir Þorsteinsson]], biskup í Skálholti. * [[1496]] - [[Ísabella af Portúgal]], drottning Kastilíu og Leon (f. [[1428]]). * [[1621]] - [[John Barclay]], skoskur rithöfundur (f. [[1581]]). * [[1885]] - [[J. J. A. Worsaae]], danskur fornleifafræðingur (f. [[1821]]). * [[1918]] - [[Jakob Jakobsen]], færeyskur málfræðingur (f. [[1864]]). * [[1935]] - [[Paul Signac]], franskur listmálari (f. [[1863]]). * [[1936]] - [[Grazia Deledda]], ítalskur rithöfundur og handhafi Nóbelsverðlauna (f. [[1871]]). * [[1975]] - [[Sheikh Mujibur Rahman]], bengalskur stjórnmálamaður (f. [[1920]]). * [[1977]] - [[Hafsteinn Björnsson]], íslenskur miðill (f. [[1914]]). * [[1982]] - [[Hugo Theorell]], sænskur læknir og handhafi Nóbelsverðlauna (f. [[1903]]). == Hátíðir == * [[Himnaför Maríu]] er minnst í [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk kaþólsku-kirkjunni]]. * ''[[Ferragosto]]'' markar upphaf sumarleyfistímabilsins á [[Ítalía|Ítalíu]]. {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] 9mfgykdee9wxvil739yb8hjg30nm5a1 1764847 1764846 2022-08-15T08:56:17Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''15. ágúst''' er 227. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (228. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 138 dagar eru eftir af árinu. Haldið er upp á [[himnaför Maríu]] þennan dag í mörgum kaþólskum löndum. == Atburðir == * [[1040]] - [[Makbeð Skotakonungur|Makbeð]] varð konungur [[Skotland]]s eftir að hafa fellt [[Dungaður 1.|Dungað 1.]] frænda sinn í orrustu. * [[1193]] - [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus 2.]] Frakkakonungur giftist [[Ingibjörg af Danmörku, Frakklandsdrottning|Ingibjörgu]], dóttur [[Valdimar mikli Knútsson|Valdimars mikla]] Danakonungs. Hann hóf þegar daginn eftir brúðkaupið að reyna að losa sig við hana. * [[1248]] - Bygging [[Dómkirkjan í Köln|Dómkirkjunnar í Köln]] hófst. * [[1261]] - [[Mikael 8. Palaeologus]] var krýndur Býsanskeisari í [[Konstantínópel]]. Ætt hans stýrði ríkinu allt til endaloka [[1453]]. * [[1309]] - [[Rótey]] gafst upp fyrir [[Jóhannesarriddarar|Jóhannesarriddurum]]. * [[1519]] - [[Panamaborg]] var stofnuð af [[Pedro Arias de Ávila]]. * [[1636]] - [[Spánn|Spænskar]] hersveitir settust um [[Corbie]] í [[Frakkland]]i. * [[1636]] - Stofnsáttmáli bæjarins [[Dedham (Massachusetts)|Dedham]] í [[Massachusetts]] var undirritaður. * [[1649]] - [[Robert Blake]] njörvaði flota [[Róbert Rínarfursti|Róberts Rínarfursta]] sem gerði [[Oliver Cromwell]] kleyft að hefja [[Innrás Cromwells á Írlandi|innrás á Írlandi]]. * [[1914]] - [[Panamaskurðurinn]] var opnaður fyrir skipaumferð. * [[1933]] - [[Charles Lindbergh]], sá sem fyrstur flaug yfir [[Atlantshaf]]ið, kom til [[Ísland]]s frá Grænlandi ásamt konu sinni. Þau flugu áfram norður og austur um land og fóru frá Eskifirði til Færeyja þann 23. ágúst. * [[1936]] - Tíu atvinnulausir [[stúdent]]ar hófu að grafa fyrir grunni væntanlegs [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] við [[Suðurgata|Suðurgötu]] í [[Reykjavík]]. Skólahúsið var svo formlega tekið í notkun [[17. júní]] [[1940]]. * [[1945]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni lauk með því að [[Japan]]ir gáfust upp. * [[1945]] - [[Kórea]] fékk sjálfstæði frá [[Japan]]. * [[1947]] - [[Indland]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[1960]] - [[Vestur-Kongó]] fékk sjálfstæði frá [[Frakkland]]i. * [[1967]] - [[Svifnökkvi]] kom til [[Ísland]]s og voru gerðar tilraunir með hann á milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og lands og [[Reykjavík]]ur og [[Akranes]]s. Einnig var hann reyndur á [[Ölfusá]]. * [[1969]] - [[Woodstock]]-tónlistarhátíðin hófst í [[New York-fylki]] í [[BNA|Bandaríkjunum]]. * [[1969]] - [[Geimrannsóknastofnun Indlands]] var stofnuð. * [[1971]] - [[Minnisvarði]] var afhjúpaður um [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]] [[skáld]] í [[Vallanes]]i í [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]], þar sem hann þjónaði sem [[prestur]]. * [[1971]] - [[Barein]] varð sjálfstætt ríki. * [[1971]] - [[Richard Nixon]] batt endi á [[gullfótur|gullfót]] [[Bandaríkjadalur|Bandaríkjadals]]. Gengi bandaríska dalsins varð þar með [[flotgengi|fljótandi]]. * [[1973]] - [[Bandaríkjaher]] hætti sprengjuárásum á [[Kambódía|Kambódíu]]. Þar með lauk tólf ára stríðsrekstri Bandaríkjanna í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. * [[1975]] - [[Sheikh Mujibur Rahman]] var myrtur ásamt fjölskyldu sinni í [[valdarán]]i í [[Bangladess]] þar sem [[Khondaker Mostaq Ahmad]] tók við forsetaembættinu. * [[1975]] - [[Sexmenningarnir frá Birmingham]] voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir sprengjuárásir í [[Birmingham]] árið áður. Þeir voru hreinsaðir af sökum árið 1991. <onlyinclude> * [[1977]] - [[Wow!-merkið]] var numið af útvarpsnema [[SETI]]-verkefnisins við [[Ohio State University Radio Observatory]]. * [[1979]] - Kvikmynd [[Francis Ford Coppola]], ''[[Apocalypse Now]]'', var frumsýnd í [[BNA|Bandaríkjunum]]. * [[1989]] - [[F. W. de Klerk]] varð sjöundi og síðasti forseti Suður-Afríku á tímum aðskilnaðarstefnunnar. * [[1998]] - [[Apple Inc.]] kynnti [[iMac]] til sögunnar. * [[2005]] - Ríkisstjórn [[Ariel Sharon]] hóf niðurrif landnemabyggða [[Ísrael]]a á [[Gasaströndin]]ni. * [[2007]] - [[Jarðskjálfti]] að stærðinni 8,0 á [[Richterskvarði|Richter]] varð 512 manns að bana í [[Perú]]. Yfir 1500 manns slösuðust. * [[2007]] - Bæjarstjórn [[Vesturbyggð]]ar ákvað að breyta deiliskipulagi til að hliðra fyrir [[olíuhreinsistöð]] í Arnarfirði. * [[2020]] - Japanska olíuflutningaskipið ''[[Wakashio]]'' brotnaði í tvennt á kóralrifi við Máritíus með þeim afleiðingum að 1.000 tonn af olíu runnu út í sjó. * [[2021]] – [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: [[Talíbanar]] hertóku [[Kabúl]], höfuðborg [[Afganistan]]s.</onlyinclude> == Fædd == * [[1171]] - [[Alfons 9., konungur Leon|Alfons 9.]], konungur af [[Leon]] (d. [[1230]]). * [[1769]] - [[Napoléon Bonaparte]], Frakkakeisari (d. [[1821]]). * [[1771]] - Sir [[Walter Scott]], skoskur rithöfundur og ljóðskáld (d. [[1832]]). * [[1863]] - [[Alexei Krylov]], rússneskur verkfræðingur (d. [[1945]]). * [[1896]] - [[Gerty Cori]], bandarískur lífefnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1957]]). * [[1912]] - [[Julia Child]], bandarískur matreiðslubókahöfundur og sjónvarpskokkur (d. [[2004]]). * [[1917]] - [[Yukio Tsuda]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1979]]). * [[1921]] - [[Matthías Bjarnason]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[2014]]). * [[1928]] - [[Fritz Røed]], norskur myndhöggvari (d. [[2002]]). * [[1948]] - [[Jón Bragi Bjarnason]], íslenskur efnafræðingur (d. [[2011]]). * [[1950]] - [[Anna Bretaprinsessa]]. * [[1953]] - [[Vigdís Grímsdóttir]], íslenskur rithöfundur. * [[1954]] - [[Stieg Larsson]], sænskur rithöfundur (d. [[2004]]). * [[1956]] - [[Helgi Ólafsson]], íslenskur skákmeistari. * [[1958]] - [[Þorsteinn Helgason]], íslenskur myndlistarmaður. * [[1967]] - [[Tristan Elizabeth Gribbin]], íslensk leikkona. * [[1968]] - [[Debra Messing]], bandarísk leikkona. * [[1970]] - [[Masahiro Endo]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1972]] - [[Ben Affleck]], bandarískur leikari. * [[1975]] - [[Steinar Bragi]], íslenskur rithöfundur. * [[1975]] - [[Yoshikatsu Kawaguchi]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1976]] - [[Abiy Ahmed]], forsætisráðherra Eþíópíu. * 1976 - [[Boudewijn Zenden]], hollenskur knattspyrnumaður. * [[1989]] - [[Joe Jonas]], söngvari ([[Jonas Brothers]]). * [[1990]] - [[Jennifer Lawrence]], bandarísk leikkona. == Dáin == * [[423]] - [[Honoríus (keisari)|Honorius]] Rómarkeisari (f. [[384]]). * [[1040]] - [[Dungaður 1.]], Skotakonungur (f. [[1001]]). * [[1057]] - [[Makbeð]] Skotakonungur. * [[1118]] - [[Alexíus 1. Komnenos]], Býsanskeisari (f. [[1048]]). * [[1274]] - [[Robert de Sorbon]], franskur guðfræðingur og stofnandi Sorbonne-háskóla (f. [[1201]]). * [[1315]] - [[Margrét af Búrgund]], fyrri kona Loðvíks 10. (f. [[1290]]). * [[1369]] - [[Filippa af Hainault]], drottning Englands, kona Játvarðar 3. (f. [[1311]]). * [[1381]] - [[Oddgeir Þorsteinsson]], biskup í Skálholti. * [[1496]] - [[Ísabella af Portúgal]], drottning Kastilíu og Leon (f. [[1428]]). * [[1621]] - [[John Barclay]], skoskur rithöfundur (f. [[1581]]). * [[1885]] - [[J. J. A. Worsaae]], danskur fornleifafræðingur (f. [[1821]]). * [[1918]] - [[Jakob Jakobsen]], færeyskur málfræðingur (f. [[1864]]). * [[1935]] - [[Paul Signac]], franskur listmálari (f. [[1863]]). * [[1936]] - [[Grazia Deledda]], ítalskur rithöfundur og handhafi Nóbelsverðlauna (f. [[1871]]). * [[1975]] - [[Sheikh Mujibur Rahman]], bengalskur stjórnmálamaður (f. [[1920]]). * [[1977]] - [[Hafsteinn Björnsson]], íslenskur miðill (f. [[1914]]). * [[1982]] - [[Hugo Theorell]], sænskur læknir og handhafi Nóbelsverðlauna (f. [[1903]]). == Hátíðir == * [[Himnaför Maríu]] er minnst í [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk kaþólsku-kirkjunni]]. * ''[[Ferragosto]]'' markar upphaf sumarleyfistímabilsins á [[Ítalía|Ítalíu]]. {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] nwq33o1gjc5a51tu3ou93b4qfb3bcv0 Slóvakía 0 5184 1764816 1764097 2022-08-14T21:34:46Z Akigka 183 bæti við inngang wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvakía | nafn_á_frummáli = Slovenská republika | nafn_í_eignarfalli = Slóvakíu | fáni = Flag of Slovakia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovakia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovakia.svg | tungumál = [[slóvakíska]] | höfuðborg = [[Bratislava]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóvakíu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóvakíu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Zuzana Čaputová]] | nafn_leiðtoga2 = [[Eduard Heger]] | ESBaðild = [[2004]] | stærðarsæti = 127 | flatarmál = 49.035 | hlutfall_vatns = 0,72 | mannfjöldaár = 2022 | mannfjöldasæti = 117 | fólksfjöldi = 5.460.185 | íbúar_á_ferkílómetra = 111 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = [[Skipting Tékkóslóvakíu]] | dagsetning1 = 1. janúar 1993 | VLF_ár = 2022 | VLF = 203,243 | VLF_sæti = 70 | VLF_á_mann = 37.136 | VLF_á_mann_sæti = 41 | VÞL = {{hækkun}} 0.860 | VÞL_sæti = 39 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[evra]] (EUR) | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin) | þjóðsöngur = [[Nad Tatrou sa blýska]] | tld = sk | símakóði = 421 }} '''Slóvakía''' (slóvakíska: ''Slovensko''), opinberlega '''Slóvakíska lýðveldið''' (''Slovenská republika''), er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Austurríki]] og [[Tékkland]]i í vestri, [[Pólland]]i í norðri, [[Úkraína|Úkraínu]] í austri og [[Ungverjaland]]i í suðri. Landið er að mestu fjalllent og nær yfir 49.000 km<sup>2</sup> með 5,4 milljón íbúa. Helstu borgir eru [[Bratislava]], sem er [[höfuðborg]] og stærsta borg landsins, [[Košice]], [[Prešov]], [[Žilina]], [[Nitra]] og [[Banská Bystrica]]. [[Slavar]] komu á landsvæðið þar sem Slóvakía er nú á 5. og 6. öld. Á 7. öld léku þeir lykilhlutverk í myndun [[ríki Samos|ríkis Samos]]. Á 9. öld var [[furstadæmið Nitra]] stofnað, en seinna lagði furstadæmið Mæri það undir sig og varð við það [[Stór-Mæri]]. Eftir upplausn Stór-Mæri á 10. öld varð svæðið hluti af [[Ungverska furstadæmið|Ungverska furstadæminu]] sem síðar varð [[Konungsríkið Ungverjaland]] árið 1000.<ref>{{cite book |title=Encyclopedia of Russian & Slavic myth and legend |last=Dixon-Kennedy |first=Mike |year=1998 |publisher=ABC-CLIO |isbn=978-1-57607-130-4 |page=375 |url=https://books.google.com/books?id=eD5AkdM83iIC&pg=PA57 |access-date=23 April 2009}}</ref> Eftir [[innrás Mongóla í Evrópu]] árin 1241 og 1241 var landinu eytt. Undir yfirráðum [[Béla 4. af Ungverjalandi]] var það byggt að nýju, að hluta með [[Karpata-Þjóðverar|Karpata-Þjóðverjum]] sem settust að í [[Hauerland]] og Austur-Slóvakíu.<ref>Karl Julius Schröer, ''Die deutschen Mundarten des ungrischen Berglandes'' (1864)</ref> Eftir [[fyrri heimsstyrjöld]] og upplausn [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríkis-Ungverjalands]] var [[Tékkóslóvakía]] stofnuð. Tékkóslóvakía var eina landið í Mið- og Austur-Evrópu sem hélt lýðræðislegri stjórn á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]]. Fastistaflokkar náðu þó smám saman völdum í löndum Slóvaka og fyrsta [[Slóvakíska lýðveldið (1939-1945)|Slóvakíska lýðveldið]] var [[leppríki]] [[Þriðja ríkið|Þriðja ríkisins]]. Þegar [[síðari heimsstyrjöld]] lauk var Tékkóslóvakía endurreist. Eftir [[valdaránið í Tékkóslóvakíu 1948]] tók kommúnistastjórn við völdum og landið varð hluti af [[Austurblokkin]]ni. Tilraunir til að auka frjálsræði í stjórnháttum leiddu til [[Vorið í Prag|vorsins í Prag]] sem var brotið á bak aftur með [[innrásin í Tékkóslóvakíu|innrás Varsjárbandalagsins]] í ágúst 1968. Árið 1989 lauk stjórn kommúnista friðsamlega með [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingunni]] árið 1989. Slóvakía varð sjálfstætt ríki eftir [[skipting Tékkóslóvakíu|skiptingu Tékkóslóvakíu]] 1. janúar 1993. Slóvakía er [[þróað land]] og [[hjátekjuland]] sem situr mjög hátt á [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Landið situr líka hátt á listum yfir lönd eftir [[Freedom in the World|borgararéttindum]], [[Fjölmiðlafrelsisvísitalan|fjölmiðlafrelsi]], [[netfrelsi]], [[Lýðræðisvísitalan|lýðræði]] og [[Friðarvísitalan|friðsæld]]. Landið býr við blandað [[markaðshagkerfi]] með umfangsmikið [[velferðarkerfi]], ókeypis [[heilbrigðisþjónusta|heilbrigðisþjónustu]], [[ókeypis menntun|menntun]] og eitt af lengstu greiddu [[fæðingarorlof]]um innan [[OECD]].<ref>{{cite news|url=https://www.economist.com/blogs/graphicdetail/2016/10/daily-chart-10|title=Which countries are most generous to new parents?|newspaper=The Economist |access-date=29 April 2017}}</ref> Slóvakía á aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]], [[evrusvæðið|evrusvæðinu]], [[Schengen-svæðið|Schengen-svæðinu]], [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[NATO]], [[CERN]], OECD, [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni, [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Visegrád-hópurinn|Visegrád-hópnum]] og [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]]. Í Slóvakíu eru átta staðir á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Slóvakía er stærsti bílaframleiðandi heims miðað við höfðatölu og þar voru framleiddir 1,1 milljón bílar árið 2019, sem var 43% af iðnframleiðslu landsins.<ref name="spectator.sme.sk">{{cite web|url=https://spectator.sme.sk/c/22300946/slovakia-beats-record-in-car-production-again.html|title=Slovakia beats record in car production, again|date=13 January 2020|access-date=1 February 2020}}</ref> == Heiti == Nafn landsins, ''Slovensko'' á [[slóvakíska|slóvakísku]], merkir „land [[Slavar|Slava]]“ og er dregið af eldri orðmynd ''Sloven/Slovienin''. Það er því skylt heitunum [[Slóvenía]] og [[Slavónía]]. Í miðaldalatínu, þýsku og jafnvel slavneskum heimildum var sama nafnið oft notað yfir Slóvaka, Slóvena, Slavóna og Slava almennt. Samkvæmt einni kenningu myndaðist nýtt heiti yfir forfeður Slóvaka milli 13. og 14. aldar, hugsanlega vegna áhrifa frá [[tékkneska]] orðinu ''Slovák'' sem er að finna í heimildum frá 13. öld.<ref name="ReferenceA">UHLÁR, V.: O pôvode názvov Slovák, Slovensko a slovenčina</ref> Þessi orðmynd varð smám saman að heiti yfir karlkyns Slóvaka, en konur (''Slovenka''), landið (''Slovensko'') og heiti tungumálsins (''slovenčina'') voru áfram byggð á eldri orðmyndinni. Flestar erlendar útgáfur af nafninu eru því dregnar af nýrri orðmyndinni (''Slóvakía'' á íslensku, ''Slowakei'' í þýsku, ''Slovaquie'' í frönsku o.s.frv.). Í miðaldalatínu voru heitin Slavus, Slavonia og Slavorum (og fleiri)<ref name="ReferenceA"/> notuð. Í þýskum heimildum voru lönd Slóvaka nefnd Windenland (sbr. [[Vindland]]) eða Windische Lande,<ref>{{cite book |last1=Papasonov |first1=Mária |last2=Šmahel |first2=František |last3=Dvořáková |first3=Daniela |first4=Ulrich |last4=Richental |title=Kostnická kronika. |location=Budmerice |publisher=Vydavateľstvo Rak |date=2009 |isbn=978-808550142-1}}.</ref> en orðin ''Slovakia'' og ''Schlowakei'' koma fyrir frá 16. öld.<ref>Uličný, Ferdinand (2014). "Toponymum Slovensko – pôvod a obsah názvu" [The name Slovakia (Slovensko) – its origin and content]. Historický časopis. Historický ústav SAV (3): 548. ISSN 0018-2575.</ref> Núverandi heiti landsins á slóvakísku, ''Slovensko'', kemur fyrst fyrir árið 1675.<ref>{{cite web |url=https://www.juls.savba.sk/ediela/ks/1992/8/ks1992-8.pdf |title=Výrazová a významová diferenciácia a vznik nových pomenovaní |work=Kultúra Slova |access-date=19 August 2021 |url-status=live}}</ref> ==Saga== [[Slavar]] settust að þar sem nú er Slóvakía á [[Þjóðflutningatímabilið|Þjóðflutningatímabilinu]] á [[5. öldin|5.]] og [[6. öldin|6. öld]] og voru miðstöð [[ríki Samós|ríkis Samós]] á [[7. öldin|7. öld]]. Á [[9. öldin|9. öld]] var [[furstadæmið Nitra]] stofnað í kringum borgina Nitra sem síðar varð hluti af [[Stór-Moravía|Stór-Moravíu]] ásamt [[Moravía|Moravíu]]. Eftir [[10. öldin|10. öld]] varð Slóvakía smám saman hluti af [[Konungsríkið Ungverjaland|Ungverjalandi]] sem aftur varð hluti af [[Austurríki-Ungverjaland]]i. Þegar Austurríki-Ungverjaland leystist upp í kjölfar [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri heimsstyrjaldar]] varð Slóvakía hluti af [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] ásamt Tékklandi. Slóvakía lýsti yfir stofnun sjálfstæðs ríkis árið [[1939]] að undirlagi [[Þýskaland]]s en eftir [[Síðari heimsstyrjöld]] var Tékkóslóvakía sameinuð á ný. Í kjölfar [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingarinnar]] lýsti Slóvakía aftur yfir sjálfstæði árið 1992. Slóvakía gekk í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] árið 2004 og gerðist aðili að [[Schengen-samstarfið|Schengen]] árið 2007. ==Landfræði== [[Mynd:Slovacchia CIA map.gif|thumb|Kort.]] [[Mynd:Slovakia topo.jpg|thumb|Kort sem sýnir fjöll landsins.]] [[Karpatafjöll]] eru í mið- og norðurhluta og landsins. Undirfjöll þeirra [[Tatrafjöll]] eru með tugi tinda yfir 2500 metrum; tindurinn [[Gerlachovský štít]] rís þeirra hæst (2655 m). Níu [[þjóðgarður|þjóðgarðar]] þekja 6,5% svæði landsins. [[Hellar]] skipta hundruðum en þrjátíu þeirra eru opnir almenningi, þar af eru 5 hellar á lista [[UNESCO]]. Helstu fljót eru [[Dunajec]], [[Dóná]] og [[Morava]] en þau mynda einnig landamæri við nágrannalöndin. [[Skógur|Skógar]] þekja um 41% landsins. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== Slóvakía skiptist í átta héruð (''krajov'' - eintala: ''kraj'') sem heita eftir höfuðstöðum sínum. Héruðin skiptast síðan í 79 umdæmi (''okresy'') sem aftur skiptast í mörg sveitarfélög (''obec''). {| style="background:none;" |- | <div style="position: relative; <!-- this tests fine, which is what I needed: float:right -->;"> [[Image:Slovakia location map no surrounding.svg|500px]] <div style="font-size:80%"> {{Image label|x=28|y=170|text='''[[Bratislava-hérað|Bratislava]]'''}} {{Image label|x=75|y=155|text='''[[Trnava-hérað|Trnava]]'''}} {{Image label|x=120|y=190|text='''[[Nitra-hérað|Nitra]]'''}} {{Image label|x=115|y=100|text='''[[Trenčín-hérað|Trenčín]]'''}} {{Image label|x=190|y=75|text='''[[Žilina-hérað|Žilina]]'''}} {{Image label|x=195|y=135|text='''[[Banská Bystrica-hérað|Banská Bystrica]]'''}} {{Image label|x=360|y=75|text='''[[Prešov-hérað|Prešov]]'''}} {{Image label|x=340|y=125|text='''[[Košice-hérað|Košice]]'''}} </div></div> <noinclude> | {| class="wikitable" |- style="line-height:1.25em; width:100%; font-size:85%;" ! Heiti<br><small>(á íslensku)</small> ! Heiti<br><small>(á slóvakísku)</small> ! Höfuðstaður ! Íbúafjöldi<br><small>(2011)</small> |- | [[Mynd:Coat of Arms of Bratislava Region.svg|x24px]] [[Bratislava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Bratislavský kraj'' || style="font-size:90%;" | [[Bratislava]] || align=right | 602.436 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trnava Region.svg|x24px]] [[Trnava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trnavský kraj'' || [[Trnava]] || align=right | 554.741 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Nitra Region.svg|x24px]] [[Nitra-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Nitriansky kraj'' || [[Nitra]] || align=right | 689.867 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trenčín Region.svg|x24px]] [[Trenčín-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trenčiansky kraj'' || [[Trenčín]] || align=right | 594.328 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Banská Bystrica Region.svg|x24px]] [[Banská Bystrica-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Banskobystrický kraj'' || [[Banská Bystrica]] || align=right | 660.563 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Žilina Region.svg|x24px]] [[Žilina-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Žilinský kraj'' || [[Žilina]] || align=right | 688.851 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Prešov Region.svg|x24px]] [[Prešov-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Prešovský kraj'' || [[Prešov]] || align=right | 814.527 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Košice Region.svg|x24px]] [[Košice-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Košický kraj'' || [[Košice]] || align=right | 791.723 |} | |- |} ==Efnahagur== Efnahagur Slóvakíu óx hratt á árunum frá 2002 til 2007 þegar hagvöxtur náði 10,5%. Landið var kallað ''Tatratígurinn'' (eftir [[Tatra-fjöll]]um á landamærum Slóvakíu og Póllands). Aukinn hagvöxtur stafaði einkum af breytingu úr áætlunarbúskap í markaðsbúskap undir stjórn hægristjórna, [[einkavæðing]]u og aukinni erlendri fjárfestingu. Helstu útflutningsvörur Slóvakíu eru [[hátækni]]vörur, [[bíll|bílar]] og bílahlutar. == Íbúar == Íbúar Slóvakíu er yfir 5,4 milljónir og eru flestir [[Slóvakar]] að uppruna. [[Þéttleiki byggðar]] er að meðaltali 110 íbúar á ferkílómetra.<ref>{{Cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title=Europe:: Slovakia — The World Factbook - Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov|access-date=28 July 2019}}</ref> Samkvæmt manntali árið 2021 telur meirihluti íbúa Slóvakíu sig vera [[Slóvakar|Slóvaka]] (83,82%). Stærsta þjóðarbrotið sem býr í Slóvakíu eru [[Ungverjar]] (7,75%). Aðrir minnihlutahópar eru meðal annars [[Rómafólk]] (1,23%),<ref>{{cite web|title=Roma political and cultural activists estimate that the number of Roma in Slovakia is higher, citing a figure of 350,000 to 400,000|url=http://www.slovakia.org/society-roma.htm|publisher=Slovakia.org|access-date=25 November 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20130822033250/http://www.slovakia.org/society-roma.htm|archive-date=22 August 2013|url-status=dead}}</ref> [[Tékkar]] (0,53%), [[Rusynar]] (0,44%) og aðrir eða ótilgreint (6,1%).<ref>{{cite web|title= Census 2021|url=https://www.scitanie.sk/zilinsky-kraj-s-najvyssim-podielom-slovenskej-narodnosti|publisher=scitanie.sk}}</ref> Árið 2018 var [[miðaldur]] íbúa Slóvakíu 41 ár.<ref>{{citation|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title= The World FactBook - Serbia|date=12 July 2018|work=[[The World Factbook]]}}</ref> Stórir hópar Slóvaka fluttust burt seint á 19. og í byrjun 20. aldar. Árið 1990 sögðust 1,8 milljónir manna í Ameríku eiga sér slóvakískan uppruna.<ref>"[https://www.loc.gov/rr/european/imsk/slovakia.html The Slovaks in America]". European Reading Room, Library of Congress.</ref> == Menning == === Alþýðumenning === [[File:Vlkolinec 02.jpg|thumb|right|Hægt er að skoða hefðbundin slóvakísk timburhús í þorpinu [[Vlkolínec]] sem er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Slóvakísk [[alþýðumenning]] er áberandi hluti af menningu landsins og birtist meðal annars í bókmenntum, tónlist, dansi og byggingarlist. Eitt þekktasta dæmið er þjóðsöngur Slóvakíu, ''[[Nad Tatrou sa blýska]]'', sem byggist á þjóðlaginu ''[[Kopala studienku]]''. Helsta alþýðumenningarhátíð Slóvakíu fer fram árlega í [[Východná]]. Þetta er elsta og stærsta hátíð landsins með alþjóðlegri þátttöku.<ref>{{Cite web|url=http://www.festivalvychodna.sk/|title=Folklórny festival Východná|first=Národné osvetové|last=centrum|website=Folklórny festival Východná}}</ref> SĽUK (''Slovenský ľudový umelecký kolektív'') er stærsta alþýðulistafélag Slóvakíu. Hægt er að sjá vel varðveitt dæmi um alþýðilega byggingarlist í Slóvakíu í þorpinu [[Vlkolínec]] sem hefur verið á [[heimsminjaskrá UNESCO]] frá 1993.<ref>{{Cite web|url=https://whc.unesco.org/en/list/622/|title=Vlkolínec|first=UNESCO World Heritage|last=Centre|website=UNESCO World Heritage Centre}}</ref> Í [[Prešov-hérað]]i, er að finna stórfenglegar timburkirkjur. Flestar þeirra eru varðveittar sem [[menningararfur]] og sumar eru líka á heimsminjaskrá. [[File:Carpathian Bazaar of Tastes, Sanok 2010 97.JPG|thumb|left|[[Slóvakar]] í [[þjóðbúningur|þjóðbúningum]] frá Austur-Slóvakíu.]] Þekktasta alþýðuhetja Slóvakíu er ræninginn [[Juraj Jánošík]] (1688–1713) (eins konar [[Hrói höttur]] Slóvakíu) sem er sagður hafa rænt frá þeim ríku til að gefa fátækum. Ævi Jánošíks eru gerð skil í mörgum skáldverkum og kvikmyndum frá 20. öld. Ein þekktasta kvikmyndin er ''Jánošík'' eftir [[Martin Frič]] frá 1935.<ref>{{cite web|title=Jánošík movie on Czechoslovak Film Database|year=1935|url=http://www.csfd.cz/film/3113-janosik/}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.vlada.gov.sk/government-office-of-the-slovak-republic/ Ríkisstjórn Slóvakíu] * [https://slovakia.travel/en Opinber ferðavefur] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvakía]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] clptx8ni5bd9mzi7um38awe04drihvx 1764823 1764816 2022-08-14T22:28:26Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvakía | nafn_á_frummáli = Slovenská republika | nafn_í_eignarfalli = Slóvakíu | fáni = Flag of Slovakia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovakia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovakia.svg | tungumál = [[slóvakíska]] | höfuðborg = [[Bratislava]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóvakíu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóvakíu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Zuzana Čaputová]] | nafn_leiðtoga2 = [[Eduard Heger]] | ESBaðild = [[2004]] | stærðarsæti = 127 | flatarmál = 49.035 | hlutfall_vatns = 0,72 | mannfjöldaár = 2022 | mannfjöldasæti = 117 | fólksfjöldi = 5.460.185 | íbúar_á_ferkílómetra = 111 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = [[Skipting Tékkóslóvakíu]] | dagsetning1 = 1. janúar 1993 | VLF_ár = 2022 | VLF = 203,243 | VLF_sæti = 70 | VLF_á_mann = 37.136 | VLF_á_mann_sæti = 41 | VÞL = {{hækkun}} 0.860 | VÞL_sæti = 39 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[evra]] (EUR) | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin) | þjóðsöngur = [[Nad Tatrou sa blýska]] | tld = sk | símakóði = 421 }} '''Slóvakía''' (slóvakíska: ''Slovensko''), opinberlega '''Slóvakíska lýðveldið''' (''Slovenská republika''), er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Austurríki]] og [[Tékkland]]i í vestri, [[Pólland]]i í norðri, [[Úkraína|Úkraínu]] í austri og [[Ungverjaland]]i í suðri. Landið er að mestu fjalllent og nær yfir 49.000 km<sup>2</sup> með 5,4 milljón íbúa. Helstu borgir eru [[Bratislava]], sem er [[höfuðborg]] og stærsta borg landsins, [[Košice]], [[Prešov]], [[Žilina]], [[Nitra]] og [[Banská Bystrica]]. [[Slavar]] komu á landsvæðið þar sem Slóvakía er nú á 5. og 6. öld. Á 7. öld léku þeir lykilhlutverk í myndun [[ríki Samos|ríkis Samos]]. Á 9. öld var [[furstadæmið Nitra]] stofnað, en seinna lagði furstadæmið Mæri það undir sig og varð við það [[Stór-Mæri]]. Eftir upplausn Stór-Mæri á 10. öld varð svæðið hluti af [[Ungverska furstadæmið|Ungverska furstadæminu]] sem síðar varð [[Konungsríkið Ungverjaland]] árið 1000.<ref>{{cite book |title=Encyclopedia of Russian & Slavic myth and legend |last=Dixon-Kennedy |first=Mike |year=1998 |publisher=ABC-CLIO |isbn=978-1-57607-130-4 |page=375 |url=https://books.google.com/books?id=eD5AkdM83iIC&pg=PA57 |access-date=23 April 2009}}</ref> Eftir [[innrás Mongóla í Evrópu]] árin 1241 og 1241 var landinu eytt. Undir yfirráðum [[Béla 4. af Ungverjalandi]] var það byggt að nýju, að hluta með [[Karpata-Þjóðverar|Karpata-Þjóðverjum]] sem settust að í [[Hauerland]] og Austur-Slóvakíu.<ref>Karl Julius Schröer, ''Die deutschen Mundarten des ungrischen Berglandes'' (1864)</ref> Eftir [[fyrri heimsstyrjöld]] og upplausn [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríkis-Ungverjalands]] var [[Tékkóslóvakía]] stofnuð. Tékkóslóvakía var eina landið í Mið- og Austur-Evrópu sem hélt lýðræðislegri stjórn á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]]. Fasistaflokkar náðu þó smám saman völdum í löndum Slóvaka og fyrsta [[Slóvakíska lýðveldið (1939-1945)|Slóvakíska lýðveldið]] var [[leppríki]] [[Þriðja ríkið|Þriðja ríkisins]]. Þegar [[síðari heimsstyrjöld]] lauk var Tékkóslóvakía endurreist. Eftir [[valdaránið í Tékkóslóvakíu 1948]] tók kommúnistastjórn við völdum og landið varð hluti af [[Austurblokkin]]ni. Tilraunir til að auka frjálsræði í stjórnháttum leiddu til [[Vorið í Prag|vorsins í Prag]] sem var brotið á bak aftur með [[innrásin í Tékkóslóvakíu|innrás Varsjárbandalagsins]] í ágúst 1968. Árið 1989 lauk stjórn kommúnista friðsamlega með [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingunni]] árið 1989. Slóvakía varð sjálfstætt ríki eftir [[skipting Tékkóslóvakíu|skiptingu Tékkóslóvakíu]] 1. janúar 1993. Slóvakía er [[þróað land]] og [[hjátekjuland]] sem situr mjög hátt á [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Landið situr líka hátt á listum yfir lönd eftir [[Freedom in the World|borgararéttindum]], [[Fjölmiðlafrelsisvísitalan|fjölmiðlafrelsi]], [[netfrelsi]], [[Lýðræðisvísitalan|lýðræði]] og [[Friðarvísitalan|friðsæld]]. Landið býr við blandað [[markaðshagkerfi]] með umfangsmikið [[velferðarkerfi]], ókeypis [[heilbrigðisþjónusta|heilbrigðisþjónustu]], [[ókeypis menntun|menntun]] og eitt af lengstu greiddu [[fæðingarorlof]]um innan [[OECD]].<ref>{{cite news|url=https://www.economist.com/blogs/graphicdetail/2016/10/daily-chart-10|title=Which countries are most generous to new parents?|newspaper=The Economist |access-date=29 April 2017}}</ref> Slóvakía á aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]], [[evrusvæðið|evrusvæðinu]], [[Schengen-svæðið|Schengen-svæðinu]], [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[NATO]], [[CERN]], OECD, [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni, [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Visegrád-hópurinn|Visegrád-hópnum]] og [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]]. Í Slóvakíu eru átta staðir á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Slóvakía er stærsti bílaframleiðandi heims miðað við höfðatölu og þar voru framleiddir 1,1 milljón bílar árið 2019, sem var 43% af iðnframleiðslu landsins.<ref name="spectator.sme.sk">{{cite web|url=https://spectator.sme.sk/c/22300946/slovakia-beats-record-in-car-production-again.html|title=Slovakia beats record in car production, again|date=13 January 2020|access-date=1 February 2020}}</ref> == Heiti == Nafn landsins, ''Slovensko'' á [[slóvakíska|slóvakísku]], merkir „land [[Slavar|Slava]]“ og er dregið af eldri orðmynd ''Sloven/Slovienin''. Það er því skylt heitunum [[Slóvenía]] og [[Slavónía]]. Í miðaldalatínu, þýsku og jafnvel slavneskum heimildum var sama nafnið oft notað yfir Slóvaka, Slóvena, Slavóna og Slava almennt. Samkvæmt einni kenningu myndaðist nýtt heiti yfir forfeður Slóvaka milli 13. og 14. aldar, hugsanlega vegna áhrifa frá [[tékkneska]] orðinu ''Slovák'' sem er að finna í heimildum frá 13. öld.<ref name="ReferenceA">UHLÁR, V.: O pôvode názvov Slovák, Slovensko a slovenčina</ref> Þessi orðmynd varð smám saman að heiti yfir karlkyns Slóvaka, en konur (''Slovenka''), landið (''Slovensko'') og heiti tungumálsins (''slovenčina'') voru áfram byggð á eldri orðmyndinni. Flestar erlendar útgáfur af nafninu eru því dregnar af nýrri orðmyndinni (''Slóvakía'' á íslensku, ''Slowakei'' í þýsku, ''Slovaquie'' í frönsku o.s.frv.). Í miðaldalatínu voru heitin Slavus, Slavonia og Slavorum (og fleiri)<ref name="ReferenceA"/> notuð. Í þýskum heimildum voru lönd Slóvaka nefnd Windenland (sbr. [[Vindland]]) eða Windische Lande,<ref>{{cite book |last1=Papasonov |first1=Mária |last2=Šmahel |first2=František |last3=Dvořáková |first3=Daniela |first4=Ulrich |last4=Richental |title=Kostnická kronika. |location=Budmerice |publisher=Vydavateľstvo Rak |date=2009 |isbn=978-808550142-1}}.</ref> en orðin ''Slovakia'' og ''Schlowakei'' koma fyrir frá 16. öld.<ref>Uličný, Ferdinand (2014). "Toponymum Slovensko – pôvod a obsah názvu" [The name Slovakia (Slovensko) – its origin and content]. Historický časopis. Historický ústav SAV (3): 548. ISSN 0018-2575.</ref> Núverandi heiti landsins á slóvakísku, ''Slovensko'', kemur fyrst fyrir árið 1675.<ref>{{cite web |url=https://www.juls.savba.sk/ediela/ks/1992/8/ks1992-8.pdf |title=Výrazová a významová diferenciácia a vznik nových pomenovaní |work=Kultúra Slova |access-date=19 August 2021 |url-status=live}}</ref> ==Saga== [[Slavar]] settust að þar sem nú er Slóvakía á [[Þjóðflutningatímabilið|Þjóðflutningatímabilinu]] á [[5. öldin|5.]] og [[6. öldin|6. öld]] og voru miðstöð [[ríki Samós|ríkis Samós]] á [[7. öldin|7. öld]]. Á [[9. öldin|9. öld]] var [[furstadæmið Nitra]] stofnað í kringum borgina Nitra sem síðar varð hluti af [[Stór-Moravía|Stór-Moravíu]] ásamt [[Moravía|Moravíu]]. Eftir [[10. öldin|10. öld]] varð Slóvakía smám saman hluti af [[Konungsríkið Ungverjaland|Ungverjalandi]] sem aftur varð hluti af [[Austurríki-Ungverjaland]]i. Þegar Austurríki-Ungverjaland leystist upp í kjölfar [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri heimsstyrjaldar]] varð Slóvakía hluti af [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] ásamt Tékklandi. Slóvakía lýsti yfir stofnun sjálfstæðs ríkis árið [[1939]] að undirlagi [[Þýskaland]]s en eftir [[Síðari heimsstyrjöld]] var Tékkóslóvakía sameinuð á ný. Í kjölfar [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingarinnar]] lýsti Slóvakía aftur yfir sjálfstæði árið 1992. Slóvakía gekk í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] árið 2004 og gerðist aðili að [[Schengen-samstarfið|Schengen]] árið 2007. ==Landfræði== [[Mynd:Slovacchia CIA map.gif|thumb|Kort.]] [[Mynd:Slovakia topo.jpg|thumb|Kort sem sýnir fjöll landsins.]] [[Karpatafjöll]] eru í mið- og norðurhluta og landsins. Undirfjöll þeirra [[Tatrafjöll]] eru með tugi tinda yfir 2500 metrum; tindurinn [[Gerlachovský štít]] rís þeirra hæst (2655 m). Níu [[þjóðgarður|þjóðgarðar]] þekja 6,5% svæði landsins. [[Hellar]] skipta hundruðum en þrjátíu þeirra eru opnir almenningi, þar af eru 5 hellar á lista [[UNESCO]]. Helstu fljót eru [[Dunajec]], [[Dóná]] og [[Morava]] en þau mynda einnig landamæri við nágrannalöndin. [[Skógur|Skógar]] þekja um 41% landsins. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== Slóvakía skiptist í átta héruð (''krajov'' - eintala: ''kraj'') sem heita eftir höfuðstöðum sínum. Héruðin skiptast síðan í 79 umdæmi (''okresy'') sem aftur skiptast í mörg sveitarfélög (''obec''). {| style="background:none;" |- | <div style="position: relative; <!-- this tests fine, which is what I needed: float:right -->;"> [[Image:Slovakia location map no surrounding.svg|500px]] <div style="font-size:80%"> {{Image label|x=28|y=170|text='''[[Bratislava-hérað|Bratislava]]'''}} {{Image label|x=75|y=155|text='''[[Trnava-hérað|Trnava]]'''}} {{Image label|x=120|y=190|text='''[[Nitra-hérað|Nitra]]'''}} {{Image label|x=115|y=100|text='''[[Trenčín-hérað|Trenčín]]'''}} {{Image label|x=190|y=75|text='''[[Žilina-hérað|Žilina]]'''}} {{Image label|x=195|y=135|text='''[[Banská Bystrica-hérað|Banská Bystrica]]'''}} {{Image label|x=360|y=75|text='''[[Prešov-hérað|Prešov]]'''}} {{Image label|x=340|y=125|text='''[[Košice-hérað|Košice]]'''}} </div></div> <noinclude> | {| class="wikitable" |- style="line-height:1.25em; width:100%; font-size:85%;" ! Heiti<br><small>(á íslensku)</small> ! Heiti<br><small>(á slóvakísku)</small> ! Höfuðstaður ! Íbúafjöldi<br><small>(2011)</small> |- | [[Mynd:Coat of Arms of Bratislava Region.svg|x24px]] [[Bratislava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Bratislavský kraj'' || style="font-size:90%;" | [[Bratislava]] || align=right | 602.436 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trnava Region.svg|x24px]] [[Trnava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trnavský kraj'' || [[Trnava]] || align=right | 554.741 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Nitra Region.svg|x24px]] [[Nitra-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Nitriansky kraj'' || [[Nitra]] || align=right | 689.867 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trenčín Region.svg|x24px]] [[Trenčín-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trenčiansky kraj'' || [[Trenčín]] || align=right | 594.328 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Banská Bystrica Region.svg|x24px]] [[Banská Bystrica-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Banskobystrický kraj'' || [[Banská Bystrica]] || align=right | 660.563 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Žilina Region.svg|x24px]] [[Žilina-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Žilinský kraj'' || [[Žilina]] || align=right | 688.851 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Prešov Region.svg|x24px]] [[Prešov-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Prešovský kraj'' || [[Prešov]] || align=right | 814.527 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Košice Region.svg|x24px]] [[Košice-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Košický kraj'' || [[Košice]] || align=right | 791.723 |} | |- |} ==Efnahagur== Efnahagur Slóvakíu óx hratt á árunum frá 2002 til 2007 þegar hagvöxtur náði 10,5%. Landið var kallað ''Tatratígurinn'' (eftir [[Tatra-fjöll]]um á landamærum Slóvakíu og Póllands). Aukinn hagvöxtur stafaði einkum af breytingu úr áætlunarbúskap í markaðsbúskap undir stjórn hægristjórna, [[einkavæðing]]u og aukinni erlendri fjárfestingu. Helstu útflutningsvörur Slóvakíu eru [[hátækni]]vörur, [[bíll|bílar]] og bílahlutar. == Íbúar == Íbúar Slóvakíu er yfir 5,4 milljónir og eru flestir [[Slóvakar]] að uppruna. [[Þéttleiki byggðar]] er að meðaltali 110 íbúar á ferkílómetra.<ref>{{Cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title=Europe:: Slovakia — The World Factbook - Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov|access-date=28 July 2019}}</ref> Samkvæmt manntali árið 2021 telur meirihluti íbúa Slóvakíu sig vera [[Slóvakar|Slóvaka]] (83,82%). Stærsta þjóðarbrotið sem býr í Slóvakíu eru [[Ungverjar]] (7,75%). Aðrir minnihlutahópar eru meðal annars [[Rómafólk]] (1,23%),<ref>{{cite web|title=Roma political and cultural activists estimate that the number of Roma in Slovakia is higher, citing a figure of 350,000 to 400,000|url=http://www.slovakia.org/society-roma.htm|publisher=Slovakia.org|access-date=25 November 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20130822033250/http://www.slovakia.org/society-roma.htm|archive-date=22 August 2013|url-status=dead}}</ref> [[Tékkar]] (0,53%), [[Rusynar]] (0,44%) og aðrir eða ótilgreint (6,1%).<ref>{{cite web|title= Census 2021|url=https://www.scitanie.sk/zilinsky-kraj-s-najvyssim-podielom-slovenskej-narodnosti|publisher=scitanie.sk}}</ref> Árið 2018 var [[miðaldur]] íbúa Slóvakíu 41 ár.<ref>{{citation|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title= The World FactBook - Serbia|date=12 July 2018|work=[[The World Factbook]]}}</ref> Stórir hópar Slóvaka fluttust burt seint á 19. og í byrjun 20. aldar. Árið 1990 sögðust 1,8 milljónir manna í Ameríku eiga sér slóvakískan uppruna.<ref>"[https://www.loc.gov/rr/european/imsk/slovakia.html The Slovaks in America]". European Reading Room, Library of Congress.</ref> == Menning == === Alþýðumenning === [[File:Vlkolinec 02.jpg|thumb|right|Hægt er að skoða hefðbundin slóvakísk timburhús í þorpinu [[Vlkolínec]] sem er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Slóvakísk [[alþýðumenning]] er áberandi hluti af menningu landsins og birtist meðal annars í bókmenntum, tónlist, dansi og byggingarlist. Eitt þekktasta dæmið er þjóðsöngur Slóvakíu, ''[[Nad Tatrou sa blýska]]'', sem byggist á þjóðlaginu ''[[Kopala studienku]]''. Helsta alþýðumenningarhátíð Slóvakíu fer fram árlega í [[Východná]]. Þetta er elsta og stærsta hátíð landsins með alþjóðlegri þátttöku.<ref>{{Cite web|url=http://www.festivalvychodna.sk/|title=Folklórny festival Východná|first=Národné osvetové|last=centrum|website=Folklórny festival Východná}}</ref> SĽUK (''Slovenský ľudový umelecký kolektív'') er stærsta alþýðulistafélag Slóvakíu. Hægt er að sjá vel varðveitt dæmi um alþýðilega byggingarlist í Slóvakíu í þorpinu [[Vlkolínec]] sem hefur verið á [[heimsminjaskrá UNESCO]] frá 1993.<ref>{{Cite web|url=https://whc.unesco.org/en/list/622/|title=Vlkolínec|first=UNESCO World Heritage|last=Centre|website=UNESCO World Heritage Centre}}</ref> Í [[Prešov-hérað]]i, er að finna stórfenglegar timburkirkjur. Flestar þeirra eru varðveittar sem [[menningararfur]] og sumar eru líka á heimsminjaskrá. [[File:Carpathian Bazaar of Tastes, Sanok 2010 97.JPG|thumb|left|[[Slóvakar]] í [[þjóðbúningur|þjóðbúningum]] frá Austur-Slóvakíu.]] Þekktasta alþýðuhetja Slóvakíu er ræninginn [[Juraj Jánošík]] (1688–1713) (eins konar [[Hrói höttur]] Slóvakíu) sem er sagður hafa rænt frá þeim ríku til að gefa fátækum. Ævi Jánošíks eru gerð skil í mörgum skáldverkum og kvikmyndum frá 20. öld. Ein þekktasta kvikmyndin er ''Jánošík'' eftir [[Martin Frič]] frá 1935.<ref>{{cite web|title=Jánošík movie on Czechoslovak Film Database|year=1935|url=http://www.csfd.cz/film/3113-janosik/}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.vlada.gov.sk/government-office-of-the-slovak-republic/ Ríkisstjórn Slóvakíu] * [https://slovakia.travel/en Opinber ferðavefur] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvakía]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] ta0b95zy7uu1n7szoygj8qinhqbu9xf Listi yfir íslenska myndlistarmenn 0 5188 1764818 1762166 2022-08-14T21:51:58Z Siggason 12601 wikitext text/x-wiki Þetta er '''listi yfir íslenskt myndlistarfólk''' í aldursröð. Listinn er ekki tæmandi, þú getur [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bætt við hann]. {| |- |[[Sölvi Helgason]] |1820 |1895 | |- |[[Sigurður Guðmundsson (f. 1833)]] |1833 |1874 | |- |[[Þóra Pétursdóttir]] |1847 |1917 | |- |[[Kristín Vídalín Jacobson]] |1864 |1943 | |- |[[Þórarinn B. Þorláksson]] |1867 |1924 | |- |[[Kristín Þorvaldsdóttir]] |1870 |1944 | |- |[[Einar Jónsson]] |1874 |1954 |Myndhöggvari |- |[[Ásgrímur Jónsson]] |1876 |1958 | |- |[[Jón Stefánsson]] |1881 |1962 | |- |[[Jóhannes Sveinsson Kjarval]] |1885 |1972 | |- |[[Eyjólfur Eyfells]] |1886 |1979 | |- |[[Kristín Jónsdóttir (listmálari)|Kristín Jónsdóttir]] |1888 |1959 | |- |[[Ríkarður Jónsson]] |1888 |1977 | |- |[[Júlíana Sveinsdóttir]] |1889 |1966 | |- |[[Jón Jónsson]] |1890 |1982 | |- |[[Muggur|Guðmundur Thorsteinsson (Muggur)]] |1891 |1924 | |- |[[Finnur Jónsson (myndlistarmaður)|Finnur Jónsson]] |1892 |1993 | |- |[[Nína Sæmundsson]] |1892 |1965 |Myndhöggvari |- |[[Ásmundur Sveinsson]] |1893 |1982 | |- |[[Gunnlaugur Blöndal]] |1893 |1962 | |- |[[Guðmundur frá Miðdal|Guðmundur Einarsson frá Miðdal]] |1895 |1963 | |- |[[Freymóður Jóhannsson]] |1895 |1973 | |- |[[Dunganon|Karl Einarsson (Dunganon)]] |1897 |1972 | |- |[[Eggert M. Laxdal]] |1897 |1951 | |- |[[Ólafur Túbals]] |1897 |1964 | |- |[[Tryggvi Magnússon]] |1900 |1960 | |- |[[Snorri Arinbjarnar]] |1901 |1958 | |- |[[Kristján Magnússon]] |1903 |1937 | |- |[[Gunnlaugur Scheving]] |1904 |1972 | |- |[[Þorvaldur Skúlason]] |1906 |1984 | |- |[[Jóhann Briem]] |1907 |1991 | |- |[[Sigurjón Ólafsson]] |1908 |1982 |Myndhöggvari |- |[[Ágúst Petersen]] |1908 |1990 | |- |[[Jón Engilberts]] |1908 |1972 | |- |[[Svavar Guðnason]] |1909 |1988 | |- |[[Wilhelm Ernst Beckmann]] |1909 |1965 | |- |[[Barbara Árnason]] |1911 |1975 | |- |[[Nína Tryggvadóttir]] |1913 |1968 | |- |[[Halldór Pétursson]] |1916 |1977 | |- |[[Kristján Davíðsson]] |1917 |1923 | |- |[[Louisa Matthíasdóttir]] |1917 |2000 | |- |[[Valtýr Pétursson]] |1919 |1988 | |- |[[Þorbjörg Pálsdóttir]] |1919 |2009 |Myndhöggvari |- |[[Ásgerður Búadóttir]] |1920 |2014 |Vefnaðarlist |- |[[Drífa Viðar]] |1920 |1971 | |- |[[Örlygur Sigurðsson]] |1920 |2002 | |- |[[Gestur Þorgrímsson]] |1920 |2003 | |- |[[Ólöf Pálsdóttir]] |1920 |2018 |Myndhöggvari |- |[[Kjartan Guðjónsson (myndlistamaður)|Kjartan Guðjónsson]] |1921 |2010 | |- |[[Guðmunda Andrésdóttir]] |1922 |2002 | |- |[[Hörður Ágústsson]] |1922 |2005 | |- |[[Kíkó Korriró|Þórður Valdimarsson (Kíkó Korriró)]] |1922 |2002 | |- |[[Ragnar Kjartansson]] |1923 |1988 |Myndhöggvari |- |[[Eyborg Guðmundsdóttir]] |1924 |1977 | |- |[[Karl Kvaran]] |1924 |1989 | |- |[[Eiríkur Smith]] |1925 |2016 | |- |[[Sigrún Guðjónsdóttir|Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna)]] |1926 | | |- |[[Veturliði Gunnarsson]] |1926 |2004 | |- |[[Gerður Helgadóttir]] |1928 |1975 |Myndhöggvari |- |[[Benedikt Gunnarsson]] |1929 |2018 | |- |[[Ásta Sigurðardóttir]] |1930 |1971 | |- |[[Dieter Roth]] |1930 |1998 | |- |[[Sverrir Haraldsson]] |1930 |1985 | |- |[[Bragi Ásgeirsson]] |1931 |2016 | |- |[[Jón Gunnar Árnason]] |1931 |1989 |Myndhöggvari |- |[[Erró]] |1932 | | |- |[[Hringur Jóhannesson]] |1932 |1996 | |- |[[Ragnheiður Jónsdóttir (myndlistakona)|Ragnheiður Jónsdóttir]] |1933 | | |- |[[Hafsteinn Austmann]] |1934 | | |- |[[Kristinn G. Jóhannsson]] |1936 | | |- |[[Ólafur Th Ólafsson]] |1936 | | |- |[[Haukur Halldórsson]] |1937 | | |- |[[Alfreð Flóki]] |1938 |1987 | |- |[[Baltasar Samper]] |1938 | | |- |[[Hildur Hákonardóttir]] |1938 | |Vefnaðarlist |- |[[Björg Þorsteinsdóttir]] |1940 |2019 | |- |[[Haukur Dór Sturluson]] |1940 | | |- |[[Róska|Ragnhildur Óskarsdóttir (Róska)]] |1940 |1996 | |- |[[Steina Vasulka]] |1940 | | |- |[[Tryggvi Ólafsson]] |1940 |2019 | |- |[[Kristján Guðmundsson]] |1941 | | |- |[[Edda Jónsdóttir]] |1942 | | |- |[[Ríkey (listamaður)|Ríkey Ingimundardóttir]] |1942 | | |- |[[Sigurður Guðmundsson (f. 1942)]] |1942 | | |- |[[Hreinn Friðfinnsson]] |1943 | | |- |[[Magnús Tómasson]] |1943 | |Myndhöggvari |- |[[Magdalena Margrét Kjartansdóttir]] |1944 | | |- |[[Hallsteinn Sigurðsson]] |1944 | | |- |[[Karólína Lárusdóttir]] |1944 |2019 | |- |[[Rut Rebekka Sigujónsdóttir]] |1944 | | |- |[[Jón Reykdal]] |1945 |2013 |Grafík |- |[[Kolbrún Kjarval]] |1945 | | |- |[[Leifur Breiðfjörð]] |1945 | |Glerlist |- |[[Ragna Róbertsdóttir]] |1945 | | |- |[[Sigurður Örlygsson]] |1946 |2019 | |- |[[Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir]] |1946 | | |- |[[Gunnar Örn Gunnarsson]] |1946 |2008 | |- |[[Helgi Gíslason]] |1947 | | |- |[[Níels Hafstein]] |1947 | | |- |[[Sigurður Örlygsson]] |1949 |2019 | |- |[[Magnús Kjartansson]] |1949 |2006 | |- |[[Árni Páll Jóhannsson]] |1950 |2020 | |- |[[Brian Pilkington]] |1950 | | |- |[[Guðrún Erla Geirsdóttir (Gerla)]] |1951 | | |- |[[Rúrí|Þuríður Fannberg (Rúrí)]] |1951 | | |- |[[Vignir Jóhannsson]] |1952 | | |- |[[Kogga|Kolbrún Björgólfsdóttir (Kogga)]] |1952 | |Keramik |- |[[Svava Björnsdóttir]] |1952 | | |- |[[Helgi Þorgils Friðjónsson]] |1953 | | |- |[[Jóhanna Kristín Yngvadóttir]] |1953 |1991 | |- |[[Pjetur Stefánsson]] |1953 | | |- |[[Tolli|Þorlákur Morthens (Tolli)]] |1953 | | |- |[[Daði Guðbjörnsson]] |1954 | | |- |[[Sigrún Eldjárn]] |1954 | | |- |[[Steingrímur Eyfjörð]] |1954 | | |- |[[Jón Óskar Hafsteinsson]] |1954 | | |- |[[Birgir Andrésson]] |1955 |2007 | |- |[[Björk Tryggvadóttir]] |1955 | | |- |[[Brynhildur Þorgeirsdóttir]] |1955 | | |- |[[Elín Rafnsdóttir]] |1955 | | |- |[[Erla Þórarinsdóttir]] |1955 | | |- |[[Hannes Lárusson]] |1955 | | |- |[[Harpa Björnsdóttir]] |1955 | | |- |[[Inga Ragnarsdóttir]] |1955 | | |- |[[Lind Völundardóttir]] |1955 | | |- |[[Steinunn Þórarinsdóttir]] |1955 | |Myndhöggvari |- |[[Eggert Pétursson]] |1956 | | |- |[[Guðjón Ketilsson]] |1956 | | |- |[[Guðrún Elín Ólafsdóttir (Gunnella)]] |1956 | | |- |[[Hulda Hákon]] |1956 | | |- |[[Jón Axel Björnsson]] |1956 | | |- |[[Rósa Gísladóttir]] |1957 | | |- |[[Tumi Magnússon]] |1957 | | |- |[[Aðalheiður Valgeirsdóttir]] |1958 | | |- |[[Ragnhildur Stefánsdóttir]] |1958 | |Myndhöggvari |- |[[Finnbogi Pétursson]] |1959 | | |- |[[Hallgrímur Helgason]] |1959 | |- |[[Sigurborg Stefánsdóttir]] |1959 | | |- |[[Victor Cilia]] |1960 | | |- |[[Þorvaldur Þorsteinsson]] |1960 |2013 | |- |[[Georg Guðni Hauksson]] |1961 |2011 | |- |[[Haraldur Jónsson]] |1961 | | |- |[[Húbert Nói]] |1961 | | |- |[[Ólöf Nordal (myndlistakona)|Ólöf Nordal]] |1961 | | |- |[[Ósk Vilhjálmsdóttir]] |1962 | | |- |[[Arngunnur Ýr]] |1963 | | |- |[[Kristín Gunnlaugsdóttir]] |1963 | | |- |[[Áslaug Thorlacius]] |1963 | | |- |[[Einar Garibaldi Eiríksson]] |1964 | | |- |[[Eygló Harðardóttir (myndlistarmaður)|Eygló Harðardóttir]] |1964 | | |- |[[Stefán Jónsson (myndlistarmaður)|Stefán Jónsson]] |1964 | | |- |[[Harpa Árnadóttir]] |1965 | | |- |[[Soffía Sæmundsdóttir]] |1965 | | |- |[[Jóhann Ludwig Torfason]] |1965 | | |- |[[Guðrún Vera Hjartardóttir]] |1966 | | |- |[[Pétur Gautur]] |1966 | | |- |[[Snorri Ásmundsson]] |1966 | | |- |[[Lína Rut Wilberg]] |1966 | | |- |[[Ólafur Elíasson]] |1967 | | |- |[[Katrín Sigurðardóttir]] |1967 | | |- |[[Kristinn Már Pálmason]] |1967 | | |- |[[Hlynur Hallsson]] |1968 | | |- |[[Jón Sæmundur Auðarson]] |1968 | | |- |[[Hrafnhildur Arnardóttir|Hrafnhildur Arnardóttir (Shoplifter)]] |1969 | | |- |[[Ilmur Stefánsdóttir]] |1969 | | |- |[[Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir]] |1970 | | |- |[[Libia Castro & Ólafur Ólafsson]] |1970 | | |- |[[Margrét H. Blöndal]] |1970 | | |- |[[Gabríela Friðriksdóttir]] |1971 | | |- |[[Gunnhildur Hauksdóttir]] |1972 | | |- |[[Egill Sæbjörnsson]] |1973 | | |- |[[Karlotta J. Blöndal]] |1973 | | |- |[[Sigrún Hrólfsdóttir]] |1973 | | |- |[[Ásdís Sif Gunnarsdóttir]] |1976 | | |- |Magnea Lynn Fisher(Sissy) |1976 | |listmálari |- |[[Ragnar Kjartansson (myndlistarmaður)|Ragnar Kjartansson]] |1976 | | |- |[[Hugleikur Dagsson]] |1977 | | |- |[[Þrándur Þórarinsson]] |1978 | | |- |[[Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir]] |1979 | | |- |[[Elín Hansdóttir]] |1980 | | |- |[[Sara Riel]] |1980 | | |- |[[Halldór Ragnarsson]] |1981 | | |- |[[Áslaug Íris Friðjónsdóttir]] |1981 | | |- |[[Arna Óttarsdóttir]] |1986 | | |- |[[Loji Höskuldsson]] |1987 | | |- |[[Úlfur Karlsson]] |1988 | | |- |[[Þórdís Erla Zöega]] |1988 | | |- |[[Ragnhildur Weisshappel]] |1989 | | |- |[[Aron Leví Beck|Aron Leví Beck (Albeck)]] |1989 | | |- |[[Almar Steinn Atlason]] |1993 | | |- |[[Sigurður Sævar Magnúsarson]] |1997 | | |} == Tengt efni == * [[Íslensk menning]] [[Flokkur:Íslenskir myndlistarmenn| ]] [[Flokkur:Íslensk menning]] [[Flokkur:Íslensk myndlist]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Listar um myndlist|Íslenskir myndlistarmenn]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Myndlistarmenn]] lnh1l8k7vw9a5x52om5q6oue7snpwxd 1764821 1764818 2022-08-14T22:05:43Z Siggason 12601 Listi settur í töflu wikitext text/x-wiki Þetta er '''listi yfir íslenskt myndlistarfólk'''. Listinn er ekki tæmandi, þú getur [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bætt við hann]. {| class="wikitable sortable plainrowheaders" !rowspan="2" scope="col" | Nafn !rowspan="2" scope="col" | Fæðingarár !rowspan="2" scope="col" | Dánarár !rowspan="2" scope="col" | Listgrein |- |[[Sölvi Helgason]] |1820 |1895 | |- |[[Sigurður Guðmundsson (f. 1833)]] |1833 |1874 | |- |[[Þóra Pétursdóttir]] |1847 |1917 | |- |[[Kristín Vídalín Jacobson]] |1864 |1943 | |- |[[Þórarinn B. Þorláksson]] |1867 |1924 | |- |[[Kristín Þorvaldsdóttir]] |1870 |1944 | |- |[[Einar Jónsson]] |1874 |1954 |Myndhöggvari |- |[[Ásgrímur Jónsson]] |1876 |1958 | |- |[[Jón Stefánsson]] |1881 |1962 | |- |[[Jóhannes Sveinsson Kjarval]] |1885 |1972 | |- |[[Eyjólfur Eyfells]] |1886 |1979 | |- |[[Kristín Jónsdóttir (listmálari)|Kristín Jónsdóttir]] |1888 |1959 | |- |[[Ríkarður Jónsson]] |1888 |1977 | |- |[[Júlíana Sveinsdóttir]] |1889 |1966 | |- |[[Jón Jónsson]] |1890 |1982 | |- |[[Muggur|Guðmundur Thorsteinsson (Muggur)]] |1891 |1924 | |- |[[Finnur Jónsson (myndlistarmaður)|Finnur Jónsson]] |1892 |1993 | |- |[[Nína Sæmundsson]] |1892 |1965 |Myndhöggvari |- |[[Ásmundur Sveinsson]] |1893 |1982 | |- |[[Gunnlaugur Blöndal]] |1893 |1962 | |- |[[Guðmundur frá Miðdal|Guðmundur Einarsson frá Miðdal]] |1895 |1963 | |- |[[Freymóður Jóhannsson]] |1895 |1973 | |- |[[Dunganon|Karl Einarsson (Dunganon)]] |1897 |1972 | |- |[[Eggert M. Laxdal]] |1897 |1951 | |- |[[Ólafur Túbals]] |1897 |1964 | |- |[[Tryggvi Magnússon]] |1900 |1960 | |- |[[Snorri Arinbjarnar]] |1901 |1958 | |- |[[Kristján Magnússon]] |1903 |1937 | |- |[[Gunnlaugur Scheving]] |1904 |1972 | |- |[[Þorvaldur Skúlason]] |1906 |1984 | |- |[[Jóhann Briem]] |1907 |1991 | |- |[[Sigurjón Ólafsson]] |1908 |1982 |Myndhöggvari |- |[[Ágúst Petersen]] |1908 |1990 | |- |[[Jón Engilberts]] |1908 |1972 | |- |[[Svavar Guðnason]] |1909 |1988 | |- |[[Wilhelm Ernst Beckmann]] |1909 |1965 | |- |[[Barbara Árnason]] |1911 |1975 | |- |[[Nína Tryggvadóttir]] |1913 |1968 | |- |[[Halldór Pétursson]] |1916 |1977 | |- |[[Kristján Davíðsson]] |1917 |1923 | |- |[[Louisa Matthíasdóttir]] |1917 |2000 | |- |[[Valtýr Pétursson]] |1919 |1988 | |- |[[Þorbjörg Pálsdóttir]] |1919 |2009 |Myndhöggvari |- |[[Ásgerður Búadóttir]] |1920 |2014 |Vefnaðarlist |- |[[Drífa Viðar]] |1920 |1971 | |- |[[Örlygur Sigurðsson]] |1920 |2002 | |- |[[Gestur Þorgrímsson]] |1920 |2003 | |- |[[Ólöf Pálsdóttir]] |1920 |2018 |Myndhöggvari |- |[[Kjartan Guðjónsson (myndlistamaður)|Kjartan Guðjónsson]] |1921 |2010 | |- |[[Guðmunda Andrésdóttir]] |1922 |2002 | |- |[[Hörður Ágústsson]] |1922 |2005 | |- |[[Kíkó Korriró|Þórður Valdimarsson (Kíkó Korriró)]] |1922 |2002 | |- |[[Ragnar Kjartansson]] |1923 |1988 |Myndhöggvari |- |[[Eyborg Guðmundsdóttir]] |1924 |1977 | |- |[[Karl Kvaran]] |1924 |1989 | |- |[[Eiríkur Smith]] |1925 |2016 | |- |[[Sigrún Guðjónsdóttir|Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna)]] |1926 | | |- |[[Veturliði Gunnarsson]] |1926 |2004 | |- |[[Gerður Helgadóttir]] |1928 |1975 |Myndhöggvari |- |[[Benedikt Gunnarsson]] |1929 |2018 | |- |[[Ásta Sigurðardóttir]] |1930 |1971 | |- |[[Dieter Roth]] |1930 |1998 | |- |[[Sverrir Haraldsson]] |1930 |1985 | |- |[[Bragi Ásgeirsson]] |1931 |2016 | |- |[[Jón Gunnar Árnason]] |1931 |1989 |Myndhöggvari |- |[[Erró]] |1932 | | |- |[[Hringur Jóhannesson]] |1932 |1996 | |- |[[Ragnheiður Jónsdóttir (myndlistakona)|Ragnheiður Jónsdóttir]] |1933 | | |- |[[Hafsteinn Austmann]] |1934 | | |- |[[Kristinn G. Jóhannsson]] |1936 | | |- |[[Ólafur Th Ólafsson]] |1936 | | |- |[[Haukur Halldórsson]] |1937 | | |- |[[Alfreð Flóki]] |1938 |1987 | |- |[[Baltasar Samper]] |1938 | | |- |[[Hildur Hákonardóttir]] |1938 | |Vefnaðarlist |- |[[Björg Þorsteinsdóttir]] |1940 |2019 | |- |[[Haukur Dór Sturluson]] |1940 | | |- |[[Róska|Ragnhildur Óskarsdóttir (Róska)]] |1940 |1996 | |- |[[Steina Vasulka]] |1940 | | |- |[[Tryggvi Ólafsson]] |1940 |2019 | |- |[[Kristján Guðmundsson]] |1941 | | |- |[[Edda Jónsdóttir]] |1942 | | |- |[[Ríkey (listamaður)|Ríkey Ingimundardóttir]] |1942 | | |- |[[Sigurður Guðmundsson (f. 1942)]] |1942 | | |- |[[Hreinn Friðfinnsson]] |1943 | | |- |[[Magnús Tómasson]] |1943 | |Myndhöggvari |- |[[Magdalena Margrét Kjartansdóttir]] |1944 | | |- |[[Hallsteinn Sigurðsson]] |1944 | | |- |[[Karólína Lárusdóttir]] |1944 |2019 | |- |[[Rut Rebekka Sigujónsdóttir]] |1944 | | |- |[[Jón Reykdal]] |1945 |2013 |Grafík |- |[[Kolbrún Kjarval]] |1945 | | |- |[[Leifur Breiðfjörð]] |1945 | |Glerlist |- |[[Ragna Róbertsdóttir]] |1945 | | |- |[[Sigurður Örlygsson]] |1946 |2019 | |- |[[Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir]] |1946 | | |- |[[Gunnar Örn Gunnarsson]] |1946 |2008 | |- |[[Helgi Gíslason]] |1947 | | |- |[[Níels Hafstein]] |1947 | | |- |[[Sigurður Örlygsson]] |1949 |2019 | |- |[[Magnús Kjartansson]] |1949 |2006 | |- |[[Árni Páll Jóhannsson]] |1950 |2020 | |- |[[Brian Pilkington]] |1950 | | |- |[[Guðrún Erla Geirsdóttir (Gerla)]] |1951 | | |- |[[Rúrí|Þuríður Fannberg (Rúrí)]] |1951 | | |- |[[Vignir Jóhannsson]] |1952 | | |- |[[Kogga|Kolbrún Björgólfsdóttir (Kogga)]] |1952 | |Keramik |- |[[Svava Björnsdóttir]] |1952 | | |- |[[Helgi Þorgils Friðjónsson]] |1953 | | |- |[[Jóhanna Kristín Yngvadóttir]] |1953 |1991 | |- |[[Pjetur Stefánsson]] |1953 | | |- |[[Tolli|Þorlákur Morthens (Tolli)]] |1953 | | |- |[[Daði Guðbjörnsson]] |1954 | | |- |[[Sigrún Eldjárn]] |1954 | | |- |[[Steingrímur Eyfjörð]] |1954 | | |- |[[Jón Óskar Hafsteinsson]] |1954 | | |- |[[Birgir Andrésson]] |1955 |2007 | |- |[[Björk Tryggvadóttir]] |1955 | | |- |[[Brynhildur Þorgeirsdóttir]] |1955 | | |- |[[Elín Rafnsdóttir]] |1955 | | |- |[[Erla Þórarinsdóttir]] |1955 | | |- |[[Hannes Lárusson]] |1955 | | |- |[[Harpa Björnsdóttir]] |1955 | | |- |[[Inga Ragnarsdóttir]] |1955 | | |- |[[Lind Völundardóttir]] |1955 | | |- |[[Steinunn Þórarinsdóttir]] |1955 | |Myndhöggvari |- |[[Eggert Pétursson]] |1956 | | |- |[[Guðjón Ketilsson]] |1956 | | |- |[[Guðrún Elín Ólafsdóttir (Gunnella)]] |1956 | | |- |[[Hulda Hákon]] |1956 | | |- |[[Jón Axel Björnsson]] |1956 | | |- |[[Rósa Gísladóttir]] |1957 | | |- |[[Tumi Magnússon]] |1957 | | |- |[[Aðalheiður Valgeirsdóttir]] |1958 | | |- |[[Ragnhildur Stefánsdóttir]] |1958 | |Myndhöggvari |- |[[Finnbogi Pétursson]] |1959 | | |- |[[Hallgrímur Helgason]] |1959 | |- |[[Sigurborg Stefánsdóttir]] |1959 | | |- |[[Victor Cilia]] |1960 | | |- |[[Þorvaldur Þorsteinsson]] |1960 |2013 | |- |[[Georg Guðni Hauksson]] |1961 |2011 | |- |[[Haraldur Jónsson]] |1961 | | |- |[[Húbert Nói]] |1961 | | |- |[[Ólöf Nordal (myndlistakona)|Ólöf Nordal]] |1961 | | |- |[[Ósk Vilhjálmsdóttir]] |1962 | | |- |[[Arngunnur Ýr]] |1963 | | |- |[[Kristín Gunnlaugsdóttir]] |1963 | | |- |[[Áslaug Thorlacius]] |1963 | | |- |[[Einar Garibaldi Eiríksson]] |1964 | | |- |[[Eygló Harðardóttir (myndlistarmaður)|Eygló Harðardóttir]] |1964 | | |- |[[Stefán Jónsson (myndlistarmaður)|Stefán Jónsson]] |1964 | | |- |[[Harpa Árnadóttir]] |1965 | | |- |[[Soffía Sæmundsdóttir]] |1965 | | |- |[[Jóhann Ludwig Torfason]] |1965 | | |- |[[Guðrún Vera Hjartardóttir]] |1966 | | |- |[[Pétur Gautur]] |1966 | | |- |[[Snorri Ásmundsson]] |1966 | | |- |[[Lína Rut Wilberg]] |1966 | | |- |[[Ólafur Elíasson]] |1967 | | |- |[[Katrín Sigurðardóttir]] |1967 | | |- |[[Kristinn Már Pálmason]] |1967 | | |- |[[Hlynur Hallsson]] |1968 | | |- |[[Jón Sæmundur Auðarson]] |1968 | | |- |[[Hrafnhildur Arnardóttir|Hrafnhildur Arnardóttir (Shoplifter)]] |1969 | | |- |[[Ilmur Stefánsdóttir]] |1969 | | |- |[[Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir]] |1970 | | |- |[[Libia Castro & Ólafur Ólafsson]] |1970 | | |- |[[Margrét H. Blöndal]] |1970 | | |- |[[Gabríela Friðriksdóttir]] |1971 | | |- |[[Gunnhildur Hauksdóttir]] |1972 | | |- |[[Egill Sæbjörnsson]] |1973 | | |- |[[Karlotta J. Blöndal]] |1973 | | |- |[[Sigrún Hrólfsdóttir]] |1973 | | |- |[[Ásdís Sif Gunnarsdóttir]] |1976 | | |- |Magnea Lynn Fisher(Sissy) |1976 | |listmálari |- |[[Ragnar Kjartansson (myndlistarmaður)|Ragnar Kjartansson]] |1976 | | |- |[[Hugleikur Dagsson]] |1977 | | |- |[[Þrándur Þórarinsson]] |1978 | | |- |[[Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir]] |1979 | | |- |[[Elín Hansdóttir]] |1980 | | |- |[[Sara Riel]] |1980 | | |- |[[Halldór Ragnarsson]] |1981 | | |- |[[Áslaug Íris Friðjónsdóttir]] |1981 | | |- |[[Arna Óttarsdóttir]] |1986 | | |- |[[Loji Höskuldsson]] |1987 | | |- |[[Úlfur Karlsson]] |1988 | | |- |[[Þórdís Erla Zöega]] |1988 | | |- |[[Ragnhildur Weisshappel]] |1989 | | |- |[[Aron Leví Beck|Aron Leví Beck (Albeck)]] |1989 | | |- |[[Almar Steinn Atlason]] |1993 | | |- |[[Sigurður Sævar Magnúsarson]] |1997 | | |} == Tengt efni == * [[Íslensk menning]] [[Flokkur:Íslenskir myndlistarmenn| ]] [[Flokkur:Íslensk menning]] [[Flokkur:Íslensk myndlist]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Listar um myndlist|Íslenskir myndlistarmenn]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Myndlistarmenn]] 406a80azarb78l1xp9ri78qy19o0hyk Venesúela 0 11401 1764792 1750818 2022-08-14T17:24:29Z Rkt2312 5175 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = República Bolivariana de Venezuela | fáni = Flag of Venezuela.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Venezuela.svg | nafn = | nafn_í_eignarfalli = Venesúela | kjörorð = ''Dios y Federación''<br>(„Guð og bandalag“) | þjóðsöngur = [[Gloria al Bravo Pueblo]] | staðsetningarkort = VEN orthographic.svg | höfuðborg = [[Karakas]] | tungumál = [[spænska]] | stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] | titill_leiðtoga = [[Forseti Venesúela|Forseti]] | nöfn_leiðtoga = [[Nicolás Maduro]]<ref group="ath">Mörg ríki viðurkenna [[Juan Guaidó]] sem forseta Venesúela fremur en Maduro.</ref> | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = frá [[Spánn|Spáni]] | atburður2 = frá [[Stór-Kólumbía|Stór-Kólumbíu]] | atburður3 = Viðurkennt | dagsetning1 = [[5. júlí]] [[1811]] | dagsetning2 = [[13. janúar]] [[1830]] | dagsetning3 = [[29. mars]] [[1845]] | flatarmál = 916.445 | stærðarsæti = 32 | hlutfall_vatns = 3,2 | mannfjöldasæti = 44 | fólksfjöldi = 28.887.118 | íbúar_á_ferkílómetra = 34 | mannfjöldaár = 2018 | VLF_ár = 2017 | VLF_sæti = 45 | VLF = 409.389 | VLF_á_mann = 12.400 | VLF_á_mann_sæti = 99 | VÞL = {{lækkun}} 0.726 | VÞL_ár = 2018 | VÞL_sæti = 96 | gjaldmiðill = [[bólívari]] (VES) | tímabelti = [[UTC]]-4 | tld = ve | símakóði = 58 | neðanmálsgreinar = <references group="ath"/> }} '''Venesúela''' ([[spænska]]: ''República Bolivariana de Venezuela'') er [[land]] í norðurhluta [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] með strönd að [[Karíbahaf]]i og [[Atlantshaf]]i í norðri og landamæri að [[Gvæjana]] í austri, [[Brasilía|Brasilíu]] í suðri og [[Kólumbía|Kólumbíu]] í vestri. Úti fyrir strönd Venesúela eru eyríkin [[Arúba]], [[Hollensku Antillaeyjar]] og [[Trínidad og Tóbagó]]. [[Englafossar]], hæsti foss heims, 979 metar að hæð, eru í [[Canaimaþjóðgarður|Canaimaþjóðgarðinum]] í suðausturhluta Venesúela. Venesúela er eitt af þeim löndum heims þar sem [[líffræðileg fjölbreytni]] er talin mest. Landið nær frá [[Andesfjöll]]um í vestri að [[Amasónfrumskógurinn|Amasónfrumskóginum]] í austri. Innan landamæra þess er stór hluti hitabeltisgresjunnar [[Los Llanos]] og það á auk þess strönd að Karíbahafi. [[Ósar Orinoco]] eru í austurhluta landsins. [[Spánn|Spánverjar]] stofnuðu [[nýlenda|nýlendu]] í Venesúela árið [[1522]], þrátt fyrir mótspyrnu [[frumbyggjar Suður-Ameríku|frumbyggja]]. Árið [[1811]] lýsti nýlendan yfir sjálfstæði, fyrst allra spænskra nýlendna í Suður-Ameríku. Árið [[1821]] varð Venesúela hluti af sambandsríkinu [[Stór-Kólumbía|Stór-Kólumbíu]] sem náði yfir norðvesturhluta Suður-Ameríku og syðsta hluta [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]]. Árið [[1830]] gerðu íbúar uppreisn undir stjórn [[José Antonio Páez]] sem varð í kjölfarið fyrsti forseti Venesúela. [[Þrælahald]] var afnumið í landinu árið [[1854]] en saga þess á [[19. öld]] einkenndist af pólitískum óstöðugleika og [[einræði]]. [[Lýðræði]] var komið á árið [[1958]] en efnahagsáföll á [[1981-1990|9.]] og [[1991-2000|10. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] leiddu til [[Caracazo-uppþotin|Caracazo-uppþotanna]] og tveggja valdaránstilrauna árið [[1992]]. Í forsetakosningum árið [[1998]] komst [[Hugo Chávez]] til valda og [[stjórnlagaþing Venesúela 1999]] samdi nýja [[stjórnarskrá Venesúela|stjórnarskrá]]. Eftir lát Chávez árið [[2013]] hófust útbreidd mótmæli og uppþot andstæðinga stjórnarinnar. Venesúela er [[sambandsríki]] þar sem [[forseti]]nn leiðir [[ríkisstjórn]]. Landið skiptist í 23 [[fylki Venesúela|fylki]], [[höfuðborgarumdæmi Venesúela]] og [[alríkissvæði]] (eyjarnar undan strönd landsins). Venesúela gerir auk þess formlegt tilkall til landsvæðis í [[Gvæjana]] vestan við ána [[Essequibo]] ([[Guayana Esequiba]]). Íbúar Venesúela eru um 29 milljónir og búa langflestir í borgum í norðurhluta landsins, þar af um þrjár milljónir í höfuðborginni, [[Caracas]], sem er jafnframt stærsta borg landsins. Eftir að [[jarðolía]] fannst í landinu á fyrri hluta 20. aldar hefur Venesúela verið eitt mesta olíuútflutningsríki heims, en áður byggðist efnahagslíf landsins á [[kaffi]]- og [[kakó]]ræktun. Lækkun olíuverðs á 9. áratugnum leiddi til [[skuldakreppan í Rómönsku Ameríku|skuldakreppu]] og langvinnrar efnahagskreppu þar sem hlutfall íbúa undir fátæktarmörkum náði 66% árið [[1995]] og verðbólga náði 100% árið [[1996]]. Hækkun olíuverðs frá [[2001]] bætti um skeið hag landsins verulega og dró úr [[ójöfnuður|ójöfnuði]] og [[fátækt]]. Vöruskortur árið 2013 leiddi hins vegar til [[gengisfelling]]ar og aukinnar verðbólgu. Frá árinu 2015 hafa um 4 milljónir flúið land vegna kreppunnar <ref>[https://www.bbc.com/news/world-latin-america-48570455 Venezuela crisis: Border with Colombia reopens after four months] BBC, skoðað 8. júní 2019</ref> == Heiti == Algengasta skýringin á heiti landsins er sú að [[Amerigo Vespucci]], sem var siglingafræðingur í leiðangri [[Alonso de Ojeda]] 1499, hafi gefið landinu nafnið ''Veneziola'' eða „litlu [[Feneyjar]]“ út af [[stultuhús]]um innfæddra við ströndina sem minntu hann á hús í Feneyjum. Nafnið hafi síðan orðið ''Venezuela'' á spænsku. Einn áhafnarmeðlima leiðangursins, [[Martín Fernández de Enciso]], gaf hins vegar þá skýringu á nafninu að innfæddir íbúar svæðisins hafi kallað sig ''Veneciuela''. Það er því hugsanlegt að heiti landsins komi úr máli innfæddra. Opinberlega hét ríkið ''Estado de Venezuela'' frá 1830 til 1856, ''República de Venezuela'' frá 1856 til 1864, ''Estados Unidos de Venezuela'' frá 1864 til 1953 og aftur ''República de Venezuela'' frá 1953 til 1999. == Stjórnmál == === Stjórnsýslueiningar === Venesúela skiptist í 23 fylki (''estados'') og eitt höfuðborgarumdæmi (''distrito capital'') sem nær yfir Caracas, auk alríkishéraða (''dependencias federales''). Sveitarfélög í Venesúela eru 335 talsins og skiptast í yfir 1000 sóknir. Árið 1969 var gefin út tilskipun um flokkun fylkjanna í níu héruð (''regiones administrativas''). Landinu er oft skipt í tíu landfræðileg héruð sem sum hver eru í samræmi við veðurfarsleg og líflandfræðileg svæði. Í norðri eru [[Andesfjöll Venesúela]] og [[Coro-svæðið]], fjalllendi í norðvesturhlutanum. Austan við það eru láglend svæði umhverfis [[Maracaibo-vatn]] og [[Venesúelaflói|Venesúelaflóa]]. [[Strandfjöll Venesúela]] eru fjallgarðar sem liggja meðfram ströndinni og ná yfir hæðirnar umhverfis Caracas og fylkin [[Sucre (fylki)|Sucre]] og [[Monagas]]. [[Eyjar Venesúela]] eru allar eyjarnar sem heyra undir landið í [[Karíbahaf]]i, þar á meðal [[Nueva Esparta]] og [[Alríkishéruð Venesúela|alríkishéruðin]]. Árósar [[Órinókófljót]]s liggja að [[Atlantshaf]]i í norðaustri. {| style="background:transparent;font-size: 11px;float: none;" |- |colspan="4"|{{Image label begin|image=Venezuela location map.svg|width=500|link=}} {{Image label small|x=0.700|y=0.442|scale={{{width|500}}}|text=''[[Bolívar (fylki)|<span style="color:teal;">Bolívar</span>]]''}} {{Image label small|x=0.510|y=0.670|scale={{{width|500}}}|text=''[[Amazonas (fylki)|<span style="color:teal;">Amazonas</span>]]''}} {{Image label small|x=0.350|y=0.415|scale={{{width|500}}}|text=''[[Apure|<span style="color:teal;">Apure</span>]]''}} {{Image label small|x=0.100|y=0.202|scale={{{width|500}}}|text=''[[Zulia|<span style="color:teal;">Zulia</span>]]''}} {{Image label small|x=0.100|y=0.360|scale={{{width|500}}}|text=''[[Táchira|<span style="color:teal;">Táchira</span>]]''}} {{Image label small|x=0.230|y=0.332|scale={{{width|500}}}|text=''[[Barinas (fylki)|<span style="color:teal;">Barinas</span>]]''}} {{Image label small|x=0.140|y=0.302|scale={{{width|500}}}|text=''[[Mérida (fylki)|<span style="color:teal;">Mérida</span>]]''}} {{Image label small|x=0.190|y=0.242|scale={{{width|500}}}|text=''[[Trujillo (fylki)|<span style="color:teal;">Trujillo</span>]]''}} {{Image label small|x=0.258|y=0.190|scale={{{width|500}}}|text=''[[Lara (fylki)|<span style="color:teal;">Lara</span>]]''}} {{Image label small|x=0.255|y=0.272|scale={{{width|500}}}|text=''[[Portuguesa (fylki)|<span style="color:teal;">Portuguesa</span>]]''}} {{Image label small|x=0.480|y=0.282|scale={{{width|500}}}|text=''[[Guárico|<span style="color:teal;">Guárico</span>]]''}} {{Image label small|x=0.340|y=0.245|scale={{{width|500}}}|text=''[[Cojedes (fylki)|<span style="color:teal;">Cojedes</span>]]''}} {{Image label small|x=0.322|y=0.175|scale={{{width|500}}}|text=''[[Yaracuy|<span style="color:teal;">Yaracuy</span>]]''}} {{Image label small|x=0.250|y=0.132|scale={{{width|500}}}|text=''[[Falcón|<span style="color:teal;">Falcón</span>]]''}} {{Image label small|x=0.380|y=0.197|scale={{{width|500}}}|text=''[[Carabobo|<span style="color:teal;">Carabobo</span>]]''}} {{Image label small|x=0.440|y=0.222|scale={{{width|500}}}|text=''[[Aragua|<span style="color:teal;">Aragua</span>]]''}} {{Image label small|x=0.500|y=0.185|scale={{{width|500}}}|text=''[[Miranda (fylki)|<span style="color:teal;">Miranda</span>]]''}} {{Image label small|x=0.460|y=0.168|scale={{{width|500}}}|text=''[[Höfuðborgarsvæði Venesúela|<span style="color:teal;">D. C.</span>]]''}} {{Image label small|x=0.480|y=0.148|scale={{{width|500}}}|text=''[[Vargas (fylki)|<span style="color:teal;">Vargas</span>]]''}} {{Image label small|x=0.630|y=0.282|scale={{{width|500}}}|text=''[[Anzoátegui|<span style="color:teal;">Anzoátegui</span>]]''}} {{Image label small|x=0.720|y=0.170|scale={{{width|500}}}|text=''[[Sucre (fylki)|<span style="color:teal;">Sucre</span>]]''}} {{Image label small|x=0.610|y=0.142|scale={{{width|500}}}|text=''[[Nueva Esparta|<span style="color:teal;">Nueva Esparta</span>]]''}} {{Image label small|x=0.720|y=0.245|scale={{{width|500}}}|text=''[[Monagas|<span style="color:teal;">Monagas</span>]]''}} {{Image label small|x=0.815|y=0.289|scale={{{width|500}}}|text=''[[Delta Amacuro|<span style="color:teal;">Delta Amacuro</span>]]''}} {{Image label small|x=0.400|y=0.070|scale={{{width|500}}}|text=''[[Alríkisumdæmi Venesúela|<span style="color:teal;">Alríkisumdæmi</span>]]''}} {{Image label small|x=0.835|y=0.170|scale={{{width|500}}}|text=''[[Trínidad og Tóbagó|<span style="color:teal;">Trínidad og Tóbagó</span>]]''}} {{Image label small|x=0.930|y=0.462|scale={{{width|500}}}|text=''[[Gvæjana|<span style="color:teal;">Gvæjana</span>]]''}} {{Image label small|x=0.050|y=0.743|scale={{{width|500}}}|text=''[[Kólumbía|<span style="color:teal;">Kólumbía</span>]]''}} {{Image label small|x=0.815|y=0.788|scale={{{width|500}}}|text=''[[Brasilía|<span style="color:teal;">Brasilía</span>]]''}} {{Image label small|x=0.400|y=0.030|scale={{{width|500}}}|text='''[[Karíbahaf|<span style="color:white; font-size: 1.3em">Karíbahaf</span>]]'''}} {{Image label small|x=0.810|y=0.050|scale={{{width|500}}}|text='''[[Atlantshaf|<span style="color:white; font-size: 1.3em">Atlantshaf</span>]]'''}} {{Image label end}} |-style="background:#800020; color:white; text-align:center;" !Fylki !Höfuðstaður !Fylki !Höfuðstaður |- | [[Amazonas (fylki)|Amazonas]] || [[Puerto Ayacucho]] || [[Mérida (fylki)|Mérida]] || [[Mérida (borg)|Mérida]] |- | [[Anzoátegui]] || [[Barcelona (Anzoátegui)|Barcelona]] || [[Miranda (fylki)|Miranda]] || [[Los Teques]] |- | [[Apure]] || [[San Fernando de Apure]] || [[Monagas]] || [[Maturín]] |- | [[Aragua]] || [[Maracay]] || [[Nueva Esparta]] || [[La Asunción]] |- | [[Barinas (fylki)|Barinas]] || [[Barinas (borg)|Barinas]] || [[Portuguesa (fylki)|Portugesa]] || [[Guanare]] |- | [[Bolívar (fylki)|Bolívar]] || [[Ciudad Bolívar]] || [[Sucre (fylki)|Sucre]] || [[Cumaná]] |- | [[Carabobo]] || [[Valencia (Carabobo)|Valencia]] || [[Táchira]] || [[San Cristóbal (Táchira)|San Cristóbal]] |- | [[Cojedes (fylki)|Cojedes]] || [[San Carlos (Cojedes)|San Carlos]] || [[Trujillo (fylki)|Trujillo]] || [[Trujillo (borg)|Trujillo]] |- | [[Delta Amacuro]] || [[Tucupita]] || [[Yaracuy]] || [[San Felipe (Yaracuy)|San Felipe]] |- | [[Caracas]] || [[Caracas]] || [[Zulia]] || [[Maracaibo]] |- | [[Falcón]] || [[Santa Ana de Coro|Coro]] || [[Vargas (fylki)|Vargas]] || [[La Guaira]] |- | [[Guárico]] || [[San Juan de los Morros]] || [[Alríkisumdæmi Venesúela|Alríkisumdæmi]]<sup>1</sup> || [[El Gran Roque]] |- | [[Lara (fylki)|Lara]] || [[Barquisimeto]] || |- | colspan=4 | <sup>1</sup> ''Alríkisumdæmin eru ekki fylki heldur sérstakar stjórnsýslueiningar.'' |- |} ==Umhverfi== Það eru um 105 verndarsvæði í Venesúela, sem þekja um 26% af yfirborði meginlands og sjávar. ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|landafræði}} {{Samtök olíuútflutningsríkja}} {{Suður-Ameríka}} [[Flokkur:Venesúela| ]] [[Flokkur:Spænskumælandi lönd]] mg095kqazmawfskojn7bddtpz73861x Knattspyrna 0 13842 1764832 1764740 2022-08-15T00:03:28Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]] [[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]] '''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur. [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met. Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar. Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda. == Grunnreglur fótboltans == === Leikvöllurinn === [[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]] Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref> Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus. Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum. Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði. Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''. Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''. Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað. === Boltinn === Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans. === Fjöldi leikmanna === Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst. Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu. Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna. === Búnaður leikmanna === Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu. === Dómari === Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast. Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara. Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara. Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á. == Fótboltalið == Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn. Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum". === Félagslið === Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins. === Landslið === Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur. === Áhorfendur === Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. == Fordómar == * '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref> Sérstakar stofnanir gegn misrétti: * '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri. === Fótboltabullur === Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref> ==Tölfræði== ===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>=== <small>''Uppfært 5/6 2022.''</small> {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Sæti ! Leikmaður ! Fjöldi marka ! Fjöldi leikja ! Markahlutfall á leik ! Ár |- ||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951 |- ||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955 |- ||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1159||0,72||'''2001-''' |- ||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967 |- ||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 800 || 1031 || 0.77 || '''2003-''' |- ||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959 |- ||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009 |- ||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977 |- ||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981 |- ||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963 |- ||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939 |- ||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965 |- |13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955 |- |14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956 |- ||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979 |- | 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953 |- ||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 610|| 876 || 0,69 || '''2005-''' |- | 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949 |- | 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980 |- ||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972 |- ||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-''' |- ||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019 |- | 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959 |- | 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949 |- | 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928 |- | 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980 |- | 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011 |- | 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997 |- | 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980 |- | 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965 |- | 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934 |- | 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935 |- | 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994 |- | 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947 |- | 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960 |- | 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956 |- | 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948 |- | 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940 |- | 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958 |- | 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-''' |- | 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934 |- | 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989 |- | 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991 |- | 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966 |- | 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958 |- | 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960 |- | 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939 |- | 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948 |- | 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914 |- | 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996 |- |} ===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> === #'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814 #'''[[Lionel Messi]]''': 772 #[[Pelé]]: 765 #[[Romário]]: 753 #[[Ferenc Puskás]]: 729 #[[Josef Bican]]: 720 #[[Jimmy Jones]]: 647 #[[Gerd Müller]]: 634 #[[Eusébio]]: 622 #'''[[Robert Lewandowski]]''': 616 #[[Joe Bambrick]]: 616 #[[Glenn Ferguson]]: 562 #'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559 #[[Fernando Peyroteo]]: 552 #[[Uwe Seeler]]: 551 #[[Jimmy McGrory]]: 550 #[[Alfredo Di Stéfano]]: 530 #[[György Sárosi]]: 526 #'''[[Luis Suárez]]''': 515 #[[Roberto Dinamite]]: 511 #[[Hugo Sánchez]]: 507 #[[Imre Schlosser]]: 504 #[[Franz Binder]]: 502 ===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu=== {|class="wikitable soportable" |- !Sæti''' !Leikmaður !Mörk !Leikir !M/L !Ár !Félag |- |1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]] |- |3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]] |- |4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]] |- |6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]] | |} ===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== {|class="wikitable" style="font-size:100%;" |- !Sæti !Leikmaður !Fjöldi marka !Fjöldi leikja !M/L !Ár !Núverandi félag |- |1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1159||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||800||1031||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||610||876||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]] |- |4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{ESP}}[[Atletico Madrid]] |- |6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]] |- |7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||461||892||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||430||682||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]] |- |11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]] |- |12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||866||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]] |- |13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]] |- |14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]] |- |15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||774||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]] |- |16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]] |- |17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] |- |18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]] |- |19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]] |- |20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]] |- |21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]] |- |22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]] |- |23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]] |- |24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]] |- |26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||611||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]] |- |27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |28. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||332||550||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]] |- |31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]] |- |32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]] |- |33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]] |- |34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]] |- |35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]] |- |36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]] |- |37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]] |- |38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]] |- |} ===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== <small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært 5. júní 2022</small> {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár |- |1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997 |- |2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015 |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997- |- |4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1159||2001- |- |5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995- |- |6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015 |- |7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019 |- |8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020 |- |9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988 |- |10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014 |- |11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998- |- |12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986 |- |13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020 |- |14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001 |- |15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970 |- |16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015 |- |17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984 |- |18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001- |- |19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004 |- |20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017 |- |21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009 |- |22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014 |- |23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1031||2003- |- |24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012 |- |25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011 |- |26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014 |- |27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001- |- |28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015 |- |29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999 |- |30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018 |- |31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014 |- |32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982 |- |33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994 |- |} ===Leikjahæstu menn hjá einu liði=== {|class="wikitable" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]] |- |2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]] |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] |- |4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]] |- |9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]] |- |} ===Núverandi leikahæstu menn=== {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Núverandi Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]] |- |2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1159||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]] |- |4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]] |- |5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1031||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]] |- |8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1010||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]] |- |9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]] |- |11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||952||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]] |- |12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||943||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||941||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]] |- |15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]] |} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }} == Heimildir == {{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div> * [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA [[Flokkur:Knattspyrna]] 1yn4jpx2bymh6vcr9lojaadfwhiiyap 1764835 1764832 2022-08-15T00:09:32Z Berserkur 10188 /* Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]] [[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]] '''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur. [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met. Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar. Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda. == Grunnreglur fótboltans == === Leikvöllurinn === [[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]] Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref> Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus. Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum. Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði. Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''. Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''. Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað. === Boltinn === Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans. === Fjöldi leikmanna === Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst. Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu. Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna. === Búnaður leikmanna === Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu. === Dómari === Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast. Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara. Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara. Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á. == Fótboltalið == Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn. Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum". === Félagslið === Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins. === Landslið === Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur. === Áhorfendur === Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. == Fordómar == * '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref> Sérstakar stofnanir gegn misrétti: * '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri. === Fótboltabullur === Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref> ==Tölfræði== ===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>=== <small>''Uppfært 5/6 2022.''</small> {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Sæti ! Leikmaður ! Fjöldi marka ! Fjöldi leikja ! Markahlutfall á leik ! Ár |- ||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951 |- ||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955 |- ||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1159||0,72||'''2001-''' |- ||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967 |- ||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 800 || 1031 || 0.77 || '''2003-''' |- ||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959 |- ||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009 |- ||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977 |- ||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981 |- ||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963 |- ||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939 |- ||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965 |- |13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955 |- |14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956 |- ||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979 |- | 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953 |- ||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 610|| 876 || 0,69 || '''2005-''' |- | 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949 |- | 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980 |- ||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972 |- ||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-''' |- ||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019 |- | 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959 |- | 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949 |- | 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928 |- | 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980 |- | 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011 |- | 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997 |- | 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980 |- | 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965 |- | 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934 |- | 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935 |- | 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994 |- | 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947 |- | 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960 |- | 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956 |- | 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948 |- | 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940 |- | 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958 |- | 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-''' |- | 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934 |- | 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989 |- | 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991 |- | 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966 |- | 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958 |- | 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960 |- | 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939 |- | 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948 |- | 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914 |- | 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996 |- |} ===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> === #'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814 #'''[[Lionel Messi]]''': 772 #[[Pelé]]: 765 #[[Romário]]: 753 #[[Ferenc Puskás]]: 729 #[[Josef Bican]]: 720 #[[Jimmy Jones]]: 647 #[[Gerd Müller]]: 634 #[[Eusébio]]: 622 #'''[[Robert Lewandowski]]''': 616 #[[Joe Bambrick]]: 616 #[[Glenn Ferguson]]: 562 #'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559 #[[Fernando Peyroteo]]: 552 #[[Uwe Seeler]]: 551 #[[Jimmy McGrory]]: 550 #[[Alfredo Di Stéfano]]: 530 #[[György Sárosi]]: 526 #'''[[Luis Suárez]]''': 515 #[[Roberto Dinamite]]: 511 #[[Hugo Sánchez]]: 507 #[[Imre Schlosser]]: 504 #[[Franz Binder]]: 502 ===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu=== {|class="wikitable soportable" |- !Sæti''' !Leikmaður !Mörk !Leikir !M/L !Ár !Félag |- |1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]] |- |3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]] |- |4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]] |- |6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]] | |} ===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== {|class="wikitable" style="font-size:100%;" |- !Sæti !Leikmaður !Fjöldi marka !Fjöldi leikja !M/L !Ár !Núverandi félag |- |1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1159||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||800||1031||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||610||876||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]] |- |4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]] |- |6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]] |- |7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||461||892||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||430||682||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]] |- |11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]] |- |12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||866||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]] |- |13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]] |- |14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]] |- |15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||774||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]] |- |16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]] |- |17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] |- |18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]] |- |19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]] |- |20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]] |- |21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]] |- |22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]] |- |23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]] |- |24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]] |- |26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||611||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]] |- |27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |28. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||332||550||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]] |- |31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]] |- |32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]] |- |33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]] |- |34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]] |- |35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]] |- |36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]] |- |37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]] |- |38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]] |- |} ===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== <small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært 5. júní 2022</small> {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár |- |1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997 |- |2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015 |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997- |- |4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1159||2001- |- |5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995- |- |6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015 |- |7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019 |- |8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020 |- |9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988 |- |10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014 |- |11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998- |- |12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986 |- |13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020 |- |14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001 |- |15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970 |- |16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015 |- |17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984 |- |18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001- |- |19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004 |- |20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017 |- |21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009 |- |22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014 |- |23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1031||2003- |- |24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012 |- |25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011 |- |26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014 |- |27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001- |- |28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015 |- |29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999 |- |30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018 |- |31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014 |- |32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982 |- |33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994 |- |} ===Leikjahæstu menn hjá einu liði=== {|class="wikitable" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]] |- |2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]] |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] |- |4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]] |- |9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]] |- |} ===Núverandi leikahæstu menn=== {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Núverandi Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]] |- |2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1159||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]] |- |4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]] |- |5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1031||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]] |- |8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1010||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]] |- |9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]] |- |11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||952||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]] |- |12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||943||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||941||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]] |- |15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]] |} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }} == Heimildir == {{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div> * [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA [[Flokkur:Knattspyrna]] gbu9qt33jaz9yt8ol8jg7f16qo9cffx Fugl 0 14080 1764830 1758236 2022-08-14T23:55:34Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Vantaði nokkrar tegundir wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Fuglar | image = Parus major 3 (Marek Szczepanek).jpg | image_width = 250px | image_caption = [[Flotmeisa]], ''Parus major'' | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | subphylum = [[Hryggdýr]] (''Vertebrata'') | classis = '''Fuglar (''Aves'')''' | classis_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758 | subdivision_ranks = [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|Ættbálkar]] | subdivision = <center>Margir - sjá [[#Ættbálkar fugla|grein]].</center> }} '''Fuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Aves'') eru [[tvífætlingur|tvífætt]] [[hryggdýr]] með [[heitt blóð]] sem verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]] með harðri skurn, tannlausan [[goggur|gogg]], framlimi sem hafa ummyndast í [[vængur|vængi]], hreistur sem hefur ummyndast í [[fjöður|fjaðrir]], hröð [[efnaskipti]] og létta og sterka [[beinagrind]] með hol [[bein]]. Fuglar lifa um allan heim. Stærð fugla nær frá örsmáum [[kólibrífugl]]um að risavöxnum [[strútur|strútum]] og [[emúi|emúum]]. Um 10.000 núlifandi [[tegund (líffræði)|tegundir]] fugla eru þekktar, auk um hundrað útdauðra tegunda. Um helmingur núlifandi fuglategunda eru [[spörfugl]]ar. Vængir fugla eru mjög ólíkir eftir tegundum. Einu vænglausu fuglarnir sem þekktir eru eru útdauðu tegundirnar [[móafugl]] og [[fílafugl]]. Vængir hafa gert fuglum kleift að [[flug|fljúga]] þótt sumar tegundir, eins og [[strútfuglar]] og [[mörgæsir]], hafi síðar misst þennan hæfileika. Sumar tegundir fugla, eins og [[sjófuglar]] og [[vatnafuglar]], hafa þróað hæfileika til að synda og kafa í vatni. Fuglar eru innbyrðis ólíkir og nærast ýmist á [[blómasafi|blómasafa]], [[jurt]]um, [[fræ]]jum, [[skordýr]]um, [[fiskur|fiski]], hræjum eða öðrum fuglum. Flestir fuglar eru [[dagdýr]], en sumir, eins og [[uglur|uglan]], eru [[næturdýr]] eða [[rökkurdýr]]. Margar tegundir fugla eru [[farfuglar]] og ferðast eftir [[árstíð]]um langan veg milli ólíkra heimkynna meðan aðrir eyða nær öllum tíma sínum á [[haf]]i úti. Sumir geta haldist á flugi dögum saman og jafnvel sofið á flugi. Fuglar eru næstu afkomendur [[risaeðla]] og eru tæknilega séð [[fiðraðar risaeðlur|fiðraðar]] [[kjöteðla|kjöteðlur]]. Samkvæmt [[upprunaflokkun]] teljast þeir því til [[eðla]], og næstu núlifandi ættingjar þeirra eru [[krókódílar]]. Fuglar þróuðust út frá [[eðlufugl]]um eins og [[öglir|ögli]] (''Archaeopteryx'') sem komu fyrst fram í Kína fyrir 160 milljón árum. Samkvæmt erfðarannsóknum þróuðust nútímafuglar einhvern tíma á [[miðkrítartímabilið|mið-]] eða [[síðkrítartímabilið|síðkrítartímabilinu]]. Tegundasprenging fugla átti sér stað í kringum [[krítar-paleógen-fjöldaútdauðinn|krítar-paleógen-fjöldaútdauðann]] fyrir 66 milljón árum þegar allar aðrar risaeðlur, þar á meðal [[flugeðla|flugeðlur]], dóu út.<ref name="crouch2022">Crouch, N.M.A. (2022) Interpreting the fossil record and the origination of birds. ''bioRxiv'', doi: https://doi.org/10.1101/2022.05.19.492716</ref> Margar tegundir fugla eru [[félagsdýr]] sem miðla þekkingu milli kynslóða. Fuglar eiga samskipti með merkjagjöf, köllum og [[fuglasöngur|fuglasöng]]. Sumar tegundir vinna saman að [[hreiður]]gerð, [[útungun]] og uppeldi unganna, eiga samstarf um veiðar og hópast saman til að verjast rándýrum. Langflestar tegundir fugla eru [[einkvæni]]sdýr á mökunartímabilinu, en sjaldnar í mörg tímabil eða ævilangt. Sumar tegundir eru [[fjölkvæni]]sdýr og nokkrar eru [[fjölveri]]sdýr. Fuglar eiga afkvæmi með því að verpa eggjum sem eru frjóvguð í líkama kvenfuglsins með [[kynæxlun]]. Oftast verpa fuglar í [[hreiður]] og [[útungun|unga eggjunum út]] með því að liggja á þeim. Flestar tegundir fugla sinna ungunum og mata þá í einhvern tíma eftir útungun. Margar tegundir fugla eru nýttar sem fæða fyrir menn eða hráefni í ýmis konar framleiðslu, bæði sem [[húsdýr]] og [[villibráð]], og gefa af sér egg, kjöt og fiður. [[Söngfugl]]ar, páfagaukar og fleiri tegundir eru vinsæl [[gæludýr]]. [[Gúanó]] (úrgangur sjófugla) er nýtt sem [[áburður]]. Fuglar koma víða við í [[menning]]u, [[list]]um, [[trúarbrögð]]um og [[daglegt líf|daglegu lífi]] fólks. Um 120 til 130 tegundir hafa [[útdauði|dáið út]] vegna athafna mannsins síðan á 17. öld, og einhver hundruð þar á undan. Í dag er talið að um 1.200 fuglategundir séu í hættu á að deyja út, og eru því tilefni verndunaraðgerða. [[Fuglaskoðun]] er vinsæl afþreying og hluti af [[náttúruferðamennska|náttúruferðamennsku]]. == Ættbálkar fugla == [[Skyldleikatré]] fugla byggt á Braun & Kimball (2021).<ref name=Braun&Kimball2021>{{cite journal |last1=Braun |first1=E. L. |last2=Kimball |first2=R. T. |date=2021 |title=Data types and the phylogeny of Neoaves |journal=Birds |volume=2 |number=1 |pages=1–22 |doi=10.3390/birds2010001|doi-access=free }}</ref> {{clade| style=font-size:80%;line-height:90% |label1='''Aves''' |1={{clade |label1=[[Palaeognathae]] |1={{clade |1=[[Strútar]] (Struthioniformes) [[File:Struthio camelus - Etosha 2014 (1) white background.jpg|50 px]] |2={{clade |1=[[Rheiformes]] [[File:Rhea white background.jpg|50 px]] |2=[[Apterygiformes]] [[File:Little spotted kiwi, Apteryx owenii, Auckland War Memorial Museum white background.jpg|50 px]] |3=[[Tínamúar]] (Tinamiformes) [[File:NothuraDarwiniiSmit white background.jpg|50 px]] |4=[[Casuariiformes]] [[File:Emu RWD2 white background.jpg|50 px]] }} }} |label2=[[Neognathae]] |2={{clade |label1=[[Galloanserae]] |1={{clade |1=[[Hænsnfuglar]] (Galliformes) [[File:Red Junglefowl by George Edward Lodge white background.png|60 px]] |2=[[Gásfuglar]] (Anseriformes) [[File:Cuvier-97-Canard colvert.jpg|60 px]] }} |label2=[[Neoaves]] |2={{clade |label1=[[Mirandornithes]] |1={{Clade |1=[[Flæmingjar]] (Phoenicopteriformes)[[File:Cuvier-87-Flamant rouge.jpg|50 px]] |2=[[Goðar]] (Podicipediformes)[[File:Podiceps cristatus Naumann white background.jpg|50 px]] }} |label2=[[Columbimorphae]] |2={{clade |1=[[Dúfnafuglar]] (Columbiformes) [[File:Meyers_grosses_Konversations-Lexikon_-_ein_Nachschlagewerk_des_allgemeinen_Wissens_(1908)_(Antwerpener_Breiftaube).jpg|50 px]] |label2= |2={{clade |1=[[Mesitornithiformes]] [[File:Monias benschi 1912 white background.jpg|50 px]] |2=[[Pterocliformes]] [[File:Pterocles quadricinctus white background.jpg|50 px]] }} }} |label3=[[Passerea]] |3={{clade |label1= |1={{clade |1=[[Otidiformes]] [[File:Cayley Ardeotis australis flipped.jpg|50 px]] |2=[[Gaukfuglar]] (Cuculiformes)[[File:British birds in their haunts (Cuculus canorus).jpg|50 px]] }} |2=[[Musophagiformes]] [[File:Planches enluminées d'histoire naturelle (1765) (Tauraco persa).jpg|50 px]] |3=[[Tranfuglar]] (Gruiformes)[[File:Cuvier-72-Grue cendrée.jpg|50 px]] |4=[[Strandfuglar]] (Charadriiformes)[[File:D'Orbigny-Mouette rieuse et Bec-en-ciseaux white background.jpg|50 px]] |5=[[Opisthocomiformes]] [[File:Cuvier-59-Hoazin huppé.jpg|60px]] |label6=[[Strisores]] |6={{clade |1=[[Húmgapar]] (Caprimulgiformes) [[File:Chordeiles acutipennis texensisAQBIP06CA.jpg|50px]] |label2=[[Vanescaves]] |2= {{clade |1=[[Nyctibiiformes]] [[File:NyctibiusBracteatusSmit.jpg|60px]] |2={{clade |1=[[Steatornithiformes]] [[File:Steatornis caripensis MHNT ZON STEA 1.jpg|60px]] |2={{clade |1=[[Podargiformes]] [[File:Batrachostomus septimus 01.jpg|50px]] |label2=[[Daedalornithes]] |2={{clade |1=[[Aegotheliformes]] [[File:Aegotheles savesi.jpg|40px]] |2=[[Þytfuglar]] (Apodiformes) [[File:White-eared Hummingbird (Basilinna leucotis) white background.jpg|50px]] }} }} }} }} }} |label7=[[Phaethoquornithes]] |sublabel7=(Ardeae) |7={{clade |label1=[[Eurypygimorphae]] |1={{clade |1=[[Phaethontiformes]] [[File:Cuvier-95-Phaeton à bec rouge.jpg|90 px]] |2=[[Eurypygiformes]] [[File:Cuvier-72-Caurale soleil.jpg|50 px]] }} |label2=[[Aequornithes]] |2={{clade |1=[[Brúsar]] (Gaviiformes)<ref name="Boyd">{{cite web| website=John Boyd's website |last=Boyd|first=John|year=2007|title=''NEORNITHES: 46 Orders'' |url=http://jboyd.net/Taxo/Orders.pdf |access-date= 30 December 2017}}</ref> [[File:Loon (PSF).png|50px]] |label2= |2={{Clade |label1=[[Austrodyptornithes]] |1={{Clade |1=[[Pípunefir]] (Procellariiformes) [[File:Thalassarche chlororhynchos 1838.jpg|40px]] |2=[[Mörgæsir]] (Sphenisciformes) [[File:Chinstrap Penguin white background.jpg|40px]] }} |label2= |2={{Clade |1=[[Storkfuglar]] (Ciconiiformes) [[File:Weißstorch (Ciconia ciconia) white background.jpg|50px]] |2={{Clade |1=[[Árfetar]] (Suliformes) [[File:Cormorant in Strunjan, white background.png|70px]] |2=[[Pelíkanfuglar]] (Pelecaniformes) [[File:Spot-billed pelican takeoff white background.jpg|70px]] }} }} }} }} }} |label8=[[Telluraves]] |8={{clade |label1=[[Accipitrimorphae]] |1={{clade |1=[[Hrævar]] (Cathartiformes)[[File:Vintage Vulture Drawing white background.jpg|30 px]] |2=[[Haukungar]] (Accipitriformes)[[File:Golden Eagle Illustration white background.jpg|40 px]] }} |2=[[Uglur]] (Strigiformes)[[File:Cuvier-12-Hibou à huppe courte.jpg|40 px]] |label3=[[Coraciimorphae]] |3={{clade |1=[[Músfuglar]] (Coliiformes) [[File:ColiusCastanonotusKeulemans.jpg|50px]] |label2=[[Cavitaves]] |2={{clade |1=[[Leptosomiformes]] [[File:Leptosomus discolor - 1825-1834 - Print - Iconographia Zoologica - Special Collections University of Amsterdam - UBA01 IZ16700267.tif|50px]] |label2= |2={{clade |1=[[Þrúgfuglar]] (Trogoniformes)[[File:Harpactes fasciatus 1838 white background.jpg|40 px]] |label2=[[Picocoraciae]] |2={{clade |1=[[Bucerotiformes]] [[File:A monograph of the Bucerotidæ, or family of the hornbills (Plate II) (white background).jpg|50px]] |label2=[[Picodynastornithes]] |2={{clade |1=[[Meitilfuglar]] (Coraciiformes)[[File:Cuvier-46-Martin-pêcheur d'Europe.jpg|50 px]] |2=[[Spætufuglar]] (Piciformes) [[File:Dendrocopos major -Durham, England -female-8 white background.jpg|50px]] }} }} }} }} }} |label4=[[Australaves]] |4={{clade |1=[[Snáktrönur]] (Cariamiformes)[[File:Cariama cristata 1838 white background.jpg|50 px]] |label2=[[Eufalconimorphae]] |2={{clade |1=[[Fálkungar]] (Falconiformes)[[File:NewZealandFalconBuller white background.jpg|35 px]] |label2=[[Psittacopasserae]] |2={{clade |1=[[Páfagaukar]] (Psittaciformes)[[File:Pyrrhura lucianii - Castelnau 2.jpg|60 px]] |2=[[Spörfuglar]] (Passeriformes)[[File:Cuvier-33-Moineau domestique.jpg|50 px]] }} }} }} }} }} }} }} }} }} == Tilvísanir == {{reflist}} == Sjá einnig == *[[Listi yfir fugla Íslands]] == Tenglar == {{Wiktionary|fugl}} * [http://www.fuglavernd.is/ Fuglaverndarfélag Íslands] * [https://avibase.bsc-eoc.org/avibase.jsp?lang=IS Avibase á íslensku] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1282680 ''Helstu ákvæði fuglafriðunar''; grein í Morgunblaðinu 1951] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4264195 ''Þýðing fuglanna í íslenzkri þjóðtrú og sögusögnum''; grein í Náttúrufræðingnum 1938] * [http://www.avionary.info Avionary - Fuglsheiti á 44 tungumálum] * [https://fuglavefur.is/ Fuglavefur um íslenska fugla] [[Flokkur:Fuglar| ]] boam0vhlgt20bsfrtcpcdrjen0q6273 Uppreisnin í Ungverjalandi 0 28506 1764789 1701233 2022-08-14T16:16:57Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Uppreisnin í Ungverjalandi | partof = [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] |image=Hole in flag - Budapest 1956.jpg |image_size=250px |caption={{small|Hola var rifin í þennan fána þar sem kommúnískt skjaldarmerki hefði átt að vera. Fáninn varð táknmynd uppreisnarinnar.}} |place=[[Ungverjaland]] |date=23. júní – 11. nóvember 1956 |result=Sovéskur sigur. * Uppreisnin barin niður |combatant1={{SOV1980}} [[Sovétríkin]]<br>[[File:Flag of Hungary (1949-1956; 1-2 aspect ratio).svg|20px]] [[Ungverjaland|Ungverska alþýðulýðveldið]] |combatant2=[[File:Flag of the Hungarian Revolution (1956).svg|20px]] Ungverskir uppreisnarmenn |commander1= {{small| * {{SOV1980}} [[Níkíta Khrústsjov]] * {{SOV1980}} [[Júríj Andropov]] * [[File:Flag of Hungary (1949-1956; 1-2 aspect ratio).svg|20px]] [[János Kádár]]}} |commander2= {{small| * [[File:Flag of the Hungarian Revolution (1956).svg|20px]] [[Imre Nagy]] {{Executed}} * [[File:Flag of the Hungarian Revolution (1956).svg|20px]] [[Pál Maléter]] {{Executed}}}} |strength1=31.550 hermenn<br>1.130 skriðdrekar |strength2=Óvíst |casualties1=722 drepnir<br>1.540 særðir |casualties2=2.500–3.000 drepnir<br>13.000 særðir | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: 3,.000''' }} '''Uppreisnin í Ungverjalandi''' átti sér stað á milli [[23. október]] og [[10. nóvember]] árið [[1956]]. Uppreisnin hófst meðal námsmanna sem gengu mótmælagöngu í höfuðborginni [[Búdapest]] að [[Ungverska þinghúsið|ungverska þinghúsinu]]. Hluti námsmannanna reyndi að koma kröfum sínum á framfæri í ungverska útvarpinu en sá hópur var tekinn höndum. Er mótmælendur fyrir utan kröfðust lausnar þeirra skaut ungverska leyniþjónustan að mótmælendunum. Við fréttirnar af þessum átökum brutust út [[óeirðir]] um allt land. Ungversku ríkisstjórninni var bolað burt. Ríkisstarfsmenn hliðhollir [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] voru fangelsaðir eða teknir af lífi. Ný ríkisstjórn lýsti því yfir að Ungverjaland myndi segja sig frá [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalaginu]] og koma á [[lýðræði]]slegum kosningum. Upphaflega vildu yfirvöld í [[Kremlið í Moskvu|Kreml]] taka upp samningaviðræður við hina nýju ríkisstjórn. Þetta breyttist þó fljótt og [[Rauði herinn]] réðist inn þann [[4. nóvember]] og barði uppreisnina niður. Um 2500 ungverskir uppreisnarmenn og 720 sovéskir hermenn létust í átökunum og þúsundir annarra særðust. Um 200 þúsund Ungverjar flúðu land, þ.á.m. til [[Ísland]]s. Ein afleiðing uppreisnarinnar var dvínandi fylgi við [[marxismi|marxískar]] hugmyndir á [[Vesturlönd]]um. == Yfirlit == Eftir [[Seinni heimsstyrjöldin|heimsstyrjöldina síðari]] lenti [[Ungverjaland]] undir stjórn [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og árið [[1949]] var það gert að kommúnísku einræðisríki undir stjórn [[Mátyás Rákosi]] og Kommúnistaflokks Ungverjalands. Mátyás Rákosi var síðan neyddur til að leggja upp störf sín og tók þá [[Ernő Gerő]] við. Þann [[23. október]] [[1956]] söfnuðust nemendur Tækniháskólans í Ungverjalandi saman á Bem-torginu í [[Búdapest]] og settu á svið gjörning til stuðnings hugmyndum pólverjans [[Władysław Gomułka]] sem vöktu vonir meðal Austur-Evrópubúa um bætt kjör og meira sjálfstæði þjóðanna. Brátt bættust fleiri í hópinn og brátt snerist samkoman upp í mótmæli gegn Sovétstjórninni. Fleiri og fleiri Ungverjar flykktust að og brátt færðist hópurinn, sem þá taldi yfir 100.000 manns, yfir [[Dóná]] og nálgaðist nú þinghúsið. Mótmælin voru friðsamleg. Mótmælin höfðu fram að þessu verið friðsamleg en snerust þó upp í algjöra ringulreið þegar Ungverska öryggislögreglan (ÁVH) skaut að mótmælendunum. Sovéska hernum, sem hafði staðsettur verið í Ungverjalandi síðan [[1945]], var skipað að ráða niðurlögum mótmælendanna en hermennirnir óhlýðnuðust. Stjórnvöld sáu ekki fyrir sér að Ernő Gerő gæti risið gegn mótmælunum og gerðu því hinn vinsæla [[Imre Nagy]] að forsætisráðherra. Þann [[4. nóvember]] voru sovéskar [[herdeild]]ir, staðsettar í öðrum löndum, sendar til Ungverjalands. Ólíkt blóðsúthellingunni þann 23. október var þessi barátta ekki aðeins háð með byssum og örfáum skriðdrekum, heldur komu Sovétar með 6000 skriðdreka, sprengjur og flugskeyti. Ungverski herinn brást óskipulega við, en almenningurinn sjálfur veitti þó harða og skipulagða mótspyrnu. Þar af leiðandi urðu það ekki miðstéttarhverfin sem urðu verst úti, heldur fátækra- og iðnaðarhverfin. Þann [[10. nóvember]] fóru verkamanna- og stúdentafélög fram á [[vopnahlé]]. Verkamannafélögin sömdu beint við Sovéska herinn dagana 10.-[[19. nóvember]] og fengu með því lausn nokkurra stríðsfanga, en ekki fram kröfu sinni að Sovétríkin slepptu taumnum lausum og færu frá Ungverjalandi. Ný ríkistjórn var skipuð með stjórnmálamanni að nafni [[János Kádár]], sem naut stuðnings Sovétríkjanna, í forystu og hann gegndi embætti forsætisráðherra allt til ársins [[1988]]. Verkamenn og stúdentar reyndu að mótmæla með verkföllum og vopnaðri mótspyrnu fram á mitt árið [[1957]]. Mótmælin skiluðu litlum árangri. == Áhrif á Íslandi == Til Íslands komu 52 [[flóttamaður|flóttamenn]] frá Ungverjalandi. == Tenglar == {{commonscat|Hungarian Revolution of 1956|Uppreisninni í Ungverjalandi}} * [http://www2.hi.is/page/mms_vefsyningar_mikael Miðstöð munnlegrar sögu - Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070228011114/http://www.hi.is/page/mms_vefsyningar_mikael |date=2007-02-28 }} {{Kalda stríðið}} [[Flokkur:1956]] [[Flokkur:Saga Ungverjalands]] [[Flokkur:Kalda stríðið]] [[Flokkur:Uppreisnir]] 3lgg69cclu4y86k2q9wfb3oyz2jxpr0 Alþýðusamband Íslands 0 32298 1764798 1764358 2022-08-14T18:36:47Z Dagvidur 4656 /* Starfsemi */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:ASI logo.png|thumb|right|150px|Merki ASÍ]] '''Alþýðusamband Íslands''' ('''ASÍ''') er [[Almenn félagasamtök|heildarsamtök]] [[Ísland|íslenskra]] [[stéttarfélag]]a, stofnað [[12. mars]] [[1916]]. Í dag eru meðlimir þess um það bil 108.000 u.þ.b. helmingur starfandi vinnuafls. Félagsmenn eru hvort tveggja starfandi á almennum vinnumarkaði og hjá [[hið opinbera|hinu opinbera]]. Á heimasíðu ASÍ segir að „verkalýðshreyfingin hafi að verulegu leyti byggt upp það velferðarkerfi sem við njótum góðs af í dag, samstaðan og fjöldinn gerir henni kleift að hafa pólitísk áhrif og móta þjóðfélagið að þörfum fólksins. ASÍ gerir kröfu um úrbætur, völd og áhrif fyrir hönd félaga sinna, en úrslitavaldið þegar mest á reynir, til dæmis við gerð kjarasamninga eða verkfallsboðun, er ætíð í höndum fólksins í stéttarfélögunum.“<ref>{{vefheimild|url=http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-96//151_read-183/|titill=asi - Um ASÍ}}</ref> ==Saga== Upp úr aldamótunum [[1900]], eftir því sem fleira fólk flutti á mölina og [[Reykjavík]] þandist út og stækkaði tóku menn eftir því að hyggilegt væri að stofna félög til þess að gæta hagsmuna vinnandi fólks. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] skall á kom lægð í íslenskt efnahagslíf og þótti þá nauðsynlegt að tengja starfsemi nokkurra verkalýðsfélaga í einu heildarsambandi. Þann 12. mars 1916 var Alþýðusamband Íslands stofnað af sjö félögum á fundi í [[Báruhúsið|Báruhúsinu]], þau félög voru; *[[Verkamannafélagið Dagsbrún]] *[[Hásetafélagið]] *[[Verkakvennafélagið]] *[[Prentarafélagið]] *[[Bókbindarafélagið]] *[[Verkamannafélagið Hlíf]] *[[Hásetafélag Hafnarfjarðar]] Stofnmeðlimir voru um 1500 manns, um fjórðungur voru konur en þær höfðu aðeins ári fyrr hlotið [[kosningaréttur|kosningarétt]], sem var þó takmarkaður. Samhliða stofnun ASÍ var [[Alþýðuflokkurinn]], sem var stjórnmálaarmur þess, einnig stofnaður. Á stofnþinginu var [[Ottó N. Þorláksson]] kosinn forseti sambandsins, varaforseti varð [[Ólafur Friðriksson]] og [[Jón Baldvinsson]] ritari. Gegndu þeir þessum embættum þar til haldið var fyrsta reglulega þing ASÍ síðar sama ár. Þá tók [[Jón Baldvinsson]] við sem forseti og [[Jónas Jónsson frá Hriflu]] tók við embætti ritara. Árið [[1940]] var [[Alþýðuflokkurinn]] aðskilinn frá ASÍ svo að verkalýðsfélagið gæti höfðað til allra vinnandi stétta óháð stjórnmálaskoðunum þess. Þó sneri ASÍ aftur á braut stjórnmálanna [[1955]] þegar ákveðið var á stjórnarfundi að stofna á ný stjórnmálaflokk, [[Alþýðubandalagið]]. [[Listasafn ASÍ]] var stofnað [[1961]] í kjölfar þess að [[Ragnar í Smára]], bókaútgefandi, gaf ASÍ listaverkasafn sitt. Í kjölfar ''hlerunarmálsins'' svokallaða, sem komst upp haustið 2006, að tilteknir símar hefðu verið hleraðir af lögregluyfirvöldum á meðan á [[kalda stríðið|kalda stríðinu]] stóð, kom í ljós að sími skrifstofu ASÍ var hleraður að beiðni [[Dómsmálaráðuneyti Íslands|dómsmálaráðuneytisins]] í febrúar [[1961]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item118990/|titill=RÚV: Sími ASÍ var hleraður 1961|ár=2006|mánuður=4. nóvember}}</ref> ==Aðildarfélög== Aðildarfélög telja 64 talsins og er skipt niður í fimm landsambönd að sjö landsfélögum undanskildum. <table class="wikitable" style="max-width:700px"> <tr> <th>Landsambönd</th> <th>Félög með beina aðild</th> </tr> <tr> <td style="max-width:350px"> *[[Landsamband íslenzkra verzlunarmanna]] *[[Rafiðnaðarsamband Íslands]] *[[Samiðn]], samband iðnfélaga *[[Sjómannasamband Íslands]] *[[Starfsgreinasamband Íslands]]</td> <td valign="top"> *[[MATVÍS]], matvæla- og veitingafélag Íslands *[[Félag íslenkra hljómlistarmanna]] *[[Félag Leiðsögumanna]] *[[Flugfreyjufélag Íslands]] *[[Mjólkurfræðingafélag Íslands]] *[[VM]], Félag vélstjóra og málmtækmanna *[[Félag bókagerðarmanna]]</td> </tr> </table> ==Starfsemi== Miðstjórn ASÍ sér um daglegan rekstur, hún er kosin ár hvert á ársfundi ASÍ til tveggja ára í henni sitja 13 fulltrúar auk forseta og varaforseta. Annað hvert ár er forseti kosinn sérstaklega og sex meðstjórnendur, en hitt árið varaforseti og sjö meðstjórnendur. Síðasti forseti ASÍ var [[Drífa Snædal]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/14/afsogn-forseta-og-barattan-um-althydusambandid|title=Afsögn forseta og baráttan um Alþýðusambandið|last=astahm|date=2022-08-14|website=RÚV|language=is|access-date=2022-08-14}}</ref> Auk þess eru kosnir ellefu varamenn. Sex það árið sem forseti er kjörinn og fimm það árið sem varaforseti er kjörinn. Seturétt á ársfundi eiga samtals 290 ársfundarfulltrúar og er þeim sætum skipt milli landsambanda og landsfélaga í hlutfalli við fjölda félagsmanna þeirra. Þó er hverju aðildarfélagi tryggður a.m.k. einn fulltrúi. ==Tilvísanir== <references/> ==Heimild== * {{vefheimild|url=http://www.asi.is/PortalData/1/Resources/um_asi/umasi.pdf|titill=Hvað er así?|ár=2007|mánuður=maí|mánuðurskoðað=10. maí|árskoðað=2007|snið=pdf}} ==Tenglar== * [http://www.asi.is Heimasíða Alþýðusambands Íslands] * [http://www.felagshyggja.net '''Klassísk rit jafnaðarsinna á Íslandi'''] * [http://www.timarit.is/?issueID=419419&pageSelected=13&lang=0 ''Sögulegt ASÍ-þing''; grein í Morgunblaðinu 1968] {{Landssambönd ASÍ}} [[Flokkur:Íslensk stéttarfélög]] {{S|1916}} [[Flokkur:Verkalýðsbarátta]] j216m1maqa7jlkkxx77qkog2vrchwwk Álka 0 32438 1764839 1742906 2022-08-15T01:28:06Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Álka | status = {{StatusLeastConcern}} | image = razorbill_iceland.JPG | image_caption = Álka á [[Ísland]]i. | image_width = 250px | image2 = Razorbill (Alca torda) (W1CDR0001424 BD7).ogg | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Strandfuglar]] (''Charadriiformes'') | familia = [[Svartfuglaætt]] (''Alcidae'') | genus = '''''Alca''''' | genus authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758) | species = '''''A. torda''''' | binomial = ''Alca torda'' | binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]] }} '''Álka''' ([[fræðiheiti]]: ''Alca torda'') er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]]. Latneska heiti fuglsins er komið frá Linnaeusi og er fyrra orðið tekið úr norsku en það síðara úr sænskri mállýsku og vísa bæði til fuglsins sjálfs. == Útlit == Álkan er nánasti lifandi ættingi hins útdauða Geifugls. Álkan verður ófleyg um tíma eftir að hafa verpt eggjum, líkast til sökum skyldleika síns við gerifuglinn. Hún er mun minni en Geirfuglinn var, um 45 cm að jafnaði frá hvirfli til ilja. Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun ágúst þó partur af stofninum haldi sér hér allt árið. == Lifnaðarhættir == [[File:Alk Alca torda Jos Zwarts 2.tif|thumb|thumb|250px|left|Álka í flugi]] Álkan gerir sér hreiður í urðum, glufum og skútum. Langstærsta álkubyggðin á Íslandi er undir [[Látrabjarg]]i og meirihluti allra álka í heiminum er hér á landi. {{wikiorðabók|álka}} {{commons|Alca torda|álku}} {{Stubbur|fugl}} [[Flokkur:Svartfuglar]] iych1qh0yy38adhby5tymla9au8m3iv Enska úrvalsdeildin 0 41099 1764833 1764639 2022-08-15T00:04:07Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Infobox football league | name = Premier League | pixels = 270px | sport = [[Association football]] | country = England | confed = [[UEFA]] | founded = {{start date and age|1992|02|20|df=y}} | relegation = [[EFL Championship]] | levels = 1 | teams = [[List of Premier League clubs|20]] | domest_cup = <div class="plainlist"> * [[FA Cup]] * [[FA Community Shield]] </div> | league_cup = [[EFL Cup]] | confed_cup = <div class="plainlist"> * [[UEFA Champions League]] * [[UEFA Europa League]] * [[UEFA Europa Conference League]] </div> | champions = [[Manchester City F.C.|Manchester City]] (6. titill) | season = [[2021–22 Premier League|2021–22]] | most_successful_club = [[Manchester United F.C.|Manchester United]] (13 titlar) | most_appearances = [[Gareth Barry]] (653) | top_goalscorer = [[Alan Shearer]] (260) | tv = <div class="plainlist"> * [[Sky Sports]], [[BT Sport]], [[Amazon Prime Video]] (beinar útsendingar) * Sky Sports, [[BBC Sport]] (yfirferð) </div> | website = [https://www.premierleague.com premierleague.com] | current = }} '''Enska úrvalsdeildin''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[England]]i (og [[Wales]]). Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta. Henni er sjónvarpað til 212 landa og svæða til um 650 milljón heimila. Tímabil deildarinnar er frá ágúst og fram í maí, liðin eru 20 og eru alls 38 leikir á lið. Neðstu þrjú liðin falla í lok tímabils og þrjú lið koma í staðinn á næsta tímabili úr [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Meðaltal áhorfenda á leikjum er 36.000 sem er það annað mesta í heiminum á eftir þýsku [[Bundesliga]]. == Söguágrip== Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið [[1992]] af félögunum í [[Gamla enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildinni]] sem hafði verið starfrækt í 104 ár. Alls hafa 49 lið tekið þátt í deildinni frá upphafi. Fyrst um sinn voru lið yfir hvert tímabil 22 en tímabilið 1995-1996 var liðum fækkað í 20. Eftir aldamót var farið að tala um stóru 4 liðið (''Big four''): Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. En eftir 2010 var farið að tala um stóru sex (''Big six''), þá voru Tottenham Hotspur og Manchester City komin hóp stærri liða. Manchester City vann titillinn tímabilið 2011–12 og varð fyrsta liðið utan hinna stóru fjögurra til að vinna deildina síðan Blackburn Rovers tímabilið 1994–95. Tímabilið 2003–04 var Arsenal taplaust og er það í eina skipti sem það hefur gerst. Liðið var kallað ''Hinir ósigrandi'' (e. ''The invincibles'') Þrjú lið hafa unnið [[Meistaradeild Evrópu]]: Liverpool (2005), Manchester United (2008) og Chelsea (2012). Sjö lið hafa unnið deildina hingað til: [[Manchester United]] (13), [[Arsenal]] (3), [[Chelsea FC|Chelsea]] (5), [[Manchester City]] (6), [[Blackburn Rovers]] (1), [[Leicester City]] (1) og [[Liverpool FC]] (1). Flest mörk á einu tímabili eru 32 mörk sem [[Mohamed Salah]] setti 2017-2018. Áður deildu metinu [[Alan Shearer]], [[Cristiano Ronaldo]], [[Luis Suárez]] með 31 mark. [[Thierry Henry]] hefur oftast verið markakóngur eða 4 sinnum. Tímabilið 2019-2020 hóf deildin að nota [[VAR]]-myndbandsdómgæslu. Tímabilið 2022-2023 fjölgaði skiptingum úr 3 í 5 leikmenn á leik. === Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi === {| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;" |- !width="75" | Leiktímabil !width="130" | Sigurvegari |- |2021-2022 |Manchester City |- |[[2020-21]] |[[Manchester City]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]] |[[Liverpool FC]] |- |[[2018-19]] |[[Manchester City]] |- |[[2017-18]] |[[Manchester City]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2016-17|2016-17]] |[[Chelsea F.C.]] |- |[[Enska úrvalsdeildin 2015-16|2015-16]] |[[Leicester City F.C.]] |- |[[2014-15]] |[[Chelsea F.C.]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2013-14|2013–14]] | [[Manchester City]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2012-13|2012–13]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2011-12|2011–12]] | [[Manchester City]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2010-11|2010–11]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2009-10|2009–10]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|2008–09]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2006-07|2006–07]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2005-06|2005–06]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2004-05|2004–05]] | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2003-04|2003–04]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2002-03|2002–03]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2001-02|2001–02]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2000-01|2000–01]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1999-00|1999–00]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1998-99|1998-99]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1997-98|1997–98]] | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1996-97|1996–97]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1995-96|1995–96]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1994-95|1994–95]] | [[Blackburn Rovers F.C.|Blackburn Rovers]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1993-94|1993–94]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |- | align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1992-93|1992–93]] | [[Manchester United F.C.|Manchester United]] |} == Lið tímabilið 2022-2023 == {| class="wikitable sortable" !width=100| Félag !width=70| Hámarksfjöldi !width=100| Leikvangur |- | style="text-align:center;" |[[Manchester United F.C.|Manchester United]] || style="text-align:center;" | 74.310 || [[Old Trafford]] |- |style="text-align:center;" | [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur]] || style="text-align:center;" | 62.062 || [[Tottenham Hotspur Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] || style="text-align:center;" | 60.432 || [[Emirates Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[West Ham United F.C.|West Ham United]] || style="text-align:center;" | 60.000 || [[London Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Manchester City F.C.|Manchester City]] || style="text-align:center;" | 55.097 || [[Etihad Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Liverpool F.C.|Liverpool]] || style="text-align:center;" | 54.074 || [[Anfield]] |- | style="text-align:center;" | [[Newcastle United F.C.|Newcastle United]] || style="text-align:center;" | 52.387 || [[St James' Park]] |- | style="text-align:center;" | [[Aston Villa]] || style="text-align:center;" | 42.790 || [[Villa Park]] |- | style="text-align:center;" | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] || style="text-align:center;" | 41.631 || [[Stamford Bridge]] |- | style="text-align:center;" |[[Everton F.C.|Everton]] || style="text-align:center;" | 40.569 || [[Goodison Park]] |- | style="text-align:center;" |[[Leeds United]] || style="text-align:center;" | 37.890 || [[Elland Road]] |- | style="text-align:center;" | [[Nottingham Forest]]|| style="text-align:center;" | 30.500 || [[City Ground]] |- |style="text-align:center;" | [[Southampton F.C.]] || style="text-align:center;" | 32.505 || [[St Mary's Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Leicester City]] || style="text-align:center;" | 32.315 || [[King Power Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[Wolverhampton Wanderers]] || style="text-align:center;" | 32.050 || [[Molineux Stadium]] |- | style="text-align:center;" |[[Brighton & Hove Albion]] || style="text-align:center;" | 30.750|| [[Falmer Stadium|Amex Stadium]] |- | style="text-align:center;" | [[AFC Bournemouth]] || style="text-align:center;" | 11.400 || [[Dean Court]] |- | style="text-align:center;" | [[Crystal Palace]] || style="text-align:center;" | 26.309 || [[Selhurst Park]] |- | style="text-align:center;" |[[Fulham F.C.]] || style="text-align:center;" | 21.000|| [[Craven Cottage]] |- | style="text-align:center;" | [[Brentford FC]] || style="text-align:center;" | 17.250 || [[Brentford Community Stadium]] |- |} ==Tölfræði== === Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) === <small>''Uppfært 7. ágúst 2022.'' Feitletraðir leikmenn spila enn í PL.</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Mörk |- |1 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Alan Shearer]]||260 |- |2 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]||208 |- |3 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Andrew Cole]] ||188 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Sergio Agüero]] ||184 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Harry Kane]]''' ||184 |- |6 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||177 |- |7 |style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Thierry Henry]]||175 |- |8 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Robbie Fowler]] ||163 |- |9 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jermain Defoe]] ||162 |- |10 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Michael Owen]] ||150 |- |11 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Les Ferdinand]] ||149 |- |12 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Teddy Sheringham]] ||146 |- |13 |style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Robin van Persie]] ||144 |- |14 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Jamie Vardy]]''' ||133 |- |15 |style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Jimmy Floyd Hasselbaink]] ||127 |- |16 |style="text-align:left;"|{{IRL}} [[Robbie Keane]] ||126 |- |17 |style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Nicolas Anelka]] ||125 |- |18 |style="text-align:left;"|{{TTO}} [[Dwight Yorke]] ||123 |- |19 |style="text-align:left;"|{{EGY}} '''[[Mohamed Salah]]''' ||121 |- |19 |style="text-align:left;"|{{BEL}} '''[[Romelu Lukaku]]''' ||121 |- |20 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||120 |- |21 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ian Wright]] ||113 |- |22 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Dion Dublin]] ||111 |- |22 |style="text-align:left;"|{{SEN}} [[Sadio Mané]] ||111 |- |23 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||110 |- |24 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Raheem Sterling]]''' ||109 |- |24 |style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Ryan Giggs]] ||109 |- |25 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Peter Crouch]]||108 |- |26 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] ||107 |- |27 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Darren Bent]] ||106 |- |28 |style="text-align:left;"|{{CIV}} [[Didier Drogba]] ||104 |- |29 |style="text-align:left;"|{{PRT}} '''[[Cristiano Ronaldo]]''' ||102 |- |30 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Matt Le Tissier]] ||100 |- |} ===Stoðsendingar=== <small>Leikmenn sem enn eru spilandi '''feitletraðir'''. Uppfært í ágúst 2022.</small> {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" |+ Flestar stoðsendingar |- ! style="width:20px" abbr="Position"|Röð ! style="width:175px" |Nafn ! style="width:40px" abbr="Goals"|Stoðsendingar ! style="width:40px" abbr="Games Played"|Leikir ! style="width:65px" abbr="APG"|Stoðsendingar á leik ! style="width:50px" abbr="Position"|Leikstaða |- | 1 | style="text-align:left"| [[Ryan Giggs]] || '''162''' || 632 || 0.26 || Miðjumaður |- | 2 | style="text-align:left"| [[Cesc Fàbregas]] || '''111''' || 350 || 0.32 || Miðjumaður |- | 3 | style="text-align:left"| [[Wayne Rooney]] || '''103''' || 491 || 0.21 || Framherji |- | 4 | style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || '''102''' || 609 || 0.17 || Miðjumaður |- | 5 | style="text-align:left"| [[Dennis Bergkamp]] || '''94''' || 315 || 0.30 || Framherji |- | 6 | style="text-align:left"| [[David Silva]] || '''93''' || 304 || 0.30 ||Miðjumaður |- | 7 | style="text-align:left"| [[Steven Gerrard]] || '''92''' || 504 || 0.18 || Miðjumaður |- | 8 | style="text-align:left"| '''[[Kevin De Bruyne]]''' || '''87''' || 212 || 0.41 || Miðjumaður |- | 9 | style="text-align:left"| '''[[James Milner]]''' || '''86''' || 590 || 0.15 || Miðjumaður |- | 10 | style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''80''' || 265 || 0.30 || Miðjumaður |- | 11 | style="text-align:left"| [[Teddy Sheringham]] || '''76''' || 418 || 0.18 || Framherji |}<ref name="PL-assists">{{cite web|url=https://www.premierleague.com/stats/top/players/goal_assist|title=Premier League Player Stats: Assists – All Seasons|publisher=Premier League|accessdate=26 April 2017}}</ref> === Leikmenn með meira en 500 leiki spilaða === <small>''Uppfært 6. ágúst 2022.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Leikir |- |1 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Gareth Barry]]||653 |- |2 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ryan Giggs]]||632 |- |3 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||609 |- |4 |style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[James Milner]]''' ||590 |- |5 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[David James]] ||572 |- |6 |style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Gary Speed]]||535 |- |7 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||516 |- |8 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Mark Schwarzer]] ||514 |- |9 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jamie Carragher]] ||508 |- |10 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Phil Neville]] ||505 |- |11 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||504 |- |12 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ||504 |- |13 |style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Sol Campbell]] ||503 |- |} ===Markmenn=== ''uppfært í ágúst 2022'' {| class="wikitable sortable" |+ Flest skipti haldið hreinu |- ! Röð !! Leikmaður !! Hrein mörk |- | align=center | 1 || [[Petr Čech]] || align="center" |202 |- | align=center | 2 || [[David James]] || align=center | 169 |- | align=center | 3 || [[Mark Schwarzer]] || align=center | 151 |- | align=center | 4 || [[David Seaman]] || align=center | 140 |- | align=center | 5 || [[Nigel Martyn]] || align=center | 137 |- | align=center | 6 || [[Pepe Reina]] || align=center | 136 |- | align=center rowspan="3"|7 || [[Edwin van der Sar]] || align=center rowspan="3" | 132 |- | align=left| [[Tim Howard]] |- | align=left| [[Brad Friedel]] |- | align=center | 10 || '''[[David de Gea]]''' || align=center | 130 |- | align=center | 11 || [[Peter Schmeichel]] || align=center | 128 |} ===Mörk úr aukaspyrnum=== <small>''Uppfært í apríl 2022.''</small> {|class="wikitable sortable" style="text-align: center" |- !Sæti !style="width:175px"| Nafn !style="width:50px"| Mörk !Leikir !style="width:50px"| Staða |- | 1 |style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''18''' || 265 || Miðherji |- |2 |style="text-align:left"| '''[[James Ward-Prowse]]''' || '''14'''|| 300 || Miðherji |- | rowspan="3" | 3 |style="text-align:left"| [[Gianfranco Zola]] || rowspan="3" | '''12''' || 229 || Framherji |- |style="text-align:left"| [[Thierry Henry]] || 258 || Framherji |- |style="text-align:left"| '''[[Cristiano Ronaldo]]''' || 222 || Framherji |- | rowspan="2" | 6 |style="text-align:left"| [[Laurent Robert]] || rowspan="2" | '''11''' || 150 || Framherji |- |style="text-align:left"| [[Sebastian Larsson]] || 282 || Miðherji |- | rowspan="2" | 8 |style="text-align:left"| [[Ian Harte]] || rowspan="2" | '''10''' || 237 || Varnarmaður |- |style="text-align:left"| [[Morten Gamst Pedersen]] || 260 || Miðherji |- | rowspan="3" | 10 |style="text-align:left"| [[Jamie Redknapp]] || rowspan="3" | '''9''' || 295 || Miðherji |- |style="text-align:left"| [[Nolberto Solano]] || 302 || Miðherji |- |style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || 609 || Miðherji |} ===Markahæstu Íslendingar í ensku úrvalsdeildinni=== <small>''Uppfært 16/4 2021.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Mörk |- |1 |style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||67 |- |2 |style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||55 |- |3 |style="text-align:left;"|[[Heiðar Helguson]] ||28 |- |4 |style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||14 |- |- |5 |style="text-align:left;"| [[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||10 |- |6 |style="text-align:left;"| [[Guðni Bergsson]]||8 |- |7 |style="text-align:left;"|[[Ívar Ingimarsson]] ||4 |- |8 |style="text-align:left;"|[[Grétar Rafn Steinsson]] ||4 |- |9 |style="text-align:left;"|[[Brynjar Björn Gunnarsson]] ||3 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||3 |- |11 |style="text-align:left;"| [[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2 |- |12 |style="text-align:left;"| [[Aron Einar Gunnarsson]] ||2 |- |13 |style="text-align:left;"| [[Þórður Guðjónsson]] ||1 |- |14 |style="text-align:left;"|[[Þorvaldur Örlygsson]] ||1 |- |colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small> |} ===Fjöldi stoðsendinga Íslendinga í Premier League=== <small>''Uppfært 20/5 2021.''</small> {| class="wikitable" style="text-align:center;" |- !Sæti!!Leikmaður!!Stoðsendingar |- |1 |style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||50 |- |2 |style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||28 |- |3 |style="text-align:left;"|[[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||17 |- |4 |style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||15 |- |5 |style="text-align:left;"| [[Heiðar Helguson]] ||9 |- |6 |style="text-align:left;"| [[Grétar Rafn Steinsson]]||8 |- |7 |style="text-align:left;"|[[Guðni Bergsson]] ||4 |- |8 |style="text-align:left;"|[[Aron Einar Gunnarsson]] ||3 |- |9 |style="text-align:left;"|[[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2 |- |9 |style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||2 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Ívar Ingimarsson]] ||1 |- |10 |style="text-align:left;"| [[Lárus Sigurðsson]] ||1 |- |colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small> |} ==Tengt efni== [[Enska úrvalsdeild kvenna]] er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi. == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League | mánuðurskoðað = 12. apríl | árskoðað = 2018}} * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League records and statistics | mánuðurskoðað = 8. feb. | árskoðað = 2021}} * „[http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/5237764.stm Premiership club-by-club guide]“, ''BBC Sport'', skoðað 7. maí 2007. * „[http://stats.premierleague.com/ Premier League] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613181649/http://stats.premierleague.com/ |date=2006-06-13 }}“, skoðað 7. maí 2007. {{S|1992}} {{Enska úrvalsdeildin}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Enskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Enska úrvalsdeildin| ]] [[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]] 9ozo3zewue8xs6ugqjgc51b4vcsckhb Wikipedia:Lönd heimsins 4 51831 1764817 1764527 2022-08-14T21:35:26Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Þýskaland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] im3smwan17jszss1m0cerbi6kf9u256 Sepp Herberger 0 83385 1764819 1387672 2022-08-14T21:57:55Z CommonsDelinker 1159 Skráin Herberger_stamp.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Rosenzweig|Rosenzweig]] vegna þess að per [[:c:Commons:Deletion requests/File:Herberger stamp.png|]] wikitext text/x-wiki '''Sepp Herberger''' ([[28. mars]] [[1897]] – [[28. apríl]] [[1977]]) var fyrrverandi þýskur [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] og þjálfari þýska landsliðsins. Hann varð heimsmeistari sem þjálfari á HM í [[Sviss]] [[1954]]. == Æviágrip == [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-38701-0032, Westdeutsche Olympia-Auswahl im Fußball.jpg|thumb|Sepp Herberger (til hægri) á tali við Oswald Pfau, landsliðsþjálfara Austur-Þýskalands.]] Sepp Herberger (''Joseph Herberger'') fæddist [[28. mars]] [[1897]] í [[Mannheim]]. Hann var 14 ára gamall þegar hann byrjaði að æfa með [[Waldhof Mannheim]] og var þar framherji. [[1914]] komst hann í aðalliðið, en ekki var leikið meðan heimstyrjöldin fyrri geisaði. [[1921]] fór hann í VfR Mannheim og spilaði þar í 5 ár. Hann var ásamt því starfsmaður [[Deutsche Bank]]. Á árunum 1921, [[1924]] og [[1925]] spilaði hann alls þrjá landsleiki með [[Þýskaland]]i. Hann skoraði tvö mörk, bæði í fyrsta leik sínum. [[1926]] flutti hann til [[Berlín]]ar og spilaði með Tennis Borussia Berlin í 4 ár. [[1930]] lagði skóna á hilluna. Hann var þá jafnframt starfsmaður í banka í Berlín. Sama ár útskrifaðist hann úr íþróttaskóla með réttindi til þjálfunar. Hann hóf að þjálfa Tennis Borussia Berlin í tvö ár, en var svo kallaður sem landsliðsþjálfari [[1936]]. Herberger gekk í [[nasistar|nasistaflokkinn]] [[1933]], en var rekinn þaðan eftir slæmt gengi þýska landsliðsins á [[Ólympíuleikarnir 1936|Ólympíuleikunum í Berlín 1936]]. Eftir stríð varð Herberger þjálfari [[Eintracht Frankfurt]] í eitt keppnistímabil, en varð landliðsþjálfari á ný [[1949]] þegar þýska landsliðið hóf keppni aftur eftir stríð. Helsti árangur hans var sigur á [[Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1954|heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Sviss 1954]]. Þýskaland var þá rétt að rétta úr kútnum eftir stríð og voru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnuheiminum á þeim tíma. Liðið sigraði [[Tyrkland|Tyrki]], en tapaði fyrir [[Ungverjaland|Ungverjum]] 2:7 í riðlakeppninni. Í fjórðungsúrslitum sigraði Þýskaland [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] 2:0 og [[Austurríki]] 6:1 í undanúrslitum. Úrslitaleikurinn var svo gegn Ungverjum, sem þóttu langtum sigurstranglegri og höfðu unnið Þjóðverja í riðlakeppninni. En Þjóðverjar unnu 3:2 í [[Bern]]. Eftir þetta voru leikmenn og þjálfari kallaðir ''Hetjurnar frá Bern''. Talað var um sigurinn sem ''Undrið í Bern'' (''Das Wunder von Bern''). Herberger starfaði sem landsliðsþjálfari til [[1964]], er hann settist í helgan stein. Það ár var haldinn kveðjuleikur fyrir hann gegn [[Skotland]]i, sem endaði með 2:2 jafntefli. Herberger bað því um annan kveðjuleik og í honum sigruðu Þjóðverjar [[Finnland|Finna]] 4:1 í [[Helsinki]]. Sepp Herberger lést [[28. apríl]] [[1977]] í Weinheim-Hohensachsen. == Félög sem leikmaður == {| class="wikitable" |- ! Félag !! Ár |- | Waldhof Mannheim || 1914-1921 |- | VfR Mannheim || 1921-1926 |- | Tennis Borussia Berlin ||1926-1930 |} == Félög sem þjálfari == {| class="wikitable" |- ! Félag !! Ár |- | Tennis Borussia Berlin || 1930-1932 |- | Þýskaland || 1936-1942 |- | Eintracht Frankfurt || 1945-1946 |- | Þýskaland || 1949-1964 |} == Stórmót Herbergers sem þjálfari == {| class="wikitable" |- ! Mót !! Staður !! Árangur |- | ÓL 1936 || Berlín ||Riðlakeppni |- | HM 1938 || Frakkland || 16 liða úrslit (tap gegn Sviss) |- | HM 1954 || Sviss || Heimsmeistari |- | HM 1958 || Svíþjóð || 4. sæti |- | HM 1962 || Chile || 8 liða úrslit (tap gegn Júgóslavíu) |} == Annað markvert == Sepp Herberger var mikill [[frímerki|frímerkjasafnari]] og hefur mynd af honum birst á nokkrum frímerkjum. == Heimildir == {{commonscat}} * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Sepp Herberger|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2010}} [[Flokkur:Þýskir knattspyrnumenn|Herberger, Sepp]] {{fde|1897|1977|Herberger, Sepp}} ib9ugg0zxdo0m0msrzhwi9jga77qfhv Opeth 0 131552 1764812 1735845 2022-08-14T20:52:44Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Opeth münchen 06.12.2008. 4.jpg|thumbnail|Opeth: Åkerfeldt og Mendez]] [[Mynd:14-06-08 RiP Opeth Mikael Åkerfeldt 2.JPG|thumbnail|Mikael Åkerfeldt á Rock im Park, Þýskalandi, árið 2014]] [[Mynd:Peter Lindgren.jpg|thumb|Peter Lindgren var gítarleikari Opeth frá 1991-2007.]] '''Opeth''' er sænsk [[framsækið þungarokk|framsækin þungarokkshljómsveit]]. Sveitin var stofnuð í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] árið 1990 af David Isberg en hann hætti fljótlega og [[Mikael Åkerfeldt]], söngvari og gítarleikari, varð sá sem leiddi hljómsveitina. Fyrstu plötur sveitarinnar einkennast af áhrifum úr [[dauðarokk]]i, [[svartmálmur|svartmálmi]] og [[framsækið rokk|framsæknu rokki]]. Lagasmíðar hljómsveitarinnar hafa löngum verið langar og oft yfir 10 mínútur.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1065864/ Tíu mínútna lágmark] Mbl.is. Skoðað 5. október, 2016.</ref> Á síðari stykkjum Opeth hefur dauðarokkið vikið og áhrif frá framsæknu rokki verið áberandi og [[hljómborð]] notuð meira. [[Steven Wilson]] vinur Åkerfeldts hefur hljóðritað nokkrar Opeth plötur. Árið 2016 spilaði hljómsveitin á [[Eistnaflug]]i í [[Neskaupstaður|Neskaupstað]]. ==Núverandi meðlimir== *Mikael Åkerfeldt – Gítar og söngur *Martín Méndez – Bassi *Fredrik Åkesson – Gítar og bakraddir *Joakim Svalberg – Hljómborð, bakraddir og ásláttarhljóðfæri ==Fyrrum meðlimir== *Anders Nordin – Trommur (1989–1997) *Johan DeFarfalla – Bassi, bakraddir(1991, 1995–1997) *Peter Lindgren – Gítar (1991–2007), bassi (1991) *Martin Lopez – Trommur (1997–2006) *Per Wiberg – Hljómborð, mellotron, bakraddir (2005–2011, tónleikameðlimur frá 2003–2005) *Martin "Axe" Axenrot – Trommur (2006-2021, tónleikameðlimur 2005-2006) ==Breiðskífur== *Orchid (1995) *Morningrise (1996) *My Arms, Your Hearse (1998) *Still Life (1999) *Blackwater Park (2001) *Deliverance (2002) *Damnation (2003) *Ghost Reveries (2005) *Watershed (2008) *Heritage (2011) *Pale Communion (2014) *Sorceress (2016) *In Cauda Venenum (2019) ==Tilvísanir== [[Flokkur:Sænskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Sænskar þungarokkshljómsveitir]] qpj08tvjngnql0xxcjh18mxp0h573vg Sam Dunn 0 134510 1764820 1677572 2022-08-14T22:03:18Z Berserkur 10188 /* Myndir */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Sam Dunn in 2005.jpg|thumb|Dunn á tónleikum.]] [[Mynd:Eistnaflug.dunn.jpg|thumb|Dunn tekur viðtal við söngvara [[Opeth]] í Neskaupstað.]] '''Sam Dunn''' (f. 20. mars árið [[1974]]) er kanadískur kvikmyndargerðarmaður, [[mannfræði]]ngur og tónlistarmaður. Ásamt Scot McFadyen rekur Dunn kvikmyndafyrirtækið ''Banger Films''. Dunn hefur gert heimildamyndir um [[þungarokk]], undirgreinar þess og stöðu á heimsvísu ásamt mynda um einstaka hljómsveitir eins og t.d. [[Iron Maiden]]. Dunn heimsótti [[Eistnaflug]] í Neskaupstað árið 2016 þar sem hann tók viðtal við hljómsveitir og tók þátt í umræðupanel um þungarokk. ==Heimildamyndir og þættir== *2005 Metal: A Headbanger's Journey *2008 Global Metal *2009 Iron Maiden: Flight 666 *2010 Rush: Beyond The Lighted Stage *2011 Metal Evolution (Þættir 1-11, þáttur 12 kom út 2012) *2011 Time Machine 2011: Live in Cleveland (Rush tónleikar) *2011 Motorhead The Wörld Is Ours: Vol 1 - Everywhere Further Than Everyplace Else *2012 En Vivo! (Iron Maiden tónleikar) *2014 Super Duper Alice Cooper *2015 Banger TV (Lock Horns, Overkill) *2015 Rock Icons *2015 Satan Lives *2016 We Are Savvy *2016 Hip-Hop Evolution *2017 Long Time Running *2019 ZZ Top: That Little Ol' Band from Texas *2021 "Triumph: Rock & Roll Machine" [[Flokkur:Kanadamenn]] [[Flokkur:Þungarokk]] [[Flokkur:Kvikmyndagerðarmenn]] 83z0dya6m0ka7y60bwu70joueks9fdi Fríða Ísberg 0 136562 1764787 1706191 2022-08-14T15:15:57Z Siggason 12601 Merking 2021 bætt við wikitext text/x-wiki '''Fríða Ísberg''' (fædd [[19. desember]] [[1992]]) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. Fríða hefur meistarapróf í ritlist frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Fyrsta ljóðabók Fríðu, ''Slitförin'' kom út 2017 hjá Partusi í seríu [[Meðgönguljóð|Meðgönguljóða]] og árið 2018 gat hún út smásagnasafnið ''Kláða''.<ref>{{Cite web |url=http://www.partuspress.com/panta-slitforin/ |title=Geymd eintak |access-date=2017-10-14 |archive-date=2017-10-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20171022053607/http://www.partuspress.com/panta-slitforin |dead-url=yes }}</ref> Árið 2019 gaf hún út aðra ljóðabók, ''Leðurjakkaveður''. Fyrsta skáldsaga Fríðu, ''Merking'', kom út árið 2021.<ref>https://www.forlagid.is/vara/merking/</ref> == Tilvísanir == <references responsive="" /> [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] [[Flokkur:Íslenskar konur]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1992]] 17omu742tawnd34df4yy5npvivdg3ta Ameríkuyllir 0 143319 1764834 1718862 2022-08-15T00:06:05Z Svarði2 42280 lagfærði tengil wikitext text/x-wiki {{skáletrað}} {{taxobox | image = Sambucus nigra subsp canadensis - Indiana.jpg | image_caption = Blöð og ber | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | ordo = [[Stúfubálkur]] (''Dipsacales'') | familia = [[Geitblaðsætt]] (''Adoxaceae'') | genus = [[Yllir]] ''[[Sambucus]]'') | species = '''''S. canadensis''''' | binomial = ''Sambucus canadensis |authority = [[Carl Linnaeus|L.]] |range_map = Sambucus nigra canadensis range map 1.png |range_map_caption = Útbreiðsla ''Sambucus canadensis'' |synonyms = ''Sambucus nigra'' subsp. ''canadensis'' (L.) Bolli }} [[Image:Sambucus canadensis W IMG 3149.jpg|thumb|190px|Blöð ''Sambucus canadensis'']] '''Ameríkuyllir''' ([[fræðiheiti]]: ''Sambucus canadensis'') er tegund af [[yllir|ylli]] sem er útbreiddur um stór svæði [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] austur af [[Klettafjöll]]um, og suður um austur [[Mexíkó]] og [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] til [[Panama]]. Hann vex við fjölbreyttar aðstæður, þó helst þar sem er sólríkt. ==Lýsing== [[Image:Sambucus canadensis W IMG 3144.jpg|thumb|left|190px|Blómstrandi eintak í [[Andhra Pradesh]], [[Indland]]i. ]] Þetta er lauffellandi runni sem verður að 3 m hár. Blöðin eru gagnstæð, fjöðruð með 5 til 9 smáblöð, smáblöðin eru 10 sm löng og 5 sm breið. Hann blómstrar á sumrin í stórum klösum (20 til 30 sm í þvermál) af hvítum blómum. Berin eru dökkfjólublá til svört, 3 -5 mm í þvermál, í drúpandi klösum að hausti. Berin og blómin eru æt, en aðrir hlutar plöntunnar eru eitraðir, með kalsíum oxalat kristalla. ==Flokkun== Hann er náskyldur Svartylli (''[[Sambucus nigra]]''), og sumir höfundar telja þá sem sömu tegundina,<ref name="ITIS">[https://www.itis.gov/servlet/SingleRpt/SingleRpt?search_topic=TSN&search_value=35324 ITIS].</ref> þá undir nafninu ''Sambucus nigra'' subsp. ''canadensis''. ==Tilvísanir== {{Reflist}} *[https://npgsweb.ars-grin.gov/gringlobal/taxon/taxonomydetail?id=32983 "Sambucus canadensis".] Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Retrieved 26 December 2017. *[http://www.missouriplants.com/Whiteopp/Sambucus_canadensis_page.html Missouri Plants: ''Sambucus canadensis''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070212232552/http://www.missouriplants.com/Whiteopp/Sambucus_canadensis_page.html |date=2007-02-12 }} *[https://web.archive.org/web/20060117032435/http://mtngrv.missouristate.edu/AlternativeFruitCrops.htm Missouri State Fruit Experiment Station] ==Ytri tenglar== *[http://plants.usda.gov/java/profile?symbol=SANIC4 USDA Plants Profile: ''Sambucus nigra'' subsp. ''canadensis''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130520043827/http://plants.usda.gov/java/profile?symbol=SANIC4 |date=2013-05-20 }} *[http://www.cas.vanderbilt.edu/bioimages/species/frame/sanic4.htm Vanderbilt University Bioimages photo gallery: ''Sambucus nigra'' ssp. ''canadensis''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131102190826/http://www.cas.vanderbilt.edu/bioimages/species/frame/sanic4.htm |date=2013-11-02 }} {{wikilífverur|Sambucus canadensis}} {{commonscat|Sambucus canadensis}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Geitblaðsætt]] [[Flokkur:Yllir]] ti53cwq56veofvm1ewgj86w0pyib7h5 Chesterfield 0 149161 1764799 1625474 2022-08-14T18:39:50Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Chestefield.jpg fyrir [[Mynd:Chesterfield.jpg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]:). wikitext text/x-wiki [[Mynd:Chesterfield.jpg|thumb|Chesterfield.]] [[Mynd:Chesterfield Parish Church.jpg|thumb|St. Mary kirkjan.]] '''Chesterfield''' er bær í [[Derbyshire]] á mið-[[England]]i. Bærinn er 39 km norður af [[Derby]] og 18 km suður af [[Sheffield]]. Íbúar eru um 104.000 (2011). Uppruna bæjarins má rekja til rómversks virkis á [[1. öld]]. Síðar byggðu [[Engilsaxar]] þar þorp. Chesterfield var kolanámubær fram á 20. öld og á milli 1981 og 2002 hurfu 15.000 störf í [[kol]]anámuiðnaðinum. St Mary & All Saints-kirkjan er þekktasta kennileiti bæjarins með beygða turn sinn. Einn stærsti útimarkaður Englands er þar. [[Peak District]]-þjóðgarðurinn er rétt austur af bænum. ==Heimild== {{commonscat|Chesterfield}} *{{wpheimild|tungumál= en|titill= Chesterfield|mánuðurskoðað= 18. feb.|árskoðað= 2019}} {{stubbur|landafræði|England}} [[Flokkur:Bæir á Englandi]] dhl3gci39wt5kkajofwh29k0ksjdn5i Snið:Varaforsetar Bandaríkjanna 10 151673 1764800 1718886 2022-08-14T19:15:29Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name = Varaforsetar Bandaríkjanna |title = [[Varaforseti Bandaríkjanna|Varaforsetar Bandaríkjanna]] |state = collapsed |image = [[File:Seal of the Vice President of the United States.svg|85px|link=|alt=]] | list1 = [[John Adams]] &nbsp;• [[Thomas Jefferson]] &nbsp;• [[Aaron Burr]] &nbsp;• [[George Clinton]] &nbsp;• [[Elbridge Gerry]] &nbsp;• [[Daniel Tompkins|Daniel D. Tompkins]] &nbsp;• [[John C. Calhoun]] &nbsp;• [[Martin Van Buren]] &nbsp;• [[Richard Mentor Johnson]] &nbsp;• [[John Tyler]] &nbsp;• [[George M. Dallas]] &nbsp;• [[Millard Fillmore]] &nbsp;• [[William R. King]] &nbsp;• [[John C. Breckinridge]] &nbsp;• [[Hannibal Hamlin]] &nbsp;• [[Andrew Johnson]] &nbsp;• [[Schuyler Colfax]] &nbsp;• [[Henry Wilson]] &nbsp;• [[William A. Wheeler]] &nbsp;• [[Chester A. Arthur]] &nbsp;• [[Thomas A. Hendricks]] &nbsp;• [[Levi P. Morton]] &nbsp;• [[Adlai Stevenson I]] &nbsp;• [[Garret Hobart]] &nbsp;• [[Theodore Roosevelt]] &nbsp;• [[Charles W. Fairbanks]] &nbsp;• [[James S. Sherman]] &nbsp;• [[Thomas R. Marshall]] &nbsp;• [[Calvin Coolidge]] &nbsp;• [[Charles G. Dawes]] &nbsp;• [[Charles Curtis]] &nbsp;• [[John Nance Garner]] &nbsp;• [[Henry A. Wallace]] &nbsp;• [[Harry S. Truman]] &nbsp;• [[Alben W. Barkley]] &nbsp;• [[Richard Nixon]] &nbsp;• [[Lyndon B. Johnson]] &nbsp;• [[Hubert Humphrey]] &nbsp;• [[Spiro Agnew]] &nbsp;• [[Gerald Ford]] &nbsp;• [[Nelson Rockefeller]] &nbsp;• [[Walter Mondale]] &nbsp;• [[George H. W. Bush]] &nbsp;• [[Dan Quayle]] &nbsp;• [[Al Gore]] &nbsp;• [[Dick Cheney]] &nbsp;• [[Joe Biden]] &nbsp;• [[Mike Pence]] &nbsp;• [[Kamala Harris]] </div> }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> gouepuwwdnsf8814w8t1lu9n5ttfhxe Erling Braut Håland 0 155696 1764774 1763987 2022-08-14T12:31:01Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Erling Braut Håland |mynd= [[Mynd:HaalandBVB09.png|200px]] |fullt nafn= Erling Braut Håland |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|2000|7|21|}} |fæðingarbær= [[Leeds]] |fæðingarland= [[England]] |hæð= 1,94 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[Manchester City]] |númer= 17 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= [[Bryne FK]] |ár= 2016-2017<br />2017–2018<br/>2019-2020<br>2020-2022 |lið= [[Bryne FK]]<br />[[Molde F.K.]]<br />[[Red Bull Salzburg]]<br> [[Borussia Dortmund]]<br>[[Manchester City]] |leikir (mörk)= 16 (0)<br />39 (14)<br />16 (17)<br />67 (62)<br>1 (2) |landsliðsár= 2019- |landslið= [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] |landsliðsleikir (mörk)= 21 (22) |mfuppfært= 10.8.2022 |lluppfært= 10.6.2022 }} '''Erling Braut Håland''' er [[Noregur|norskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Manchester City]] og norska landsliðinu. Faðir hans er [[Alf-Inge Håland]], fyrrum knattspyrnumaður hjá [[Leeds United]] og fleiri félögum. Árið [[2016]] hóf Håland að spila í meistaraflokki fyrir Bryne. Síðar fór hann yfir til Molde þar sem [[Ole Gunnar Solskjær]] þjálfaði hann. Í leik gegn Brann skoraði hann 4 mörk á 17 mínútum. Hann skaust upp enn frekar á stjörnuhimininn þegar hann fór til Red Bull Salzburg árið 2019 og sama ár varð hann fyrsti táningurinn til að skora í 5 leikjum í röð í [[Meistaradeild Evrópu]]. ==Borussia Dortmund== Þýska stórliðið Borussia Dortmund keypti hann í janúar 2020 og Håland byrjaði afar vel; skoraði 5 mörk í fyrstu 2 leikjum sínum með félaginu þar sem hann kom inn sem varamaður. Síðar á árinu skoraði hann fernu í leik. Í mars 2021 varð hann fljótastur til að ná 20 mörkum í meistaradeildinni eða í 14 leikjum og mölbraut met [[Harry Kane]] sem náði því í 24 leikjum. Haaland skoraði 2 mörk í 4-1 sigri á RB Leipzig þegar Dortmund vann DFB-Pokal bikarkeppnina 2021. Hann skoraði 41 mark á tímabilinu 2020-2021 í öllum keppnum. Haaland var sá yngsti til að ná 50 mörkum í Bundesliga. ==Manchester City== Í maí 2022 náðu Haaland og City samkomulagi um að hann gerðist leikmaður félagsins í júlí. <ref>[https://www.mancity.com/news/mens/club-statement-erling-haaland-63787789 Club statement - Erling Haaland] Mancity.com, sótt 10/5 2022</ref> Haaland skoraði tvennu í byrjunarleik tímabilsins 2022-2023 í 2:0 sigri gegn [[West Ham]]. ==Norska landsliðið== Håland skoraði 9 mörk með norska U20 landsliðinu gegn Honduras árið 2019. Hann hóf frumraun sína með aðalliðinu í september sama ár. ==Verðlaun og viðurkenningar== ===Redbull Salzburg=== *Austurríska Bundesliga, meistari: 2018–19, 2019–20 *Austurríski bikarinn: 2018–19 *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2019–20 ===Borussia Dortmund=== *DFB-Pokal: 2020–21 *Besti framherji 2020-2021 í [[Meistaradeild Evrópu]] *Leikmaður mánaðarins í [[Bundesliga]]: Janúar og febrúar 2020, apríl 2021. *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2020-2021 {{Stubbur|æviágrip|knattspyrna|noregur}} [[Flokkur:Norskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 2000]] t75aptvx5rfgfsmqm53otf0h6qfzvlp 1764775 1764774 2022-08-14T12:32:06Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Erling Braut Håland |mynd= [[Mynd:HaalandBVB09.png|200px]] |fullt nafn= Erling Braut Håland |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|2000|7|21|}} |fæðingarbær= [[Leeds]] |fæðingarland= [[England]] |hæð= 1,94 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[Manchester City]] |númer= 17 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= [[Bryne FK]] |ár= 2016-2017<br />2017–2018<br/>2019-2020<br>2020-2022 |lið= [[Bryne FK]]<br />[[Molde F.K.]]<br />[[Red Bull Salzburg]]<br> [[Borussia Dortmund]]<br>[[Manchester City]] |leikir (mörk)= 16 (0)<br />39 (14)<br />16 (17)<br />67 (62)<br>1 (2) |landsliðsár= 2019- |landslið= [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] |landsliðsleikir (mörk)= 21 (22) |mfuppfært= 10.8.2022 |lluppfært= 10.6.2022 }} '''Erling Braut Håland''' er [[Noregur|norskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Manchester City]] og norska landsliðinu. Faðir hans er [[Alf-Inge Håland]], fyrrum knattspyrnumaður hjá [[Leeds United]] og fleiri félögum. Árið [[2016]] hóf Håland að spila í meistaraflokki fyrir Bryne. Síðar fór hann yfir til Molde þar sem [[Ole Gunnar Solskjær]] þjálfaði hann. Í leik gegn Brann skoraði hann 4 mörk á 17 mínútum. Hann skaust upp enn frekar á stjörnuhimininn þegar hann fór til Red Bull Salzburg árið 2019 og sama ár varð hann fyrsti táningurinn til að skora í 5 leikjum í röð í [[Meistaradeild Evrópu]]. ==Borussia Dortmund== Þýska stórliðið Borussia Dortmund keypti hann í janúar 2020 og Håland byrjaði afar vel; skoraði 5 mörk í fyrstu 2 leikjum sínum með félaginu þar sem hann kom inn sem varamaður. Síðar á árinu skoraði hann fernu í leik. Í mars 2021 varð hann fljótastur til að ná 20 mörkum í meistaradeildinni eða í 14 leikjum og mölbraut met [[Harry Kane]] sem náði því í 24 leikjum. Haaland skoraði 2 mörk í 4-1 sigri á RB Leipzig þegar Dortmund vann DFB-Pokal bikarkeppnina 2021. Hann skoraði 41 mark á tímabilinu 2020-2021 í öllum keppnum. Haaland var sá yngsti til að ná 50 mörkum í Bundesliga. ==Manchester City== Í maí 2022 náðu Haaland og City samkomulagi um að hann gerðist leikmaður félagsins í júlí. <ref>[https://www.mancity.com/news/mens/club-statement-erling-haaland-63787789 Club statement - Erling Haaland] Mancity.com, sótt 10/5 2022</ref> Haaland skoraði tvennu í byrjunarleik tímabilsins 2022-2023 í 2:0 sigri gegn [[West Ham]]. ==Norska landsliðið== Håland skoraði 9 mörk með norska U20 landsliðinu gegn Honduras árið 2019. Hann hóf frumraun sína með aðalliðinu í september sama ár. ==Verðlaun og viðurkenningar== ===Redbull Salzburg=== *Austurríska Bundesliga, meistari: 2018–19, 2019–20 *Austurríski bikarinn: 2018–19 *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2019–20 ===Borussia Dortmund=== *DFB-Pokal: 2020–21 *Besti framherji 2020-2021 í [[Meistaradeild Evrópu]] *Leikmaður mánaðarins í [[Bundesliga]]: Janúar og febrúar 2020, apríl 2021. *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2020-2021 ==Tilvísanir== [[Flokkur:Norskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 2000]] pbew84fja2ubw56g5dsboatbh21u1uf Listi yfir íslenskar söngkonur 0 160814 1764822 1729843 2022-08-14T22:08:50Z Siggason 12601 /* 21. öld */ GDRN bætt við wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. == 20. öld == * [[Björk Guðmundsdóttir]] * [[Elly Vilhjálms]] *Hallbjörg Bjarnadóttir * [[Helena Eyjólfsdóttir]] * [[Karólína Eiríksdóttir]] * [[Þuríður Sigurðardóttir]] *Erla Þorsteinsdóttir *Soffía Karlsdóttir *Ingibjörg Þorbergsdóttir == 21. öld == *[[Bríet Ísis]] *[[Emilíana Torrini]] *[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] * [[Hafdís Bjarnadóttir]] * [[Hafdís Huld Þrastardóttir]] * [[Hansa]] * [[Hera Hjartardóttir]] * [[Ragnheiður Gröndal]] * [[Svala Björgvinsdóttir]] *Þórunn Antonía Magnúsdóttir {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] 7ccqma4fnsa4trqy9ypkpx3foh3wioc 1764824 1764822 2022-08-14T22:44:39Z Siggason 12601 /* 20. öld */ Diddú bætt við wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. == 20. öld == * [[Björk Guðmundsdóttir]] * [[Elly Vilhjálms]] *Hallbjörg Bjarnadóttir * [[Helena Eyjólfsdóttir]] * [[Karólína Eiríksdóttir]] *Erla Þorsteinsdóttir *[[Sigrún Hjálmtýsdóttir|Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú)]] *Soffía Karlsdóttir *Ingibjörg Þorbergsdóttir *[[Þuríður Sigurðardóttir]] == 21. öld == *[[Bríet Ísis]] *[[Emilíana Torrini]] *[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] * [[Hafdís Bjarnadóttir]] * [[Hafdís Huld Þrastardóttir]] * [[Hansa]] * [[Hera Hjartardóttir]] * [[Ragnheiður Gröndal]] * [[Svala Björgvinsdóttir]] *Þórunn Antonía Magnúsdóttir {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] 4f7nlheju1q6gm2uuhs8e3gczwcgz4b Borgir Kína eftir fólksfjölda 0 168064 1764825 1764394 2022-08-14T22:50:52Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Skýjakljúfar [[Guangzhou]] borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Kína]] er [[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|fjölmennasta land heims]] með um 1.4 milljarða íbúa. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru 105 kínverskar borgir með meira en 1 milljón manns. Alls eru 380 borgir á meginlandi Kína sem hafa fleiri íbúa en 312,000<ref>{{Citation|title=中華人民共和國城市人口排名|date=2022-05-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%8F%AF%E4%BA%BA%E6%B0%91%E5%85%B1%E5%92%8C%E5%9C%8B%E5%9F%8E%E5%B8%82%E4%BA%BA%E5%8F%A3%E6%8E%92%E5%90%8D&oldid=71802627|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-06-20}}</ref>. Um 63,6% kínverja býr í þéttbýli (2022)<ref>{{Citation|title=China|date=2022-06-10|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/china/|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency|language=en|access-date=2022-06-20}}</ref>. Mannfjöldatalning fer fram á 10 ára fresti, nú síðast 2020.<ref>{{Cite web|url=http://www.stats.gov.cn/english/PressRelease/202105/t20210510_1817188.html|title=Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)|website=www.stats.gov.cn|access-date=2022-06-20}}</ref> == Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun == Kínversk stjórnsýsla telur '''þrjú stig borga'''. Í fyrsta lagi eru það borgir sem ''lúta sjálfstæðri stjórn sem sveitarfélag'' (直辖市); í öðru lagi eru það borgir sem er ''stjórnað af fylkisstjórnum'' (县级市); og í þriðja lagi eru það ''borgir sem teljast hluti af sýslum'' (县级市). Þess utan eru borgirnar [[Hong Kong]] og [[Makaó]] sem teljast ''„sérstök sérstjórnarhéruð“'' (特别行政区). Borgir sem eru sveitarfélög og borgir fylkisstjórna eru ekki „borgir“ í ströngum skilningi hugtaksins, heldur fremur stjórnsýslueiningar sem samanstanda af bæði þéttbýlum kjarna (''það er'' ''borg í ströngum skilningi'') umlukið [[dreifbýli]] eða minna þéttbýlli svæðum.<ref>{{Cite journal|last=Zhang|first=L.|last2=Zhao|first2=Simon X. B.|date=June 1998|title=Re-examining China's "Urban" Concept and the Level of Urbanization|journal=The China Quarterly|language=en|volume=154|pages=330–381|doi=10.1017/S030574100000206X}}</ref> Borgum sem stjórnað er af fylkisstjórnum er oftast skipt upp í margar sýslur. Til að greina slíkar borgir frá raunverulegum þéttbýlisvæðum (''borg í ströngum skilningi'') er notast við stjórnsýsluhugtakið "市区" ("shì qū" eða „borgarhverfi“). Slík úthverfi geta verið mjög stór eða meira en 3.000 ferkílómetrar. == Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda == {| class="wikitable" | style="background:#ffff99; width:1em" | |Lýtur sjálfstæðri stjórn sveitarfélags |- | style="background:#E0CEF2; width:1em" | |Sveitarfélag með sjálfstæða skipulagsstöðu |- | style="background:#CEF2E0; width:1em" | |Borg stjórnað af fylkisstjórn |- | style="background:#ff9999; width:1em" | |Borg stjórnað af sýslu |} {| class="wikitable sortable" |+ Stærstu borgir á meginlandi Kína eftir íbúafjölda !Stétt !Borgin ![[Héruð Kína|Hérað]] !Síðasta áætlun (2020)<ref>{{Cite web|url=https://populationstat.com/china/|title=China Population (2020)|website=PopulationStat|access-date=2022-02-12}}</ref> !Manntalið 2010<ref>{{Cite web|url=http://www.citypopulation.de/China-UA.html|title=China: Provinces and Major Cities - Population Statistics, Maps, Charts, Weather and Web Information|website=www.citypopulation.de|access-date=2022-03-07}}</ref> |- |1 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Sjanghæ]] |— |24.870.895 |20.217.748 |- |2 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Peking]] |— |21.167.303 |16.704.306 |- |3 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Guangzhou]] |[[Guangdong]] |18.810.600 |10.641.408 |- |4 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Shenzhen]] |[[Guangdong]] |17.633.800 |10.358.381 |- |5 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Chengdu]] |[[Sesúan]] |15.025.554 |7.791.692 |- |6 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Tianjin]] |— |13.929.152 |9.528.277 |- |7 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Chongqing]] |— |12.313.714 |6.263.790 |- |8 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Nanjing]] |[[Jiangsu]] |9.320.689 |5.827.888 |- |9 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Wuhan]] |[[Hubei]] |8.546.775 |7.541.527 |- |10 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Xian|Xi'an]] |[[Shaanxi]] |8.438.050 |5.403.052 |- |11 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Hangzhou]] |[[Zhejiang]] |7.969.372 |5.849.537 |- |12 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Shenyang]] |[[Liaoning]] |7.469.474 |5.718.232 |- |13 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Dongguan]] |[[Guangdong]] |7.489.198 |7.271.322 |- |14 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Foshan]] |[[Guangdong]] |7.462.797 |6.771.895 |- |15 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Harbin]] |[[Heilongjiang]] |6.612.795 |4.596.313 |- |16 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Dalian]] |[[Shandong]] |5.871.474 |3.902.467 |- |17 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Qingdao]] |[[Shandong]] |5.818.255 |4.556.077 |- |18 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Zhengzhou]] |[[Henan]] |5.621.593 |3.677.032 |- |19 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Jinan]] |[[Shandong]] |5.606.374 |3.641.562 |- |20 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Changsha]] |[[Hunan]] |4.766.296 |3.193.354 |- |21 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Kunming]] |[[Yunnan]] |4.422.686 |3.385.363 |- |22 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Changchun]] |[[Jilin]] |4.408.154 |3.411.209 |- |23 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Urumqi]] |[[Xinjiang]] |4.335.017 |2.853.398 |- |24 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Shantou]] |[[Guangdong]] |4.312.192 |3.644.017 |- |25 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" | [[Suzhou]] |[[Jiangsu]] |4.330.000 |3.721.700 |- |26 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Hefei]] |[[Anhui]] |4.216.940 |3.098.727 |- |27 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Shijiazhuang]] |[[Hebei]] |4.098.243 |3.095.219 |- |28 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Ningbo]] |[[Zhejiang]] |4.087.523 |2.583.073 |- |29 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Taiyuan]] |[[Shansi]] |3.875.053 |3.154.157 |- |30 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Nanning]] |[[Guangxi]] |3.837.978 |2.660.833 |- |31 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[:en:Xiamen|Xiamen]] |[[Fujian]] |3.707.090 |3119,110 |- |32 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Fuzhou]] |[[Fujian]] |3.671.192 |3.102.421 |- |33 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Wenzhou]] |[[Zhejiang]] |3.604.446 |2.686.825 |- |34 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Changzhou]] |[[Jiangsu]] |3.601.079 |2.257.376 |- |35 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Nanchang]] |[[Jiangxi]] |3.576.547 |2.614.380 |- |36 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Tangshan]] |[[Hebei]] |3.399.231 |2.128.191 |- |37 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Guiyang]] |[[Guizhou]] |3.299.724 |2.520.061 |- |38 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Wuxi |[[Jiangsu]] |3.245.179 |2.757.736 |- |39 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Lanzhou]] |[[Gansu]] |3.067.141 |2.438.595 |- |40 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Zhongshan |[[Guangdong]] |2.909.633 |2.740.994 |- |41 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Handan |[[Hebei]] |2.708.015 |1.830.000 |- |42 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Weifang |[[Shandong]] |2.636.154 |2.044.028 |- |43 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Huai'an |[[Jiangsu]] |2.632.788 |2.494.013 |- |44 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Zibo |[[Shandong]] |2.631.647 |2.261.717 |- |45 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Shaoxing |[[Zhejiang]] |2.521.964 |1.725.726 |- |46 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Yantai |[[Shandong]] |2.511.053 |1.797.861 |- |47 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Huizhou |[[Guangdong]] |2.509.243 |1.807.858 |- |48 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Luoyang |[[Henan]] |2.372.571 |1.584.463 |- |49 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Nantong |[[Jiangsu]] |2.261.382 |1.612.385 |- |50 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Baotou |[[Innri-Mongólía]] |2.181.077 |1.900,373 |- |51 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Liuzhou |[[Guangxi]] |2.153.419 |1.624.571 |} == Borgir og bæir eftir íbúafjölda (2020-2021) == * 1. [[Sjanghæ]] - 24.870.895 * 2. [[Peking]] - 21.893.095 * 3. [[Guangzhou]] - 18.810.600 * 4. [[Shenzhen]] - 17.560.000 * 5. [[Chengdu]] - 16.935.567 * 6. [[Chongqing]] - 16.382.000 * 7. [[Tianjin]] - 13.866.009 * 8. [[Wuhan]] - 10.892.900 * 9. [[Nanjing]] - 9.314.685 * 10. [[Xian|Xi'an]] - 8.989.000 * 11. [[Dongguan]] - 8.342.500 * 12. [[Hangzhou]] - 7.603.270 * 13. [[Foshan]] - 7.313.711 * 14. [[Shenyang]] - 7.195.000 * 15. [[Harbin]] - 6.360.991 * 16. [[Jinan]] - 5.918.147 * 17. [[Qingdao]] - 5.764.384 * 18. [[Dalian]] - 5.587.814 * 19. [[Zhengzhou]] - 5.286.549 * 20. [[Xiamen]] - 4.617.251 * 21. [[Changsha]] - 4.555.788 * 22. [[Taiyuan]] - 4.529.141 * 23. [[Ningbo]] - 4.479.635 * 24. [[Kunming]] - 4.422.686 * 25. Zhongshan - 4.418.060 * 26. [[Changchun]] - 4.408.154 * 27. [[Urumqi]] - 4.335.017 * 28. [[Suzhou]] - 4.330.000 * 29. [[Shantou]] - 4.312.192 * 30. [[Hefei]] - 4.216.940 * 31. [[Shijiazhuang]] - 4.098.243 * 32. [[Fuzhou]] - 4.094.491 * 33. [[Nanning]] - 3.839.800 * 34. [[Wenzhou]] - 3.604.446 * 35. [[Changzhou]] - 3.601.079 * 36. [[Nanchang]] - 3.576.547 * 37. [[Guiyang]] - 3.483.100 * 38. [[Tangshan]] - 3.399.231 * 39. Wuxi - 3.256.000 * 40. [[Lanzhou]] - 3.072.100 * 41. Handan - 2.845.790 * 42. [[Hohhot]] - 2.681.758 * 43. Weifang - 2.659.938 * 44. Jiangmen - 2.657.662 * 45. Zibo - 2.640.000 * 46. Huai'an - 2.632.788 * 47. Xuzhou - 2.623.066 * 48. Maoming - 2,539,148 * 49. Shaoxing - 2,521,964 * 50. Yantai - 2.511,053 * 51. Huizhou - 2.509.243 * 52. Zhuhai - 2.439.585 * 53. Luoyang - 2.372.571 * 54. Linyi - 2.303.648 * 55. Nantong - 2.273.326 * 56. [[Haikou]] - 2.250.000 * 57. Baotou - 2.181.077 * 58. Liuzhou - 2.153.419 * 59. Datong - 2,030,203 * 60. Pútían - 2.003.000 * 61. Lianyungang - 2.001.009 * 62. Baoding - 1.976.000 * 63. [[Xining]] - 1.954.795 * 64. Zhanjiang - 1.931.455 * 65. Wuhu - 1.870.000 * 66. Chaozhou - 1.750.945 * 67. Qingyuan - 1.738.424 * 68. Tai'an - 1.735.425 * 69. Yichang - 1.698.400 * 70. Yangzhou - 1.665.000 * 71. [[Yinchuan]] - 1.662.968 * 72. Xiangyang - 1.658.000 * 73. Anshan - 1.647.000 * 74. Jilin borg - 1.623.000 * 75. Yancheng - 1.615.717 * 76. Taizhou - 1.607.108 * 77. Qinhuangdao - 1.586.000 * 78. Ganzhou - 1.585.000 * 79. Daqing - 1.574.389 * 80. Guilin - 1.572.300 * 81. Huzhou - 1.558.826 * 82. Zhaoqing - 1.553.109 * 83. Jiaxing - 1.518.654 * 84. Jining - 1.518.000 * 85. Jinhua - 1.463.990 * 86. Changde - 1.457.519 * 87. Hengyang - 1.453.000 * 88. Suqian - 1.440.000 * 89. Baoji - 1.437.802 * 90. Zhangjiakou - 1.435.000 * 91. Mianyang - 1.355.331 * 92. Qiqihar - 1.350.434 * 93. Heze - 1.346.717 * 94. Fushun - 1.307.200 * 95. Yangjiang - 1.292.987 * 96. Liaocheng - 1.229.768 * 97. Tianshui - 1.212.791 * 98. Benxi - 1.176.490 * 99. Chifeng - 1.175.391 * 100. Jiujiang - 1.164.268 * 101. Anyang - 1.146.839 * 102. Huaibei - 1.142.000 * 103. Yulin - 1.117.800 * 104. Xinxiang - 1.047.088 * 105. Shaoguan - 1.028.460 * 106. Dongying - 998.968 * 107. Luzhou - 998.900 * 108. Meizhou - 992.351 * 109. Leshan - 987.000 * 110. Dezhou - 986.192 * 111. Xingtai - 971.300 * 112. Chenzhou - 960.000 * 113. Mudanjiang - 930,105 * 114. Tongliao - 921.808 * 115. Chengde - 920,395 * 116. Laiwu - 907.839 * 117. Taishan - 907.354 * 118. Quzhou - 902.767 * 119. Zhoushan - 882.932 * 120. Suihua - 877.114 * 121. Langfang - 868.066 * 122. Hengshui - 856.705 * 123. Yingkou - 848.100 * 124. Panjin - 846.500 * 125. Weihai - 844.310 * 126. Anqing - 804.493 * 127. Liaoyang - 793.700 * 128. Puyang - 760.300 * 129. Fuxin - 759.100 * 130. Jieyang - 741.674 * 131. Yangquan - 731.228 * 132. Jiamusi - 726.622 * 133. Huludao - 724.800 * 134. Zhumadian - 721.670 * 135. Kashgar - 711.300 * 136. Dazhou - 705.321 * 137. Heyuan - 703.607 * 138. Longyan - 703.524 * 139. Aksu borg - 695.000 * 140. Ordos borg - 693.038 * 141. Hegang - 690.000 * 142. Binzhou - 682.717 * 143. Síping - 680.600 * 144. Sanmenxia - 669.307 * 145. Dandong - 659.400 * 146. [[Sanya]] - 644.727 * 147. Cangzhou - 621.300 * 148. Qitaihe - 620.935 * 149. Yichun - 598.000 * 150. Tonghua - 584.209 * 151. Jixi - 580.000 * 152. Korla - 549.324 * 153. Chaoyang - 537.800 * 154. Dingxi - 525.044 * 155. Shuangyashan - 507.257 * 156. Songyuan - 495.900 * 157. Nanping - 491.287 * 158. Liaoyuan - 475.400 * 159. [[Lasa]] - 464.736 * 160. Karamay - 462.347 * 161. Shanwei - 437.000 * 162. Tieling - 434.799 * 163. Suihua - 428.795 * 164. Ulanqab - 425.059 * 165. Hami - 412.305 * 166. Huangshan-borg - 410.973 * 167. Hotan - 408.894 * 168. Wuwei - 408.000 * 169. Baishan - 402.600 * 170. Sanming - 379.701 * 171. Yunfu - 369.321 * 172. Hailar - 365.012 * 173. Zhaotong - 352.831 * 174. Ningde - 343.262 * 175. Baicheng - 332.826 * 176. Hunchun - 271.000 * 177. Zhangjiajie - 225.700 * 178. Golmud - 205.700 * 179. Yumen-borg - 168.300 * 180. Altay-borg - 114.995 == Tengt efni == * [[Kína|Alþýðurlýðveldið Kína]] * [[Héruð Kína]] * [[Listi yfir fjölmennustu borgir heims|Listi yfir stærstu borgir í heimi]] == Heimildir == {{Reflist}} == Ytri tenglar== * Vefur [http://www.stats.gov.cn/english/ Þjóðskrár Kína] [[Flokkur:Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] 0ns45d1wl9ajjkekhdnfxdnnchulzxs 1764836 1764825 2022-08-15T00:56:37Z Dagvidur 4656 /* Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun */ Bætti við skýringarmynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Skýjakljúfar [[Guangzhou]] borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Kína]] er [[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|fjölmennasta land heims]] með um 1.4 milljarða íbúa. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru 105 kínverskar borgir með meira en 1 milljón manns. Alls eru 380 borgir á meginlandi Kína sem hafa fleiri íbúa en 312,000<ref>{{Citation|title=中華人民共和國城市人口排名|date=2022-05-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%8F%AF%E4%BA%BA%E6%B0%91%E5%85%B1%E5%92%8C%E5%9C%8B%E5%9F%8E%E5%B8%82%E4%BA%BA%E5%8F%A3%E6%8E%92%E5%90%8D&oldid=71802627|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-06-20}}</ref>. Um 63,6% kínverja býr í þéttbýli (2022)<ref>{{Citation|title=China|date=2022-06-10|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/china/|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency|language=en|access-date=2022-06-20}}</ref>. Mannfjöldatalning fer fram á 10 ára fresti, nú síðast 2020.<ref>{{Cite web|url=http://www.stats.gov.cn/english/PressRelease/202105/t20210510_1817188.html|title=Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)|website=www.stats.gov.cn|access-date=2022-06-20}}</ref> == Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun == Kínversk stjórnsýsla telur '''þrjú stig borga'''. Í fyrsta lagi eru það borgir sem ''lúta sjálfstæðri stjórn sem sveitarfélag'' (直辖市); í öðru lagi eru það borgir sem er ''stjórnað af fylkisstjórnum'' (县级市); og í þriðja lagi eru það ''borgir sem teljast hluti af sýslum'' (县级市). Þess utan eru borgirnar [[Hong Kong]] og [[Makaó]] sem teljast ''„sérstök sérstjórnarhéruð“'' (特别行政区). Borgir sem eru sveitarfélög og borgir fylkisstjórna eru ekki „borgir“ í ströngum skilningi hugtaksins, heldur fremur stjórnsýslueiningar sem samanstanda af bæði þéttbýlum kjarna (''það er'' ''borg í ströngum skilningi'') umlukið [[dreifbýli]] eða minna þéttbýlli svæðum.<ref>{{Cite journal|last=Zhang|first=L.|last2=Zhao|first2=Simon X. B.|date=June 1998|title=Re-examining China's "Urban" Concept and the Level of Urbanization|journal=The China Quarterly|language=en|volume=154|pages=330–381|doi=10.1017/S030574100000206X}}</ref> Borgum sem stjórnað er af fylkisstjórnum er oftast skipt upp í margar sýslur. Til að greina slíkar borgir frá raunverulegum þéttbýlisvæðum (''borg í ströngum skilningi'') er notast við stjórnsýsluhugtakið "市区" ("shì qū" eða „borgarhverfi“). Slík úthverfi geta verið mjög stór eða meira en 3.000 ferkílómetrar. [[File:Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.jpg|thumb|right|500x500dp|alt=Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.|'''Stjórnsýsluskipting''' héraðs- og sveitarstjórna í Kína.]] == Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda == {| class="wikitable" | style="background:#ffff99; width:1em" | |Lýtur sjálfstæðri stjórn sveitarfélags |- | style="background:#E0CEF2; width:1em" | |Sveitarfélag með sjálfstæða skipulagsstöðu |- | style="background:#CEF2E0; width:1em" | |Borg stjórnað af fylkisstjórn |- | style="background:#ff9999; width:1em" | |Borg stjórnað af sýslu |} {| class="wikitable sortable" |+ Stærstu borgir á meginlandi Kína eftir íbúafjölda !Stétt !Borgin ![[Héruð Kína|Hérað]] !Síðasta áætlun (2020)<ref>{{Cite web|url=https://populationstat.com/china/|title=China Population (2020)|website=PopulationStat|access-date=2022-02-12}}</ref> !Manntalið 2010<ref>{{Cite web|url=http://www.citypopulation.de/China-UA.html|title=China: Provinces and Major Cities - Population Statistics, Maps, Charts, Weather and Web Information|website=www.citypopulation.de|access-date=2022-03-07}}</ref> |- |1 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Sjanghæ]] |— |24.870.895 |20.217.748 |- |2 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Peking]] |— |21.167.303 |16.704.306 |- |3 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Guangzhou]] |[[Guangdong]] |18.810.600 |10.641.408 |- |4 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Shenzhen]] |[[Guangdong]] |17.633.800 |10.358.381 |- |5 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Chengdu]] |[[Sesúan]] |15.025.554 |7.791.692 |- |6 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Tianjin]] |— |13.929.152 |9.528.277 |- |7 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Chongqing]] |— |12.313.714 |6.263.790 |- |8 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Nanjing]] |[[Jiangsu]] |9.320.689 |5.827.888 |- |9 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Wuhan]] |[[Hubei]] |8.546.775 |7.541.527 |- |10 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Xian|Xi'an]] |[[Shaanxi]] |8.438.050 |5.403.052 |- |11 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Hangzhou]] |[[Zhejiang]] |7.969.372 |5.849.537 |- |12 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Shenyang]] |[[Liaoning]] |7.469.474 |5.718.232 |- |13 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Dongguan]] |[[Guangdong]] |7.489.198 |7.271.322 |- |14 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Foshan]] |[[Guangdong]] |7.462.797 |6.771.895 |- |15 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Harbin]] |[[Heilongjiang]] |6.612.795 |4.596.313 |- |16 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Dalian]] |[[Shandong]] |5.871.474 |3.902.467 |- |17 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Qingdao]] |[[Shandong]] |5.818.255 |4.556.077 |- |18 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Zhengzhou]] |[[Henan]] |5.621.593 |3.677.032 |- |19 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Jinan]] |[[Shandong]] |5.606.374 |3.641.562 |- |20 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Changsha]] |[[Hunan]] |4.766.296 |3.193.354 |- |21 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Kunming]] |[[Yunnan]] |4.422.686 |3.385.363 |- |22 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Changchun]] |[[Jilin]] |4.408.154 |3.411.209 |- |23 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Urumqi]] |[[Xinjiang]] |4.335.017 |2.853.398 |- |24 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Shantou]] |[[Guangdong]] |4.312.192 |3.644.017 |- |25 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" | [[Suzhou]] |[[Jiangsu]] |4.330.000 |3.721.700 |- |26 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Hefei]] |[[Anhui]] |4.216.940 |3.098.727 |- |27 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Shijiazhuang]] |[[Hebei]] |4.098.243 |3.095.219 |- |28 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Ningbo]] |[[Zhejiang]] |4.087.523 |2.583.073 |- |29 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Taiyuan]] |[[Shansi]] |3.875.053 |3.154.157 |- |30 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Nanning]] |[[Guangxi]] |3.837.978 |2.660.833 |- |31 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[:en:Xiamen|Xiamen]] |[[Fujian]] |3.707.090 |3119,110 |- |32 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Fuzhou]] |[[Fujian]] |3.671.192 |3.102.421 |- |33 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Wenzhou]] |[[Zhejiang]] |3.604.446 |2.686.825 |- |34 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Changzhou]] |[[Jiangsu]] |3.601.079 |2.257.376 |- |35 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Nanchang]] |[[Jiangxi]] |3.576.547 |2.614.380 |- |36 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Tangshan]] |[[Hebei]] |3.399.231 |2.128.191 |- |37 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Guiyang]] |[[Guizhou]] |3.299.724 |2.520.061 |- |38 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Wuxi |[[Jiangsu]] |3.245.179 |2.757.736 |- |39 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Lanzhou]] |[[Gansu]] |3.067.141 |2.438.595 |- |40 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Zhongshan |[[Guangdong]] |2.909.633 |2.740.994 |- |41 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Handan |[[Hebei]] |2.708.015 |1.830.000 |- |42 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Weifang |[[Shandong]] |2.636.154 |2.044.028 |- |43 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Huai'an |[[Jiangsu]] |2.632.788 |2.494.013 |- |44 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Zibo |[[Shandong]] |2.631.647 |2.261.717 |- |45 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Shaoxing |[[Zhejiang]] |2.521.964 |1.725.726 |- |46 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Yantai |[[Shandong]] |2.511.053 |1.797.861 |- |47 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Huizhou |[[Guangdong]] |2.509.243 |1.807.858 |- |48 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Luoyang |[[Henan]] |2.372.571 |1.584.463 |- |49 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Nantong |[[Jiangsu]] |2.261.382 |1.612.385 |- |50 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Baotou |[[Innri-Mongólía]] |2.181.077 |1.900,373 |- |51 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Liuzhou |[[Guangxi]] |2.153.419 |1.624.571 |} == Borgir og bæir eftir íbúafjölda (2020-2021) == * 1. [[Sjanghæ]] - 24.870.895 * 2. [[Peking]] - 21.893.095 * 3. [[Guangzhou]] - 18.810.600 * 4. [[Shenzhen]] - 17.560.000 * 5. [[Chengdu]] - 16.935.567 * 6. [[Chongqing]] - 16.382.000 * 7. [[Tianjin]] - 13.866.009 * 8. [[Wuhan]] - 10.892.900 * 9. [[Nanjing]] - 9.314.685 * 10. [[Xian|Xi'an]] - 8.989.000 * 11. [[Dongguan]] - 8.342.500 * 12. [[Hangzhou]] - 7.603.270 * 13. [[Foshan]] - 7.313.711 * 14. [[Shenyang]] - 7.195.000 * 15. [[Harbin]] - 6.360.991 * 16. [[Jinan]] - 5.918.147 * 17. [[Qingdao]] - 5.764.384 * 18. [[Dalian]] - 5.587.814 * 19. [[Zhengzhou]] - 5.286.549 * 20. [[Xiamen]] - 4.617.251 * 21. [[Changsha]] - 4.555.788 * 22. [[Taiyuan]] - 4.529.141 * 23. [[Ningbo]] - 4.479.635 * 24. [[Kunming]] - 4.422.686 * 25. Zhongshan - 4.418.060 * 26. [[Changchun]] - 4.408.154 * 27. [[Urumqi]] - 4.335.017 * 28. [[Suzhou]] - 4.330.000 * 29. [[Shantou]] - 4.312.192 * 30. [[Hefei]] - 4.216.940 * 31. [[Shijiazhuang]] - 4.098.243 * 32. [[Fuzhou]] - 4.094.491 * 33. [[Nanning]] - 3.839.800 * 34. [[Wenzhou]] - 3.604.446 * 35. [[Changzhou]] - 3.601.079 * 36. [[Nanchang]] - 3.576.547 * 37. [[Guiyang]] - 3.483.100 * 38. [[Tangshan]] - 3.399.231 * 39. Wuxi - 3.256.000 * 40. [[Lanzhou]] - 3.072.100 * 41. Handan - 2.845.790 * 42. [[Hohhot]] - 2.681.758 * 43. Weifang - 2.659.938 * 44. Jiangmen - 2.657.662 * 45. Zibo - 2.640.000 * 46. Huai'an - 2.632.788 * 47. Xuzhou - 2.623.066 * 48. Maoming - 2,539,148 * 49. Shaoxing - 2,521,964 * 50. Yantai - 2.511,053 * 51. Huizhou - 2.509.243 * 52. Zhuhai - 2.439.585 * 53. Luoyang - 2.372.571 * 54. Linyi - 2.303.648 * 55. Nantong - 2.273.326 * 56. [[Haikou]] - 2.250.000 * 57. Baotou - 2.181.077 * 58. Liuzhou - 2.153.419 * 59. Datong - 2,030,203 * 60. Pútían - 2.003.000 * 61. Lianyungang - 2.001.009 * 62. Baoding - 1.976.000 * 63. [[Xining]] - 1.954.795 * 64. Zhanjiang - 1.931.455 * 65. Wuhu - 1.870.000 * 66. Chaozhou - 1.750.945 * 67. Qingyuan - 1.738.424 * 68. Tai'an - 1.735.425 * 69. Yichang - 1.698.400 * 70. Yangzhou - 1.665.000 * 71. [[Yinchuan]] - 1.662.968 * 72. Xiangyang - 1.658.000 * 73. Anshan - 1.647.000 * 74. Jilin borg - 1.623.000 * 75. Yancheng - 1.615.717 * 76. Taizhou - 1.607.108 * 77. Qinhuangdao - 1.586.000 * 78. Ganzhou - 1.585.000 * 79. Daqing - 1.574.389 * 80. Guilin - 1.572.300 * 81. Huzhou - 1.558.826 * 82. Zhaoqing - 1.553.109 * 83. Jiaxing - 1.518.654 * 84. Jining - 1.518.000 * 85. Jinhua - 1.463.990 * 86. Changde - 1.457.519 * 87. Hengyang - 1.453.000 * 88. Suqian - 1.440.000 * 89. Baoji - 1.437.802 * 90. Zhangjiakou - 1.435.000 * 91. Mianyang - 1.355.331 * 92. Qiqihar - 1.350.434 * 93. Heze - 1.346.717 * 94. Fushun - 1.307.200 * 95. Yangjiang - 1.292.987 * 96. Liaocheng - 1.229.768 * 97. Tianshui - 1.212.791 * 98. Benxi - 1.176.490 * 99. Chifeng - 1.175.391 * 100. Jiujiang - 1.164.268 * 101. Anyang - 1.146.839 * 102. Huaibei - 1.142.000 * 103. Yulin - 1.117.800 * 104. Xinxiang - 1.047.088 * 105. Shaoguan - 1.028.460 * 106. Dongying - 998.968 * 107. Luzhou - 998.900 * 108. Meizhou - 992.351 * 109. Leshan - 987.000 * 110. Dezhou - 986.192 * 111. Xingtai - 971.300 * 112. Chenzhou - 960.000 * 113. Mudanjiang - 930,105 * 114. Tongliao - 921.808 * 115. Chengde - 920,395 * 116. Laiwu - 907.839 * 117. Taishan - 907.354 * 118. Quzhou - 902.767 * 119. Zhoushan - 882.932 * 120. Suihua - 877.114 * 121. Langfang - 868.066 * 122. Hengshui - 856.705 * 123. Yingkou - 848.100 * 124. Panjin - 846.500 * 125. Weihai - 844.310 * 126. Anqing - 804.493 * 127. Liaoyang - 793.700 * 128. Puyang - 760.300 * 129. Fuxin - 759.100 * 130. Jieyang - 741.674 * 131. Yangquan - 731.228 * 132. Jiamusi - 726.622 * 133. Huludao - 724.800 * 134. Zhumadian - 721.670 * 135. Kashgar - 711.300 * 136. Dazhou - 705.321 * 137. Heyuan - 703.607 * 138. Longyan - 703.524 * 139. Aksu borg - 695.000 * 140. Ordos borg - 693.038 * 141. Hegang - 690.000 * 142. Binzhou - 682.717 * 143. Síping - 680.600 * 144. Sanmenxia - 669.307 * 145. Dandong - 659.400 * 146. [[Sanya]] - 644.727 * 147. Cangzhou - 621.300 * 148. Qitaihe - 620.935 * 149. Yichun - 598.000 * 150. Tonghua - 584.209 * 151. Jixi - 580.000 * 152. Korla - 549.324 * 153. Chaoyang - 537.800 * 154. Dingxi - 525.044 * 155. Shuangyashan - 507.257 * 156. Songyuan - 495.900 * 157. Nanping - 491.287 * 158. Liaoyuan - 475.400 * 159. [[Lasa]] - 464.736 * 160. Karamay - 462.347 * 161. Shanwei - 437.000 * 162. Tieling - 434.799 * 163. Suihua - 428.795 * 164. Ulanqab - 425.059 * 165. Hami - 412.305 * 166. Huangshan-borg - 410.973 * 167. Hotan - 408.894 * 168. Wuwei - 408.000 * 169. Baishan - 402.600 * 170. Sanming - 379.701 * 171. Yunfu - 369.321 * 172. Hailar - 365.012 * 173. Zhaotong - 352.831 * 174. Ningde - 343.262 * 175. Baicheng - 332.826 * 176. Hunchun - 271.000 * 177. Zhangjiajie - 225.700 * 178. Golmud - 205.700 * 179. Yumen-borg - 168.300 * 180. Altay-borg - 114.995 == Tengt efni == * [[Kína|Alþýðurlýðveldið Kína]] * [[Héruð Kína]] * [[Listi yfir fjölmennustu borgir heims|Listi yfir stærstu borgir í heimi]] == Heimildir == {{Reflist}} == Ytri tenglar== * Vefur [http://www.stats.gov.cn/english/ Þjóðskrár Kína] [[Flokkur:Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] nihzyh0pk4nfmz3a8fwajd8kqeei44g 1764837 1764836 2022-08-15T01:07:31Z Dagvidur 4656 Stytti. Tek út tvítekningu. Geri grein aðgengilegri til lestrar. wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Skýjakljúfar [[Guangzhou]] borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Kína]] er [[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|fjölmennasta land heims]] með um 1.4 milljarða íbúa. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru 105 kínverskar borgir með meira en 1 milljón manns. Alls eru 380 borgir á meginlandi Kína sem hafa fleiri íbúa en 312,000<ref>{{Citation|title=中華人民共和國城市人口排名|date=2022-05-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%8F%AF%E4%BA%BA%E6%B0%91%E5%85%B1%E5%92%8C%E5%9C%8B%E5%9F%8E%E5%B8%82%E4%BA%BA%E5%8F%A3%E6%8E%92%E5%90%8D&oldid=71802627|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-06-20}}</ref>. Um 63,6% kínverja býr í þéttbýli (2022)<ref>{{Citation|title=China|date=2022-06-10|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/china/|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency|language=en|access-date=2022-06-20}}</ref>. Mannfjöldatalning fer fram á 10 ára fresti, nú síðast 2020.<ref>{{Cite web|url=http://www.stats.gov.cn/english/PressRelease/202105/t20210510_1817188.html|title=Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)|website=www.stats.gov.cn|access-date=2022-06-20}}</ref> == Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun == Kínversk stjórnsýsla telur '''þrjú stig borga'''. Í fyrsta lagi eru það borgir sem ''lúta sjálfstæðri stjórn sem sveitarfélag'' (直辖市); í öðru lagi eru það borgir sem er ''stjórnað af fylkisstjórnum'' (县级市); og í þriðja lagi eru það ''borgir sem teljast hluti af sýslum'' (县级市). Þess utan eru borgirnar [[Hong Kong]] og [[Makaó]] sem teljast ''„sérstök sérstjórnarhéruð“'' (特别行政区). Borgir sem eru sveitarfélög og borgir fylkisstjórna eru ekki „borgir“ í ströngum skilningi hugtaksins, heldur fremur stjórnsýslueiningar sem samanstanda af bæði þéttbýlum kjarna (''það er'' ''borg í ströngum skilningi'') umlukið [[dreifbýli]] eða minna þéttbýlli svæðum.<ref>{{Cite journal|last=Zhang|first=L.|last2=Zhao|first2=Simon X. B.|date=June 1998|title=Re-examining China's "Urban" Concept and the Level of Urbanization|journal=The China Quarterly|language=en|volume=154|pages=330–381|doi=10.1017/S030574100000206X}}</ref> Borgum sem stjórnað er af fylkisstjórnum er oftast skipt upp í margar sýslur. Til að greina slíkar borgir frá raunverulegum þéttbýlisvæðum (''borg í ströngum skilningi'') er notast við stjórnsýsluhugtakið "市区" ("shì qū" eða „borgarhverfi“). Slík úthverfi geta verið mjög stór eða meira en 3.000 ferkílómetrar. [[File:Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.jpg|thumb|right|500x500dp|alt=Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.|'''Stjórnsýsluskipting''' héraðs- og sveitarstjórna í Kína.]] == Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda == {| class="wikitable" | style="background:#ffff99; width:1em" | |Lýtur sjálfstæðri stjórn sveitarfélags |- | style="background:#E0CEF2; width:1em" | |Sveitarfélag með sjálfstæða skipulagsstöðu |- | style="background:#CEF2E0; width:1em" | |Borg stjórnað af fylkisstjórn |- | style="background:#ff9999; width:1em" | |Borg stjórnað af sýslu |} {| class="wikitable sortable" |+ Stærstu borgir á meginlandi Kína eftir íbúafjölda !Stétt !Borgin ![[Héruð Kína|Hérað]] !Síðasta áætlun (2020)<ref>{{Cite web|url=https://populationstat.com/china/|title=China Population (2020)|website=PopulationStat|access-date=2022-02-12}}</ref> !Manntalið 2010<ref>{{Cite web|url=http://www.citypopulation.de/China-UA.html|title=China: Provinces and Major Cities - Population Statistics, Maps, Charts, Weather and Web Information|website=www.citypopulation.de|access-date=2022-03-07}}</ref> |- |1 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Sjanghæ]] |— |24.870.895 |20.217.748 |- |2 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Peking]] |— |21.167.303 |16.704.306 |- |3 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Guangzhou]] |[[Guangdong]] |18.810.600 |10.641.408 |- |4 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Shenzhen]] |[[Guangdong]] |17.633.800 |10.358.381 |- |5 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Chengdu]] |[[Sesúan]] |15.025.554 |7.791.692 |- |6 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Tianjin]] |— |13.929.152 |9.528.277 |- |7 | style="text-align:left;background-color:#ffff99" |[[Chongqing]] |— |12.313.714 |6.263.790 |- |8 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Nanjing]] |[[Jiangsu]] |9.320.689 |5.827.888 |- |9 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Wuhan]] |[[Hubei]] |8.546.775 |7.541.527 |- |10 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Xian|Xi'an]] |[[Shaanxi]] |8.438.050 |5.403.052 |- |11 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Hangzhou]] |[[Zhejiang]] |7.969.372 |5.849.537 |- |12 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Shenyang]] |[[Liaoning]] |7.469.474 |5.718.232 |- |13 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Dongguan]] |[[Guangdong]] |7.489.198 |7.271.322 |- |14 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Foshan]] |[[Guangdong]] |7.462.797 |6.771.895 |- |15 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Harbin]] |[[Heilongjiang]] |6.612.795 |4.596.313 |- |16 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Dalian]] |[[Shandong]] |5.871.474 |3.902.467 |- |17 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Qingdao]] |[[Shandong]] |5.818.255 |4.556.077 |- |18 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Zhengzhou]] |[[Henan]] |5.621.593 |3.677.032 |- |19 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Jinan]] |[[Shandong]] |5.606.374 |3.641.562 |- |20 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Changsha]] |[[Hunan]] |4.766.296 |3.193.354 |- |21 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Kunming]] |[[Yunnan]] |4.422.686 |3.385.363 |- |22 | style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Changchun]] |[[Jilin]] |4.408.154 |3.411.209 |- |23 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Urumqi]] |[[Xinjiang]] |4.335.017 |2.853.398 |- |24 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Shantou]] |[[Guangdong]] |4.312.192 |3.644.017 |- |25 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" | [[Suzhou]] |[[Jiangsu]] |4.330.000 |3.721.700 |- |26 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Hefei]] |[[Anhui]] |4.216.940 |3.098.727 |- |27 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Shijiazhuang]] |[[Hebei]] |4.098.243 |3.095.219 |- |28 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[Ningbo]] |[[Zhejiang]] |4.087.523 |2.583.073 |- |29 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Taiyuan]] |[[Shansi]] |3.875.053 |3.154.157 |- |30 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Nanning]] |[[Guangxi]] |3.837.978 |2.660.833 |- |31 | style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |[[:en:Xiamen|Xiamen]] |[[Fujian]] |3.707.090 |3119,110 |- |32 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Fuzhou]] |[[Fujian]] |3.671.192 |3.102.421 |- |33 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Wenzhou]] |[[Zhejiang]] |3.604.446 |2.686.825 |- |34 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Changzhou]] |[[Jiangsu]] |3.601.079 |2.257.376 |- |35 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Nanchang]] |[[Jiangxi]] |3.576.547 |2.614.380 |- |36 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Tangshan]] |[[Hebei]] |3.399.231 |2.128.191 |- |37 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Guiyang]] |[[Guizhou]] |3.299.724 |2.520.061 |- |38 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Wuxi |[[Jiangsu]] |3.245.179 |2.757.736 |- |39 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |[[Lanzhou]] |[[Gansu]] |3.067.141 |2.438.595 |- |40 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Zhongshan |[[Guangdong]] |2.909.633 |2.740.994 |- |41 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Handan |[[Hebei]] |2.708.015 |1.830.000 |- |42 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Weifang |[[Shandong]] |2.636.154 |2.044.028 |- |43 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Huai'an |[[Jiangsu]] |2.632.788 |2.494.013 |- |44 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Zibo |[[Shandong]] |2.631.647 |2.261.717 |- |45 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Shaoxing |[[Zhejiang]] |2.521.964 |1.725.726 |- |46 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Yantai |[[Shandong]] |2.511.053 |1.797.861 |- |47 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Huizhou |[[Guangdong]] |2.509.243 |1.807.858 |- |48 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Luoyang |[[Henan]] |2.372.571 |1.584.463 |- |49 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Nantong |[[Jiangsu]] |2.261.382 |1.612.385 |- |50 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Baotou |[[Innri-Mongólía]] |2.181.077 |1.900,373 |- |51 | style="text-align:left;background-color:#ff9999" |Liuzhou |[[Guangxi]] |2.153.419 |1.624.571 |} == Tengt efni == * [[Kína|Alþýðurlýðveldið Kína]] * [[Héruð Kína]] * [[Listi yfir fjölmennustu borgir heims|Listi yfir stærstu borgir í heimi]] == Heimildir == {{Reflist}} == Ytri tenglar== * Vefur [http://www.stats.gov.cn/english/ Þjóðskrár Kína] [[Flokkur:Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] rd0xdltsatyou4lrj74osqfasvov2tc Sun Myung Moon 0 168846 1764838 1763791 2022-08-15T01:21:52Z TKSnaevarr 53243 /* Viðskiptaveldi Moons */ wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Sun Myung Moon<br>문선명 | mynd = Rev. Sun Myung Moon speaks, Las Vegas, NV, USA on April 4, 2010.png | myndatexti = {{small|Sun Myung Moon árið 2010 í Las Vegas.}} | fæðingardagur = [[6. janúar]] [[1920]] | fæðingarstaður = [[Chongju]], [[Norður-Pyongan]], [[Japanska Kórea|Japönsku Kóreu]] (nú [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]]) | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|2012|9|3|1920|1|6}} | dauðastaður = [[Gapyeong-sýsla|Gapyeong-sýslu]], [[Gyeonggi-do]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] | þekkt_fyrir = Að stofna og leiða [[Sameiningarkirkjan|Sameiningarkirkjuna]] | þjóðerni = [[Suður-Kórea|Suður-kóreskur]] | maki = Choi Sun-kil (g. 1945; sk. 1957)<br>Hak Ja Han (g. 1960) | börn = 16 | háskóli =[[Waseda-háskóli]] }} '''Sun Myung Moon''' (6. janúar 1920 – 3. september 2012) var [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] trúarleiðtogi sem var jafnframt þekktur fyrir viðskiptaumsvif sín og stuðning sinn við ýmsa pólitíska málstaði. Moon var stofnandi og andlegur leiðtogi [[Sameiningarkirkjan|Sameiningarkirkjunnar]], kristins söfnuðar sem gekk út á þá trúarkenningu að Moon sjálfur væri nýr [[Messías]] sem hefði verið falið að ljúka hjálpræðisverkinu sem [[Jesús|Jesú]] mistókst að vinna fyrir 2000 árum. Fylgismenn Moons eru gjarnan kallaðir „Moonistar“ (e. ''Moonies''). Með framlögum fylgjenda sinna gerði Moon Sameiningarkirkjuna að viðskiptalegu stórveldi og varð sjálfur vellauðugur. Hann kom sér jafnframt í samband við marga valdsmenn og þjóðarleiðtoga á borð við [[Richard Nixon]], [[George H. W. Bush]], [[Míkhaíl Gorbatsjov]] og [[Kim Il-sung]]. Söfnuður Moons hefur ætíð verið umdeildur og gagnrýnendur hans líta jafnan á hann sem [[Sértrúarsöfnuður|sértrúarsöfnuð]] sem heilaþvær og féflettir meðlimi sína. Moon sjálfur var um skeið fangelsaður fyrir [[skattsvik]] á níunda áratugnum. ==Æviágrip== Sun Myung Moon fæddist árið 1920 í núverandi [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]], sem þá var undir [[Japanska Kórea|stjórn Japana]], inn í fátæka bændafjölskyldu.<ref name=dularfulli>{{Tímarit.is|5298321|Hinn dularfulli hr. Moon|blað=[[SunnudagsMogginn]]|höfundur=Ásgeir Ingvarsson|blaðsíða=30-31|útgáfudagsetning=23. maí 2010}}</ref> Foreldrar hans tilheyrðu [[Öldungakirkjan|öldungakirkjunni]] og Moon sótti ungur samkomur [[Hvítasunnukirkjan|hvítasunnumanna]].<ref name=kirkjuritið>{{Tímarit.is|4748045|Máni frá Kóreu|blað=[[Kirkjuritið]]|blaðsíða=296-300|útgáfudagsetning=1. desember 1976|höfundur=Gunnar Björnsson}}</ref> Moon hélt því fram að á [[Páskadagur|páskadagsmorgun]] 1936, þegar hann var sextán ára, hafi [[Jesús|Jesús Kristur]] birst honum í sýn og falið honum að fullkomna hjálpræðisverk [[Messías]]ar, sem Jesú hefði mistekist að vinna fyrir 2000 árum. Að sögn Moons glímdi hann síðan næstu níu árin við [[Satan]], sem á að hafa reynt að freista hans eða vekja hjá honum efasemdir um guðlega forsjón sína.<ref name=bjarmi>{{Tímarit.is|4581638|Hver er ... séra Moon?|blað=[[Bjarmi (tímarit)|Bjarmi]]|höfundur=Guðmundur Karl Brynjarsson|blaðsíða=16-17|útgáfudagsetning=1. september 1996}}</ref> Kenningar Moons gengu út á að tveir spámenn hefðu komið á undan honum en báðum hefði þeim mistekist það verk sitt að stofna Guðs ríki á jörðu. Sá fyrsti hefði verið [[Adam og Eva|Adam]] en honum hefði mistekist verkið þar sem hann lét [[Adam og Eva|Evu]] ginna sig til samræðis eftir að hún hafði haft kynferðismök við Satan og hafi hún þannig spillt honum. Næsti hefði verið Jesús en honum hefði mistekist hlutverk sitt vegna þess að [[Gyðingar]] drápu hann áður en hann gat eignast börn. Það hafi alltaf verið ætlun Guðs að Jesús skyldi kvænast og stofna hina fullkomnu fjölskyldu en þetta hafi farið forgörðum vegna krossfestingar hans.<ref name=helgarpóstur>{{Tímarit.is|974246|Máninn hátt á himni skín|blað=[[Helgarpósturinn]]|höfundur=Guðlaugur Bergmundsson|blaðsíða=1-2|útgáfudagsetning=27. apríl 1979}}</ref> Eftir andlát Jesú hafi djöfullinn getað leikið lausum hala á jörðinni. Hafi hann tekið sér bólfestu í [[Karl Marx|Karli Marx]] og miðlað satanískum boðskap til mannkynsins í gegnum [[Marxismi|marxískar]] kennisetningar.<ref name=þjóðviljinn>{{Tímarit.is|2851296|Nýr Messías frá S-Kóreu?|blað=[[Þjóðviljinn]]|blaðsíða=3; 18|útgáfudagsetning=22. ágúst 1976}}</ref> Á tíma [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] hélt Moon í nám til [[Tókýó]] og útskrifaðist þar úr [[rafmagnsverkfræði]] við [[Waseda-háskóli|Waseda-háskóla]]. Moon sneri aftur til Kóreu eftir styrjöldina en lenti þar í ágreiningi við leiðtoga öldungakirkjunnar og var í kjölfarið vikið úr söfnuðinum. Hann ákvað að halda sjálfur til norðurhluta landsins til að boða trúna á eigin forsendum. Á meðan Moon var þar staddur braust [[Kóreustríðið]] út og kommúnistastjórn Norður-Kóreu lét handtaka hann fyrir trúboðsstörf hans.<ref name=dularfulli/> Moon var haldið í fangabúðum kommúnista í þrjú ár og sætti þar illri meðferð. Moon líkti reynslu sinni í fangabúðunum við [[Píslarganga Krists|píslargöngu Krists]] og sagði að með þjáningum sínum þar hefði hann frelsað mannkynið undan syndum sínum. Þegar herlið [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] gerði gagnsókn gegn kommúnistum var Moon frelsaður úr fangabúðunum, að eigin sögn á síðustu stundu.<ref name=dularfulli/> ==Forysta Moons í Sameiningarkirkjunni== Árið 1954 stofnaði Moon formlega söfnuð í kringum trúarkenningar sínar sem hlaut nafnið [[Sameiningarkirkjan]]. Þremur árum síðar gaf hann út helsta trúarrit hreyfingarinnar, ''Hið guðdómlega lögmál'', sem fylgjendur Moons líta á sem ígildi þriðja testaments [[Biblían|Biblíunnar]]. Í kennisetningum kirkjunnar er kennt að allir sem afneita fagnaðarerindi Moons og Messíasar verði dæmdir til vistar í [[helvíti]]. Kristnir menn sem afneita Moon eru settir í hlutverk faríseanna og fræðimannanna sem ofsóttu Jesú.<ref name=bjarmi/> [[Mynd:TPblessing ceremony.jpg|thumb|left|Moon stýrir fjöldabrúðkaupi árið 2010.]] Söfnuður Moons varð einkum þekktur fyrir að standa fyrir fjöldabrúðkaupum þar sem meðlimir Sameiningarkirkjunnar eru gefnir saman. Fyrsta brúðkaup safnaðarins af þessu tagi var haldið árið 1961 og gengu þá 33 pör í það heilaga. Kirkjan hefur í seinni tíð gefið brúðhjón saman í tugþúsundatali í senn, gjarnan á leikvöngum eða öðrum fjöldasamkomustöðum. Árið 1999 gaf söfnuðurinn saman rúmlega 40 þúsund brúðhjón í fjöldabrúðkaupi og taldi það þá vera stærsta fjöldabrúðkaup sögunnar.<ref name=fjöldabrúðkaup>{{Vefheimild|titill=Stærsta fjöldabrúðkaup sögunnar|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1999|mánuður=2. september|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/448970/|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=5. ágúst}}</ref> Í mörgum tilfellum höfðu brúðhjónin aldrei hist fyrir giftingarathöfnina, heldur hafði söfnuðurinn undir handleiðslu Moons parað meðlimi Sameiningarkirkjunnar saman.<ref name=fjöldabrúðkaup/><ref>{{Vefheimild|titill=Pauline var í sértrúarsöfnuði og send til Íslands að giftast bláókunnugum manni – ,,Ég bað guð um að senda mér tákn“|útgefandi=[[DV]]|ár=2022|mánuður=16. júlí|url=https://www.dv.is/fokus/2022/07/16/pauline-var-sertruarsofnudi-og-send-til-islands-ad-giftast-blaokunnugum-manni-eg-bad-gud-um-ad-senda-mer-takn/|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=5. ágúst|höfundur=Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir}}</ref> Í seinni tíð hélt Moon því fram að í sýnum hans hefði hann átt í samskiptum við menn á borð við [[Konfúsíus]], [[Gátama Búdda|Búdda]] og [[Múhameð]] og að hann hefði bjargað sálum [[Adolf Hitler|Hitlers]] og [[Jósef Stalín|Stalíns]].<ref name=dularfulli/> ===Viðskiptaveldi Moons=== Í ''Hinu guðdómlega lögmáli'' kenndi Moon jafnframt um „lögmál endurgjaldsins,“ sem gekk út á að greiða fyrir syndir sínar og forfeðra sinna með stöðugri vinnu. Í framkvæmd varð þetta til þess að margir fylgjendur Moons afhentu söfnuði hans allar bankainnistæður sínar og yfirgáfu fjölskyldur sínar.<ref name=kirkjuritið/> Stjórn söfnuðarins á einkalífum og fjárhagi fylgjenda sinna og ágangur hans á nýja fylgjendur leiddi til þess að víða hefur verið litið á hann sem [[Sértrúarsöfnuður|sértrúarsöfnuð]].<ref>{{Tímarit.is|3486054|Eru sértrúarsöfnuðir hættulegir?|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=22. nóvember 1980}}</ref><ref>{{Tímarit.is|3583380|Hver er Moon og hvernig starfar söfnuður hans?|blað=[[Heimilistíminn]]|blaðsíða=4-6|útgáfudagsetning=10. ágúst 1978}}</ref> Með vinnu og fjárframlögum fylgjenda sinna reisti Moon mikið viðskiptaveldi og varð sjálfur vellauðugur. Á ferli sínum varð Moon hluthafi í fjölmörgum fyrirtækjum í fjölda landa. Meðal annars eignaðist söfnuðurinn vopnaverksmiðju í Suður-Kóreu og fyrirtæki sem framleiddi og flutti út [[Ginseng-te]].<ref name=kirkjuritið/> Á síðustu æviárum Moons var talið að til væru rúmlega 1.000 samtök sem ynnu beint eða óbeint að því að afla fjár fyrir Moon og söfnuð hans. Þar á meðal voru keðja apóteka, þakflísagerð, títaníumbræðsla, verksmiðjur, hótel og golfvöllur. Fyrirtæki tengd söfnuðinum urðu jafnframt frá árinu 1980 virk í fiskiðnaði Bandaríkjanna og margir af vinsælustu [[sushi]]-stöðum Chicago háð þeim um fisk.<ref name=kirkjuritið/> Moon lifði í miklum lystisemdum á þessum mikla auði og innan safnaðarins þótti það til marks um að hann nyti velþóknunar Guðs. Moon flutti til Bandaríkjanna árið 1972 og keypti sér þar herragarð og tvær lystisnekkjur.<ref name=helgarpóstur/> ===Pólitísk umsvif=== Boðskapur Moons var einnig pólitískur í eðli sínu og söfnuður hans lét sig stjórnmál miklu varða. Moon var ötull [[Andkommúnismi|andkommúnisti]], sem féll vel í kramið hjá forseta Suður-Kóreu, einræðisherranum [[Park Chung-hee]].<ref name=þjóðviljinn/> Söfnuðurinn hafði því velvild stjórnvalda í heimalandinu og gat beitt áhrifum sínum í alþjóðlegri baráttu gegn [[Kommúnismi|kommúnisma]], sem Moon áleit versta óvin mannkynsins. Moon beitti fjármunum og fylgismönnum sínum til að koma sér í sambönd við ýmsa þjóðarleiðtoga og aðra áhrifamenn. Meðal annars varð Moon náinn vinur [[Richard Nixon|Richards Nixon]] Bandaríkjaforseta og áleit hann samherja sinn í baráttu gegn kommúnismanum. Þegar stjórn Nixons lék á reiðiskjálfi vegna [[Watergate-hneykslið|Watergate-hneykslisins]] kom Moon honum til varnar og sendi stuðningsmenn sína til að sviðsetja samstöðumótmæli með forsetanum í Washington.<ref name=dularfulli/> Árið 1975 leiddi rannsókn bandarískra lögregluyfirvalda í ljós að söfnuður Moons hafði sent um 300 „huggulegar ungar stúlkur“ til þess að gerast sjálfboðaliðar í bandarískri stjórnsýslu og að sumar þeirra höfðu verið ráðnar í starfslið [[Bandaríkjaþing]]s. Árið 2004 komu pólitískir bandamenn Moons því í kring að sérstök athöfn var haldin í einni af byggingum Bandaríkjaþings með viðveru tólf bandarískra þingmanna. Í athöfninni lagði einn þingmaðurinn ríkulega skreyttar kórónu á höfuð Moons og eiginkonu hans og krýndi Moon formlega „friðarkonunginn.“<ref name=dularfulli/> Moon stofnaði dagblaðið ''[[The Washington Times]]'' á níunda áratugnum og það varð brátt eitt af málgögnum [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] og íhaldsmanna í bandarískum stjórnmálum.<ref name=dularfulli/> Í seinni tíð hafa margir stjórnmálaleiðtogar ávarpað samkomur Moonista eða veitt þeim liðsinni að öðru leyti í skiptum fyrir fjárhagslegan og pólitískan stuðning söfnuðarins. Meðal þeirra má nefna [[George H. W. Bush]], [[George W. Bush]], [[Donald Trump]] og [[Shinzō Abe]].<ref>{{Vefheimild|titill=Morðinginn taldi Abe tengjast moonistum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/mordinginn-taldi-abe-tengjast-moonistum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=11. júlí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. ágúst}}</ref> Þrátt fyrir andkommúnisma sinn vingaðist Moon í seinni tíð við [[Kim Il-sung]], leiðtoga Norður-Kóreu, og fékk leyfi hans til að byggja upp iðnað í ríki hans.<ref name=dularfulli/> ===Fangavist fyrir skattsvik=== Moon var sakfelldur fyrir [[skattsvik]] í Bandaríkjunum árið 1982 og dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar.<ref>{{Tímarit.is|2505897|Moon sleppt úr fangelsi|blað=[[DV]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=21. ágúst 1985}}</ref> ==Dauði== [[Mynd:Sun Myung Moon and Hak Ja Han.jpg|thumb|right|Sun Myung Moon og eiginkona hans, Hak Ja Han.]] Moon lést þann 3. september árið 2012 úr lungnabólgu, þá níutíu og tveggja ára að aldri.<ref>{{Vefheimild|titill=Sun Myung Moon látinn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2012|mánuður=2. september|url=https://www.ruv.is/frett/sun-myung-moon-latinn|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. ágúst}}</ref> Einingarkirkjan lýsti yfir þrettán daga sorgartímabili þar til Moon yrði jarðsettur.<ref>{{Vefheimild|titill=Sun Myung Moon er látinn|url=https://www.visir.is/g/2012120909839|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2012|mánuður=3. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. ágúst}}</ref> ==Fjölskylduhagir== Sun Myung Moon var tvíkvæntur. Hann kvæntist fyrri konu sinni, Choi Sun-kil, árið 1945 en yfirgaf hana vanfæra í [[Seúl]] þegar hann hélt norður til predikunarstarfa.<ref name=kirkjuritið/> Moon kvæntist seinni konu sinni, [[Hak Ja Han]], árið 1960. Moon eignaðist alls þrettán börn með konum sínum. Einn sonur hans, Heung Jin Nim, lést í umferðarslysi árið 1984 og Moon lýsti því yfir að hann færi þaðan af með mál sín í himnaríki. Heung væri hinn himneski Kristur en Moon hinn jarðneski. Hin tólf börn Moons sagði hann að endurspegluðu tólf ættkvíslir [[Ísrael]]s.<ref name=bjarmi/> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Moon, Sun-Myung}} {{fd|1920|2012}} [[Flokkur:Leiðtogar sértrúarsafnaða]] [[Flokkur:Sameiningarkirkjan]] [[Flokkur:Suður-kóreskir athafnamenn]] [[Flokkur:Suður-kóreskir trúarleiðtogar]] ei7wpx131iewk3lwmxxwsp4ebtrp63b Tangshan 0 168980 1764776 1764730 2022-08-14T14:21:09Z Dagvidur 4656 Bætti við um sögu Tangshan borgar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er standborg í [[Hebei|Hebei-héraði]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Þessi iðnaðarborg er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], Yan-fjöll í norðri, hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafirnar''' eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Tengt efni == * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jpxm6nbqew79hpchqnkvl2f4tzbcxhx 1764777 1764776 2022-08-14T14:21:34Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er standborg í [[Hebei|Hebei-héraði]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Þessi iðnaðarborg er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], Yan-fjöll í norðri, hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafirnar''' eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Tengt efni == * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ck38bytjhbgf9bsgjt5oh9pep9viuu8 1764778 1764777 2022-08-14T14:23:26Z Dagvidur 4656 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er standborg í [[Hebei|Hebei-héraði]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Þessi iðnaðarborg er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], Yan-fjöll í norðri, hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Tengt efni == * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] f109kkhcg3a7duz27wv1vnmworhu0pe 1764779 1764778 2022-08-14T14:25:00Z Dagvidur 4656 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er standborg í [[Hebei|Hebei-héraði]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Þessi iðnaðarborg er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], Yan-fjöll í norðri, hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Tengt efni == * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] b0yjb1kvz6htfe0xdudo0v7rufxqyfc 1764780 1764779 2022-08-14T14:40:09Z Dagvidur 4656 Bætti við landafræði og lagaði texta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn. == Tengt efni == * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cy7b2po86yx3xuuslqa6azhpx7tzwjb 1764781 1764780 2022-08-14T14:43:41Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn. == Tengt efni == * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] lpu7hi60mr0v99l2aggpu40jg7v2s6m 1764782 1764781 2022-08-14T14:51:48Z Dagvidur 4656 /* Tengt efni */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] dckzhf2gevskrb75w2z125rw7r2egja 1764783 1764782 2022-08-14T14:54:09Z Dagvidur 4656 /* Landafræði */ bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs. Mikið af þróun borgarinnar er iðnvæðingunni að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 440x6tmdozqassxqesiuhfslidf0hb9 1764784 1764783 2022-08-14T15:04:17Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd og lagaði texta wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<ref name=":0" /> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] qjkx2oltn5cegl864hi7jowlgvmieia 1764785 1764784 2022-08-14T15:04:49Z Dagvidur 4656 /* Keisaratímar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] mey5u1d5ogov0txp4885jmpecnjc74h 1764786 1764785 2022-08-14T15:05:15Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ls9tmqhcdz3h0bucus9sue8s8hc4n7a 1764788 1764786 2022-08-14T15:58:39Z Dagvidur 4656 Bætti við um stjórnsýslu borgarinnar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 0krqlk139iygzcikkb6ek2gxctu8cgc 1764790 1764788 2022-08-14T16:28:26Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ Laga tengil wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] h5fjzlj7gwh5pahg6xcz2i5kurtbv4m 1764791 1764790 2022-08-14T16:50:30Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við heimildum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] dln4gx5vj444imh6lqp65jx6ujl2f6g 1764793 1764791 2022-08-14T17:33:06Z Dagvidur 4656 /* Landafræði */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt= Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]] liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] gghorxe3ddi55iarn8x3055zq75ing6 1764794 1764793 2022-08-14T17:34:55Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]] liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 5hds6wg1137njycxwf5h0i4j0yrlikv 1764795 1764794 2022-08-14T17:35:27Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]] liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2n61r7jf3qgbe6y0lx922e3pt4s8bnb 1764796 1764795 2022-08-14T17:35:53Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]] liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 3ar7bwa5zk3axo1l099xpbtyhm6hpdc 1764797 1764796 2022-08-14T17:38:18Z Dagvidur 4656 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jkb3cjdiy269muynfyae6b74bph4b6u 1764801 1764797 2022-08-14T19:27:12Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd og kafla um veðurfar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=Kínverska veðurstofan|titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan- Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ekfbyfl6atplybmvw8sv81oq8q0nli8 1764802 1764801 2022-08-14T19:28:34Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=Kínverska veðurstofan|titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] izkj7biukzs648k0wkwrkn89n3waffh 1764803 1764802 2022-08-14T19:30:59Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] h4jik19qp7viiku0jbg9vch6m3v81y0 1764804 1764803 2022-08-14T19:32:13Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1pw3lfzmc1rf656meva2iqrdip784e3 1764805 1764804 2022-08-14T19:35:32Z Dagvidur 4656 Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jzuwspha7cct0djsqrs3671qojw2scf 1764806 1764805 2022-08-14T19:37:51Z Dagvidur 4656 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn lestarframleiðslufyrirtækisins CRRC Tangshan Co., í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] g2bh3cs84cz3vcubkp7n7sp2he5s9r5 1764807 1764806 2022-08-14T19:38:34Z Dagvidur 4656 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] fcx4e85mlqxixjjunp1kcquxnqw5rzx 1764808 1764807 2022-08-14T20:21:49Z Dagvidur 4656 Bætti við um náttúrauðlindir borgarinnar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 289kvbl013hgvsbfzt2akhl3756mzkc 1764809 1764808 2022-08-14T20:31:09Z Dagvidur 4656 /* Jarðskjálftinn 1976 */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að milli 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsaðstaða og búnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] bv2mquwv5zzpd0maos2i01t7hh1s98o 1764810 1764809 2022-08-14T20:35:21Z Dagvidur 4656 Bætti við um atvinnulíf borgarinnar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að milli 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsaðstaða og búnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin einn af fæðingarstöðum nútímaiðnaðar í Kína. Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína. Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína.<ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref> Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins. Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað. Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] d4drozi2pzoyhusrskqe8nkaflta2ay 1764811 1764810 2022-08-14T20:37:39Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við heimildum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að milli 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsaðstaða og búnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] oa5n3x5g8vifhm7iw1h7tiam4308b6w 1764813 1764811 2022-08-14T21:02:50Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að milli 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsaðstaða og búnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] b9ea94pktd4fii7yjmqc8ry0595tsq4 1764814 1764813 2022-08-14T21:14:27Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að milli 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsaðstaða og búnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2eorhofmp1lkg7591pl06vhno98wfbk 1764815 1764814 2022-08-14T21:15:26Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing-grafirnar eru grafhýsi Tjing-keisaraveldisins sem eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjing-keisaraveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsin í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við hinn fræga rithöfund Cao Xueqin (1710 —1765) en hann fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun hverfi Tangshan, á hópmynd október 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast hins hræðilega jarðskjálfta 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem það var flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var árið 1882, sporvagninum breytt í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær voru einnig tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði eigin siglingalínu, sem útvegaði kol til norðurhafnanna, kínverska flotans í norðurhluta Kína og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd með járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af andstæðingum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið, sem þegar átti í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]<nowiki/>-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í breska yfirráðasvæðið 1945, en árið 1948 var svæðið tekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, sem var ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í borginni eru framleiddar ýmsar stálvörur; vélvædd kolavinnsla hefur verulega aukið árlega framleiðslu; og varmaorkuver á svæðinu eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægra lestartenginga hefur borgin verið tengd með hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar byggingar voru hannaðar til að vera mjög jarðskjálftaþolnar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að milli 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsaðstaða og búnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] qy453o0mbp08fvyflnujtu3v9tgovbd 1764840 1764815 2022-08-15T04:24:46Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er staðsett í austurhluta Hebei héraðs og norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao yfir Luan-fljót í austri og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengir þannig norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ifr751i7d13zgsxfesbl3x0kftfo5b0 1764841 1764840 2022-08-15T04:28:44Z Dagvidur 4656 /* Landafræði */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan borg er rík af jarðefnaauðlindum, kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómít, olíu, jarðgasi og svo framvegis. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er nærri 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði og olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 37,2%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 8y9rb879hvnqalpflm7ljm1yjxy3x40 1764842 1764841 2022-08-15T04:31:54Z Dagvidur 4656 /* Náttúruauðlindir */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Huimin Yuan íbúðabyggingar, í Lunan hverfi Tangshan borgar.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Tangshan borg hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 5c1flqfyli5o7kwyr1seb0aur0kgm9k 1764843 1764842 2022-08-15T04:36:40Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum, árið 2009. Þykk þoka eða móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf. Móðan gæti stafað af mengun í þéttbýli og iðnaði.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk þoka eða móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarríkum sumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Loftmengun í Kína er vandamál. Ýmis mengun hefur aukist eftir því sem Kína hefur iðnvæðst, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum. Borgir í Hebei héraði eru taldar meðal þeirra menguðustu í landinu, þar sem kola- og iðnaðarborgin Tangshan er engin undantekning. Borgin hefur talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] azajcb320oz564q90n7fjiw5k4fvwbf 1764844 1764843 2022-08-15T04:44:06Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC Corporation í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarflutningabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC Corporation''' í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn stunda rannsóknir og þróun, framleiðslu járnbrauta, neðanjarðarlesta og íhluta. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Uppskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt, járn og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og þar er stærsta framleiðslustöð fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulíni landsins.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Á sama tíma hvetja yfirvöld til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni- og virðisaukandi verkefni. Áhersla er á upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Borgin á nú tugir vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] j0vzgiimvu9wa1qevgie4biu6t53uo3 1764845 1764844 2022-08-15T04:56:24Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar Tangshan um 3,7 milljónir í miðborginni, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 7,7 milljónir. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 9bocjz37udaofeqep700xgdqwllkbu9 Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu 0 168988 1764826 2022-08-14T23:00:38Z 89.160.233.104 Ný síða: '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10... wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] 4h6ay5z3dk9uge56pxl02zrejfd8ec4 1764827 1764826 2022-08-14T23:09:17Z 89.160.233.104 /* A-deild */ wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] === * Stærsti sigur: 16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungur]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]] * Stærsta tap: 1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]] innylcs14eivo6gmvn8oeh5cvuex17t 1764828 1764827 2022-08-14T23:25:17Z 89.160.233.104 /* A-deild */ wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] === * Stærsti sigur: 16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungur]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]] * Stærsta tap: 1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]] ==B-deild== === [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] === * Stærsti sigur: 9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001 * Stærsta tap: 0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] ==C-deild== === [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] === * Stærsti sigur: 10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]] * Stærsta tap: 2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]] ri3891089nrin9aab1zrxqeoe8dh3cf 1764829 1764828 2022-08-14T23:55:07Z 89.160.233.104 /* A-deild */ wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] === === [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] === === [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] === === [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] === === [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] === === [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] === === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] === === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] === * Stærsti sigur: 16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]] * Stærsta tap: 1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]] === [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] === === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] === ==B-deild== === [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] === * Stærsti sigur: 9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001 * Stærsta tap: 0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] ==C-deild== === [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] === * Stærsti sigur: 10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]] * Stærsta tap: 2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]] cwl3qld8kjt99fgxjaubim34jzv6bh0 1764831 1764829 2022-08-15T00:02:17Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] === === [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] === === [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] === === [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] === === [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] === === [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] === === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] === === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] === * Stærsti sigur: 16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]] * Stærsta tap: 1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]] === [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] === === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] === ==B-deild== === [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] === * Stærsti sigur: 9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001 * Stærsta tap: 0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] ==C-deild== === [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] === * Stærsti sigur: 10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]] * Stærsta tap: 2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]] [[Flokkur:knattspyrna á Íslandi]] jt5h3xw491l9de17s3mgmbxeaytgv32 1764848 1764831 2022-08-15T09:35:31Z 89.160.233.104 /* A-deild */ wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] === === [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] === === [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] === === [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] === === [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] === === [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Skallagrímur|Skallagrími]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]] * Stærstu töp: 0:6 gegn [[Mynd:Fjölnir.png|20px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]] 0:6 gegn [[Mynd:VíkÓl.png|20px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingi Ólafsvík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]] === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] === === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] === * Stærsti sigur: 16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]] * Stærsta tap: 1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]] === [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] === === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] === ==B-deild== === [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] === * Stærsti sigur: 9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001 * Stærsta tap: 0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] ==C-deild== === [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] === * Stærsti sigur: 10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]] * Stærsta tap: 2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]] [[Flokkur:knattspyrna á Íslandi]] rl6jxjehig9vaxd46jqp17xq2zs2mwc 1764849 1764848 2022-08-15T09:46:04Z 89.160.233.104 /* A-deild */ wikitext text/x-wiki '''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]]. ==A-deild== === [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] === === [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] === === [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] === * Stærsti sigur: 15:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993 * Stærstu töp: 0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1974 0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1975 === [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] === === [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] === * Stærsti sigur: 8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]] * Stærsta tap: 0:9 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]] === [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Skallagrímur|Skallagrími]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]] * Stærstu töp: 0:6 gegn [[Mynd:Fjölnir.png|20px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]] 0:6 gegn [[Mynd:VíkÓl.png|20px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingi Ólafsvík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]] === [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] === * Stærsti sigur: 9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]] * Stærstu töp: 0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]] 0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]] === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] === === [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] === * Stærsti sigur: 16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]] * Stærsta tap: 1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]] === [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] === === [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] === * Stærsti sigur: 13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] B-deild 1998 * Stærstu töp: 1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]] 0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]] === [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] === ==B-deild== === [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] === * Stærsti sigur: 9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001 * Stærsta tap: 0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]] ==C-deild== === [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] === * Stærsti sigur: 10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]] * Stærsta tap: 2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]] [[Flokkur:knattspyrna á Íslandi]] 7iiyb35k72scljt2sfayerh48tgw1e3