Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.25 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall Joseph Brodsky 0 1005 1765106 1637539 2022-08-17T13:06:03Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[File:Joseph Brodsky 1988.jpg|thumb|Joseph Brodsky (1988)]] '''Joseph Brodsky''' (eða '''Jósef Brodsky''') ([[24. maí]] [[1940]] - [[28. janúar]] [[1996]]) fæddur '''Josíp Aleksandrovítsj Brodskíj''' eða '''Ио́сиф Алекса́ндрович Бро́дский''', var [[Rússland|rússneskt]] [[skáld]], [[leikrit]]a- og [[ritgerð]]arhöfundur. Joseph Brodsky fæddist í Leningrad (nú [[Sankti Pétursborg]]) í [[Rússland]]i en fluttist til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] eftir að hafa verið gerður útlægur úr [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Hann öðlaðist bandarískan ríkisborgararétt [[1977]]. Hann fékk aldrei að hitta foreldra sína aftur, og tileinkaði þeim ritgerðarsafnið ''Less Than One''. Joseph Brodsky fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] árið [[1987]]. Hann er grafinn í [[Feneyjar|Feneyjum]]. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1846967 ''Gæddi rússneskan skáldskap nýju lífi''; grein í Morgunblaðinu 1996] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3288822 ''Réttarhöldin yfir Iosif Brodsky''; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3288838 ''Réttarhöldin yfir Iosif Brodsky''; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2937433 ''Ósýnileg hetja og hetjulegur prins''; grein í DV 1996] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1500815 ''Að orðin hafi merkingu''; grein í Morgunblaðinu 1978] {{fd|1940|1996}} {{DEFAULTSORT:Brodsky, Joseph}} {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Rússnesk skáld]] sqjcyfneu6pb8a9fh9puktm9yphywra 1765107 1765106 2022-08-17T13:07:29Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[File:Joseph Brodsky 1988.jpg|thumb|Joseph Brodsky (1988)]] '''Joseph Brodsky''' (eða '''Jósef Brodsky''') ([[24. maí]] [[1940]] - [[28. janúar]] [[1996]]) fæddur '''Josíf Aleksandrovítsj Brodskíj''' eða '''Ио́сиф Алекса́ндрович Бро́дский''', var [[Rússland|rússneskt]] [[skáld]], [[leikrit]]a- og [[ritgerð]]arhöfundur. Joseph Brodsky fæddist í Leningrad (nú [[Sankti Pétursborg]]) í [[Rússland]]i en fluttist til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] eftir að hafa verið gerður útlægur úr [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Hann öðlaðist bandarískan ríkisborgararétt [[1977]]. Hann fékk aldrei að hitta foreldra sína aftur, og tileinkaði þeim ritgerðarsafnið ''Less Than One''. Joseph Brodsky fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] árið [[1987]]. Hann er grafinn í [[Feneyjar|Feneyjum]]. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1846967 ''Gæddi rússneskan skáldskap nýju lífi''; grein í Morgunblaðinu 1996] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3288822 ''Réttarhöldin yfir Iosif Brodsky''; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3288838 ''Réttarhöldin yfir Iosif Brodsky''; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2937433 ''Ósýnileg hetja og hetjulegur prins''; grein í DV 1996] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1500815 ''Að orðin hafi merkingu''; grein í Morgunblaðinu 1978] {{fd|1940|1996}} {{DEFAULTSORT:Brodsky, Joseph}} {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Rússnesk skáld]] azggcwdlvcrui5pfipmfaxgkti2dr5d Listi yfir tungumál 0 1977 1765231 1743935 2022-08-18T11:42:42Z 2001:E68:5430:FC3C:E965:984D:556F:3531 wikitext text/x-wiki Þessi listi nær yfir öll '''viðurkennd''' tungumál heims, röðuð í stafrófsröð eftir heiti þeirra á íslensku. [[Ethnologue]] viðurkennir um 6,800 tungumál í málanafna listanum sínum (sjá útværan hlekk neðst) og gerir greinarmun á um 41,000 mismunandi nöfnum mála og málýskna. Þessi listi nær bara yfir einstök tungumál, og inniheldur eingöngu [[náttúruleg tungumál]] og [[tilbúin tungumál]] sem eru töluð.<br /><br /> {{Mállisti}} {{Stafayfirlit | hlið = {{<ref>{{<ref>{{<ref>{{<ref> # * </ref>}}</ref>}}</ref>}}</ref>}} | miðja = já | hægri = nei | ekkibrot = já | efst = nei | núm = nei | merki = nei | númmerki = nei | sjá = nei | heimild = nei | ath = nei | tengill = já }} == A == * [[Abanjommál]] <small> ([[Nígerkongó tungumál|nígerkongó]]) </small> * [[Abasínska]] <small> ([[Kákasískt tungumál|kákasískt]]) </small> * [[Abkasíska]] <small> ([[Kákasískt tungumál|kákasískt]]) </small> * [[Abujmaria]] <small> ([[Dravidíska tungumál|dravidískt]]) </small> * [[Adelska]] <small> ([[Nígerkongó tungumál|nígerkongó]]) </small> * [[Adygeyska]] <small> ([[Kákasískt tungumál|kákasískt]]) </small> * [[Afar]] <small> ([[hamítamál]]) </small> * [[Afrihili]] <small> ([[tilbúið tungumál|tilbúið]]) </small> * [[Afríkanska]] <small> ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) </small> * [[Aímagíska]] <small> ([[Írönsk tungumál|íranskt]]) </small> * [[Aímaríska]] <small> ([[Aímarísk tungumál|aímarískt]]) </small> * [[Aíníska]] <small> ([[Tyrkísk tungumál|tyrkískt]]) </small> * [[Aínúmál]] <small> ([[Einangrað tungumál|einangrað]]) </small> * [[Akanmál]] <small> ([[Nígerkongó tungumál|nígerkongó]]) </small> * [[Akavajo]] <small> ([[karíbamál]]) </small> * [[Aklanska]] <small> ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesísk]]) </small> * [[Albanska]] <small> ([[Albanska|albanskt]]) </small> * [[Alemanníska]] <small> ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) </small> * [[Aleutíska]] <small> ([[Eskimó-aleútísk tungumál|eskimó-aleútískt]]) </small> * [[Alsatíska]] <small> ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) </small> * [[Alutor]] <small> ([[Túkótkó-Kamtjatkansk tungumál|túkótkó-kamtjatkanskt]]) </small> * [[Amdang]] <small> ([[Níló-Saharanísk tungumál|níló-saharanískt]]) </small> * [[Amharíska]] <small> ([[Semísk tungumál|semískt]]) </small> * [[Andalúsíska]] <small> ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) </small> * [[Angáríska]] <small> ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesísk]]) </small> * [[Anló]] <small> ([[Nígerkongó tungumál|nígerkongó]]) </small> * [[Aó]] <small> ([[Sinó-Tíbetsk tungumál|sinó-tíbetskt]]) </small> * [[Apalaí]] <small> ([[karíbamál]]) </small> * [[Arabíska]] <small> ([[Semísk tungumál|semískt]]) </small> * [[Aragónska]] <small> ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) </small> * [[Aravakíska]] <small> ([[Aravakísk tungumál|aravakískt]]) </small> * [[Are]] <small> ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesísk]]) </small> * [[Argobba]] <small> ([[Semísk tungumál|semískt]]) </small> * [[Armenska]] <small> ([[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt]]) </small> * [[Arpitanska]] <small> ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) </small> * [[Arvaníska]] <small> ([[Albanska|albanskt]]) </small> * [[Aserbaídsjanska]] <small> ([[Tyrkísk tungumál|tyrkískt]]) </small> * [[Asímál]] <small> ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesísk]]) </small> * [[Askúnska]] <small> ([[Írönsk tungumál|íranskt]]) </small> * [[Assameíska]] <small> ([[Írönsk tungumál|íranskt]]) </small> * [[Assyríska]] <small> ([[Semísk tungumál|semískt]]) </small> * [[Astúríska]] <small> ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) </small> * [[Atabaskamál]] <small> ([[Nígerkongó tungumál|nígerkongó]]) </small> * [[Avarska]] <small> ([[Kákasískt tungumál|kákasískt]]) </small> == Á == * [[Áadí]] == B == * [[Balochi]] * [[Bambaríska]] * [[Baskneska]] * [[Bembaíska]] * [[Bengalska]] * [[Berber]] * [[Bété]] * [[Bhilíska]] * [[Bihariska]] * [[Bikyaska]] * [[Bikyaska]] * [[Bíafranska]] * [[Bosníska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Brahíska]] * [[Breathanach]] * [[Bretónska]] ([[Keltnesk tungumál|keltneskt]]) * [[Brithenig]] * [[Búlgarska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Búrmíska]] * [[Bæverska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) == C == * [[Camunic]] (útdautt) * [[Catawba]] * [[Cayuga]] * [[Ceqli]] * [[Chagatai]] * [[Chamorro]] * [[Cheremis]] (Mál [[Márí]] manna) * [[Chichewa]] * [[Chorasmian]] * [[Chuvash]] * [[Cocoma]] * [[Cocopa]] * [[Curoníska]] == D == * [[Dakíska]] (útdautt) * [[Dalmatíska]] * [[Danska]] ([[Germönsk mál|germanskt]]) * [[Dargestani]] * [[Dari]] * [[Dida]] * [[Divehi]] * [[Djiru]] * [[D'ni]] (tilbúið) * [[Duala]] * [[Dungan]] * [[Dzongkha]] == E == * [[Edomítamál]] * [[Eistneska]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) * [[Ekspreso]] * [[Elamíska]] (útdautt) * [[Enets]] (Yenisey Samoyed) ([[Samoy-mál]]) * [[Engilsaxneska]] * [[Enska|Enska / English]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Erzya]] ([[Finnsk-úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Esperantó]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á evrópskum málum) * [[Etrúska]] * [[Evenk]] == F == * [[Fidjíeyska]] * [[Filippeyska]] * [[Finnska]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) * [[Flæmska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Franska]] ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) * [[Fransk-kreólska]] * [[Frísneska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Fríúlíanska]] ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) * [[Fúlaní]] * [[Færeyska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) == G == * [[Galíanska]] * [[Galisíska]] * [[Garhvalí]] * [[Gaulverska]] * [[Gayo]] * [[Ge'ez]] * [[Georgíska]] * [[Gilakí]] * [[Gilyak]] * [[Gísbargs]] * [[Gotneska]] (útdautt) * [[Gríska]] * [[Guaragínga]] * [[Gvaraní]] * [[Gujarati]] * [[Gwich'in]] == H == * [[Háfrónska]] (tilbúið) * [[Haítí-kreólska]] * [[Hawaiíska]] * [[Hazaragi]] * [[Hásamál]] * [[Hebreska]] ([[Semísk tungumál|semískt]]) * [[Hettitíska]] ([[Anatólísk tungumál|anatólískt]]) * [[Hindí]] ([[Indó-írönsk tungumál|indó-íranskt]]) * [[Hitjkarjana]] ([[karíbamál]]) * [[Hollenska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Hópímál]] * [[Hutterite Þýska]] * [[Hvítrússneska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) == I == * [[Ido]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], fágað form af [[Esperanto]]) * [[Igbo]] * [[Illiríska]] * [[Ilokano]] * [[Iloko]] ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesískt mál]]) * [[Ilonggo]] ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesískt mál]]) * [[Indónesíska]] ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesískt mál]]) * [[Ingrian]] * [[Interlingua]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á evrópskum málum) * [[Interlingue]], upprunalega [[Occidental]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á evrópskum málum) * [[Inupiak]] * [[Irkut]] * [[Isan]] * [[Istro-Rómaníanska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) == Í == * [[Írska|Írska (Írsk-Gelíska)]] ([[Keltnesk tungumál|keltneskt]]) * [[Íslenska]] ([[Germönsk mál|germanskt]]) * [[Ítalska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) == J == * [[Jacaltec]] * [[Jakut]] * [[Japanska]] * [[Jarúma]] ([[karíbamál]]) * [[Javanska]] * [[Jenisej Samoyed]] * [[Jiddíska]] * [[Judaeo-Spænska]] == K == * [[Kabýlska]], eða [[Kabylíska]] ([[Afróasísk tungumál|afróasískt]]) * [[Kafírí]] * [[Kalínja]] ([[karíbamál]]) * [[Kamas]] ([[Samoy-mál]]) * [[Kanaríska]] ([[Dravídamál]]) * [[Kantí]] (Ostyak) ([[Finnsk-Úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Kantónska]] ([[Kínverska]]; [[Sinitísk tungumál|sinitískt]]) * [[Kaonde]] * [[Karihóna]] ([[karíbamál]]) * [[Karíbamál]] * [[Kasakska]] * [[Kasjúbíska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Kasmírska]] * [[Katalónska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Katjúiana]] ([[karíbamál]]) * [[Kawi]] * [[Kelen]] * [[Ket]] * [[Khandeshi]] * [[Khowari]] * [[Kinyarwanda]] * [[Kirgisíska]] * [[Kirkjuslavneska]] * [[Kiswahili]] * [[Klingonska]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]]) * [[Kmer]] * [[Kómí]] ([[Finnsk-Úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Konkaní]] * [[Koptíska]] * [[Kornbreska]] ([[Keltnesk tungumál|keltneskt]]) * [[Korowai]] * [[Korsíkanska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Kóreska|Kóreska / &#54620;&#44397;&#50612;]] * [[Kotava]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]]) * [[Krímál]] * [[Krímtatarska]] (Judeo-Crimean Tatar) * [[Króatíska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Kumauni]] * [[Kúikúró-Kalapaló]] ([[karíbamál]]) * [[Kúmbríska]] ([[Keltnesk tungumál|keltneskt]]) (útdautt) * [[Kúrdíska]] * [[Kyrjálska]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) == L == * [[Ladínska]] ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) * [[Lahnda]] * [[Lakóta]] * [[Laó]] * [[Láadan]] * [[Lágþýska]] * [[Lenni Lenape]] * [[Lepontíska]] * [[Lettneska]] ([[Baltnesk mál|baltneskt]]) * [[Lingala]] * [[Lingua Franca Nova]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]]) * [[Litháíska]] ([[Baltnesk mál|baltneskt]]) * [[Líflenska]] ([[Finnsk-úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Loglan]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]]) * [[Lojban]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á Loglan) * [[Lozi]] * [[Lude]] * [[Lunda]] * [[Luri]] * [[Luvale]] * [[Lúxemborgíska]] * [[Lýdíska]] ([[Anatólísk tungumál|anatólískt]]) == M == * [[Makasar]] * [[Makedoromaníska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Makedónska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Makviritari]] ([[karíbamál]]) * [[Malagasí]] * [[Malajalam]] * [[Malayska]] ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesísk]]) * [[Maltneska]] * [[Mandarín|Mandarín kínverska]] ([[Kínverska]]) * [[Mansí]] (Vogul) ([[Finnsk-Úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Mansjúríska]] * [[Manska]] ([[Keltnesk tungumál|keltneskt]]) * [[Maori]] * [[Mapójó]] ([[karíbamál]]) * [[Maratí]] * [[Marí (tungumál)|Marí]] (Cheremis) ([[Finnsk-úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Marquesanska]] * [[Marshallesíska]] * [[Matípúhí]] ([[karíbamál]]) * [[Mator]] * [[Maya]] * [[Mazandarani]] * [[Meänkieli]] * [[Megleno-Rómaníanska]] * [[Messapian]] * [[Michif]] * [[Millislavneska]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]] [[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Minangkabau]] * [[Mobilian]] * [[Mohawk]] * [[Moksha]] ([[Finnsk-Úgrísk mál|finnsk-úgrískt]]) * [[Mon]] * [[Mongólska]] * [[Mónakóska]] == N == * [[Nahúatl]] * [[Navahómál]] * [[Nárúska]] * [[Nenets]] (Yurak) ([[Samoy-mál]]) * [[Nepalska]] * [[Nganasan]] (Tavgi) ([[Samoy-mál]]) * [[Nhengatu]] * [[Nias]] * [[Niuean]] * [[Nígerískt pidgin]] * [[Norðursótó]] * [[Norn (tungumál)|Norn]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Norska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Novial]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á evrópskum málum) * [[Nyanja]] * [[Nýja Kypchak]] * [[Nýlendualemanníska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Nýlenska]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]]) == O == * [[Occidental]], nú þekkt sem ''Interlingue'' ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á evrópskum tungumálum) * [[Occitan]] * [[Ojibwa]] * [[Olonetsíanska]] * [[Omagua]] * [[Oriya]] * [[Ormuri]] * [[Oromifa]] * [[Ossetíska]] * [[Ostyak|Ostyak (Khanty)]] == P == * [[Pahlavi]] * [[Palauan]] * [[Pali]] * [[Panare]] ([[karíbamál]]) * [[Papiamento]] * [[Parachi]] * [[Pashto]] * [[Passamaquoddy]] * [[Patamóna]] ([[karíbamál]]) * [[Pemón]] ([[karíbamál]]) * [[Pennsylvaníu-þýska]] ([[Germönsk mál|germanskt]]) * [[Permyak]] * [[Persneska]] * [[Péttneska (piktíska)]] * [[Phrygian]] (útdautt) * [[Pirah]] ([[Mura]]) * [[Plautdietsch]], Lágþýska Mennoníta. ([[Germönsk mál|germanskt]]) * [[Portúgalska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Potiguara]] * [[Pólska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Provençal]] * [[Púndjabí]] == Q == * [[Quechua]] * [[Quenya]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]]) == R == * [[Rajasthani]] * [[Rappahanock]] * [[Rodrigíska]] * [[Romanica]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]] [[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Romansh]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Romany]] ([[Indó-Írönsk mál|indóíranskt]]) * [[Russenorsk]] * [[Rúmenska]] ([[Rómönsk mál|Rómanskt]]) * [[Rússneska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) == S == * [[Salíska]] * [[Samíska]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) * [[Samóa]] * [[Sanskrít]] ([[Indó-írönsk tungumál|indó-íranskt]]) * [[Saramaccan]] * [[Sardiníska]] ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) * [[Scaníanska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Sebúanó]] ([[malaya-polynesíska]]) * [[Selkup|Ostyak (samoyískt)]] * [[Selonian]] * [[Seminole]] * [[Serbneska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Serbó-króatíska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Shina]] * [[Shona]] * [[Sindarin]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]]) * [[Sindebele]] * [[Sindí]] * [[Singalíska]] * [[Sioux]] * [[Skoska]] * [[Skosk-gelíska]] * [[Slovio]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]] [[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Slóvakíska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Slóvenska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Solresol]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]]) * [[Sorbíska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Sorbneska]] ([[Slavnesk tungumál|vesturslavneskt]]) * [[Sómalska]] * [[Spænska]] ([[Rómönsk mál|rómanskt]]) * [[Sranan]] (Súrínamska) * [[Suður-Atabaskamál]] * [[Súdóvíska]] * [[Súmerska]] (útdautt) * [[Súndíska]] * [[Svahílí]] ([[Bantú-mál]]) * [[Svartfótamál]] * [[Svefíska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Svissþýska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) * [[Sænska]] ([[Germönsk tungumál|germanskt]]) == T == * [[Tadsikíska]] * [[Tagalog]] ([[Malay-Pólýnesísk mál|malay-pólýnesískt mál]]) * [[Tahítíska]] * [[Taílenska]] * [[Talossan]] * [[Talysh]] * [[Tamílska]] * [[Tat]] * [[Tatar]] * [[Teacah'Chi]] * [[Telugu]] * [[Teonaht]] * [[Tékkneska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Téténska]] ([[kákasus tungumál|kákasus]]) * [[Tharu]] * [[Ticonderoga]] * [[Tigre]] * [[Tigrignan]] * [[Tigrinya]] * [[Tíbetska]] * [[Tíríjó]] ([[karíbamál]]) * [[Tjúktíska]] * [[Tocharian A og B]] * [[Tok Pisin]] * [[Toki Pona]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]] - úr ýmsum tungumálum) * [[Tonga]] * [[Tonganska]] * [[Tsimshian]] * [[Tsvana]] * [[Tupi Antigo|Tupinamba]] * [[Tupinkin]] * [[Túrkmenska]] * [[Túvalúska]] * [[Túvanska]] * [[Tyrkneska]] == U == * [[Uatakass&iacute;]] * [[Ubykh]] ([[Norðvestur-kákasísk tungumál|norðvestur-kákasískt]]) * [[Ulsterskoska|Ulsterskoska (Ullans)]] (sama og [[skoska]]) * [[Ungverska]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) * [[Universalglot]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]]) * [[Uripiv]] * [[Ute]] == Ú == * [[Úkraínska]] ([[Slavnesk tungumál|slavneskt]]) * [[Úrdú]] * [[Úsbekíska]] == V == * [[Vallónska]] ([[Rómönsk tungumál|rómanskt]]) * [[Velska]] ([[Keltnesk tungumál|keltneskt]]) * [[Venda]] * [[Veps]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) * [[Verdurian]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]]) * [[Víetnamska]] * [[Vogul]] * [[Volapük]] ([[Tilbúin tungumál|tilbúið]], byggt á evrópskum málum) * [[Vonlenska]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]]) * [[Vote]] ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) * [[Vótjak]] (Údmúrt) ([[Finnsk-úgrísk tungumál|finnsk-úgrískt]]) == W == * [[Wakhi]] * [[Wenedyk]] * [[Wolof]] == X == * [[Xam]] * [[Xhosa]] * [[Xu (tungumál)|!Xu (!Kung)]] ([[Khoisönsk mál|Khoisanskt]]) == Y == * [[Yaghnobi]] * [[Yapese]] * [[Yazgulami]] * [[Yematasi]] * [[Yoruba]] * [[Yurak]] * [[Yurats]] == Z == * [[Zapotec]] * [[Zazaki]] * [[Zhuang]] * [[Zu&ntilde;i]] * [[Zulu]] == Þ == * [[Þrakverska]] (útdautt) * [[Þrjótrunn]] ([[Tilbúið tungumál|tilbúið]], byggt á íslensku) * [[Þýska]] ([[Germönsk mál|germanskt]]) {{Stafayfirlit | hlið = já | miðja = já | hægri = nei | ekkibrot = já | efst = já | núm = nei | merki = nei | númmerki = nei | sjá = nei | heimild = nei | ath = nei | tengill = nei }} == Tenglar == * [http://www.ethnologue.com/language_index.asp Ethnologue tungumálaskráin] * [http://www.rosettaproject.org/live Rosetta verkefnið] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050621011426/http://www.rosettaproject.org/live |date=2005-06-21 }} * [http://www.omniglot.org/ Omniglot ritkerfaskráin] [[Flokkur:Listar yfir tungumál]] [[Flokkur:Tungumál]] New word for languages Ainu Aleut Daur Dair Diri Duri Zuni Zula Wymsorys Wyandot Myene Xaasongaxango Xong Mwaghavul t2e6pazcf4qhb530yp1zr69qfcb30f5 J. R. R. Tolkien 0 2458 1765219 1763844 2022-08-17T23:02:59Z Anssi Puro 87046 Mynd wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = John Ronald Reuel Tolkien | búseta = | mynd = | myndastærð = 200px | myndatexti = Tolkien árið 1916 | fæðingardagur = 3. janúar 1892 | fæðingarstaður = Suður-Afríka | dauðadagur = 2. september 1973 | dauðastaður = England | þekktur_fyrir = Ævintýrabækurnar Hobbitann og Hringadróttinssögu | starf = Rithöfundur og málvísindamaður | trú = Kaþólskur | maki = Edith Bratt | börn = John Francis, Michael Hilary, Christopher John og Priscilla Mary Anne | foreldrar = Arthur Tolkien og Mabel Suffield | undirskrift = }} [[File:J. R. R. Tolkien, ca. 1925.jpg|thumb|J .R .R. Tolkien]] '''John Ronald Reuel Tolkien''' ([[3. janúar]] [[1892]] – [[2. september]] [[1973]]) var [[England|enskur]] [[Málvísindi|málvísindamaður]] og [[rithöfundur]]. Hann er þekktastur fyrir skáldsögurnar sínar ''[[The Lord of the Rings]]'' og ''[[The Hobbit]]'', eða ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'' og ''[[Hobbitinn|Hobbitann]]'', eins og þær nefnast á [[íslenska|íslensku]]. Tolkien fæddist í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og varði þar fyrstu þremur árum sínum, þangað til hann flutti til Englands með móður sinni og bróður. Þau voru fátæk og því buðust bræðrunum fá tækifæri. Tolkien sannaði þó snemma hversu góður námsmaður hann var. Tolkien stundaði nám við [[Oxford-háskóli|háskólann í Oxford]] og eftir að hafa lokið námi þaðan fór hann með breska hernum á vígstöðvar í [[Frakkland]]i en [[fyrri heimsstyrjöldin]] geisaði um þessar mundir. Fræðimennska hans sneri fyrst og fremst að [[fornenska|fornensku]] og [[enskar bókmenntir|enskum bókmenntum]]. Tolkien starfaði sem prófessor í enskum málvísindum, fyrst við [[Háskólinn í Leeds|háskólann í Leeds]] og síðar við Oxford-háskóla. Eftir að fyrri heimsstyrjöldina fór hann að sinna ritstörfum. Tolkien var þekktur fyrir frjótt ímyndunarafl sem að birtist í ævintýrum hans. Þekktustu verk hans er barnaævintýrið Hobbitinn og framhald þess, þríleikurinn Hringadróttinssaga. Tolkien lést í Oxford árið 1973, 81 árs gamall. Tvær bækur komu út að honum látnum, Silmerillinn og The Children of Húrin. Sonur Tolkiens, Christopher Reuel Tolkien sá um að setja saman heilstæðar sögur úr gífurlegu ritsafni Tolkiens og náði að koma saman tveimur bókum. Tolkien sjálfur var haldinn talsverðri fullkomnunaráráttu og gat ekki með nokkru móti sent frá sér efni nema það væri algjörlega fullkomið. Þess vegna náði hann ekki að gefa þetta út sjálfur áður en hann lést. Honum vannst einfaldlega ekki tími til þess. == Uppvaxtarárin == Á seinni hluta 19. aldar flutti maður að nafni Arthur Tolkien til smábæjarins Bloemfontein í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Honum hafði verið boðið starf í banka þar í landi, fljótlega tókst honum að klífa metorðastigann og gat þá boðið æskuástinni sinni, Mabel Suffield, að koma og búa hjá sér. Þann 3. janúar árið 1892 fæddist þeim sonur, hann var nefndur John Ronald Reuel Tolkien.<ref>White, Michael: bls. 20-23</ref> Barnæskan í Afríku var mjög frábrugðin því sem önnur ensk börn upplifðu heima á Bretlandi. Móður Johns leið ekki vel með syni sína í þessu umhverfi og því fluttust hún, John og bróðir hans, Hilary, aftur til [[Birmingham]] á Englandi árið 1895. Arthur kom ekki með því hann var hræddur um að missa stöðu sína í bankanum.<ref>White, Michael: bls. 24</ref> Fyrst um sinn hafðist fjölskyldan við hjá systur Mabelar sem að bjó í litlu húsnæði í iðnaðarhverfi í Birmingham. Eftir að fjölskyldan fékk fréttir af því að Arthur hefði látist eftir skammvinn en erfið veikindi fluttist hún í lítið fallegt hús í smáþorpinu Sarhole, rétt fyrir utan borgina. Móðir drengjanna kenndi þeim heima og tók strax eftir því að John var efni í mikinn bókaorm. Þar má segja að John hafi byrjað að blómstra.<ref>White, Michael: bls. 26-28</ref> En Adam var ekki lengi í paradís því samfélagið á þessum tíma var ekki sniðið fyrir einstæða móður með 2 börn. Drengirnir áttu fá tækifæri í skóla og þurftu oftar en ekki að taka pásur í náminu vegna peningaskorts. Árið 1903 fékk John styrk til að stunda nám við King Edwards skólann, sem hann þurfti þó að yfirgefa þegar móðir hans veiktist. John hafði svo mikinn áhuga á námi að þegar hann var ekki í skóla las hann mikið sjálfur.<ref>White, Michael: bls. 29-33</ref> Árið 1904, þegar John var einungis 12 ára, lést Mabel móðir hans úr sykursýki. Drengirnir voru þá orðnir munaðarlausir en fluttu til frænku sinnar, þar sem þeir fengu húsaskjól og mat og gátu sótt skóla þaðan.<ref>White, Michael: bls. 39</ref> Bræðurnir áttu gott samband við kaþólskan prest, séra Francis Xavier Morgan, sem hafði reynst þeim og móður þeirra afskaplega vel. Þetta góða samband við prestinn olli því að Tolkien var alla tíð einlægur fylgismaður kaþólskrar trúar.<ref>White, Michael: bls. 40</ref> Þegar Tolkien var 16 ára kynntist hann tilvonandi eiginkonu sinni, Edith Bratt. Hún bjó þá á sama heimili og Tolkien bræðurnir. Þau felldu snemma hugi saman og eyddu miklum tíma saman. Í fyrstu hafði enginn neitt að segja við þessu sambandi en þegar fór að nálgast þann tíma að Tolkien ætti að taka inntökupróf í Oxford-háskólann bannaði séra Francis, sem var forráðamaður drengjanna, honum að eiga í samskiptum við Edith þangað til hann væri orðinn lögráða. Í millitíðinni átti hann að einbeita sér að náminu.<ref>White, Michael: bls. 43</ref> == Náms- og stríðsárin == [[Mynd:Exeter_College_as_viewed_on_Broad_Street.jpg|thumb|right|Exeter háskólinn í Oxford, þar sem Tolkien var við nám]] [[Mynd:Cheshire Regiment trench Somme 1916.jpg|thumb|Skotgröf við Somme í fyrri heimsstyrjöldinni.]] Tolkien féll á inntökuprófinu í fyrsta skipti sem hann reyndi, en komst inn í annað skiptið með glæsibrag sem tryggði honum skólastyrk. Auk þess fékk hann styrk frá King Edwards skólanum sem hann stundaði áður nám við og frá forráðamanni sínum, séra Francis.<ref>White, Michael: bls. 47</ref> Tolkien byrjaði að nema [[fornfræði|klassísk fræði]] við Exester háskólann í Oxford. Það nám hentaði honum þó ekki mjög vel og hann skipti seinna, í samráði við kennara sína yfir í enska tungu og bókmenntir. Þá var hann kominn á rétta braut og fann sig afskaplega vel við að rýna í uppruna enskrar tungu.<ref>White, Michael: bls. 54</ref> Tolkien útskrifaðist með fyrstu einkunn frá háskólanum árið 1915. [[Fyrri heimsstyrjöldin]] hófst í júní árið 1914 og margir nemendur í Oxford gengu í breska herinn svo heldur tómlegra var á skólalóðinni á síðasta ári Tolkiens. Hann kláraði námið en þurfti strax eftir það að fara í æfingabúðir fyrir hermenn. Hann, sem menntamaður, var gerður að undirforingja í hersveit.<ref>White, Michael: bls. 65</ref> Árið 1916 var Tolkien sendur til vígstöðvanna í [[Frakkland]]i. Stuttu eftir komuna þangað var hann og hans deild send til [[Orustan við Somme|Somme]]. Þar starfaði Tolkien sem merkjamaður en barðist einnig í skotgröfunum. Eins og fyrir flesta var stríðið Tolkien mjög erfitt. Hann hafði séð marga deyja, drepið sjálfur og það sem honum fannst verst, misst einhvern nákominn sér.<ref>White, Michael: bls. 70-72</ref> Eftir að hafa dvalist í Frakklandi í fimm mánuði fékk Tolkien skotgrafarveiki, sem var hitasótt af völdum bakteríusýkingar og var í kjölfarið fluttur heim til Englands.<ref>White, Michael: bls. 73-74</ref> == Tolkien og Edith Bratt == Eftir að parið sameinaðist á ný þegar Tolkien náði lögræðisaldri var samband þeirra enginn dans á rósum. Það olli strax nokkurri togstreitu á milli þeirra að Tolkien var gallharður [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólikki]] en Edith var alin upp við [[Enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjuna]] sem Tolkien fyrirleit. Edith samþykkti þó að skipta um trú og árið 1914 var hún tekin inn í rómversk-kaþólsku kirkjuna.<ref>White, Michael: bls. 61</ref> Tolkien og Edith ákváðu að gifta sig áður en hann hélt til Frakklands í stríð, þau giftu sig þann 22. mars árið 1916.<ref>White, Michael: bls. 67</ref> Eftir að Tolkien kom heim úr stríðinu tók í hönd tími mikillar óvissu. Unga parið var hrætt því það vissi ekki hvað framtíðin bar í skauti sér en voru samt sem áður nokkuð hamingjusöm, þau höfðu nú meiri tíma fyrir hvort annað en þau höfðu nokkurn tímann átt. Edith varð ólétt af þeirra fyrsta barni og þann 16. nóvember 1917 fæddist sonur þeirra, John Francis Reuel.<ref>White, Michael: bls. 74-76</ref> Enn og aftur var dvöl þeirra í paradís ekki löng. Þangað til stríðinu lauk var Tolkien í sífellu kallaður út og suður um England í herbúðir. Það olli því að hann náði sér aldrei almennilega af veikindunum, lenti nokkru sinnum á sjúkrahúsi og fjölskyldan þurfti sí og æ að flytja.<ref>White, Michael: bls. 76-77</ref> Við stríðslok var þungu fargi létt af Tolkien fjölskyldunni eins og svo mörgum öðrum. Fjölskyldan flutti til Oxford þar sem Tolkien hafði boðist starf sem málvísindamaður við gerð orðabókar. Þá var líf fjölskyldunnar komið í nokkuð fastar skorður þó hún hafi reyndar flutt nokkru sinnum eftir þetta. Tolkien bauðst staða í kennslu við [[Leeds-háskóli|háskólann í Leeds]]. Eftir það starfaði hann sem prófessor við háskólann í Oxford í 34 ár.<ref>Ármann Jakobsson (2002)</ref> Hjónin Edith og Tolkien eignuðust fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur. Þau hétu John Francis, Michael Hilary, Christopher John og Priscilla Mary Anne.<ref>White, Michael: bls. 242</ref> == Skáldastörf == Börn Tolkiens frjóvguðu huga hans. Hann skrifaði ýmis ævintýri fyrir þau og jákvætt viðmót þeirra til ævintýranna varð honum hvatning til að gera meira. Ævintýrin sem hann sagði börnum sínum voru létt og falleg en meðfram því skrifaði hann líka sögur um ýmsar drungalegar verur. Eitt af þessum ævintýrum átti eftir að vekja sérstaklega mikla lukku, árið 1937 kom Hobbitinn út. [[Hobbitinn]] var barnaævintýri sem varð til í hugarheimi Tolkiens þegar hann var að fara yfir próf hjá nemendum. Sú bók átti sér framhald í þríleiknum [[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]], sögurnar þrjár komu út á árunum 1954-5. Nokkur önnur verk liggja eftir Tolkien en engin hafa náð jafn miklum vinsældum og þessi fjögur.<ref>White, Michael: bls. 115-117</ref><ref>Hammond, Wayne G.</ref> Fáir rithöfundar í gegnum tíðina geta státað sig af jafn litríku ímyndunarafli og J.R.R.Tolkien. Bækur hans eru enn mjög vinsælar og eiga eflaust aldrei eftir að gleymast. En skáldargáfa hans var honum þó ekki alveg meðfædd, hann átti strembna ævi en var algjör grúskari og bókaormur. Hann sökkti sér algjörlega í bækur og forn rit, talaði mörg tungumál og vann margar rannsóknir á fornum handritum, eins og til dæmis gömlu konungasögunum og íslendingasögunum. Tolkien talaði íslensku og hann og góðvinur hans, [[C.S. Lewis]], höfundur Narniu-ævintýranna, voru saman í leshring í Oxford sem einsetti sér að rýna í íslendingasögurnar.<ref>Ármann Jakobsson (2002)</ref><ref>Hammond, Wayne G.</ref> === Útgefið efni === ==== Á meðan Tolkien var á lífi ==== * [[1937]] ''The Hobbit or there and back again'' (''[[Hobbitinn|Hobbit]]'', [[1978]] í þýðingu Úlfs Ragnarssonar og Karl Á. Úlfssonar, og ''[[Hobbitinn|Hobbitinn: eða út og heim aftur]]'', [[2012]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1945]] ''Leaf by Niggle'', * [[1947]] ''On Fairy-Stories'' , * [[1949]] ''Farmer Giles of Ham'' (''[[Gvendur bóndi á Svínafelli]]'', [[1979]], í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur) * [[1954]] ''The Fellowship of the Ring'' (''Föruneyti Hringsins'', bindi 1 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1993]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1954]] ''The Two Towers'' (''Tveggjaturna-tal'', bindi 2 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1994]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1955]] ''The Return of the King'' (''Hilmir snýr heim'', bindi 3 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1995]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1962]] ''The Adventures of Tom Bombadil'', * [[1964]] ''Tree and Leaf'' * [[1967]] ''Smith of Wooton Major'' * [[1967]] ''[[The Road Goes Ever On]]'' ==== Eftir dauða Tolkiens ==== Tolkien skrifaði um sögu Miðgarðs til dauðadags. Sonur hans, [[Christopher Tolkien]], með aðstoð höfundarins [[Guy Gavriel Kay]], gekk frá nokkrum hluta þess efnis og gaf út sem ''Silmarillion'' [[1977]]. Christopher Tolkien hefur einnig gefið út bakgrunnsefni um Miðgarð: * [[1977]] ''The Silmarillion'' [[1978]] (''[[Silmerillinn]]'', [[1999]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1980]] ''Unfinished Tales'' * [[1981]] ''[[The Letters of J. R. R. Tolkien]]'' * [[1983]] ''[[The Monsters and the Critics]]'' (greinasafn) * [[2007]] ''The Children of Húrin'' ===== Útgefið í seríunni ''[[The History of Middle-earth]]'' ===== * [[1974]] ''[[Bilbo's Last Song]]'' * [[1983]] ''[[The Book of Lost Tales 1]]'' * [[1984]] ''[[The Book of Lost Tales 2]]'' * [[1985]] ''[[The Lays of Beleriand]]'' * [[1986]] ''[[The Shaping of Middle-earth]]'' * [[1987]] ''[[The Lost Road and Other Writings]]'' * [[1988]] ''[[The Return of the Shadow]]'' * [[1989]] ''[[The Treason of Isengard]]'' * [[1990]] ''[[The War of the Ring]]'' * [[1992]] ''[[Sauron Defeated]]'' * [[1993]] ''[[Morgoth's Ring]]'' * [[1994]] ''[[The War of the Jewels]]'' * [[1996]] ''[[The Peoples of Middle-earth]]'' Eftirfarandi útgáfur er í seríunni ''[[The History of The Hobbit]]'': * [[2007]] ''[[The History of The Hobbit Part One: Mr. Baggins]]'' * [[2007]] ''[[The History of The Hobbit Part Two: Return to Bag-end]]'' ===== Barnabækur sem hann skrifaði fyrir börn sín þar sem sögusviðið var ekki Miðgarður ===== * [[1976]] ''The Father Christmas Letters'' [[1995]] * [[1982]] ''Mr. Bliss'' [[1983]] * [[1998]] ''Roverandom'' [[1998]] ===== Fræðilegt efni sem ekki fjallaði um Miðgarð ===== * [[1975]] ''[[Sir Gawain and the Green Knight]], Pearl, Sir Orfeo'' (miðaldakvæði þýdd af Tolkien) * [[1982]] ''[[Finn and Hengest]] (engilsaxnesk kvæði) * [[2002]] ''[[Beowulf and the Critics]] (engilsaxnesk kvæði) (''[[Bjólfskviða]] : forynjurnar og fræðimennirnir''; íslensk þýðing eftir Arndísi Þórarinsdóttur; með inngangi og skýringum eftir Ármann Jakobsson) * [[2009]] ''[[The Legend of Sigurd & Gudrún]] (endurskrifað kvæði um fornnorrænu hetjuna Sigurð) Safn af list Tolkiens, í söguheimi Miðgarðs og utan: * [[1995]] ''[[J. R. R. Tolkien: Artist and Illustrator]]'' == Síðustu árin == [[Mynd:Tolkiengrab.jpg|thumb|right|Gröf J.R.R. og Edith Tolkien.]] Tolkien hagnaðist seint af ritstörfum sínum, hann var kominn á gamalsaldur þegar hann græddi á Hringadróttinssögu sem hafði notið vinsælda. Þá fluttu hann og Edith á nýjan stað, í rúmgott hús með stórum garði sem hann dundaði sér við að rækta. Tolkien þótti smámunasamur og oft erfiður í samskiptum.<ref>White, Michael: bls. 207-209</ref> Árið 1971 varð Edith mjög veik, hún hafði fengið gallblöðrukast og lést 29. nóvember sama ár. Missirinn tók Tolkien þungt en hann flutti til Oxford aftur eftir að yngsti sonur hans, Christopher fann handa honum stað þar til búa á. Þessi síðustu ár Tolkiens voru nokkuð góð þrátt fyrir konumissinn. Honum leið vel að vera aftur kominn til Oxford og hann hlaut margar viðurkenningar. Hann var meðal annars gerður að heiðursfélaga í háskólasamfélaginu og heiðursdoktor við marga háskóla. Vænst þótti honum um þá nafnbót frá sínum háskóla, Oxford. Tolkien naut sín einnig við að fá heimsóknir og heimsækja gamla vini og ættingja en heilsufar hans var ekki orðið upp á marga fiska. Hann þjáðist meðal annars af gigt og meltingartruflunum. Eitt sinn var hann í heimsókn hjá gömlum vinum sínum og skemmti sér vel. Um nóttina vaknaði hann hins vegar við sáran verk og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem kom í ljós svæsið magasár. Þremur dögum síðar lést Tolkien, þann 2. september 1973, þá 81 árs að aldri.<ref>White, Michael: bls. 210-211</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * Ármann Jakobsson, „Fyrir hvað stendur JRR í nafni Tolkiens?“, Vísindavefur Háskóla Íslands, 20.mars 2002, sótt: 27.febrúar 2010. Vefslóð: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2219 * Hammond, Wayne G., „Tolkien, J.R.R.“, ''Britannica Online Encyclopedia'', sótt: 28. febrúar 2010. Vefslóð: http://search.eb.com/eb/article-9072803 * White, Michael, ''Tolkien''. Ágúst B. Sverrisson íslenskaði. (Reykjavík: PP forlag, 2002). {{fde|1892|1973|Tolkien, J.R.R.}} [[Flokkur:Breskir rithöfundar|Tolkien, J.R.R.]] ddnqw8s10u6kiip508zas49lhz14gfh 1765220 1765219 2022-08-17T23:26:27Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = John Ronald Reuel Tolkien | búseta = | mynd =J. R. R. Tolkien, ca. 1925.jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = Tolkien árið 1916 | fæðingardagur = 3. janúar 1892 | fæðingarstaður = Suður-Afríka | dauðadagur = 2. september 1973 | dauðastaður = England | þekktur_fyrir = Ævintýrabækurnar Hobbitann og Hringadróttinssögu | starf = Rithöfundur og málvísindamaður | trú = Kaþólskur | maki = Edith Bratt | börn = John Francis, Michael Hilary, Christopher John og Priscilla Mary Anne | foreldrar = Arthur Tolkien og Mabel Suffield | undirskrift = }} '''John Ronald Reuel Tolkien''' ([[3. janúar]] [[1892]] – [[2. september]] [[1973]]) var [[England|enskur]] [[Málvísindi|málvísindamaður]] og [[rithöfundur]]. Hann er þekktastur fyrir skáldsögurnar sínar ''[[The Lord of the Rings]]'' og ''[[The Hobbit]]'', eða ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'' og ''[[Hobbitinn|Hobbitann]]'', eins og þær nefnast á [[íslenska|íslensku]]. Tolkien fæddist í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og varði þar fyrstu þremur árum sínum, þangað til hann flutti til Englands með móður sinni og bróður. Þau voru fátæk og því buðust bræðrunum fá tækifæri. Tolkien sannaði þó snemma hversu góður námsmaður hann var. Tolkien stundaði nám við [[Oxford-háskóli|háskólann í Oxford]] og eftir að hafa lokið námi þaðan fór hann með breska hernum á vígstöðvar í [[Frakkland]]i en [[fyrri heimsstyrjöldin]] geisaði um þessar mundir. Fræðimennska hans sneri fyrst og fremst að [[fornenska|fornensku]] og [[enskar bókmenntir|enskum bókmenntum]]. Tolkien starfaði sem prófessor í enskum málvísindum, fyrst við [[Háskólinn í Leeds|háskólann í Leeds]] og síðar við Oxford-háskóla. Eftir að fyrri heimsstyrjöldina fór hann að sinna ritstörfum. Tolkien var þekktur fyrir frjótt ímyndunarafl sem að birtist í ævintýrum hans. Þekktustu verk hans er barnaævintýrið Hobbitinn og framhald þess, þríleikurinn Hringadróttinssaga. Tolkien lést í Oxford árið 1973, 81 árs gamall. Tvær bækur komu út að honum látnum, Silmerillinn og The Children of Húrin. Sonur Tolkiens, Christopher Reuel Tolkien sá um að setja saman heilstæðar sögur úr gífurlegu ritsafni Tolkiens og náði að koma saman tveimur bókum. Tolkien sjálfur var haldinn talsverðri fullkomnunaráráttu og gat ekki með nokkru móti sent frá sér efni nema það væri algjörlega fullkomið. Þess vegna náði hann ekki að gefa þetta út sjálfur áður en hann lést. Honum vannst einfaldlega ekki tími til þess. == Uppvaxtarárin == Á seinni hluta 19. aldar flutti maður að nafni Arthur Tolkien til smábæjarins Bloemfontein í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Honum hafði verið boðið starf í banka þar í landi, fljótlega tókst honum að klífa metorðastigann og gat þá boðið æskuástinni sinni, Mabel Suffield, að koma og búa hjá sér. Þann 3. janúar árið 1892 fæddist þeim sonur, hann var nefndur John Ronald Reuel Tolkien.<ref>White, Michael: bls. 20-23</ref> Barnæskan í Afríku var mjög frábrugðin því sem önnur ensk börn upplifðu heima á Bretlandi. Móður Johns leið ekki vel með syni sína í þessu umhverfi og því fluttust hún, John og bróðir hans, Hilary, aftur til [[Birmingham]] á Englandi árið 1895. Arthur kom ekki með því hann var hræddur um að missa stöðu sína í bankanum.<ref>White, Michael: bls. 24</ref> Fyrst um sinn hafðist fjölskyldan við hjá systur Mabelar sem að bjó í litlu húsnæði í iðnaðarhverfi í Birmingham. Eftir að fjölskyldan fékk fréttir af því að Arthur hefði látist eftir skammvinn en erfið veikindi fluttist hún í lítið fallegt hús í smáþorpinu Sarhole, rétt fyrir utan borgina. Móðir drengjanna kenndi þeim heima og tók strax eftir því að John var efni í mikinn bókaorm. Þar má segja að John hafi byrjað að blómstra.<ref>White, Michael: bls. 26-28</ref> En Adam var ekki lengi í paradís því samfélagið á þessum tíma var ekki sniðið fyrir einstæða móður með 2 börn. Drengirnir áttu fá tækifæri í skóla og þurftu oftar en ekki að taka pásur í náminu vegna peningaskorts. Árið 1903 fékk John styrk til að stunda nám við King Edwards skólann, sem hann þurfti þó að yfirgefa þegar móðir hans veiktist. John hafði svo mikinn áhuga á námi að þegar hann var ekki í skóla las hann mikið sjálfur.<ref>White, Michael: bls. 29-33</ref> Árið 1904, þegar John var einungis 12 ára, lést Mabel móðir hans úr sykursýki. Drengirnir voru þá orðnir munaðarlausir en fluttu til frænku sinnar, þar sem þeir fengu húsaskjól og mat og gátu sótt skóla þaðan.<ref>White, Michael: bls. 39</ref> Bræðurnir áttu gott samband við kaþólskan prest, séra Francis Xavier Morgan, sem hafði reynst þeim og móður þeirra afskaplega vel. Þetta góða samband við prestinn olli því að Tolkien var alla tíð einlægur fylgismaður kaþólskrar trúar.<ref>White, Michael: bls. 40</ref> Þegar Tolkien var 16 ára kynntist hann tilvonandi eiginkonu sinni, Edith Bratt. Hún bjó þá á sama heimili og Tolkien bræðurnir. Þau felldu snemma hugi saman og eyddu miklum tíma saman. Í fyrstu hafði enginn neitt að segja við þessu sambandi en þegar fór að nálgast þann tíma að Tolkien ætti að taka inntökupróf í Oxford-háskólann bannaði séra Francis, sem var forráðamaður drengjanna, honum að eiga í samskiptum við Edith þangað til hann væri orðinn lögráða. Í millitíðinni átti hann að einbeita sér að náminu.<ref>White, Michael: bls. 43</ref> == Náms- og stríðsárin == [[Mynd:Exeter_College_as_viewed_on_Broad_Street.jpg|thumb|right|Exeter háskólinn í Oxford, þar sem Tolkien var við nám]] [[Mynd:Cheshire Regiment trench Somme 1916.jpg|thumb|Skotgröf við Somme í fyrri heimsstyrjöldinni.]] Tolkien féll á inntökuprófinu í fyrsta skipti sem hann reyndi, en komst inn í annað skiptið með glæsibrag sem tryggði honum skólastyrk. Auk þess fékk hann styrk frá King Edwards skólanum sem hann stundaði áður nám við og frá forráðamanni sínum, séra Francis.<ref>White, Michael: bls. 47</ref> Tolkien byrjaði að nema [[fornfræði|klassísk fræði]] við Exester háskólann í Oxford. Það nám hentaði honum þó ekki mjög vel og hann skipti seinna, í samráði við kennara sína yfir í enska tungu og bókmenntir. Þá var hann kominn á rétta braut og fann sig afskaplega vel við að rýna í uppruna enskrar tungu.<ref>White, Michael: bls. 54</ref> Tolkien útskrifaðist með fyrstu einkunn frá háskólanum árið 1915. [[Fyrri heimsstyrjöldin]] hófst í júní árið 1914 og margir nemendur í Oxford gengu í breska herinn svo heldur tómlegra var á skólalóðinni á síðasta ári Tolkiens. Hann kláraði námið en þurfti strax eftir það að fara í æfingabúðir fyrir hermenn. Hann, sem menntamaður, var gerður að undirforingja í hersveit.<ref>White, Michael: bls. 65</ref> Árið 1916 var Tolkien sendur til vígstöðvanna í [[Frakkland]]i. Stuttu eftir komuna þangað var hann og hans deild send til [[Orustan við Somme|Somme]]. Þar starfaði Tolkien sem merkjamaður en barðist einnig í skotgröfunum. Eins og fyrir flesta var stríðið Tolkien mjög erfitt. Hann hafði séð marga deyja, drepið sjálfur og það sem honum fannst verst, misst einhvern nákominn sér.<ref>White, Michael: bls. 70-72</ref> Eftir að hafa dvalist í Frakklandi í fimm mánuði fékk Tolkien skotgrafarveiki, sem var hitasótt af völdum bakteríusýkingar og var í kjölfarið fluttur heim til Englands.<ref>White, Michael: bls. 73-74</ref> == Tolkien og Edith Bratt == Eftir að parið sameinaðist á ný þegar Tolkien náði lögræðisaldri var samband þeirra enginn dans á rósum. Það olli strax nokkurri togstreitu á milli þeirra að Tolkien var gallharður [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólikki]] en Edith var alin upp við [[Enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjuna]] sem Tolkien fyrirleit. Edith samþykkti þó að skipta um trú og árið 1914 var hún tekin inn í rómversk-kaþólsku kirkjuna.<ref>White, Michael: bls. 61</ref> Tolkien og Edith ákváðu að gifta sig áður en hann hélt til Frakklands í stríð, þau giftu sig þann 22. mars árið 1916.<ref>White, Michael: bls. 67</ref> Eftir að Tolkien kom heim úr stríðinu tók í hönd tími mikillar óvissu. Unga parið var hrætt því það vissi ekki hvað framtíðin bar í skauti sér en voru samt sem áður nokkuð hamingjusöm, þau höfðu nú meiri tíma fyrir hvort annað en þau höfðu nokkurn tímann átt. Edith varð ólétt af þeirra fyrsta barni og þann 16. nóvember 1917 fæddist sonur þeirra, John Francis Reuel.<ref>White, Michael: bls. 74-76</ref> Enn og aftur var dvöl þeirra í paradís ekki löng. Þangað til stríðinu lauk var Tolkien í sífellu kallaður út og suður um England í herbúðir. Það olli því að hann náði sér aldrei almennilega af veikindunum, lenti nokkru sinnum á sjúkrahúsi og fjölskyldan þurfti sí og æ að flytja.<ref>White, Michael: bls. 76-77</ref> Við stríðslok var þungu fargi létt af Tolkien fjölskyldunni eins og svo mörgum öðrum. Fjölskyldan flutti til Oxford þar sem Tolkien hafði boðist starf sem málvísindamaður við gerð orðabókar. Þá var líf fjölskyldunnar komið í nokkuð fastar skorður þó hún hafi reyndar flutt nokkru sinnum eftir þetta. Tolkien bauðst staða í kennslu við [[Leeds-háskóli|háskólann í Leeds]]. Eftir það starfaði hann sem prófessor við háskólann í Oxford í 34 ár.<ref>Ármann Jakobsson (2002)</ref> Hjónin Edith og Tolkien eignuðust fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur. Þau hétu John Francis, Michael Hilary, Christopher John og Priscilla Mary Anne.<ref>White, Michael: bls. 242</ref> == Skáldastörf == Börn Tolkiens frjóvguðu huga hans. Hann skrifaði ýmis ævintýri fyrir þau og jákvætt viðmót þeirra til ævintýranna varð honum hvatning til að gera meira. Ævintýrin sem hann sagði börnum sínum voru létt og falleg en meðfram því skrifaði hann líka sögur um ýmsar drungalegar verur. Eitt af þessum ævintýrum átti eftir að vekja sérstaklega mikla lukku, árið 1937 kom Hobbitinn út. [[Hobbitinn]] var barnaævintýri sem varð til í hugarheimi Tolkiens þegar hann var að fara yfir próf hjá nemendum. Sú bók átti sér framhald í þríleiknum [[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]], sögurnar þrjár komu út á árunum 1954-5. Nokkur önnur verk liggja eftir Tolkien en engin hafa náð jafn miklum vinsældum og þessi fjögur.<ref>White, Michael: bls. 115-117</ref><ref>Hammond, Wayne G.</ref> Fáir rithöfundar í gegnum tíðina geta státað sig af jafn litríku ímyndunarafli og J.R.R.Tolkien. Bækur hans eru enn mjög vinsælar og eiga eflaust aldrei eftir að gleymast. En skáldargáfa hans var honum þó ekki alveg meðfædd, hann átti strembna ævi en var algjör grúskari og bókaormur. Hann sökkti sér algjörlega í bækur og forn rit, talaði mörg tungumál og vann margar rannsóknir á fornum handritum, eins og til dæmis gömlu konungasögunum og íslendingasögunum. Tolkien talaði íslensku og hann og góðvinur hans, [[C.S. Lewis]], höfundur Narniu-ævintýranna, voru saman í leshring í Oxford sem einsetti sér að rýna í íslendingasögurnar.<ref>Ármann Jakobsson (2002)</ref><ref>Hammond, Wayne G.</ref> === Útgefið efni === ==== Á meðan Tolkien var á lífi ==== * [[1937]] ''The Hobbit or there and back again'' (''[[Hobbitinn|Hobbit]]'', [[1978]] í þýðingu Úlfs Ragnarssonar og Karl Á. Úlfssonar, og ''[[Hobbitinn|Hobbitinn: eða út og heim aftur]]'', [[2012]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1945]] ''Leaf by Niggle'', * [[1947]] ''On Fairy-Stories'' , * [[1949]] ''Farmer Giles of Ham'' (''[[Gvendur bóndi á Svínafelli]]'', [[1979]], í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur) * [[1954]] ''The Fellowship of the Ring'' (''Föruneyti Hringsins'', bindi 1 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1993]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1954]] ''The Two Towers'' (''Tveggjaturna-tal'', bindi 2 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1994]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1955]] ''The Return of the King'' (''Hilmir snýr heim'', bindi 3 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1995]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1962]] ''The Adventures of Tom Bombadil'', * [[1964]] ''Tree and Leaf'' * [[1967]] ''Smith of Wooton Major'' * [[1967]] ''[[The Road Goes Ever On]]'' ==== Eftir dauða Tolkiens ==== Tolkien skrifaði um sögu Miðgarðs til dauðadags. Sonur hans, [[Christopher Tolkien]], með aðstoð höfundarins [[Guy Gavriel Kay]], gekk frá nokkrum hluta þess efnis og gaf út sem ''Silmarillion'' [[1977]]. Christopher Tolkien hefur einnig gefið út bakgrunnsefni um Miðgarð: * [[1977]] ''The Silmarillion'' [[1978]] (''[[Silmerillinn]]'', [[1999]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1980]] ''Unfinished Tales'' * [[1981]] ''[[The Letters of J. R. R. Tolkien]]'' * [[1983]] ''[[The Monsters and the Critics]]'' (greinasafn) * [[2007]] ''The Children of Húrin'' ===== Útgefið í seríunni ''[[The History of Middle-earth]]'' ===== * [[1974]] ''[[Bilbo's Last Song]]'' * [[1983]] ''[[The Book of Lost Tales 1]]'' * [[1984]] ''[[The Book of Lost Tales 2]]'' * [[1985]] ''[[The Lays of Beleriand]]'' * [[1986]] ''[[The Shaping of Middle-earth]]'' * [[1987]] ''[[The Lost Road and Other Writings]]'' * [[1988]] ''[[The Return of the Shadow]]'' * [[1989]] ''[[The Treason of Isengard]]'' * [[1990]] ''[[The War of the Ring]]'' * [[1992]] ''[[Sauron Defeated]]'' * [[1993]] ''[[Morgoth's Ring]]'' * [[1994]] ''[[The War of the Jewels]]'' * [[1996]] ''[[The Peoples of Middle-earth]]'' Eftirfarandi útgáfur er í seríunni ''[[The History of The Hobbit]]'': * [[2007]] ''[[The History of The Hobbit Part One: Mr. Baggins]]'' * [[2007]] ''[[The History of The Hobbit Part Two: Return to Bag-end]]'' ===== Barnabækur sem hann skrifaði fyrir börn sín þar sem sögusviðið var ekki Miðgarður ===== * [[1976]] ''The Father Christmas Letters'' [[1995]] * [[1982]] ''Mr. Bliss'' [[1983]] * [[1998]] ''Roverandom'' [[1998]] ===== Fræðilegt efni sem ekki fjallaði um Miðgarð ===== * [[1975]] ''[[Sir Gawain and the Green Knight]], Pearl, Sir Orfeo'' (miðaldakvæði þýdd af Tolkien) * [[1982]] ''[[Finn and Hengest]] (engilsaxnesk kvæði) * [[2002]] ''[[Beowulf and the Critics]] (engilsaxnesk kvæði) (''[[Bjólfskviða]] : forynjurnar og fræðimennirnir''; íslensk þýðing eftir Arndísi Þórarinsdóttur; með inngangi og skýringum eftir Ármann Jakobsson) * [[2009]] ''[[The Legend of Sigurd & Gudrún]] (endurskrifað kvæði um fornnorrænu hetjuna Sigurð) Safn af list Tolkiens, í söguheimi Miðgarðs og utan: * [[1995]] ''[[J. R. R. Tolkien: Artist and Illustrator]]'' == Síðustu árin == [[Mynd:Tolkiengrab.jpg|thumb|right|Gröf J.R.R. og Edith Tolkien.]] Tolkien hagnaðist seint af ritstörfum sínum, hann var kominn á gamalsaldur þegar hann græddi á Hringadróttinssögu sem hafði notið vinsælda. Þá fluttu hann og Edith á nýjan stað, í rúmgott hús með stórum garði sem hann dundaði sér við að rækta. Tolkien þótti smámunasamur og oft erfiður í samskiptum.<ref>White, Michael: bls. 207-209</ref> Árið 1971 varð Edith mjög veik, hún hafði fengið gallblöðrukast og lést 29. nóvember sama ár. Missirinn tók Tolkien þungt en hann flutti til Oxford aftur eftir að yngsti sonur hans, Christopher fann handa honum stað þar til búa á. Þessi síðustu ár Tolkiens voru nokkuð góð þrátt fyrir konumissinn. Honum leið vel að vera aftur kominn til Oxford og hann hlaut margar viðurkenningar. Hann var meðal annars gerður að heiðursfélaga í háskólasamfélaginu og heiðursdoktor við marga háskóla. Vænst þótti honum um þá nafnbót frá sínum háskóla, Oxford. Tolkien naut sín einnig við að fá heimsóknir og heimsækja gamla vini og ættingja en heilsufar hans var ekki orðið upp á marga fiska. Hann þjáðist meðal annars af gigt og meltingartruflunum. Eitt sinn var hann í heimsókn hjá gömlum vinum sínum og skemmti sér vel. Um nóttina vaknaði hann hins vegar við sáran verk og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem kom í ljós svæsið magasár. Þremur dögum síðar lést Tolkien, þann 2. september 1973, þá 81 árs að aldri.<ref>White, Michael: bls. 210-211</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * Ármann Jakobsson, „Fyrir hvað stendur JRR í nafni Tolkiens?“, Vísindavefur Háskóla Íslands, 20.mars 2002, sótt: 27.febrúar 2010. Vefslóð: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2219 * Hammond, Wayne G., „Tolkien, J.R.R.“, ''Britannica Online Encyclopedia'', sótt: 28. febrúar 2010. Vefslóð: http://search.eb.com/eb/article-9072803 * White, Michael, ''Tolkien''. Ágúst B. Sverrisson íslenskaði. (Reykjavík: PP forlag, 2002). {{fde|1892|1973|Tolkien, J.R.R.}} [[Flokkur:Breskir rithöfundar|Tolkien, J.R.R.]] 6zmankui4zh64skifdl53bikbwcnct0 Sovétríkin 0 3077 1765222 1751542 2022-08-18T01:13:38Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = Союз Советских Социалистических Республик<br /> Sojuz Sovetskikh Socialističeskikh Respublik | nafn_í_eignarfalli = Sovétríkjanna | fáni = Flag of the Soviet Union.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of the Soviet Union 1.svg | kjörorð = Пролетарии всех стран, соединяйтесь! | kjörorð_tungumál = Rússneska | kjörorð_þýðing = Verkamenn allra landa sameinist! | staðsetningarkort = Union of Soviet Socialist Republics (orthographic projection).svg | tungumál = Ekkert ([[rússneska]] í reynd) | höfuðborg = [[Moskva]] | stjórnarfar = [[Flokksræði]] | titill_leiðtoga1 = [[Leiðtogi Sovétríkjanna|Leiðtogi]] | nafn_leiðtoga1 = [[Míkhaíl Gorbatsjov]] (síðastur) | stærðarsæti = 1 | flatarmál = 22.402.200 | mannfjöldaár = 1991 | mannfjöldasæti = 3 | fólksfjöldi = 293.047.571 | íbúar_á_ferkílómetra = 13,08 | staða = Nýtt ríki | atburður1 = Stofnun | dagsetning1 = [[1922]] | atburður2 = Upplausn | dagsetning2 = [[1991]] | VÞL_ár = 1990 | VÞL = 2.700 | VÞL_sæti = 2 | VÞL_á_mann = 9.200 | gjaldmiðill = [[sovésk rúbla]] | tímabelti = [[UTC]] +3 til +11 | þjóðsöngur = [[Internatsjónalinn]] (til 1944)<br />[[Mynd:The Internationale.ogg]]<br />[[Gimn Sovetskogo Sojuza]]<br />[[Mynd:Soviet Anthem 1984 (or something like that).ogg]] | tld = su }} '''Sovétríkin''' eða '''Советский Союз''' á [[Rússneska|rússnesku]] (einnig kallað '''Ráðstjórnarríkin''' eða ''Союз Советских Социалистических Республик (СССР)'' á rússnesku, umritað ''Sojúz Sovétskikh Socialistíčeskikh Respúblik (SSSR)'', í [[Íslenska|íslenskri]] þýðingu ''Sambandsríki sósíalískra sovétlýðvelda'') var sambandsríki með sósíaslíska stjórnarskrá í Austur-Evrópu og Asíu sem sett var á laggirnar árið [[1922]] og leystist upp [[1991]]. Stjórnmálakerfi Sovétríkjanna var [[Flokksræði|einsflokkskerfi]] þar sem [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokkurinn]] var við völd fram til ársins 1990. Enda þótt Sovétríkin ættu að heita samband [[Sovétlýðveldi|sovétlýðvelda]] (sem voru 15 talsins eftir 1956) með Moskvu að höfuðborg var í raun um að ræða ríki sem alla tíð var mjög [[Miðstýring|miðstýrt]]. Efnahagskerfi Sovétríkjanna byggðist á áætlanabúskap. == Saga Sovétríkjanna == Sögu Sovétríkjanna má skipta upp í tímabil pólitískra staðnana og framfara. Þegar [[Jósef Stalín|Stalín]] tók við sem [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritari Kommúnistaflokksins]] urðu pólitískar framfarir engar, og frelsi alþýðu var ekkert. Á þeim tíma sem Stalín var við völd var almenningur kúgaður, og hver sem tjáði sig um sínar skoðanir var settur í fangabúðir, þar sem viðkomandi einstaklingur var látinn vinna þar til hann endanlega lét lífið. 20 milljónir dauðsfalla má rekja til 30 ára valdatímabils Stalín, sem gerir það að næststærsta fjöldamorði sögunnar. Eftir að Stalín lést árið 1953 tók við maður að nafni [[Níkíta Khrústsjov]]. Hans stefnur voru töluvert ólíkar Stalíns. Khrústsjov bætti frelsi til almennings og slakaði á [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]]. Khrústsjov var við völd til ársins 1964, eða þar til flokksfélagar hans ráku hann burt. Þá tók við [[Leoníd Brezhnev|Brezhnev]]-tímabilið, seinna stöðnunartímabilið. Brezhnev lagði mjög mikla áherslu á vopnaframleiðslu, til þess að halda í við Bandaríkjamenn í [[Vopnakapphlaupið|vopnakapphlaupinu.]] Þessi aukna framleiðsla á vopnum kom niður á framleiðslu neysluvarnings, sem var allur í höndum ríkisins. Þessi aukna vopnaframleiðsla kom hinsvegar ekki bara niður á neysluvarningi, heldur líka tækni- og vísindaþróun. Þetta naut ekki mikilla vinsælda meðal alþýðu í landinu. Í kjölfar andláts Brezhnevs árið 1982 tóku við [[Júríj Andropov]] og [[Konstantín Tsjernenko]], en þeir voru báðir háaldraðir menn og voru við völd í mjög stuttan tíma. Eftir andlát Tsjernenko urðu loksins breytingar á stjórnarfari kommúnistaflokksins, og stöðnunartímabilið sem Brezhnev hafði komið á 20 árum fyrr var loks á enda þegar [[Míkhaíl Gorbatsjov]] tók við sem síðasti aðalritari Sovétríkjanna árið 1985. Valdaklíkan innan flokksins samanstóð á þessum tíma nánast eingöngu af háöldruðum flokksmönnum sem höfðu alist upp innan klíkunnar í áratugi í skjóli Brezhnevs. Brezhnev-klíkan var upphaflega aðferð hans til að minnka einveldi aðalritarans innan flokksins eins og tíðkast hafði áður fyrr en breyttist fljótlega í nokkuð spillt stjórnarráð fárra manna. Gorbatsjov, sem varð fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna sem var fæddur eftir byltinguna, hafði ekki verið áberandi innan Brezhnev-klíkunnar en var þó náinn samstarfsmaður Andropovs og í samstarfi við hann náði Gorbatsjov að koma á töluverðum breytingum. Þessar breytingar fólust meðal annars í því að 20% af yfirstjórn kommúnistaflokksins, öldruðum brezhnevistum, var skipt út fyrir yngri róttæka kommúnista. En þrátt fyrir róttækni Andropovs og Gorbatsjovs varð hinn 72 ára gamli Tsjernenko að aðalritara við dauða Andropovs og hélt áfram með stefnu Brezhnevs í þetta eina ár sem hann var við stjórn. Framtíð Sovétríkjanna var því ekki björt þegar Gorbatsjov tók við þeim, og þrátt fyrir að hafa eytt gríðarlegur fjárhæðum í hernað og vopnaframleiðslu, höfðu þeir orðið undir Bandaríkjamönnum í vopnakapphlaupinu. Vegna þess hve miklu Bandaríkin og Sovétríkin eyddu í hernað, drógust þau aftur úr öðrum iðnríkjum í tækniþróun. Tækniþróunin var orðin svo ör á þessum tíma að þó svo að Sovétríkin framleiddu tæknivörur fyrir almennan markað voru þau alltaf langt á eftir samtíma sínum. Þannig héldust miðstýrða hagkerfið og hernaðariðnaður í hendur við að draga Sovétríkin smátt og smátt aftur úr Vestur Evrópu og lama efnahagskerfið. Áhrifin urðu þó minni í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þar sem [[Kapítalismi|kapítalisminn]] bætti upp tapið með því að græða á [[Heimsvaldastefna|heimsvaldastefnunni.]] [[Míkhaíl Gorbatsjov|Gorbatsjov]] sá hversu illa stríðskommúnismi hefði farið með ríkið og vildi koma fram breytingum. Gorbatsjov fannst vera þörf fyrir að opna og betrumbæta [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéskt]] samfélag sem var orðið staðnað. Hann vildi breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Til þess gerði hann þrjár áætlanir: # '''Glasnost''' (opnun) sem snerist um að auka gagnsæi í hinu [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska]] kerfi gagnvart almenningi. Leynd hvíldi ekki lengur yfir stjórnarathöfnum og dregið var úr ritskoðun. Hætt var að bæla þjóðina niður og fékk fólk nú útrás fyrir uppsafnaða gremju. # '''Perestroika''' (endurskipulagning) snerist um endurskoðun og endurskipulagning á hinu staðnaða [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska]] framleiðslukerfi og hinu pólitíska kerfi. # '''Demokratizatsiya''' (lýðræðisvæðing) var kynnt árið 1987. Hún snerist um að opna fyrir fleiri en einn frambjóðanda innan hins kommúnistíska kerfis en ekki koma á fjölflokkakerfi. Þjóðin fékk í fyrsta sinn síðan 1917 að kjósa um opinbera fulltrúa þjóðarinnar.<ref>{{Bókaheimild|titill=Kommúnisminn – Sögulegt ágrip}}</ref><ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=22451|title=Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2021-04-27}}</ref> [[Mynd:Gorbachev (cropped).png|alt=Mikhail Gorbachev|thumb|287x287dp|[[Míkhaíl Gorbatsjov]]]] Hann byrjaði að draga úr hernaðargjöldum og vildi enda deiluna milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Hann samdi við Bandaríkjamenn um afvopnun og kallaði herinn heim frá Afganistan, sem stuðlaði að bættum samskiptum við vesturveldin. Einnig gerði Gorbatsjov miklar breytingar á kommúnistaflokknum sjálfum, þar sem hann skipti helmingnum af flokksforystunni út fyrir yngri stjórnmálamenn sem voru sammála hugmyndum hans. Gorbatsjov gerði miklar breytingar á efnahagskerfinu og tók að mestu leiti upp markaðshagkerfi. Hann lagði mikla áherslu á það að hann væri ekki að reyna að skemma hið kommúníska kerfi sem ríkið var byggt á, heldur gera það skilvirkara. Einnig kynnti Gorbatsjov stefnu sem átti að auka tjáningarfrelsi almúgans, auka flæði upplýsinga frá ríkisstjórninni til hans og leyfa opna og gagnrýna umræðu um ríkið auk þess að efla þáttöku fólks í stjórnmálum og auk þess var kosningakerfið innan kommúnistaflokksins gert lýðræðislegra. Í kjölfar þess að gefa aukið tjáningarfrelsi fékk flokkurinn þó nokkurra gagnrýni. Fólk fór að krefjast frekari lífsgæða og meira frelsis og nýtti tækifærið til að mótmæla. Flokkurinn missti einnig tök á fjölmiðlum eftir að hafa slakað á ritskoðun og pólitísk og efnahagsleg vandamál sem flokkurinn hafði átt við og haldið leyndu komu upp á yfirborðið. Auk þess urðu til þjóðernislegar umbótahreyfingar í sovétlýðveldunum og árið 1990 var krafa um sjálfstæði orðin hávær. Sama ár tók miðstjórn kommúnistaflokksins þá ákvörðun að leggja niður einflokkakerfið. Á svipuðum tíma hófust átök innan flokksins og ríkisstjórnarinnar. Annars vegar voru þar frjálslyndir kommúnistar sem vildu flýta fyrir endurbótunum og hins vegar gamlir íhaldssamir kommúnistar sem fannst endurbæturnar vera svik við kommúnismann. Óánægja meðal hersins, KGB og íhaldssamra kommúnista var orðin svo mikil að hún leiddi til valdaránstilrauna KGB undir stjórn [[Vladímír Krjútsjkov|Vladímírs Krjútsjkov]]. 18. ágúst, tveimur dögum áður en skrifa átti undir lög sem myndu minnka völd alríkisins og auka völd sovétlýðveldanna, var Gorbatsjov, sem staddur var á Krímskaga, tjáð að hann skyldi segja af sér, en þegar hann neitaði var hann tekinn til fanga og það gefið út að hann hefði sagt af sér vegna heilsubrests. [[Mynd:VytautasLandsbergis2009121802.JPG|alt=Var fyrsti þjóðhöfðingi Litháens.|thumb|[[Vytautas Landsbergis]]]] [[Eystrasaltslöndin]]: [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litháen]] voru undir stjórn Sóvétríkjanna og urðu sjálfstæð ríki á árunum 1988-1990 og síðan [[Úkraína]] árið 1991.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=22451|title=Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2021-04-27}}</ref> Árið 1991 var skrifað undir frumvarp sem bannaði kommúnistaflokkinn m.a. vegna aðildar hans að valdaráninu. Í framhaldi af því skrifuðu öll fyrrum sovétlýðveldin undir samning um stofnun SSR, [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], en það var samningur um stjórnmálalega og efnahagslega samvinnu í kjölfar hrunsins, og 21. desember skrifuðu fulltrúar allra sovétlýðveldanna undir Alma-Ata yfirlýsinguna sem staðfesti niðurlagningu Sovétríkjanna. Fjórum dögum seinna sagði Gorbatsjov loks af sér sem forseti Sovétríkjanna og aðalritari flokksins og færði öll völd embættis síns í hendur [[Forseti Rússlands|rússneska forsetaembættinu]]. Daginn eftir viðurkenndi [[æðstaráð Sovétríkjanna]] hrunið formlega og sagði af sér. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3276543&lang=is&navsel=666 ''Trúin á Sovjet - kaflar úr bókinni The Yoki and the Commissar, London 1945, eftir Arthur Koestler''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1945] * Archie Brown, Gerald S. Smith, H. T. Willetts, Michael Kaser, John Fennell. 1982. The Cambridge Encyclopedia of Russia and the Soviet Union. Cambridge University Press. * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/513251/Russia ''John C. Dewdney, Martin McCauley. Britannica. Russia.'' Sótt 18. nóv 2013 af Britannica.com] ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur}} [[Flokkur:Sovétríkin| ]] [[Flokkur:Saga sósíalismans]] [[Flokkur:Stofnað 1922]] [[Flokkur:Lagt niður 1991]] [[Flokkur:Fyrrum Evrópuríki]] [[Flokkur:Fyrrum Asíuríki]] fny15si5bhns881k5aiqlqs4bvwh8bc Merkantílismi 0 6621 1765153 1762033 2022-08-17T20:19:09Z Akigka 183 /* Frakkland */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:F0087 Louvre Gellee port au soleil couchant- INV4715 rwk.jpg|thumb|right|Sólsetur við höfn eftir [[Claude Lorrain]] frá 1639.]] '''Merkantílismi''' eða '''kaupauðgisstefna''' er [[hagstjórn]]arstefna sem var ríkjandi í Evrópu frá sextándu öld til átjándu aldar. [[Hagfræði]]kenning merkantílismans byggist á því að efnahagsleg velferð ríkja felist í jákvæðum [[viðskiptajöfnuður|viðskiptajöfnuði]] og miklum forða [[gull]]s og [[silfur]]s. Kenningin gefur sér að heildarauður viðskipta sé óbreytanlegur, þannig að gróði eins merki óhjákvæmilega tap annars. Samkvæmt kenningunni er það hlutverk stjórnvalda að beita [[tollur|tollum]] og öðrum aðgerðum til að örva [[útflutningur|útflutning]], en draga að sama skapi úr [[innflutningur|innflutningi]]. Merkantílismi er efnahagsleg hlið pólitísks [[einveldi]]s. Helstu talsmenn merkantílismans, [[Thomas Mun]], [[Jean-Baptiste Colbert]] og [[Antonio Serra]], notuðu samt hugtakið ekki sjálfir. Merkantílískir hagfræðingar litu líka aldrei svo á að þeir tilheyrðu eiginlegum skóla hagfræðikenninga.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/mercantilism|title=mercantilism {{!}} Definition & Examples|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-09-03}}</ref> Hugtakið var fyrst notað í þeim skilningi af [[Adam Smith]] árið 1776, þar sem hann leiddi það af latnesku orðunum ''mercari'' sem merkir „að eiga viðskipti“ og ''merx'' sem þýðir „varningur“. Hugtakið var í upphafi aðeins notað af gagnrýnendum kenningarinnar, en var fljótt tekið upp af sagnfræðingum sem sögulegt heiti stefnunnar. Merkantílismi var ekki eiginlegur skóli í sama skilningi og aðrir skólar hagfræðinnar, eins og [[nýklassísk hagfræði|nýklassíski]] eða [[marxísk hagfræði|marxíski skólinn]]. Flestir merkantílískir hagfræðingar skrifuðu aðeins um afmörkuð efni, út frá mjög ólíkum forsendum og með afar ólíkri aðferðafræði. Margir voru starfsmenn einokunarfyrirtækja, svo sem Thomas Mun sem var stjórnandi í [[Breska Austur-Indíafélagið|Breska Austur-Indíafélaginu]], eða fjármálamenn í þjónustu konunga, eins og [[John Law]]. Framlög merkantílismans til hagfræðinnar eru margvísleg, en mikilvægastar eru þó kenningar um eðli [[peningar|peninga]] og [[utanríkisviðskipti|utanríkisviðskipta]]. Hefð er fyrir því að miða endalok tímabils merkantílisma í hagfræði við árið 1776 og útkomu bókar Adam Smith, ''[[Auðlegð þjóðanna]]''. == Saga == Fyrstu merki merkantílískrar efnahagsstefnu má finna hjá borgríkjum Ítalíu á [[15. öld]], þar sem smáríki sem byggðu auð sinn og áhrif á milliríkjaviðskiptum börðust sín á milli um stjórn á viðskiptum með [[góðmálmar|góðmálma]] á [[Miðjarðarhaf]]ssvæðinu. Með vexti viðskipta og peningamagns í umferð í Evrópu á [[16. öldin|sextándu öld]], eftir [[Landafundatímabilið|landafundina]], tóku hagfræðingar hins vegar að veita mikilvægi peninga og utanríkisviðskipta meiri athygli. Öflug utanríkisviðskipti, sem færðu gull og silfur inn í landið, voru talin lykillinn að efnahagslegri velsæld þjóðarinnar og ríkisins (konungsins eða furstans). Í þessu fólst mikilvæg breyting frá eldri evrópskri hagfræði. Spurningar hagfræðinga á miðöldum ([[skólaspeki]]nganna) höfðu fyrst og fremst fjallað um [[siðfræði|siðferðilegar spurningar]] tengdar viðskiptum og efnahagsmálum. Frá 16. til 18. aldar uxu viðskipti enn frekar og [[frumiðnvæðing]] skóp umtalsverðan [[hagvöxtur|hagvöxt]]. Viðfangsefni hagfræðinga snéru fyrst og fremst að utanríkisviðskiptum og eðli peninga. Þó svo að [[Nikulás Kópernikus]] hafi verið sá fyrsti sem greindi formlega áhrif peningamagns á efnahag þjóðar árið 1517,<ref>{{Cite journal|last=Volckart|first=Oliver|date=1997|title=Early beginnings of the quantity theory of money and their context in Polish and Prussian monetary policies, c. 1520–1550|url=https://onlinelibrary.wiley.com/doi/abs/10.1111/1468-0289.00063|journal=The Economic History Review|language=en|volume=50|issue=3|pages=430–449|doi=10.1111/1468-0289.00063|issn=1468-0289}}</ref> tæpum hundrað árum áður, er ítalski merkantílistinn Antonio Serra almennt talinn sá fyrsti sem birti fræðirit þar sem í lokaorðum er mælt með virkri beitingu merkantílískrar hugmyndafræði árið 1613 (''Breve trattato delle cause che possono far abbondare li regni d’oro e d’argento dove non sono miniere''). Þrátt fyrir umtalsverð áhrif skrifa Antonio Serra er lítið vitað um líf hans. Hann er talinn sá fyrsti til þess að greina viðskiptajöfnuð [[Napólí]] og hann útskýrði meðal annars hvernig gullskortur í Napólí hafi verið tilkominn vegna viðskiptahalla. Hans lausn byggðist á því að hvetja til útflutnings og draga úr innflutningi.<ref>{{Cite book|url=http://archive.org/details/nationalsystemp00nichgoog|title=The National System of Political Economy|last=Friedrich List|first=Joseph Shield Nicholson|date=1916|publisher=Longmans, Green|others=Harvard University|language=English}}</ref> == Einkenni kaupaugðisstefnunnar == Kaupaugðisstefnan átti sér ólíkar birtingarmyndir í Evrópu frá 1500 fram á nítjándu öld. === Spánn === Beiting kaupauðgisstefnunnar hófst í [[spænska heimsveldið|konungsveldi Spánar]] á seinni helmingi 16. aldar. Spænska kaupauðgisstefnan er almennt talin hafa verið leidd af [[arbitristi|arbitristum]] sem voru spænskir fræðimenn. Áhersla arbitrista var á efnahagslega greiningu á samfélagslegum vandamálum konungsveldisins og úrlausn þeirra. Fyrirkomulag kaupauðgisstefnu Spánar var i meginatriðum svipuð kaupauðgisstefnu annarra Evrópuþjóða.<ref>{{Citation|title=Arbitrista|date=2020-04-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Arbitrista&oldid=949501239|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-09-03}}</ref> Þeir lögðu til tollavernd og voru margir hverjir svo róttækir að heitið ''arbitrios'' er enn notað fyrir ákveðna tegund [[skattur|skatta]]. Stórkostlegt innflæði góðmálma til [[Spánn|Spánar]] frá [[Ameríka|Ameríku]] vakti áhuga evrópskra kaupauðgissinna. Fljótt fór innflæði gulls að hafa slæm áhrif á efnahag Spánar og við tók ofsa[[verðbólga]].<ref name=":0" /> Skömmu síðar var tekið að nota heitið ''arbitrista'' í neikvæðri merkingu. Þó lýstu margir spænskir fræðimenn yfir áhyggjum af mögulegum verðlagsáhrifum gullinnflutnings frá Ameríku, þar helst [[Martín de Azpilcueta]], sem var einn að hugsuðunum á bak við peningamagnskenninguna. Af öðrum mikilvægum spænskum hagfræðingum þessa tíma má nefna [[Pedro Rodríguez de Campomanes]]. === England === Kaupauðgisstefnan breiddist hratt út á meginlandi Evrópu, en talið er að [[England]] hafi verið fyrsta ríkið til þess að tileinka sér kaupauðgisstefnu að fullu í valdatíð [[Elísabet 1.|Elísabetar 1.]] frá árinu 1558. Talið er að rík áhersla ensku krúnunnar á kaupauðgisstefnu hafi stafað af því að engar námur góðmálma fundust í Bretlandi og var því [[myntsláttur]] krúnunnar háður viðskiptajöfnuði og gullforða.<ref>{{Cite web|url=http://http/%3a%2f%2fsprott.com%2finsights%2fthe-metal-in-britains-coins-where-did-it-come-from-and-how-did-it-get-here%2f|title=The Metal in Britain’s Coins – Where did it come from and how did it get here?|website=http|language=en|access-date=2021-09-03}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Stjórnartíð Elísabetar 1. einkenndist af tilraunum krúnunnar að skapa stóran skipaflota og auka magn góðmálma innanlands, ásamt því að keppa við spænska konungsveldið, sem þá var leiðandi í heimsviðskiptum. Einnig voru [[stríð Englands og Hollands]] á 17. og 18. öld háð vegna baráttu um yfirburði í milliríkjaviðskiptum. [[Breska Austur-Indíafélagið]] var stofnað í lok árs 1600, þremur árum fyrir andlát Elísabetar 1., með það að meginmarkmiði að stunda einokunarviðskipti fyrir hönd krúnunnar í nýlendum í [[Indlandshaf]]i. Einn af stofnendum og stjórnendum Austur-Indíafélagsins, Thomas Mun, var einn af helstu talsmönnum merkantílismans í Englandi við upphaf nýlendustefnu krúnunnar eftir aldamótin 1600. Thomas Mun var meðal annars gagnrýndur fyrir það að England flutti inn meira frá Indlandi en það flutti til Indlands og að viðskiptahallinn var greiddur með góðmálmum. Árið 1621 svaraði hann gagnrýninni með útgáfu bókarinnar ''A Discourse of Trade from England Unto the East Indies'' sem fékk töluverða athygli og er talin eitt af höfuðritum enskra merkantílista.<ref name=":0">{{Citation|last=Schefold|first=Bertram|title=History of economic thought and economic history|date=2016-02-12|url=http://dx.doi.org/10.4324/9781315656991-2|work=Economic Thought and History|pages=48–65|publisher=Routledge|access-date=2021-09-03}}</ref> Árið 1757, 156 árum eftir stofnun félagsins, tók félagið formlega yfir stjórn Indlands.<ref>{{Citation|title=Company rule in India|date=2021-08-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Company_rule_in_India&oldid=1036672293|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-09-03}}</ref> Austur-Indíafélagið er oft álitið táknmynd merkantílismans í Englandi, þar sem félagið leiddi þenslu [[Breska heimsveldið|breska heimsveldisins]] með stofnun [[selstöðuverslun|selstöðuverslana]] víða um heim. Meðal annarra mikilvægra enskra hagfræðinga merkantílismans má nefna [[Bernard Mandeville]]. === Frakkland === Helsta táknmynd kaupauðgisstefnunnar í Frakklandi var [[Jean-Baptiste Colbert]] og er stefnan þar oft nefnd [[Colbertismi]] fyrir vikið. Colbert var efnahagsráðgjafi [[Loðvík 14.|Loðvíks 14.]]. Fljótlega eftir valdatöku hans kynnti hann til sögunnar ítarlegt kerfi tolla og endurskipulagði skattkerfi Frakklands frá grunni.<ref>{{Cite web|url=https://boycewire.com/mercantilism-definition/?fbclid=IwAR3yCgG9WT0etRZKJNvIB8pN88LhHbq3z9pHQDuibmVxEOSffa1e62ubaqE|title=Mercantilism Definition {{!}} Characteristics, Examples, Criticisms {{!}} BoyceWire|website=boycewire.com|access-date=2021-09-03}}</ref> Stefna hans byggðist á beitingu verndartolla gegn erlendum innflutningi ásamt fjárfestingu í innlendum [[almannagæði|almannagæðum]] til að bæta viðskiptajöfnuð. Einnig var stofnaður franskur kaupskipafloti að fyrirskipan Colberts. Fljótlega fór innlend framleiðsla á skrið og Frakkland varð efnahagslegt stórveldi. Honum tókst þó aldrei að gera Frakkland leiðandi í heimsviðskiptum. Talið er að það sé vegna þess að enskir og hollenskir kaupmenn stóðu Frökkum framar í nýlendustofnun.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/43225969|title=The Ancien Regime in Europe : government and society in the major states 1648-1789|last=Williams|first=E. N.|date=1999|publisher=Pimlico|isbn=0-7126-5934-X|location=London|oclc=43225969}}</ref> [[Búauðgisstefnan]], sem á rætur sínar að rekja til Frakklands, var fyrsta kenningin sem hafnaði kaupauðgisstefnunni á 18. öld. Búauðgismenn voru þekktir fyrir hugtakið ''[[laissez-faire]]'' („lát vera“), sem er meint svar til Colberts þegar hann spurði innlenda kaupmenn hvernig hann gæti bætt hag þeirra.<ref>{{Citation|last=Boudet|first=Antoine|title=Français : Journal oeconomique ou Memoires, notes et avis sur l'Agriculture, les Arts, le Commerce et tout ce qui peut y avoir rapport, ainsi qu'à la conservation et à l'augmentation des Biens des Familles, etc.|url=https://commons.wikimedia.org/w/index.php?title=File:Journal_oeconomique_-_janvier_1751.djvu|access-date=2021-09-03|last2=Book|first2=Start this}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Markaðshagkerfi]] [[Flokkur:Hagfræði]] [[Flokkur:Saga Evrópu]] [[Flokkur:17. öldin]] [[Flokkur:18. öldin]] tw0rqjaqac5qtn6lmvtt8l64mi0hr9l Putin 0 14206 1765233 83023 2022-08-18T11:53:05Z 418*chain 65995 Tæmdi síðuna wikitext text/x-wiki phoiac9h4m842xq45sp7s6u21eteeq1 1765234 1765233 2022-08-18T11:54:30Z TKSnaevarr 53243 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/418*chain|418*chain]] ([[User talk:418*chain|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Stalfur|Stalfur]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Pútín]] 1t5jjn2o819d1ubbu2hcihogbkz0omo Míkhaíl Gorbatsjov 0 23335 1765223 1765061 2022-08-18T01:37:43Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Míkhaíl Gorbatsjov</br>{{small|Михаи́л Горбачёв}} | búseta = | mynd = RIAN archive 359290 Mikhail Gorbachev.jpg | myndatexti = | titill= [[Forseti Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start = [[15. mars]] [[1990]] | stjórnartíð_end = [[25. desember]] [[1991]] | vara_forseti = [[Gennadíj Janajev]] | forveri = ''Embætti stofnað'' | eftirmaður = ''Embætti lagt niður'' | titill2= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start2 = [[10. mars]] [[1985]] | stjórnartíð_end2 = [[24. ágúst]] [[1991]] | forveri2 = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftirmaður2 = [[Vladímír Ívashko]] {{small|(''starfandi'')}} | titill3 = Forseti [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start3 = [[25. maí]] [[1989]] | stjórnartíð_end3 = [[15. mars]] [[1990]] | forveri3 = Hann sjálfur sem forseti forsætisnefndar Æðstaráðsins | eftirmaður3 = [[Anatolíj Lúkjanov]] | titill4 = Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start4 = [[1. október]] [[1988]] | stjórnartíð_end4 = [[25. maí]] [[1989]] | forveri4 = [[Andrej Gromyko]] | eftirmaður4 = Hann sjálfur sem forseti Æðstaráðsins | fæðingarnafn = Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1931|3|2}} | fæðingarstaður = [[Privolnoje]], [[Stavropolfylki]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1952–1991) | laun = | trúarbrögð = | vefsíða = [http://gorby.ru/ gorby.ru] | maki = [[Raísa Gorbatsjova]] (g. 1953; d. 1999) | börn = 1 | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Moskvu]] | verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1990) | undirskrift = Gorbachev Signature.svg }} '''Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mɪxaˈiɫ sɪrˈgejɪvɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991. Gorbatsjov gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raísu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovétríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenko]] varð Gorbatsjov aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestrojka]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovétríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991.<ref name="1,1">{{Vefheimild|titill=Biography|url=http://www.gorby.ru/en/Gorbachev/biography/|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|útgefandi=Heimasíða Míkhaíls Gorbatsjov|vefsíða=gorby.ru|tungumál=enska}}</ref> == Uppruni == Míkhaíl Gorbatsjov fæddist bændasonur í þorpinu [[Prívolnoje]] í [[Stavropol Krai]] í suðvesturhluta [[Rússland]]s.<ref>{{Tímarit.is|3336641|Mikhail Gorbatsjov: Maðurinn sem breytti heiminum|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Kristján Kristjánsson|útgáfudagsetning=10. mars 1990|blaðsíða=7-8}}</ref> Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergei Andrejevitsj Gorbatsjov, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Pantelejevna Gorbatsjova, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbatsjov ólst mestmegnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.<ref name="1,2">{{Vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/238982/Mikhail-Gorbatsjov|titill=Mikhail Gorbachev|útgefandi=''[[Encyclopaedia Britannica]]''|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við [[Komsomol]] sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið 1952 hóf Gorbatsjov lögfræðinám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|háskólann í Moskvu]] og gerðist hluti af sovéska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði [[Komsomol]] hreyfingunni og innan kommúnistaflokksins. Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbatsjov eiginkonu sinni, Raísu Títarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. september 1953.<ref name="1,1"/> == Aðalritari == Þann 11. mars valdi stjórnmálanefnd miðstjórnar flokksins lögfræðinginn Míkhaíl Gorbatsjov til þess að gegna starfi [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara]] innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjov minntist tíma [[Níkíta Khrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovétkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem Khrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu.<ref>{{Tímarit.is|2521173|Bóndasonurinn frá Stavropol|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=11. október 1986|blaðsíða=55-56}}</ref> == Hugmyndafræði == [[Mynd:President Ronald Reagan says goodbye to Soviet General Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|left|Gorbatsjov (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]] === Perestrojka === Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjov fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundarins en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovétríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu. === Glasnost === Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbatsjov kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbatsjov að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á [[upplýsingafrelsi]]. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnum]], harðlínukommúnistum og fleiri hópum. == Fall Gorbatsjovs og Sovétríkjanna == Við fall [[Berlínarmúrinn|Berlínamúrsins]] árið 1989 jukust vandamál Gorbatsjov. Landið var á barmi [[borgarastyrjöld|borgarastyrjaldar]], var að leysast upp í frumeindir sínar og menn voru ráðþrota á öllum vígstöðvum, þar sem kommúnismanum var smátt og smátt sópað frá völdum um alla Austur Evrópu. Sovétríkin voru nú á barmi hruns og var skuldinni skellt á Gorbatsjov. Það skipti ekki máli að vandamálið ætti upptök sín í upphafi áttunda áratugsins en ekki 1985, heldur bara það að fólki hefði ekki liðið svo illa í marga áratugi. Árið 1991 var reynt að steypa Gorbatsjov af stóli til þess að hægt væri að snúa við þeirri [[þróun]] sem hann hafði komið af stað og var hann settur í [[stofufangelsi]] við [[Svartahaf]]. Það var þó orðið of seint og voru Sovétríkin búin að vera. Í júní 1991 var kosinn nýr [[forseti Rússlands]] og hafði Gorbatsjov þá misst nánast öll völd sem forseti Sovétríkjanna, en þeirri stöðu hafði hann sinnt síðan 1990. 25 desember 1991 var sovéski fáninn tekin niður af [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta skiptið og Gorbatsjov sagði af sér sem forseti Sovétríkjanna.<ref name="1,4">{{Vefheimild|url=http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf|titill=Rússneska hagkerfið 1970-2010|safnslóð=https://web.archive.org/web/20160305161733/http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf |safnár=2016|safnmánuður=03-05|mánuðurskoðað=8. desember|skoðað=2013|útgefandi=Skemman|höfundur=Karl F. Thorarensen}}</ref> == Friðarverðlaun Nóbels == Árið 1990 fékk Míkhaíl Gorbatsjov friðarverðlaun Nóbels. Gorbatsjov var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovétríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbatsjov á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurinn af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovéska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbatsjov hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">{{Vefheimild|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html|titill=The Nobel Peace Prize 1990|mánuður=15. október|ár=1990|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1985 | til = 1991 | fyrir = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftir = [[Vladímír Ívashko]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Töfluendir}} {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{fe|1931|Gorbatsjov, Míkhaíl}} {{DEFAULTSORT:Gorbatsjov, Míkhaíl}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] q947a56go4xtjkch4kyw9evh7s0941z Tryggvi Þórhallsson 0 25746 1765232 1757673 2022-08-18T11:52:31Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tryggvi Þórhallson.jpg|thumb|right|Tryggvi Þórhallsson]] '''Tryggvi Þórhallsson''' ([[9. febrúar]] [[1889]] – [[31. júlí]] [[1935]]) var [[forsætisráðherra]] [[Ísland]]s árin [[1927]] til [[1932]]. Hann var sonur [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalls Bjarnarsonar]] biskups og Valgerðar Jónsdóttur. Hann lærði [[guðfræði]], tók vígslu [[1913]] og var prestur á [[Hestur (Borgarfirði)|Hesti]] í Borgarfirði til [[1916]], en þá fluttist hann til Reykjavíkur og var settur [[dósent]] í guðfræði við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] en árið [[1917]] varð hann ritstjóri [[Tíminn (dagblað)|Tímans]] og gegndi því starfi í 10 ár. Hann var kjörinn þingmaður [[Strandasýsla|Strandamanna]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] 1923. Hann var gerður að foringja flokksins og myndaði [[ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar]] sem sat frá 1927-1932. Í þeirri stjórn var hann atvinnumálaráðherra auk þess að fara með forsætisráðherraembættið. Hann var þekktastur fyrir að hafa [[þingrof|rofið þing]] árið 1931, rétt áður en til stóð að leggja fram [[vantraust]]stillögu á ríkisstjórn hans. Í kosningunum sem fylgdu fékk Framsóknarflokkurinn meirihluta þingsæta með aðeins 35% kjörfylgi, en eitt af hitamálunum sem leiddu til vantrauststillögunnar og þingrofsins voru fyrirhugaðar umbætur í [[kosningakerfi]]nu, þar sem til stóð að fjölga þingmönnum Reykvíkinga á kostnað landsbyggðarinnar. Stjórn Tryggva sat því áfram en fór frá vorið [[1932]]. Árið [[1933]] sagði Tryggvi sig úr Framsóknarflokknum ásamt fleirum og stofnaði [[Bændaflokkurinn|Bændaflokkinn]], sem fékk þrjá þingmenn í kosningunum [[1934]] en sjálfur féll Tryggvi í Strandasýslu fyrir [[Hermann Jónasson|Hermanni Jónassyni]]. Hann dró sig þá að mestu í hlé frá stjórnmálum, enda orðinn heilsuveill og lést ári síðar. Tryggvi var bankastjóri [[Búnaðarbanki Íslands|Búnaðarbankans]] frá 1932 til æviloka. Tryggvi bjó mestan hluta ævi sinnar í húsinu [[Laufás við Laufásveg|Laufási við Laufásveg]], sem faðir hans lét reisa árið 1896. Eiginkona hans hét Anna Guðrún Klemensdóttir (1890-1987), dóttir [[Klemens Jónsson|Klemensar Jónssonar]] [[Landritari|landritara]] og Þorbjargar Stefánsdóttur Bjarnarson húsmóður. Börn Tryggva og Önnu Guðrúnar voru: Klemens Tryggvason (1914-1997) [[Hagstofa Íslands|hagstofustjóri]], Valgerður Tryggvadóttir (1916-1995) skrifstofustjóri hjá [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]], Þórhallur Tryggvason (1918-2008) bankastjóri [[Búnaðarbankinn|Búnaðarbankans]], Agnar Tryggvason (1919-2012) framkvæmdastjóri, Þorbjörg Tryggvadóttir (1922-2007) framkvæmdastjóri, Björn Tryggvason (1924-2004) aðstoðarbankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] og Anna Guðrún Tryggvadóttir (1927-2020) kennari. == Eitt og annað == * Skopblaðið, [[Spegillinn (tímarit)|Spegilinn]], kallaði Tryggva Þórhallson ''Stóra núllið'' þegar hann var forsætisráðherra en [[Jónas Jónsson frá Hriflu]] þótti ráða mestu í þeirri ríkisstjórn. == Tenglar == * [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=582 Æviágrip á heimasíðu Alþingis] * [http://www.timarit.is/?issueID=406969&pageSelected=2&lang=0 ''Tryggvi Þórhallsson, bankastjóri''; andlátsfregn í Morgunblaðinu 1935] * [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=27057 ''Tryggvi Þórhallsson, aldarminning''; Grein í Morgunblaðinu 9. febrúar 1989] * [https://timarit.is/page/4725222?iabr=on#page/n13/mode/2up/search/kirkjuriti%C3%B0 Séra Tryggvi Þórhallsson;] Minningartorð eftir séra Þorstein Briem prófast, Kirkjuritið október 1935, bls. 343&ndash;347. * [https://timarit.is/page/4317699?iabr=on#page/n6/mode/1up Tryggvi Þórhallsson;] þorkell Jóhannesson, Andvari janúar 1939, bls. 3&ndash;27. {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] | titill=[[Forsætisráðherrar á Íslandi|Forsætisráðherra]] | frá=[[28. ágúst]] [[1927]] | til=[[3. júní]] [[1932]] | eftir=[[Ásgeir Ásgeirsson]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Þorleifur Jónsson]] | titill=[[Framsóknarflokkurinn|Formaður Framsóknarflokksins]] | frá=[[1928]] | til=[[1932]] | eftir=[[Ásgeir Ásgeirsson]]}} {{Töfluendir}} {{Stubbur|stjórnmál|ísland}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Fjármálaráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Atvinnumálaráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Formenn Framsóknarflokksins]] [[Flokkur:Íslenskir ritstjórar]] [[Flokkur:Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu]] {{fd|1889|1935}} {{Forsætisráðherrar Íslands}} {{Fjármálaráðherrar Íslands}} {{Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar}} [[Flokkur:Íslenskir guðfræðingar]] [[Flokkur:Þingmenn Framsóknarflokksins]] [[Flokkur:Íslenskir bankastjórar]] jjyokxxdxi00tjehop2itbh29vqw7g1 Manchester United 0 32370 1765117 1764531 2022-08-17T13:58:09Z Flix11 64342 update wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Manchester United football club | mynd =[[Mynd:Old Trafford inside 20060726 1.jpg|250px]] | Gælunafn =Rauðu djöflarnir | Stytt nafn =Man U, Man Utd | Stofnað =1878, sem ''Newton Heath LYR FC'' | Leikvöllur =[[Old Trafford]] | Stærð = 74.879 | Stjórnarformaður ={{USA}} [[Joel Glazer|Joel]] og [[Avram Glazer]] | Knattspyrnustjóri = [[Erik ten Hag]] | Deild =[[Enska úrvalsdeildin]] | Tímabil =[[Enska úrvalsdeildin 2021-22|2021-22]] | Staðsetning = 6. sæti | pattern_la1 = _mufc2223h| pattern_b1 = _manutd2223h| pattern_ra1 = _mufc2223h| pattern_sh1 = _mufc2223h| pattern_so1 = _mufc2223hl | leftarm1 = FF0000| body1 = FF0000| rightarm1 = FF0000| shorts1 = FFFFFF| socks1 = 000000 | pattern_la2 = _mufc2223a| pattern_b2 = _mufc2223a| pattern_ra2 = _mufc2223a| pattern_sh2 = _mufc2223h2| pattern_so2 = _mufc2223al | leftarm2= FFFFFF| body2 = FFFFFF| rightarm2 = FFFFFF| shorts2 = 000000| socks2 = FFFFFF | pattern_la3 = _mufc2223t| pattern_b3 = _mufc2223t| pattern_ra3 = _mufc2223t| pattern_sh3 = _mufc2223t| pattern_so3 = _mufc2223tl | leftarm3= 80FF00| body3 = 80FF00| rightarm3 = 80FF00| shorts3 = 010101| socks3 = 80FF00 }} [[Mynd:Inside Old Trafford Football Stadium - geograph.org.uk - 1777320.jpg|thumb|250px|Old Trafford, þar Manchester United sem spilar heimaleiki sína.]] [[Mynd:Alex Ferguson.jpg|250px|thumbnail|Sir Alex Ferguson var kanttspyrnustjóri hjá Manchester United frá árinu 1986 til 2013.]] '''Manchester United''' er [[England|enskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Manchester]]. Það var stofnað árið 1878 undir nafninu '''Newton Heath LYR Football Club'''. Árið 1902 breytti félagið nafninu í Manchester United og árið 1910 flutti félagið á [[Old Trafford]]. Àður en Old Trafford var byggður lék félagið á ýmsum stöðum. Allt byrjaði þó á North Road sem um þetta leyti var notaður sem krikketvöllur og tók 12.000 áhorfendur í sæti. Eftir Það flutti félagið frá Newton Heath til Clayton, 2,2 kílómetra í norður. Nýi leikvangurinn var nefndur Bank Street. Þetta var heimavöllur hjá Newton Heath Lancashire and Yorkshire Railway, félagið breytti síðar um nafn eins og áður var getið, í Manchester United Football Club árið 1902. Liðið er sigursælasta félag [[England]]s. Hinn [[22. apríl]] árið [[2013]] vann félagið sinn 20. meistaratitil í [[Premier League]] sem er met. Félagið hefur í 11 skipti unnið [[Enski bikarinn|Enska bikarinn]] (''The Football Association Challenge Cup''), fjórum sinnum hefur það unnið [[Enski deildabikarinn|Enska deildabikarinn]], og 19 sinnum '''Samfélagsskjöldinn''' (einnig er met). Það hefur einnig unnið fjölda alþjóðalegra titla; þrisvar unnið [[Meistaradeild Evrópu]] og þrisvar [[Evrópukeppni bikarhafa]]. Eitt skipti hefur sigrað '''HM Félagsliða'''. Árið 1998–99 vann félagið þrjá titla á einu ári, á ensku kallað ''treble'', þegar félagið vann [[Premier League]], [[Enski bikarinn|Enska bikarinn]] og [[Meistaradeild Evrópu]]. Ekkert enskt lið geta leikið eftir. Árið 1968 var Manchester United fyrsta enska félagið sem vann [[Meistaradeild Evrópu]]. [[Alex Ferguson]] stýrði liðinu frá árinu 1986 til ársins 2013. Hann er sá þjálfari sem hevur unnið flesta meistaratitla í enskum fótbolta. Hann er einnig sá þjálfari sem hefur verið þjálfari í lengsta tíma hjá einu félagsliði í [[Premier League]].<ref>[http://www.manutd.com/en/Players-And-Staff/Managers/Alex-Ferguson.aspx Manutd.com, Managers]</ref> Í mai árið 2013 lét hann af störfum, sá sem tók við af honum var [[David Moyes]], sem tók við þann 1. júli árið 2013. Hann var áður knattspyrnustjóri [[Everton F.C.]] . == Leikmannahópur 2021/22 == <ref>{{cite web |title=Man Utd First Team Squad & Player Profiles |url=https://www.manutd.com/en/players-and-staff/first-team |website=ManUtd.com |publisher=Manchester United |accessdate=7 October 2020 }}</ref> {{fs start}} {{fs player |no=1 |nat=ESP |pos=GK |name=[[David de Gea]] }} {{fs player |no=2 |nat=SWE |pos=DF |name=[[Victor Lindelöf]] }} {{fs player |no=3 |nat=CIV |pos=DF |name=[[Eric Bailly]] }} {{fs player |no=4 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Phil Jones]] }} {{fs player |no=5 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Harry Maguire]] }} (''Fyrirliði'') {{fs player |no=6 |nat=FRA |pos=MF |name=[[Paul Pogba]] }} {{fs player |no=7 |nat=PRT |pos=FW |name=[[Cristiano Ronaldo]] }} {{fs player |no=8 |nat=ESP |pos=MF |name=[[Juan Mata]]}} {{fs player |no=10 |nat=ENG |pos=FW |name=[[Marcus Rashford]] }} {{fs player |no=13 |nat=ENG |pos=GK |name=[[Lee Grant]] }} {{fs player |no=14 |nat=ENG |pos=MF |name=[[Jesse Lingard]] }} {{fs player |no=16 |nat=ARG |pos=MF |name=[[Amad Diallo]]}} {{fs player |no=17 |nat=BRA |pos=MF |name=[[Fred]] }} {{fs player |no=18 |nat=PRT |pos=MF |name=[[Bruno Fernandes]]}} {{fs player |no=19 |nat=PRT |pos=DF |name=[[Raphaël Varane]]}} {{fs mid}} {{fs player |no=21 |nat=WAL |pos=MF |name=[[Daniel James]] }} {{fs player |no=22 |nat=ARG |pos=GK |name=[[Tom Heaton]] }} {{fs player |no=23 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Luke Shaw]] }} {{fs player |no=25 |nat=NGA |pos=FW |name=[[Jadon Sancho]] }} {{fs player |no=26 |nat=ENG |pos=GK |name=[[Dean Henderson]] }} {{fs player |no=27 |nat=BRA |pos=DF |name=[[Alex Telles]] }} {{fs player |no=29 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Aaron Wan-Bissaka]] }} {{fs player |no=31 |nat=SRB |pos=MF |name=[[Nemanja Matić]] }} {{fs player |no=33 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Brandon Williams]] }} {{fs player |no=34 |nat=NLD |pos=MF |name=[[Donny van de Beek]] }} {{fs player |no=38 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Axel Tuanzebe]] }} {{fs player |no=39 |nat=SKO |pos=MF |name=[[Scott McTominay]] }} {{fs player |no=43 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Teden Mengi]] }} {{fs end}} == Knattspyrnustjórar == [[Mynd:Munich memorial plaque.JPG|thumb|right|Minnesmerki um þá sem fórust í flugslysinu í München þann 6.febrúar árið 1958.]] {| class="wikitable" !Nafn !Tímabil |- |{{ENG}} [[A. H. Albut]] |1892-1900 |- |{{ENG}} [[James West]] |1900-1903 |- |{{ENG}} [[J. Ernest Mangnall]] |1903-1912 |- |{{ENG}} [[John Bentley]] |1912-1914 |- |{{ENG}} [[Jack Robson]] |1914-1922 |- |{{ENG}} [[John Chapman]] |1921-1927 |- |{{ENG}} [[Lal Hilditch]] |1926-1927 |- |{{ENG}} [[Herbert Bamlett]] |1927-1931 |- |{{ENG}} [[Walter Crickmer]] |1931-1932, 1937-1945 |- |{{SKO}} [[Scott Duncan]] |1932-1937 |- |{{SKO}} [[Matt Busby|Sir Matt Busby]] |1945-1969, 1970-1971 |- |{{ENG}} [[Wilf McGuinness]] |1969-1970 |- |{{IRL}} [[Frank O'Farrell]] |1971-1972 |- |{{SKO}} [[Tommy Docherty]] |1972-1977 |- |{{ENG}} [[Dave Sexton]] |1977-1981 |- |{{ENG}} [[Ron Atkinson]] |1981-1986 |- |{{SKO}} [[Alex Ferguson]] |1986-2013 |- |{{SKO}} [[David Moyes]] |2013-2014 |- |{{NLD}} [[Louis van Gaal]] |2014-2016 |- |{{PRT}} [[Jose Mourinho]] |2016-2018 |- |{{NOR}} [[Ole Gunnar Solskjær]] |2018-2021 |- |{{NLD}} [[Erik ten Hag]] |2022- |} == Fyrirliðar == {| class="wikitable" |- ! Ár ! Nafn ! Athugasemdir |- | 1878-1896 | Óþekkt |- | 1896-1903 | {{ENG}} [[Harry Stafford]] | Fyrirliði Newton Heath og fyrsti fyrirliði Manchester United |- | 1904-1907 | {{SKO}} [[Jack Peddie]] |- | 1907-1913 | {{ENG}} [[Charlie Roberts]] |- | 1913-1919 | {{ENG}} [[George Stacey]] |- | 1919-1922 | {{ENG}} [[George Hunter]] |- | 1922-1928 | {{ENG}} [[Frank Barson]] |- | 1928-1932 | {{ENG}} [[Jack Wilson]] |- | 1932-1936 | {{ENG}} [[Hugh McLenahan]] |- | 1936-1939 | {{SKO}} [[Jimmy Brown]] |- | 1945-1953 | {{IRL}} [[Johnny Carey]] | Fyrsti fyrirliðinn hjá United sem er ekki frá Bretlandi |- | 1953-1955 | {{ENG}} [[Allenby Chilton]] |- | 1953-1958 | {{ENG}} [[Roger Byrne]] | Lést 1958 í flugslysinu í [[München]] |- | 1958-1966 | {{ENG}} [[Bill Foulkes]] |- | 1966-1973 | {{ENG}} [[Bobby Charlton]] |- | 1973-1979 | {{SKO}} [[Martin Buchan]] |- | 1979-1982 | {{NIL}} [[Sammy McIlroy]] |- | 1982-1994 | {{ENG}} [[Bryan Robson]] | Er sá leikmaður sem hefur verið lengst fyrirliði í sögu United |- | 1991-1996 | {{ENG}} [[Steve Bruce]] | Fyrirliði með Bryan Robson frá 1991 til 1994 |- | 1996-1997 | {{FRA}} [[Eric Cantona]] | Fyrsti fyrirliðinn sem kom ekki frá Bretlandseyjum |- | 1997-2005 | {{IRL}} [[Roy Keane]] | Vann fleiri bikara en nokkur annar fyrirliði |- | 2005- 2010 | {{ENG}} [[Gary Neville]] | Fyrsti fyrirliðinn sem fæddist á Manchester-svæðinu (Bury) síðan Roger Byrne |- | 2010-2014 |{{SRB}}[[Nemanja Vidić]] |- | 2014-2017 |{{ENG}} [[Wayne Rooney]] |- | 2017-2018 | {{ENG}} [[Michael Carrick]] |- | 2018-2019 |{{ECU}} [[Antonio Valencia]] | |- | 2019-2020 |{{ENG}} [[Ashley Young]] |- | 2020- |{{ENG}} [[Harry Maguire]] | |- |} == Met leikmanna == === Flestir leikir === {{hreingera}} {| class="wikitable" cellpadding="3" style="text-align: center;" |- !# !Nafn !Ferill !Leikir !Mörk |- |1 |align="left"|{{WAL}} '''[[Ryan Giggs]]''' |1991 - 2014 |963 |161 |- |2 |align="left"|{{ENG}} [[Sir Bobby Charlton]] |1956 - 1973 |758 |249 |- |3 |align="left"|{{ENG}} [[Bill Foulkes]] |1952 - 1970 |688 |9 |- |4= |align="left"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] |1994 - 2011 |603 |142 |- |5 |align="left"|{{ENG}} [[Gary Neville]] |1992 - 2011 |569 |7 |- |6 |align="left"|{{ENG}} [[Alex Stepney]] |1966 - 1978 |539 |2 |- |7= |align="left"|{{IRL}} [[Tony Dunne]] |1960 - 1973 |536 |2 |- |8 |align="left"|{{IRL}} [[Denis Irwin]] |1990 - 2002 |529 |33 |- |9 |align="left"|{{ENG}} [[Joe Spence]] |1919 - 1933 |510 |168 |- |10 |align="left"|{{SKO}} [[Arthur Albiston]] |1974 - 1988 |485 |7 |} === Flest mörk === ''Seinast uppfært [[13. maí]] [[2008]].'' {| class="wikitable" cellpadding="3" style="text-align: center;" |- !# !Nafn !Ferill !Leikir !Mörk !Mörk/Leik<br />Hlutfall |- |1 |align="left"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]] |2003 - 2017 |559 |253 |0.45 |- |- |2 |align="left"|{{ENG}} [[Sir Bobby Charlton]] |1956 - 1973 |759 |249 |0.328 |- |- |3 |align="left"|{{SKO}} [[Denis Law]] |1962 - 1973 |404 |237 |0.587 |- |4 |align="left"|{{ENG}} [[Jack Rowley]] |1937 - 1955 |424 |212 |0.500 |- |5 |align="left"|{{ENG}} [[Dennis Viollet]] |1953 - 1962 |293 |179 |0.611 |- |5 |align="left"|{{NIL}} [[George Best]] |1963 - 1974 |470 |179 |0.381 |- |7 |align="left"|{{ENG}} [[Joe Spence]] |1919 - 1933 |510 |168 |0.329 |- |- |7 |align="left"|{{WAL}} '''[[Ryan Giggs]]''' |1991 - 2014 |963 |168 |0.184 |- |9 |align="left"|{{WAL}} [[Mark Hughes]] |1983 - 1986, 1988 - 1995 |466 |164 |0.352 |- |10 |align="left"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] |1994-2013 |718 |155 |0.22 |} == Titlar == * '''[[Enska úrvalsdeildin]] (áður, gamla [[Enska fyrsta deildin]]) 20''' ** 1907-08, 1910-11, 1951-52, 1955-56, 1956-57, 1964-65, 1966-67, 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1996-97, 1998-99, 1999-00, 2000-01, 2002-03, 2006-07, 2007-08, 2008-09, 2010-11, 2012-13. * '''[[Enska önnur deildin]] 2''' ** 1935–36, 1974–75 * '''[[Enski bikarinn]] 12''' ** 1908–09, 1947–48, 1962–63, 1976–77, 1982–83, 1984–85, 1989–90, 1993–94, 1995–96, 1998–99, 2003–04, 2015-16 * '''[[Enski deildabikarinn|Deildabikarinn]] 5''' ** 1991-92, 2005-06, 2008-09, 2009-10, 2016-2017 * '''[[Meistaradeild Evrópu]] 3''' ** 1967–68, 1998–99, 2007–08 * '''[[Evrópukeppni bikarhafa]] 1''' ** 1990-91 * '''[[Heimsmeistarakeppni félagsliða]] 2''' ** 1999, 2008 * '''[[Evrópski ofurbikarinn]] 1''' ** 1991 * '''[[Góðgerðaskjöldurinn/Samfélagsskjöldurinn]] 19''' ** 1908, 1911, 1952, 1956, 1957, 1965*, 1967*, 1977*, 1983, 1990*, 1993, 1994, 1996, 1997, 2003, 2007, 2008, 2010, 2011 (* Sameiginlegir sigurvegarar) == Tenglar == * [http://www.manutd.com/ Opinber heimasíða] * [http://www.manutd.com/messageboard Spjall á heimasíðu þeirra, Talking Reds] {{Commons|Manchester United}} {{Manchester United}} {{Enska úrvalsdeildin}} {{s|1878}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] 5mqod7kox2age4h656lo3qxfw9o1lwx Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan) 0 43405 1765130 1760389 2022-08-17T16:21:22Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálaflokkur | litur = #41A12E | mynd = [[Mynd:Liberal Democratic Party of Japan logo.svg|200px|center|]] | flokksnafn_íslenska = Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn | flokksnafn_formlegt = 自由民主党 ''eða'' 自民党<br>Jiyū-Minshutō ''eða'' Jimintō | forseti = [[Fumio Kishida]] | varaforseti = [[Taro Aso|Tarō Asō]] | þingflokksformaður = [[Masakazu Sekiguchi]] | aðalritari = [[Akira Amari]] | stofnár = {{start date and age|1955|11|15}} | samruni= [[Lýðræðisflokkurinn (Japan, 1954)|Lýðræðisflokksins]] og [[Frjálslyndi flokkurinn (Japan)|Frjálslynda flokksins]] | hugmyndafræði = [[Hægristefna]], [[íhaldsstefna]], [[Japan|japönsk]] [[þjóðernishyggja]], [[nýfrjálshyggja]] | höfuðstöðvar = 11-23, Nagatachō 1-chome, Chiyoda, [[Tókýó]] 100-8910, [[Japan]] | félagatal = 1.086.298 (2019)<ref name="jimin1">{{cite web |script-title=ja:自民党員7年ぶり減少 108万人、19年末時点|publisher=The Nihon Keizai Shinbun|date=2 March 2020|url=https://r.nikkei.com/article/DGXMZO56295950S0A300C2PP8000?s=3}}</ref> | einkennislitur = Grænn {{Colorbox|#41A12E}} |vettvangur1 = Efri deild japanska þingsins |sæti1 = 119 |sæti1alls = 245 |vettvangur2 = Neðri deild japanska þingsins |sæti2 = 260 |sæti2alls = 465 | vefsíða = [https://www.jimin.jp/ jimin.jp] }} '''Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn''' er stjórnmálaflokkur sem kennir sig við [[Hægristefna|hægristefnu]] í [[Japan]]. Forseti hans er [[Fumio Kishida]].<ref>{{Vefheimild|titill=Nýr leiðtogi Japans kjörinn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/09/29/nyr-leidtogi-japans-kjorinn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=29. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=29. september|höfundur=Ásgeir Tómasson}}</ref> Flokkurinn hefur stjórnað Japan að mestu síðan [[1955]], að undanskyldum tveimur tímabilum í stjórnarandstöðu árin 1993 til 1994 og 2009 til 2012. ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur|Japan|stjórnmál}} [[Flokkur:Stofnað 1955]] [[Flokkur:Japanskir stjórnmálaflokkar]] 6056rlbfho170cgrgr1s21331goc8ou Stefán Karl Stefánsson 0 49813 1765131 1760423 2022-08-17T17:05:08Z Helgij 75496 /* Tenglar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:StefanKarl in Búdardalur.jpg|thumb|Stefán Karl.]] '''Stefán Karl Stefánsson''' (fæddur [[10. júlí]] [[1975]] í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], látinn [[21. ágúst]] [[2018]] í [[Reykjavík]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]]. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sín sem [[Glanni glæpur]] í ''[[Latibær|Latabæ]]'' og sem Trölli (The Grinch) í söngleiknum ''Þegar Trölli stal jólunum'' víða í Bandaríkjunum og Kanada. Stefán Karl útskrifaðist úr [[Leiklistarskóli Íslands|Leiklistarskóla Íslands]] árið 1999 en áður hafði hann verið í Leikfélagi Hafnarfjarðar frá 13 ára aldri. Hann starfaði í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] um árabil. Ein þekktasta sýning hans var með [[Hilmir Snær Guðnason|Hilmi Snæ Guðnasyni]] í uppsetningu á írska leikritinu ''Með fulla vasa af grjóti'' . Stefán Karl og Hilmir Snær skiptust þar á að leika 14 hlutverk og urðu sýningar nærri 200.<ref>[http://www.ruv.is/frett/stefan-karl-stefansson-latinn Stefán Karl Stefánsson látinn] Rúv, skoðað 23. ágúst 2018.</ref> Hann stofnaði samtök gegn [[einelti]]; Regnbogabörn, en sjálfur hafði hann lent í einelti.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180829746 Stefán Karl látinn]Vísir, skoðað 23. ágúst 2018.</ref> Árið 2016 var Stefán Karl greindur með [[krabbamein]] í gallrásum.<ref>{{cite web |url= http://www.dv.is/folk/2016/9/22/stefan-karl-alvarlega-veikur-lagdur-inn-sjukrahus-um-helgina/|title= Stefán Karl lagður inn á sjúkrahús um helgina|date= September 22, 2016}}</ref><ref>{{cite web |url= http://www.visir.is/stefan-karl-alvarlega-veikur/article/2016160929496|title= Stefán Karl alvarlega veikur|date= September 22, 2016}}</ref> Hann lést í ágúst árið 2018. Hann lét eftir sig eiginkonuna [[Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir|Steinunn Ólínu Þorsteinsdóttur]], leikkonu, tvö börn og tvö stjúpbörn. Árið 2018 var Stefán Karl sæmdur riddarkrossi Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar og samfélags. ==Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill== {| class="wikitable" |- !Ár !! Kvikmynd/Þáttur !! Hlutverk !! Athugasemdir og verðlaun |- |'''[[1994]]'''||''[[Áramótaskaupið 1994]]''|| || |- |'''[[1995]]'''||''[[Einkalíf]]''||Nemandi|| |- |'''[[1999]]'''||''[[Áramótaskaupið 1999]]''|| || |- |rowspan="3"|'''[[2001]]'''||''[[Eilífðin]]''||Salamandran|| |- | ''[[Regína]]''||Lögregluþjónn|| |- | ''[[Áramótaskaupið 2001]]''|| || |- |rowspan="3"|'''[[2002]]'''||''[[Áramótaskaupið 2002]]''|| || |- | ''[[Litla lirfan ljóta]]''||Ormurinn|| |- | ''[[Stella í framboði]]''||Ingimundur|| |- |'''[[2004-2007, 2013-2014]]'''||''[[Latibær]]'' (e. ''LazyTown'')||Glanni Glæpur (e. ''Robbie Rotten'')|| |- |'''[[2007]]'''||''[[Anna and the Moods]]''||Margir|| |- |'''[[2009]]'''||''[[Jóhannes]]''||Diddi|| |- |'''[[2011]]'''||''[[Thor]]''|||| |- |'''[[2011]]'''||''[[Kurteist fólk]]''||Lárus Skjaldarson|| |- |'''[[2014]]'''||''[[Harry og Heimir]]''||Símon|| |} ==Leiklistarferill== {| class="wikitable" |- !Ár !! Verk!! Hlutverk !! Athugasemdir og verðlaun |- |'''[[1997-1998]]'''||''[[Frumskógarbókin]]'' (Rudyard Kipling)|||| |- |'''[[1998-1999]]'''||''[[Krákuhöllin]]'' ( Einar Örn Gunnarsson)|||| |- |'''[[1998-1999]]'''||''[[Ivanov]]'' (Anton Chekhov)|||| |- |'''[[1999-2000]]'''||''[[Litla hryllingsbúðin]]''|||| |- |'''[[1999-2000]]'''||''[[Draumur á Jónsmessunótt]]'' (Shakespeare)|||| |- |'''[[1999-2000]]'''||''[[100 eyja sósa]]'' (Hallgrímur Helgason)|||| |- |'''[[2000-2001, 2012-2013, 2017]]'''||''[[Með fulla vasa af grjóti]]'' (Marie Jones)||Ýmis|| |- |'''[[2000-2001]]'''||''[[Singin' in the Rain]]''|||| |- |'''[[2000-2002]]'''||''[[Kirsuberjagarðurinn]]'' (Anton Chekhov)|||| |- |'''[[2001-2002]]'''||''[[Cyrano de Bergerac]]'' (Edmond Rostand)|||| |- |'''[[2002-2003]]'''||''[[ Allir á svið! (Noises off)]]'' (Michael Frayn)|||| |- |'''[[2002-2003]]'''||''[[ (Þrjú tilbrigði við lífið (Trois versions de la vie)]]'' (Yasmina Reza)|||| |- |'''[[2008-2015]]'''||''[[Dr. Seuss' How the Grinch Stole Christmas! The Musical]]''||Grinch|| |- |} ==Tenglar== * {{imdb|name/nm1133284|Stefán Karl Stefánsson}} * [http://www.lazytownpoint.com/StefanInt08.html Viðtal við Stefán Karl (03-05-08)] (enska) * [https://glatkistan.com/2022/08/17/stefan-karl-stefansson/ Umfjöllun um Stefán Karl Stefánsson á Glatkistunni] ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur|æviágrip|leikari|Ísland}} [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] [[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]] {{fde|1975|2018|Stefansson, Stefan Karl}} 90huc0pv3k1h6xvrvwzrspjc33pkbsr Trölladyngja (Reykjanesskaga) 0 51936 1765229 1731735 2022-08-18T11:22:34Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[File:Trölladyngja0071.jpg|thumb|Fíflavallafjall, Grænadyngja, Trölladyngja]] '''Trölladyngja''' (379 m) er [[eldfjall]] á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], nyrst í [[Núpshlíðarháls]]i. Rétt við hana er [[Grænadyngja]] (398 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og saman eru þau kölluð Dyngjurnar. Þær líkjast ekki [[gosdyngja|gosdyngjum]] þrátt fyrir nöfnin og eru það heldur ekki, en hafa myndast við gos undir jökli fyrir lok ísaldar. Suðurhlíðar fjallanna þykja mjög litskrúðugar og er þar [[háhitasvæði]], Sogin. Báðar Dyngjurnar þykja athyglisverðar jarðfræðilega séð og eru þær mjög vinsælar til uppgöngu, enda er mjög auðvelt að ganga á þær. Trölladyngja er þó nokkuð klettótt að ofan. Af Dyngjunum er mjög gott útsýni. Á Trölladyngjusvæðinu hafa verið boraðar tilraunaborholur. Áform voru um að virkja [[jarðhiti|jarðhitann]] þar en boranir gáfu ekki nógu góðan árangur. == Eldvirkni == Gos urðu áður fyrr á gossprungu sem skerst gegnum Trölladyngju á Reykjanesi og talið að gos þar hafi verið tíð á fyrstu öldum Íslandsbyggðar og fram undir [[siðaskipti]]. Hið eina hraun, sem nokkuð kveður að og auðséð er að þaðan hefur runnið síðan á landnámstíð er [[Afstapahraun]]; áður hafa þó líklega komið þaðan mörg og mikil gos. Í fjöllunum í kring, bæði í Mávahlíð og Núphlíðarhálsi, hefur og eflaust gosið síðan land byggðist. [[Flokkur:Eldfjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Reykjanesskagi]] kgoitr7gwxc1f97s2s541aqfvyaxcft Malaga 0 62886 1765120 1610973 2022-08-17T14:04:11Z 82.221.53.156 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Spain Andalusia Malaga BW 2015-10-24 09-52-48.jpg|thumb|right|250px|Malaga]] '''Malaga''' er hafnarborg í [[Andalúsía|Andalúsíu]] á Suður-[[Spánn|Spáni]]. Íbúar borgarinnar voru rúm 569.000 árið 2015 en um helmingi fleiri búa á stórborgarsvæðinu. Malaga er sjötta stærsta borg Spánar. Líklegast er talið að heitið sé komið úr fönikísku (og hét þá Malaka) og dregið af salti sbr. hebreska מלח (melak) + arabíska ملح (milh). {{stubbur|landafræði}} [[Flokkur:Borgir í Andalúsíu]] a8ybg0ic3dur0d22idwuiwz2ne74v6j Listi yfir söfn, setur og sýningar á Íslandi 0 103728 1765224 1764858 2022-08-18T08:45:38Z Snævar 16586 laga tengla: [[Hjálp:Stílviðmið]] wikitext text/x-wiki {{Ófullkominn listi}} Þetta er '''listi yfir söfn, setur og sýningar á Íslandi'''. == Austurland == * [[Breiðdalssetur]] * [[Burstafell]] * [[Fransmenn á Íslandi]] * [[Galtastaðir fremri]] * [[Geirsstaðakirkja]] * [[Íslenska stríðsárasafnið]] * [[Kjarvalsstofa]] * [[Minjasafn Austurlands]] * [[Minjasafn RARIK]] * [[Minjasafnið Bustarfelli]] * [[Múlastofa]] * [[Náttúrugripasafnið í Neskaupstað]] * [[Náttúrustofa Austurlands]] * [[Ríkarðssafn]] * [[Sjóminjasafn Austurlands]] * [[Sjóminja og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar]] * [[Skaftfell menningarmiðstöð]] * [[Skálanes, náttúru- og menningarsetur]] * [[Skriðuklaustur]] *[https://safnahus.is/steinsafn-thordisar-i-hofn/ Steinasafn Þórdísar í Höfn, Borgarfirði eystri.] * [[Steinasafn Petru Sveinsdóttur]] * [[Tækniminjasafn Austurlands]] * [[Þórbergssetur]] == Höfuðborgarsvæðið == * [[Byggðasafn Hafnarfjarðar]] * ''[[Dulminjasafn Reykjavíkur]]'' * [[Fjarskiptasafn Símans]] * [[Gljúfrasteinn]] * [[Grafíksafn Íslands]] * [[Grasagarður Reykjavíkur]] * [[Hafnarborg]] * [[Hið íslenzka reðasafn]] * [[Hofsstaðir, minjagarður]] *[[:en:Icelandic_Museum_of_Design_and_Applied_Art|Hönnunarsafn Íslands]] *[[Kvennasögusafn Íslands]] * [[Kvikmyndasafn Íslands]] * [[Leikminjasafn Íslands]] * [[Listasafn ASÍ]] * [[Listasafn Einars Jónssonar]] * [[Listasafn Íslands]] * [[Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn]] * [[Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn]] * [[Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús]] * [[Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir]] * [[Listasafn Sigurjóns Ólafssonar]] * [[Ljósmyndasafn Reykjavíkur]] * [[Lyfjafræðisafnið]] * [[Lækningaminjasafn Íslands]] * [[Minjasafn Mjólkursamsölunnar]] * ''[[Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur]]'' * [[Minjasafn Reykjavíkur]] * [[Minjasafn Vegagerðarinnar]] * [[Náttúrufræðistofa Kópavogs]] * [[Náttúrufræðistofnun Íslands]] * [[Náttúruminjasafn Íslands]] * [[Nýlistasafnið]] * ''[[Sjóminjasafn Íslands]]'' * [[Skákminjasafn Íslands]] * [[Sögusafnið]] * [[Tónlistarsafn Íslands]] * ''[[Vaxmyndasafnið]]'' * [[Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík]] * [[Þjóðmenningarhúsið]] * [[Þjóðminjasafn Íslands]] == Norðurland == * [[Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna]] * [[Byggðasafn Skagfirðinga]] * [[Byggðasafnið Hvoll, Dalvík]] * [[Davíðshús]] * [[Flugsafn Íslands]] * [[Fuglasafn Sigurgeirs]] * [[Friðbjarnarhús|Safn Góðtemplarareglunnar í Friðbjarnarhúsi]] * [[Gamli bærinn Laufás]] * [[Grenjaðarstaður í Aðaldal]] * [[Hafíssetrið]] * [[Heimilisiðnaðarsafnið]] * [[Hvalasafnið á Húsavík]] * [[Iðnaðarsafnið á Akureyri]] * [[Friðbjarnarhús|Leikfangasafnið Friðbjarnarhúsi]] * [[Könnunarsögusafnið]] * [[Listasafnið á Akureyri]] * [[Lystigarður Akureyrar]] * [[Minjahúsið]] * [[Minjasafnið á Akureyri]] * [[Mótorhjólasafn Íslands]] * [[Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar]] * [[Nonnahús]] * [[Safnahúsið á Húsavík]] * [[Samgöngusafnið í Stóragerði- automuseum]] * [[Safnasafnið]] * [[Samgönguminjasafnið Ystafelli]] * [[Sauðaneshús]] * [[Selasetrið á Hvammstanga]] * [[Sigurhæðir]] * [[Síldarminjasafn Íslands]] * [[Sjóminjasafnið á Húsavík]] * [[Skjálftasetrið á Kópaskeri]] * [[Smámunasafn Sverris Hermannssonar]] * [[Snartarstaðir, Kópaskeri]] * [[Spákonuhof Skagaströnd]] * [[Sögusetur íslenska hestsins]] * [[Verslunarminjasafnið Hvammstanga]] * [[Vesturfarasetrið]] * [[Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar]] == Reykjanes == * [[Bátasafn Gríms Karlssonar]] * [[Björgunarminjasafn Íslands]] * [[Byggðasafn Garðskaga]] * [[Byggðasafn Reykjanesbæjar]] * [[Duus Safnahús]] * [[Flug- og sögusetur Reykjaness]] * [[Fræðasetrið í Sandgerði]] * [[Gjáin í Eldborg]] * [[Íþróttaminjasafn Reykjanesbæjar]] * [[Listasafn Reykjanesbæjar]] * [[Náttúrustofa Reykjaness]] * [[Rokksafn Rúnars Júlíussonar]] * [[Saltfisksetrið í Grindavík]] * [[Sveinssafn]] * [[Víkingaheimar]] == Suðurland == * [[Byggðasafn Árnesinga]] * [[Byggðasafnið í Skógum]] * [[Draugasetrið]] * [[Dýrasafnið á Selfossi]] * [[Egilsbúð]] * [[Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja]] * [[Eldheimar]] * [[Fræðslumiðstöð á Þingvöllum]] * [[Geysisstofa]] * [[Heklusetrið]] * [[Listasafn Árnesinga]] * [[Njálusetrið]] * [[Sagnheimar - byggðarsafn]] * [[Samgöngusafnið í Skógum]] * [[Sjóminjasafnið á Eyrarbakka]] * [[Tréskurðarsafnið á Selfossi]] * [[Veiðisafnið]] == Vestfirðir == * [[Bátasafn Breiðafjarðar]] * [[Byggðasafn Vestfjarða]] * [[Galdrasýning á Ströndum]] * [[Grasagarðar Vestfjarða]] * [[Hlunnindasýningin á Reykhólum]] * [[Listasafn Samúels Jónssonar]] * [[Ljósmyndasafnið Ísafirði]] * [[Melódíur minninganna]] * [[Melrakkasetur Íslands]] * [[Minjahúsið Kört]] * [[Minjasafn Egils Ólafssonar]] * [[Minjasjóður Önundarfjarðar]] * [[Náttúrugripasafn Bolungarvíkur]] * [[Safn Jóns Sigurðssonar]] * [[Sauðfjársetur á Ströndum]] * [[Sjóminjasafnið í Ósvör]] * [[Sjóræningjahúsið]] * [[Skrímslasetrið]] * [[Snjáfjallasetur]] == Vesturland == * [[Bjarnarhöfn]] * [[Byggðasafn Dalamanna]] * [[Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla]] * [[Byggðasafnið Görðum]] * [[Eiríksstaðir]] * [[Eyrbyggja - Sögumiðstöð]] * [[Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls]] * [[Haraldarhús]] * [[Landbúnaðarsafn Íslands]] * [[Landnámssetur Íslands]] * [[Listasetrið Kirkjuhvoll]] * [[Náttúrugripasafnið á Hellissandi]] * [[Pakkhúsið í Ólafsvík]] * [[Safnahús Borgarfjarðar]] * [[Sjóminjagarðurinn Hellissandi]] * [[Snorrastofa]] * [[Vatnasafnið í Stykkishólmi]] * [[Veiðiminjasafn í Ferjukoti]] == Heimildir== * [http://www.rikisendurskodun.is/fileadmin/media/skyrslur/Skyrsla_um_safnamal.pdf Ríkisendurskoðun (2009). Íslensk muna- og minjasöfn: meðferð og nýting á ríkisfé.] * {{vefheimild|url=http://safnarad.is/safnastarf/safnastarf/safnastarf_list/|titill=Söfn, setur og sýningar á Íslandi|mánuðurskoðað=1. desember|árskoðað=2011}} * [http://www.husmus.is/ Menningarmiðstöð Þingeyjinga]. Fjalla um söfn innan sveitarfélagsins [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Söfn á Íslandi| ]] kw39vghkid9bbrr2ojenfhwikz5etm2 Sylwia Grzeszczak 0 109583 1765151 1630240 2022-08-17T20:02:28Z Niegodzisie 65073 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | heiti = Sylwia Grzeszczak | mynd = Sylwia Grzeszczak (Polish singer) 2018.jpg | stærð = 230px | myndatexti = Sylwia Grzeszczak í 2018 | fæðing = [[7. apríl]] [[1989]] | uppruni = {{POL}} [[Poznań]], [[Pólland]] | stefna = Popp | ár = [[2005]] – í dag | út = GORGO<br />[[EMI]] | vef = [http://sylwiagrzeszczak.com sylwiagrzeszczak.com] }} '''Sylwia Karolina Grzeszczak''' (fædd árið [[1989]] í [[Poznań]]) er [[Pólland|pólsk]] [[söngvari|söngkona]]. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur ásamt sex smáskífum frá þessum plötum. Fyrstu hjlómplötuna gaf hún út í samvinnu við pólska söngvarann [[Liber]]. Sólóplatan hennar sem kom út árið [[2011]] seldist mjög vel eftir að smáskífurnar „Małe rzeczy“ og „Sen o przyszłości“ náðu báðar fyrsta sæti á pólska topplistanum. == Útgáfur == === Breiðskífur === * ''[[Ona i On]]'', með Liber (2008) * ''[[Sen o przyszłości]]'' (2011) === Smáskífur === * „Nowe szanse“, með Liber (2008) * „Co z nami będzie“, með Liber (2008) * „Mijamy się“, með Liber (2009) * „Nasza baśń“ , með Liber (2009) * „[[Małe rzeczy]]“ (2011) * „[[Sen o przyszłości (lag)|Sen o przyszłości]]“ (2011) * „[[Karuzela]]“ (2012) * „Flirt“ (2013) == Tenglar == * [http://sylwiagrzeszczak.com/ Opinber vefsíða] {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Pólskar söngkonur]] 4lt7aw4fze8uar5ncmdmf0pvkcp54l8 Sagnadans 0 148674 1765221 1763860 2022-08-17T23:34:49Z 212.30.201.241 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Færeyskur dans.png|thumb|Færeyskur hringdans. Sagnadansahefðin lifir enn góðu lífi í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Á Íslandi hefur hún átt í vök að verjast, m.a. vegna mótstöðu kirkjunnar gagnvart dansinum fyrr á öldum og öðruvísi lifnaðarhátta. |alt=Færeyskur hringdans|400x400px]] [[Mynd:Tófukvæði.ogg|thumb|[[Tófukvæði]]. Íslenskur sagnadans. Brynjólfur Sigurðsson (1915-2005) frá Starmýri (Álftaf.) syngur.]] '''Sagnadansar''' (líka kallaðir '''íslensk fornkvæði, fornir dansar''' eða '''danskvæði''') eru [[Söguljóð|epísk]] miðaldadanskvæði sem að öllum líkindum voru notuð hér á landi við hópdans eða [[hringdans]] fyrr á öldum. Sagnadansar, sem í raun eru samevrópskur arfur, urðu afar vinsælir á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]] og lifa enn góðu lífi í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Í Færeyjum kallast sagnadansar einfaldlega „kvæði". Á Íslandi eru sagnadansar einnig gjarnan þekktir undir nafninu [[vikivaki|vikivakar]] en ekki má rugla þeim saman við svokölluð [[vikivakakvæði]] þar sem slík danskvæði eru lýrísk. Höfundar kvæðanna eru nær undantekningalaust óþekktir en kvæðin eiga sér hliðstæður á [[Norðurlöndin|Norðurlöndum]], [[Bretland|Bretlandi]] og víðar. Lítið er um [[Ljóðstafir|stuðlasetningu]] nema í viðlagi en sérhljóða hálfrím tíðkast. == Uppruni og varðveisla == Varðveittir sagnadansar á Íslandi eru u.þ.b. 110 talsins og fjallaði Vésteinn Ólason bókmenntafræðingur (prófessor emeritus) um þá flesta í doktorsritgerð sinni sem hann varði árið 1982. Einstakir sagnadansar teljast séríslenskir og má sem dæmi nefna [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] og [[Tristrams kvæði]]. Vinsælasti sagnadansinn hér á landi er þó vafalaust [[Ólafur liljurós]]. Óvíst er hvenær Íslendingar kynntust fyrst sagnadönsum en talið er að það hafi verið á kaþólskum tíma eða fyrir [[siðaskiptin|siðaskiptin.]] Þeir voru þó ekki skráðir á bækur fyrr en á [[17. öld]] og síðar. Þeir voru því hluti af munnlegri hefð í nokkrar aldir. == Efni og flokkun sagnadansa á Íslandi == Sögusvið sagnadansa eru oft ástir og samskipti kynjanna. Þá voru kvæði af riddurum og frúm sérstaklega vinsæl hér á landi en mun minna er til af svokölluðum [[Kappakvæði|kappakvæðum]]. Talið er að kvæði af köppum hafi mun fremur fallið undir hatt [[Ríma|rímna]] hér á landi, ólíkt í Færeyjum. Þar eru þau geysimörg og má þar t.d. nefna [[Ormurinn langi|Orminn langa]] sem Færeyingar dansa á [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]] og [[Regin smiður|Regin smið]]. Sagnadansar eru ein af fimm tegundum [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskra þjóðkvæða]] ásamt [[Vikivaki|vikivökum]], [[Þula|þulum]], [[sagnakvæði|sagnakvæðum]] og [[Barnagæla|barnagælum]]. Hefð er fyrir því að flokka íslenska sagnadansa í þrjá eftirfarandi flokka: *Kvæði af riddurum og frúm *Kvæði af köppum og helgum mönnum *Gamankvæði == Þjóðlög við sagnadansa á Íslandi == Nokkur sagnadansalög birti [[Bjarni Þorsteinsson]], prestur á [[Siglufjörður|Siglufirði]] og þjóðlagasafnari, í riti sínu [[Íslensk þjóðlög (safn)|Íslenzkum þjóðlögum]]. Sagnadansar lifðu enn á vörum örfárra Íslendinga til sveita um miðja 20. öld þegar þjóðfræðingar á vegum [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|Stofnunar Árna Magnússonar]] ferðuðust um landið með segulbandstæki að vopni sem þá var nýjung. Segulböndin eru nú varðveitt í [[Háskóli Íslands|Árnagarði]]. Þá gátu sumir þessara heimildarmanna sýnt tóndæmi. Dæmi um sagnadansa og sagnadansalög sem lifðu enn á vörum einstaklinga um miðja 20. öld, samkvæmt þessum rannsóknum, má nefna [[Ásukvæði]], [[Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)|Draumkvæði]], [[Harmabótarkvæði]], [[Konuríki]], [[Ólafur liljurós|Ólaf liljurós]], [[Prestkonukvæði]], [[Tófukvæði]], [[Vallarakvæði|Vallarakvæði systrabana]], ofl. Í byrjun og um miðja 20. öld voru gerðar tilraunir til þess að endurvekja nokkra sagnadansa með gömlum vikivakalögum sem komu annars staðar frá, þar á meðal úr gömlum tónlistarhandritum (þ.á.m. [[Melódía (handrit)|Melodiu]] og ritverki Thomas Laubs: ''Danske Folkeviser med gamle Melodier''). Þar var fremstur í flokki Bjarni Þorsteinsson þjóðlagasafnari. Dæmi um slíka sagnadansa sem reynt var að endurvekja á þessum tíma voru [[Ásu dans|Ásudans]], [[Eljakvæði]], [[Gunnhildarkvæði]], [[Karlamagnúsarkvæði]], [[Ólöfarkvæði]], [[Soffíukvæði]], [[Taflkvæði]] ofl. == Dæmi um sagnadansa á Íslandi == * [[Ásu dans|Ásudans]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Ásukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Bjarnasonakvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Elenar ljóð]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] (''kvæði af köppum og helgum mönnum'') * [[Gunnbjarnarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Ólafur liljurós]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Ólöfar kvæði|Ólöfarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm)'' * [[Harmabótarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Hildibrandskvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Húfukvæði]] (''gamankvæði'') * [[Hörpukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Karlamagnúsarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Klerkskvæði]] (''gamankvæði'') * [[Konuríki]] (''gamankvæði'') * [[Kvæði af Loga í Vallarhlíð]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Prestkonukvæði]] (''gamankvæði'') * [[Svíalín og hrafninn]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Taflkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Tófukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Tristramskvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Vallarakvæði|Vallarakvæði systrabana]] (''kvæði af riddurum og frúm'') == Tengt efni == * [[Vikivaki]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Þjóðdans]] * [[Sagnakvæði]] * [[Ríma|Rímur]] * [[Þula|Þulur]] * [[Lausavísa]] ==Heimildir== * {{bókaheimild|höfundur=Jón Samsonarson|titill=Ljóðmál : fornir þjóðlífsþættir|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi|ár=2002|ISBN=9979-819-79-0}} * {{vefheimild|höfundur=Vésteinn Ólason|titill=The Traditional Ballads of Iceland|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi|ár=1982|ISBN=9979-819-38-3|url=http://hdl.handle.net/10802/9300}} * {{bókaheimild|höfundur=Sigríður Þ. Valgeirsdóttir |titill=Íslenskir söngdansar í þúsund ár |útgefandi=Háskólaútgáfan |ár=2010|ISBN=}} [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] [[Flokkur:Sagnadansar]] [[Flokkur:Kvæði]] c45qac55hslxv8kchouo6gtap9tq2ez Grænadyngja 0 153674 1765228 1731736 2022-08-18T11:22:01Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Trölladyngja0071.jpg|thumb|Grænadyngja er fyrir miðju.]] '''Grænadyngja''' er tæplega 400 metra hátt fjall á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Það tengist fjallinu [[Trölladyngja (Reykjanesi)|Trölladyngju]]. Þaðan er mikið útsýni yfir [[Reykjanes]]. ==Tenglar== [http://ferlir.is/?id=7338 Ferlir - Grænadyngja] [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Reykjanesskagi]] jbwxzhmp2z3nsu1ldaye8escz81ayi5 Erling Braut Håland 0 155696 1765116 1764775 2022-08-17T13:53:23Z CommonsDelinker 1159 Skráin HaalandBVB09.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Indeedous|Indeedous]] vegna þess að Copyright violation; see [[:c:Commons:Licensing|]] ([[:c:COM:CSD#F1|F1]]): [[:c:COM:L|Copyright violation]]: Source says IMAGO/Sven Simon wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Erling Braut Håland |mynd= |fullt nafn= Erling Braut Håland |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|2000|7|21|}} |fæðingarbær= [[Leeds]] |fæðingarland= [[England]] |hæð= 1,94 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[Manchester City]] |númer= 17 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= [[Bryne FK]] |ár= 2016-2017<br />2017–2018<br/>2019-2020<br>2020-2022 |lið= [[Bryne FK]]<br />[[Molde F.K.]]<br />[[Red Bull Salzburg]]<br> [[Borussia Dortmund]]<br>[[Manchester City]] |leikir (mörk)= 16 (0)<br />39 (14)<br />16 (17)<br />67 (62)<br>1 (2) |landsliðsár= 2019- |landslið= [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] |landsliðsleikir (mörk)= 21 (22) |mfuppfært= 10.8.2022 |lluppfært= 10.6.2022 }} '''Erling Braut Håland''' er [[Noregur|norskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Manchester City]] og norska landsliðinu. Faðir hans er [[Alf-Inge Håland]], fyrrum knattspyrnumaður hjá [[Leeds United]] og fleiri félögum. Árið [[2016]] hóf Håland að spila í meistaraflokki fyrir Bryne. Síðar fór hann yfir til Molde þar sem [[Ole Gunnar Solskjær]] þjálfaði hann. Í leik gegn Brann skoraði hann 4 mörk á 17 mínútum. Hann skaust upp enn frekar á stjörnuhimininn þegar hann fór til Red Bull Salzburg árið 2019 og sama ár varð hann fyrsti táningurinn til að skora í 5 leikjum í röð í [[Meistaradeild Evrópu]]. ==Borussia Dortmund== Þýska stórliðið Borussia Dortmund keypti hann í janúar 2020 og Håland byrjaði afar vel; skoraði 5 mörk í fyrstu 2 leikjum sínum með félaginu þar sem hann kom inn sem varamaður. Síðar á árinu skoraði hann fernu í leik. Í mars 2021 varð hann fljótastur til að ná 20 mörkum í meistaradeildinni eða í 14 leikjum og mölbraut met [[Harry Kane]] sem náði því í 24 leikjum. Haaland skoraði 2 mörk í 4-1 sigri á RB Leipzig þegar Dortmund vann DFB-Pokal bikarkeppnina 2021. Hann skoraði 41 mark á tímabilinu 2020-2021 í öllum keppnum. Haaland var sá yngsti til að ná 50 mörkum í Bundesliga. ==Manchester City== Í maí 2022 náðu Haaland og City samkomulagi um að hann gerðist leikmaður félagsins í júlí. <ref>[https://www.mancity.com/news/mens/club-statement-erling-haaland-63787789 Club statement - Erling Haaland] Mancity.com, sótt 10/5 2022</ref> Haaland skoraði tvennu í byrjunarleik tímabilsins 2022-2023 í 2:0 sigri gegn [[West Ham]]. ==Norska landsliðið== Håland skoraði 9 mörk með norska U20 landsliðinu gegn Honduras árið 2019. Hann hóf frumraun sína með aðalliðinu í september sama ár. ==Verðlaun og viðurkenningar== ===Redbull Salzburg=== *Austurríska Bundesliga, meistari: 2018–19, 2019–20 *Austurríski bikarinn: 2018–19 *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2019–20 ===Borussia Dortmund=== *DFB-Pokal: 2020–21 *Besti framherji 2020-2021 í [[Meistaradeild Evrópu]] *Leikmaður mánaðarins í [[Bundesliga]]: Janúar og febrúar 2020, apríl 2021. *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2020-2021 ==Tilvísanir== [[Flokkur:Norskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 2000]] tmhndi0l1mr4silcodqyflwje155uzl COVID-19 0 156197 1765158 1760112 2022-08-17T21:42:36Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Symptoms of coronavirus disease 2019 (cropped).png|thumb|Einkenni COVID-19]] [[Mynd:Coronavirus SARS-CoV-2.jpg|thumb]] '''COVID-19''' er smitsjúkdómur af völdum [[Kórónaveira|kórónuveirunnar]] [[SARS-CoV-2]]. COVID-19 kom upp í [[Wuhan]] héraði í [[Kína]] síðla árs [[2019]] og varð að [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveiruheimsfaraldri árið 2020]]. Alls hafa um 6,5 milljónir látist úr sjúkdóminum og 600 milljónir smitast. Fjöldi dauðsfalla er líklega vanmetinn. Í þróunarlöndum er illa haldið utan um smit og dauðsföll. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/17/15-milljonir-latist-ur-covid-19 15 milljónir látist úr covid] RÚV, sótt 17/4 2022</ref> Fyrsta tilvik sjúkdómsins á Íslandi var greint [[28. febrúar]] [[2020]].<ref>{{Cite web|date=2020-02-28|title=Fyrsta tilfelli COVID-19 greint á Íslandi|url=https://www.ruv.is/frett/fyrsta-tilfelli-covid-19-greint-a-islandi|access-date=2021-10-07|website=RÚV.is|language=is}}</ref> 17. mars voru smitin 199 á [[Ísland|Íslandi]]. Um miðjan ágúst voru greind smit á Íslandi orðin um 2000 og dauðsföll vegna veirunnar 10 talsins. Sjúkdómurinn var í rénun frá lok apríl og aðeins 8 smit greindust í maí. Hins vegar fjölgaði smitum aftur um mitt sumar og aftur um haustið. Þriðja bylgja faraldursins hófst 11. september 2020.<ref>{{Vefheimild|url=https://kjarninn.is/skyring/2020-09-30-thridja-bylgjan-thetta-verdur-ha-tala-thad-er-alveg-ljost/|titill=Þriðja bylgjan: „Þetta verður há tala, það er alveg ljóst“|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|útgefandi=Kjarninn|mánuður=október|ár=2020|mánuðurskoðað=október|árskoðað=2020|safnár=}}</ref> Um miðjan október lést fyrsta manneskjan í þriðju bylgjunni úr Covid-19.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2020/10/16/lest-af-voldum-covid-19-a-landspitala|titill=Lést af völdum Covid-19 á Landspítala|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson|útgefandi=RÚV|mánuður=október|ár=2020|mánuðurskoðað=október|árskoðað=2020|safnár=}}</ref> Hópsmit kom upp á Landakotsspítala og létust 13 af völdum þess.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.covid.is/tolulegar-upplysingar|titill=Tölulegar upplýsingar|höfundur=|útgefandi=Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra|mánuður=október|ár=2020|mánuðurskoðað=október|árskoðað=2020|safnár=}}</ref> 179 hafa alls látist á Íslandi. Í ágúst 2022 voru um 204.000 staðfest smit í landinu eða rúm 54% landsmanna. Veiran sem veldur COVID-19 breiðist aðallega út í gegnum úðadropa sem myndast þegar smitaður einstaklingur hóstar, hnerrar eða andar frá sér og smitast í gegnum augu, nef, munn eða kynfæri. Á meðan faraldurinn gengur yfir er mikil áhersla lögð á hreinlæti svo sem [[handþvottur|handþvott]], [[spritt]] og grímunotkun eða félagsforðun. Barir og líkamsræktarstaðir lokuðu ásamt fleiru. Einnig var sett samkomubann fyrir stærri viðburði. Þá hefur verið mælt með því að almenningur haldi 2 metra fjarlægð milli sín. Sóttkví er einnig beitt fyrir þá sem að hafa annaðhvort verið í návígi við smitaðan einstakling eða einhvern sem hefur komið frá hættusvæði. Sjúkdómurinn hefur mismunandi áhrif eftir einstaklingum. Flestir þeir sem sýkjast fá væg eða miðlungsmikil einkenni. Sumir eru í meiri hættu á að veikjast alvarlega en aðrir, hættan eykst með aldri. Þeir sem eru 60 ára og eldri eru í aukinni hættu á að fá alvarleg einkenni. Í Bretlandi 8. desember 2020 fékk fyrsti einstaklingurinn í heiminum bólusetningu, sú sprauta kom frá Pfizer. Á Íslandi fékk fyrsti einstaklingurinn sprautu 29. desember 2020. Önnur samþykkt bóluefni ásamt Pfizer eru m.a Moderna og AstraZeneca. ==Tengt efni== * [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021]] ==Tenglar== * [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=78940 Hvaðan kom COVID-19 veiran? - Vísindavefurinn] * [https://www.covid.is/ Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um COVID-19] * [https://covid.hi.is/ Spálíkan um fjölda tilvika og álag á heilbrigðisþjónustu] * [https://www.landlaeknir.is/koronaveira/ Kórónaveira (Upplýsingasíður Landlæknisembættis)] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Veirusjúkdómar]] ocvhhxe7rr17c0fpxsyqks944pamfhi Kórónaveirufaraldurinn 2019– 0 156201 1765157 1760111 2022-08-17T21:41:21Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Kórónaveirufaraldurinn 2019–''' er [[heimsfaraldur]] sjúkdómsins [[COVID-19]] sem er af völdum [[Kórónaveira|kórónaveirunnar]] [[SARS-CoV-2]]. {| class="wikitable plainrowheaders sortable" style="text-align:right; font-size:90%; width:100px; float:right; clear:right; margin:0px 0px 0.5em 1em;" |+ Kórónaveirufaraldur 2019–2021<ref>Taflan kemur frá Wikipedíu og Worldometer-síðunni á ensku um faraldurinn. Helstu þjóðir og námundaðar tölur.</ref> |- ! scope="col"| Land eða landsvæði {{efn|Miðað við landið þar sem smitið greindist, ekki ríkisfang hins smitaða eða landið þar sem smit átti sér stað.}} ! scope="col"| Staðfest smit ! scope="col"| Dauðsföll |- ! scope="row"| [[Bandaríkin]] | 95.000.000 | 1.060.000 |- ! scope="row"| [[Indland]] | 44.000.000 | style="color:gray;"| 530.000 |- ! scope="row"| [[Brasilía]] | 34.000.000 | 680.000 |- ! scope="row"| [[Rússland]] | 19.000.000 | style="color:gray;"| 380.000 |- ! scope="row"| [[Frakkland]] | 34.000.000 | 150.000 |- ! scope="row"| [[Tyrkland]] | 17.000.000 | style="color:gray;"| 100.000 |- ! scope="row"| [[Bretland]] | 23.000.000 | style="color:gray;"| 186.000 |- ! scope="row"| [[Suður-Kórea]] | 22.000.000 | 26.000 |- ! scope="row"| [[Spánn]] | 13.000.000 | style="color:gray;"| 112.000 |- ! scope="row"| [[Ítalía]] | 22.000.000 | 174.000 |- ! scope="row"| [[Þýskaland]] | 32.000.000 | style="color:gray;"| 146.000 |- ! scope="row"| [[Víetnam]] | 11.000.000 | style="color:gray;"| 43.000 |- ! scope="row"| [[Argentína]] | 9.600.000 | style="color:gray;"| 130.000 |- ! scope="row"| [[Mexíkó]] | 7.000.000 | style="color:gray;"| 330.000 |- ! scope="row"| [[Perú]] | 4.000.000 | style="color:gray;"| 210.000 |- ! scope="row"| [[Kólumbía]] | 6.000.000 | style="color:gray;"| 140.000 |- ! scope="row"| [[Pólland]] | 6.000.000 | style="color:gray;"| 116.000 |- ! scope="row"| [[Íran]] | 7.500.000 | 140.000 |- ! scope="row"| [[Indónesía]] | 6.000.000 | style="color:gray;"| 160.000 |- ! scope="row"| [[Úkraína]] | 5.000.000 | style="color:gray;"| 110.000 |- ! scope="row"| [[Japan]] | 16.000.000 | 35.000 |- ! scope="row"| [[Suður-Afríka]] | 4.000.000 | 100.000 |- ! scope="row"| [[Malasía]] | 4.500.000 | style="color:gray;"| 35.000 |- ! scope="row"| [[Síle]] | 4.500.000 | style="color:gray;"| 60.000 |- ! scope="row"| [[Írak]] | 2.300.000 | 25.000 |- ! scope="row" | [[Tékkland]] | 4.000.000 | style="color:gray;" | 40.000 |- ! scope="row"| [[Holland]] | 8.000.000 | style="color:gray;"| 22.000 |- ! scope="row"| [[Kanada]] | 4.000.000 | style="color:gray;"| 40.000 |- ! scope="row"| [[Belgía]] | 4.500.000 | style="color:gray;"| 32.000 |- ! scope="row"| [[Rúmenía]] | 3.200.000 | style="color:gray;"| 65.000 |- ! scope="row"| [[Ástralía]] | 19.000.000 | 13.000 |- ! scope="row"| [[Filippseyjar]] | 3.700.000 | 60.000 |- ! scope="row"| [[Svíþjóð]] | 2.500.000 | style="color:gray;"| 19.500 |- ! scope="row"| [[Bangladess]] | 2.000.000 | style="color:gray;"| 29.000 |- ! scope="row"| [[Ísrael]] | 4.600.000 | style="color:gray;"| 11.000 |- ! scope="row" | [[Portúgal]] | 5.500.000 | style="color:gray;" | 25.000 |- ! scope="row"| [[Pakistan]] | 1.500.000 | style="color:gray;"| 30.000 |- ! scope="row"| [[Taíland]] | 4.500.000 | 30.000 |- ! scope="row"| [[Ungverjaland]] | 2.000.000 | style="color:gray;"| 47.000 |- ! scope="row"| [[Norður-Kórea]] | 5.000.000 | style="color:gray;"| 74 |- ! scope="row"| [[Taívan]] | 5.000.000 | 19.000 |- ! scope="row"| [[Serbía]] | 2.000.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row"| [[Danmörk]] | 3.000.000 | style="color:gray;"| 6.800 |- ! scope="row"| [[Írska lýðveldið|Írland]] | 1.600.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row" | [[Marokkó]] | 1.200.000 | style="color:gray;" | 16.000 |- ! scope="row"| [[Sádi-Arabía]] | 800.000 | style="color:gray;"| 9.000 |- ! scope="row"| [[Sviss]] | 4.000.000 | style="color:gray;"| 14.000 |- ! scope="row" | [[ Nepal]] | 1.000.000 | style="color:gray;" | 12.000 |- ! scope="row" | [[Jórdanía]] | 1.700.000 | style="color:gray;" | 14.000 |- ! scope="row"| [[Austurríki]] | 5.000.000 | style="color:gray;"| 19.000 |- ! scope="row"| [[Líbanon]] | 1.200.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Kasakstan]] | 1.400.000 | style="color:gray;"| 13.000 |- ! scope="row"| [[Túnis]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 28.000 |- ! scope="row"| [[Ekvador]] | 1,000.000 | style="color:gray;"| 35.000 |- ! scope="row"| [[Hvíta-Rússland]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 7.000 |- ! scope="row"| [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] | 1,000.000 | style="color:gray;| 2.000 |- ! scope="row"| [[Króatía]] | 1.200.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row"| [[Grikkland]] | 4.700.000 | style="color:gray;"| 32.000 |- ! scope="row" | [[Georgía]] | 1.700.000 | style="color:gray;" | 17.000 |- ! scope="row"| [[Slóvakía]] | 1.800.000 | style="color:gray;"| 20.000 |- ! scope="row"| [[Úrúgvæ]] | 1,000.000 | style="color:gray;"| 7.000 |- ! scope="row" | [[Armenía]] | 400.000 | style="color:gray;" | 8.000 |- ! scope="row"| [[Egyptaland]] | 500.000 | style="color:gray;"| 25.000 |- ! scope="row"| [[Kúveit]] | 600.000 | style="color:gray;"| 2.500 |- ! scope="row"| [[Bosnía og Hersegóvína]] | 400.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row" | [[Katar]] | 300.000 | style="color:gray;" | 600 |- ! scope="row"| [[Noregur]] | 1.400.000 | style="color:gray;"| 3.900 |- ! scope="row"| [[Nýja-Sjáland]] | 1.700.000 | style="color:gray;"| 2.500 |- ! scope="row" | [[Búlgaría]] | 1.200.000 | style="color:gray;" | 37.000 |- ! scope="row" | [[Bólivía]] | 1,100.000 | style="color:gray;" | 22.000 |- ! scope="row"| [[Dóminíska lýðveldið]] | 600.000 | style="color:gray;"| 4.000 |- ! scope="row"| [[Panama]] | 800.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row"| [[Gvatemala]] | 1,000.000 | style="color:gray;"| 20.000 |- ! scope="row" | [[Kosta Ríka]] | 1,000.000 | style="color:gray;" | 9.000 |- ! scope="row"| [[Barein]] | 300.000 | style="color:gray;"| 1.400 |- ! scope="row"| [[Kúba]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row"| [[Venesúela]] | 500.000 | style="color:gray;"| 5.000 |- ! scope="row"| [[Palestína]] | 500.000 | style="color:gray;"| 5.000 |- ! scope="row"| [[Litáen]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 9.000 |- ! scope="row"| [[Hondúras]] | 400.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Eþíópía]] | 400.000 | style="color:gray;"| 7.000 |- ! scope="row"| [[Sri Lanka]] | 600.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row"| [[Slóvenía]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 6.000 |- ! scope="row"| [[Moldóva]] | 500.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Mjanmar]] | 600.000 | style="color:gray;"| 19.000 |- ! scope="row"| [[Alsír]] | 200.000 | style="color:gray;"| 6.000 |- ! scope="row"| [[Kína]] | 240.000<!--Hér eru ekki tölur frá Hong Kong (香港), Macau (澳门) eða Taiwan (台湾).--> | 5.000 |- ! scope="row"| [[Finnland]] | 1.200.000 | style="color:gray;"|5.300 |- ! scope="row"| [[Aserbaídsjan]] | 800.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Afganistan]] | 180.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row"| [[Singapúr]] | 1.800.000 | style="color:gray;"| 1.000 |- ! scope="row"| [[Andorra]] | 40.000 | style="color:gray;"| 150 |- ! scope="row"| [[Lettland]] | 800.000 | style="color:gray;"| 6.000 |- ! scope="row"| [[Eistland]] | 600.000 | style="color:gray;"| 2.500 |- ! scope="row"| [[Lúxemborg]] | 300.000 | style="color:gray;"| 1.000 |- ! scope="row"| [[Hong Kong]] | 1.400.000 | 9.500 |- ! scope="row"| [[Ísland]] | 204.000 | 179 |- ! scope="row"| [[Færeyjar]] | 34.000 | style="color:gray;"| 28 |- ! scope="row"| [[Grænland]] | 12.000 | style="color:gray;"| 20 |- ! scope="row"| Diamond Princess skipið {{efn|Hér er átt við smit um borð í skipinu Diamond Princess sem var í sóttkví innan japönsku landhelginnar.}} | 712 | 12 |- |- class="sortbottom" ! scope="col"| Alls ! scope="col"| 600.000.000 ! scope="col"| 6.500.000 |- style="text-align:center;" class="sortbottom" | colspan="4"| <small>Miðað við 17.8. 2022</small><br> |- style="text-align:left;" class="sortbottom" | colspan="4"| '''Neðanmálsgreinar'''<br>{{notelist}} |} [[Smit]]leið sjúkdómsins milli einstaklinga mun vera snerti- og dropasmit. Það þýðir að veiran dreifast þegar veikur einstaklingur hóstar, hnerrar eða snýtir sér í návígi við aðra í sama rými og heilbrigður einstaklingur andar að sér agnarsmáu dropunum. Veiran getur einnig lifað í stuttan tíma á öðrum snertiflötum þar sem droparnir lenda. Það að snerta veika einstaklinga eða sameiginlega snertifleti felur þannig í sér ákveðna áhættu. Útsettir fyrir smiti eru því allir þeir sem hafa verið innan við 1–2 metra frá veikri manneskju meðan viðkomandi var með hósta eða hnerra, eða hafa snert viðkomandi, sofið í sama rúmi, dvalið í sama húsnæði eða verið í sama farartæki.<ref name=landlæknirspurningar>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38911/spurningar-og-svor-vardandi-koronaveiruna|titill=Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna (COVID-19)|útgefandi=Landlæknir|ár=2020|mánuður=27. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Þann 17. ágúst [[2022]] hafa um 600 milljónir tilvik verið staðfest í yfir 200 löndum og landsvæðum. Dauðsföll sem rekja má til sjúkdómsins eru um 6,5 milljón. Raunverulegar tölur gætu verið mun hærri, 15 milljónir samkvæmt sérfræðingum John Hopkins háskóla. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/17/15-milljonir-latist-ur-covid-19 15 milljónir látist úr covid] RÚV, sótt 17/4 2022</ref> Veiran var fyrst greind í [[desember]] [[2019]] í borginni [[Wuhan]] í [[Kína]]. ==Einstaka lönd== ===Ísland=== :''Aðalgreinar: [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021 á Íslandi]]'' ===Tölur=== (17. ágúst 2022) {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Staðfest smit ! Dauðsföll ! Bólusetning 2 skammtar ! Bólusetning 3 skammtar ! Innanlandssýni ! Landamærasýni |- |204.000|| 179|| 290.000||205.000|| ca. 1.300.000|| ca. 590.000 |- |} ====2020==== Fyrsta tilvik COVID-19 á Íslandi var greint 28. febrúar 2020. Það var maður á fimmtugsaldri sem hafði verið í bænum [[Andalo]] á Norður-Ítalíu. Í kjölfarið var vinnustaður mannsins settur í sóttkví sem og þeir sem búa á sama heimili og maðurinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/vinnustadur-mannsins-kominn-i-sottkvi|titill=Vinnustaður mannsins kominn í sóttkví|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson|höfundur2=Hólfríður Dagný Friðjónsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/lysa-yfir-neydarstigi-eftir-fyrsta-innanlandssmitid|titill=Lýsa yfir neyðarstigi eftir fyrsta innanlandssmitið|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=6. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl|höfundur=Magnús Geir Eyjólfsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/06/innanlandssmitum_koronuveiru_fjolgar/|titill=Inn­an­lands­smit­um kór­ónu­veiru fjölg­ar|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=6. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/5-ny-smit-greind-i-dag-thar-af-3-innanlands |titill=5 ný smit greind í dag - þar af 3 innanlands|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=7. mars|höfundur=Sólveig Klara Ragnarsdóttir|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/thrir-farthegar-ur-verona-fluginu-smitadir-af-covid-19|titill=Þrír farþegar úr Veróna fluginu smitaðir af COVID-19|ár=2020|mánuður=8. mars|útgefandi=RÚV|höfundur=Sólveig Klara Ragnarsdóttir|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Fyrstu smitin (til 6. mars 2020) voru öll rakin til Norður-Ítalíu og til Austurríkis.<ref name=tilkynning1630>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39297/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-kl--16-30|titill=Fréttatilkynning vegna COVID-19 kl. 16:30|mánuður=3. mars|ár=2020|útgefandi=Embætti landlæknis|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Ríkislögreglustjóri lýsti yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru eftir að fyrstu smit innanlands voru staðfest 6. mars 2020.<ref name=tilkynningNeyðarstig>{{Vefheimild|url=https://www.almannavarnir.is/frettir/neydarstig-almannavarna-vegna-covid-19/ |titill=Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 |ár=2020 |mánuður= 6. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Strax í kjölfarið var tekin ákvörðun um að banna heimsóknir gesta til allra starfsstöðva Landspítalans frá og með 6. mars 2020, þ.m.t. Landspítalans í Fossvogi, á Hringbraut, Vífilsstaða, Grensáss, Landakots og Klepps. Undantekningar verða aðeins gerðar í sérstökum tilvikum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/banna-allar-heimsoknir-a-landspitala|titill=Banna allar heimsóknir á Landspítala|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=6. mars|höfundur=Sólveig Klara Ragnarsdóttir|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Samdægurs var tekin ákvörðun um að loka starfs­stöðvum og starf­sein­ing­um Reykja­víkurborgar sem viðkvæm­ir hópar sækja, m.a. dagdvalir fyrir eldra fólk, vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk og skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga.<ref>{{Vefheimild|url=https://reykjavik.is/frettir/lokanir-til-ad-vernda-vidkvaema-hopa/}}</ref> Fyrir ferðamenn sem kunnu að vera smitaðir með COVID-19 og aðra sem þurftu á því að halda var Fosshótel Lind við Rauðarárstíg breytt í sóttkví.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2020200228894/hoteli-a-raudararstig-breytt-i-sottkvi|titill=Hóteli á Rauðarárstíg breytt í sóttkví|útgefandi=''Vísir''|ár=2020|mánuður=29. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|höfundur2=Andri Eysteinsson}}</ref> Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans ásamt [[Íslensk erfðagreining|Íslenskri erfðagreiningu]] tóku að sér að skima Íslendinga fyrir veirunni um miðjan mars undir stjórn sóttvarnarlæknis.<ref>[https://www.ruv.is/frett/giskar-a-ad-veiran-se-ordin-toluvert-utbreidd-a-islandi Giskar á að veiran sé orðin töluvert útbreidd á Íslandi] Rúv, skoðað 10. mars, 2020</ref> Frá 19. mars 2020 var Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi sem koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Þetta gilti einnig um Íslendinga sem voru búsettir erlendis.<ref>{{Cite web|url=https://www.covid.is/tilkynningar|title=Tilkynningar|website=www.covid.is|language=is|access-date=2020-03-20}}</ref> Frá 15. mars var sett [[samkomubann]] til 13. apríl og viðburðum þar sem fleiri en 100 manns kæmu saman var aflýst. Það bann var endurskoðað 23. mars og frá og með þeim degi máttu ekki fleiri en 20 koma saman. Það var framlengt fram í byrjun maí. Frá 4. maí máttu allt að 50 manns koma saman og ýmis starfsemi var leyfð með smitgát. En smitum fækkaði allverulega frá lokum apríl. Í maí greindust aðeins 8 smit. ''Þríeykið'' [[Þórólfur Guðnason]], [[Alma Möller]] og [[Víðir Reynisson]] sáu um daglega fundi í um 2 mánuði, fækkuðu fundum svo í 3 á viku, og héldu síðasta fundinn í bili 25. maí og var neyðarstigi aflýst.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/05/25/thrieykid-thakkadi-fyrir-med-song Þríeykið þakkaði fyrir með söng]Rúv, skoðað 3. júní, 2020 </ref> Frá 18. maí opnuðu sundstaðir og frá 25. maí opnuðu líkamsræktarstöðvar og allt að 200 manns máttu koma saman. 500 manns komu saman á tónleikum [[Páll Óskar|Páls Óskars]] 28. maí í Hörpu en þeim var skipt upp í hólf. Íslandsmót í knattspyrnu byrjaði um miðjan júní og var áhorfendum skipt upp í hólf. 2 metra reglan var endurskoðuð og gilti hún um þá sem kysu að hafa þá fjarlægð ættu kost á því. Alþjóðlegt flug var leyft frá 15. júní og voru sýni tekin og einnig mótefni skimuð. Einnig voru sundstaðir og líkamsræktarstöðvar opnaðar að fullu og 500 máttu koma saman. Vegna fjölgunar smita í lok júlí voru 100 manna hóptakmarkanir settar tímabundið á og 2 metra reglan virk á ný. Atburðum á [[verslunarmannahelgi]] var aflýst. [[Menningarnótt]] var aflýst í fyrsta sinn. Í lok september fjölgaði smitum talsvert og var Landspítalinn settur á hættustig. Í byrjun október voru hömlur settar á: líkamsræktarstöðum og börum m.a. lokað og 20 manna hópamyndanir leyfðar (þó undantekning með jarðafarir o.fl.). Um mánaðarmót október/nóvember kom upp hópsmit á [[Landakotsspítali|Landakotsspítala]] þar sem yfir 200 smituðust. 13 manns létust vegna þess. Um jólin var fólk hvatt til að halda sig innan sinnar ''jólakúlu'' með ekki fleiri en 10 manns innan hennar. Fyrsta bóluefnið kom milli jóla og nýárs og var fyrsti einstaklingur bólusettur 29. desember á hjúkrunarheimili. Framlínustarfsmenn í heilbrigðiskerfinu voru líka í forgangshópi í fyrstu bólusetningunni. Á árinu höfðu nokkrir ráðamenn verið gagnrýndir um að fara ekki eftir gildandi takmörkunum. ====2021==== Slakað var á hömlum 12. janúar þegar til að mynda líkamsræktarstöðvar voru opnaðar aftur með takmörkunum og í jarðarförum máttu koma 100 manns saman. Lítið var um smit innanlands um áramót en fleiri greindust á landamærunum. Því var tvöföld skimun á landamærum skylda frá 15. janúar. Val um tveggja vikna sóttkví við komu til landsins var afnumið. Um miðjan febrúar opnuðu barir og skemmtistaðir með takmörkunum. Gestum í leikhúsi og söfnum fjölgaði í 150 og var miðað við fjarlægð og fermetrafjölda.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/05/svandis-fellst-a-tillogur-thorolfs-barir-opna-a-ny Svandís féllst á tillögur Þórólfs - barir opna á ný] Rúv, skoðað 5. febrúar, 2021</ref> Hugmyndir voru uppi um að lyfjafyrirtækið Pfizer myndi bólusetja alla íslensku þjóðina í rannsókn en miðað við stöðuna í faraldrinum í byrjun árs þótti það ekki fýsilegt. Frá 19. febrúar þurftu allir sem koma til landsins að sýna vottorð um neikvætt PCR-próf gegn COVID-19 áður en þeir stíga um borð í flugvél eða skip á leið til Íslands. Ferðamenn gátu sleppt sóttkví að því tilskyldu að þeir skiluðu bólusetningarvottorði. Ríkisstjórnin ákvað að leyfa ferðamönnum að koma til landsins frá 1. maí og miðað verður við litakóðunarkerfi hvers lands fyrir sig hvort fólk þarf í skimun og sóttkví.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/16/akvordun-um-litakodunarkerfi-ekki-i-samradi-vid-thorolf Ákvörðun um litakóðunarkerfi ekki í samráði við Þórólf] Rúv, skoðað 18. mars, 2021</ref> Smitum fjölgaði í lok mars og var ákveðið að setja hömlur í 3 vikur eða fram yfir páska; 10 manna samkomubann, líkamsrækt o.fl. Frá 1. apríl var fólk sem kom frá áhættusvæðum skikkað í 5 daga sóttkví á farsóttahúsi, það stærsta var Fosshótel í Reykjavík með 320 herbergi. Þessar aðgerðir voru umdeildar og umræða um mannréttindi og frelsissviptingu áttu sér stað.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/01/illnaudsynleg-eda-ologmaet-frelsissvipting Illnauðsynleg eða ólögmæt frelsissvipting?] Rúv, skoðað 2. apríl 2021</ref> Svo fór að dómstólar dæmdu gegn ákvörðunum sóttvarnarlæknis og fólk var ekki skylt til að dvelja í farsóttarhúsi.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/landsrettur-visadi-kaerumali-sottvarnalaeknis-fra-domi/ Lands­rétt­ur vís­að­i kær­u­mál­i sótt­varn­a­lækn­is frá dómi] Rúv, skoðað 8. apríl 2021.</ref> Í lok apríl jukust smit enn á ný þegar einstaklingar sem áttu að vera í sóttkví brutu hana. Smit varð í leikskóla og í matvöruverslun. Síðar var samþykkt frumvarp sem skyldaði ferðamenn frá hááhættusvæðum að dvelja í farsóttarhúsi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/22/frumvarpid-samthykkt-eftir-langan-thingfund Frumvarpið samþykkt eftir langan þingfund]Rúv, skoðað 22. apríl 2021</ref> Í lok maí var búið að fullbólusetja meira en 25% mannfjöldans. Allt að 150 manns máttu vera viðstaddir viðburði með ákveðnum skilyrðum. Losað var um frekari takmarkanir og grímuskylda afnumin í verslunum og flestum vinnustöðum nema heilbrigðisstofnunum og þar sem nánd er viðhöfð. Skyldusóttkví á farsóttarhóteli var afnumin fyrir ferðamenn. Um miðjan júní voru fullbólusettir um 50%, 1. júlí yfir 70% og miðjan júlí 85%. Þann 25. júní var öllum takmörkunum aflétt innanlands þegar um 90% höfðu fengið a.m.k. einn skammt og ekkert smit hafði greinst innanlands í meira en 2 vikur. Takmarkanir höfðu verið í 16 mánuði.<ref>[https://www.visir.is/g/20212126350d/ollu-aflett-eftir-16-manudi-af-takmorkunum Öllu aflétt eftir 16 mánuði af takmörkunum] RÚV. skoðað 25/6 2021</ref> Í lok júlí fjölgaði smitum enn á ný. Yfir hundrað smit greindust daglega, mest um 150 sem var það mesta síðan faraldurinn hófst. Aftur voru settar samkomutakmarkanir og máttu 200 manns koma saman. Hátíðum um verslunarmannahelgi og Menningarnótt var aflýst aftur og farþegum á landamærunum gert að skila neikvæðum prófum. Í lok ágúst máttu 500 manns koma saman að því tilskyldu að niðurstöðum úr hraðprófum yrði skilað. Í þessari bylgju voru nokkur andlát og þar á meðal erlendir ferðamenn. Um miðjan september máttu 1500 manns koma saman með hraðprófum. Í byrjun nóvember fjölgaði smitum hratt og greindist met smita á einum degi. Grímuskyldu var komið á í verslunum o.fl. og takmarkanir hertar. Til stóð að opna fyrir allar takmarkanir í lok nóvember en það gekk ekki eftir. Boðið var upp á 3. bóluefnaskammtinn, örvunarskammt. Um jólin greindust yfir 500 smit á einum degi þegar nýtt afbrigði, omicron kom inn í landið og voru takmarkanir hertar. Um áramót greindust yfir 1000-1600 smit daglega. ====2022==== Í byrjun árs voru yfir 20.000 í einangrun eða sóttkví. Þríbólusettir þurftu ekki lengur að sæta innisóttkví. Byrjað var að aflétta í skrefum og stefnt var að aflétta takmörkunum í byrjun mars. Met var slegið þegar um 3.000 greindust á einum degi. Smit komust í 100.000 eftir miðjan febrúar. Um 10% starfsmanna Landspítala voru frá vinnu. Þann 25. febrúar var öllum takmörkunum aflétt eftir tæp 2 ár af hömlum. Fólk var ekki skyldað í sóttkví lengur. Landspítali var þó settur á neyðarstig sama dag. Sóttvarnarlæknir taldi að hjarðónæmi hafði verið náð í apríl en útilokaði ekki að ný afbrigði myndu koma. Um miðjan maí höfðu um 50% landsmanna smitast og sýnatökum snarfækkaði. Talið var að hjarðónæmi hafi verið náð en mótefni fannst 70-80% í hópnum 20-60 ára. <ref>[https://www.visir.is/g/20222264346d/onaemi-gegn-covid-19-hafi-nadst Ónæmi gegn Covid hafi náðst] Vísir, sótt 17/5 2022</ref> Í júní var eldra fólk hvatt í 4. bólusetningu. Aukin smit og spítalainnlagnir voru í mánuðinum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/29/um-40-attatiu-ara-og-eldri-thegid-fjordu-sprautuna Um 40% 80 ára og eldri þegið fjórðu bólusetningu.] RÚV, sótt 29/6 2022.</ref> ====Bylgjur==== Talað er um bylgjur í faraldrinum á Íslandi. Fyrsta bylgjan hófst í lok febrúar 2020 og endaði í byrjun júní 2020. Önnur bylgja hófst í lok júlí 2020 og endaði í byrjun september 2020. Þriðja bylgjan hófst í lok september 2020 og var tekin að hjaðna um miðjan nóvember. Talað var um fjórðu bylgju þegar smitum fjölgaði í júlí 2021 og þá fimmtu í nóvember sama ár. ===Danmörk=== [[Mynd:Islands Brygge Apotek 12 03 20.jpg|thumb|vinstri|Handspritt og grímur seldust fljótlega upp í apótekum í Danmörku]] COVID-19 barst til Danmerkur í lok febrúar 2020 og fyrsta smitið var staðfest þann 27. febrúar í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]]. Mörg smit voru rakin til skíðasvæða í [[Tirol]], sérstaklega til [[Ischgl]], og var viðurkennt af Statens Serum Institut að það hefði ekki tekist að koma nógu snemma auga á uppruna þessara smita.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/139-skiturister-slaebte-coronavirusset-med-hjem-til-danmark|titill=139 skiturister slæbte coronavirusset med hjem til Danmark: Island testede bredere end andre og fik øjene op for Tyrol}}</ref> Vegna hraða útbreiðslunnar í Danmörku var gripið til aðgerða. [[Mette Frederiksen]], forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti á blaðamannafundi 11. mars að sett yrði samkomubann á viðburði þar sem fleiri en eitt hundrað koma saman. Skólahaldi var aflýst í 2 vikur frá og með 13. mars og biðlað var til almennings um að vera heima en að forðast að hamstra matvæli og lyf.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/danmork-skellir-i-las-vegna-covid-19|titill=Danmörk skellir í lás vegna Covid-19|útgefandi=''RÚV''|ár=2020|mánuður=11. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. mars|höfundur=Birta Björnsdóttir}}</ref> Þann 13. mars tilkynnti utanríkisráðuneytið að Danir í útlöndum ættu að koma heim sem fyrst og að íbúar Danmerkur ættu ekki að ferðast til útlanda nema í neyðartilvikum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/klar-besked-til-100000-danskere-i-udlandet-kom-hjem-nu|titill=Klar besked til 100.000 danskere i udlandet: Kom hjem nu!}}</ref> Um kvöldið 13. mars tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur að landamærum Danmerkur yrði lokað 14. mars frá klukkan 12 að dönskum tíma.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/statsministeren-danmarks-graenser-lukker-fra-klokken-12-i-morgen|titill=Statsministeren: Danmarks grænser lukker fra klokken 12 i morgen}}</ref> Danir afléttu hömlum í byrjun maí og var skólahald leyft. Hömlur voru settar aftur á fyrir jólin. Í nóvember var fjölda minka slátrað í landinu þar sem dýrin voru talin smita menn. Í byrjun apríl var svo einhverjum hömlum aflétt á nýjan leik og í maí t.d. veitingahúsum ætlað að opna.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/06/haegt-ad-fa-ser-hudflur-og-hargreidslu-a-ny-i-danaveldi Hægt að fá sér húðflúr og hárgreiðslu í Danaveldi] Rúv, skoað 12. apríl, 2021</ref> Þann 10. september 2021 var öllum hömlum aflétt.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/01/skemmtistadir-opnadir-ad-nyju-i-danmorku Skemmtistaðir opnaðir á ný í Danmörku] Rúv, skoðað 1.9. 2021</ref> ===Svíþjóð=== Ólíkt öðrum Evrópulöndum voru ekki lokanir settar á þegar faraldurinn breiddist út í landinu. Faraldsfræðingurinn Anders Tegnell var í forsvari fyrir sænsk heilbrigðisyfirvöld á meðan faraldrininum stóð. Hann og stjórnvöld hlutu talsverða gagnrýni fyrir nálgun sína en smit og dauðsföll hafa verið hlutfallslega mun fleiri í Svíþjóð en annars staðar á Norðurlöndum. Stjórnvöld gáfu út viðmiðanir varðandi hreinlæti og æskilega hegðun en valfrjálst var að fara eftir þeim. Íbúar á hjúkrunarheimilum voru ekki verndaðir sem skyldi. [[Stefan Löfven]] forsætisráðherra og [[Karl 16. Gústaf|Karl Gústav konungur]] sögðu síðar að sænska nálgunin hefði verið mistök. ===Bretland=== Bretland fór í lokanir 23. mars 2020 og bannaði óþarfa ferðalög, lokaði skólum, búðum og þar sem fólk safnaðist saman. [[Boris Johnson]] tilkynnti í lok apríl að hápunktinum hafði verið náð. Smitum og dauðsföllum fækkaði um sumarið og hömlum var aflétt. Í lok september fjölgaði svo smitum og hömlur voru aftur settar á yfir vetrarmánuðina, misharðar eftir svæðum. Skólum var ekki lokað. Í desember fannst nýtt mjög smitandi afbrigði af COVID í landinu og í kjölfarið bönnuðu lönd ferðalanga frá Bretlandi. Í janúar var sóttkví sett á alla þá sem komu til landsins og þeir skimaðir. Bretland varð fyrsta landið til að nota Pfizer–BioNTech-bóluefnið í miklum mæli og á fyrri hluta árs tókst að bólusetja allmarga og var landið með eitt hæsta hlutfall bólusettra í heiminum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/13/bretar-na-tilsettu-bolusetningarmarkmidi Bretar ná tilsettu bólusetningarmarkmiði] Rúv, skoðað 17. apríl, 2021</ref> Í byrjun apríl 2021 var hömlum aflétt þegar til að mynda barir, verslanir og líkamsrækt opnuðu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/12/verslanir-barir-og-likamsraekt-opnud-a-ny-i-bretlandi Verslanir, barir og líkamsrækt opnuð á ný í Bretlandi] Rúv, skoðað 12. apríl 2021</ref> Smitum og dauðsföllum hríðlækkaði á sama tíma með fjölmarga bólusetta. Þann 19. júlí ákvað ríkistjórnin að aflétta öllum hömlum þrátt fyrir að smit hefðu færst í aukana. ===Ítalía=== [[Mynd:Covid-19 San Salvatore 08.jpg|thumb|Ítölsk hjúkrunarkona á gjörgæsludeild, eftir 12 tíma vakt í Pesaro í mars 2020]] Vírusinn kom fyrst til Ítalíu í janúar 2020 þegar tveir kínverskir ferðamenn greindust jákvæðir í Róm. Þann 11. mars fóru 15 héruð landsins eða 60 milljónir í lokanir. Matvörubúðir og apótek voru einungis opin. Í maí var lokunum og ferðahömlum aflétt. Í október kom önnur bylgja og lokanir voru áfram settar á. Barir og veitingastaðir máttu þó hafa opið til 18:00. ===Bandaríkin=== Bandaríkin eru það ríki þar sem flest smit og dauðsföll (um milljón) hafa átt sér stað. Í byrjun faraldursins þar voru viðbrögð hæg, skimanir og ferðatakmarkanir voru settar á þegar faraldurinn var kominn í óefni. [[Donald Trump]] lýsti yfir neyðarástandi um miðjan mars 2020. [[New York-borg]] fór illa út úr fyrstu bylgjunni með gífurlegt álag á sjúkrahús og dauðsföll voru svo yfirþyrmandi á tímabili að fjöldagrafir voru grafnar til að anna fjölda líka. Sóttvarnarlæknirinn [[Anthony Fauci]] var Trump innan handar til að byrja með en forsetinn var ósammála honum í mörgum tilvikum. Bandaríkin sögðu sig úr [[WHO]], Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni í júlí. Þau höfðu m.a. verið gagnrýnd að opna aftur of snemma fyrir takmarkanir þegar smit voru í vexti. ===Kanada=== Í [[Kanada]] voru mótmæli í janúar og febrúar 2022 undir nafninu Frelsislestin (''Freedom Convoy'') sem hófst þegar vörubílstjórar mótmæltu bólusetningarskyldu. Þegar leið á mótmælin urðu þau gegn hvers kyns takmörkunum vegna COVID og gangandi fólk tók einnig þátt. Bílstjórarnir tepptu umferð í [[Ottawa]], á Ambassador-brúnni milli [[Windsor]] og [[Detroit]] þar sem vöruflutningar eru milli BNA og Kanada. Einnig voru mótmæli á landamærum Alberta og Bresku-Kólumbíu og Bandaríkjanna. [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra, setti neyðarlög (Emergencies Act) í fyrsta sinn í kanadískri sögu, í þeim tilgangi að hefta mótmælin. Handtökum, sektum, upptaka vörubíla og frysting bankareikninga var ætlað að stöðva bílstjórana. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/02/16/logregla-i-ottawa-setur-motmaelendum-afarkosti Lögregla í Ottawa setur mótmælendum afarkosti] Rúv, 17. feb. 2022</ref> ===Brasilía=== Brasilía var með annað hæsta hlutfall dauðsfalla vegna COVID-19 á eftir Bandaríkjunum í apríl 2021. [[Jair Bolsonaro]] forseti landsins hefur gert lítið úr sjúkdómnum og kallað hann ''smá flensu''. Hann hefur lent í útistöðum við heilbrigðisyfirvöld og fylkisstjóra um viðbrögð vegna veirunnar. Í mars/apríl 2021 hafði ástandið í landinu náð nýjum hæðum, spítalar voru yfirfullir og dauðsföll á sólarhring náðu yfir 4000. Í júní 2021 náðu dauðsföll yfir 500.000 og Brasilíumenn mótmæltu forsetanum og skorti á aðgerðum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/20/motmaela-forsetanum-500-thusund-latin-vegna-covid Mótmæla forsetanum, 500.000 látin vegna covid] Rúv, skoðað 20 júní 2021</ref> ===Indland=== Útbreiðsla veirunnar varð næstmest í heiminum á Indlandi vorið 2021. Í annarri stóru bylgjunni sem hófst í apríl 2021 greindust yfir 300.000 smit daglega og dauðsföll jukust. Indland tók fram úr Brasilíu í smitfjölda. Heilbrigðiskerfið var ekki í stakk búið að takast á við fjölda sjúklinga. Á mörgum sjúkrahúsum var ekki unnt að anna eftirspurn sjúklinga og súrefnisbirgðir voru á þrotum í sumum fylkjum landsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212100762d/-algjort-kerfishrun-koronuveirufaraldurinn-homlulaus-a-indlandi|titill=„Al­gjört kerfis­hrun“: Kórónu­veirufar­aldurinn hömlu­laus á Ind­landi|höfundur= Hólmfríður Gísladóttir|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=23. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. apríl}}</ref> Trúarbragðahátíðir [[Hindúismi|hindúa]] gerðu illt verra en lítið var um smitvarnir þar. Farandverkafólk hefur verið fast eða þurft að ganga langar vegalengdir þegar lestarsamgöngur lágu niðri. Talið er að mun fleiri hafi látið lífið vegna sjúkdómsins en gefið hefur verið upp. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/17/15-milljonir-latist-ur-covid-19 15 milljónir látist úr covid] RÚV, sótt 17/4 2022</ref> ===Perú=== Í byrjun júní 2021 uppfærði Perú dauðsföll vegna covid úr um 60.000 í 180.000 og varð það þá það land sem hafði hæsta dánarhlutfall miðað við höfðatölu.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-latin-america-57307861 Peru more than doubles death toll after review]BBC. Skoðað 3. júní 2021</ref> == Smitvarnir == Almennt hreinlæti skiptir máli í að hindra dreifingu veirunnar. Vandaður [[handþvottur]] með sápu og vatni í a.m.k. 20 sekúndur er mikilvægur þáttur í að forðast smit og einnig að hreinsa með hand[[spritt]]i eftir að koma við sameiginlega snertifleti (t.d. hurðahúna og takka) eða að taka við hlutum úr annarra höndum.<ref name=landlæknirspurningar/> Almennt er ekki mælt með að heilbrigt fólk noti grímur nema í návígi við veika. Miðað út frá SARS veiru er líftími veirunnar á pappír og sambærilegum flötum sennilega mjög stuttur.<ref name=landlæknirleiðbeiningar>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item38919/Lei%C3%B0beiningar-framl%C3%ADnustarfsmenn_Koronaveiran_30.01.2020.pdf|titill=Sýkingar af völdum nýrrar kórónaveiru 2019 (COVID-19): Leiðbeiningar til framlínustarfsmanna í atvinnulífinu|útgefandi=Landlæknir|ár=2020|mánuður=18. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Landlæknirinn á Íslandi telur útilokað að vörusendingar frá áhættusvæðum gætu mögulega smitað frá sér.<ref name=landlæknirspurningar/> Framlínustarfsmenn í faraldrinum eru meðal annars skilgreindir sem þeir sem veita þjónustu og vinna í nálægð sinna viðskiptavina.<ref name=landlæknirleiðbeiningar/> Við þrif eftir aðra ætti að nota einnota hanska og jafnframt að þvo hendurnar með sápu og vatni áður en hanskar eru settir upp og eftir að taka hanskana af sér og henda þeim. ===Bóluefni=== [[Bóluefni]] gegn veirunni var þróað seinni hluta árs 2020 og varð [[Bretland]] fyrsta landið til að samþykkja bóluefni lyfjafyrirtækisins Pfizer/BioNTech. Það á að veita 95% vörn gegn COVID og verður fyrst í boði fyrir eldri borgara og heilbrigðis- og umönnunarfólk.<ref>[https://www.bbc.com/news/health-55145696 Covid-19: Pfizer/BioNTech vaccine judged safe for use in UK from next week] BBC. Skoðað 2. des. 2020</ref> Níræð kona í Coventry varð sú fyrsta til að fá bóluefnið 8. desember.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/uk-55227325 BBC News - Covid-19 vaccine: First person receives Pfizer Covid-19 vaccine in UK] BBC, skoðað 8. desember 2020.</ref> Í Bandaríkjunum fékk hjúkrunarfræðingur frá New York fyrsta bóluefnið þar í landi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/12/14/hjukrunarfraedingur-fekk-fyrstu-sprautuna Hjúkrunarfræðingur fékk fyrstu sprautuna] Rúv, skoðað 14. des. 2020</ref> Önnur bóluefni hafa einnig verið þróuð í löndum eins og Rússlandi og Kína. ==Tenglar== *[https://covid.is Upplýsingasíða Landlæknisembættisins] *[http://covid.hi.is/ COVID síða HÍ] *[https://daton.is/covid19/ Upplýsingasíða Daton um útbreiðslu veirunnar] *[https://www.worldometers.info/coronavirus/ Worldometer - Tölfræði] ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Farsóttir]] [[Flokkur:2020]] [[Flokkur:2021]] gjnw0wt2q1hk51m716xjpplo0gmn9zi 1765218 1765157 2022-08-17T22:42:04Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Kórónaveirufaraldurinn 2019–''' er [[heimsfaraldur]] sjúkdómsins [[COVID-19]] sem er af völdum [[Kórónaveira|kórónaveirunnar]] [[SARS-CoV-2]]. {| class="wikitable plainrowheaders sortable" style="text-align:right; font-size:90%; width:100px; float:right; clear:right; margin:0px 0px 0.5em 1em;" |+ Kórónaveirufaraldur 2019–2021<ref>Taflan kemur frá Wikipedíu og Worldometer-síðunni á ensku um faraldurinn. Helstu þjóðir og námundaðar tölur.</ref> |- ! scope="col"| Land eða landsvæði {{efn|Miðað við landið þar sem smitið greindist, ekki ríkisfang hins smitaða eða landið þar sem smit átti sér stað.}} ! scope="col"| Staðfest smit ! scope="col"| Dauðsföll |- ! scope="row"| [[Bandaríkin]] | 95.000.000 | 1.060.000 |- ! scope="row"| [[Indland]] | 44.000.000 | style="color:gray;"| 530.000 |- ! scope="row"| [[Frakkland]] | 34.000.000 | 150.000 |- ! scope="row"| [[Brasilía]] | 34.000.000 | 680.000 |- ! scope="row"| [[Þýskaland]] | 32.000.000 | style="color:gray;"| 146.000 |- ! scope="row"| [[Tyrkland]] | 17.000.000 | style="color:gray;"| 100.000 |- ! scope="row"| [[Bretland]] | 23.000.000 | style="color:gray;"| 186.000 |- ! scope="row"| [[Rússland]] | 19.000.000 | style="color:gray;"| 380.000 |- ! scope="row"| [[Suður-Kórea]] | 22.000.000 | 26.000 |- ! scope="row"| [[Spánn]] | 13.000.000 | style="color:gray;"| 112.000 |- ! scope="row"| [[Ítalía]] | 22.000.000 | 174.000 |- ! scope="row"| [[Japan]] | 16.000.000 | 35.000 |- ! scope="row"| [[Ástralía]] | 10.000.000 | 13.000 |- ! scope="row"| [[Víetnam]] | 11.000.000 | style="color:gray;"| 43.000 |- ! scope="row"| [[Argentína]] | 9.600.000 | style="color:gray;"| 130.000 |- ! scope="row"| [[Mexíkó]] | 7.000.000 | style="color:gray;"| 330.000 |- ! scope="row"| [[Perú]] | 4.000.000 | style="color:gray;"| 210.000 |- ! scope="row"| [[Kólumbía]] | 6.000.000 | style="color:gray;"| 140.000 |- ! scope="row"| [[Pólland]] | 6.000.000 | style="color:gray;"| 116.000 |- ! scope="row"| [[Íran]] | 7.500.000 | 140.000 |- ! scope="row"| [[Indónesía]] | 6.000.000 | style="color:gray;"| 160.000 |- ! scope="row"| [[Úkraína]] | 5.000.000 | style="color:gray;"| 110.000 |- ! scope="row"| [[Suður-Afríka]] | 4.000.000 | 100.000 |- ! scope="row"| [[Malasía]] | 4.500.000 | style="color:gray;"| 35.000 |- ! scope="row"| [[Síle]] | 4.500.000 | style="color:gray;"| 60.000 |- ! scope="row"| [[Írak]] | 2.300.000 | 25.000 |- ! scope="row" | [[Tékkland]] | 4.000.000 | style="color:gray;" | 40.000 |- ! scope="row"| [[Holland]] | 8.000.000 | style="color:gray;"| 22.000 |- ! scope="row"| [[Kanada]] | 4.000.000 | style="color:gray;"| 40.000 |- ! scope="row"| [[Belgía]] | 4.500.000 | style="color:gray;"| 32.000 |- ! scope="row"| [[Rúmenía]] | 3.200.000 | style="color:gray;"| 65.000 |- ! scope="row"| [[Grikkland]] | 4.700.000 | style="color:gray;"| 32.000 |- ! scope="row"| [[Filippseyjar]] | 3.700.000 | 60.000 |- ! scope="row"| [[Svíþjóð]] | 2.500.000 | style="color:gray;"| 19.500 |- ! scope="row"| [[Bangladess]] | 2.000.000 | style="color:gray;"| 29.000 |- ! scope="row"| [[Ísrael]] | 4.600.000 | style="color:gray;"| 11.000 |- ! scope="row" | [[Portúgal]] | 5.500.000 | style="color:gray;" | 25.000 |- ! scope="row"| [[Pakistan]] | 1.500.000 | style="color:gray;"| 30.000 |- ! scope="row"| [[Taíland]] | 4.500.000 | 30.000 |- ! scope="row"| [[Ungverjaland]] | 2.000.000 | style="color:gray;"| 47.000 |- ! scope="row"| [[Norður-Kórea]] | 5.000.000 | style="color:gray;"| 74 |- ! scope="row"| [[Taívan]] | 5.000.000 | 19.000 |- ! scope="row"| [[Serbía]] | 2.000.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row"| [[Danmörk]] | 3.000.000 | style="color:gray;"| 6.800 |- ! scope="row"| [[Írska lýðveldið|Írland]] | 1.600.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row" | [[Marokkó]] | 1.200.000 | style="color:gray;" | 16.000 |- ! scope="row"| [[Sádi-Arabía]] | 800.000 | style="color:gray;"| 9.000 |- ! scope="row"| [[Sviss]] | 4.000.000 | style="color:gray;"| 14.000 |- ! scope="row" | [[ Nepal]] | 1.000.000 | style="color:gray;" | 12.000 |- ! scope="row" | [[Jórdanía]] | 1.700.000 | style="color:gray;" | 14.000 |- ! scope="row"| [[Austurríki]] | 5.000.000 | style="color:gray;"| 19.000 |- ! scope="row"| [[Líbanon]] | 1.200.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Kasakstan]] | 1.400.000 | style="color:gray;"| 13.000 |- ! scope="row"| [[Túnis]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 28.000 |- ! scope="row"| [[Ekvador]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 35.000 |- ! scope="row"| [[Hvíta-Rússland]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 7.000 |- ! scope="row"| [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] | 1.000.000 | style="color:gray;| 2.000 |- ! scope="row"| [[Króatía]] | 1.200.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row" | [[Georgía]] | 1.700.000 | style="color:gray;" | 17.000 |- ! scope="row"| [[Slóvakía]] | 1.800.000 | style="color:gray;"| 20.000 |- ! scope="row"| [[Úrúgvæ]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 7.000 |- ! scope="row" | [[Armenía]] | 400.000 | style="color:gray;" | 8.000 |- ! scope="row"| [[Egyptaland]] | 500.000 | style="color:gray;"| 25.000 |- ! scope="row"| [[Kúveit]] | 600.000 | style="color:gray;"| 2.500 |- ! scope="row"| [[Bosnía og Hersegóvína]] | 400.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row" | [[Katar]] | 300.000 | style="color:gray;" | 600 |- ! scope="row"| [[Noregur]] | 1.400.000 | style="color:gray;"| 3.900 |- ! scope="row"| [[Nýja-Sjáland]] | 1.700.000 | style="color:gray;"| 2.500 |- ! scope="row" | [[Búlgaría]] | 1.200.000 | style="color:gray;" | 37.000 |- ! scope="row" | [[Bólivía]] | 1.100.000 | style="color:gray;" | 22.000 |- ! scope="row"| [[Dóminíska lýðveldið]] | 600.000 | style="color:gray;"| 4.000 |- ! scope="row"| [[Panama]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row"| [[Gvatemala]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 20.000 |- ! scope="row" | [[Kosta Ríka]] | 1.000.000 | style="color:gray;" | 9.000 |- ! scope="row"| [[Barein]] | 300.000 | style="color:gray;"| 1.400 |- ! scope="row"| [[Kúba]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row"| [[Venesúela]] | 500.000 | style="color:gray;"| 5.000 |- ! scope="row"| [[Palestína]] | 500.000 | style="color:gray;"| 5.000 |- ! scope="row"| [[Litáen]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 9.000 |- ! scope="row"| [[Hondúras]] | 400.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Eþíópía]] | 400.000 | style="color:gray;"| 7.000 |- ! scope="row"| [[Sri Lanka]] | 600.000 | style="color:gray;"| 16.000 |- ! scope="row"| [[Slóvenía]] | 1.000.000 | style="color:gray;"| 6.000 |- ! scope="row"| [[Moldóva]] | 500.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Mjanmar]] | 600.000 | style="color:gray;"| 19.000 |- ! scope="row"| [[Alsír]] | 200.000 | style="color:gray;"| 6.000 |- ! scope="row"| [[Kína]] | 240.000<!--Hér eru ekki tölur frá Hong Kong (香港), Macau (澳门) eða Taiwan (台湾).--> | 5.000 |- ! scope="row"| [[Finnland]] | 1.200.000 | style="color:gray;"|5.300 |- ! scope="row"| [[Aserbaídsjan]] | 800.000 | style="color:gray;"| 10.000 |- ! scope="row"| [[Afganistan]] | 180.000 | style="color:gray;"| 8.000 |- ! scope="row"| [[Singapúr]] | 1.800.000 | style="color:gray;"| 1.000 |- ! scope="row"| [[Andorra]] | 40.000 | style="color:gray;"| 150 |- ! scope="row"| [[Lettland]] | 800.000 | style="color:gray;"| 6.000 |- ! scope="row"| [[Eistland]] | 600.000 | style="color:gray;"| 2.500 |- ! scope="row"| [[Lúxemborg]] | 300.000 | style="color:gray;"| 1.000 |- ! scope="row"| [[Hong Kong]] | 1.400.000 | 9.500 |- ! scope="row"| [[Ísland]] | 204.000 | 179 |- ! scope="row"| [[Færeyjar]] | 34.000 | style="color:gray;"| 28 |- ! scope="row"| [[Grænland]] | 12.000 | style="color:gray;"| 20 |- ! scope="row"| Diamond Princess skipið {{efn|Hér er átt við smit um borð í skipinu Diamond Princess sem var í sóttkví innan japönsku landhelginnar.}} | 712 | 12 |- |- class="sortbottom" ! scope="col"| Alls ! scope="col"| 600.000.000 ! scope="col"| 6.500.000 |- style="text-align:center;" class="sortbottom" | colspan="4"| <small>Miðað við 17.8. 2022</small><br> |- style="text-align:left;" class="sortbottom" | colspan="4"| '''Neðanmálsgreinar'''<br>{{notelist}} |} [[Smit]]leið sjúkdómsins milli einstaklinga mun vera snerti- og dropasmit. Það þýðir að veiran dreifast þegar veikur einstaklingur hóstar, hnerrar eða snýtir sér í návígi við aðra í sama rými og heilbrigður einstaklingur andar að sér agnarsmáu dropunum. Veiran getur einnig lifað í stuttan tíma á öðrum snertiflötum þar sem droparnir lenda. Það að snerta veika einstaklinga eða sameiginlega snertifleti felur þannig í sér ákveðna áhættu. Útsettir fyrir smiti eru því allir þeir sem hafa verið innan við 1–2 metra frá veikri manneskju meðan viðkomandi var með hósta eða hnerra, eða hafa snert viðkomandi, sofið í sama rúmi, dvalið í sama húsnæði eða verið í sama farartæki.<ref name=landlæknirspurningar>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38911/spurningar-og-svor-vardandi-koronaveiruna|titill=Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna (COVID-19)|útgefandi=Landlæknir|ár=2020|mánuður=27. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Þann 17. ágúst [[2022]] hafa um 600 milljónir tilvik verið staðfest í yfir 200 löndum og landsvæðum. Dauðsföll sem rekja má til sjúkdómsins eru um 6,5 milljón. Raunverulegar tölur gætu verið mun hærri, 15 milljónir samkvæmt sérfræðingum John Hopkins háskóla. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/17/15-milljonir-latist-ur-covid-19 15 milljónir látist úr covid] RÚV, sótt 17/4 2022</ref> Veiran var fyrst greind í [[desember]] [[2019]] í borginni [[Wuhan]] í [[Kína]]. ==Einstaka lönd== ===Ísland=== :''Aðalgreinar: [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021 á Íslandi]]'' ===Tölur=== (17. ágúst 2022) {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Staðfest smit ! Dauðsföll ! Bólusetning 2 skammtar ! Bólusetning 3 skammtar ! Innanlandssýni ! Landamærasýni |- |204.000|| 179|| 290.000||205.000|| ca. 1.300.000|| ca. 590.000 |- |} ====2020==== Fyrsta tilvik COVID-19 á Íslandi var greint 28. febrúar 2020. Það var maður á fimmtugsaldri sem hafði verið í bænum [[Andalo]] á Norður-Ítalíu. Í kjölfarið var vinnustaður mannsins settur í sóttkví sem og þeir sem búa á sama heimili og maðurinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/vinnustadur-mannsins-kominn-i-sottkvi|titill=Vinnustaður mannsins kominn í sóttkví|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson|höfundur2=Hólfríður Dagný Friðjónsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/lysa-yfir-neydarstigi-eftir-fyrsta-innanlandssmitid|titill=Lýsa yfir neyðarstigi eftir fyrsta innanlandssmitið|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=6. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl|höfundur=Magnús Geir Eyjólfsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/03/06/innanlandssmitum_koronuveiru_fjolgar/|titill=Inn­an­lands­smit­um kór­ónu­veiru fjölg­ar|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=6. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/5-ny-smit-greind-i-dag-thar-af-3-innanlands |titill=5 ný smit greind í dag - þar af 3 innanlands|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=7. mars|höfundur=Sólveig Klara Ragnarsdóttir|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/thrir-farthegar-ur-verona-fluginu-smitadir-af-covid-19|titill=Þrír farþegar úr Veróna fluginu smitaðir af COVID-19|ár=2020|mánuður=8. mars|útgefandi=RÚV|höfundur=Sólveig Klara Ragnarsdóttir|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Fyrstu smitin (til 6. mars 2020) voru öll rakin til Norður-Ítalíu og til Austurríkis.<ref name=tilkynning1630>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39297/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-kl--16-30|titill=Fréttatilkynning vegna COVID-19 kl. 16:30|mánuður=3. mars|ár=2020|útgefandi=Embætti landlæknis|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Ríkislögreglustjóri lýsti yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru eftir að fyrstu smit innanlands voru staðfest 6. mars 2020.<ref name=tilkynningNeyðarstig>{{Vefheimild|url=https://www.almannavarnir.is/frettir/neydarstig-almannavarna-vegna-covid-19/ |titill=Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 |ár=2020 |mánuður= 6. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Strax í kjölfarið var tekin ákvörðun um að banna heimsóknir gesta til allra starfsstöðva Landspítalans frá og með 6. mars 2020, þ.m.t. Landspítalans í Fossvogi, á Hringbraut, Vífilsstaða, Grensáss, Landakots og Klepps. Undantekningar verða aðeins gerðar í sérstökum tilvikum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/banna-allar-heimsoknir-a-landspitala|titill=Banna allar heimsóknir á Landspítala|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=6. mars|höfundur=Sólveig Klara Ragnarsdóttir|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. apríl}}</ref> Samdægurs var tekin ákvörðun um að loka starfs­stöðvum og starf­sein­ing­um Reykja­víkurborgar sem viðkvæm­ir hópar sækja, m.a. dagdvalir fyrir eldra fólk, vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk og skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga.<ref>{{Vefheimild|url=https://reykjavik.is/frettir/lokanir-til-ad-vernda-vidkvaema-hopa/}}</ref> Fyrir ferðamenn sem kunnu að vera smitaðir með COVID-19 og aðra sem þurftu á því að halda var Fosshótel Lind við Rauðarárstíg breytt í sóttkví.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/2020200228894/hoteli-a-raudararstig-breytt-i-sottkvi|titill=Hóteli á Rauðarárstíg breytt í sóttkví|útgefandi=''Vísir''|ár=2020|mánuður=29. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|höfundur2=Andri Eysteinsson}}</ref> Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans ásamt [[Íslensk erfðagreining|Íslenskri erfðagreiningu]] tóku að sér að skima Íslendinga fyrir veirunni um miðjan mars undir stjórn sóttvarnarlæknis.<ref>[https://www.ruv.is/frett/giskar-a-ad-veiran-se-ordin-toluvert-utbreidd-a-islandi Giskar á að veiran sé orðin töluvert útbreidd á Íslandi] Rúv, skoðað 10. mars, 2020</ref> Frá 19. mars 2020 var Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi sem koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Þetta gilti einnig um Íslendinga sem voru búsettir erlendis.<ref>{{Cite web|url=https://www.covid.is/tilkynningar|title=Tilkynningar|website=www.covid.is|language=is|access-date=2020-03-20}}</ref> Frá 15. mars var sett [[samkomubann]] til 13. apríl og viðburðum þar sem fleiri en 100 manns kæmu saman var aflýst. Það bann var endurskoðað 23. mars og frá og með þeim degi máttu ekki fleiri en 20 koma saman. Það var framlengt fram í byrjun maí. Frá 4. maí máttu allt að 50 manns koma saman og ýmis starfsemi var leyfð með smitgát. En smitum fækkaði allverulega frá lokum apríl. Í maí greindust aðeins 8 smit. ''Þríeykið'' [[Þórólfur Guðnason]], [[Alma Möller]] og [[Víðir Reynisson]] sáu um daglega fundi í um 2 mánuði, fækkuðu fundum svo í 3 á viku, og héldu síðasta fundinn í bili 25. maí og var neyðarstigi aflýst.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/05/25/thrieykid-thakkadi-fyrir-med-song Þríeykið þakkaði fyrir með söng]Rúv, skoðað 3. júní, 2020 </ref> Frá 18. maí opnuðu sundstaðir og frá 25. maí opnuðu líkamsræktarstöðvar og allt að 200 manns máttu koma saman. 500 manns komu saman á tónleikum [[Páll Óskar|Páls Óskars]] 28. maí í Hörpu en þeim var skipt upp í hólf. Íslandsmót í knattspyrnu byrjaði um miðjan júní og var áhorfendum skipt upp í hólf. 2 metra reglan var endurskoðuð og gilti hún um þá sem kysu að hafa þá fjarlægð ættu kost á því. Alþjóðlegt flug var leyft frá 15. júní og voru sýni tekin og einnig mótefni skimuð. Einnig voru sundstaðir og líkamsræktarstöðvar opnaðar að fullu og 500 máttu koma saman. Vegna fjölgunar smita í lok júlí voru 100 manna hóptakmarkanir settar tímabundið á og 2 metra reglan virk á ný. Atburðum á [[verslunarmannahelgi]] var aflýst. [[Menningarnótt]] var aflýst í fyrsta sinn. Í lok september fjölgaði smitum talsvert og var Landspítalinn settur á hættustig. Í byrjun október voru hömlur settar á: líkamsræktarstöðum og börum m.a. lokað og 20 manna hópamyndanir leyfðar (þó undantekning með jarðafarir o.fl.). Um mánaðarmót október/nóvember kom upp hópsmit á [[Landakotsspítali|Landakotsspítala]] þar sem yfir 200 smituðust. 13 manns létust vegna þess. Um jólin var fólk hvatt til að halda sig innan sinnar ''jólakúlu'' með ekki fleiri en 10 manns innan hennar. Fyrsta bóluefnið kom milli jóla og nýárs og var fyrsti einstaklingur bólusettur 29. desember á hjúkrunarheimili. Framlínustarfsmenn í heilbrigðiskerfinu voru líka í forgangshópi í fyrstu bólusetningunni. Á árinu höfðu nokkrir ráðamenn verið gagnrýndir um að fara ekki eftir gildandi takmörkunum. ====2021==== Slakað var á hömlum 12. janúar þegar til að mynda líkamsræktarstöðvar voru opnaðar aftur með takmörkunum og í jarðarförum máttu koma 100 manns saman. Lítið var um smit innanlands um áramót en fleiri greindust á landamærunum. Því var tvöföld skimun á landamærum skylda frá 15. janúar. Val um tveggja vikna sóttkví við komu til landsins var afnumið. Um miðjan febrúar opnuðu barir og skemmtistaðir með takmörkunum. Gestum í leikhúsi og söfnum fjölgaði í 150 og var miðað við fjarlægð og fermetrafjölda.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/05/svandis-fellst-a-tillogur-thorolfs-barir-opna-a-ny Svandís féllst á tillögur Þórólfs - barir opna á ný] Rúv, skoðað 5. febrúar, 2021</ref> Hugmyndir voru uppi um að lyfjafyrirtækið Pfizer myndi bólusetja alla íslensku þjóðina í rannsókn en miðað við stöðuna í faraldrinum í byrjun árs þótti það ekki fýsilegt. Frá 19. febrúar þurftu allir sem koma til landsins að sýna vottorð um neikvætt PCR-próf gegn COVID-19 áður en þeir stíga um borð í flugvél eða skip á leið til Íslands. Ferðamenn gátu sleppt sóttkví að því tilskyldu að þeir skiluðu bólusetningarvottorði. Ríkisstjórnin ákvað að leyfa ferðamönnum að koma til landsins frá 1. maí og miðað verður við litakóðunarkerfi hvers lands fyrir sig hvort fólk þarf í skimun og sóttkví.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/03/16/akvordun-um-litakodunarkerfi-ekki-i-samradi-vid-thorolf Ákvörðun um litakóðunarkerfi ekki í samráði við Þórólf] Rúv, skoðað 18. mars, 2021</ref> Smitum fjölgaði í lok mars og var ákveðið að setja hömlur í 3 vikur eða fram yfir páska; 10 manna samkomubann, líkamsrækt o.fl. Frá 1. apríl var fólk sem kom frá áhættusvæðum skikkað í 5 daga sóttkví á farsóttahúsi, það stærsta var Fosshótel í Reykjavík með 320 herbergi. Þessar aðgerðir voru umdeildar og umræða um mannréttindi og frelsissviptingu áttu sér stað.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/01/illnaudsynleg-eda-ologmaet-frelsissvipting Illnauðsynleg eða ólögmæt frelsissvipting?] Rúv, skoðað 2. apríl 2021</ref> Svo fór að dómstólar dæmdu gegn ákvörðunum sóttvarnarlæknis og fólk var ekki skylt til að dvelja í farsóttarhúsi.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/landsrettur-visadi-kaerumali-sottvarnalaeknis-fra-domi/ Lands­rétt­ur vís­að­i kær­u­mál­i sótt­varn­a­lækn­is frá dómi] Rúv, skoðað 8. apríl 2021.</ref> Í lok apríl jukust smit enn á ný þegar einstaklingar sem áttu að vera í sóttkví brutu hana. Smit varð í leikskóla og í matvöruverslun. Síðar var samþykkt frumvarp sem skyldaði ferðamenn frá hááhættusvæðum að dvelja í farsóttarhúsi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/22/frumvarpid-samthykkt-eftir-langan-thingfund Frumvarpið samþykkt eftir langan þingfund]Rúv, skoðað 22. apríl 2021</ref> Í lok maí var búið að fullbólusetja meira en 25% mannfjöldans. Allt að 150 manns máttu vera viðstaddir viðburði með ákveðnum skilyrðum. Losað var um frekari takmarkanir og grímuskylda afnumin í verslunum og flestum vinnustöðum nema heilbrigðisstofnunum og þar sem nánd er viðhöfð. Skyldusóttkví á farsóttarhóteli var afnumin fyrir ferðamenn. Um miðjan júní voru fullbólusettir um 50%, 1. júlí yfir 70% og miðjan júlí 85%. Þann 25. júní var öllum takmörkunum aflétt innanlands þegar um 90% höfðu fengið a.m.k. einn skammt og ekkert smit hafði greinst innanlands í meira en 2 vikur. Takmarkanir höfðu verið í 16 mánuði.<ref>[https://www.visir.is/g/20212126350d/ollu-aflett-eftir-16-manudi-af-takmorkunum Öllu aflétt eftir 16 mánuði af takmörkunum] RÚV. skoðað 25/6 2021</ref> Í lok júlí fjölgaði smitum enn á ný. Yfir hundrað smit greindust daglega, mest um 150 sem var það mesta síðan faraldurinn hófst. Aftur voru settar samkomutakmarkanir og máttu 200 manns koma saman. Hátíðum um verslunarmannahelgi og Menningarnótt var aflýst aftur og farþegum á landamærunum gert að skila neikvæðum prófum. Í lok ágúst máttu 500 manns koma saman að því tilskyldu að niðurstöðum úr hraðprófum yrði skilað. Í þessari bylgju voru nokkur andlát og þar á meðal erlendir ferðamenn. Um miðjan september máttu 1500 manns koma saman með hraðprófum. Í byrjun nóvember fjölgaði smitum hratt og greindist met smita á einum degi. Grímuskyldu var komið á í verslunum o.fl. og takmarkanir hertar. Til stóð að opna fyrir allar takmarkanir í lok nóvember en það gekk ekki eftir. Boðið var upp á 3. bóluefnaskammtinn, örvunarskammt. Um jólin greindust yfir 500 smit á einum degi þegar nýtt afbrigði, omicron kom inn í landið og voru takmarkanir hertar. Um áramót greindust yfir 1000-1600 smit daglega. ====2022==== Í byrjun árs voru yfir 20.000 í einangrun eða sóttkví. Þríbólusettir þurftu ekki lengur að sæta innisóttkví. Byrjað var að aflétta í skrefum og stefnt var að aflétta takmörkunum í byrjun mars. Met var slegið þegar um 3.000 greindust á einum degi. Smit komust í 100.000 eftir miðjan febrúar. Um 10% starfsmanna Landspítala voru frá vinnu. Þann 25. febrúar var öllum takmörkunum aflétt eftir tæp 2 ár af hömlum. Fólk var ekki skyldað í sóttkví lengur. Landspítali var þó settur á neyðarstig sama dag. Sóttvarnarlæknir taldi að hjarðónæmi hafði verið náð í apríl en útilokaði ekki að ný afbrigði myndu koma. Um miðjan maí höfðu um 50% landsmanna smitast og sýnatökum snarfækkaði. Talið var að hjarðónæmi hafi verið náð en mótefni fannst 70-80% í hópnum 20-60 ára. <ref>[https://www.visir.is/g/20222264346d/onaemi-gegn-covid-19-hafi-nadst Ónæmi gegn Covid hafi náðst] Vísir, sótt 17/5 2022</ref> Í júní var eldra fólk hvatt í 4. bólusetningu. Aukin smit og spítalainnlagnir voru í mánuðinum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/29/um-40-attatiu-ara-og-eldri-thegid-fjordu-sprautuna Um 40% 80 ára og eldri þegið fjórðu bólusetningu.] RÚV, sótt 29/6 2022.</ref> ====Bylgjur==== Talað er um bylgjur í faraldrinum á Íslandi. Fyrsta bylgjan hófst í lok febrúar 2020 og endaði í byrjun júní 2020. Önnur bylgja hófst í lok júlí 2020 og endaði í byrjun september 2020. Þriðja bylgjan hófst í lok september 2020 og var tekin að hjaðna um miðjan nóvember. Talað var um fjórðu bylgju þegar smitum fjölgaði í júlí 2021 og þá fimmtu í nóvember sama ár. ===Danmörk=== [[Mynd:Islands Brygge Apotek 12 03 20.jpg|thumb|vinstri|Handspritt og grímur seldust fljótlega upp í apótekum í Danmörku]] COVID-19 barst til Danmerkur í lok febrúar 2020 og fyrsta smitið var staðfest þann 27. febrúar í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]]. Mörg smit voru rakin til skíðasvæða í [[Tirol]], sérstaklega til [[Ischgl]], og var viðurkennt af Statens Serum Institut að það hefði ekki tekist að koma nógu snemma auga á uppruna þessara smita.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/139-skiturister-slaebte-coronavirusset-med-hjem-til-danmark|titill=139 skiturister slæbte coronavirusset med hjem til Danmark: Island testede bredere end andre og fik øjene op for Tyrol}}</ref> Vegna hraða útbreiðslunnar í Danmörku var gripið til aðgerða. [[Mette Frederiksen]], forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti á blaðamannafundi 11. mars að sett yrði samkomubann á viðburði þar sem fleiri en eitt hundrað koma saman. Skólahaldi var aflýst í 2 vikur frá og með 13. mars og biðlað var til almennings um að vera heima en að forðast að hamstra matvæli og lyf.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/danmork-skellir-i-las-vegna-covid-19|titill=Danmörk skellir í lás vegna Covid-19|útgefandi=''RÚV''|ár=2020|mánuður=11. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. mars|höfundur=Birta Björnsdóttir}}</ref> Þann 13. mars tilkynnti utanríkisráðuneytið að Danir í útlöndum ættu að koma heim sem fyrst og að íbúar Danmerkur ættu ekki að ferðast til útlanda nema í neyðartilvikum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/klar-besked-til-100000-danskere-i-udlandet-kom-hjem-nu|titill=Klar besked til 100.000 danskere i udlandet: Kom hjem nu!}}</ref> Um kvöldið 13. mars tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur að landamærum Danmerkur yrði lokað 14. mars frá klukkan 12 að dönskum tíma.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dr.dk/nyheder/indland/statsministeren-danmarks-graenser-lukker-fra-klokken-12-i-morgen|titill=Statsministeren: Danmarks grænser lukker fra klokken 12 i morgen}}</ref> Danir afléttu hömlum í byrjun maí og var skólahald leyft. Hömlur voru settar aftur á fyrir jólin. Í nóvember var fjölda minka slátrað í landinu þar sem dýrin voru talin smita menn. Í byrjun apríl var svo einhverjum hömlum aflétt á nýjan leik og í maí t.d. veitingahúsum ætlað að opna.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/06/haegt-ad-fa-ser-hudflur-og-hargreidslu-a-ny-i-danaveldi Hægt að fá sér húðflúr og hárgreiðslu í Danaveldi] Rúv, skoað 12. apríl, 2021</ref> Þann 10. september 2021 var öllum hömlum aflétt.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/01/skemmtistadir-opnadir-ad-nyju-i-danmorku Skemmtistaðir opnaðir á ný í Danmörku] Rúv, skoðað 1.9. 2021</ref> ===Svíþjóð=== Ólíkt öðrum Evrópulöndum voru ekki lokanir settar á þegar faraldurinn breiddist út í landinu. Faraldsfræðingurinn Anders Tegnell var í forsvari fyrir sænsk heilbrigðisyfirvöld á meðan faraldrininum stóð. Hann og stjórnvöld hlutu talsverða gagnrýni fyrir nálgun sína en smit og dauðsföll hafa verið hlutfallslega mun fleiri í Svíþjóð en annars staðar á Norðurlöndum. Stjórnvöld gáfu út viðmiðanir varðandi hreinlæti og æskilega hegðun en valfrjálst var að fara eftir þeim. Íbúar á hjúkrunarheimilum voru ekki verndaðir sem skyldi. [[Stefan Löfven]] forsætisráðherra og [[Karl 16. Gústaf|Karl Gústav konungur]] sögðu síðar að sænska nálgunin hefði verið mistök. ===Bretland=== Bretland fór í lokanir 23. mars 2020 og bannaði óþarfa ferðalög, lokaði skólum, búðum og þar sem fólk safnaðist saman. [[Boris Johnson]] tilkynnti í lok apríl að hápunktinum hafði verið náð. Smitum og dauðsföllum fækkaði um sumarið og hömlum var aflétt. Í lok september fjölgaði svo smitum og hömlur voru aftur settar á yfir vetrarmánuðina, misharðar eftir svæðum. Skólum var ekki lokað. Í desember fannst nýtt mjög smitandi afbrigði af COVID í landinu og í kjölfarið bönnuðu lönd ferðalanga frá Bretlandi. Í janúar var sóttkví sett á alla þá sem komu til landsins og þeir skimaðir. Bretland varð fyrsta landið til að nota Pfizer–BioNTech-bóluefnið í miklum mæli og á fyrri hluta árs tókst að bólusetja allmarga og var landið með eitt hæsta hlutfall bólusettra í heiminum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/13/bretar-na-tilsettu-bolusetningarmarkmidi Bretar ná tilsettu bólusetningarmarkmiði] Rúv, skoðað 17. apríl, 2021</ref> Í byrjun apríl 2021 var hömlum aflétt þegar til að mynda barir, verslanir og líkamsrækt opnuðu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/12/verslanir-barir-og-likamsraekt-opnud-a-ny-i-bretlandi Verslanir, barir og líkamsrækt opnuð á ný í Bretlandi] Rúv, skoðað 12. apríl 2021</ref> Smitum og dauðsföllum hríðlækkaði á sama tíma með fjölmarga bólusetta. Þann 19. júlí ákvað ríkistjórnin að aflétta öllum hömlum þrátt fyrir að smit hefðu færst í aukana. ===Ítalía=== [[Mynd:Covid-19 San Salvatore 08.jpg|thumb|Ítölsk hjúkrunarkona á gjörgæsludeild, eftir 12 tíma vakt í Pesaro í mars 2020]] Vírusinn kom fyrst til Ítalíu í janúar 2020 þegar tveir kínverskir ferðamenn greindust jákvæðir í Róm. Þann 11. mars fóru 15 héruð landsins eða 60 milljónir í lokanir. Matvörubúðir og apótek voru einungis opin. Í maí var lokunum og ferðahömlum aflétt. Í október kom önnur bylgja og lokanir voru áfram settar á. Barir og veitingastaðir máttu þó hafa opið til 18:00. ===Bandaríkin=== Bandaríkin eru það ríki þar sem flest smit og dauðsföll (um milljón) hafa átt sér stað. Í byrjun faraldursins þar voru viðbrögð hæg, skimanir og ferðatakmarkanir voru settar á þegar faraldurinn var kominn í óefni. [[Donald Trump]] lýsti yfir neyðarástandi um miðjan mars 2020. [[New York-borg]] fór illa út úr fyrstu bylgjunni með gífurlegt álag á sjúkrahús og dauðsföll voru svo yfirþyrmandi á tímabili að fjöldagrafir voru grafnar til að anna fjölda líka. Sóttvarnarlæknirinn [[Anthony Fauci]] var Trump innan handar til að byrja með en forsetinn var ósammála honum í mörgum tilvikum. Bandaríkin sögðu sig úr [[WHO]], Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni í júlí. Þau höfðu m.a. verið gagnrýnd að opna aftur of snemma fyrir takmarkanir þegar smit voru í vexti. ===Kanada=== Í [[Kanada]] voru mótmæli í janúar og febrúar 2022 undir nafninu Frelsislestin (''Freedom Convoy'') sem hófst þegar vörubílstjórar mótmæltu bólusetningarskyldu. Þegar leið á mótmælin urðu þau gegn hvers kyns takmörkunum vegna COVID og gangandi fólk tók einnig þátt. Bílstjórarnir tepptu umferð í [[Ottawa]], á Ambassador-brúnni milli [[Windsor]] og [[Detroit]] þar sem vöruflutningar eru milli BNA og Kanada. Einnig voru mótmæli á landamærum Alberta og Bresku-Kólumbíu og Bandaríkjanna. [[Justin Trudeau]], forsætisráðherra, setti neyðarlög (Emergencies Act) í fyrsta sinn í kanadískri sögu, í þeim tilgangi að hefta mótmælin. Handtökum, sektum, upptaka vörubíla og frysting bankareikninga var ætlað að stöðva bílstjórana. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/02/16/logregla-i-ottawa-setur-motmaelendum-afarkosti Lögregla í Ottawa setur mótmælendum afarkosti] Rúv, 17. feb. 2022</ref> ===Brasilía=== Brasilía var með annað hæsta hlutfall dauðsfalla vegna COVID-19 á eftir Bandaríkjunum í apríl 2021. [[Jair Bolsonaro]] forseti landsins hefur gert lítið úr sjúkdómnum og kallað hann ''smá flensu''. Hann hefur lent í útistöðum við heilbrigðisyfirvöld og fylkisstjóra um viðbrögð vegna veirunnar. Í mars/apríl 2021 hafði ástandið í landinu náð nýjum hæðum, spítalar voru yfirfullir og dauðsföll á sólarhring náðu yfir 4000. Í júní 2021 náðu dauðsföll yfir 500.000 og Brasilíumenn mótmæltu forsetanum og skorti á aðgerðum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/20/motmaela-forsetanum-500-thusund-latin-vegna-covid Mótmæla forsetanum, 500.000 látin vegna covid] Rúv, skoðað 20 júní 2021</ref> ===Indland=== Útbreiðsla veirunnar varð næstmest í heiminum á Indlandi vorið 2021. Í annarri stóru bylgjunni sem hófst í apríl 2021 greindust yfir 300.000 smit daglega og dauðsföll jukust. Indland tók fram úr Brasilíu í smitfjölda. Heilbrigðiskerfið var ekki í stakk búið að takast á við fjölda sjúklinga. Á mörgum sjúkrahúsum var ekki unnt að anna eftirspurn sjúklinga og súrefnisbirgðir voru á þrotum í sumum fylkjum landsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20212100762d/-algjort-kerfishrun-koronuveirufaraldurinn-homlulaus-a-indlandi|titill=„Al­gjört kerfis­hrun“: Kórónu­veirufar­aldurinn hömlu­laus á Ind­landi|höfundur= Hólmfríður Gísladóttir|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=23. apríl|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=25. apríl}}</ref> Trúarbragðahátíðir [[Hindúismi|hindúa]] gerðu illt verra en lítið var um smitvarnir þar. Farandverkafólk hefur verið fast eða þurft að ganga langar vegalengdir þegar lestarsamgöngur lágu niðri. Talið er að mun fleiri hafi látið lífið vegna sjúkdómsins en gefið hefur verið upp. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/17/15-milljonir-latist-ur-covid-19 15 milljónir látist úr covid] RÚV, sótt 17/4 2022</ref> ===Perú=== Í byrjun júní 2021 uppfærði Perú dauðsföll vegna covid úr um 60.000 í 180.000 og varð það þá það land sem hafði hæsta dánarhlutfall miðað við höfðatölu.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-latin-america-57307861 Peru more than doubles death toll after review]BBC. Skoðað 3. júní 2021</ref> == Smitvarnir == Almennt hreinlæti skiptir máli í að hindra dreifingu veirunnar. Vandaður [[handþvottur]] með sápu og vatni í a.m.k. 20 sekúndur er mikilvægur þáttur í að forðast smit og einnig að hreinsa með hand[[spritt]]i eftir að koma við sameiginlega snertifleti (t.d. hurðahúna og takka) eða að taka við hlutum úr annarra höndum.<ref name=landlæknirspurningar/> Almennt er ekki mælt með að heilbrigt fólk noti grímur nema í návígi við veika. Miðað út frá SARS veiru er líftími veirunnar á pappír og sambærilegum flötum sennilega mjög stuttur.<ref name=landlæknirleiðbeiningar>{{Vefheimild|url=https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item38919/Lei%C3%B0beiningar-framl%C3%ADnustarfsmenn_Koronaveiran_30.01.2020.pdf|titill=Sýkingar af völdum nýrrar kórónaveiru 2019 (COVID-19): Leiðbeiningar til framlínustarfsmanna í atvinnulífinu|útgefandi=Landlæknir|ár=2020|mánuður=18. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Landlæknirinn á Íslandi telur útilokað að vörusendingar frá áhættusvæðum gætu mögulega smitað frá sér.<ref name=landlæknirspurningar/> Framlínustarfsmenn í faraldrinum eru meðal annars skilgreindir sem þeir sem veita þjónustu og vinna í nálægð sinna viðskiptavina.<ref name=landlæknirleiðbeiningar/> Við þrif eftir aðra ætti að nota einnota hanska og jafnframt að þvo hendurnar með sápu og vatni áður en hanskar eru settir upp og eftir að taka hanskana af sér og henda þeim. ===Bóluefni=== [[Bóluefni]] gegn veirunni var þróað seinni hluta árs 2020 og varð [[Bretland]] fyrsta landið til að samþykkja bóluefni lyfjafyrirtækisins Pfizer/BioNTech. Það á að veita 95% vörn gegn COVID og verður fyrst í boði fyrir eldri borgara og heilbrigðis- og umönnunarfólk.<ref>[https://www.bbc.com/news/health-55145696 Covid-19: Pfizer/BioNTech vaccine judged safe for use in UK from next week] BBC. Skoðað 2. des. 2020</ref> Níræð kona í Coventry varð sú fyrsta til að fá bóluefnið 8. desember.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/uk-55227325 BBC News - Covid-19 vaccine: First person receives Pfizer Covid-19 vaccine in UK] BBC, skoðað 8. desember 2020.</ref> Í Bandaríkjunum fékk hjúkrunarfræðingur frá New York fyrsta bóluefnið þar í landi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/12/14/hjukrunarfraedingur-fekk-fyrstu-sprautuna Hjúkrunarfræðingur fékk fyrstu sprautuna] Rúv, skoðað 14. des. 2020</ref> Önnur bóluefni hafa einnig verið þróuð í löndum eins og Rússlandi og Kína. ==Tenglar== *[https://covid.is Upplýsingasíða Landlæknisembættisins] *[http://covid.hi.is/ COVID síða HÍ] *[https://daton.is/covid19/ Upplýsingasíða Daton um útbreiðslu veirunnar] *[https://www.worldometers.info/coronavirus/ Worldometer - Tölfræði] ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Farsóttir]] [[Flokkur:2020]] [[Flokkur:2021]] pz5wbf664r0woiz020yutxivpc4h3ns Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 156846 1765113 1759191 2022-08-17T13:33:52Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu]] án þess að skilja eftir tilvísun wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn =Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Super Eagles''(Ofur-Ernirnir) | Merki = Flag of Nigeria.svg| | Íþróttasamband = Nígeríska kanttspyrnusambandið | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Gernot Rohr | Aðstoðarþjálfari = Joseph Yobo | Fyrirliði = Ahmed Musa | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Vincent Enyeama, Joseph Yobo (101) | Flest mörk = Rashidi Yekini (37) | Leikvangar = Moshood Abiola leikvangurinn | FIFA sæti = 30 (31. mars 2022) | FIFA hæst = 5 | FIFA hæst ár = apríl 1994 | FIFA lægst = 82 | FIFA lægst ár = nóvember 1999 | Fyrsti leikur = 2-0 gegn Sierra Leone( 13.október, 1956) | Stærsti sigur = 10-1 gegn Benín (28.nóvember 1995) | Mesta tap = 7-1 gegn [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] (1.júní 1955) | HM leikir = 6 | Fyrsti HM leikur = 1994 | Fyrsta HM keppni = 1994 | Mesti HM árangur = 16.Liða Úrslit (1994) | Álfukeppni = Afríkubikarinn | Álfukeppni leikir = 18 | Fyrsta álfukeppni = 1963 | Mesti álfu árangur = Meistarar (1980,1994,2013) | pattern_la1 = _nga20h | pattern_b1 = _nga20h | pattern_ra1 = _nga20h | pattern_sh1 = _nga20h | pattern_so1 = _nga20hlong | leftarm1 = 1D7E13 | body1 = FFFFFF | rightarm1 = 1D7E12 | shorts1 = 1D7E12 | socks1 = A7F192 | pattern_la2 = _nga20a | pattern_b2 = _nga20a | pattern_ra2 = _nga20a | pattern_sh2 = _nga20a | pattern_so2 = _nga20along | leftarm2 = 161616 | body2 = 171717 | rightarm2 = 171717 | shorts2 = 171717 | socks2 = 171717 }} '''Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Nígería|Nígeríu]] í knattspyrnu. Liðinu er stjórnað af Nígeríska knattspyrnusambandinu, þeir léku sinn fyrsta leik sinn árið 1949. Liðið hefur tekið fimm sinnum þátt í heimsmeistarakeppninni á árunum 1994 til 2014. Að auki hafa þeir unnið Afríska fótboltabikarinn þrisvar og unnið Ólympíuleikana árið 1996. ==Leikmannahópur (23.Mars 2020)== [[Mynd:Argentina-Nigeria (8).jpg|thumb|[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] gegn Nigeríu í vináttuleik í nóvember árið 2017]] ===Markverðir=== *Ikechukwu Ezenwa (Heartland) *Daniel Akpeyi (Kaiser Chiefs) *Maduka Okoye ( [[Fortuna Düsseldorf]]) ===Varnarmenn=== *Kenneth Omeruo (Leganés) *William Troost-Ekong (Udinese) *Leon Balogun (Wigan Athletic) *Chidozie Awaziem (Leganés) *Ola Aina (Torino) *Jamilu Collins ([[SC Paderborn|Paderborn 07]]) *Semi Ajayi ([[WBA]]) *Kingsley Ehizibue ([[1. FC Köln|Köln]]) ===Miðjumenn=== *Wilfred Ndidi ([[Leicester City F.C.]]) *Peter Etebo (Getafe) *Shehu Abdullahi (Bursaspor) *Ramon Azeez (Granada) *Joe Aribo ([[Glasgow Rangers]]) ===Sóknarmenn=== *Ahmed Musa (Al-Nassr) *Alex Iwobi ([[Everton]]) *Moses Simon ([[Nantes FC]]) *Kelechi Ịheanachọ ([[Leicester City F.C.]]) *Samuel Kalu(Bordeaux) *Samuel Chukwueze ([[Villarreal CF]]) *Victor Osimhen ([[Lille OSC]]) *Cyriel Dessers (Heracles Almelo) ==Saga== Eftir að hafa spilað við aðrar nýlendur í óopinberum leikjum síðan á fjórða áratugnum, lék Nígería sinn fyrsta opinbera leik sinn í október árið 1949,þá voru þeir enn bresk nýlenda. Liðið spilaði upphitunarleiki á Englandi gegn ýmsum áhugamannaliðum. , Nígeríumönnum tókst að vinna [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikana]] árið 1996 í [[Atlanta]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], þar sem þeir slóu út [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]], [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] og [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] á leiðinni. ==Treyjur og merki== Nígeríumenn hafa í gegnum tíðina spilað í grænum treyjum með hvítum númerum á bakinu, úti búningarnir eru yfirleitt hvítir, í samræmi við nígerísku fánalitina. í gegnum tíðina hafa búningarnir verið mjög fjölbreyttir í ólíkum grænum tónum og ólíkir í formi. Þeir spila núna í [[Nike]] búningum. === Árangur á stórmótum === Nígeríumenn hafa ekki komist eins langt á HM , enn þeir hafa aftur á móti þrisvar sinnum unnið Afríkubikarinn þar af árið 1980 á heimavelli === Afríkubikarinn === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !ÁR !Gestgjafar !Árangur |- bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 1976||align=left|{{fáni|Eþíópía}}||'''Brons''' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 1978||align=left|{{fáni|Gana}}||''Brons'' |-bgcolor=Gold |Afríkubikarinn1980||align=left|{{fáni|Nígería}}||''Gull'' |- |Afríkubikarinn 1982||align=left|{{fáni|Líbía}}||''Tóku ekki þátt'' |-bgcolor=silver |Afríkubikarinn 1984||align=left|{{fáni|Fílabeinsstöndin}}||''Silfur'' |- bgcolor=silver |Afríkubikarinn 1988||align=left|{{fáni|Marokkó}}||'''Silfur''' |-bgcolor=Silver |Afríkubikarinn 1990||align=left|{{fáni|Alsír}}||''Silfur'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 1992||align=left|{{fáni|Senegal}}||''Brons'' |-bgcolor=Gold |Afríkubirkarinn 1994||align=left|{{fáni|Túnis}}||''Gull'' |-bgcolor=Silver |Afríkubikarinn 2000||align=left|{{fáni|Nígeria}}||''Silfur'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2002||align=left|{{fáni|Malí}}||''Brons'' |- bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2004||align=left|{{fáni|Túnis}}||''Brons'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2006||align=left|{{fáni|Egyptaland}}||''Brons'' |- |Afríkubikarinn 2008||align=left|{{fáni|Gana}}||''8.liða Úrslit'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2010||align=left|{{fáni|Angóla}}||''Brons'' |-bgcolor=Gold |Afríkubikarinn 2013||align=left|{{fáni|Suður-Afríka}}||''Gull'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2019||align=left|{{fáni|Egyptaland}}||''Brons'' |} === [[HM í knattspyrnu]] === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |- |[[HM 1994]]||align=left|{{fáni|Bandaríkin}}||''16.Liða Úrslit'' |- |[[HM 1998]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''16.liða úrslit''' |- |[[HM 2002]]||align=left|<small>{{fáni|Suður Kórea}} & {{fáni|Japan}}</small>||'''Riðlakeppni''' |- |[[HM 2006]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 2010]]||align=left|{{fáni|Suður Afríka}}||'''Riðlakeppni''' |- |[[HM 2014]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||'''16.Liða Úrslit''' |- |[[HM 2018]]|| align="left" |{{fáni|Rússland}}||'''Riðlakeppni''' |} ==Flestir leikir== [[File:Krasnodar-Lille (21).jpg|thumb|Vincent Enyeama er leikjahæsti leikmaður í sögu Nígeríska landsliðsins ásamt Joseph Yobo]] # Vincent Enyeama: 101 (2002-2015) # Joseph Yobo: 101 (2001-2014) # Ahmed Musa: 91 (2010-núna) # [[John Obi Mikel]]: 89 (2006-2019) # [[Nwankwo Kanu]]: 87 (1994-2011) ==Flest mörk== # Rashidi Yekini: 37 (1983-1998) # Segun Odegbami: 22(1976-1981) # Yakubu: 21 (2000-2012) # Bachirou Salou: 19 (2007-2014) # Obafemi Martins:18 (2004-2015) == Þekktir leikmenn == *[[Sunday Oliseh]] *[[Taribo West]] *[[Jay-Jay Okocha]] *[[Nwankwo Kanu]] *[[Peter Ijeh]] *[[Yakubu Aiyegbeni]] *[[John Obi Mikel]] *[[Obafemi Martins]] *[[John Utaka]] *[[Joseph Yobo]] *[[Ikechukwu Uche]] *[[Kelvin Etuhu]] *[[Victor Moses]] [[Mynd:Nigerian fans in Russia.jpg|thumb|left|Nígerískir stuðningsmenn eru þekktir fyrir að vera líflegir og skemmtilegir hér eru þeir að hvetja sína menn áfram á [[HM 2018]] Í [[Rússland|Rússlandi]]]] ==Þjálfarar== * [[Jack Finch]] (1949) * [[Adewale Adegoke]] (1950–1952) * [[Jerry Beit haLevi]] (1960-1961) *[[József Ember]] (1965-1968) * [[Sabino Barinaga]] (1968-1969) * [[Karl-Heinz Marotzke]] (1970-1972) * [[Karl-Heinz Marotzke]] (1973-1974) * [[Tiko Jelisavčić]] (1974-1978) * [[Otto Glória]] (1978-1981) * [[Festus Onigbinde]] (1981-1984) * [[Manfred Höner]] (1986-1988) * [[Paul Hamilton (footballer, 1941)|Paul Hamilton]] (1989) *[[Clemens Westerhof]] (1989-1994) *[[Shuaibu Amodu]] (1994-1995) * [[Jo Bonfrère]] (1995-1996) * [[Shuaibu Amodu]] (1996-1997) *[[Philippe Troussier]] (1997) * [[Bora Milutinović]] (1997-1998) * [[Thijs Libregts]] (1998-1999) * [[Jo Bonfrère]] (1999-2001) *[[Shuaibu Amodu]] (2001-2002) * [[Festus Onigbinde]] (2002) * [[Christian Chukwu]] (2003-2005) * [[Augustine Eguavoen]] (2005-2007) * [[Berti Vogts]] (2007-2008) * [[Shuaibu Amodu]] (2008-2010) * [[Lars Lagerbäck]] (2010) * [[Augustine Eguavoen]] (2010) * [[Stephen Keshi]] (2011-2014) * [[Shuaibu Amodu]] (2014) * [[Stephen Keshi]] (2015) * [[Shuaibu Amodu]] (2015) * [[Sunday Oliseh]] (2015-2016) * [[Salisu Yusuf]] (2016) * [[Gernot Rohr]] (2016-Núna) [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Nígería]] ks87np0k5avytwbgu0cjhsiujxto327 1765119 1765113 2022-08-17T14:03:20Z Berserkur 10188 Lagfæri wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn =Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Super Eagles''(Ofur-Ernirnir) | Merki = Flag of Nigeria.svg| | Íþróttasamband = Nígeríska kanttspyrnusambandið | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Gernot Rohr | Aðstoðarþjálfari = Joseph Yobo | Fyrirliði = Ahmed Musa | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Vincent Enyeama, Joseph Yobo (101) | Flest mörk = Rashidi Yekini (37) | Leikvangar = Moshood Abiola leikvangurinn | FIFA sæti = 30 (31. mars 2022) | FIFA hæst = 5 | FIFA hæst ár = apríl 1994 | FIFA lægst = 82 | FIFA lægst ár = nóvember 1999 | Fyrsti leikur = 2-0 gegn Sierra Leone( 13.október, 1956) | Stærsti sigur = 10-1 gegn Benín (28.nóvember 1995) | Mesta tap = 7-1 gegn [[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]] (1.júní 1955) | HM leikir = 6 | Fyrsti HM leikur = 1994 | Fyrsta HM keppni = 1994 | Mesti HM árangur = 16. liða Úrslit (1994) | Álfukeppni = Afríkubikarinn | Álfukeppni leikir = 18 | Fyrsta álfukeppni = 1963 | Mesti álfu árangur = Meistarar (1980,1994,2013) | pattern_la1 = _nga20h | pattern_b1 = _nga20h | pattern_ra1 = _nga20h | pattern_sh1 = _nga20h | pattern_so1 = _nga20hlong | leftarm1 = 1D7E13 | body1 = FFFFFF | rightarm1 = 1D7E12 | shorts1 = 1D7E12 | socks1 = A7F192 | pattern_la2 = _nga20a | pattern_b2 = _nga20a | pattern_ra2 = _nga20a | pattern_sh2 = _nga20a | pattern_so2 = _nga20along | leftarm2 = 161616 | body2 = 171717 | rightarm2 = 171717 | shorts2 = 171717 | socks2 = 171717 }} '''Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Nígería|Nígeríu]] í knattspyrnu. Liðinu er stjórnað af Nígeríska knattspyrnusambandinu, það lék sinn fyrsta leik sinn árið 1949. Liðið hefur tekið fimm sinnum þátt í heimsmeistarakeppninni á árunum 1994 til 2014. Að auki hefur það unnið Afríska fótboltabikarinn þrisvar og unnið Ólympíuleikana árið 1996. ==Leikmannahópur (23.Mars 2020)== [[Mynd:Argentina-Nigeria (8).jpg|thumb|[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] gegn Nigeríu í vináttuleik í nóvember árið 2017]] ===Markverðir=== *Ikechukwu Ezenwa (Heartland) *Daniel Akpeyi (Kaiser Chiefs) *Maduka Okoye ( [[Fortuna Düsseldorf]]) ===Varnarmenn=== *Kenneth Omeruo (Leganés) *William Troost-Ekong (Udinese) *Leon Balogun (Wigan Athletic) *Chidozie Awaziem (Leganés) *Ola Aina (Torino) *Jamilu Collins ([[SC Paderborn|Paderborn 07]]) *Semi Ajayi ([[WBA]]) *Kingsley Ehizibue ([[1. FC Köln|Köln]]) ===Miðjumenn=== *Wilfred Ndidi ([[Leicester City F.C.]]) *Peter Etebo (Getafe) *Shehu Abdullahi (Bursaspor) *Ramon Azeez (Granada) *Joe Aribo ([[Glasgow Rangers]]) ===Sóknarmenn=== *Ahmed Musa (Al-Nassr) *Alex Iwobi ([[Everton]]) *Moses Simon ([[Nantes FC]]) *Kelechi Ịheanachọ ([[Leicester City F.C.]]) *Samuel Kalu(Bordeaux) *Samuel Chukwueze ([[Villarreal CF]]) *Victor Osimhen ([[Lille OSC]]) *Cyriel Dessers (Heracles Almelo) ==Saga== Eftir að hafa spilað við aðrar nýlendur í óopinberum leikjum síðan á fjórða áratugnum, lék Nígería sinn fyrsta opinbera leik sinn í október árið 1949, þá var það enn bresk nýlenda. Liðið spilaði upphitunarleiki á Englandi gegn ýmsum áhugamannaliðum. Nígeríumönnum tókst að vinna [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikana]] árið 1996 í [[Atlanta]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], þar sem þeir slóu út [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]], [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] og [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] á leiðinni. ==Treyjur og merki== Nígeríumenn hafa í gegnum tíðina spilað í grænum treyjum með hvítum númerum á bakinu, úti búningarnir eru yfirleitt hvítir, í samræmi við nígerísku fánalitina. í gegnum tíðina hafa búningarnir verið mjög fjölbreyttir í ólíkum grænum tónum og ólíkir í formi. Þeir spila núna í [[Nike]] búningum. === Árangur á stórmótum === Nígeríumenn hafa ekki komist eins langt á HM , en þeir hafa aftur á móti þrisvar sinnum unnið Afríkubikarinn þar af árið 1980 á heimavelli. === Afríkubikarinn === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |- bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 1976||align=left|{{fáni|Eþíópía}}||''Brons'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 1978||align=left|{{fáni|Gana}}||''Brons'' |-bgcolor=Gold |Afríkubikarinn1980||align=left|{{fáni|Nígería}}||''Gull'' |- |Afríkubikarinn 1982||align=left|{{fáni|Líbía}}||''Tóku ekki þátt'' |-bgcolor=silver |Afríkubikarinn 1984||align=left|{{fáni|Fílabeinsstöndin}}||''Silfur'' |- bgcolor=silver |Afríkubikarinn 1988||align=left|{{fáni|Marokkó}}||''Silfur'' |-bgcolor=Silver |Afríkubikarinn 1990||align=left|{{fáni|Alsír}}||''Silfur'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 1992||align=left|{{fáni|Senegal}}||''Brons'' |-bgcolor=Gold |Afríkubirkarinn 1994||align=left|{{fáni|Túnis}}||''Gull'' |-bgcolor=Silver |Afríkubikarinn 2000||align=left|{{fáni|Nígeria}}||''Silfur'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2002||align=left|{{fáni|Malí}}||''Brons'' |- bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2004||align=left|{{fáni|Túnis}}||''Brons'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2006||align=left|{{fáni|Egyptaland}}||''Brons'' |- |Afríkubikarinn 2008||align=left|{{fáni|Gana}}||''8. liða úrslit'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2010||align=left|{{fáni|Angóla}}||''Brons'' |-bgcolor=Gold |Afríkubikarinn 2013||align=left|{{fáni|Suður-Afríka}}||''Gull'' |-bgcolor=Bronze |Afríkubikarinn 2019||align=left|{{fáni|Egyptaland}}||''Brons'' |} === [[HM í knattspyrnu]] === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |- |[[HM 1994]]||align=left|{{fáni|Bandaríkin}}||''16.Liða Úrslit'' |- |[[HM 1998]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||''16.liða úrslit'' |- |[[HM 2002]]||align=left|<small>{{fáni|Suður Kórea}} & {{fáni|Japan}}</small>||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 2006]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[HM 2010]]||align=left|{{fáni|Suður Afríka}}||''Riðlakeppni'' |- |[[HM 2014]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||''16. liða úrslit'' |- |[[HM 2018]]|| align="left" |{{fáni|Rússland}}||''Riðlakeppni'' |} ==Flestir leikir== [[File:Krasnodar-Lille (21).jpg|thumb|Vincent Enyeama er leikjahæsti leikmaður í sögu Nígeríska landsliðsins ásamt Joseph Yobo]] # Vincent Enyeama: 101 (2002-2015) # Joseph Yobo: 101 (2001-2014) # Ahmed Musa: 91 (2010-núna) # [[John Obi Mikel]]: 89 (2006-2019) # [[Nwankwo Kanu]]: 87 (1994-2011) ==Flest mörk== # Rashidi Yekini: 37 (1983-1998) # Segun Odegbami: 22(1976-1981) # Yakubu: 21 (2000-2012) # Bachirou Salou: 19 (2007-2014) # Obafemi Martins:18 (2004-2015) == Þekktir leikmenn == *[[Sunday Oliseh]] *[[Taribo West]] *[[Jay-Jay Okocha]] *[[Nwankwo Kanu]] *[[Peter Ijeh]] *[[Yakubu Aiyegbeni]] *[[John Obi Mikel]] *[[Obafemi Martins]] *[[John Utaka]] *[[Joseph Yobo]] *[[Ikechukwu Uche]] *[[Kelvin Etuhu]] *[[Victor Moses]] [[Mynd:Nigerian fans in Russia.jpg|thumb|left|Nígerískir stuðningsmenn eru þekktir fyrir að vera líflegir, hér eru þeir að hvetja sína menn áfram á [[HM 2018]] Í [[Rússland|Rússlandi]]]]. ==Þjálfarar== * [[Jack Finch]] (1949) * [[Adewale Adegoke]] (1950–1952) * [[Jerry Beit haLevi]] (1960-1961) *[[József Ember]] (1965-1968) * [[Sabino Barinaga]] (1968-1969) * [[Karl-Heinz Marotzke]] (1970-1972) * [[Karl-Heinz Marotzke]] (1973-1974) * [[Tiko Jelisavčić]] (1974-1978) * [[Otto Glória]] (1978-1981) * [[Festus Onigbinde]] (1981-1984) * [[Manfred Höner]] (1986-1988) * [[Paul Hamilton (footballer, 1941)|Paul Hamilton]] (1989) *[[Clemens Westerhof]] (1989-1994) *[[Shuaibu Amodu]] (1994-1995) * [[Jo Bonfrère]] (1995-1996) * [[Shuaibu Amodu]] (1996-1997) *[[Philippe Troussier]] (1997) * [[Bora Milutinović]] (1997-1998) * [[Thijs Libregts]] (1998-1999) * [[Jo Bonfrère]] (1999-2001) *[[Shuaibu Amodu]] (2001-2002) * [[Festus Onigbinde]] (2002) * [[Christian Chukwu]] (2003-2005) * [[Augustine Eguavoen]] (2005-2007) * [[Berti Vogts]] (2007-2008) * [[Shuaibu Amodu]] (2008-2010) * [[Lars Lagerbäck]] (2010) * [[Augustine Eguavoen]] (2010) * [[Stephen Keshi]] (2011-2014) * [[Shuaibu Amodu]] (2014) * [[Stephen Keshi]] (2015) * [[Shuaibu Amodu]] (2015) * [[Sunday Oliseh]] (2015-2016) * [[Salisu Yusuf]] (2016) * [[Gernot Rohr]] (2016-) [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Nígería]] 1yt4psxntu6w4udrl7l9idh4oyo06ds Snið:Aldir 10 159164 1765142 1765096 2022-08-17T18:22:25Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Aldir | title = [[Öld|Aldir]] og [[árþúsund]] | state = collapsed | liststyle = padding:0; | list1 = <table style="text-align:center;width:100%"> <tr> <th style="background-color:#efefef; width:10%;">Árþúsund</th> <th colspan="10" style="background-color:#efefef; width:90%;">Aldir</th> </tr> <tr> <th colspan="11" style="background-color:#ccf;">f.Kr. (f.o.t.)</th> </tr> <tr> <td style="width:9%">'''[[4. árþúsundið f.Kr.|4.]]'''</td> <td style="width:9%">[[40. öldin f.Kr.|40.]]</td> <td style="width:9%">[[39. öldin f.Kr.|39.]]</td> <td style="width:9%">[[38. öldin f.Kr.|38.]]</td> <td style="width:9%">[[37. öldin f.Kr.|37.]]</td> <td style="width:9%">[[36. öldin f.Kr.|36.]]</td> <td style="width:9%">[[35. öldin f.Kr.|35.]]</td> <td style="width:9%">[[34. öldin f.Kr.|34.]]</td> <td style="width:9%">[[33. öldin f.Kr.|33.]]</td> <td style="width:9%">[[32. öldin f.Kr.|32.]]</td> <td style="width:9%">[[31. öldin f.Kr.|31.]]</td> </tr> <tr> <td>'''[[3. árþúsundið f.Kr.|3.]]'''</td> <td>[[30. öldin f.Kr.|30.]]</td> <td>[[29. öldin f.Kr.|29.]]</td> <td>[[28. öldin f.Kr.|28.]]</td> <td>[[27. öldin f.Kr.|27.]]</td> <td>[[26. öldin f.Kr.|26.]]</td> <td>[[25. öldin f.Kr.|25.]]</td> <td>[[24. öldin f.Kr.|24.]]</td> <td>[[23. öldin f.Kr.|23.]]</td> <td>[[22. öldin f.Kr.|22.]]</td> <td>[[21. öldin f.Kr.|21.]]</td> </tr> <tr> <td>'''[[2. árþúsundið f.Kr.|2.]]'''</td> <td>[[20. öldin f.Kr.|20.]]</td> <td>[[19. öldin f.Kr.|19.]]</td> <td>[[18. öldin f.Kr.|18.]]</td> <td>[[17. öldin f.Kr.|17.]]</td> <td>[[16. öldin f.Kr.|16.]]</td> <td>[[15. öldin f.Kr.|15.]]</td> <td>[[14. öldin f.Kr.|14.]]</td> <td>[[13. öldin f.Kr.|13.]]</td> <td>[[12. öldin f.Kr.|12.]]</td> <td>[[11. öldin f.Kr.|11.]]</td> </tr> <tr> <td>'''[[1. árþúsundið f.Kr.|1.]]'''</td> <td>[[10. öldin f.Kr.|10.]]</td> <td>[[9. öldin f.Kr.|9.]]</td> <td>[[8. öldin f.Kr.|8.]]</td> <td>[[7. öldin f.Kr.|7.]]</td> <td>[[6. öldin f.Kr.|6.]]</td> <td>[[5. öldin f.Kr.|5.]]</td> <td>[[4. öldin f.Kr.|4.]]</td> <td>[[3. öldin f.Kr.|3.]]</td> <td>[[2. öldin f.Kr.|2.]]</td> <td>[[1. öldin f.Kr.|1.]]</td> </tr> <tr> <th colspan="11" style="background-color:#ccf;">e.Kr. (e.o.t.)</th> </tr> <tr> <td>'''[[1. árþúsundið|1.]]'''</td> <td>[[1. öldin|1.]]</td> <td>[[2. öldin|2.]]</td> <td>[[3. öldin|3.]]</td> <td>[[4. öldin|4.]]</td> <td>[[5. öldin|5.]]</td> <td>[[6. öldin|6.]]</td> <td>[[7. öldin|7.]]</td> <td>[[8. öldin|8.]]</td> <td>[[9. öldin|9.]]</td> <td>[[10. öldin|10.]]</td> </tr> <tr> <td>'''[[2. árþúsundið|2.]]'''</td> <td>[[11. öldin|11.]]</td> <td>[[12. öldin|12.]]</td> <td>[[13. öldin|13.]]</td> <td>[[14. öldin|14.]]</td> <td>[[15. öldin|15.]]</td> <td>[[16. öldin|16.]]</td> <td>[[17. öldin|17.]]</td> <td>[[18. öldin|18.]]</td> <td>[[19. öldin|19.]]</td> <td>[[20. öldin|20.]]</td> </tr> <tr> <td>'''[[3. árþúsundið|3.]]'''</td> <td>[[21. öldin|21.]]</td> <td>[[22. öldin|22.]]</td> <td>[[23. öldin|23.]]</td> <td>[[24. öldin|24.]]</td> <td>[[25. öldin|25.]]</td> <td>[[26. öldin|26.]]</td> <td>[[27. öldin|27.]]</td> <td>[[28. öldin|28.]]</td> <td>[[29. öldin|29.]]</td> <td>[[30. öldin|30.]]</td> </tr> <td>'''[[4. árþúsundið|4.]]'''</td> <td>[[31. öldin|31.]]</td> <td>[[32. öldin|32.]]</td> <td>[[33. öldin|33.]]</td> <td>[[34. öldin|34.]]</td> <td>[[35. öldin|35.]]</td> <td>[[36. öldin|36.]]</td> <td>[[37. öldin|37.]]</td> <td>[[38. öldin|38.]]</td> <td>[[39. öldin|39.]]</td> <td>[[40. öldin|40.]]</td> </tr> </table> }}<noinclude> [[Flokkur:Tímasnið]] </noinclude> 4w191rwqfi6t09mkqkucrh36eg7qycv FCSB 0 159261 1765145 1756439 2022-08-17T19:39:56Z Goalandgoal 87041 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = FC Steaua București | Mynd = | Gælunafn = Roș-Albaștrii (''Þeir rauð-bláu'') | Stytt nafn = FCSB | Stofnað = 7.júní sem ''1947 ASA București'' | Leikvöllur = [[Arena Națională]]([[Búkarest]]) | Stærð = 55.634 | Stjórnarformaður = Gigi Becali | Knattspyrnustjóri = Anton Petrea | Deild = Rúmenska úrvalsdeildin | Tímabil = 2021-22 | Staðsetning = 2. sæti | pattern_la1 = _fcsb1920h | pattern_b1 = _fcsb1920h | pattern_ra1 = _fcsb1920h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = | leftarm1 = dc1f03 | body1 = dc1f03 | rightarm1 = dc1f03 | shorts1 = dc1f03 | socks1 = 063994 | pattern_la2 = _fcsb2021a | pattern_b2 = _fcsb2021a | pattern_ra2 = _fcsb2021a | pattern_sh2 = _fcsb2021a | pattern_so2 = _fcsb2021a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF }} '''FCSB''' er [[Rúmenía|Rúmenskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnufélag]] frá [[Búkarest]] . Félagið var stofnað á 1947 sem '''ASA București''' (''Asociația Sportivă a Armatei'' - [[Íslenska]]: Félag Hermanna), á árunum 1961 til 2017 voru þeir þekktir sem '''Steaua București'''. Þeir hafa skipt nokkuð oft um nafn þangað til árið 1961 þegar þeir tóku endanlega upp nafnið'''FCSB''' . CSA Steaua București var fyrsta austur evrópu félagsliðið til að sigra [[Meistaradeild Evrópu]] árið 1986,á þessum árum náðu þeir mikilli velgengi í evrópskum fótbolta, og lokkuðu til sín flesta af bestu leikmönnum [[Rúmenía|Rúmeníu]] == Titlar == * Rúmenska Úrvalsdeildin (''26''): 1951, 1952, 1953, 1956, 1959–60, 1960–61, 1967–68, 1975–76, 1977–78, 1984–85, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995–96, 1996–97, 1997–98, 2000–01, 2004–05, 2005–06, 2012–13, 2013–14, 2014–15 * [[Meistaradeild Evrópu]]: 1985/1986 * [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]]: 1986 == Þekktir Leikmenn == * [[Adrian Ilie]] * [[Anghel Iordănescu]] * [[Banel Nicolita]] * [[Dan Petrescu]] * [[Gheorghe Hagi]] * [[Helmuth Duckadam]] * [[Ilie Dumitrescu]] * [[László Bölöni]] * [[Miodrag Belodedici]] * [[Raul Rusescu]] * [[Tudorel Stoica]] * [[Victor Piturca]] == Tenglar == * [http://www.steauafc.com Heimasíða] [[Flokkur:Rúmensk knattspyrnufélög]] ns118js4pqz0bq1dq8qspjm6eap5it1 1765146 1765145 2022-08-17T19:40:47Z Goalandgoal 87041 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = FC Steaua București | Mynd = | Gælunafn = Roș-Albaștrii (''Þeir rauð-bláu'') | Stytt nafn = FCSB | Stofnað = 7.júní sem ''1947 ASA București'' | Leikvöllur = [[Arena Națională]]([[Búkarest]]) | Stærð = 55.634 | Stjórnarformaður = Gigi Becali | Knattspyrnustjóri = Anton Petrea | Deild = Rúmenska úrvalsdeildin | Tímabil = 2021-22 | Staðsetning = 2. sæti | pattern_la1 = _fcsb1920h | pattern_b1 = _fcsb1920h | pattern_ra1 = _fcsb1920h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = | leftarm1 = dc1f03 | body1 = dc1f03 | rightarm1 = dc1f03 | shorts1 = dc1f03 | socks1 = 063994 | pattern_la2 = _fcsb2021a | pattern_b2 = _fcsb2021a | pattern_ra2 = _fcsb2021a | pattern_sh2 = _fcsb2021a | pattern_so2 = _fcsb2021a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF }} '''FCSB''' er [[Rúmenía|Rúmenskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnufélag]] frá [[Búkarest]] . Félagið var stofnað á 1947 sem '''ASA București''' (''Asociația Sportivă a Armatei'' - [[Íslenska]]: Félag Hermanna), á árunum 1961 til 2017 voru þeir þekktir sem '''Steaua București'''. Þeir hafa skipt nokkuð oft um nafn þangað til árið 2017 þegar þeir tóku endanlega upp nafnið'''FCSB''' . CSA Steaua București var fyrsta austur evrópu félagsliðið til að sigra [[Meistaradeild Evrópu]] árið 1986,á þessum árum náðu þeir mikilli velgengi í evrópskum fótbolta, og lokkuðu til sín flesta af bestu leikmönnum [[Rúmenía|Rúmeníu]] == Titlar == * Rúmenska Úrvalsdeildin (''26''): 1951, 1952, 1953, 1956, 1959–60, 1960–61, 1967–68, 1975–76, 1977–78, 1984–85, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995–96, 1996–97, 1997–98, 2000–01, 2004–05, 2005–06, 2012–13, 2013–14, 2014–15 * [[Meistaradeild Evrópu]]: 1985/1986 * [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]]: 1986 == Þekktir Leikmenn == * [[Adrian Ilie]] * [[Anghel Iordănescu]] * [[Banel Nicolita]] * [[Dan Petrescu]] * [[Gheorghe Hagi]] * [[Helmuth Duckadam]] * [[Ilie Dumitrescu]] * [[László Bölöni]] * [[Miodrag Belodedici]] * [[Raul Rusescu]] * [[Tudorel Stoica]] * [[Victor Piturca]] == Tenglar == * [http://www.steauafc.com Heimasíða] [[Flokkur:Rúmensk knattspyrnufélög]] ift718qapd39khavpt3velqlphvr14p 1765225 1765146 2022-08-18T08:47:27Z Snævar 16586 að hluta til síðasta breyting tekin til baka. +heimild wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = FCSB București <ref>{{vefheimild |höfundur=Rosu, Emanuel |titill=Where the team has no name: the fight over Steaua Bucharest’s identity {{!}} Emanuel Rosu |url=https://www.theguardian.com/football/blog/2014/dec/27/steaua-bucharest-romania-european-cup |ritverk=the Guardian |tungumál=en}}</ref> | Mynd = | Gælunafn = Roș-Albaștrii (''Þeir rauð-bláu'') | Stytt nafn = FCSB | Stofnað = 7.júní sem ''1947 ASA București'' | Leikvöllur = [[Arena Națională]]([[Búkarest]]) | Stærð = 55.634 | Stjórnarformaður = Gigi Becali | Knattspyrnustjóri = Anton Petrea | Deild = Rúmenska úrvalsdeildin | Tímabil = 2021-22 | Staðsetning = 2. sæti | pattern_la1 = _fcsb1920h | pattern_b1 = _fcsb1920h | pattern_ra1 = _fcsb1920h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = | leftarm1 = dc1f03 | body1 = dc1f03 | rightarm1 = dc1f03 | shorts1 = dc1f03 | socks1 = 063994 | pattern_la2 = _fcsb2021a | pattern_b2 = _fcsb2021a | pattern_ra2 = _fcsb2021a | pattern_sh2 = _fcsb2021a | pattern_so2 = _fcsb2021a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF }} '''FCSB''' er [[Rúmenía|Rúmenskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnufélag]] frá [[Búkarest]] . Félagið var stofnað á 1947 sem '''ASA București''' (''Asociația Sportivă a Armatei'' - [[Íslenska]]: Félag Hermanna), á árunum 1961 til 2017 voru þeir þekktir sem '''Steaua București'''. Þeir hafa skipt nokkuð oft um nafn þangað til árið 2017 þegar þeir tóku endanlega upp nafnið'''FCSB''' . CSA Steaua București var fyrsta austur evrópu félagsliðið til að sigra [[Meistaradeild Evrópu]] árið 1986,á þessum árum náðu þeir mikilli velgengi í evrópskum fótbolta, og lokkuðu til sín flesta af bestu leikmönnum [[Rúmenía|Rúmeníu]] == Titlar == * Rúmenska Úrvalsdeildin (''26''): 1951, 1952, 1953, 1956, 1959–60, 1960–61, 1967–68, 1975–76, 1977–78, 1984–85, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1992–93, 1993–94, 1994–95, 1995–96, 1996–97, 1997–98, 2000–01, 2004–05, 2005–06, 2012–13, 2013–14, 2014–15 * [[Meistaradeild Evrópu]]: 1985/1986 * [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða]]: 1986 == Þekktir Leikmenn == * [[Adrian Ilie]] * [[Anghel Iordănescu]] * [[Banel Nicolita]] * [[Dan Petrescu]] * [[Gheorghe Hagi]] * [[Helmuth Duckadam]] * [[Ilie Dumitrescu]] * [[László Bölöni]] * [[Miodrag Belodedici]] * [[Raul Rusescu]] * [[Tudorel Stoica]] * [[Victor Piturca]] == Tenglar == * [http://www.steauafc.com Heimasíða] == Heimildir == <references/> [[Flokkur:Rúmensk knattspyrnufélög]] 68wo5dxpk2eplyjye5iehj4sswf2hgc Listi yfir íslenskar söngkonur 0 160814 1765144 1764824 2022-08-17T18:55:50Z Siggason 12601 /* 21. öld */ Bætti við söngkonum wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. == 20. öld == * [[Björk Guðmundsdóttir]] * [[Elly Vilhjálms]] *Hallbjörg Bjarnadóttir * [[Helena Eyjólfsdóttir]] * [[Karólína Eiríksdóttir]] *Erla Þorsteinsdóttir *[[Sigrún Hjálmtýsdóttir|Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú)]] *Soffía Karlsdóttir *Ingibjörg Þorbergsdóttir *[[Þuríður Sigurðardóttir]] == 21. öld == * [[Andrea Gylfadóttir]] * [[Bríet Ísis]] * [[Emilíana Torrini]] * [[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] * [[Hafdís Bjarnadóttir]] * [[Hafdís Huld Þrastardóttir]] * [[Hansa]] * [[Hallveig Rúnarsdóttir]] * [[Hera Hjartardóttir]] * [[Ragnheiður Gröndal]] * [[Svala Björgvinsdóttir]] * Vigdís Hafliðadóttir * [[Ragnheiður Gísladóttir]] * Þórunn Antonía Magnúsdóttir {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] mjjdergadzpt2lcrfrpyufka2i2quer 1765159 1765144 2022-08-17T21:52:51Z Siggason 12601 Listi settur í töflu. Bætti við ýmsum söngkonum. wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. {| class="wikitable" |+ !Nafn !Fæðingarár !Dánarár !Grein |- |Agnes Björt Andradóttir | | | |- |Andrea Gylfadóttir | | | |- |Anna Mjöll Ólafsdóttir | | | |- |[[Anna Pálína Árnadóttir]] | | | |- |[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] | | | |- |[[Bergþóra Árnadóttir]] | | | |- |[[Birgitta Haukdal]] | | | |- |[[Björk Guðmundsdóttir]] | | | |- |[[Bríet Ísis]] | | | |- |[[Dísella Lárusdóttir]] | | | |- |[[Elísabet Ólafsdóttir]] | | | |- |[[Ellen Kristjánsdóttir]] | | | |- |[[Elly Vilhjálms]] | | | |- |[[Emilíana Torrini]] | | | |- |[[Engel Lund]] | | | |- |Erla Þorsteinsdóttir | | | |- |[[Eva Ásrún Albertsdóttir]] | | | |- |[[Glowie]] | | | |- |[[Guðrún Á. Símonar]] | | | |- |[[Guðrún Gunnarsdóttir]] | | | |- |[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] | | | |- |[[Hafdís Bjarnadóttir]] | | | |- |[[Hafdís Huld Þrastardóttir]] | | | |- |[[Halla Margrét Árnadóttir]] | | | |- |[[Hallbjörg Bjarnadóttir]] | | | |- |[[Hallveig Rúnarsdóttir]] | | | |- |[[Hansa]] | | | |- |[[Helena Eyjólfsdóttir]] | | | |- |[[Helga Möller]] | | | |- |[[Hera Björk Þórhallsdóttir]] | | | |- |[[Hera Hjartardóttir]] | | | |- |[[Hildur Guðnadóttir]] | | | |- |Hulda Kristín Kolbrúnardóttir | | | |- |[[Ingibjörg Þorbergs]] | | | |- |[[Karólína Eiríksdóttir]] | | | |- |[[Katla María]] | | | |- |Katrína Mogensen | | | |- |[[Kristín Á. Ólafsdóttir]] | | | |- |[[Kristjana Stefánsdóttir]] | | | |- |[[Lay Low]] | | | |- |[[María Markan]] | | | |- |[[María Ólafsdóttir]] | | | |- |[[Ragnheiður Gísladóttir]] | | | |- |[[Ragnheiður Gröndal]] | | | |- |[[Ragnhildur Gísladóttir]] | | | |- |[[Regína Ósk Óskarsdóttir]] | | | |- |[[Sigga Beinteins]] | | | |- |[[Sigríður Thorlacius]] | | | |- |[[Sigrún Eva Ármannsdóttir (söngkona)]] | | | |- |[[Sigrún Hjálmtýsdóttir]] | | | |- |Soffía Karlsdóttir | | | |- |[[Svala Björgvinsdóttir]] | | | |- |Vigdís Hafliðadóttir | | | |- |Þórunn Antonía Magnúsdóttir | | | |- |[[Þuríður Pálsdóttir]] | | | |- |[[Þuríður Sigurðardóttir]] | | | |} {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] a9n69ybchy7vr1xsshudotzoehirkzs 1765172 1765159 2022-08-17T22:15:16Z Siggason 12601 Fæðingarár og dánarár skv. Wikipedia síðum wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. {| class="wikitable" |+ !Nafn !Fæðingarár !Dánarár !Grein |- |Agnes Björt Andradóttir | | | |- |Andrea Gylfadóttir | | | |- |Anna Mjöll Ólafsdóttir | | | |- |[[Anna Pálína Árnadóttir]] |1963 |2004 | |- |[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] |1982 | | |- |[[Bergþóra Árnadóttir]] |1948 |2007 | |- |[[Birgitta Haukdal]] |1979 | | |- |[[Björk Guðmundsdóttir]] |1965 | | |- |[[Bríet Ísis]] |1999 | | |- |[[Dísella Lárusdóttir]] |1977 | | |- |[[Elísabet Ólafsdóttir]] |1977 | | |- |[[Ellen Kristjánsdóttir]] |1959 | | |- |[[Elly Vilhjálms]] |1935 |1995 | |- |[[Emilíana Torrini]] |1977 | | |- |[[Engel Lund]] |1900 |1996 | |- |Erla Þorsteinsdóttir | | | |- |[[Eva Ásrún Albertsdóttir]] |1959 | | |- |[[Glowie]] |1997 | | |- |[[Guðrún Á. Símonar]] |1924 |1988 | |- |[[Guðrún Gunnarsdóttir]] |1963 | | |- |[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] |1996 | | |- |[[Hafdís Bjarnadóttir]] | | | |- |[[Hafdís Huld Þrastardóttir]] |1979 | | |- |[[Halla Margrét Árnadóttir]] |1964 | | |- |[[Hallbjörg Bjarnadóttir]] |1915 |1997 | |- |[[Hallveig Rúnarsdóttir]] | | | |- |Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) | | | |- |[[Helena Eyjólfsdóttir]] |1942 | | |- |[[Helga Möller]] |1957 | | |- |[[Hera Björk Þórhallsdóttir]] |1972 | | |- |[[Hera Hjartardóttir]] |1983 | | |- |[[Hildur Guðnadóttir]] |1982 | | |- |Hulda Kristín Kolbrúnardóttir | | | |- |[[Ingibjörg Þorbergs]] |1927 |2019 | |- |[[Karólína Eiríksdóttir]] |1951 | | |- |[[Katla María]] |1969 | | |- |Katrína Mogensen | | | |- |[[Kristín Á. Ólafsdóttir]] |1949 | | |- |[[Kristjana Stefánsdóttir]] |1968 | | |- |[[Lay Low]] |1982 | | |- |[[María Markan]] |1905 |1995 | |- |[[María Ólafsdóttir]] |1993 | | |- |[[Ragnheiður Gröndal]] |1984 | | |- |[[Ragnhildur Gísladóttir]] |1956 | | |- |[[Regína Ósk Óskarsdóttir]] |1977 | | |- |[[Sigga Beinteins]] |1962 | | |- |[[Sigríður Thorlacius]] |1982 | | |- |[[Sigrún Eva Ármannsdóttir (söngkona)]] |1968 | | |- |[[Sigrún Hjálmtýsdóttir]] |1955 | | |- |Soffía Karlsdóttir | | | |- |[[Svala Björgvinsdóttir]] |1977 | | |- |Vigdís Hafliðadóttir | | | |- |Þórunn Antonía Magnúsdóttir | | | |- |[[Þuríður Pálsdóttir]] |1927 |2022 | |- |[[Þuríður Sigurðardóttir]] |1949 | | |} {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] 12yhi97kwzta1kt4gy55pzlm3yw7s7y 1765173 1765172 2022-08-17T22:16:56Z Siggason 12601 Laga stafrófsröð wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. {| class="wikitable" |+ !Nafn !Fæðingarár !Dánarár !Grein |- |Agnes Björt Andradóttir | | | |- |Andrea Gylfadóttir | | | |- |Anna Mjöll Ólafsdóttir | | | |- |[[Anna Pálína Árnadóttir]] |1963 |2004 | |- |[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] |1982 | | |- |[[Bergþóra Árnadóttir]] |1948 |2007 | |- |[[Birgitta Haukdal]] |1979 | | |- |[[Björk Guðmundsdóttir]] |1965 | | |- |[[Bríet Ísis]] |1999 | | |- |[[Dísella Lárusdóttir]] |1977 | | |- |[[Elísabet Ólafsdóttir]] |1977 | | |- |[[Ellen Kristjánsdóttir]] |1959 | | |- |[[Elly Vilhjálms]] |1935 |1995 | |- |[[Emilíana Torrini]] |1977 | | |- |[[Engel Lund]] |1900 |1996 | |- |Erla Þorsteinsdóttir | | | |- |[[Eva Ásrún Albertsdóttir]] |1959 | | |- |[[Glowie]] |1997 | | |- |[[Guðrún Á. Símonar]] |1924 |1988 | |- |[[Guðrún Gunnarsdóttir]] |1963 | | |- |[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] |1996 | | |- |[[Hafdís Bjarnadóttir]] | | | |- |[[Hafdís Huld Þrastardóttir]] |1979 | | |- |[[Halla Margrét Árnadóttir]] |1964 | | |- |[[Hallbjörg Bjarnadóttir]] |1915 |1997 | |- |[[Hallveig Rúnarsdóttir]] | | | |- |[[Helena Eyjólfsdóttir]] |1942 | | |- |[[Helga Möller]] |1957 | | |- |[[Hera Björk Þórhallsdóttir]] |1972 | | |- |[[Hera Hjartardóttir]] |1983 | | |- |[[Hildur Guðnadóttir]] |1982 | | |- |Hulda Kristín Kolbrúnardóttir | | | |- |[[Ingibjörg Þorbergs]] |1927 |2019 | |- |Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) | | | |- |[[Karólína Eiríksdóttir]] |1951 | | |- |[[Katla María]] |1969 | | |- |Katrína Mogensen | | | |- |[[Kristín Á. Ólafsdóttir]] |1949 | | |- |[[Kristjana Stefánsdóttir]] |1968 | | |- |[[Lay Low]] |1982 | | |- |[[María Markan]] |1905 |1995 | |- |[[María Ólafsdóttir]] |1993 | | |- |[[Ragnheiður Gröndal]] |1984 | | |- |[[Ragnhildur Gísladóttir]] |1956 | | |- |[[Regína Ósk Óskarsdóttir]] |1977 | | |- |[[Sigga Beinteins]] |1962 | | |- |[[Sigríður Thorlacius]] |1982 | | |- |[[Sigrún Eva Ármannsdóttir (söngkona)]] |1968 | | |- |[[Sigrún Hjálmtýsdóttir]] |1955 | | |- |Soffía Karlsdóttir | | | |- |[[Svala Björgvinsdóttir]] |1977 | | |- |Vigdís Hafliðadóttir | | | |- |Þórunn Antonía Magnúsdóttir | | | |- |[[Þuríður Pálsdóttir]] |1927 |2022 | |- |[[Þuríður Sigurðardóttir]] |1949 | | |} {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] bswivyraokz7tcpqagrqsxvk0mrkoin 1765174 1765173 2022-08-17T22:17:55Z Siggason 12601 Gera töflu raðanlega wikitext text/x-wiki <br />{{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. {| class="wikitable sortable" |+ !Nafn !Fæðingarár !Dánarár !Grein |- |Agnes Björt Andradóttir | | | |- |Andrea Gylfadóttir | | | |- |Anna Mjöll Ólafsdóttir | | | |- |[[Anna Pálína Árnadóttir]] |1963 |2004 | |- |[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] |1982 | | |- |[[Bergþóra Árnadóttir]] |1948 |2007 | |- |[[Birgitta Haukdal]] |1979 | | |- |[[Björk Guðmundsdóttir]] |1965 | | |- |[[Bríet Ísis]] |1999 | | |- |[[Dísella Lárusdóttir]] |1977 | | |- |[[Elísabet Ólafsdóttir]] |1977 | | |- |[[Ellen Kristjánsdóttir]] |1959 | | |- |[[Elly Vilhjálms]] |1935 |1995 | |- |[[Emilíana Torrini]] |1977 | | |- |[[Engel Lund]] |1900 |1996 | |- |Erla Þorsteinsdóttir | | | |- |[[Eva Ásrún Albertsdóttir]] |1959 | | |- |[[Glowie]] |1997 | | |- |[[Guðrún Á. Símonar]] |1924 |1988 | |- |[[Guðrún Gunnarsdóttir]] |1963 | | |- |[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] |1996 | | |- |[[Hafdís Bjarnadóttir]] | | | |- |[[Hafdís Huld Þrastardóttir]] |1979 | | |- |[[Halla Margrét Árnadóttir]] |1964 | | |- |[[Hallbjörg Bjarnadóttir]] |1915 |1997 | |- |[[Hallveig Rúnarsdóttir]] | | | |- |[[Helena Eyjólfsdóttir]] |1942 | | |- |[[Helga Möller]] |1957 | | |- |[[Hera Björk Þórhallsdóttir]] |1972 | | |- |[[Hera Hjartardóttir]] |1983 | | |- |[[Hildur Guðnadóttir]] |1982 | | |- |Hulda Kristín Kolbrúnardóttir | | | |- |[[Ingibjörg Þorbergs]] |1927 |2019 | |- |Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) | | | |- |[[Karólína Eiríksdóttir]] |1951 | | |- |[[Katla María]] |1969 | | |- |Katrína Mogensen | | | |- |[[Kristín Á. Ólafsdóttir]] |1949 | | |- |[[Kristjana Stefánsdóttir]] |1968 | | |- |[[Lay Low]] |1982 | | |- |[[María Markan]] |1905 |1995 | |- |[[María Ólafsdóttir]] |1993 | | |- |[[Ragnheiður Gröndal]] |1984 | | |- |[[Ragnhildur Gísladóttir]] |1956 | | |- |[[Regína Ósk Óskarsdóttir]] |1977 | | |- |[[Sigga Beinteins]] |1962 | | |- |[[Sigríður Thorlacius]] |1982 | | |- |[[Sigrún Eva Ármannsdóttir (söngkona)]] |1968 | | |- |[[Sigrún Hjálmtýsdóttir]] |1955 | | |- |Soffía Karlsdóttir | | | |- |[[Svala Björgvinsdóttir]] |1977 | | |- |Vigdís Hafliðadóttir | | | |- |Þórunn Antonía Magnúsdóttir | | | |- |[[Þuríður Pálsdóttir]] |1927 |2022 | |- |[[Þuríður Sigurðardóttir]] |1949 | | |} {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] j0lyy30vyhj6t2z5bpf3llgo5ogyft6 1765217 1765174 2022-08-17T22:30:24Z Siggason 12601 Bætti við óperusöngkonum wikitext text/x-wiki {{hreingera}}Eftirfarandi er '''listi yfir íslenskar söngkonur'''. Listinn er ekki tæmandi. {| class="wikitable sortable" |+ !Nafn !Fæðingarár !Dánarár !Grein |- |Agnes Björt Andradóttir | | | |- |Andrea Gylfadóttir | | | |- |Anna Mjöll Ólafsdóttir | | | |- |[[Anna Pálína Árnadóttir]] |1963 |2004 | |- |[[Ágústa Eva Erlendsdóttir]] |1982 | | |- |[[Bergþóra Árnadóttir]] |1948 |2007 | |- |[[Birgitta Haukdal]] |1979 | | |- |[[Björk Guðmundsdóttir]] |1965 | | |- |[[Bríet Ísis]] |1999 | | |- |[[Dísella Lárusdóttir]] |1977 | | |- |[[Elísabet Ólafsdóttir]] |1977 | | |- |[[Ellen Kristjánsdóttir]] |1959 | | |- |[[Elly Vilhjálms]] |1935 |1995 | |- |Elsa Waage |1959 | |Óperusöngur (kontraltó) |- |[[Emilíana Torrini]] |1977 | | |- |[[Engel Lund]] |1900 |1996 | |- |Erla Þorsteinsdóttir | | | |- |[[Eva Ásrún Albertsdóttir]] |1959 | | |- |[[Glowie]] |1997 | | |- |[[Guðrún Á. Símonar]] |1924 |1988 | |- |[[Guðrún Gunnarsdóttir]] |1963 | | |- |[[GDRN|Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN)]] |1996 | | |- |[[Hafdís Bjarnadóttir]] | | | |- |[[Hafdís Huld Þrastardóttir]] |1979 | | |- |[[Halla Margrét Árnadóttir]] |1964 | | |- |[[Hallbjörg Bjarnadóttir]] |1915 |1997 | |- |[[Hallveig Rúnarsdóttir]] | | |Óperusöngur (sópran) |- |Hanna Dóra Sturludóttir |1968 | |Óperusöngur (mezzó sópran) |- |[[Helena Eyjólfsdóttir]] |1942 | | |- |[[Helga Möller]] |1957 | | |- |[[Hera Björk Þórhallsdóttir]] |1972 | | |- |[[Hera Hjartardóttir]] |1983 | | |- |[[Hildur Guðnadóttir]] |1982 | | |- |Hulda Kristín Kolbrúnardóttir | | | |- |[[Ingibjörg Þorbergs]] |1927 |2019 | |- |Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) | | | |- |[[Karólína Eiríksdóttir]] |1951 | | |- |[[Katla María]] |1969 | | |- |Katrína Mogensen | | | |- |[[Kristín Á. Ólafsdóttir]] |1949 | | |- |[[Kristjana Stefánsdóttir]] |1968 | | |- |[[Lay Low]] |1982 | | |- |[[María Markan]] |1905 |1995 | |- |[[María Ólafsdóttir]] |1993 | | |- |[[Ragnheiður Gröndal]] |1984 | | |- |[[Ragnhildur Gísladóttir]] |1956 | | |- |[[Regína Ósk Óskarsdóttir]] |1977 | | |- |[[Sigga Beinteins]] |1962 | | |- |Sigríður Ella Magnúsdóttir | | |Óperusöngur (mezzó sópran) |- |[[Sigríður Thorlacius]] |1982 | | |- |[[Sigrún Eva Ármannsdóttir (söngkona)]] |1968 | | |- |[[Sigrún Hjálmtýsdóttir]] |1955 | | |- |Soffía Karlsdóttir | | | |- |[[Svala Björgvinsdóttir]] |1977 | | |- |Vigdís Hafliðadóttir | | | |- |[[Þóra Einarsdóttir]] | | |Óperusöngur (sópran) |- |Þórunn Antonía Magnúsdóttir | | | |- |[[Þuríður Pálsdóttir]] |1927 |2022 |Óperusöngur |- |[[Þuríður Sigurðardóttir]] |1949 | | |} {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar söngkonur]] [[Flokkur:Listar yfir Íslendinga|Tónlistarmenn]] [[Flokkur:Listar um tónlist|Íslenskir tónlistarmenn]] ev8a3h3t6peapizvr1no9smiq82oyor Notandi:Thorsteinn1996 2 168191 1765118 1765078 2022-08-17T14:00:45Z 31.209.211.178 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] * [[Arnarvatnsheiði]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * [[Kvöldvaka]] *[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]] *[[Baðstofa]] *[[Þorrablót]] **[[Þorramatur]] ***Bringukollar ***[[Hangikjöt]] (?) ***[[Harðfiskur]] (?) ***[[Kæstur hákarl]] ***[[Laufabrauð]] ***[[Lundabaggi|Lundabaggar]] ***[[Magáll]] ***[[Pottbrauð]] ***[[Rófustappa]] ***[[Rúgbrauð]] ***[[Selshreifar]] ***[[Súrir hrútspungar]] ***Súrsað hvalrengi ([[rengi]]) ***[[Svið (matur)|Svið]] (sviðakjammar) ***Sviðalappir ***Sviðasulta ***Svínasulta *[[Hrossakjöt]] *[[Beinakerling]] *[[Íslensk jól]] **[[Þorláksmessa]] ***[[Skata (aðgreining)|Skata]] ***[[Brennivín]] ***[[Hamsatólg]] ***[[Kæsing]] ***[[Bjúgu (til miðdegisverðar)]] **[[Grýla]] **[[Jólasveinarnir]] **[[Jólakötturinn]] **[[Þrettándinn]] ***[[Máninn hátt á himni skín]] ***[[Nú er glatt í hverjum hól]] ***[[Ólafur liljurós]] ***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]] ***[[Engan grunar álfakóngsins mæðu]] **Kvæði tengd jólum ***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]] ***[[Aðfangadagur dauða míns]] ***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]] ***[[Grýlukvæði]] ***[[Kvæðið af stallinum Kristí]] ***[[Góða veislu gjöra skal]] **[[Íslensku jólasveinarnir]] **[[Þrettándinn]] *[[Þrælapör]] *[[Tröllskessa]] *[[Berserkur]] *[[Arnarvatnsheiði]] *Íslenskir sveitabæir: **Grund (í Eyjafirði) **Víðines ** Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) * Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði rveto196p1ld1ssytw2jvem7dohgp7c Síerraleónska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168274 1765115 1759170 2022-08-17T13:34:15Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Síerra­leónska karlalandsliðið í knattspyrnu | Merki =Flag of Sierra Leone.svg | | Íþróttasamband = Síerra­leónska knattspyrnusambandið | Álfusamband = CAF | Þjálfari = John Keister | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Umaru Bangura | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Umaru Bangura (55) | Flest mörk = Mohamed Kallon (8) | Leikvangur = Freetown þjóðarleikvangurinn | FIFA sæti = 113 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 50 | FIFA hæst ár = ág. 2014 | FIFA lægst = 172 | FIFA lægst ár = sept. 2007 | Fyrsti leikur = 0-2 gegn [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígeríu]], 10. ág. 1949. | Stærsti sigur = 5-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Niger.svg|20px]] [[Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu|Níger]], 7. mars 1976; 5-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Niger.svg|20px]] [[Nígerska karlalandsliðið í knattspyrnu|Níger]], 3. júní 1995 & 4-0 gegn [[Mynd:Flag_of_São Tomé and Príncipe.svg|20px]] São Tomé og Príncipe, 25. ágúst 1996. | Mesta tap = 0-6 gegn [[Mynd:Flag_of_Mali.svg|20px]] [[Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Malí]], 17. júní 2007. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 = | pattern_b1 = _sle2122h | pattern_ra1 = | pattern_sh1 = _sle2122h | pattern_so1 = | leftarm1 = 0000EA | body1 = 0000EA | rightarm1 = 0000EA | shorts1 = 0000EA | socks1 = 0000EA | pattern_b2 = _sle2122a | pattern_la2 = | pattern_sh2 = _sle2122a | pattern_so2 = | leftarm2 = | body2 = | rightarm2 = | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF }} '''Síerra­leónska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Síerra Leóne]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en í þrígang keppt í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninni]]. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Síerra Leóne]] 8u9631vxxhmje8va9ekiwscahol0iis Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168353 1765175 1759623 2022-08-17T22:22:54Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu | Merki =Flag of Guinea.svg | | Íþróttasamband = ([[Franska]]: Fédération Guinéenne de Football) Gíneska knattspyrnusambandið | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Kaba Diawara | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Naby Keïta | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Pascal Feindouno (85) | Flest mörk = Ibrahima Kandia Diallo (33) | Leikvangur = 28. september leikvangurinn; Général Lansana Conté leikvangurinn | FIFA sæti = 83 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 22 | FIFA hæst ár = ág. 2006, jan. 2007 | FIFA lægst = 123 | FIFA lægst ár = maí 2003 | Fyrsti leikur = 1-2 gegn [[Mynd:Flag_of_Togo.svg|20px]] [[Tógóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tógó]], 9. maí 1962. | Stærsti sigur = 14-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Mauritania.svg|20px]] [[Máritanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Máritaníu]], 20. maí 1972. | Mesta tap = 0-6 gegn [[Mynd:Flag_of_Zaire.svg|20px]] Zaire, 2. júlí 1972. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_sh1 = _gui22h | pattern_la1 = _gui22h | pattern_ra1 = _gui22h | pattern_b1 = _gui22h | pattern_so1 = _gui19h | leftarm1 = FF0000 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFF00 | socks1 = 008040 | pattern_sh2 = _gui2122a | pattern_la2 = _gui2122a | pattern_ra2 = _gui2122a | pattern_b2 = _gui2122a | leftarm2 = ffff00 | body2 = FFFF00 | rightarm2 = ffff00 | shorts2 = FF0000 | socks2 = FFFF00 }} '''Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Gínea|Gíneu]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur best náð 2. sæti í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninni]]. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Gínea]] 59f0bgnqe3gzh92wmh3r9d2u9g7hz88 Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168368 1765187 1759731 2022-08-17T22:24:08Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Stríðsmennirnir'' | Merki =Flag of Zimbabwe.svg | | Íþróttasamband = Knattspyrnusamband Simbabve | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Norman Mapeza (til bráðabirgða) | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Knowledge Musona | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Peter Ndlovu (81) | Flest mörk = Peter Ndlovu (37) | Leikvangur = Þjóðaríþróttaleikvangurinn | FIFA sæti = 123 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 39 | FIFA hæst ár = apríl 1994 | FIFA lægst = 131 | FIFA lægst ár = okt. 2009, feb.-mars 2016 | Fyrsti leikur = 0-4 gegn [[Mynd:Flag_of_Northern_Rhodesia_(1939–1964).svg|20px]] [[Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Norður-Ródesíu]], 1946. | Stærsti sigur = 7-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Botswana.svg|20px]] [[Botsvanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Botsvana]], 26. ágúst 1990. | Mesta tap = 0-7 gegn [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríku]], 9. apríl 1977. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_b1 = _zimbabwe2122h | pattern_sh1 = _zimbabwe2122h | leftarm1 = fff200 | body1 = FFFF00 | rightarm1 = fff200 | shorts1 = FFF200 | socks1 = fff200 | pattern_b2 = _zimbabwe2122a | pattern_sh2 = _zimbabwe2122a | leftarm2 = 02ab67 | body2 = 008000 | rightarm2 = 02ab67 | shorts2 = 008000 | socks2 = 02ab67 }} '''Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Simbabve]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM fimm sinnum keppt í úrsltum [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninnar]] án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Simbabve]] r2jc2gui2dhggpv4o21m9xkmxuz32uk Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168369 1765179 1759733 2022-08-17T22:23:12Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Ritarafuglarnir'' | Merki =Flag of Sudan.svg | | Íþróttasamband = ([[Arabíska]]: الإتحاد السوداني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Súdan | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Burhan Tia | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Salah Nemer | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Haitham Mustafa (110) | Flest mörk = Nasreldin Jaksa (27) | Leikvangur = Khartoum leikvangurinn | FIFA sæti = 130 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 74 | FIFA hæst ár = des. 1996 | FIFA lægst = 164 | FIFA lægst ár = júlí 2017 | Fyrsti leikur = 5-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Ethiopia.svg|20px]] [[Eþíópíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Eþíópíu]], 13. maí 1956. | Stærsti sigur = 15-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Muscat.svg|20px]] Múskat og Óman, 2. sept. 1965. | Mesta tap = 0-8 gegn [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóreu]], 10. sept. 1979. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 = _saints1314h | pattern_b1 = _saints1314H | pattern_ra1 = _saints1314h | pattern_sh1 = _southampton1314h | pattern_so1 = _color_3_stripes_white | leftarm1 = FF0000 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FF0000 | socks1 = FF0000 | pattern_la2 = | pattern_b2 = _kickers17h | pattern_ra2 = | pattern_sh2 = _kickers17h | pattern_so2 = _color_3_stripes_white | leftarm2 = FF0000 | body2 = FF0000 | rightarm2 = FF0000 | shorts2 = FF0000 | socks2 = FF0000 }} '''Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Súdan]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en fór með sigur af hólmi í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninni]] árið 1970 á heimavelli. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Súdan]] kibv55r3m3zgh69mb4qelnx1wou4xbm Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168370 1765183 1759737 2022-08-17T22:23:37Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Björtu stjörnurnar'' | Merki =Flag of South Sudan.svg | | Íþróttasamband = Knattspyrnusamband Suður-Súdan | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Stefano Cusin | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Peter Maker | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Juma Genaro, Dominic Abui Pretino (30) | Flest mörk = James Moga (6) | Leikvangur = Juba leikvangurinn | FIFA sæti = 165 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 134 | FIFA hæst ár = nóv. 2015 | FIFA lægst = 205 | FIFA lægst ár = sept. 2013 | Fyrsti leikur = 2-2 gegn [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]], 10. júlí 2012. | Stærsti sigur = 6-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Djibouti.svg|20px]] [[Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu| Djibútí]], 28. mars 2017. | Mesta tap = 0-5 gegn [[Mynd:Flag_of_Mozambique.svg|20px]] [[Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mósambík]], 18. maí 2014. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 =_ssd2021h | pattern_b1 = _ssd2021h | pattern_ra1 =_ssd2021h | pattern_sh1 = | pattern_so1 = | leftarm1 = FFFFFF | body1 = FFFFFF | rightarm1 = FFFFFF | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = _ssd2021a | pattern_b2 = _ssd2021a | pattern_ra2 = _ssd2021a | pattern_sh2 = | pattern_so2 = | leftarm2 =FF0000 | body2 =FF0000 | rightarm2 =FF0000 | shorts2 =1c9540 | socks2 =1c9540 }} '''Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Suður-Súdan]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnina]]. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Suður-Súdan]] f4fois8jwbkwq5c7uzt3rxthefokzp9 Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168372 1765199 1759745 2022-08-17T22:24:58Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Líbíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Miðjarðarhafsriddararnir'' | Merki =Flag of Libya.svg | | Íþróttasamband = ([[Arabíska]]: الاتحاد الليبي لكرة القدم) Knattspyrnusamband Líbíu | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Corentin Martins | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Ali Salama | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Muhammad Nashnoush, Ahmed Saad (72) | Flest mörk = Ali Al-Biski (35) | Leikvangur = Tripoli leikvangurinn | FIFA sæti = 120 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 36 | FIFA hæst ár = sept. 2012 | FIFA lægst = 187 | FIFA lægst ár = júlí 1997 | Fyrsti leikur = 5-2 gegn [[Mynd:Flag_of_Palestine.svg|20px]] [[Palestínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Palestínu]], 3. ág. 1953. | Stærsti sigur = 21-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Muscat.svg|20px]] Múskat og Óman, 6. ap. 1966. | Mesta tap = 2-10 gegn [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptalandi]], 6. ág. 1953. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = |pattern_la1 = _campeon19red |pattern_b1 = _campeon19red |pattern_ra1 = _campeon19red |pattern_sh1 = _adidaswhite |pattern_so1 = _3_stripes_white |leftarm1 = FF0000 |body1 = FF0000 |rightarm1 = FF0000 |shorts1 = 000000 |socks1 = 1D7E12 | pattern_la2= | pattern_b2=_mtn1819a | pattern_ra2= | pattern_sh2=_redstar1617h | pattern_so2=_3_stripes_black | leftarm2=FFFFFF | body2=FFFFFF | rightarm2=FFFFFF | shorts2=FFFFFF | socks2=FFFFFF }} '''Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Líbía|Líbíu]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hafnaði í öðru sæti í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninni]] árið 1982 á heimavelli. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Líbía]] br9u8nyh8e63n21cstuy1bb2ijuy12i Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168373 1765215 1759748 2022-08-17T22:28:19Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Rúandska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Geitungarnir'' | Merki =Flag of Rwanda.svg | | Íþróttasamband = ([[Franska]]: Fédération Rwandaise de Football Association) Knattspyrnusamband Rúanda | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Carlos Alós | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Haruna Niyonzima | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Haruna Niyonzima (110) | Flest mörk = Olivier Karekezi (24) | Leikvangur = Amahoro leikvangurinn, Nyamirambo héraðsvöllurinn | FIFA sæti = 136 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 64 | FIFA hæst ár = mars 2015 | FIFA lægst = 178 | FIFA lægst ár = júlí 1999 | Fyrsti leikur = 2-6 gegn [[Mynd:Flag_of_Burundi.svg|20px]] [[Búrúndíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búrúndí]], 29. júní 1976. | Stærsti sigur = 9-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Djibouti.svg|20px]] [[Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu| Djibútí]], 13. des. 2007. | Mesta tap = 0-5 gegn [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]], 7. júlí 1976; 1-6 gegn [[Mynd:Flag_of_Zaire.svg|20px]] Saír, 12. júlí 1976; 0-5 gegn [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]], 10. ap. 1983 & 0-5 gegn [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]], 1. ág. 1998. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 = _thingreenborder | pattern_b1 = _erreajaro1819yg | pattern_ra1 = _thingreenborder | pattern_sh1 = _erreajaro1819gy | leftarm1 = FFF200 | body1 = FCF40E | rightarm1 = FFF200 | shorts1 = FCF40E | socks1 = 008000 | pattern_la2 =_thinyellowborder | pattern_b2 = _erreajaro1819bly | pattern_ra2 =_thinyellowborder | pattern_sh2 =_erreajaro1819bly | leftarm2 = 0000FF | body2 = 0C5CFC | rightarm2 = 0000FF | shorts2 = F5F5F5 | socks2 = 0000FF }} '''Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Rúanda]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur einu sinni keppt í úrslitum [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninnar]]. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Rúanda]] aa4455uxh3che23mloiqv6eo0vx16w8 Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168374 1765195 1759757 2022-08-17T22:24:42Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Krókódílarnir'' | Merki =Flag of Lesotho.svg | | Íþróttasamband = Knattspyrnusamband Lesótó | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Veselin Jelusic | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Nkau Lerotholi (66) | Flest mörk = Sera Motebang (10) | Leikvangur = Setsoto leikvangurinn | FIFA sæti = 146 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 105 | FIFA hæst ár = ágúst 2014 | FIFA lægst = 185 | FIFA lægst ár = ágúst 2011 | Fyrsti leikur = 2-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Malawi.svg|20px]] [[Malavíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Malaví]], 8. ág. 1970. | Stærsti sigur = 5-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Swaziland.svg|20px]] [[Esvatín­íska karlalandsliðið í knattspyrnu|Esvatíní]], 14. ap. 2006. | Mesta tap = 0-9 gegn [[Mynd:Flag_of_Zambia.svg|20px]] [[Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sambíu]], 8. ágúst 1988. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 =_lesotho1920h | pattern_b1 = _lesotho1920h | pattern_ra1 =_lesotho1920h | leftarm1 = 177d36 | body1 = | rightarm1 = 177d36 | shorts1 = 177d36 | socks1 = FFFFFF | pattern_la2 =_lesotho1920a | pattern_b2 = _lesotho1920a | pattern_ra2 =_lesotho1920a | leftarm2 = | body2 = | rightarm2 = | shorts2 =008c54 | socks2 = 008c54 }} '''Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Lesótó]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppnina]]. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Lesótó]] qvdr9e2ruqqtkmd250gais1c0g5c5hl Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168386 1765191 1759783 2022-08-17T22:24:24Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Harambee drengirnir'' | Merki =Flag of Kenya.svg | | Íþróttasamband = Knattspyrnusamband Kenía | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Engin Fırat | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Michael Olunga | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Musa Otieno (90) | Flest mörk = William Ouma (35) | Leikvangur = Moi alþjóðaíþróttavöllurinn | FIFA sæti = 102 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 68 | FIFA hæst ár = des. 2008 | FIFA lægst = 137 | FIFA lægst ár = júlí 2007 | Fyrsti leikur = 1-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]], 1. maí 1926. | Stærsti sigur = 10-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Zanzibar.svg|20px]] Zanzibar, 4. okt. 1961. | Mesta tap = 1-13 gegn [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úganda]], 1932. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 = _ken2021h | pattern_b1 = _ken2021h | pattern_ra1 = _ken2021h | pattern_sh1 =_ken2021h | pattern_so1 =_ken2021h | leftarm1 = FF0000 | body1 = FF0000 | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FF0000 | socks1 = FF0000 | pattern_la2 = _ken2021a | pattern_b2 = _ken2021a | pattern_ra2 = _ken2021a | pattern_sh2 =_ken2021a | pattern_so2 =_ken2021a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF }} '''Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Kenía]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur nokkru sinnum keppt í úrslitum [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninnar]] án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Kenía]] dyaq70ivebwh8d50mp4ahjkc0nkgxw5 Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168387 1765211 1759784 2022-08-17T22:28:05Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Gambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Sporðdrekarnir'' | Merki =Flag of The Gambia.svg | | Íþróttasamband = Knattspyrnusamband Gambíu | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Tom Saintfiet | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Pa Modou Jagne | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Pa Modou Jagne (42) | Flest mörk = Assan Ceesay (11) | Leikvangur = Sjálfstæðisvöllurinn | FIFA sæti = 124 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 45 | FIFA hæst ár = júní 2008 | FIFA lægst = 179 | FIFA lægst ár = mars 2017 | Fyrsti leikur = 2-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Sierra Leone.svg|20px]] [[Síerraleónska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síerra Leóne]], 9. feb 1953. | Stærsti sigur = 6-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Lesotho.svg|20px]] [[Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu|Lesótó]], 13. okt. 2002. | Mesta tap = 0-8 gegn [[Mynd:Flag_of_Guinea.svg|20px]] [[Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu|Gíneu]], 14. maí 1972. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | taille logo = 100 | couleurs = Bleu, rouge et blanc | phases finales CM = 0 | phases finales CC = 1 | pattern_la1 = _gam22h | pattern_b1 = _gam22h | pattern_ra1 = _gam22h | pattern_sh1 = _gam22h | pattern_so1 = _gam22h | rightarm1 = FF0000 | shorts1 = 0000ff | socks1 = 008000 | pattern_la2 = _gam22a | pattern_b2 = _gam22a | pattern_ra2 = _gam22a | pattern_so2 = _redtop | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF}} '''Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Gambía|Gambíu]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tók þátt í úrslitum [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninnar]] árið 2021 og komst í fjórðungsúrslitin. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Gambía]] 0cm9fcvfigmtfj8ctaxywi967cjfi68 Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168388 1765207 1759785 2022-08-17T22:25:34Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Esvatíníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Skjöldur konungsins'' | Merki =Flag of Eswatini.svg | | Íþróttasamband = Knattspyrnusamband Esvatíní | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Dominic Kunene | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = Siyabonga Mdluli | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Tony Tsabedze (71) | Flest mörk = Felix Badenhorst (15) | Leikvangur = Somhlolo þjóðarleikvangurinn | FIFA sæti = 144 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 88 | FIFA hæst ár = apríl-maí 2017 | FIFA lægst = 190 | FIFA lægst ár = sept.-okt. 2012 | Fyrsti leikur = 2-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Malawi.svg|20px]] [[Malavíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Malaví]], 1. maí 1968. | Stærsti sigur = 6-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Djibouti.svg|20px]] [[Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Djibútí]], 9. okt. 2015. | Mesta tap = 0-10 gegn [[Mynd:Flag_of_Egypt.svg|20px]] [[Egypska karlalandsliðið í knattspyrnu|Egyptalandi]], 22. mars 2013. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 = _eswatini2021h | pattern_b1 = _eswatini2021h | pattern_ra1 = _eswatini2021h | pattern_sh1 = _eswatini2021h | pattern_so1 = _eswatini2021h | leftarm1 = 0000FF | body1 = 0000FF | rightarm1 = 0000FF | shorts1 = | socks1 = 0000FF | pattern_la2 = _eswatini2021a | pattern_b2 = _eswatini2021a | pattern_ra2 = _eswatini2021a | pattern_sh2 = _eswatini2021a | pattern_so2 = _eswatini2021a | leftarm2 = ffcc00 | body2 = | rightarm2 = ffcc00 | shorts2 = | socks2 = ffcc00}} '''Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Esvatíní]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninna]]. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Esvatíní]] 3t8pacnavn420uw4ogirg9sakz4jmn2 Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 168390 1765203 1759787 2022-08-17T22:25:14Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Mósambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunafn = ''Mömburnar'' | Merki =Flag of Mozambique.svg | | Íþróttasamband = ([[Portúgalska]]: Federação Moçambicana de Futebol)Knattspyrnusamband Mósambík | Álfusamband = CAF | Þjálfari = Chiquinho Conde | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = | Varafyrirliði = | Flestir leikir =Domingues (97) | Flest mörk = Tico-Tico (30) | Leikvangur = Estádio do Zimpeto | FIFA sæti = 118 (23. júní 2022) | FIFA hæst = 66 | FIFA hæst ár = nóv. 1997 | FIFA lægst = 134 | FIFA lægst ár = júlí 2005, sept. 2006 | Fyrsti leikur = 2-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Zambia.svg|20px]] [[Sambíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sambíu]], 25. júní 1975. | Stærsti sigur = 6-1 gegn [[Mynd:Flag_of_Lesotho.svg|20px]] [[Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu|Lesótó]], 10. ág. 1980; 5-0 gegn [[Mynd:Flag_of_South Sudan.svg|20px]] [[Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu|Suður-Súdan]], 18. maí 2014 & 5-0 gegn [[Mynd:Flag_of_Lesotho.svg|20px]] [[Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu|Lesótó]], 2. júní 2021. | Mesta tap = 0-6 gegn [[Mynd:Flag_of_Zimbabwe.svg|20px]] [[Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu|Simbabve]], 20. apríl 1980. | HM leikir = | Fyrsti HM leikur = | Fyrsta HM keppni = | Mesti HM árangur = | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1=_blackborder | pattern_b1=_mozambique1921h | pattern_ra1=_blackborder | pattern_sh1= | leftarm1=FF0000 | body1=FF0000 | rightarm1=FF0000 | shorts1=000000 | socks1=FF0000 | pattern_la2=_blackborder | pattern_b2=_mozambique1921a | pattern_ra2=_blackborder | pattern_so2= | leftarm2=FFFFFF | body2=FFFFFF | rightarm2=FFFFFF | shorts2=FFFFFF | socks2=FFFFFF }} '''Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Mósambík]] í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur nokkru sinnum keppt í úrslitum [[Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla|Afríkukeppninnar]] án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni. [[Flokkur:Afrísk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] [[Flokkur:Mósambík]] qvpxy52o074l5s0xe0q47sahsj980fw Eldgosið við Meradali 2022 0 168838 1765160 1764553 2022-08-17T21:56:03Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Meradalir 2022-08-04.jpg|thumb|Gosið 4. ágúst.]] [[Mynd:Meradalir 2022.jpg|thumb|Gosið 11. ágúst.]] {{líðandi stund}} Þann [[3. ágúst]] árið 2022, rúmu ári eftir að [[eldgosið við Fagradalsfjall 2021|eldgosinu við Fagradalsfjall]] lauk opnaðist um 300 metra löng sprunga við norðanverða [[Meradalir|Meradali]], við norðurenda hrauns sem rann 2021, og nálægt Meradalahnjúkum. [[jarðskjálftar á Íslandi|Jarðskjálftahrina]] var vikurnar áður og 3 dögum áður var skjálfti upp á 5,5 nálægt Grindavík. Sprungan sem opnaðist var lengri og gosið öflugra en í síðasta gosi þegar það hófst. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/segir-sprunguna-lengri-en-i-sidasta-gosi Segir sprunguna lengri en í síðasta gosi]RÚV, sótt 3. ágúst 2022 </ref> <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/gosid-fimm-til-tiu-sinnum-oflugra-en-i-fyrra Gosið fimm til tíu sinnum öflugra en í fyrra] RÚV, sótt 3. ágúst 2022</ref> Hún þéttist í nokkur gosop og einn aðalgíg fyrstu vikuna. ==Þróun== *6. ágúst: Sprungan hefur dregist saman og virkni er í 3 gosopum/gígum. Hættusvæði hefur verið skilgreint og möguleiki er á nýjum sprungum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/06/engin-merki-um-nyjar-gossprungur Engin merki um nýjar gossprungur] RÚV, sótt 6. ágúst 2022</ref> *9. ágúst: Yfirvöld ákváðu að meina börnum undir 12 ára að fara að gosstöðvunum en ferðamenn höfðu virt lokanir vegna veðurs að vettugi dagana áður og lent í hrakningum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/09/born-undir-12-ara-aldri-mega-ekki-ganga-ad-gosinu Börn undir 12 ára aldri mega ekki ganga að gosinu] RÚV, sótt 9/8 2022</ref> *16. ágúst: Dregið hefur úr hraunflæði og var það þriðjungur þess sem var fyrstu viku gossins. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/16/gosid-ekki-halfdraettingur-a-vid-sem-var Gosið ekki hálfdrættingur á við sem var] RÚV, skoðað 17/8 ágúst 2022</ref> ==Tenglar== *[https://jardvis.hi.is/eldgos_i_meradolum Upplýsingasíða Jarðvísindastofnunar] ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Eldgos á Íslandi]] he7mwk9ekkecvy6c08zz1p9eu3y2jqc Tangshan 0 168980 1765129 1765060 2022-08-17T16:08:49Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við tengli wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ne0yvx58cuz3ojp32uputx5qrtv3xnn 1765132 1765129 2022-08-17T17:19:54Z Dagvidur 4656 Bætti aðeins við um samgöngur í borginni wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. ==Samgöngur== Tangshan borg liggur við aðalumferðaræðar Norður-Kína til Norðaustur-Kína og er þar alhliða samgöngumiðstöð. Net járnbrauta og hraðbrauta liggur í allar áttir. ===Þjóðvegir=== Tangshan er mjög vel tengd með stóru þjóðvegarhraðbrautum Kína sem og hraðbrautum innan Hebei héraðs. Þjóðvegir tengdir borginni eru nokkrir: ''Þjóðvegur #102'', liggur um suðurhluta Fengrun hverfi; ''Þjóðvegur #112'' er hringvegur sem umlykur höfuðborgina Peking og liggur að þéttbýli Tangshan; ''Þjóðvegur #205'', liggur meðfram austur- og suðurhlið borgarinnar; ''„G1 hraðbrautin“'' sem er á milli borganna Peking og Harbin, liggur í norðurhluta borgarinnar; ''„G25 hraðbrautin“'' á milli Changchun og Shenzhen í suðri, er í vesturhluta borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Árið 2017 hafði Tangshan borg 18.000 kílómetra af vegum, þar af 16.000 í dreifbýli. Vegir borgarinnar þjónuðu 410 milljónum tonna vöruflutninga og höfn borgarinnar 570 milljónum tonna.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Lestarsamgöngur=== Saga járnbrauta í Kína er mjög tengd Tangshan borg. Árið 1881 byggði Kaiping námufélagið fyrir kolaflutninga fyrstu stöðluðu járnbraut landsins. Þessi járnbraut var síðar lengd vestur til Tianjin og Peking, og austur til Shanhaiguan borgar. Járnbrautirnar sem fara um Tangshan eru meðal annarra: ''Peking-Kasakstan járnbrautin''; ''Jinshan járnbrautin''; ''Daqin járnbrautin''; ''Tianjin-Qinhuangdao háhraðalestin''; ''Jingtang milliborgalestin''; ''Zhangtang járnbrautin'', ''Qiancao járnbrautin'' og ''Tangcao járnbrautin''. Lestarstöðvarnar eru margar. ''Aðallestarstöð Tangshan'', sem er í vesturhluta borgarinnar; ''Norðurlestarstöð Tangshan'', sem er í Fengrun hverfi; og ''Suðurlestarstöð Tangshan'' er í Lunan hverfi. ===Hafnir=== Strandlengja Tangshan við [[Bóhaíhaf]] er um 230 kílómetra löng. Tangshan höfn er hafnarsamlag þriggja hafnarsvæða sem nýlega hafa verið byggð upp: ''Jingtang hafnarsvæðið'' opnaði árið 1992; ''Caofeidian höfnin'' opnaði fyrir siglingar árið 2005; og bygging ''Fengnan svæðisins'' hófst 2016. Saman eru þær mikilvægar svæðishafnir norðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Alls hefur Tangshan höfn 126 bryggjur fyrir ýmsa flutninga: málmgrýti, kol, gas, hráolíu, gáma o.s.frv. Frá höfninni er siglt til meira en 150 hafna 70 ríkja og svæða.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Saman eru Tangshan hafnir níunda stærstu hafnir Kína. Í farmflutningum er hafnarsamlagið það þriðja stærsta í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Port of Jingtang|date=2021-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Jingtang&oldid=998278747|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> === Almenningssamgöngur === Tangshan borg hefur öflugt almannasamgöngukerfi. Í árslok 2019 þjónuðu 1.944 strætisvagnar borginni (þar af 541 rafmagnsvagnar) og 1403 strætisvagnar sem nýttu umhverfisvæna orkugjafa, alls 141 strætisvagnalínum.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Flugsamgöngur=== Í borginni er ein flughöfn, Tangshan Sannvhe flugvöllurinn, sem staðsettur er í Fengrun hverfinu, í 20 kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Þessi innanlandsflugvöllur sem nýttur er fyrir bæði hernaðarlegt og borgaralegt flug opnaði árið 2010. Boðið er upp á flug til 14 borga Kína. Um völlinn fóru árið 2021 um 400.000 farþegar.<small><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Flugvöllurinn er einn fjögurra farþegaflugvalla sem starfræktir eru í Hebei héraði. Að auki eru fluvellir í [[Shijiazhuang]], Handan og Qinhuangdao.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan Sannühe Airport|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan_Sann%C3%BChe_Airport&oldid=1093394354|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Að auki eru í tæplega tveggja tíma akstri frá Tangshan borg nokkrir af stærstu flugvöllum Kína: [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllur]]; [[Beijing Capital alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Capital alþjóðaflugvöllur]]; og [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Daxing alþjóðaflugvöllur]]. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 8p7jevhchf1ux1qifnya6mzbf5y9wli 1765136 1765132 2022-08-17T17:27:47Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Bætti við myndum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. ==Samgöngur== [[Mynd:Tangshan_Railway_Station_(20160414090817).jpg|thumb|upright|alt= Aðallestarstöð Tangshan borgar í Lubei hverfi upphaflega byggð 1881.| '''Aðallestarstöð Tangshan borgar''' í Lubei hverfi upphaflega byggð 1881.]] [[Mynd:China_Expwy_G1_sign_no_name.svg|thumb|upright|alt=Í norðurhluta Tangshan liggur þjóðvegur G1 sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.|Í norðurhluta Tangshan liggur '''þjóðvegur G1''' sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.]] [[Mynd:CRH380A_EMU_at_Platform_10_of_Tianjin_Railway_Station.jpg|thumb|upright|alt=Jinqin háhraðalestin (CRH380A EMU) fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.| '''Jinqin háhraðalestin''' (CRH380A EMU) fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.<small><ref>{{Citation|title=津秦高速铁路|date=2022-01-19|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php title=%E6%B4%A5%E7%A7%A6%E9%AB%98%E9%80%9F%E9%93%81%E8%B7%AF&oldid=69754739|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=China Railway High-speed|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_Railway_High-speed&oldid=1098098311|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] Tangshan borg liggur við aðalumferðaræðar Norður-Kína til Norðaustur-Kína og er þar alhliða samgöngumiðstöð. Net járnbrauta og hraðbrauta liggur í allar áttir. ===Þjóðvegir=== Tangshan er mjög vel tengd með stóru þjóðvegarhraðbrautum Kína sem og hraðbrautum innan Hebei héraðs. Þjóðvegir tengdir borginni eru nokkrir: ''Þjóðvegur #102'', liggur um suðurhluta Fengrun hverfi; ''Þjóðvegur #112'' er hringvegur sem umlykur höfuðborgina Peking og liggur að þéttbýli Tangshan; ''Þjóðvegur #205'', liggur meðfram austur- og suðurhlið borgarinnar; ''„G1 hraðbrautin“'' sem er á milli borganna Peking og Harbin, liggur í norðurhluta borgarinnar; ''„G25 hraðbrautin“'' á milli Changchun og Shenzhen í suðri, er í vesturhluta borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Árið 2017 hafði Tangshan borg 18.000 kílómetra af vegum, þar af 16.000 í dreifbýli. Vegir borgarinnar þjónuðu 410 milljónum tonna vöruflutninga og höfn borgarinnar 570 milljónum tonna.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Lestarsamgöngur=== Saga járnbrauta í Kína er mjög tengd Tangshan borg. Árið 1881 byggði Kaiping námufélagið fyrir kolaflutninga fyrstu stöðluðu járnbraut landsins. Þessi járnbraut var síðar lengd vestur til Tianjin og Peking, og austur til Shanhaiguan borgar. Járnbrautirnar sem fara um Tangshan eru meðal annarra: ''Peking-Kasakstan járnbrautin''; ''Jinshan járnbrautin''; ''Daqin járnbrautin''; ''Tianjin-Qinhuangdao háhraðalestin''; ''Jingtang milliborgalestin''; ''Zhangtang járnbrautin'', ''Qiancao járnbrautin'' og ''Tangcao járnbrautin''. Lestarstöðvarnar eru margar. ''Aðallestarstöð Tangshan'', sem er í vesturhluta borgarinnar; ''Norðurlestarstöð Tangshan'', sem er í Fengrun hverfi; og ''Suðurlestarstöð Tangshan'' er í Lunan hverfi. ===Hafnir=== Strandlengja Tangshan við [[Bóhaíhaf]] er um 230 kílómetra löng. Tangshan höfn er hafnarsamlag þriggja hafnarsvæða sem nýlega hafa verið byggð upp: ''Jingtang hafnarsvæðið'' opnaði árið 1992; ''Caofeidian höfnin'' opnaði fyrir siglingar árið 2005; og bygging ''Fengnan svæðisins'' hófst 2016. Saman eru þær mikilvægar svæðishafnir norðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Alls hefur Tangshan höfn 126 bryggjur fyrir ýmsa flutninga: málmgrýti, kol, gas, hráolíu, gáma o.s.frv. Frá höfninni er siglt til meira en 150 hafna 70 ríkja og svæða.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Saman eru Tangshan hafnir níunda stærstu hafnir Kína. Í farmflutningum er hafnarsamlagið það þriðja stærsta í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Port of Jingtang|date=2021-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Jingtang&oldid=998278747|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> === Almenningssamgöngur === Tangshan borg hefur öflugt almannasamgöngukerfi. Í árslok 2019 þjónuðu 1.944 strætisvagnar borginni (þar af 541 rafmagnsvagnar) og 1403 strætisvagnar sem nýttu umhverfisvæna orkugjafa, alls 141 strætisvagnalínum.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Flugsamgöngur=== Í borginni er ein flughöfn, Tangshan Sannvhe flugvöllurinn, sem staðsettur er í Fengrun hverfinu, í 20 kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Þessi innanlandsflugvöllur sem nýttur er fyrir bæði hernaðarlegt og borgaralegt flug opnaði árið 2010. Boðið er upp á flug til 14 borga Kína. Um völlinn fóru árið 2021 um 400.000 farþegar.<small><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Flugvöllurinn er einn fjögurra farþegaflugvalla sem starfræktir eru í Hebei héraði. Að auki eru fluvellir í [[Shijiazhuang]], Handan og Qinhuangdao.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan Sannühe Airport|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan_Sann%C3%BChe_Airport&oldid=1093394354|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Að auki eru í tæplega tveggja tíma akstri frá Tangshan borg nokkrir af stærstu flugvöllum Kína: [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllur]]; [[Beijing Capital alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Capital alþjóðaflugvöllur]]; og [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Daxing alþjóðaflugvöllur]]. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ad80z08yjp9tsrf7zq8u8pupvbteqje 1765138 1765136 2022-08-17T17:30:55Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Bætti við heimildum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. ==Samgöngur== [[Mynd:Tangshan_Railway_Station_(20160414090817).jpg|thumb|upright|alt= Aðallestarstöð Tangshan borgar í Lubei hverfi upphaflega byggð 1881.| '''Aðallestarstöð Tangshan borgar''' í Lubei hverfi upphaflega byggð 1881.<small><ref>{{Citation|title=唐山站|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E7%AB%99&oldid=72323166|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:China_Expwy_G1_sign_no_name.svg|thumb|upright|alt=Í norðurhluta Tangshan liggur þjóðvegur G1 sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.|Í norðurhluta Tangshan liggur '''þjóðvegur G1''' sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.<small><ref>{{Citation|title=G1 Beijing–Harbin Expressway|date=2022-08-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G1_Beijing%E2%80%93Harbin_Expressway&oldid=1104337297|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:CRH380A_EMU_at_Platform_10_of_Tianjin_Railway_Station.jpg|thumb|upright|alt=Jinqin háhraðalestin (CRH380A EMU) fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.| '''Jinqin háhraðalestin''' (CRH380A EMU) fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.<small><ref>{{Citation|title=津秦高速铁路|date=2022-01-19|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php title=%E6%B4%A5%E7%A7%A6%E9%AB%98%E9%80%9F%E9%93%81%E8%B7%AF&oldid=69754739|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=China Railway High-speed|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_Railway_High-speed&oldid=1098098311|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] Tangshan borg liggur við aðalumferðaræðar Norður-Kína til Norðaustur-Kína og er þar alhliða samgöngumiðstöð. Net járnbrauta og hraðbrauta liggur í allar áttir. ===Þjóðvegir=== Tangshan er mjög vel tengd með stóru þjóðvegarhraðbrautum Kína sem og hraðbrautum innan Hebei héraðs. Þjóðvegir tengdir borginni eru nokkrir: ''Þjóðvegur #102'', liggur um suðurhluta Fengrun hverfi; ''Þjóðvegur #112'' er hringvegur sem umlykur höfuðborgina Peking og liggur að þéttbýli Tangshan; ''Þjóðvegur #205'', liggur meðfram austur- og suðurhlið borgarinnar; ''„G1 hraðbrautin“'' sem er á milli borganna Peking og Harbin, liggur í norðurhluta borgarinnar; ''„G25 hraðbrautin“'' á milli Changchun og Shenzhen í suðri, er í vesturhluta borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Árið 2017 hafði Tangshan borg 18.000 kílómetra af vegum, þar af 16.000 í dreifbýli. Vegir borgarinnar þjónuðu 410 milljónum tonna vöruflutninga og höfn borgarinnar 570 milljónum tonna.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Lestarsamgöngur=== Saga járnbrauta í Kína er mjög tengd Tangshan borg. Árið 1881 byggði Kaiping námufélagið fyrir kolaflutninga fyrstu stöðluðu járnbraut landsins. Þessi járnbraut var síðar lengd vestur til Tianjin og Peking, og austur til Shanhaiguan borgar. Járnbrautirnar sem fara um Tangshan eru meðal annarra: ''Peking-Kasakstan járnbrautin''; ''Jinshan járnbrautin''; ''Daqin járnbrautin''; ''Tianjin-Qinhuangdao háhraðalestin''; ''Jingtang milliborgalestin''; ''Zhangtang járnbrautin'', ''Qiancao járnbrautin'' og ''Tangcao járnbrautin''. Lestarstöðvarnar eru margar. ''Aðallestarstöð Tangshan'', sem er í vesturhluta borgarinnar; ''Norðurlestarstöð Tangshan'', sem er í Fengrun hverfi; og ''Suðurlestarstöð Tangshan'' er í Lunan hverfi. ===Hafnir=== Strandlengja Tangshan við [[Bóhaíhaf]] er um 230 kílómetra löng. Tangshan höfn er hafnarsamlag þriggja hafnarsvæða sem nýlega hafa verið byggð upp: ''Jingtang hafnarsvæðið'' opnaði árið 1992; ''Caofeidian höfnin'' opnaði fyrir siglingar árið 2005; og bygging ''Fengnan svæðisins'' hófst 2016. Saman eru þær mikilvægar svæðishafnir norðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Alls hefur Tangshan höfn 126 bryggjur fyrir ýmsa flutninga: málmgrýti, kol, gas, hráolíu, gáma o.s.frv. Frá höfninni er siglt til meira en 150 hafna 70 ríkja og svæða.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Saman eru Tangshan hafnir níunda stærstu hafnir Kína. Í farmflutningum er hafnarsamlagið það þriðja stærsta í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Port of Jingtang|date=2021-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Jingtang&oldid=998278747|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> === Almenningssamgöngur === Tangshan borg hefur öflugt almannasamgöngukerfi. Í árslok 2019 þjónuðu 1.944 strætisvagnar borginni (þar af 541 rafmagnsvagnar) og 1403 strætisvagnar sem nýttu umhverfisvæna orkugjafa, alls 141 strætisvagnalínum.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Flugsamgöngur=== Í borginni er ein flughöfn, Tangshan Sannvhe flugvöllurinn, sem staðsettur er í Fengrun hverfinu, í 20 kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Þessi innanlandsflugvöllur sem nýttur er fyrir bæði hernaðarlegt og borgaralegt flug opnaði árið 2010. Boðið er upp á flug til 14 borga Kína. Um völlinn fóru árið 2021 um 400.000 farþegar.<small><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Flugvöllurinn er einn fjögurra farþegaflugvalla sem starfræktir eru í Hebei héraði. Að auki eru fluvellir í [[Shijiazhuang]], Handan og Qinhuangdao.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan Sannühe Airport|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan_Sann%C3%BChe_Airport&oldid=1093394354|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Að auki eru í tæplega tveggja tíma akstri frá Tangshan borg nokkrir af stærstu flugvöllum Kína: [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllur]]; [[Beijing Capital alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Capital alþjóðaflugvöllur]]; og [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Daxing alþjóðaflugvöllur]]. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cthutq2dmxo9m97lw6cc237lkybogwr 1765139 1765138 2022-08-17T17:35:52Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. ==Samgöngur== [[Mynd:Rocket-China-smB.jpg |thumb|upright|alt=Gufueimreið „kínverska eldflaugarinnar“ árið 1881. Tangshan-Xugezhuang járnbrautin, var létt járnbraut sem tengdi Kaiping kolanámurnar og Xugezhuang í Fengrun hverfi, næstum 9 kílómetra leið.|'''Gufueimreið „kínverska eldflaugarinnar“''' árið 1881. Tangshan-Xugezhuang járnbrautin, var létt járnbraut sem tengdi Kaiping kolanámurnar og Xugezhuang í Fengrun hverfi, næstum 9 kílómetra leið.]] [[Mynd:Tangshan_Railway_Station_(20160414090817).jpg|thumb|upright|alt= Aðallestarstöð Tangshan borgar í Lubei hverfi upphaflega byggð 1881.| '''Aðallestarstöð Tangshan borgar''' í Lubei hverfi upphaflega byggð 1881.<small><ref>{{Citation|title=唐山站|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E7%AB%99&oldid=72323166|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:China_Expwy_G1_sign_no_name.svg|thumb|upright|alt=Í norðurhluta Tangshan liggur þjóðvegur G1 sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.|Í norðurhluta Tangshan liggur '''þjóðvegur G1''' sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.<small><ref>{{Citation|title=G1 Beijing–Harbin Expressway|date=2022-08-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G1_Beijing%E2%80%93Harbin_Expressway&oldid=1104337297|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:CRH380A_EMU_at_Platform_10_of_Tianjin_Railway_Station.jpg|thumb|upright|alt=Jinqin háhraðalestin (CRH380A EMU) fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.| '''Jinqin háhraðalestin''' (CRH380A EMU) fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.<small><ref>{{Citation|title=津秦高速铁路|date=2022-01-19|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php title=%E6%B4%A5%E7%A7%A6%E9%AB%98%E9%80%9F%E9%93%81%E8%B7%AF&oldid=69754739|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=China Railway High-speed|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_Railway_High-speed&oldid=1098098311|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] Tangshan borg liggur við aðalumferðaræðar Norður-Kína til Norðaustur-Kína og er þar alhliða samgöngumiðstöð. Net járnbrauta og hraðbrauta liggur í allar áttir. ===Þjóðvegir=== Tangshan er mjög vel tengd með stóru þjóðvegarhraðbrautum Kína sem og hraðbrautum innan Hebei héraðs. Þjóðvegir tengdir borginni eru nokkrir: ''Þjóðvegur #102'', liggur um suðurhluta Fengrun hverfi; ''Þjóðvegur #112'' er hringvegur sem umlykur höfuðborgina Peking og liggur að þéttbýli Tangshan; ''Þjóðvegur #205'', liggur meðfram austur- og suðurhlið borgarinnar; ''„G1 hraðbrautin“'' sem er á milli borganna Peking og Harbin, liggur í norðurhluta borgarinnar; ''„G25 hraðbrautin“'' á milli Changchun og Shenzhen í suðri, er í vesturhluta borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Árið 2017 hafði Tangshan borg 18.000 kílómetra af vegum, þar af 16.000 í dreifbýli. Vegir borgarinnar þjónuðu 410 milljónum tonna vöruflutninga og höfn borgarinnar 570 milljónum tonna.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Lestarsamgöngur=== Saga járnbrauta í Kína er mjög tengd Tangshan borg. Árið 1881 byggði Kaiping námufélagið fyrir kolaflutninga fyrstu stöðluðu járnbraut landsins. Þessi járnbraut var síðar lengd vestur til Tianjin og Peking, og austur til Shanhaiguan borgar. Járnbrautirnar sem fara um Tangshan eru meðal annarra: ''Peking-Kasakstan járnbrautin''; ''Jinshan járnbrautin''; ''Daqin járnbrautin''; ''Tianjin-Qinhuangdao háhraðalestin''; ''Jingtang milliborgalestin''; ''Zhangtang járnbrautin'', ''Qiancao járnbrautin'' og ''Tangcao járnbrautin''. Lestarstöðvarnar eru margar. ''Aðallestarstöð Tangshan'', sem er í vesturhluta borgarinnar; ''Norðurlestarstöð Tangshan'', sem er í Fengrun hverfi; og ''Suðurlestarstöð Tangshan'' er í Lunan hverfi. ===Hafnir=== Strandlengja Tangshan við [[Bóhaíhaf]] er um 230 kílómetra löng. Tangshan höfn er hafnarsamlag þriggja hafnarsvæða sem nýlega hafa verið byggð upp: ''Jingtang hafnarsvæðið'' opnaði árið 1992; ''Caofeidian höfnin'' opnaði fyrir siglingar árið 2005; og bygging ''Fengnan svæðisins'' hófst 2016. Saman eru þær mikilvægar svæðishafnir norðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Alls hefur Tangshan höfn 126 bryggjur fyrir ýmsa flutninga: málmgrýti, kol, gas, hráolíu, gáma o.s.frv. Frá höfninni er siglt til meira en 150 hafna 70 ríkja og svæða.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Saman eru Tangshan hafnir níunda stærstu hafnir Kína. Í farmflutningum er hafnarsamlagið það þriðja stærsta í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Port of Jingtang|date=2021-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Jingtang&oldid=998278747|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> === Almenningssamgöngur === Tangshan borg hefur öflugt almannasamgöngukerfi. Í árslok 2019 þjónuðu 1.944 strætisvagnar borginni (þar af 541 rafmagnsvagnar) og 1403 strætisvagnar sem nýttu umhverfisvæna orkugjafa, alls 141 strætisvagnalínum.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Flugsamgöngur=== Í borginni er ein flughöfn, Tangshan Sannvhe flugvöllurinn, sem staðsettur er í Fengrun hverfinu, í 20 kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Þessi innanlandsflugvöllur sem nýttur er fyrir bæði hernaðarlegt og borgaralegt flug opnaði árið 2010. Boðið er upp á flug til 14 borga Kína. Um völlinn fóru árið 2021 um 400.000 farþegar.<small><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Flugvöllurinn er einn fjögurra farþegaflugvalla sem starfræktir eru í Hebei héraði. Að auki eru fluvellir í [[Shijiazhuang]], Handan og Qinhuangdao.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan Sannühe Airport|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan_Sann%C3%BChe_Airport&oldid=1093394354|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Að auki eru í tæplega tveggja tíma akstri frá Tangshan borg nokkrir af stærstu flugvöllum Kína: [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllur]]; [[Beijing Capital alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Capital alþjóðaflugvöllur]]; og [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Daxing alþjóðaflugvöllur]]. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 0ipqua1k5rmreqxp9anf9omc2wmtii2 1765143 1765139 2022-08-17T18:25:39Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. ==Samgöngur== [[Mynd:Rocket-China-smB.jpg |thumb|upright|alt=Gufueimreið „kínverska eldflaugarinnar“ árið 1881. Tangshan- Xugezhuang járnbrautin, var léttlest sem tengdi Kaiping kolanámurnar og Xugezhuang í Fengrun hverfi, næstum 9 kílómetra leið.|'''Gufueimreið „kínverska eldflaugarinnar“''' árið 1881. Tangshan- Xugezhuang járnbrautin, var léttlest sem tengdi Kaiping kolanámurnar og Xugezhuang í Fengrun hverfi, næstum 9 kílómetra leið.]] [[Mynd:Tangshan_Railway_Station_(20160414090817).jpg|thumb|upright|alt= Aðallestarstöð Tangshan borgar í Lubei hverfi, upphaflega byggð 1881.| '''Aðallestarstöð Tangshan''' í Lubei hverfi, upphaflega byggð 1881.<small><ref>{{Citation|title=唐山站|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E7%AB%99&oldid=72323166|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:China_Expwy_G1_sign_no_name.svg|thumb|upright|alt=Í norðurhluta Tangshan liggur þjóðvegur G1 sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.|Í norðurhluta Tangshan liggur '''þjóðvegur G1''' sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.<small><ref>{{Citation|title=G1 Beijing–Harbin Expressway|date=2022-08-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G1_Beijing%E2%80%93Harbin_Expressway&oldid=1104337297|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:CRH380A_EMU_at_Platform_10_of_Tianjin_Railway_Station.jpg|thumb|upright|alt=Jinqin háhraðalestin (CRH380A EMU) sem fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.| '''Jinqin háhraðalestin''' (CRH380A EMU) sem fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.<small><ref>{{Citation|title=津秦高速铁路|date=2022-01-19|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php title=%E6%B4%A5%E7%A7%A6%E9%AB%98%E9%80%9F%E9%93%81%E8%B7%AF&oldid=69754739|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=China Railway High-speed|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_Railway_High-speed&oldid=1098098311|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] Tangshan borg liggur við aðalumferðaræðar Norður-Kína til Norðaustur-Kína og er þar alhliða samgöngumiðstöð. Net járnbrauta og hraðbrauta liggur í allar áttir. ===Þjóðvegir=== Tangshan er mjög vel tengd samgöngum með stórum hraðbrautum Kína sem og hraðbrautum innan Hebei héraðs. Þjóðvegir Kína tengdir borginni eru nokkrir: ''Þjóðvegur #102'', liggur um suðurhluta Fengrun hverfi; ''Þjóðvegur #112'' er hringvegur sem umlykur höfuðborgina Peking og liggur að þéttbýli Tangshan; ''Þjóðvegur #205'', liggur meðfram austur- og suðurhluta borgarinnar; ''„G1 hraðbrautin“'' sem er á milli borganna Peking og Harbin, liggur í norðurhluta borgarinnar; ''„G25 hraðbrautin“'' á milli Changchun og Shenzhen í suðri, er í vesturhlutanum.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Árið 2017 hafði Tangshan 18.000 kílómetra af vegum, þar af 16.000 í dreifbýli. Vegir borgarinnar þjónuðu 410 milljónum tonna vöruflutninga og höfn borgarinnar um 570 milljónum tonna.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Lestarsamgöngur=== Saga járnbrauta í Kína er mjög tengd Tangshan borg. Árið 1881 byggði Kaiping námufélagið fyrir eigin kolaflutninga, fyrstu stöðluðu járnbraut landsins. Þessi járnbraut var síðar lengd til vesturs til Tianjin og Peking, og austur til Shanhaiguan borgar. Járnbrautirnar sem fara um Tangshan eru meðal annarra: ''Peking-Kasakstan járnbrautin''; ''Jinshan járnbrautin''; ''Daqin járnbrautin''; ''Tianjin-Qinhuangdao háhraðalestin''; ''Jingtang milliborgalestin''; ''Zhangtang járnbrautin'', ''Qiancao járnbrautin'' og ''Tangcao járnbrautin''. Lestarstöðvarnar eru margar. ''Aðallestarstöð Tangshan'', sem er í vesturhluta borgarinnar; ''Norðurlestarstöð Tangshan'', sem er í Fengrun hverfi; og ''Suðurlestarstöð Tangshan'' er í Lunan hverfi. ===Hafnir=== Strandlengja Tangshan við [[Bóhaíhaf]] er um 230 kílómetra löng. Tangshan höfn er hafnarsamlag þriggja hafnarsvæða sem nýlega hafa verið byggð upp: ''Jingtang hafnarsvæðið'' opnaði árið 1992; ''Caofeidian höfnin'' opnaði fyrir siglingar árið 2005; og bygging ''Fengnan svæðisins'' hófst 2016. Saman eru þær mikilvægar svæðishafnir norðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Alls hefur Tangshan höfn 126 bryggjur fyrir ýmsa flutninga: málmgrýti, kol, gas, hráolíu, gáma o.s.frv. Frá höfninni er siglt til meira en 150 hafna 70 ríkja og svæða.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Saman eru Tangshan hafnir níunda stærstu hafnir Kína. Í farmflutningum er hafnarsamlagið það þriðja stærsta í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Port of Jingtang|date=2021-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Jingtang&oldid=998278747|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> === Almenningssamgöngur === Tangshan borg hefur öflugt almannasamgöngukerfi. Í árslok 2019 þjónuðu 1.944 strætisvagnar borginni (þar af 541 rafmagnsvagnar) og 1403 strætisvagnar sem nýttu umhverfisvæna orkugjafa, alls 141 strætisvagnalínum.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Flugsamgöngur=== Í borginni er ein flughöfn, Tangshan Sannvhe flugvöllurinn, sem staðsettur er í Fengrun hverfinu, í 20 kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Þessi innanlandsflugvöllur sem nýttur er fyrir bæði hernaðarlegt og borgaralegt flug opnaði árið 2010. Boðið er upp á flug til 14 borga Kína. Um völlinn fóru árið 2021 um 400.000 farþegar.<small><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Flugvöllurinn er einn fjögurra farþegaflugvalla sem starfræktir eru í Hebei héraði. Að auki eru fluvellir í [[Shijiazhuang]], Handan og Qinhuangdao.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan Sannühe Airport|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan_Sann%C3%BChe_Airport&oldid=1093394354|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Að auki eru í tæplega tveggja tíma akstri frá Tangshan borg nokkrir af stærstu flugvöllum Kína: [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllur]]; [[Beijing Capital alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Capital alþjóðaflugvöllur]]; og [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Daxing alþjóðaflugvöllur]]. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] dod9y7jarr02zxu0fyok6zzs2s8nekw 1765156 1765143 2022-08-17T21:20:54Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]] [[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]] [[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]] '''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin. Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu. Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna. == Saga == [[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]] [[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]] [[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] [[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]] === Fornsaga === Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði. === Keisaratímar === Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis. Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small> Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao. [[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small> === Lýðveldistímar === Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína. Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946. === Alþýðulýðveldið === Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað. Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar. === Jarðskjálftinn 1976 === Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum. Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small> == Landafræði == [[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]] Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri. Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót. Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Náttúruauðlindir == Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small> Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small> == Lýðfræði == Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]] Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir. Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi. Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla. Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg. Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020). [[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>''' |- |<small>Lunan hverfi</small> |<small>路南区</small> | align="right" |<small>334.204</small> | align="right" |<small>61</small> |- |<small>Lubei hverfi</small> |<small>路北区</small> | align="right" |<small>914.396</small> | align="right" |<small>124</small> |- |<small>Guye hverfi</small> |<small>古冶区</small> | align="right" |<small>317.932</small> | align="right" |<small>248</small> |- |<small>Kaiping hverfi</small> |<small>开平区</small> | align="right" |<small>279.432</small> | align="right" |<small>238</small> |- |<small>Fengnan hverfi</small> |<small>丰南区</small> | align="right" |<small>648.640</small> | align="right" |<small>1,592</small> |- |<small>Fengrun hverfi</small> |<small>丰润区</small> | align="right" |<small>840.934</small> | align="right" |<small>1,310</small> |- |<small>Caofeidian hverfi</small> |<small>曹妃甸区</small> | align="right" |<small>352.069</small> | align="right" |<small>1,281</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- |<small>Luannan sýsla</small> |<small>滦南县</small> | align="right" | <small>508.538</small> | align="right" | <small>1.483</small> |- |<small>Laoting sýsla</small> | align="right" | <small>乐亭县</small> | align="right" | <small>487.416</small> | align="right" | <small>1.607</small> |- |<small>Qianxi sýsla</small> |<small>迁西县</small> | align="right" | <small>365.615</small> | align="right" | <small>1.461</small> |- |<small>Yutian sýsla</small> |<small>玉田县</small> | align="right" |<small>664.906</small> | align="right" |<small>1.170</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | <small>Zunhua borg</small> | <small>遵化市</small> | align=right| <small>707.047</small> | align=right| <small>1.521</small> |- |<small>Qian'an borg</small> |<small>迁安市</small> | align="right" |<small>776.752</small> | align="right" |<small>1.208</small> |- |<small>Luanzhou</small> |<small>滦州市</small> | align="right" |<small>520.102</small> | align="right" |<small>999</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>''' | align="right" |'''<small>7.717.983</small>''' | align="right" |'''<small>14.341</small>''' |} == Veðurfar == [[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]] === Almennt === Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>0,9</small> |<small>4,1</small> |<small>10,7</small> |<small>19,6</small> |<small>25,2</small> |<small>29,1</small> |<small>30,2</small> |<small>29,4</small> |<small>25,9</small> |<small>19,1</small> |<small>9,8</small> |<small>3,0</small> |<small>17,3</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>4,3</small> |<small>4,4</small> |<small>9,6</small> |<small>21,3</small> |<small>42,7</small> |<small>86,6</small> |<small>192,8</small> |<small>162,5</small> |<small>48,2</small> |<small>23,5</small> |<small>9,9</small> |<small>4,4</small> |<small>610,3</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small> |} === Loftmengun === Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína. Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> == Efnahagur og atvinnulíf == [[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.crrcgc.cc/tsen|titill=CRRC TANGSHAN Co., LTD.: Products & Services|höfundur=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|útgefandi=CRRC TANGSHAN Co., LTD.|ár=2022|mánuðurskoðað=17. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]] [[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]] Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína. Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small> Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína. Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou. Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small> Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv. ==Samgöngur== [[Mynd:Rocket-China-smB.jpg |thumb|upright|alt=Gufueimreið „kínverska eldflaugarinnar“ árið 1881. Tangshan- Xugezhuang járnbrautin, var léttlest sem tengdi Kaiping kolanámurnar og Xugezhuang í Fengrun hverfi, næstum 9 kílómetra leið.|'''Gufueimreið „kínverska eldflaugarinnar“''' árið 1881. Tangshan- Xugezhuang járnbrautin, var léttlest sem tengdi Kaiping kolanámurnar og Xugezhuang í Fengrun hverfi, næstum 9 kílómetra leið.]] [[Mynd:Tangshan_Railway_Station_(20160414090817).jpg|thumb|upright|alt= Aðallestarstöð Tangshan borgar í Lubei hverfi, upphaflega byggð 1881.| '''Aðallestarstöð Tangshan''' í Lubei hverfi, upphaflega byggð 1881.<small><ref>{{Citation|title=唐山站|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E7%AB%99&oldid=72323166|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:China_Expwy_G1_sign_no_name.svg|thumb|upright|alt=Í norðurhluta Tangshan liggur þjóðvegur G1 sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.|Í norðurhluta Tangshan liggur '''þjóðvegur G1''' sem er hraðbraut milli Peking og Harbin í Heilongjiang héraði.<small><ref>{{Citation|title=G1 Beijing–Harbin Expressway|date=2022-08-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G1_Beijing%E2%80%93Harbin_Expressway&oldid=1104337297|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] [[Mynd:CRH380A_EMU_at_Platform_10_of_Tianjin_Railway_Station.jpg|thumb|upright|alt=Jinqin háhraðalestin (CRH380A EMU) sem fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.| '''Jinqin háhraðalestin''' (CRH380A EMU) sem fer á 350km/klst. á milli Tianjin borghéraðs og Qinhuangdao borgar í Hebei héraði, liggur um Tangshan borg. Hraðast fer lestin 416.6 km/klst.<small><ref>{{Citation|title=津秦高速铁路|date=2022-01-19|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php title=%E6%B4%A5%E7%A7%A6%E9%AB%98%E9%80%9F%E9%93%81%E8%B7%AF&oldid=69754739|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=China Railway High-speed|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_Railway_High-speed&oldid=1098098311|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small>]] Tangshan borg liggur við aðalumferðaræðar Norður-Kína til Norðaustur-Kína og er þar alhliða samgöngumiðstöð. Net járnbrauta og hraðbrauta liggur í allar áttir. ===Þjóðvegir=== Tangshan er mjög vel tengd samgöngum með stórum hraðbrautum Kína sem og hraðbrautum innan Hebei héraðs. Þjóðvegir Kína tengdir borginni eru nokkrir: ''Þjóðvegur #102'', liggur um suðurhluta Fengrun hverfi; ''Þjóðvegur #112'' er hringvegur sem umlykur höfuðborgina Peking og liggur að þéttbýli Tangshan; ''Þjóðvegur #205'', liggur meðfram austur- og suðurhluta borgarinnar; ''„G1 hraðbrautin“'' sem er á milli borganna Peking og Harbin, liggur í norðurhluta borgarinnar; ''„G25 hraðbrautin“'' á milli Changchun og Shenzhen í suðri, er í vesturhlutanum.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Árið 2017 hafði Tangshan 18.000 kílómetra af vegum, þar af 16.000 í dreifbýli. Vegir borgarinnar þjónuðu 410 milljónum tonna vöruflutninga og höfn borgarinnar um 570 milljónum tonna.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Lestarsamgöngur=== Saga járnbrauta í Kína er mjög tengd Tangshan borg. Árið 1881 byggði Kaiping námufélagið fyrir eigin kolaflutninga, fyrstu stöðluðu járnbraut landsins. Þessi járnbraut var síðar lengd til vesturs til Tianjin og Peking, og austur til Shanhaiguan borgar. Járnbrautirnar sem fara um Tangshan eru meðal annarra: ''Peking-Kasakstan lestin; ''Jinshan ''lestin''; ''Daqin lestin''; ''Tianjin-Qinhuangdao háhraðalestin''; ''Jingtang milliborgalestin''; ''Zhangtang lestin'', ''Qiancao lestin og ''Tangcao lestin''. Lestarstöðvarnar eru margar. ''Aðallestarstöð Tangshan'', sem er í vesturhluta borgarinnar; ''Norðurlestarstöð Tangshan'', sem er í Fengrun hverfi; og ''Suðurlestarstöð Tangshan'' er í Lunan hverfi. ===Hafnir=== Strandlengja Tangshan við [[Bóhaíhaf]] er um 230 kílómetra löng. Tangshan höfn er hafnarsamlag þriggja hafnarsvæða sem nýlega hafa verið byggð upp: ''Jingtang hafnarsvæðið'' opnaði árið 1992; ''Caofeidian höfnin'' opnaði fyrir siglingar árið 2005; og bygging ''Fengnan svæðisins'' hófst 2016. Saman eru þær mikilvægar svæðishafnir norðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Alls hefur Tangshan höfn 126 bryggjur fyrir ýmsa flutninga: málmgrýti, kol, gas, hráolíu, gáma o.s.frv. Frá höfninni er siglt til meira en 150 hafna 70 ríkja og svæða.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Saman eru Tangshan hafnir níunda stærstu hafnir Kína. Í farmflutningum er hafnarsamlagið það þriðja stærsta í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Port of Jingtang|date=2021-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Jingtang&oldid=998278747|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref></small> === Almenningssamgöngur === Tangshan borg hefur öflugt almannasamgöngukerfi. Í árslok 2019 þjónuðu 1.944 strætisvagnar borginni (þar af 541 rafmagnsvagnar) og 1403 strætisvagnar sem nýttu umhverfisvæna orkugjafa, alls 141 strætisvagnalínum.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> ===Flugsamgöngur=== Í borginni er ein flughöfn, Tangshan Sannvhe flugvöllurinn, sem er staðsettur í Fengrun hverfinu, í 20 kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Þessi innanlandsflugvöllur sem nýttur er fyrir bæði hernaðarlegt og borgaralegt flug, opnaði árið 2010. Boðið er upp á flug til 14 borga Kína. Um flugvöllinn fóru árið 2021 um 400.000 farþegar.<small><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Flugvöllurinn er einn fjögurra farþegaflugvalla sem starfræktir eru í Hebei héraði. Að auki eru fluvellir í [[Shijiazhuang]], Handan og Qinhuangdao.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan Sannühe Airport|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan_Sann%C3%BChe_Airport&oldid=1093394354|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Citation|title=唐山三女河机场|date=2022-04-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E4%B8%89%E5%A5%B3%E6%B2%B3%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=71006258|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-17}}</ref></small> Að auki eru í tæplega tveggja tíma akstri frá Tangshan borg nokkrir af stærstu flugvöllum Kína: [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllur]]; [[Beijing Capital alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Capital alþjóðaflugvöllur]]; og [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Beijing Daxing alþjóðaflugvöllur]]. == Tengt efni == [[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]] * [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]]. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] q8m4ozzofherbrw0wp2vms0cqcl1w77 Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169012 1765108 2022-08-17T13:29:42Z 148.122.135.23 Ný síða: Titlill þessarar greinar er augljóslega með innsláttarvillu - þetta ætti að vera „knattspyrnu“ ekki „knattpyrnu“ ~~~~ wikitext text/x-wiki Titlill þessarar greinar er augljóslega með innsláttarvillu - þetta ætti að vera „knattspyrnu“ ekki „knattpyrnu“ [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 13:29 (UTC) 2n954k07emnk8qgu68mw6vl3qyxlgux 1765111 1765108 2022-08-17T13:33:32Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Titlill þessarar greinar er augljóslega með innsláttarvillu - þetta ætti að vera „knattspyrnu“ ekki „knattpyrnu“ [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 13:29 (UTC) 2n954k07emnk8qgu68mw6vl3qyxlgux Pólýúretan 0 169013 1765109 2022-08-17T13:30:47Z Salvor 70 Búið til með því að þýða síðuna "[[:en:Special:Redirect/revision/1090536103|Polyurethane]]" wikitext text/x-wiki [[Mynd:Urethane_sponge1.jpg|link=//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Urethane_sponge1.jpg/220px-Urethane_sponge1.jpg|thumb|Eldhússvampur úr pólýúretan frauði.]] '''Pólýúretan''' (oft skammstafað '''PU'''R og PU) vísar til flokks fjölliða sem samanstanda af [[Lífræn efnafræði|lífrænum]] einingum sem eru tengdar saman með carbamate (úrítan) tengslum. Ólíkt öðrum algengum fjölliðum eins og pólýeþýlín og [[Fjöletýlen|pólíþýren]] er pólýúretani framleitt úr ýmsum upphafsefnum. Þessi efnafræðilega fjölbreytni þýðir að framleiða má pólýúretan með mismunandi efnafræðileg uppbyggingu til margs konar mismunandi nota. Þar á meðan er frauð eða kvoða með Þar á meðal eru stíf eða sveigjanleg frauð, ýmis konar stífar og sveigjanlegar froður, lökk og hjúpunarefni, lím, efni í rafmagnspotta efnasambönd og trefjar eins og [[spandex]] og PUL. Stærstur hluti af pólýúretan framleiðslu er frauð en það var 67% af öllu pólýúretani sem framleitt var árið 2016.<ref>{{Cite journal|last=Gama|first=Nuno|last2=Ferreira|first2=Artur|last3=Barros-Timmons|first3=Ana|date=27 September 2018|title=Polyurethane Foams: Past, Present, and Future|journal=Materials|volume=11|issue=10|pages=1841|bibcode=2018Mate...11.1841G|doi=10.3390/ma11101841|pmc=6213201|pmid=30262722|doi-access=free}}</ref> [[Flokkur:Plastefni]] [[Flokkur:Lím]] slx24cn29e7oiu3giio5kujrcty7zq0 1765110 1765109 2022-08-17T13:31:33Z Salvor 70 Búið til með því að þýða síðuna "[[:en:Special:Redirect/revision/1090536103|Polyurethane]]" wikitext text/x-wiki [[Mynd:Urethane_sponge1.jpg|link=//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Urethane_sponge1.jpg/220px-Urethane_sponge1.jpg|thumb|Eldhússvampur úr pólýúretan frauði.]] '''Pólýúretan''' (oft skammstafað '''PU'''R og PU) vísar til flokks fjölliða sem samanstanda af [[Lífræn efnafræði|lífrænum]] einingum sem eru tengdar saman með carbamate (úrítan) tengslum. Ólíkt öðrum algengum fjölliðum eins og pólýeþýlín og [[Fjöletýlen|pólíþýren]] er pólýúretani framleitt úr ýmsum upphafsefnum. Þessi efnafræðilega fjölbreytni þýðir að framleiða má pólýúretan með mismunandi efnafræðileg uppbyggingu til margs konar mismunandi nota. Þar á meðan er frauð eða kvoða með Þar á meðal eru stíf eða sveigjanleg frauð, ýmis konar stífar og sveigjanlegar froður, lökk og hjúpunarefni, lím, efni í rafmagnspotta efnasambönd og trefjar eins og [[spandex]] og PUL. Stærstur hluti af pólýúretan framleiðslu er frauð en það var 67% af öllu pólýúretani sem framleitt var árið 2016. [[Flokkur:Plastefni]] [[Flokkur:Lím]] 4wxsnb4akpv4ymrcckqimz1lghcn2ix 1765114 1765110 2022-08-17T13:34:01Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Urethane_sponge1.jpg|link=//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Urethane_sponge1.jpg/220px-Urethane_sponge1.jpg|thumb|Eldhússvampur úr pólýúretan frauði.]] '''Pólýúretan''' (oft skammstafað '''PU'''R og PU) vísar til flokks fjölliða sem samanstanda af [[Lífræn efnafræði|lífrænum]] einingum sem eru tengdar saman með carbamate (úrítan) tengslum. Ólíkt öðrum algengum fjölliðum eins og pólýeþýlín og [[Fjöletýlen|pólíþýren]] er pólýúretani framleitt úr ýmsum upphafsefnum. Þessi efnafræðilega fjölbreytni þýðir að framleiða má pólýúretan með mismunandi efnafræðileg uppbyggingu til margs konar mismunandi nota. Þar á meðan er frauð eða kvoða með Þar á meðal eru stíf eða sveigjanleg frauð, lökk og hjúpunarefni, lím, efni í rafmagnspotta efnasambönd og trefjar eins og [[spandex]] og PUL. Stærstur hluti af pólýúretan framleiðslu er frauð en það var 67% af öllu pólýúretani sem framleitt var árið 2016. [[Flokkur:Plastefni]] [[Flokkur:Lím]] mc1yqsnq86qp0gqwdkc6vwqp2xw7uw2 1765127 1765114 2022-08-17T15:07:22Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Urethane_sponge1.jpg|link=//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Urethane_sponge1.jpg/220px-Urethane_sponge1.jpg|thumb|Eldhússvampur úr pólýúretan frauði.]] [[Mynd:MemoryFoam-slow.jpg|thumb|Memory Foam koddi úr pólýúretan. Efnið gulnar þegar ljós skíln á það.]] '''Pólýúretan''' (oft skammstafað '''PU'''R og PU) vísar til flokks fjölliða sem samanstanda af [[Lífræn efnafræði|lífrænum]] einingum sem eru tengdar saman með carbamate (úrítan) tengslum. Ólíkt öðrum algengum fjölliðum eins og pólýeþýlín og [[Fjöletýlen|pólíþýren]] er pólýúretani framleitt úr ýmsum upphafsefnum. Þessi efnafræðilega fjölbreytni þýðir að framleiða má pólýúretan með mismunandi efnafræðileg uppbyggingu til margs konar mismunandi nota. Þar á meðan er frauð eða kvoða með Þar á meðal eru stíf eða sveigjanleg frauð, lökk og hjúpunarefni, lím, efni í rafmagnspotta efnasambönd og trefjar eins og [[spandex]] og PUL. Stærstur hluti af pólýúretan framleiðslu er frauð en það var 67% af öllu pólýúretani sem framleitt var árið 2016. [[Flokkur:Plastefni]] [[Flokkur:Lím]] ia9475duvdu7h2j1rw9sdu5275vbotn 1765128 1765127 2022-08-17T15:11:00Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Urethane_sponge1.jpg|link=//upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Urethane_sponge1.jpg/220px-Urethane_sponge1.jpg|thumb|Eldhússvampur úr pólýúretan frauði.]] [[Mynd:MemoryFoam-slow.jpg|thumb|Memory Foam koddi úr pólýúretan. Efnið gulnar þegar ljós skíln á það.]] '''Pólýúretan''' (oft skammstafað '''PU'''R og PU) vísar til flokks fjölliða sem samanstanda af [[Lífræn efnafræði|lífrænum]] einingum sem eru tengdar saman með carbamate (úrítan) tengslum. Ólíkt öðrum algengum fjölliðum eins og pólýeþýlín og [[Fjöletýlen|pólíþýren]] er pólýúretani framleitt úr ýmsum upphafsefnum. Þessi efnafræðilega fjölbreytni þýðir að framleiða má pólýúretan með mismunandi efnafræðileg uppbyggingu til margs konar mismunandi nota. Þar á meðal eru stíf eða sveigjanleg frauð, lökk og hjúpunarefni, lím, efni í rafmagnspotta efnasambönd og trefjar eins og [[spandex]] og PUL. Stærstur hluti af pólýúretan framleiðslu er frauð en það var 67% af öllu pólýúretani sem framleitt var árið 2016. [[Flokkur:Plastefni]] [[Flokkur:Lím]] ijlgv51t8y6pfb3q3dyscksezgmceoq Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169014 1765112 2022-08-17T13:33:32Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu]] a5ihzsr1q5dh7jm8a1c93yv3zq2dhqq Costa del Sol 0 169015 1765121 2022-08-17T14:22:16Z 82.221.53.156 Tímabær síða. wikitext text/x-wiki '''Costa del Sol''' er strandsvæði í Andalúsíu á Suður-Spáni. Er heitið yfirleitt notað sem samheiti yfir strandlengjuna frá Cádiz í vestri (nærri Gíbraltar) og til Nerja í austri, þ.e. í héraðinu Malaga, og tekur þannig m.a. til bæjanna Torremolinos, Benalmadena, Fuengirola og Marbella. Hefur svæðið um áratugaskeið verið mjög vinsæll áfangastaður ferðamanna víðs vegar að og er stundum kallað Paradísin við Miðjarðarhafið. 262ulhjrlacvqlt4tdpscu7s3bh4e95 1765122 1765121 2022-08-17T14:33:58Z 82.221.53.156 wikitext text/x-wiki '''Costa del Sol''' er strandsvæði í Andalúsíu á Suður-Spáni. Er heitið yfirleitt notað sem samheiti yfir strandlengjuna frá Cádiz í vestri (nærri Gíbraltar) og til Nerja í austri, þ.e. í héraðinu Malaga, og tekur þannig m.a. til bæjanna Torremolinos, Benalmadena, Fuengirola og Marbella auk borgarinnar Malaga. Hefur svæðið um áratugaskeið verið mjög vinsæll áfangastaður ferðamanna víðs vegar að og er stundum kallað Paradísin við Miðjarðarhafið. Hraðbrautin A7 fer um svæðið og næsti flugvöllur er Malaga-Costa del Sol flugvöllurinn. 0z3sm9iftmd7l24bjwx6xe2ziwn6ntn 1765123 1765122 2022-08-17T14:36:23Z 82.221.53.156 wikitext text/x-wiki '''Costa del Sol''' er strandsvæði í [[Andalúsía|Andalúsíu]] á Suður-Spáni. Er heitið yfirleitt notað sem samheiti yfir strandlengjuna frá Cádiz í vestri (nærri Gíbraltar) og til Nerja í austri, þ.e. í héraðinu Malaga, og tekur þannig m.a. til bæjanna Torremolinos, Benalmadena, Fuengirola og Marbella auk borgarinnar Malaga. Hefur svæðið um áratugaskeið verið mjög vinsæll áfangastaður ferðamanna víðs vegar að og er stundum kallað Paradísin við Miðjarðarhafið. Hraðbrautin A7 fer um svæðið og næsti flugvöllur er Malaga-Costa del Sol flugvöllurinn. ngp112vf9623jyvph8lyhqvvust3jix 1765124 1765123 2022-08-17T14:37:00Z 82.221.53.156 wikitext text/x-wiki '''Costa del Sol''' er strandsvæði í [[Andalúsía|Andalúsíu]] á Suður-Spáni. Er heitið yfirleitt notað sem samheiti yfir strandlengjuna frá Cádiz í vestri (nærri Gíbraltar) og til Nerja í austri, þ.e. í héraðinu Malaga, og tekur þannig m.a. til bæjanna Torremolinos, Benalmadena, Fuengirola og [[Marbella]] auk borgarinnar [[Malaga]]. Hefur svæðið um áratugaskeið verið mjög vinsæll áfangastaður ferðamanna víðs vegar að og er stundum kallað Paradísin við Miðjarðarhafið. Hraðbrautin A7 fer um svæðið og næsti flugvöllur er Malaga-Costa del Sol flugvöllurinn. fo7whf5w578l9vpn13pplzx35cpjmfi 1765125 1765124 2022-08-17T14:45:07Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Costadelsolmap.jpg|thumb|Kort.]] '''Costa del Sol''' er strandsvæði í [[Andalúsía|Andalúsíu]] á Suður-Spáni. Er heitið yfirleitt notað sem samheiti yfir strandlengjuna frá [[Cádiz]] í vestri (nærri [[Gíbraltar]]) og til Nerja í austri, þ.e. í héraðinu Malaga, og tekur þannig m.a. til bæjanna [[Torremolinos]], [[Benalmadena]], [[Fuengirola]] og [[Marbella]] auk borgarinnar [[Malaga]]. Hefur svæðið um áratugaskeið verið mjög vinsæll áfangastaður ferðamanna víðs vegar að og er stundum kallað Paradísin við Miðjarðarhafið. Hraðbrautin A7 fer um svæðið og næsti flugvöllur er Malaga-Costa del Sol flugvöllurinn. [[Flokkur:Andalúsía]] 13qliyvd1dh2k17iedckud0h6nrgbed Flokkur:Andalúsía 14 169016 1765126 2022-08-17T14:47:17Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Flokkur:Spænsk sjálfstjórnarsvæði]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Spænsk sjálfstjórnarsvæði]] k4u6qx0exsj9eum1lsudhy949f5xxni Jóhannes Kr. Jóhannesson 0 169017 1765133 2022-08-17T17:22:26Z Salvor 70 Ný síða: '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Fri... wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram. pyt37dughmwpvvxzm6b49dsio5zvuij 1765134 1765133 2022-08-17T17:23:32Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref> 5o1jqt9im1pkf118qtjord4hweoehpd 1765135 1765134 2022-08-17T17:27:11Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref> ==Tilvísanir== {{fd|1885|1953}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir forsetaframbjóðendur]] mm43z3ebaqf0kqwxsw6swc83ded6j01 1765137 1765135 2022-08-17T17:30:39Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/publication/1666|titill=Friðarboðinn og vinarkveðjur (gefið út 1937-1952) timarit.is}}</ref> ==Tilvísanir== {{fd|1885|1953}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir forsetaframbjóðendur]] jelljzq2az2ykv9cocjh0eo7c6c1evf 1765140 1765137 2022-08-17T17:36:16Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/publication/1666|titill=Friðarboðinn og vinarkveðjur (gefið út 1937-1952) timarit.is}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3591445?iabr=on|titill=Heiðurmarskálkur og King of liberty|útgefandi=NT - Helgarblað 25. nóvember 1984}}</ref> ==Tilvísanir== {{fd|1885|1953}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir forsetaframbjóðendur]] 7ufqgzpgfluxsu04flvm4rpiwfuaf30 1765141 1765140 2022-08-17T18:15:26Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Einnig birti tímaritið kveðskap Jóhannesar. Í tímaritinu birtir Jóhannes undirrituð bréf frá ýmsum stórmennum m.a. þremum Bandaríkjaforsetum sem allir vitna um hæfileika Jóhannesar og hlaða á hann hóli og gjöfum. Telur hann sig vera kjörson Roosevelt forseta og hafa verið gerður að heiðursforseta Bandaríkjanna og vera réttborinn forseti Íslands. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/publication/1666|titill=Friðarboðinn og vinarkveðjur (gefið út 1937-1952) timarit.is}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3591445?iabr=on|titill=Heiðurmarskálkur og King of liberty|útgefandi=NT - Helgarblað 25. nóvember 1984}}</ref> ==Tilvísanir== {{fd|1885|1953}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir forsetaframbjóðendur]] cx1yw2cswd295mgjegcus2e0xnva3s5 1765148 1765141 2022-08-17T19:52:29Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Einnig birti tímaritið kveðskap Jóhannesar. Í tímaritinu birtir Jóhannes undirrituð bréf frá ýmsum stórmennum m.a. þremum Bandaríkjaforsetum sem allir vitna um hæfileika Jóhannesar og hlaða á hann hóli og gjöfum. Taldi hann sig vera kjörson Roosevelt forseta og hafa verið gerður að heiðursforseta Bandaríkjanna og vera réttborinn forseti Íslands. Jóhannes hlaut dóm fyrir skjalafals árið 1919. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/publication/1666|titill=Friðarboðinn og vinarkveðjur (gefið út 1937-1952) timarit.is}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3591445?iabr=on|titill=Heiðurmarskálkur og King of liberty|útgefandi=NT - Helgarblað 25. nóvember 1984}}</ref> Jóhannes var virkur í starfi Trésmíðafélags Reykjavíkur og kom að smíði margra húsa í Reykjavík. Hann var fyrsti eigandi hússins á Laugaveg 64 == Tenglar == * [https://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/reykjavik/nr/772 Laugavegur 64 (Minjastofnun)] ==Tilvísanir== {{fd|1885|1953}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir forsetaframbjóðendur]] mxg9gmfiw1r2ken2gpye7y4x72xe96d 1765150 1765148 2022-08-17T20:01:28Z Salvor 70 wikitext text/x-wiki '''Jóhannes Kr. Jóhannesson''' ([[14. júní]] [[1885]] - [[22. nóvember]] [[1953]]) var trésmiður og skáld í [[Reykjavík]]. Hann bauð sig fram til embættis [[Forseti Íslands|Forseta Íslands]]. Jóhannes hugðist bjóða sig fram til forsetaembættis á Íslandi [[1944]] og [[1952]]. Hann var stofnandi Friðarfrelsisflokksins sem hélt fundi [[1943]] og [[1944]] um sjálfstæðismálið og forsetaframboð Jóhannesar. Jóhannes stóð að útgáfu tímaritsins ''Friðarboðinn og Vinarkveðjur'' en það tímarit birti aðallega ýmis konar hól um Jóhannes sem og undirrituð bréf og vottorð sem áttu að sýna göfgi Jóhannesar og hæfileika. Einnig birti tímaritið kveðskap Jóhannesar. Í tímaritinu birtir Jóhannes undirrituð bréf frá ýmsum stórmennum m.a. þremum Bandaríkjaforsetum sem allir vitna um hæfileika Jóhannesar og hlaða á hann hóli og gjöfum. Taldi hann sig vera kjörson Roosevelt forseta og hafa verið gerður að heiðursforseta Bandaríkjanna og vera réttborinn forseti Íslands. Jóhannes hlaut dóm fyrir skjalafals árið 1919. Árið 1952 fór fram rannsókn á vegum Dómsmálaráðuneytisins á Friðarboðanum en áður höfðu nokkur eintök verið gerð upptæk. Einnig fór fram rannsókn á meðmælendalista Jóhannesar vegna forsetakosninga 1952 en meðal meðmælenda hans voru ýmis stórmenni svo sem Jesús Kristur. Fékk Jóhannes ekki að bjóða sig fram.<ref>{{Cite web|url=https://heradsskjalasafn.is/?p=524|title=Skjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni|last=Héraðsskjalasafn|date=2013-02-27|website=Skjalavefurinn|language=en-US|access-date=2022-08-17}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/publication/1666|titill=Friðarboðinn og vinarkveðjur (gefið út 1937-1952) timarit.is}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3591445?iabr=on|titill=Heiðurmarskálkur og King of liberty|útgefandi=NT - Helgarblað 25. nóvember 1984}}</ref> Jóhannes var virkur í starfi Trésmíðafélags Reykjavíkur og kom að smíði margra húsa í Reykjavík. Hann var fyrsti eigandi hússins á Laugaveg 64 og einnig fyrsti eigandi hússins að Laugavegi 17 sem reist var 1908. Líklegt er talið að hann hafi reist húsið á Urðarstíg 12 sem byggt var 1921. == Tenglar == * [https://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/reykjavik/nr/772 Laugavegur 64 (Minjastofnun)] ==Tilvísanir== {{fd|1885|1953}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir forsetaframbjóðendur]] gb8zjmq32i3pbbnwhg4schq570qjxzk Expressen 0 169018 1765147 2022-08-17T19:52:02Z Guhar66 24680 Expressen wikitext text/x-wiki Dagblaðið Expressen er annað tveggja svokallaðra síðdegisblaða í Svíþjóð. Hitt er Aftonbladet. Expressen var stofnað árið 1944 og merki blaðsins er geitungur sem stingur. Fyrsta tölublaðið kom út þann 16.nóvember árið 1944. Blaðið er talið vera frjálslynt í skoðunum. Núverandi ritstjóri er Klas Granberg. Árið 2010 var dagleg dreifing þess og sala um 270.000 einök pr. dag. sw5iekn9blvf6sm1yg3m1mspnhb83p8 1765149 1765147 2022-08-17T19:54:43Z Guhar66 24680 t wikitext text/x-wiki Dagblaðið Expressen er annað tveggja svokallaðra síðdegisblaða í Svíþjóð. Hitt er Aftonbladet. Expressen var stofnað árið 1944 og merki blaðsins er geitungur sem stingur. Fyrsta tölublaðið kom út þann 16.nóvember árið 1944. Blaðið er talið vera frjálslynt í skoðunum. Núverandi ritstjóri er Klas Granberg. Árið 2010 var dagleg dreifing þess og sala um 270.000 eintök pr. dag. e5qdjgcxsikd8o9it089wbigpo4731s 1765152 1765149 2022-08-17T20:08:52Z Guhar66 24680 pr.dag wikitext text/x-wiki Dagblaðið Expressen er annað tveggja svokallaðra síðdegisblaða í Svíþjóð. Hitt er Aftonbladet. Expressen var stofnað árið 1944 og merki blaðsins er geitungur sem stingur. Fyrsta tölublaðið kom út þann 16.nóvember árið 1944. Blaðið er talið vera frjálslynt í skoðunum. Núverandi ritstjóri er Klas Granberg. Árið 2010 var dagleg dreifing þess og sala um 270.000 eintök. 5s0j0fyn2w6g19wl47os0hzi74gofj6 1765154 1765152 2022-08-17T20:43:27Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Expressen''' er annað tveggja svokallaðra síðdegisblaða í Svíþjóð. Hitt er [[Aftonbladet]]. Expressen var stofnað árið 1944 og merki blaðsins er geitungur sem stingur. Fyrsta tölublaðið kom út þann 16. nóvember árið 1944. Blaðið er talið vera frjálslynt í skoðunum. Núverandi ritstjóri er Klas Granberg. Árið 2010 var dagleg dreifing þess og sala um 270.000 eintök. {{heimild vantar}} {{s|1944}} [[Flokkur:Sænsk dagblöð]] cwk18jeco862nz04udc50jbzyxtcm8o Flokkur:Sænsk dagblöð 14 169019 1765155 2022-08-17T20:45:46Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Flokkur:Dagblöð eftir löndum]] [[Flokkur:Svíþjóð]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Dagblöð eftir löndum]] [[Flokkur:Svíþjóð]] 9rjsxiy3bd1y6mqfwjvuhvs3eebflvi Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169020 1765161 2022-08-17T22:07:04Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh 1765181 1765161 2022-08-17T22:23:12Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169021 1765162 2022-08-17T22:07:16Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh 1765185 1765162 2022-08-17T22:23:38Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh Spjall:Sómalíska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169022 1765163 2022-08-17T22:07:30Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169023 1765164 2022-08-17T22:07:44Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh 1765189 1765164 2022-08-17T22:24:08Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169024 1765165 2022-08-17T22:07:55Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh 1765193 1765165 2022-08-17T22:24:24Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:07 (UTC) 6lji9ckm1bwrlqo82gsgn5m1h5kpxyh Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169025 1765166 2022-08-17T22:08:07Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 1765197 1765166 2022-08-17T22:24:43Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169026 1765167 2022-08-17T22:08:18Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 1765201 1765167 2022-08-17T22:24:58Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169027 1765168 2022-08-17T22:08:26Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 1765205 1765168 2022-08-17T22:25:15Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169028 1765169 2022-08-17T22:08:36Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 1765209 1765169 2022-08-17T22:25:35Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169029 1765170 2022-08-17T22:08:47Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 1765213 1765170 2022-08-17T22:28:05Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:08 (UTC) rtsjge7he2bkkeu3lee9gp14qelz6w6 Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu 1 169030 1765171 2022-08-17T22:09:01Z 148.122.135.23 Ný síða: Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. ~~~~ wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:09 (UTC) 6vyp30uh03nk7kylvi4jqz1lw3wboyl 1765177 1765171 2022-08-17T22:22:54Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki Misritun í titli, það stendur „knattpyrna“ en á að vera knattspyrna. [[Kerfissíða:Framlög/148.122.135.23|148.122.135.23]] 17. ágúst 2022 kl. 22:09 (UTC) 6vyp30uh03nk7kylvi4jqz1lw3wboyl Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169031 1765176 2022-08-17T22:22:54Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu]] jm3q0eg6t36k9h9569wit2486g2da41 Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169032 1765178 2022-08-17T22:22:54Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu]] n0uuuiy5qx889aubw0r8jn2zh0axhpt Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169033 1765180 2022-08-17T22:23:12Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] nvubj90a2i1wcglvuaxk5boo5of9lhd Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169034 1765182 2022-08-17T22:23:12Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] iocbiovegxpj0ychag7b0walqw1nat5 Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169035 1765184 2022-08-17T22:23:37Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 5alu77jhf08mnoxnpuzc4gab78uiblf Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169036 1765186 2022-08-17T22:23:38Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Suður-Súdanska karlalandsliðið í knattspyrnu]] gt9q3snm26f60enb70hpmqczu4gwzs5 Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169037 1765188 2022-08-17T22:24:08Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 637b8bj4nijwpfhdebcl2oeilesws0e Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169038 1765190 2022-08-17T22:24:08Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu]] qroyta0ux47hg9lbf5dar1qfh3uoahy Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169039 1765192 2022-08-17T22:24:24Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] ku7cd7e4wx9djprmr5nlnrlm4xir7ev Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169040 1765194 2022-08-17T22:24:24Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 1tjlozmhfehwlpp8begr84st6540f0a Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169041 1765196 2022-08-17T22:24:42Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu]] ms37ntlc731oifriib4a9bq8ys0316j Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169042 1765198 2022-08-17T22:24:43Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Lesótóska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 5cfkhmmtll3vh6byfpydfnh9a3tgzll Líbíska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169043 1765200 2022-08-17T22:24:58Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Líbíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] em224s5uavnoon0ookvv2hswgl631w7 Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169044 1765202 2022-08-17T22:24:58Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] plqcl0btf6rzbyugus7wvhzakoexy85 Mósambíska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169045 1765204 2022-08-17T22:25:15Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Mósambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] o8asay74plu7zlakuidi77ilawjdv60 Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169046 1765206 2022-08-17T22:25:15Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] gaj7oybmfa5rmc4kk7vvjfnubdpa22r Esvatíníska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169047 1765208 2022-08-17T22:25:35Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Esvatíníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 7a7tfbnxdjbni2dvmbfcuxc2gtkfakc Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169048 1765210 2022-08-17T22:25:35Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Esvatíníska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 7aqist9yrzk0lib1elz18qpbpr7x36i Gambíska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169049 1765212 2022-08-17T22:28:05Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Gambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] ki2ir4mrkj6r7u5e8dcfffst115jhpf Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattpyrnu 1 169050 1765214 2022-08-17T22:28:05Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 0bdsnga1j2tswwioyo7sibszn0c247g Rúandska karlalandsliðið í knattpyrnu 0 169051 1765216 2022-08-17T22:28:19Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Rúandska karlalandsliðið í knattpyrnu]] á [[Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu]] 5ysr64k7doecmycy91m1e83u45quqpa Ragnheiður Brynjólfsdóttir 0 169052 1765226 2022-08-18T10:01:47Z 2A01:6F02:317:6E1:20AF:A52F:888E:7200 Ný síða: '''Ragnheiður Brynjólfsdóttir''' ([[8. september]] [[1641]] - [[23. mars]] [[1663]]) var dóttir [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfs Sveinssonar]] biskups í [[Skálholt]]i. Ragnheiður sór bókareið (11. maí 1661) að hún væri "óspillt mey af öllum karlmannsvöldum og holdlegum saurlífisverkum" vegna sögusagna um samdrátt hennar og [[Daði Halldórsson|Daða Halldórssonar]], en eignaðist síðan barn með honum (15. feb. 1662), sem nefndist Þórður. Út af þess... wikitext text/x-wiki '''Ragnheiður Brynjólfsdóttir''' ([[8. september]] [[1641]] - [[23. mars]] [[1663]]) var dóttir [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfs Sveinssonar]] biskups í [[Skálholt]]i. Ragnheiður sór bókareið (11. maí 1661) að hún væri "óspillt mey af öllum karlmannsvöldum og holdlegum saurlífisverkum" vegna sögusagna um samdrátt hennar og [[Daði Halldórsson|Daða Halldórssonar]], en eignaðist síðan barn með honum (15. feb. 1662), sem nefndist Þórður. Út af þessu varð mikil saga í Skálholti og varð Brynjólfi föður hennar að miklu heimilisböli. == Tenglar == * [https://timarit.is/page/4653595#page/n41/mode/2up ''Daði Halldórsson og Ragnheiður Brynjólfsdóttir'', eftir Guðmund Kamban; Skírnir 1929] {{Stubbur}} 9pi9udfr5z3o39l02vgfbl804fdzs8v Spjall:Ragnheiður Brynjólfsdóttir 1 169053 1765227 2022-08-18T11:03:32Z Berserkur 10188 Nýr hluti: /* Markverðugleiki? */ wikitext text/x-wiki == Markverðugleiki? == Er nógu markvert að vera barn biskups og hafa skoðun á skírlífi? [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 18. ágúst 2022 kl. 11:03 (UTC) hqdfhag6mbrvhowibf4vvezp4rgr8y6 1765230 1765227 2022-08-18T11:34:51Z 2A01:6F02:317:6E1:20AF:A52F:888E:7200 /* Markverðugleiki? */ Svar wikitext text/x-wiki == Markverðugleiki? == Er nógu markvert að vera barn biskups og hafa skoðun á skírlífi? [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 18. ágúst 2022 kl. 11:03 (UTC) :Best fyrir þig að lesa grein Guðmundar Kamban, þá áttarðu þig á því að þetta var stórmál. Guðmundur Kamban skrifaði bókina Skálholt um þetta efni, Torfhildur Hólm skrifaði fyrstu sagnfræðilegu skáldsögu Íslandssögunnar (Brynjólfur Sveinsson biskup) um þetta mál. Samin hefur verið ópera um efnið og svo framvegis. Skil ekki þessi orð: hafa skoðun á skírlifi? Það lifðu ekki allir gegnum aldirnar með frjálslyndum skoðunum dagsins í dag. @ [[Kerfissíða:Framlög/2A01:6F02:317:6E1:20AF:A52F:888E:7200|2A01:6F02:317:6E1:20AF:A52F:888E:7200]] 18. ágúst 2022 kl. 11:34 (UTC) caxemebwhtus994bbh9h5q43tdxhme0