Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.39.0-wmf.26
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Smától
Smátólaspjall
Smátóla skilgreining
Smátóla skilgreiningarspjall
Wikipedia:Potturinn
4
1746
1766269
1766044
2022-08-29T11:32:07Z
MediaWiki message delivery
35226
Nýr hluti: /* Invitation to join the Movement Strategy Forum */
wikitext
text/x-wiki
<!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}{{nobots|allow=EdwardsBot,CommonsDelinker}}__NEWSECTIONLINK____TOC__
== GreinirT2T sem þýðingarvél? ==
Það er þýðingartól hérna sem heitir [[mw:Extension:ContentTranslation|ContentTranslate]]. Mér datt í hug að bæta við íslensku GreinirT2T þýðingarvélinni við hana. Hún á að vera með 71% nákvæmni (heimild: https://acl-bg.org/proceedings/2019/RANLP%202019/pdf/RANLP160.pdf ) á móti 65% hjá Google Translate og 50% hjá Apertium (heimild: https://www.ru.is/faculty/hrafn/students/IndependentStudy_ApertiumIceNLP.pdf ). GreinirT2T er með 2,5 milljónir uppflettiorða, er undir MIT/CC-BY4.0 leyfi og er gervigreindar þýðingarvél. Til samanburðar er apertium með 22 þúsund uppflettiorð.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. apríl 2022 kl. 08:35 (UTC)
:Það væri frábært að fá nákvæmari þýðingarvél fyrir íslensku og hafa mörg uppflettiorð. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 1. apríl 2022 kl. 16:13 (UTC)
::Setti fram beiðni á [[phab:T304459]], aðilar þar sjá um framhaldið. Gæti auðveldlega tekið tvo mánuði, enda ekki einföld beiðni.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. apríl 2022 kl. 18:40 (UTC)
== Tillaga: Hækka þröskuld sjálfvirkt staðfestra notenda (lægra verndunarstigið) ==
Ég legg til að hækka þröskuldinn fyrir [[Wikipedia:Notendur#Réttindi|sjálfvirkt staðfesta notendur]] svo það séu ekki bara 4 dagar, heldur líka 10 breytingar sem þurfi til. Lægra verndunarstigið er þá hærra og nýtist í fleiri tilvikum.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. apríl 2022 kl. 21:09 (UTC)
:Sammála. Gott mál. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 7. apríl 2022 kl. 09:08 (UTC)
::Búið, var sett upp klukkan tvö í dag, bað um þetta á [[phab:T306305]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2022 kl. 16:38 (UTC)
== Making Flores a default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia ==
Hello Friends!
The WMF Language team would like to make [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores], provided by an [https://ai.facebook.com/ AI research team at Meta], the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month.
The above experiment will help us determine how useful the Machine Translation is for your community more reliably. By setting Flores as the default service, we expect more content to be created by using it and the data about its quality to be more representative. We plan to effect this change on 11th April 2022 unless your community has an objection not to make the FLORES the default Machine translation.
It is okay if individuals decide to select their default service, which would also be helpful to understand user preferences. However, we would encourage you to use it. After one month, we would revert to the initial default machine translation unless your community thinks otherwise.
We thank you for your support and look forward to the outcome of this test.
===Flores now enabled as default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia===
Hello Friends!
The WMF Language team has made the [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores] the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month as planned.
We look forward to your using the Machine Translation, feedback from your community within this period, and the outcome of this test.
Thank you!
[[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC)On behalf of the WMF Language team.
PS: Apologies as this announcement is coming to your community late. I mistakenly posted the above information on the wrong page, and I realised this late after the above enablement had been done.
Please pardon me for this.
== Enabling Section Translation: a new mobile translation experience ==
{{int:Hello}} Icelandic Wikipedians!
Apologies as this message is not in Icelandic language, {{Int:Please-translate}}.
The [https://www.mediawiki.org/wiki/Wikimedia_Language_engineering WMF Language team] is pleased to let you know that we will like to enable the [[mw:Content_translation/Section_translation|Section translation]] tool in Icelandic Wikipedia. For this, our team will love you to read about the tool and test it so you can:
*Give us your feedback
*Ask us questions
*Tell us how to improve it.
Below is background information about Section translation, why we have chosen your community, and how to test it.
'''Background information'''
[[mw:Content_translation|Content Translation]] has been a successful tool for editors to create content in their language. More than one million articles have been created across all languages since the tool was released in 2015. The Wikimedia Foundation Language team has improved the translation experience further with the Section Translation. The WMF Language team enabled the early version of the tool in February in Bengali Wikipedia. Through their feedback, the tool was improved and ready for your community to test and help us with feedback to make it better.
[https://design.wikimedia.org/strategy/section-translation.html Section Translation] extends the capabilities of Content Translation to support mobile devices. On mobile, the tool will:
*Guide you to translate one section at a time in order to expand existing articles or create new ones.
*Make it easy to transfer knowledge across languages anytime from your mobile device.
Icelandic Wikipedia seems an ideal candidate to enjoy this new tool since data shows significant mobile editing activity.
We plan to enable the tool on Icelandic Wikipedia in the coming weeks if there are no objections from your community.
After it is enabled, we’ll monitor the content created with the tool and process all the feedback. In any case, feel free to raise any concerns or questions you may already have in any of the following formats:
*As a reply to this message
*On [[mw:Talk:Content_translation/Section_translation|the project talk page]].
'''Try the tool'''
Before the enablement, you can try the current implementation of the tool in [https://test.m.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation our testing instance]. Once it is enabled on Icelandic Wikipedia, you’ll have access to https://is.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation with your mobile device. You can select an article to translate, and machine translation will be provided as a starting point for editors to improve.
'''Provide feedback'''
Please provide feedback about Section translation in any of the formats you are most comfortable with. We want to hear about your impressions on:
*The tool
*What you think about our plans to enable it
*Your ideas for improving the tool.
Thanks, and we look forward to your feedback and questions.
[[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC) On behalf of the WMF Language team
'''PS''': Sending your feedback or questions in English is particularly appreciated. But, you can still send them in the language of your choice.
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Movement Strategy and Governance News – Issue 6</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="msg-newsletter"/>
<div style = "line-height: 1.2">
<span style="font-size:200%;">'''Movement Strategy and Governance News'''</span><br>
<span style="font-size:120%; color:#404040;">'''Issue 6, April 2022'''</span><span style="font-size:120%; float:right;">[[m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6|'''Read the full newsletter''']]</span>
----
Welcome to the sixth issue of Movement Strategy and Governance News! This revamped newsletter distributes relevant news and events about the Movement Charter, Universal Code of Conduct, Movement Strategy Implementation grants, Board of trustees elections and other relevant MSG topics.
This Newsletter will be distributed quarterly, while the more frequent Updates will also be delivered weekly. Please remember to subscribe [[m:Special:MyLanguage/Global message delivery/Targets/MSG Newsletter Subscription|here]] if you would like to receive future issues of this newsletter.
</div><div style="margin-top:3px; padding:10px 10px 10px 20px; background:#fffff; border:2px solid #808080; border-radius:4px; font-size:100%;">
*'''Leadership Development -''' A Working Group is Forming! - The application to join the Leadership Development Working Group closed on April 10th, 2022, and up to 12 community members will be selected to participate in the working group. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A1|continue reading]])
*'''Universal Code of Conduct Ratification Results are out! -''' The global decision process on the enforcement of the UCoC via SecurePoll was held from 7 to 21 March. Over 2,300 eligible voters from at least 128 different home projects submitted their opinions and comments. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A2|continue reading]])
*'''Movement Discussions on Hubs -''' The Global Conversation event on Regional and Thematic Hubs was held on Saturday, March 12, and was attended by 84 diverse Wikimedians from across the movement. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A3|continue reading]])
*'''Movement Strategy Grants Remain Open! -''' Since the start of the year, six proposals with a total value of about $80,000 USD have been approved. Do you have a movement strategy project idea? Reach out to us! ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A4|continue reading]])
*'''The Movement Charter Drafting Committee is All Set! -''' The Committee of fifteen members which was elected in October 2021, has agreed on the essential values and methods for its work, and has started to create the outline of the Movement Charter draft. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A5|continue reading]])
*'''Introducing Movement Strategy Weekly -''' Contribute and Subscribe! - The MSG team have just launched the updates portal, which is connected to the various Movement Strategy pages on Meta-wiki. Subscriber to get up-to-date news about the various ongoing projects. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A6|continue reading]])
*'''Diff Blogs -''' Check out the most recent publications about Movement Strategy on Wikimedia Diff. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A7|continue reading]])
</div><section end="msg-newsletter"/>
</div>
Also, a draft of the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/draft|'''2022-23 Wikimedia Foundation Annual Plan''']] has been published. Input is being sought on-wiki and during [[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/Conversations|'''several conversations''' with Wikimedia Foundation CEO Maryana Iskander]].
[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/Conversations/Announcement|See full announcement on Meta-wiki]]. [[User:Xeno (WMF)|Xeno (WMF)]] 22. apríl 2022 kl. 01:45 (UTC)
<!-- Message sent by User:Xeno (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23184989 -->
== New Wikipedia Library Collections Available Now - April 2022 ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hello Wikimedians!
[[File:Wikipedia_Library_owl.svg|thumb|upright|The TWL owl says sign up today!]]
[[m:The Wikipedia Library|The Wikipedia Library]] has free access to new paywalled reliable sources. You can these and dozens more collections at https://wikipedialibrary.wmflabs.org/:
* '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/128/ Wiley]''' – journals, books, and research resources, covering life, health, social, and physical sciences
* '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/125/ OECD]''' – OECD iLibrary, Data, and Multimedia published by the Organisation for Economic Cooperation and Development
* '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/129/ SPIE Digital Library]''' – journals and eBooks on optics and photonics applied research
Many other sources are freely available for experienced editors, including collections which recently became accessible to all eligible editors: Cambridge University Press, BMJ, AAAS, Érudit and more.
Do better research and help expand the use of high quality references across Wikipedia projects: log in today!
<br>--The Wikipedia Library Team 26. apríl 2022 kl. 13:17 (UTC)
:<small>This message was delivered via the [https://meta.wikimedia.org/wiki/MassMessage#Global_message_delivery Global Mass Message] tool to [https://meta.wikimedia.org/wiki/Global_message_delivery/Targets/Wikipedia_Library The Wikipedia Library Global Delivery List].</small>
</div>
<!-- Message sent by User:Samwalton9@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikipedia_Library&oldid=23036656 -->
== Coming soon: Improvements for templates ==
<div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">
<!--T:11-->
[[File:Overview of changes in the VisualEditor template dialog by WMDE Technical Wishes.webm|thumb|Fundamental changes in the template dialog.]]
Hello, more changes around templates are coming to your wiki soon:
The [[mw:Special:MyLanguage/Help:VisualEditor/User guide#Editing templates|'''template dialog''' in VisualEditor]] and in the [[mw:Special:MyLanguage/2017 wikitext editor|2017 Wikitext Editor]] (beta) will be '''improved fundamentally''':
This should help users understand better what the template expects, how to navigate the template, and how to add parameters.
* [[metawiki:WMDE Technical Wishes/VisualEditor template dialog improvements|project page]], [[metawiki:Talk:WMDE Technical Wishes/VisualEditor template dialog improvements|talk page]]
In '''syntax highlighting''' ([[mw:Special:MyLanguage/Extension:CodeMirror|CodeMirror]] extension), you can activate a '''colorblind-friendly''' color scheme with a user setting.
* [[metawiki:WMDE Technical Wishes/Improved Color Scheme of Syntax Highlighting#Color-blind_mode|project page]], [[metawiki:Talk:WMDE Technical Wishes/Improved Color Scheme of Syntax Highlighting|talk page]]
Deployment is planned for May 10. This is the last set of improvements from [[m:WMDE Technical Wishes|WMDE Technical Wishes']] focus area “[[m:WMDE Technical Wishes/Templates|Templates]]”.
We would love to hear your feedback on our talk pages!
</div> -- [[m:User:Johanna Strodt (WMDE)|Johanna Strodt (WMDE)]] 29. apríl 2022 kl. 11:13 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johanna Strodt (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=WMDE_Technical_Wishes/Technical_Wishes_News_list_all_village_pumps&oldid=23222263 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Editing news 2022 #1</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="message"/><i>[[metawiki:VisualEditor/Newsletter/2022/April|Read this in another language]] • [[m:VisualEditor/Newsletter|Subscription list for this multilingual newsletter]]</i>
[[File:Junior Contributor New Topic Tool Completion Rate.png|thumb|New editors were more successful with this new tool.]]
The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New discussion tool|New topic tool]] helps editors create new ==Sections== on discussion pages. New editors are more successful with this new tool. You can [[mw:Talk pages project/New topic#21 April 2022|read the report]]. Soon, the Editing team will offer this to all editors at the 20 Wikipedias that participated in the test. You will be able to turn it off at [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion]].<section end="message"/>
</div>
[[User:Whatamidoing (WMF)|Whatamidoing (WMF)]] 2. maí 2022 kl. 18:55 (UTC)
<!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/VisualEditor/Newsletter/Wikis_with_VE&oldid=22019984 -->
== 2022 Board of Trustees Call for Candidates ==
<section begin="announcement-content" />
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short|You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]''
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>''
The Board of Trustees seeks candidates for the 2022 Board of Trustees election. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Announcement/Call_for_Candidates|'''Read more on Meta-wiki.''']]
The [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] is here! Please consider submitting your candidacy to serve on the Board of Trustees.
The Wikimedia Foundation Board of Trustees oversees the Wikimedia Foundation's operations. Community-and-affiliate selected trustees and Board-appointed trustees make up the Board of Trustees. Each trustee serves a three year term. The Wikimedia community has the opportunity to vote for community-and-affiliate selected trustees.
The Wikimedia community will vote to fill two seats on the Board in 2022. This is an opportunity to improve the representation, diversity, and expertise of the Board as a team.
;Who are potential candidates? Are you a potential candidate? Find out more on the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Apply to be a Candidate|Apply to be a Candidate page]].
Thank you for your support,
Movement Strategy and Governance on behalf of the Elections Committee and the Board of Trustees<br /><section end="announcement-content" />
10. maí 2022 kl. 10:39 (UTC)
<!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 -->
== Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia ==
Hello Friends!
A month ago, the WMF Language team set the [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores] Machine Translation (MT) support as the default in your Wikipedia for a month's test period, which just ended.
So, we want to revert to the initial default Machine translation support for the Content translation tool in Icelandic Wikipedia unless there are objections from your community to retain the Flores as your default MT.
We will wait two weeks for your feedback in this thread on the above, and If there are no objections to reverting to the [https://www.mediawiki.org/wiki/Help:Content_translation/Translating/Initial_machine_translation#Google_Translate Google Translate], we will make the Google MT the default translation in your Content translation tool after the 25th of May, 2022.
Thank you so much, and we look forward to your feedback.
[[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 01:20 (UTC) On behalf of the WMF Language team.
: Flores is usually better than Google Translate for Icelandic. Is there any particular reason to revert? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 09:48 (UTC)
::Thank you, [[Notandi:Akigka|Akigka]], for your feedback. There is no reason to revert if Flores Machine Translation is better. If your community wants, we can leave the Flores machine translation as default in Icelandic Wikipedia. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 13:34 (UTC)
== Wikipedia eða Wikipedía ==
Er það skrifað Wikipedia eða Wikipedía? [[Notandi:Óskadddddd| Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 18. maí 2022 kl. 15:37 (UTC)
:Þetta vefsvæði notar "Wikipedía", en það hefur ekki myndast hefð fyrir því annars staðar, þar er notað "Wikipedia". Fyrra orðið er fallbeygt (hér er wikipedía, um wikipedíu), seinna er það ekki.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. maí 2022 kl. 13:48 (UTC)
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Revisions to the Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="announcement-content" />
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Enforcement guidelines/Revision discussions/Announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Universal Code of Conduct/Enforcement guidelines/Revision discussions/Announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>''
Hello all,
We'd like to provide an update on the work on the Enforcement Guidelines for the Universal Code of Conduct. After the conclusion of the community vote on the guidelines in March, the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Community Affairs Committee|Community Affairs committee (CAC)]] of the Board [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikimedia-l@lists.wikimedia.org/thread/JAYQN3NYKCHQHONMUONYTI6WRKZFQNSC/ asked that several areas of the guidelines be reviewed for improvements] before the Board does its final review. These areas were identified based on community discussions and comments provided during the vote. The CAC also requested review of the controversial Note in 3.1 of the UCoC itself.
Once more, a big thank you to all who voted, especially to all who left constructive feedback and comments! The project team is working with the Board to establish a timeline for this work, and will communicate this next month.
Members of the two prior [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Drafting committee|UCoC Drafting Committees]] have generously offered their time to help shape improvements to the Guidelines. You can read more about them and their work [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Drafting committee#Revisions_Committee|here]], as well as read [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Drafting_committee/Phase_2_meeting_summaries#2022|summaries of their weekly meetings in 2022]].
Wikimedians have provided many valuable comments together with the vote and in other conversations. Given the size and diversity of the Wikimedia community, there are even more voices out there who can give ideas on how to improve the enforcement guidelines and add even more valuable ideas to the process. To help the Revisions committee identify improvements, input on several questions for the committee’s review is requested. Visit the Meta-wiki pages ([[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines/Revision_discussions|Enforcement Guidelines revision discussions]], [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Policy text/Revision_discussions|Policy text revision discussions]]) to get your ideas to the Committee - it is very important that viewpoints are heard from different communities before the Committee begins drafting revision proposals.
On behalf of the UCoC project team <br /><section end="announcement-content" />
</div>
[[User:Xeno (WMF)|Xeno (WMF)]] 3. júní 2022 kl. 22:56 (UTC)
<!-- Message sent by User:Xeno (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 -->
== Hvað telst "notable" hér á wp:is? ==
Greinin [[Sveinn Óskar Sigurðsson]] er nokkuð líklega skrifuð af honum sjálfum. Aðeins tveir höfundar: [[Kerfissíða:Framlög/Mygoodspirit|Framlög/Mygoodspirit]] stofnaði hana 2020 og [[Kerfissíða:Framlög/Knerrólfur|Framlög/Knerrólfur]] sem lagaði hana til 2021. Sveinn er fyrrum bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosó og virkur í kommentakerfunum þar sem hann fer mikinn eins og samflokksfólki hans er einum lagið. Eru einhver viðmið um svona á íslensku Wikipediu? --[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 7. júní 2022 kl. 13:53 (UTC)
: Að vera opinber persóna (kjörinn sveitarstjórnarmaður) sleppur í mínum bókum. Greinin er nokkuð ítarleg en ég er sjálfur ekki meðal eyðingarsinna sem fara mikinn á ensku síðunni. Það er lítil þörf á því að spara bætin. Við erum með [[Wikipedia:Markvert efni|markverðugleikaumfjöllun]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 28. júní 2022 kl. 21:27 (UTC)
: Að auki erum við með sérumfjöllun [[Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 28. júní 2022 kl. 21:29 (UTC)
== Results of Wiki Loves Folklore 2022 is out! ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{int:please-translate}}
[[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]]
Hi, Greetings
The winners for '''[[c:Commons:Wiki Loves Folklore 2022|Wiki Loves Folklore 2022]]''' is announced!
We are happy to share with you winning images for this year's edition. This year saw over 8,584 images represented on commons in over 92 countries. Kindly see images '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2022/Winners|here]]'''
Our profound gratitude to all the people who participated and organized local contests and photo walks for this project.
We hope to have you contribute to the campaign next year.
'''Thank you,'''
'''Wiki Loves Folklore International Team'''
--[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 4. júlí 2022 kl. 16:12 (UTC)
</div>
<!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=23454230 -->
== Propose statements for the 2022 Election Compass ==
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]''
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>''
Hi all,
Community members in the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] are invited to [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Election_Compass|propose statements to use in the Election Compass.]]
An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views.
;Here is the timeline for the Election Compass:
* July 8 - 20: Community members propose statements for the Election Compass
* July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements
* July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements
* August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements
* August 5 - 12: candidates align themselves with the statements
* August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision
The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August. The Elections Committee will oversee the process, supported by the Movement Strategy and Governance team. MSG will check that the questions are clear, there are no duplicates, no typos, and so on.
Best,
Movement Strategy and Governance
''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee''<br /><section end="announcement-content" />
[[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] ([[User talk:MNadzikiewicz (WMF)|talk]]) 14. júlí 2022 kl. 11:34 (UTC)
<!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 -->
== <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Movement Strategy and Governance News – Issue 7</span> ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin="msg-newsletter"/>
<div style = "line-height: 1.2">
<span style="font-size:200%;">'''Movement Strategy and Governance News'''</span><br>
<span style="font-size:120%; color:#404040;">'''Issue 7, July-September 2022'''</span><span style="font-size:120%; float:right;">[[m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7|'''Read the full newsletter''']]</span>
----
Welcome to the 7th issue of Movement Strategy and Governance News! The newsletter distributes relevant news and events about the implementation of Wikimedia's [[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy/Initiatives|Movement Strategy recommendations]], other relevant topics regarding Movement governance, as well as different projects and activities supported by the Movement Strategy and Governance (MSG) team of the Wikimedia Foundation.
The MSG Newsletter is delivered quarterly, while the more frequent [[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy/Updates|Movement Strategy Weekly]] will be delivered weekly. Please remember to subscribe [[m:Special:MyLanguage/Global message delivery/Targets/MSG Newsletter Subscription|here]] if you would like to receive future issues of this newsletter.
</div><div style="margin-top:3px; padding:10px 10px 10px 20px; background:#fffff; border:2px solid #808080; border-radius:4px; font-size:100%;">
* '''Movement sustainability''': Wikimedia Foundation's annual sustainability report has been published. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A1|continue reading]])
* '''Improving user experience''': recent improvements on the desktop interface for Wikimedia projects. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A2|continue reading]])
* '''Safety and inclusion''': updates on the revision process of the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A3|continue reading]])
* '''Equity in decisionmaking''': reports from Hubs pilots conversations, recent progress from the Movement Charter Drafting Committee, and a new white paper for futures of participation in the Wikimedia movement. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A4|continue reading]])
* '''Stakeholders coordination''': launch of a helpdesk for Affiliates and volunteer communities working on content partnership. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A5|continue reading]])
* '''Leadership development''': updates on leadership projects by Wikimedia movement organizers in Brazil and Cape Verde. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A6|continue reading]])
* '''Internal knowledge management''': launch of a new portal for technical documentation and community resources. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A7|continue reading]])
* '''Innovate in free knowledge''': high-quality audiovisual resources for scientific experiments and a new toolkit to record oral transcripts. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A8|continue reading]])
* '''Evaluate, iterate, and adapt''': results from the Equity Landscape project pilot ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A9|continue reading]])
* '''Other news and updates''': a new forum to discuss Movement Strategy implementation, upcoming Wikimedia Foundation Board of Trustees election, a new podcast to discuss Movement Strategy, and change of personnel for the Foundation's Movement Strategy and Governance team. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A10|continue reading]])
</div><section end="msg-newsletter"/>
</div>
Thank you for reading! [[User:RamzyM (WMF)|RamzyM (WMF)]] 18. júlí 2022 kl. 01:37 (UTC)
<!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23529147 -->
== Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election ==
<section begin="announcement-content"/>
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]''
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>''
Hi everyone,
'''The Affiliate voting process has concluded.''' Representatives from each Affiliate organization learned about the candidates by reading candidates’ statements, reviewing candidates’ answers to questions, and considering the candidates’ ratings provided by the Analysis Committee. The selected 2022 Board of Trustees candidates are:
* Tobechukwu Precious Friday ([[:m:User:Tochiprecious|Tochiprecious]])
* Farah Jack Mustaklem ([[:m:User:Fjmustak|Fjmustak]])
* Shani Evenstein Sigalov ([[:m:User:Esh77|Esh77]])
* Kunal Mehta ([[:m:User:Legoktm|Legoktm]])
* Michał Buczyński ([[:m:User:Aegis Maelstrom|Aegis Maelstrom]])
* Mike Peel ([[:m:User:Mike Peel|Mike Peel]])
You may see more information about the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Results|Results]] and [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Stats|Statistics]] of this Board election.
Please take a moment to appreciate the Affiliate Representatives and Analysis Committee members for taking part in this process and helping to grow the Board of Trustees in capacity and diversity. These hours of volunteer work connect us across understanding and perspective. Thank you for your participation.
Thank you to the community members who put themselves forward as candidates for the Board of Trustees. Considering joining the Board of Trustees is no small decision. The time and dedication candidates have shown to this point speaks to their commitment to this movement. Congratulations to those candidates who have been selected. A great amount of appreciation and gratitude for those candidates not selected. Please continue to share your leadership with Wikimedia.
Thank you to those who followed the Affiliate process for this Board election. You may review the results of the Affiliate selection process.
'''The next part of the Board election process is the community voting period.''' [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022#Timeline|You may view the Board election timeline here]]. To prepare for the community voting period, there are several things community members can engage with in the following ways:
* [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Read candidates’ statements]] and read the candidates’ answers to the questions posed by the Affiliate Representatives.
* [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Questions_for_Candidates|Propose and select the 6 questions for candidates to answer during their video Q&A]].
* See the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Analysis Committee’s ratings of candidates on each candidate’s statement]].
* [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Community Voting/Election Compass|Propose statements for the Election Compass]] voters can use to find which candidates best fit their principles.
* Encourage others in your community to take part in the election.
Best,
Movement Strategy and Governance
''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee''
</div><section end="announcement-content"/>
[[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] 27. júlí 2022 kl. 14:03 (UTC)
<!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23530132 -->
== Vote for Election Compass Statements ==
<section begin="announcement-content" />
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]''
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>''
Hi all,
Volunteers in the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] are invited to [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Election_Compass/Statements|vote for statements to use in the Election Compass]]. You can vote for the statements you would like to see included in the Election Compass on Meta-wiki.
An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views.
Here is the timeline for the Election Compass:
*<s>July 8 - 20: Volunteers propose statements for the Election Compass</s>
*<s>July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements</s>
*July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements
*August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements
*August 5 - 12: candidates align themselves with the statements
*August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision
The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August
Best,
Movement Strategy and Governance
''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee''
</div><section end="announcement-content" />
[[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] 27. júlí 2022 kl. 21:01 (UTC)
<!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23530132 -->
== Hvernig bý ég til nýtt snið? ==
Hæ.
Ég hef áhuga á að búa til nýtt snið. Gæti einhver bent mér á hvernig/hvar ég get gert slíkan hlut? [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 31. júlí 2022 kl. 20:46 (UTC)
:Öll snið eru í nafnrýminu (með forskeytið) "Snið:". Þau nota svokallaðar þáttunaraðgerðir. Algengasta aðgerðin er "if" sem gefur mismunandi niðurstöðu eftir því hvort gildi er gefið. Til dæmis gefur <code><nowiki>{{#if:{{{gildi}}}|einn|tveir}}</nowiki></code> niðurstöðuna einn ef gildi er gefið (gildi = x), en tveir ef svo er ekki. <code><nowiki>{{#if:</nowiki></code> er þáttarinn, <code>{{{gildi}}}</code> nær i gildið, pípumerkið (|) þýðir annaðhvort orðin þá/annars. Loks er slaufusvigunum tveimur í byrjun lokað. Þetta eru bara grunnatriðin. Byrjaðu á að lesa [[:en:Help:Wikitext]], a.m.k. þá hluta sem henta hugmyndinni sem þú hefur. Síðan þegar því er lokið eru frekari upplýsingar eru á [[mw:Help:Parser functions]] og [[mw:Help:Magic words]]. Það að skoða síður í frumkóða hjálpar líka til.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. júlí 2022 kl. 21:27 (UTC)
== Snið um hagsmunaárekstra ==
Ég bjó til [[Snið:Hagsmunaárekstur|snið um hagsmunaárekstra]] fyrir síður sem búnar eru til af aðilum sem eru tengdir umfjöllunarefni þeirra. Þetta er það algengt á íslensku Wikipediu að ég tel það heppilegt að geta sett upp svona merki á síður sem fólk býr til um sjálft sig, óháð því hvort þær standast annars reglur um markverðugleika eða ekki. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 3. ágúst 2022 kl. 12:37 (UTC)
== The 2022 Board of Trustees election Community Voting period is now open ==
<section begin="announcement-content" />
:''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/The 2022 Board of Trustees election Community Voting period is now open| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]''
:''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/The 2022 Board of Trustees election Community Voting period is now open|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/The 2022 Board of Trustees election Community Voting period is now open}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>''
Hi everyone,
The Community Voting period for the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] is now open. Here are some helpful links to get you the information you need to vote:
* Try the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Community_Voting/Election_Compass|Election Compass]], showing how candidates stand on 15 different topics.
* Read the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|candidate statements]] and [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Affiliate_Organization_Participation/Candidate_Questions|answers to Affiliate questions]]
* [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Apply to be a Candidate|Learn more about the skills the Board seeks]] and how the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Analysis Committee found candidates align with those skills]]
If you are ready to vote, you may go to [[Special:SecurePoll/vote/Wikimedia_Foundation_Board_Elections_2022|SecurePoll voting page]] to vote now. '''You may vote from August 23 at 00:00 UTC to September 6 at 23:59 UTC.''' To see about your voter eligibility, please visit the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Voter_eligibility_guidelines|voter eligibility page]].
Best,
Movement Strategy and Governance
''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee''<br /><section end="announcement-content" />
[[User:MNadzikiewicz_(WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]]
<!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23708360 -->
== Invitation to join the Movement Strategy Forum ==
:''{{More languages}}''
<section begin="announcement-content" />
Hello everyone,
The [https://forum.movement-strategy.org/ Movement Strategy Forum] (MS Forum) is a multilingual collaborative space for all conversations about Movement Strategy implementation.
We are inviting all Movement participants to collaborate on the MS Forum. The goal of the forum is to build community collaboration, using an inclusive multilingual platform.
The [[m:Movement Strategy|Movement Strategy]] is a collaborative effort to imagine and build the future of the Wikimedia Movement. Anyone can contribute to the Movement Strategy, from a comment to a full-time project.
;Join this forum with your Wikimedia account, engage in conversations, and ask questions in your language.
The Movement Strategy and Governance team (MSG) launched the proposal for the MS Forum in May 2022. There was a 2-month community review period, which ended on 24 July 2022. The community review process included several questions that resulted in interesting conversations. You can read the [https://forum.movement-strategy.org/t/ms-forum-community-review-report/1436 Community Review Report].
We look forward to seeing you at the MS Forum!
Best regards,
the Movement Strategy and Governance Team
[[User:MNadzikiewicz (WMF)]] 29. ágúst 2022 kl. 11:32 (UTC)
<!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23720620 -->
ce6y1bkxsba4jdzm4tpfrn6bsvcdlgu
Viggó viðutan
0
3100
1766226
1738831
2022-08-28T21:06:45Z
89.160.233.104
/* Saga og persónueinkenni */ bæti við mynd
wikitext
text/x-wiki
'''Viggó viðutan''' ([[franska]]: ''Gaston Lagaffe'') er [[Belgía|belgísk]] persóna í samnefndum [[teiknimyndasaga|teiknimyndasögum]] eftir [[André Franquin]], sem hann þróaði í samvinnu við [[Jidéhem]]. Ævintýri Viggós birtust fyrst í [[Teiknimyndablaðið Svalur|teiknimyndablaðinu Sval]] en voru jafnóðum gefnar út á bókaformi.
Í sögunum vinnur Viggó á blaði ásamt Val úr sögunum um [[Svalur og Valur|Sval og Val]]. Hann veldur þar sífelldum vandræðum sem oft og tíðum eru tengd [[Steindaldarharpa|steindaldarhörpunni]] hans svokölluðu.
== Saga og persónueinkenni ==
[[Mynd:Belgique_-_Louvain-la-Neuve_-_Rue_des_Wallons_-_10.jpg|thumb|left|Viggó á belgísku götulistaverki.]] Viggó birtist fyrst í teiknimyndablaðinu Sval þann 28. febrúar árið 1957 sem þögull og luralegur ungur maður með [[þverslaufa|þverslaufu]]. Hann var í fyrstu hugsaður sem uppfyllingarefni, sem nota mætti á auðum flötum í blaðinu. Umhverfis þessa skringilegu persónu voru teiknuð fjölmörg blá fótspor, en slóð slíkra fótspora hafði birst í blaðinu um alllangt skeið til að skapa eftirvæntingu lesenda. Ungi maðurinn, sem síðar var kynntur sem ''Viggó'' eða ''Gaston'', sagðist hafa verið ráðinn í vinnu á ritstjórn blaðsins en gat þó hvorki gert grein fyrir því hvaða hlutverki hann ætti að gegna eða hver bæri ábyrgð á ráðningunni.
Með tímanum breyttust skrítlurnar með Viggó úr stökum myndum í stuttar myndasögur upp á hálfa eða heila blaðsíðu. Yfirleitt gerast ævintýri hans á ritstjórnarskrifstofunni, þar sem Viggó hefur það verkefni að sjá um póstinn en ver þess í stað öllum stundum í [[svefn]], draumóra, skringileg uppátæki eða [[uppfinning|uppfinningar]] sem oftast enda með ósköpum. Stundum fer sögusvið ævintýranna út af skrifstofunni, en oftast koma þó einhverjir vinnufélaganna einnig við sögu.
Viggó er óvenjuleg myndasöguhetja og mætti raunar tala um [[andhetja|andhetju]]. Þrátt fyrir að vera afleitur starfskraftur sem getur stórskaðað fyrirtækið, sett samstarfsfólk í bráða hættu og spillt fyrir gerð mikilvægra viðskiptasamninga, er honum aldrei sagt upp störfum. Líkleg skýring er sú að Viggó hefur gullhjarta og er sérstakur dýravinur, þótt [[gæludýr|gæludýrahald]] hans valdi stundum vandræðum á vinnustaðnum.
Öfugt við ýmsar aðrar myndasöguhetjur Svals-tímaritsins, var Viggó hugsaður fyrir eldri lesendur. Til marks um það reykti hann [[sígaretta|sígarettur]] mestalla tíð, auk þess sem hann sést stundum neyta [[áfengi|áfengis]].
Sögurnar um Viggó viðutan hafa stundum samfélagslegan undirtón. Þar eru [[anarkismi|anarkísk]] sjónarmið áberandi með andúð á yfirvaldi og smáborgaralegum viðhorfum. Umhverfismál ber oft á góma sem og andúð á hermennsku. Franquin heimilaði jafnframt að Viggó væri notaður til að vekja athygli á [[mannréttindi|mannréttindamálum]] á vegum [[Amnesty International]].
Viggó viðutan brá fyrir í nokkrum bókanna um [[Svalur og Valur|Sval og Val]] á meðan Franquin sá um ritun þeirra. Síðustu Viggó-sögurnar birtust í Svals-tímaritinu árið 1996, ári fyrir dauða Franquins, en þær voru þó afar stopular eftir að komið var fram á níunda áratuginn.
== Aukapersónur ==
* [[Svalur_og_Valur#Valur|Valur]] er næsti yfirmaður Viggós, skapstyggur og alvörugefinn. Hann verður einatt fyrir slysni fórnarlamb uppátækja Viggós. Persóna Vals í Viggó-sögunum er verulega frábrugðin því sem gerist í Svals & Vals-sögunum, þar sem hann er hvatvís og léttúðugur. Eftir að Franquin hætti ritun Svals & Vals-sagnaflokksins hvarf Valur mjög fljótlega úr sögunum.
* ''Eyjólfur'' (fr. ''Léon Prunelle'') er skapstyggur ritstjórnarfulltrúi, sem tók við yfirmannshlutverkinu af Val. Hann er ötull pípureykingarmaður, [[skegg|skeggjaður]] og með [[gleraugu]]. Eitt einkenni Eyjólfs er að hann skiptir litum þegar hann snöggreiðist.
* ''Snjólfur'' (fr. ''Yves Lebrac'') er glaðsinna teiknari á ritstjórninni. Honum kemur betur saman við Viggó en flestum öðrum vinnufélaganna, en verður þó stundum fyrir barðinu á uppátækjum hans og gæludýrum. Snjólfur daðrar í sífellu við eina af skrifstofustúlkunum í sögunni.
* ''Herra Gvendur'' (fr. ''Joseph Boulier'') er rúðustrikaður endurskoðandi hjá útgáfufyrirtækinu sem leitar sparnaðarleiða og reynir árangurslaust að sýna fram á að Viggó sé óþarfur starfskraftur. Í ''Viggó hinum ósigrandi'', þriðju bókinni sem út kom á íslensku, er herra Gvendur kallaður ''Pétur forstjóri''.
* ''Júlli í Skarnabæ'' (fr. ''Jules-de-chez-Smith-en-face'') er besti vinur Viggós. Hann starfar í fyrirtæki andspænis ritstjórnarskrifstofunni og er sami ónytjungur til vinnu og félagi hans.
* ''Berti'' (fr. ''Bertrand Labévue'') er vinur og jafnframt frændi Viggós sem kemur við sögu í mörgum uppátækjum hans. Hann er þó rólegri en þeir Viggó og Júlli og á stundum við [[þunglyndi]] að stríða.
* ''Njörður'' (fr. ''Joseph Longtarin'') er seinheppinn [[lögregla|lögregluþjónn]] sem reynir í sífellu að hanka Viggó og bílskrjóð hans fyrir hvers kyns umferðarlagabrot. Þrátt fyrir stöðu sína, virðist furðustór hluti vinnutíma hans fara í [[stöðumælir|stöðumælavörslu]].
* ''Ungfrú Jóka'' (fr. ''Mademoiselle Jeanne'') er samstarfskona og kærasta Viggós. Öfugt við aðra starfsmenn ritstjórnarskrifstofunnar er hún fullkomlega gagnrýnislaus á Viggó, álítur hann snilling og kemur honum til varnar ef þurfa þykir. Ekki er auðvelt að átta sig á eðli sambands þeirra, þar sem Viggó virðist stundum ekki átta sig á aðdáun ungfrú Jóku, en sýnir henni talsverðan áhuga á öðrum tímum.
* ''Herra Seðlan'' (fr. ''Aimé De Mesmaeker'') er vellríkur forstjóri sem freistar þess ítrekað að skrifa undir viðskiptasamning við þá Val og Eyjólf, en undirritunin fer ætíð út um þúfur vegna uppátækja Viggós. Herra Seðlan er afar skapstyggur og fyrirlítur Viggó og félaga hans. Það var teiknarinn [[Jidéhem]] sem skapaði persónuna og hafði föður sinn, sem starfaði sem sölumaður, að fyrirmynd.
== Titlar ==
''[[Bókaútgáfan Iðunn]]'' gaf út 12 bækur um Viggó á árunum 1978 til 1988, númeraðar 1 til 12. ''[[Froskur útgáfa]]'' hóf svo að gefa Viggó út árið 2015, með sömu röð á bókunum og 40 ára afmælisútgáfa Dupuis og Marsu útgefendanna.
=== Bókaútgáfan Iðunn ===
# ''Viggó hinn óviðjafnanlegi'' (''Le Géant de la gaffe'' 1972) [ísl. útg. 1978, bók 1]
# ''Hrakfarir og heimskupör'' (''Gaffes, bévues et boulettes'' 1973) [ísl. útg. 1979, bók 2]
# ''Viggó hinn ósigrandi'' (''Le Gang des gaffeurs'' 1974) [ísl. útg. 1979, bók 3]
# ''Leikið lausum hala'' [ísl. útg. 1980, bók 4]
# ''Viggó - vikadrengur hjá Val'' (''Un gaffeur sachant gaffer'' 1969) [ísl. útg. 1980, bók 5]
# ''Viggó á ferð og flugi'' [ísl. útg. 1982, bók 6]
# ''Viggó bregður á leik'' (''Des gaffes et des dégâts'' 1968) [ísl. útg. 1982, bók 7]
# ''Með kjafti og klóm'' (''Le Cas Lagaffe'' 1971) [ísl. útg. 1983, bók 8]
# ''Mallað og brallað'' (''Lagaffe nous gâte'' 1970) [ísl. útg. 1983, bók 9]
# ''Glennur og glappaskot'' (''Gaffes et gadgets'' 1985) [ísl. útg. 1986, bók 10]
# ''Skyssur og skammastrik'' (''Le Lourd Passé de Lagaffe'' 1986) [ísl. útg. 1987, bók 11]
# ''Kúnstir og klækjabrögð'' (''Gare aux gaffes du gars gonflé'' 1973) [ísl. útg. 1988, bók 12]
=== Froskur útgáfa ===
# ''Gengið af göflunum'' (''Gala de gaffes'') [ísl. útg. 2015 og 2016, bók 4]
# ''Braukað og bramlað'' (''Les gaffes d'un gars gonflé'') [ísl. útg. 2016, bók 3]
# ''Vandræði og veisluspjöll'' (''Le bureau des gaffes en gros'') [ísl. útg. 2017, bók 5]
# ''Dútl og draumórar'' (''Gaffes à gogo'') [ísl. útg. 2018, bók 2]
# ''Mættur til leiks'' (''Les archives de la gaffe'') [ísl. útg. 2019, bók 1]
#''Grikkir og glettur (Gare aux gaffes)'' [ísl. útg. 2021, bók 6]
== Tengt efni ==
* [[Listi Le Monde yfir 100 minnisstæðustu bækur aldarinnar]]
== Tenglar ==
* [http://www.gastonlagaffe.com/gaston/index.htm Vefsíða Viggó viðutan] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040803111532/http://www.gastonlagaffe.com/gaston/index.htm |date=2004-08-03 }}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Myndasögupersónur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
[[pt:Gaston Lagaffe]]
[[vi:Gaston Lagaffe]]
i14k4qaxuu35o3b2e9cpo6dt55v44w3
Svampur Sveinsson
0
5553
1766189
1758086
2022-08-28T14:23:12Z
67.241.180.73
/* Persónur */
wikitext
text/x-wiki
'''Svampur Sveinsson''' ([[enska]]: ''SpongeBob SquarePants'') eru [[teiknimynd]]ir eftir [[teiknari|teiknarann]] og [[sjávarlíffræðingur|sjávarlíffræðinginn]] [[Stephen Hillenburg]] sem eru sendar út á [[Nickelodeon]] í [[Bandaríkjunum]] sem framleiðir þær líka, [[Stöð 2]] á [[Ísland]]i og [[MTV]] í [[Evrópa|Evrópu]]. Aðalpersónur þáttanna eru [[Svampur Sveinsson (persóna)|Svampur Sveinsson]], [[Pétur krossfiskur]], [[Sigmar smokkfiskur]], [[Klemmi krabbi]] og [[Harpa íkorni]]. Flestir þættirnir eiga sér stað í bænum Bikinibotnum og nágrenni.
Þættirnir gerast að mestu leyti [[neðansjávar]] en aðstæður þar eru gerðar mjög svipaðar og [[ofansjávar]]. Umhverfið virðist hafa sama [[viðnám]] og ofansjávar í þáttunum og íbúarnir keyra um á [[bátur|bátum]] sem eru mjög svipaðir [[bíll|bílum]] og þeir fara jafnvel í [[freyðibað]].
== Vinsældir ==
Svampur Sveinsson nýtur mikilla [[vinsældir|vinsælda]], bæði meðal barna og fullorðinna en þættirnir eru fyrstu ódýru (low budget) teiknimyndirnar frá Nickelodeon sem ná viðlíka vinsældum.
== Kvikmyndin ==
Veturinn [[2004]] var [[frumsýning|frumsýnd]] kvikmynd um sama efni í Bandaríkjunum og átti hún upphaflega að vera [[lokaþáttur]]inn en framleiðslu sjónvarpsþáttanna var þó haldið áfram. Myndin var frumsýnd á Íslandi [[föstudagur|föstudaginn]] [[8. apríl]].
Í myndinni fá Svampur og Pétur það verkefni að bjarga [[kóróna|kórónu]] Neptúnusar konungs og lenda í ýmiskonar [[ævintýri|ævintýrum]] á leiðinni og hitta m.a. alþjóðlegu stórstjörnuna [[David Hasselhoff]]. Þar lenda þeir einnig uppi á raunverulegu (óteiknuðu) yfirborði, sem er áhugavert þar sem raunverulegu [[fiskar]]nir verða teiknaðir um leið og þeir lifna við.
Einnig hitta þeir fyrir raunverulegan [[kafari|kafara]] í gamaldags [[köfunarbúnaður|köfunarbúnaði]] sem er álitinn [[kýklópur]] af fiskunum.
== Sagan ==
Sögu Svamps Sveinssonar er hægt að rekja allt til ársins [[1993]] þegar þættirnir [[Nútímalíf Rikka]] voru fyrst sendir út í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] en einn af [[framleiðandi|framleiðendum]] þáttanna var Stephen Hillenburg [[teiknari]] og sjávarlíffræðingur en hann naut þess að vinna við báðar [[starfsgrein]]ar. Eftir að sýningum þeirra þátta lauk árið [[1997]] byrjaði hann að vinna að Svampi (en þó eru til skissur frá árinu [[1996]]). Hann myndaði lítinn hóp með [[hönnunarstjóri|hönnunarstjóranum]] [[Derek Drymon]] og [[handritshöfundur|handritshöfundnum]] (story editor) [[Merriwether Williams]].
Fyrsti þátturinn var sendur út árið [[1999]]. Á þessum tíma voru þættirnir [[Skriðdýrin]] (Rugrats) á hátindi frægðar sinnar og margar aðrar ódýrar teiknimyndir búnar að renna sitt skeið á enda. Upphaflega var vænst til þess að Svampur Sveinsson, með óvandaðan [[teiknistíll|teiknistíl]], einfalda [[kímni]] og [[orðaleikur|orðaleiki]] ólíkt [[klósettkímni]]nni sem einkenndi Skriðdýrin yrði ein af þeim þáttaröðum en nokkrum dögum eftir fyrstu sýningar ruku [[áhorfstölur]] upp og það tók um eitt ár fyrir Svamp Sveinsson að toppa áhorfstölur Skriðdýranna en það er eflaust að þakka skemmtilegri rödd Svamps og stíl þáttanna.
Önnur þáttaröðin hóf göngu sína með betri [[teikning]]um og enn betri þáttum og þá varð heiminum ljóst að Svampur Sveinsson hefði rutt brautina fyrir þroskaðri kímnihú í teiknimyndum og hafði mikil áhrif á þætti eins og [[Invader Zim]] sem voru einnig sýndir á [[Nickelodeon]].
Eftir [[hryðjuverkin á Bandaríkin, 11. september 2001]] fengu þættirnir enn meira áhorf en nokkurn tíman áður og Svampur Sveinsson varð vinsælli en nokkru sinni fyrr en sumir telja að þættirnir hafi hjálpað [[barn|börnum]] og jafnvel fullorðnum að jafna sig eftir [[áfallið]].
Árið [[2002]] var einnig gott í upphafi og vinsældir þáttanna miklar og margir sígildir þættir urðu til í þriðju þáttaröðinni sem byggðist á sömu [[hugmynd]]um og önnur þáttaröðin en Hillenburg var farinn að hugsa um að hætta að vinna að þáttunum en þegar það spurðist út að það ætti að gera kvikmynd sem nokkurskonar lokaþátt árið [[2004]] mótmæltu aðdáendur þáttanna hástöfum og þáttaröðin var lengd til ársins 2003.
Áhorfstölur voru enn háar í Bandaríkjunum en í lok sumarsins [[2004]] tilkynnti forstjóri Nickelodeon það að þættirnir ættu eftir að halda áfram án Hillenburg. Derek Drymon hefur tekið við framleiðslunni en það er ein af þeim litlu breytingum sem orðið hafa á framleiðsluliðinu.
Veturinn 2004 var svo kvikmyndin um Svamp Sveinsson frumsýnd í Bandaríkjunum.
== Deilur ==
Svampur Sveinsson hefur vakið upp ýmsar deilur, rétt eins og margir aðrir þættir sem Nickelodeon hefur sýnt, t.d. [[Ren og Stimpy]] en vinsældir þáttanna hafa gert deilurnar mun háværari. Þessar deilur hafa aðallega átt sér stað í Bandaríkjunum.
Rétt eftir [[árásirnar á Bandaríkin 11. september 2001]] voru þættirnir bendlaðir við [[hryðjuverk]]. Ákveðið var að breyta einum þætti þar sem átti að sprengja veitingastaðinn Klemmabita.
Í einum þætti þriðju seríu ættleiða Svampur og Pétur [[hörpuskel]] og voru þeir þar með sakaðir um [[samkynhneygð]] en þær ásakanir reyndust ósannar þar sem framleiðendur þáttanna segja þá kynlausa.
Öfgafull, kristin samtök í Bandaríkjunum hafa einnig nýlega sakað „[[We Are Family Foundation]]“ um að dreifa jákvæðum áróðri um samkynhneygð með myndbandi sem þeira hafa dreift í þarlendum skólum þar sem m.a. Pétur og Svampur koma fram. Talsmaður samtakanna segir hinsvegar að þeir sem hafa haldið því uppi ættu að heimsækja lækni og fá stærri lyfjaskammt [http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/4190699.stm] en myndbandinu var ætlað að kenna börnum kærleika og virðingu fyrir náunganum.
Svampur Sveinsson hefur orðinn vinsæll meðal eldri áhorfenda og hefur verið sýndur á [[MTV]] og álíka stöðvum. Margir halda því jafnvel fram að vegna þess að þættirnir eru svona vinsælir meðal fullorðinna (og þá sérstaklega karlmanna), hljóti þeir að vera slæmir.
== Persónur ==
=== Aðal ===
* Svampur Sveinsson (SpongeBob SquarePants) ([[Tom Kenny]], [[Sigurður Sigurjónsson]])
** Ferkantaður og glaðlyndur [[svampur]] sem á heima í djúpinu í [[ananas]] og vinnur á hamborgarastaðnum [[Klemmabiti|Klemmabita]] með leiðinlegum nágranna sínum sem heitir Sigmar.
* Sigmar (Squidward) ([[Rodger Bumpass]], [[Davíð Þór Jónsson]])
** [[andstyggð|Andstyggilegur]] smokkfiskur sem á heima í [[páskaeyjarstytta|páskaeyjarastyttu]] á milli Svamps Sveinssonar og Péturs krossfisks. Þó öllum öðrum persónunum þyki ósköp vænt um hann er hann bæði [[svartsýni|svartsýnn]] og [[andfélagslyndi|andfélagslyndur]].
* Pétur (Patrick) ([[Bill Fagerbakke]], [[Jakob Þór Einarsson]])
** Ákaflega treggáfaður krossfiskur og besti vinur Svamps. Hann á heima undir steini.
* Harpa (Sandy) ([[Carolyn Lawrence]])
** Annar vinur Svamps, hún er [[jarðíkorni]] frá [[Texas]] og klæðist gömlum [[geimbúningur|geimbúningi]] svo hún geti lifað af neðansjávar.
* Klemmi (Mr. Krabs) ([[Clancy Brown]])
**[[peningagræðgi|Peningagráðugur]] [[níska|nískupúki]], [[Krabbar|krabbi]] og eigandi Klemmabita. [[Yfirmaður]] Svamps og Sigmars.
=== Auka ===
* [[Paddi]] (Plankton)
** [[Marfló]] sem rekur veitingastaðinn [[Hrákadallurinn|Hrákadallinn]] og aðal [[samkeppnisaðili]] Klemmabita. Þrátt fyrir smæðina hefur hann gríðarlega rödd og er algert [[illmenni]].
* [[Garðar snigill]] (Gary Snail) ([[Tom Kenny]])
** Gælusnigillinn hans Svamps og segir yfirleitt bara „mjá“ en er mun gáfaðri en margir halda við fyrstu sýn.
=== Minna þekktar ===
* Hafmeyjumaðurinn og Hrúðurkarlinn (Mermaid Man and Barnacle Boy)
** Hafmeyjumaðurinn er útbrunnin ofurhetja og Hrúðurkarlinn er sérlegur aðstoðarmaður hans.
* Neptúnus Konungur (King Neptune)
** Neptúnus kemur meira fram í myndinni en hann var í þættinum Neptune's Spatula.
==íslenskir talsettar==
{| class="wikitable" style="text-align: left"
!Nafn á íslensku
!Enskur frumleikari
!Íslenskur leikari
|-
|Svampur Sveinsson
|Tom Kenný
|[[Sigurður Sigurjónsson]]
|-
|Pétur Sjávarstjarnan
|Bill Fagerbakk
|rowspan=2 |[[Jakob Þór Einarsson]]
|-
|Eugene Haraldur Klemmi
|Clancy Brúnn
|-
|Harpa Tékkar
|Karólína Lawrence
|[[Sigríður Eyrún Friðriksdóttir]]
|-
|Sigmar Tentaklar
|Rodger Bumpass
|[[Davíð Þór Jónsson]]
|-
|Paddi
|Herra Lawrence
|Hjálmar Hjálmarson
|-
|Sjóræninginn Painty
|Patreks Pinney
|[[Bragi Þór Hinriksson]]
[[Flokkur:Bandarískir teiknaðir sjónvarpsþættir]]
[[Flokkur:Teiknaðir grínþættir]]
crvt4xumflo6lihmxwdwlg0n6o7djaw
Sveitarfélagið Hornafjörður
0
5639
1766261
1759135
2022-08-29T09:08:48Z
ArniGael
35118
wikitext
text/x-wiki
{{Sveitarfélagstafla
| nafn = Sveitarfélagið Hornafjörður
| nafn_egf = Sveitarfélagsins Hornafjarðar
| mynd = A Cloudy Day at Jökulsárlón.jpg
| mynd_texti = [[Jökulsárlón]] í Vatnajökulsþjóðgarði
| merki = Iceland Hornafjordur Skjaldamerki.png
| staðsetning = Sveitarfélagið Hornafjörður Loc.svg
| hnit = {{hnit|64.254|N|15.212|W|display=inline}}
| kjördæmi = [[Suðurkjördæmi]]
| sveitarstjóri = Sigurjón Andrésson
| sveitarstjóri_titill = [[Bæjarstjóri]]
| þéttbýli = [[Höfn í Hornafirði|Höfn]]<br />[[Nes_(sveit_í_Hornafirði)|Nes]]
| sveitarfélagsnúmer = 8401
| póstnúmer = 780
| vefsíða = [https://www.hornafjordur.is/ hornafjordur.is]
}}
'''Hornafjörður''' er [[sveitarfélag]] á Suðausturlandi. Sveitarfélagið varð til [[6. júní]] [[1998]] við sameiningu allra sveitarfélaga [[Austur-Skaftafellssýsla|Austur-Skaftafellssýslu]]: [[Hornafjarðarbær|Hornafjarðarbæjar]], [[Bæjarhreppur (A-Skaftafellssýslu)|Bæjarhrepps]], [[Borgarhafnarhreppur|Borgarhafnarhrepps]] og [[Hofshreppur (A-Skaftafellssýslu)|Hofshrepps]].
==Stjórnmál==
Í sveitarstjórn í Hornafirði árið 2002-2006 átti [[Sjálfstæðisflokkurinn]] 3 menn, [[Framsóknarflokkurinn]] 3 og Krían, samtök óháðra og félagshyggjufólks 1 mann. Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnarkosningunum 2006]] voru þrír flokkar í framboði, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og [[Samfylkingin]]. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá menn kjörna, en Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin tvo hvor flokkur. Framsóknarflokkur og Samfylking mynduðu meirihluta og varð Sjálfstæðisflokkurinn því í minnihluta í Hornafirði í fyrsta skipti í mörg ár.
Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjórnarkosningunum 2010]] voru fjórir flokkar í framboði, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]]. Framsóknarflokkurinn fékk fjóra menn kjörna og eru því með hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn fékk tvo menn kjörna og Samfylkingin einn. Vinstri grænir náðu ekki inn manni. <ref>{{vefheimild|url=http://www2.hornafjordur.is/kosningar/2010/05/31/nr/7798|titill=Að afloknum sveitarstjórnarkosningum 2010}}</ref>
Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar er frá 2018 Matthildur Ásmundardóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.hornafjordur.is/stjornsysla/stjorn/baejarstjori/|title=Bæjarstjóri|website=Hornafjörður|language=is|access-date=2021-03-22}}</ref>
[[Mynd:2008-05-23 23 Höfn.jpg|thumbnail|500px|center|Höfn]]
Þegar [[Kjördæmi Íslands|kjördæmaskipan]] vegna kosninga til Alþingis var breytt eftir [[Alþingiskosningar 1999|kosningarnar 1999]] var það álitamál hvort að sveitarfélagið Hornafjörður ætti fremur að fylgja [[Suðurkjördæmi]] eða [[Norðausturkjördæmi]] í hinni nýju skipan en sveitarfélagið hafði áður tilheyrt [[Austurlandskjördæmi]] í eldri kjördæmaskipan. Gerð var skoðanakönnun hjá íbúum sveitarfélagsins sem leiddi í ljós að 58% aðspurðra kusu fremur að fylgja Suðurkjördæmi.<ref>[https://timarit.is/page/7298380#page/n0/mode/2up Í suðurkjördæmi?] (30. mars 2000). ''Austri'' </ref> Farið var að þeirri niðurstöðu.
Sveitarfélagið gekk í [[Samtök sunnlenskra sveitarfélaga]] 1. janúar 2009 og um leið úr landshlutasamtökum sveitarfélaga á Austurlandi.<ref>[https://www.sass.is/arsthing-sass-2009/ Ársþing SASS 2009.] sass.is</ref> Við endurskipulagningu embætta [[Lögreglan á Íslandi|lögreglu]] og [[Sýslumenn á Íslandi|sýslumanna]] árið 2014 var sveitarfélagið einnig látið fylgja Suðurlandi fremur en Austurlandi.
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
{{CommonsCat|Sveitarfélagið Hornafjörður|Sveitarfélaginu Hornafirði}}
* [http://www.hornafjordur.is/stjornsysla Heimasíða Stjórnsýslu]
* [http://www.hornafjordur.is/stjornsysla/inngangur/agripafsogu/ Ágrip af sögu bæjarins]
* [http://www.rikivatnajokuls.is/ Frétta- og upplýsingasíða Sveitarfélagsins]
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{SASS}}
[[Flokkur:Sveitarfélagið Hornafjörður| ]]
dtrp7y1u8k7vmjvayokprae3sdwx65z
Hermione Granger
0
8134
1766167
1675271
2022-08-28T13:17:13Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Hermione Jean Granger''' (borið fram [həˈmaɪ.ə.niː]<sup>[[Alþjóðlega hljóðstafrófið|?]]</sup>) er persóna úr bókunum um [[Harry Potter]] eftir [[J.K. Rowling]]. Hún á að vera fædd [[19. september]] [[1979]]. Hermione gengur í galdraskólann [[Hogwarts]] ásamt [[Harry Potter|Harry]] og [[Ron Weasley|Ron]]. Hermione kynntist ekki galdraheiminum fyrr hún var 11 ára, enda er hún fædd inn í [[muggi|muggafjölskyldu]], en foreldrar hennar eru bæði tannlæknar.
Hermione er án efa gáfaðasta [[norn]]in í árganginum. Hún hefur dálæti á bókum, og er bókasafnið í Hogwartskóla hennar uppáhaldsstaður. Hún er þó ekki eins góð í námsgreinum sem hún getur ekki lesið sér til um og þar með lært, t.d. [[Quidditch]] og [[spádómafræði]].
Hermione er ein allra mikilvægasta persóna bókaflokksins. Á lokasprettinum nýtur Harry aðstoðar hennar og hefði án efa ekki getað án hennar verið. Í kvikmyndunum um Harry Potter er Hermione leikin af Emmu Watson.
Hún og [[Ron Weasley]] hafa alltaf verið svolítið hrifin af hvort öðru, en einnig borið vott af pirringi í garð hvors annars. Í sjöundu bókinni tekur Hermione loksins af skarið og kyssir Ron í miðjum bardaga í Hogwartskóla. Þau giftast seinna, og eignast tvö börn, Hugo og Rose.
[[Flokkur:Persónur í Harry Potter]]
cdq8e750hr13ifdqpq0ctwzo0ngme3p
1766187
1766167
2022-08-28T14:12:20Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
'''Hermione Jean Granger''' (borið fram [həˈmaɪ.ə.niː]<sup>[[Alþjóðlega hljóðstafrófið|?]]</sup>) er persóna úr bókunum um [[Harry Potter]] eftir [[J.K. Rowling]]. Hún á að vera fædd [[19. september]] [[1979]]. Hermione gengur í galdraskólann [[Hogwarts]] ásamt [[Harry Potter|Harry]] og [[Ron Weasley|Ron]]. Hermione kynntist ekki galdraheiminum fyrr hún var 11 ára, enda er hún fædd inn í [[muggi|muggafjölskyldu]], en foreldrar hennar eru bæði tannlæknar.
Hermione er án efa gáfaðasta [[norn]]in í árganginum. Hún hefur dálæti á bókum, og er bókasafnið í Hogwartskóla hennar uppáhaldsstaður. Hún er þó ekki eins góð í námsgreinum sem hún getur ekki lesið sér til um og þar með lært, t.d. [[Quidditch]] og [[spádómafræði]].
Hermione er ein allra mikilvægasta persóna bókaflokksins. Á lokasprettinum nýtur Harry aðstoðar hennar og hefði án efa ekki getað án hennar verið. Í kvikmyndunum um Harry Potter er Hermione leikin af [[Emma Watson|Emmu Watson]].
Hún og [[Ron Weasley]] hafa alltaf verið svolítið hrifin af hvort öðru, en einnig borið vott af pirringi í garð hvors annars. Í sjöundu bókinni tekur Hermione loksins af skarið og kyssir Ron í miðjum bardaga í Hogwartskóla. Þau giftast seinna, og eignast tvö börn, Hugo og Rose.
[[Flokkur:Persónur í Harry Potter]]
bvk32ua3amua7dfamlxgtkk1wgb4xdw
Knattspyrna
0
13842
1766203
1766118
2022-08-28T17:27:21Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]]
[[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]]
'''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.
[[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met.
Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar.
Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda.
== Grunnreglur fótboltans ==
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref>
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði.
Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''.
Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''.
Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað.
=== Boltinn ===
Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans.
=== Fjöldi leikmanna ===
Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst.
Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu.
Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna.
=== Búnaður leikmanna ===
Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu.
=== Dómari ===
Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast.
Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara.
Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara.
Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á.
== Fótboltalið ==
Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn.
Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum".
=== Félagslið ===
Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins.
=== Landslið ===
Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur.
=== Áhorfendur ===
Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi.
== Fordómar ==
* '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref>
Sérstakar stofnanir gegn misrétti:
* '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri.
=== Fótboltabullur ===
Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref>
==Tölfræði==
===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>===
<small>''Uppfært 21/8 2022.''</small>
{| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! Sæti
! Leikmaður
! Fjöldi marka
! Fjöldi leikja
! Markahlutfall á leik
! Ár
|-
||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951
|-
||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955
|-
||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1161||0,72||'''2001-'''
|-
||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967
|-
||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1032 || 0.77 || '''2003-'''
|-
||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959
|-
||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009
|-
||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977
|-
||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981
|-
||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963
|-
||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939
|-
||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965
|-
|13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955
|-
|14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956
|-
||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979
|-
| 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953
|-
||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 612|| 877 || 0,69 || '''2005-'''
|-
| 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949
|-
| 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980
|-
||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972
|-
||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-'''
|-
||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019
|-
| 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959
|-
| 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949
|-
| 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928
|-
| 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980
|-
| 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011
|-
| 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997
|-
| 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980
|-
| 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965
|-
| 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934
|-
| 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935
|-
| 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994
|-
| 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947
|-
| 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960
|-
| 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956
|-
| 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948
|-
| 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940
|-
| 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958
|-
| 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-'''
|-
| 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934
|-
| 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989
|-
| 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991
|-
| 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966
|-
| 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958
|-
| 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960
|-
| 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939
|-
| 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948
|-
| 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914
|-
| 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996
|-
|}
===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> ===
#'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814
#'''[[Lionel Messi]]''': 773
#[[Pelé]]: 765
#[[Romário]]: 753
#[[Ferenc Puskás]]: 729
#[[Josef Bican]]: 720
#[[Jimmy Jones]]: 647
#[[Gerd Müller]]: 634
#[[Eusébio]]: 622
#'''[[Robert Lewandowski]]''': 618
#[[Joe Bambrick]]: 616
#[[Glenn Ferguson]]: 562
#'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559
#[[Fernando Peyroteo]]: 552
#[[Uwe Seeler]]: 551
#[[Jimmy McGrory]]: 550
#[[Alfredo Di Stéfano]]: 530
#[[György Sárosi]]: 526
#'''[[Luis Suárez]]''': 515
#[[Roberto Dinamite]]: 511
#[[Hugo Sánchez]]: 507
#[[Imre Schlosser]]: 504
#[[Franz Binder]]: 502
===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu===
{|class="wikitable soportable"
|-
!Sæti'''
!Leikmaður
!Mörk
!Leikir
!M/L
!Ár
!Félag
|-
|1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]]
|-
|3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]]
|-
|4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]]
|-
|6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]]
|
|}
===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Fjöldi marka
!Fjöldi leikja
!M/L
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1161||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1032||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||612||877||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]]
|-
|4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]]
|-
|6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]]
|-
|7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||462||893||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||432||683||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]]
|-
|11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]]
|-
|12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]]
|-
|13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]]
|-
|14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]]
|-
|15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||775||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|-
|16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]]
|-
|17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]]
|-
|18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]]
|-
|19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]]
|-
|20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]]
|-
|21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]]
|-
|22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]]
|-
|23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]]
|-
|24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]]
|-
|26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||612||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]]
|-
|27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||335||552||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]]
|-
|31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]]
|-
|32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]]
|-
|33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]]
|-
|34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]]
|-
|35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]]
|-
|36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]]
|-
|37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]]
|-
|38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]]
|-
|}
===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
<small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært í ágúst 2022</small>
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
|-
|1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997
|-
|2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-
|-
|4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-
|-
|5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-
|-
|6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015
|-
|7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019
|-
|8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020
|-
|9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988
|-
|10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014
|-
|11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998-
|-
|12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986
|-
|13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020
|-
|14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001
|-
|15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970
|-
|16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015
|-
|17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984
|-
|18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001-
|-
|19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004
|-
|20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017
|-
|21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009
|-
|22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014
|-
|23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-
|-
|24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012
|-
|25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011
|-
|26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014
|-
|27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001-
|-
|28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015
|-
|29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999
|-
|30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018
|-
|31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014
|-
|32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982
|-
|33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994
|-
|}
===Leikjahæstu menn hjá einu liði===
{|class="wikitable"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
!Félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]]
|-
|2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]]
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]]
|-
|4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]]
|-
|9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]]
|-
|}
===Núverandi leikahæstu menn===
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi leikja
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]]
|-
|2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]]
|-
|4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]]
|-
|5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]]
|-
|8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1011||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]]
|-
|9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]]
|-
|11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||953||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]]
|-
|12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||942||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]]
|-
|15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]]
|}
==Heimild==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }}
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA
[[Flokkur:Knattspyrna]]
qavqta9jgb5onsldc3m8s6n2f6gqcmt
1766216
1766203
2022-08-28T19:34:04Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]]
[[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]]
'''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.
[[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met.
Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar.
Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda.
== Grunnreglur fótboltans ==
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref>
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði.
Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''.
Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''.
Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað.
=== Boltinn ===
Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans.
=== Fjöldi leikmanna ===
Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst.
Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu.
Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna.
=== Búnaður leikmanna ===
Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu.
=== Dómari ===
Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast.
Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara.
Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara.
Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á.
== Fótboltalið ==
Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn.
Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum".
=== Félagslið ===
Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins.
=== Landslið ===
Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur.
=== Áhorfendur ===
Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi.
== Fordómar ==
* '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref>
Sérstakar stofnanir gegn misrétti:
* '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri.
=== Fótboltabullur ===
Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref>
==Tölfræði==
===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>===
<small>''Uppfært 21/8 2022.''</small>
{| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! Sæti
! Leikmaður
! Fjöldi marka
! Fjöldi leikja
! Markahlutfall á leik
! Ár
|-
||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951
|-
||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955
|-
||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1161||0,72||'''2001-'''
|-
||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967
|-
||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1033 || 0.77 || '''2003-'''
|-
||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959
|-
||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009
|-
||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977
|-
||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981
|-
||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963
|-
||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939
|-
||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965
|-
|13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955
|-
|14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956
|-
||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979
|-
| 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953
|-
||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 614|| 878 || 0,69 || '''2005-'''
|-
| 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949
|-
| 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980
|-
||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972
|-
||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-'''
|-
||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019
|-
| 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959
|-
| 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949
|-
| 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928
|-
| 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980
|-
| 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011
|-
| 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997
|-
| 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980
|-
| 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965
|-
| 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934
|-
| 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935
|-
| 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994
|-
| 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947
|-
| 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960
|-
| 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956
|-
| 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948
|-
| 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940
|-
| 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958
|-
| 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-'''
|-
| 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934
|-
| 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989
|-
| 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991
|-
| 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966
|-
| 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958
|-
| 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960
|-
| 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939
|-
| 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948
|-
| 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914
|-
| 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996
|-
|}
===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> ===
#'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814
#'''[[Lionel Messi]]''': 773
#[[Pelé]]: 765
#[[Romário]]: 753
#[[Ferenc Puskás]]: 729
#[[Josef Bican]]: 720
#[[Jimmy Jones]]: 647
#[[Gerd Müller]]: 634
#[[Eusébio]]: 622
#'''[[Robert Lewandowski]]''': 620
#[[Joe Bambrick]]: 616
#[[Glenn Ferguson]]: 562
#'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559
#[[Fernando Peyroteo]]: 552
#[[Uwe Seeler]]: 551
#[[Jimmy McGrory]]: 550
#[[Alfredo Di Stéfano]]: 530
#[[György Sárosi]]: 526
#'''[[Luis Suárez]]''': 515
#[[Roberto Dinamite]]: 511
#[[Hugo Sánchez]]: 507
#[[Imre Schlosser]]: 504
#[[Franz Binder]]: 502
===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu===
{|class="wikitable soportable"
|-
!Sæti'''
!Leikmaður
!Mörk
!Leikir
!M/L
!Ár
!Félag
|-
|1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]]
|-
|3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]]
|-
|4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]]
|-
|6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]]
|
|}
===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Fjöldi marka
!Fjöldi leikja
!M/L
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1161||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1033||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||614||878||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]]
|-
|4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]]
|-
|6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]]
|-
|7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||462||893||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||432||684||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]]
|-
|11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]]
|-
|12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]]
|-
|13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]]
|-
|14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]]
|-
|15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||775||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|-
|16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]]
|-
|17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]]
|-
|18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]]
|-
|19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]]
|-
|20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]]
|-
|21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]]
|-
|22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]]
|-
|23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]]
|-
|24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]]
|-
|26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||612||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]]
|-
|27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||335||552||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]]
|-
|31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]]
|-
|32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]]
|-
|33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]]
|-
|34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]]
|-
|35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]]
|-
|36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]]
|-
|37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]]
|-
|38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]]
|-
|}
===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
<small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært í ágúst 2022</small>
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
|-
|1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997
|-
|2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-
|-
|4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-
|-
|5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-
|-
|6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015
|-
|7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019
|-
|8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020
|-
|9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988
|-
|10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014
|-
|11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998-
|-
|12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986
|-
|13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020
|-
|14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001
|-
|15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970
|-
|16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015
|-
|17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984
|-
|18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001-
|-
|19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004
|-
|20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017
|-
|21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009
|-
|22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014
|-
|23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-
|-
|24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012
|-
|25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011
|-
|26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014
|-
|27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001-
|-
|28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015
|-
|29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999
|-
|30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018
|-
|31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014
|-
|32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982
|-
|33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994
|-
|}
===Leikjahæstu menn hjá einu liði===
{|class="wikitable"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
!Félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]]
|-
|2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]]
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]]
|-
|4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]]
|-
|9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]]
|-
|}
===Núverandi leikahæstu menn===
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi leikja
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]]
|-
|2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]]
|-
|4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]]
|-
|5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1033||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]]
|-
|8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1012||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]]
|-
|9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]]
|-
|11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||954||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]]
|-
|12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||943||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]]
|-
|15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]]
|}
==Heimild==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }}
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA
[[Flokkur:Knattspyrna]]
lq66oh40mfqnecfx67dxwsrb72l4bow
1766224
1766216
2022-08-28T20:51:46Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]]
[[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]]
'''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.
[[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met.
Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar.
Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda.
== Grunnreglur fótboltans ==
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref>
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði.
Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''.
Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''.
Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað.
=== Boltinn ===
Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans.
=== Fjöldi leikmanna ===
Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst.
Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu.
Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna.
=== Búnaður leikmanna ===
Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu.
=== Dómari ===
Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast.
Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara.
Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara.
Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á.
== Fótboltalið ==
Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn.
Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum".
=== Félagslið ===
Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins.
=== Landslið ===
Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur.
=== Áhorfendur ===
Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi.
== Fordómar ==
* '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref>
Sérstakar stofnanir gegn misrétti:
* '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri.
=== Fótboltabullur ===
Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref>
==Tölfræði==
===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>===
<small>''Uppfært 21/8 2022.''</small>
{| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! Sæti
! Leikmaður
! Fjöldi marka
! Fjöldi leikja
! Markahlutfall á leik
! Ár
|-
||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951
|-
||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955
|-
||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1161||0,72||'''2001-'''
|-
||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967
|-
||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1033 || 0.77 || '''2003-'''
|-
||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959
|-
||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009
|-
||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977
|-
||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981
|-
||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963
|-
||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939
|-
||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965
|-
|13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955
|-
|14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956
|-
||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979
|-
| 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953
|-
||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 614|| 878 || 0,69 || '''2005-'''
|-
| 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949
|-
| 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980
|-
||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972
|-
||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-'''
|-
||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019
|-
| 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959
|-
| 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949
|-
| 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928
|-
| 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980
|-
| 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011
|-
| 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997
|-
| 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980
|-
| 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965
|-
| 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934
|-
| 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935
|-
| 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994
|-
| 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947
|-
| 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960
|-
| 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956
|-
| 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948
|-
| 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940
|-
| 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958
|-
| 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-'''
|-
| 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934
|-
| 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989
|-
| 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991
|-
| 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966
|-
| 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958
|-
| 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960
|-
| 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939
|-
| 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948
|-
| 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914
|-
| 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996
|-
|}
===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> ===
#'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814
#'''[[Lionel Messi]]''': 773
#[[Pelé]]: 765
#[[Romário]]: 753
#[[Ferenc Puskás]]: 729
#[[Josef Bican]]: 720
#[[Jimmy Jones]]: 647
#[[Gerd Müller]]: 634
#[[Eusébio]]: 622
#'''[[Robert Lewandowski]]''': 620
#[[Joe Bambrick]]: 616
#[[Glenn Ferguson]]: 562
#'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559
#[[Fernando Peyroteo]]: 552
#[[Uwe Seeler]]: 551
#[[Jimmy McGrory]]: 550
#[[Alfredo Di Stéfano]]: 530
#[[György Sárosi]]: 526
#'''[[Luis Suárez]]''': 515
#[[Roberto Dinamite]]: 511
#[[Hugo Sánchez]]: 507
#[[Imre Schlosser]]: 504
#[[Franz Binder]]: 502
===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu===
{|class="wikitable soportable"
|-
!Sæti'''
!Leikmaður
!Mörk
!Leikir
!M/L
!Ár
!Félag
|-
|1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]]
|-
|3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]]
|-
|4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]]
|-
|6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]]
|
|}
===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Fjöldi marka
!Fjöldi leikja
!M/L
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1161||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1033||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||614||878||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]]
|-
|4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]]
|-
|6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]]
|-
|7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||462||893||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||433||684||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]]
|-
|11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]]
|-
|12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]]
|-
|13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]]
|-
|14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]]
|-
|15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||775||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|-
|16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]]
|-
|17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]]
|-
|18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]]
|-
|19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]]
|-
|20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]]
|-
|21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]]
|-
|22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]]
|-
|23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]]
|-
|24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]]
|-
|26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||612||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]]
|-
|27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||335||552||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]]
|-
|31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]]
|-
|32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]]
|-
|33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]]
|-
|34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]]
|-
|35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]]
|-
|36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]]
|-
|37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]]
|-
|38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]]
|-
|}
===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
<small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært í ágúst 2022</small>
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
|-
|1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997
|-
|2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-
|-
|4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-
|-
|5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-
|-
|6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015
|-
|7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019
|-
|8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020
|-
|9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988
|-
|10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014
|-
|11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998-
|-
|12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986
|-
|13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020
|-
|14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001
|-
|15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970
|-
|16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015
|-
|17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984
|-
|18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001-
|-
|19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004
|-
|20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017
|-
|21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009
|-
|22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014
|-
|23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-
|-
|24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012
|-
|25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011
|-
|26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014
|-
|27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001-
|-
|28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015
|-
|29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999
|-
|30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018
|-
|31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014
|-
|32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982
|-
|33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994
|-
|}
===Leikjahæstu menn hjá einu liði===
{|class="wikitable"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
!Félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]]
|-
|2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]]
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]]
|-
|4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]]
|-
|9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]]
|-
|}
===Núverandi leikahæstu menn===
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi leikja
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]]
|-
|2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]]
|-
|4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]]
|-
|5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1033||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]]
|-
|8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1012||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]]
|-
|9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]]
|-
|11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||954||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]]
|-
|12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||943||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]]
|-
|15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]]
|}
==Heimild==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }}
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA
[[Flokkur:Knattspyrna]]
9jfiyazpqveyh27yvyeo1ax2ghaho35
1766237
1766224
2022-08-28T22:17:48Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]]
[[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]]
'''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.
[[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met.
Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar.
Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda.
== Grunnreglur fótboltans ==
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref>
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði.
Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''.
Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''.
Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað.
=== Boltinn ===
Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans.
=== Fjöldi leikmanna ===
Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst.
Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu.
Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna.
=== Búnaður leikmanna ===
Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu.
=== Dómari ===
Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast.
Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara.
Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara.
Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á.
== Fótboltalið ==
Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn.
Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum".
=== Félagslið ===
Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins.
=== Landslið ===
Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur.
=== Áhorfendur ===
Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi.
== Fordómar ==
* '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref>
Sérstakar stofnanir gegn misrétti:
* '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri.
=== Fótboltabullur ===
Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref>
==Tölfræði==
===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>===
<small>''Uppfært 21/8 2022.''</small>
{| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! Sæti
! Leikmaður
! Fjöldi marka
! Fjöldi leikja
! Markahlutfall á leik
! Ár
|-
||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951
|-
||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955
|-
||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1161||0,72||'''2001-'''
|-
||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967
|-
||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1033 || 0.77 || '''2003-'''
|-
||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959
|-
||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009
|-
||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977
|-
||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981
|-
||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963
|-
||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939
|-
||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965
|-
|13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955
|-
|14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956
|-
||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979
|-
| 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953
|-
||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 614|| 878 || 0,69 || '''2005-'''
|-
| 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949
|-
| 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980
|-
||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972
|-
||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-'''
|-
||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019
|-
| 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959
|-
| 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949
|-
| 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928
|-
| 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980
|-
| 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011
|-
| 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997
|-
| 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980
|-
| 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965
|-
| 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934
|-
| 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935
|-
| 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994
|-
| 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947
|-
| 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960
|-
| 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956
|-
| 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948
|-
| 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940
|-
| 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958
|-
| 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-'''
|-
| 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934
|-
| 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989
|-
| 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991
|-
| 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966
|-
| 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958
|-
| 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960
|-
| 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939
|-
| 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948
|-
| 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914
|-
| 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996
|-
|}
===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> ===
#'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814
#'''[[Lionel Messi]]''': 773
#[[Pelé]]: 765
#[[Romário]]: 753
#[[Ferenc Puskás]]: 729
#[[Josef Bican]]: 720
#[[Jimmy Jones]]: 647
#[[Gerd Müller]]: 634
#[[Eusébio]]: 622
#'''[[Robert Lewandowski]]''': 620
#[[Joe Bambrick]]: 616
#[[Glenn Ferguson]]: 562
#'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559
#[[Fernando Peyroteo]]: 552
#[[Uwe Seeler]]: 551
#[[Jimmy McGrory]]: 550
#[[Alfredo Di Stéfano]]: 530
#[[György Sárosi]]: 526
#'''[[Luis Suárez]]''': 515
#[[Roberto Dinamite]]: 511
#[[Hugo Sánchez]]: 507
#[[Imre Schlosser]]: 504
#[[Franz Binder]]: 502
===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu===
{|class="wikitable soportable"
|-
!Sæti'''
!Leikmaður
!Mörk
!Leikir
!M/L
!Ár
!Félag
|-
|1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]]
|-
|3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]]
|-
|4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]]
|-
|6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]]
|
|}
===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Fjöldi marka
!Fjöldi leikja
!M/L
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1161||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1033||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||614||878||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]]
|-
|4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]]
|-
|6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]]
|-
|7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||464||894||0.52||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||433||684||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]]
|-
|11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]]
|-
|12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]]
|-
|13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]]
|-
|14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]]
|-
|15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||775||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|-
|16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]]
|-
|17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]]
|-
|18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]]
|-
|19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]]
|-
|20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]]
|-
|21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]]
|-
|22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]]
|-
|23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]]
|-
|24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]]
|-
|26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||612||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]]
|-
|27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||335||552||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]]
|-
|31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]]
|-
|32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]]
|-
|33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]]
|-
|34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]]
|-
|35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]]
|-
|36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]]
|-
|37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]]
|-
|38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]]
|-
|}
===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
<small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært í ágúst 2022</small>
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
|-
|1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997
|-
|2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-
|-
|4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-
|-
|5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-
|-
|6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015
|-
|7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019
|-
|8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020
|-
|9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988
|-
|10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014
|-
|11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998-
|-
|12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986
|-
|13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020
|-
|14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001
|-
|15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970
|-
|16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015
|-
|17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984
|-
|18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001-
|-
|19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004
|-
|20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017
|-
|21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009
|-
|22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014
|-
|23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-
|-
|24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012
|-
|25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011
|-
|26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014
|-
|27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001-
|-
|28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015
|-
|29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999
|-
|30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018
|-
|31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014
|-
|32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982
|-
|33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994
|-
|}
===Leikjahæstu menn hjá einu liði===
{|class="wikitable"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
!Félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]]
|-
|2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]]
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]]
|-
|4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]]
|-
|9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]]
|-
|}
===Núverandi leikahæstu menn===
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi leikja
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]]
|-
|2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]]
|-
|4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]]
|-
|5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1033||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]]
|-
|8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1012||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]]
|-
|9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]]
|-
|11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||954||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]]
|-
|12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||943||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]]
|-
|15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]]
|}
==Heimild==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }}
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA
[[Flokkur:Knattspyrna]]
rme4edhjnuemyql042z10r45tstp5aq
1766239
1766237
2022-08-28T22:19:40Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]]
[[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]]
'''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.
[[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met.
Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar.
Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda.
== Grunnreglur fótboltans ==
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref>
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði.
Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''.
Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''.
Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað.
=== Boltinn ===
Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans.
=== Fjöldi leikmanna ===
Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst.
Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu.
Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna.
=== Búnaður leikmanna ===
Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu.
=== Dómari ===
Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast.
Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara.
Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara.
Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á.
== Fótboltalið ==
Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn.
Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum".
=== Félagslið ===
Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins.
=== Landslið ===
Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur.
=== Áhorfendur ===
Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi.
== Fordómar ==
* '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref>
Sérstakar stofnanir gegn misrétti:
* '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri.
=== Fótboltabullur ===
Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref>
==Tölfræði==
===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>===
<small>''Uppfært 21/8 2022.''</small>
{| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! Sæti
! Leikmaður
! Fjöldi marka
! Fjöldi leikja
! Markahlutfall á leik
! Ár
|-
||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951
|-
||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955
|-
||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1161||0,72||'''2001-'''
|-
||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967
|-
||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1033 || 0.77 || '''2003-'''
|-
||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959
|-
||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009
|-
||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977
|-
||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981
|-
||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963
|-
||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939
|-
||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965
|-
|13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955
|-
|14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956
|-
||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979
|-
| 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953
|-
||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 614|| 878 || 0,69 || '''2005-'''
|-
| 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949
|-
| 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980
|-
||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972
|-
||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-'''
|-
||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019
|-
| 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959
|-
| 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949
|-
| 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928
|-
| 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980
|-
| 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011
|-
| 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997
|-
| 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980
|-
| 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965
|-
| 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934
|-
| 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935
|-
| 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994
|-
| 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947
|-
| 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960
|-
| 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956
|-
| 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948
|-
| 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940
|-
| 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958
|-
| 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 527 || 864|| 0.61 || '''2005-'''
|-
| 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934
|-
| 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989
|-
| 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991
|-
| 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966
|-
| 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958
|-
| 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960
|-
| 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939
|-
| 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948
|-
| 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914
|-
| 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996
|-
|}
===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> ===
#'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814
#'''[[Lionel Messi]]''': 773
#[[Pelé]]: 765
#[[Romário]]: 753
#[[Ferenc Puskás]]: 729
#[[Josef Bican]]: 720
#[[Jimmy Jones]]: 647
#[[Gerd Müller]]: 634
#[[Eusébio]]: 622
#'''[[Robert Lewandowski]]''': 620
#[[Joe Bambrick]]: 616
#[[Glenn Ferguson]]: 562
#'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559
#[[Fernando Peyroteo]]: 552
#[[Uwe Seeler]]: 551
#[[Jimmy McGrory]]: 550
#[[Alfredo Di Stéfano]]: 530
#[[György Sárosi]]: 526
#'''[[Luis Suárez]]''': 515
#[[Roberto Dinamite]]: 511
#[[Hugo Sánchez]]: 507
#[[Imre Schlosser]]: 504
#[[Franz Binder]]: 502
===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu===
{|class="wikitable soportable"
|-
!Sæti'''
!Leikmaður
!Mörk
!Leikir
!M/L
!Ár
!Félag
|-
|1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]]
|-
|3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]]
|-
|4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]]
|-
|6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]]
|
|}
===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Fjöldi marka
!Fjöldi leikja
!M/L
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1161||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1033||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||614||878||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]]
|-
|4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||527||864||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]]
|-
|6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]]
|-
|7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||464||894||0.52||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||433||684||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]]
|-
|11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]]
|-
|12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]]
|-
|13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]]
|-
|14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]]
|-
|15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||775||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]]
|-
|16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]]
|-
|17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]]
|-
|18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]]
|-
|19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]]
|-
|20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]]
|-
|21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]]
|-
|22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]]
|-
|23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]]
|-
|24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]]
|-
|26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||612||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]]
|-
|27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]]
|-
|28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||335||552||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]]
|-
|31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]]
|-
|32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]]
|-
|33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]]
|-
|34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]]
|-
|35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]]
|-
|36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]]
|-
|37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]]
|-
|38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]]
|-
|}
===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar===
<small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært í ágúst 2022</small>
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
|-
|1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997
|-
|2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-
|-
|4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-
|-
|5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-
|-
|6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015
|-
|7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019
|-
|8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020
|-
|9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988
|-
|10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014
|-
|11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998-
|-
|12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986
|-
|13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020
|-
|14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001
|-
|15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970
|-
|16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015
|-
|17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984
|-
|18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001-
|-
|19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004
|-
|20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017
|-
|21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009
|-
|22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014
|-
|23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-
|-
|24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012
|-
|25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011
|-
|26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014
|-
|27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001-
|-
|28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015
|-
|29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999
|-
|30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018
|-
|31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014
|-
|32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982
|-
|33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994
|-
|}
===Leikjahæstu menn hjá einu liði===
{|class="wikitable"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi Leikja
!Ár
!Félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]]
|-
|2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]]
|-
|3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]]
|-
|4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]]
|-
|8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]]
|-
|9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]]
|-
|}
===Núverandi leikahæstu menn===
{|class="wikitable" style="font-size:100℅;"
|-
!Sæti
!Leikmaður
!Staða
!Fjöldi leikja
!Ár
!Núverandi félag
|-
|1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]]
|-
|2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]]
|-
|3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]]
|-
|4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]]
|-
|5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]]
|-
|6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1033||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]]
|-
|7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]]
|-
|8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1012||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]]
|-
|9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]]
|-
|10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]]
|-
|11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||954||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]]
|-
|12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]]
|-
|13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||943||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]]
|-
|14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]]
|-
|15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]]
|}
==Heimild==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }}
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA
[[Flokkur:Knattspyrna]]
kjputoj8fesz2lqyam10aj3xig4hou8
UMFÍ
0
21962
1766173
1764424
2022-08-28T13:27:52Z
Berserkur
10188
/* Sambandsaðilar UMFÍ: */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga..jpg|thumb|Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga.]]
'''Ungmennafélag Íslands''' er landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað 2.- 4. ágúst árið [[1907]]. Fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]]. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú 26 talsins, sem skiptast í 21 íþróttahérað og fimm ungmennafélög með beina aðild. . Alls eru um 450 félög innan UMFÍ með rúmlega 270.000 félagsmenn.
Formaður UMFÍ er Jóhann Steinar Ingimundarson. Framkvæmdastjóri er Auður Inga Þorsteinsdóttir.
Markmið hreyfingarinnar er „Ræktun lýðs og lands“. Fáni UMFÍ er [[Hvítbláinn]].
UMFÍ er þjónustu- og samræmingaraðili fyrir sambandsaðila og aðildarfélög. UMFÍ leggur áherslu á fagleg vinnubrögð, jákvæð samskipti og samstarf með sameinaða krafta að leiðarljósi.Ungmennafélag Íslands stendur á hverju ári fyrir ýmsum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Nálgun UMFÍ er tvíþætt. Annars vegar styrkir UMFÍ sambandsaðila og aðildarfélög og veitir ráðgjöf. Hins vegar stendur UMFÍ fyrir eigin viðburðum og verkefnum í samræmi við stefnu UMFÍ. Stærsta verkefni UMFÍ er rekstur [https://www.umfi.is/verkefni/ungmennabudir/ Ungmennabúða á Laugarvatni]. UMFÍ hefur rekið ungmennabúðir frá árinu 2005 fyrir nemendur í 9. bekk úr öllum grunnskólum landsins. UMFÍ heldur á hverju ári Landsmót UMFÍ 50+ og [[Unglingalandsmót UMFÍ]], sem haldið er um [[Verslunarmannahelgi]], ráðstefnuna [https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Ungt fólk og lýðræði] með [http://www.umfi.is/single-post/2017/02/22/Viltu-kynna-%C3%BE%C3%A9r-ungmennar%C3%A1%C3%B0in-betur ungmennaráði UMFÍ] . [[Landsmót UMFÍ]] hafa verið haldin í meira en hundrað ár. Þau voru að jafnaði haldin þriðja til fjórða hvert ár, þó með nokkrum undantekningum. Síðasta eiginlega landsmótið sem haldið var með gamla laginu var haldið á Selfossi árið 2013.
UMFÍ gefur út tímaritið [[Skinfaxi|Skinfaxa]], sem kemur út fjórum sinnum á ári auk Göngubókar UMFÍ.
== Verkefni UMFÍ ==
=== '''Unglingalandsmót UMFÍ''' ===
Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina. Mótin eru haldin á mismunandi stöðum en í ár fer mótið fram á Egilsstöðum. Unglingalandsmótið er opið öllum á aldrinum 11 - 18 ára. Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki.
[[Mynd:Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016..jpg|thumb|Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016.]]
Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum:
# Unglingalandsmót UMFÍ á Dalvík 10.-12. júní 1992
# Unglingalandsmót UMFÍ á Blönduósi 14.-16. júlí 1995
# Unglingalandsmót UMFÍ í Grafarvogi 3.-5. júlí 1998
# Unglingalandsmót UMFÍ í Vesturbyggð og á Tálknafirði 4.-6. ágúst 2000
# Unglingalandsmót UMFÍ í Stykkishólmi 2.-4. ágúst 2002
# Unglingalandsmót UMFÍ á Ísafirði 1.-3. ágúst 2003
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 30. júlí - 1. ágúst 2004
# Unglingalandsmót UMFÍ í Vík 29.-31.júlí 2005
# Unglingalandsmót UMFÍ á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 4.-6. ágúst 2006
# Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 3.-5. ágúst 2007
# Unglingalandsmót UMFÍ Í Þorlákshöfn 1.-3. ágúst 2008
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2009
# Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2010
# Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2011
# Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2012
# Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 2013
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2014
# Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 2015
# Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2016
# Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2017
# Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018
# Unglingalandsmót UMFÍ í Höfn á Hornafirði 2019
# Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2022 eftir að mótið hafði fallið niður 2020 og 2021 vegna covid.
=== Landsmót UMFÍ 50+ ===
[[Mynd:Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016..jpg|thumb|Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016.]]
Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman. Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu og eldri. Landsmót UMFÍ 50+ var fyrst haldið árið 2011 á Hvammstanga. Það hefur verið haldið á hverju ári síðan þá.
Landsmót UMFÍ 50+ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum:
# Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 2011
# Landsmót UMFÍ 50+ í Mosfellsbæ 2012
# Landsmót UMFÍ 50+Vík í Mýrdal 2013
# Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík 2014
# Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi 2015
# Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016
# Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði 2017
# Landsmót UMFÍ 50+ á Sauðárkróki 2018
# Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019
# Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi 2022 eftir að mótið hafði fallið niður 2020 og 2021 vegna covid.
=== Ungt fólk og lýðræði ===
[[Mynd:Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016..jpg|thumb|Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016.]]
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði leggur áherslu á að efla lýðræðislega þátttöku ungs fólks í leik og starfi. Þar er lögð áhersla á að einstaklingar geti styrkt sjálfsmynd sína og tekið upplýstar ákvarðandir um eigið líf og lífsstíl. Ráðstefnan hefur verið haldin árlega frá árinu 2009 og hefur því fest sig í sessi á meðal mikilvægustu viðburða fyrir ungt fólk á Íslandi.
'''2009 '''- Ungt fólk og lýðræði - Akureyri.
'''2010 '''- Lýðræði og mannréttindi - Dalabyggð.
'''2011 '''- Ungt fólk og fjölmiðlar - Hveragerði.
'''2012 '''- Fjölmiðlar og mannréttindi - Hvolsvöllur.
'''2013 '''- Þátttaka ungs fólks í skipulagsmálum sveitarfélaga - Egilsstaðir.
'''2014 '''- Stjórnsýslan og við - áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna - Ísafjörður.
'''2015 '''- Margur verður af aurum api - réttindi og skyldur ungs fólks á vinnumarkaði - Stykkishólmur.
'''2016 '''- Niður með grímuna - geðheilbrigði ungmenna á Íslandi – Selfoss.
'''2017-''' Ekki bara framtíðin - Ungt fólk leiðtogar nútímans. Miðfjörður.
'''2018''' - Okkar skoðun skiptir máli - Grímsnes- og Grafningshreppur.
'''2019 -''' Betri ég! Hvernig get ég verið besta útgáfan að sjálfum mér? - Borgarnes
'''2020 -''' Lýðræðisleg áhrif. Hvar, hvenær og hvernig getur ungt fólk haft áhrif? Reykjavík.
=== Hreyfivika UMFÍ ===
[[Mynd:Hreyfivika UMFÍ.jpg|thumb|Börn við setningu Hreyfiviku UMFÍ.]]
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sýna að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfir sig reglulega. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhaldshreyfingu og stunda hana reglu - lega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega.
== '''Sambandsaðilar UMFÍ:''' ==
HSB - Héraðssamband Bolungarvíkur
HSH - Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu
HSS - Héraðssamband Strandamanna
HSV - Héraðssamband Vestfirðinga
HSÞ - Héraðssamband Þingeyinga
HHF - Héraðssambandið Hrafnaflóki
HSK - Héraðssambandið Skarphéðinn
ÍA- Íþróttabandalag Akraness
ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar
ÍBR- Íþróttabandalag Reykjavíkur
UÍA - Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
UÍF - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar
USAH - Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
UMSB - Ungmennasamband Borgarfjarðar
UDN - Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga
UMSE - Ungmennasamband Eyjafjarðar
UMSK - Ungmennasamband Kjalarnesþings
UMSS - Ungmennasamband Skagafjarðar
USVH - Ungmennasamband Vestur Húnvetninga
USVS - Ungmennasamband Vestur Skaftafellssýslu
USÚ - Ungmennasambandið Úlfljótur
'''Félög með beina aðild'''
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag
UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur
UMFN - Ungmennafélag Njarðvíkur
UMFÞ - Ungmennafélagið Þróttur
V - Ungmennafélagið Vesturhlíð
==Tenglar==
* [http://www.umfi.is/ Vefsíða UMFÍ]
* [https://www.facebook.com/ungmennafelag/ Facebook-síða UMFÍ]
* [http://www.ungmennabudir.is/ Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ að Laugum í Sælingsdal]
* [[Unglingalandsmót UMFÍ]]
{{stubbur}}
{{UMFÍ}}
{{S|1907}}
cqk6n8bg5v5rniarbopkhatw0yq4vuf
1766263
1766173
2022-08-29T10:32:12Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga..jpg|thumb|Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga.]]
'''Ungmennafélag Íslands''' er landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað 2.- 4. ágúst árið [[1907]]. Fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]]. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú 26 talsins, sem skiptast í 21 íþróttahérað og fimm ungmennafélög með beina aðild. . Alls eru um 450 félög innan UMFÍ með rúmlega 270.000 félagsmenn.
Formaður UMFÍ er Jóhann Steinar Ingimundarson. Framkvæmdastjóri er Auður Inga Þorsteinsdóttir.
Markmið hreyfingarinnar er „Ræktun lýðs og lands“. Fáni UMFÍ er [[Hvítbláinn]].
UMFÍ er þjónustu- og samræmingaraðili fyrir sambandsaðila og aðildarfélög. UMFÍ leggur áherslu á fagleg vinnubrögð, jákvæð samskipti og samstarf með sameinaða krafta að leiðarljósi.Ungmennafélag Íslands stendur á hverju ári fyrir ýmsum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Nálgun UMFÍ er tvíþætt. Annars vegar styrkir UMFÍ sambandsaðila og aðildarfélög og veitir ráðgjöf. Hins vegar stendur UMFÍ fyrir eigin viðburðum og verkefnum í samræmi við stefnu UMFÍ. Stærsta verkefni UMFÍ er rekstur [https://www.umfi.is/verkefni/ungmennabudir/ Ungmennabúða á Laugarvatni]. UMFÍ hefur rekið ungmennabúðir frá árinu 2005 fyrir nemendur í 9. bekk úr öllum grunnskólum landsins. UMFÍ heldur á hverju ári Landsmót UMFÍ 50+ og [[Unglingalandsmót UMFÍ]], sem haldið er um [[Verslunarmannahelgi]], ráðstefnuna [https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Ungt fólk og lýðræði] með [http://www.umfi.is/single-post/2017/02/22/Viltu-kynna-%C3%BE%C3%A9r-ungmennar%C3%A1%C3%B0in-betur ungmennaráði UMFÍ] . [[Landsmót UMFÍ]] hafa verið haldin í meira en hundrað ár. Þau voru að jafnaði haldin þriðja til fjórða hvert ár, þó með nokkrum undantekningum. Síðasta eiginlega landsmótið sem haldið var með gamla laginu var haldið á Selfossi árið 2013.
UMFÍ gefur út tímaritið [[Skinfaxi|Skinfaxa]], sem kemur út fjórum sinnum á ári auk Göngubókar UMFÍ.
== Verkefni UMFÍ ==
=== '''Unglingalandsmót UMFÍ''' ===
Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina. Mótin eru haldin á mismunandi stöðum en í ár fer mótið fram á Egilsstöðum. Unglingalandsmótið er opið öllum á aldrinum 11 - 18 ára. Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki.
[[Mynd:Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016..jpg|thumb|Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016.]]
Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum:
# Unglingalandsmót UMFÍ á Dalvík 10.-12. júní 1992
# Unglingalandsmót UMFÍ á Blönduósi 14.-16. júlí 1995
# Unglingalandsmót UMFÍ í Grafarvogi 3.-5. júlí 1998
# Unglingalandsmót UMFÍ í Vesturbyggð og á Tálknafirði 4.-6. ágúst 2000
# Unglingalandsmót UMFÍ í Stykkishólmi 2.-4. ágúst 2002
# Unglingalandsmót UMFÍ á Ísafirði 1.-3. ágúst 2003
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 30. júlí - 1. ágúst 2004
# Unglingalandsmót UMFÍ í Vík 29.-31.júlí 2005
# Unglingalandsmót UMFÍ á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 4.-6. ágúst 2006
# Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 3.-5. ágúst 2007
# Unglingalandsmót UMFÍ Í Þorlákshöfn 1.-3. ágúst 2008
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2009
# Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2010
# Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2011
# Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2012
# Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 2013
# Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2014
# Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 2015
# Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2016
# Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2017
# Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018
# Unglingalandsmót UMFÍ í Höfn á Hornafirði 2019
# Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2022 eftir að mótið hafði fallið niður 2020 og 2021 vegna covid.
=== Landsmót UMFÍ 50+ ===
[[Mynd:Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016..jpg|thumb|Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016.]]
Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman. Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu og eldri. Landsmót UMFÍ 50+ var fyrst haldið árið 2011 á Hvammstanga. Það hefur verið haldið á hverju ári síðan þá.
Landsmót UMFÍ 50+ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum:
# Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 2011
# Landsmót UMFÍ 50+ í Mosfellsbæ 2012
# Landsmót UMFÍ 50+Vík í Mýrdal 2013
# Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík 2014
# Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi 2015
# Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016
# Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði 2017
# Landsmót UMFÍ 50+ á Sauðárkróki 2018
# Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019
# Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi 2022 eftir að mótið hafði fallið niður 2020 og 2021 vegna covid.
=== Ungt fólk og lýðræði ===
[[Mynd:Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016..jpg|thumb|Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016.]]
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði leggur áherslu á að efla lýðræðislega þátttöku ungs fólks í leik og starfi. Þar er lögð áhersla á að einstaklingar geti styrkt sjálfsmynd sína og tekið upplýstar ákvarðandir um eigið líf og lífsstíl. Ráðstefnan hefur verið haldin árlega frá árinu 2009 og hefur því fest sig í sessi á meðal mikilvægustu viðburða fyrir ungt fólk á Íslandi.
'''2009 '''- Ungt fólk og lýðræði - Akureyri.
'''2010 '''- Lýðræði og mannréttindi - Dalabyggð.
'''2011 '''- Ungt fólk og fjölmiðlar - Hveragerði.
'''2012 '''- Fjölmiðlar og mannréttindi - Hvolsvöllur.
'''2013 '''- Þátttaka ungs fólks í skipulagsmálum sveitarfélaga - Egilsstaðir.
'''2014 '''- Stjórnsýslan og við - áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna - Ísafjörður.
'''2015 '''- Margur verður af aurum api - réttindi og skyldur ungs fólks á vinnumarkaði - Stykkishólmur.
'''2016 '''- Niður með grímuna - geðheilbrigði ungmenna á Íslandi – Selfoss.
'''2017-''' Ekki bara framtíðin - Ungt fólk leiðtogar nútímans. Miðfjörður.
'''2018''' - Okkar skoðun skiptir máli - Grímsnes- og Grafningshreppur.
'''2019 -''' Betri ég! Hvernig get ég verið besta útgáfan að sjálfum mér? - Borgarnes
'''2020 -''' Lýðræðisleg áhrif. Hvar, hvenær og hvernig getur ungt fólk haft áhrif? Reykjavík.
=== Hreyfivika UMFÍ ===
[[Mynd:Hreyfivika UMFÍ.jpg|thumb|Börn við setningu Hreyfiviku UMFÍ.]]
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sýna að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfir sig reglulega. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhaldshreyfingu og stunda hana reglu - lega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega.
== '''Sambandsaðilar UMFÍ:''' ==
HSB - Héraðssamband Bolungarvíkur
HSH - Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu
HSS - Héraðssamband Strandamanna
HSV - Héraðssamband Vestfirðinga
HSÞ - Héraðssamband Þingeyinga
HHF - Héraðssambandið Hrafnaflóki
HSK - Héraðssambandið Skarphéðinn
ÍA- Íþróttabandalag Akraness
ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar
ÍBR- Íþróttabandalag Reykjavíkur
UÍA - Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
UÍF - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar
USAH - Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
UMSB - Ungmennasamband Borgarfjarðar
UDN - Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga
UMSE - Ungmennasamband Eyjafjarðar
UMSK - Ungmennasamband Kjalarnesþings
UMSS - Ungmennasamband Skagafjarðar
USVH - Ungmennasamband Vestur Húnvetninga
USVS - Ungmennasamband Vestur Skaftafellssýslu
USÚ - Ungmennasambandið Úlfljótur
'''Félög með beina aðild'''
Keflavík íþrótta- og ungmennafélag
UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur
UMFN - Ungmennafélag Njarðvíkur
UMFÞ - Ungmennafélagið Þróttur
V - Ungmennafélagið Vesturhlíð
==Tenglar==
* [http://www.umfi.is/ Vefsíða UMFÍ]
* [https://www.facebook.com/ungmennafelag/ Facebook-síða UMFÍ]
* [http://www.ungmennabudir.is/ Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ að Laugum í Sælingsdal]
* [[Unglingalandsmót UMFÍ]]
{{stubbur}}
{{UMFÍ}}
{{S|1907}}
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]]
4cxxv640lj2nqz8kh4yt71cuxn3jzqe
Spörfuglar
0
24654
1766214
1632752
2022-08-28T19:25:28Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
/* Flokkun spörfugla */
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Spörfuglar
| image = Sturnusvulgaris_starling_young.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Ungur [[stari]] (''sturnus vulgaris'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = '''Passeriformes'''
| ordo_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| subdivision_ranks = Undirættbálkar
| subdivision =
* ''[[Tyranni]]''
* ''[[Passeri]]''
}}
<onlyinclude>'''Spörfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Passeriformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fugl]]a sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir [[söngfugl]]ar með flókið [[raddhylki]]. Ungarnir [[vanklakningar|gapa eftir mat]] í hreiðrinu. Dæmi um spörfugla eru [[maríuerla]], [[hrafn]] og [[stari]].
Á Íslandi hafa spörfuglar verið friðaðir síðan 1882.
</onlyinclude>
== Flokkun spörfugla ==
* '''ÆTTBÁLKUR: ''PASSERIFORMES'''''
** '''Undirættbálkur: [[Harðstjórafuglar]] (''Tyranni'')'''
*** [[Greipar]] (''[[Tyrannidae]]'')
*** [[Pjátrur]] (''[[Pittidae]]'')
*** ''[[Eurylaimidae]]''
*** [[Trjáfetar]] (''[[Dendrocolaptidae]]'')
*** [[Ofnfuglar]] (''[[Furnariidae]]'')
*** ''[[Thamnophilidae]]''
*** [[Maurfuglar]] (''[[Formicariidae]]'')
*** ''[[Conopophagidae]]''
*** [[Relluþrestir]] (''[[Rhinocryptidae]]'')
*** [[Skartar]] (''[[Cotingidae]]'')
*** [[Manníkínar]] (''[[Pipridae]]'')
*** [[Stássar]] (''[[Philepittidae]]'')
*** ''[[Acanthisittidae]]''
** '''Undirættbálkur: ''[[Passeri]]'' (''[[Corvida]]'')'''
*** [[Lýrufuglar]] (''[[Menuridae]]'')
*** [[Kjarrhalar]] (''[[Atrichornithidae]]'')
*** [[Ástralíufetar]] (''[[Climacteridae]]'')
*** [[Rindilsöngvarar]] (''[[Maluridae]]'')
*** [[Hunangsfuglar]] (''[[Meliphagidae]]'')
*** ''[[Pardalotidae]]''
*** ''[[Petroicidae]]''
*** ''[[Orthonychidae]]''
*** ''[[Pomatostomidae]]''
*** ''[[Cinclosomatidae]]''
*** ''[[Neosittidae]]''
*** [[Flautnefir]] (''[[Pachycephalidae]]'')
*** [[Drungar]] (''[[Dicruridae]]'')
*** ''[[Campephagidae]]''
*** [[Glóar]] (''[[Oriolidae]]'')
*** [[Trjásvölur]] (''[[Artamidae]]'')
*** [[Paradísarfuglar]] (''[[Paradisaeidae]]'')
*** [[Hröfnungar]] (''[[Corvidae]]'')
*** ''[[Corcoracidae]]''
*** [[Blaðfuglar]] (''[[Irenidae]]'')
*** [[Svarrar]] (''[[Laniidae]]'')
*** [[Græningi|Græningjar]] (''[[Vireonidae]]'')
*** [[Laufskálafuglar]] (''[[Ptilonorhynchidae]]'')
*** ''[[Turnagridae]]''
*** ''[[Callaeidae]]''
** '''Undirættbálkur ''[[Passeri]]'' (''[[Passerida]]'')'''
*** [[Lævirkjaætt]] (''[[Alaudidae]]'')
*** ''[[Chloropseidae]]''
*** ''[[Aegithinidae]]''
*** ''[[Picathartidae]]''
*** [[Silkitoppar]] (''[[Bombycillidae]]'')
*** [[Silkigrípir]] (''[[Ptilogonatidae]]'')
*** [[Fossbúaætt]] (''[[Cinclidae]]'')
*** [[Erlur]] (''[[Motacillidae]]'')
*** [[Títlur]] (''[[Prunellidae]]'')
*** ''[[Melanocharitidae]]''
*** ''[[Paramythiidae]]''
*** [[Spörvaætt]] (''[[Passeridae]]'')
*** [[Strildi]] (''[[Estrildidae]]'')
*** [[Skríkjur]] (''[[Parulidae]]'')
*** [[Tánaætt]] (''[[Thraupidae]]'')
*** ''[[Peucedramidae]]''
*** [[Finkur]] (''[[Fringillidae]]'')
*** [[Sigðnefir]] (''[[Drepanididae]]'')
*** [[Tittlingaætt]] (''[[Emberizidae]]'')
*** [[Sólfuglar]] (''[[Nectariniidae]]'')
*** [[Plokkarar]] (''[[Dicaeidae]]'')
*** [[Hermifuglar]] (''[[Mimidae]]'')
*** [[Igður]] (''[[Sittidae]]'')
*** [[Fetar]] (''[[Certhiidae]]'')
*** [[Rindlar]] (''[[Troglodytidae]]'')
*** [[Mýfangarar]] (''[[Polioptilidae]]'')
*** [[Meisur]] (''[[Paridae]]'')
*** ''[[Aegithalidae]]''
*** [[Svöluætt]] (''[[Hirundinidae]]'')
*** ''[[Regulidae]]''
*** [[Glymir]] (''[[Pycnonotidae]]'')
*** [[Söngvaraætt]] (''[[Sylviidae]]'')
*** [[Laufsöngvaraætt]] (''[[Phylloscopidae]]'') (áður hluti af söngvaraætt)
*** [[Fíkjutoppur]] (''[[Hypocoliidae]]'')
*** ''[[Cisticolidae]]''
*** [[Hvíteyglur]] (''[[Zosteropidae]]'')
*** ''[[Paradoxornithidae]]''
*** [[Slúðrur]] (''[[Timaliidae]]'')
*** [[Grípaætt]] (''[[Muscicapidae]]'')
*** [[Þrestir]] (''[[Turdidae]]'')
*** [[Starar]] (''[[Sturnidae]]'')
[[Flokkur:Spörfuglar| ]]
8jol1vch0zq4h3pzx2x66unaxr8gtnc
1766217
1766214
2022-08-28T19:34:19Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
/* Flokkun spörfugla */
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Spörfuglar
| image = Sturnusvulgaris_starling_young.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Ungur [[stari]] (''sturnus vulgaris'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = '''Passeriformes'''
| ordo_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| subdivision_ranks = Undirættbálkar
| subdivision =
* ''[[Tyranni]]''
* ''[[Passeri]]''
}}
<onlyinclude>'''Spörfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Passeriformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fugl]]a sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir [[söngfugl]]ar með flókið [[raddhylki]]. Ungarnir [[vanklakningar|gapa eftir mat]] í hreiðrinu. Dæmi um spörfugla eru [[maríuerla]], [[hrafn]] og [[stari]].
Á Íslandi hafa spörfuglar verið friðaðir síðan 1882.
</onlyinclude>
== Flokkun spörfugla ==
* '''ÆTTBÁLKUR: ''PASSERIFORMES'''''
** '''Undirættbálkur: [[Harðstjórafuglar]] (''Tyranni'')'''
*** [[Greipar]] (''[[Tyrannidae]]'')
*** [[Pjátrur]] (''[[Pittidae]]'')
*** Breiðnefjur (''[[Eurylaimidae]]'')
*** [[Trjáfetar]] (''[[Dendrocolaptidae]]'')
*** [[Ofnfuglar]] (''[[Furnariidae]]'')
*** ''[[Thamnophilidae]]''
*** [[Maurfuglar]] (''[[Formicariidae]]'')
*** ''[[Conopophagidae]]''
*** [[Relluþrestir]] (''[[Rhinocryptidae]]'')
*** [[Skartar]] (''[[Cotingidae]]'')
*** [[Manníkínar]] (''[[Pipridae]]'')
*** [[Stássar]] (''[[Philepittidae]]'')
*** ''[[Acanthisittidae]]''
** '''Undirættbálkur: ''[[Passeri]]'' (''[[Corvida]]'')'''
*** [[Lýrufuglar]] (''[[Menuridae]]'')
*** [[Kjarrhalar]] (''[[Atrichornithidae]]'')
*** [[Ástralíufetar]] (''[[Climacteridae]]'')
*** [[Rindilsöngvarar]] (''[[Maluridae]]'')
*** [[Hunangsfuglar]] (''[[Meliphagidae]]'')
*** ''[[Pardalotidae]]''
*** ''[[Petroicidae]]''
*** ''[[Orthonychidae]]''
*** ''[[Pomatostomidae]]''
*** ''[[Cinclosomatidae]]''
*** ''[[Neosittidae]]''
*** [[Flautnefir]] (''[[Pachycephalidae]]'')
*** [[Drungar]] (''[[Dicruridae]]'')
*** ''[[Campephagidae]]''
*** [[Glóar]] (''[[Oriolidae]]'')
*** [[Trjásvölur]] (''[[Artamidae]]'')
*** [[Paradísarfuglar]] (''[[Paradisaeidae]]'')
*** [[Hröfnungar]] (''[[Corvidae]]'')
*** ''[[Corcoracidae]]''
*** [[Blaðfuglar]] (''[[Irenidae]]'')
*** [[Svarrar]] (''[[Laniidae]]'')
*** [[Græningi|Græningjar]] (''[[Vireonidae]]'')
*** [[Laufskálafuglar]] (''[[Ptilonorhynchidae]]'')
*** ''[[Turnagridae]]''
*** ''[[Callaeidae]]''
** '''Undirættbálkur ''[[Passeri]]'' (''[[Passerida]]'')'''
*** [[Lævirkjaætt]] (''[[Alaudidae]]'')
*** ''[[Chloropseidae]]''
*** ''[[Aegithinidae]]''
*** ''[[Picathartidae]]''
*** [[Silkitoppar]] (''[[Bombycillidae]]'')
*** [[Silkigrípir]] (''[[Ptilogonatidae]]'')
*** [[Fossbúaætt]] (''[[Cinclidae]]'')
*** [[Erlur]] (''[[Motacillidae]]'')
*** [[Títlur]] (''[[Prunellidae]]'')
*** ''[[Melanocharitidae]]''
*** ''[[Paramythiidae]]''
*** [[Spörvaætt]] (''[[Passeridae]]'')
*** [[Strildi]] (''[[Estrildidae]]'')
*** [[Skríkjur]] (''[[Parulidae]]'')
*** [[Tánaætt]] (''[[Thraupidae]]'')
*** ''[[Peucedramidae]]''
*** [[Finkur]] (''[[Fringillidae]]'')
*** [[Sigðnefir]] (''[[Drepanididae]]'')
*** [[Tittlingaætt]] (''[[Emberizidae]]'')
*** [[Sólfuglar]] (''[[Nectariniidae]]'')
*** [[Plokkarar]] (''[[Dicaeidae]]'')
*** [[Hermifuglar]] (''[[Mimidae]]'')
*** [[Igður]] (''[[Sittidae]]'')
*** [[Fetar]] (''[[Certhiidae]]'')
*** [[Rindlar]] (''[[Troglodytidae]]'')
*** [[Mýfangarar]] (''[[Polioptilidae]]'')
*** [[Meisur]] (''[[Paridae]]'')
*** ''[[Aegithalidae]]''
*** [[Svöluætt]] (''[[Hirundinidae]]'')
*** ''[[Regulidae]]''
*** [[Glymir]] (''[[Pycnonotidae]]'')
*** [[Söngvaraætt]] (''[[Sylviidae]]'')
*** [[Laufsöngvaraætt]] (''[[Phylloscopidae]]'') (áður hluti af söngvaraætt)
*** [[Fíkjutoppur]] (''[[Hypocoliidae]]'')
*** ''[[Cisticolidae]]''
*** [[Hvíteyglur]] (''[[Zosteropidae]]'')
*** ''[[Paradoxornithidae]]''
*** [[Slúðrur]] (''[[Timaliidae]]'')
*** [[Grípaætt]] (''[[Muscicapidae]]'')
*** [[Þrestir]] (''[[Turdidae]]'')
*** [[Starar]] (''[[Sturnidae]]'')
[[Flokkur:Spörfuglar| ]]
tuw1ooobiaiaxclfpumawtvg4knjjmj
1766218
1766217
2022-08-28T19:34:41Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
/* Flokkun spörfugla */
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Spörfuglar
| image = Sturnusvulgaris_starling_young.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Ungur [[stari]] (''sturnus vulgaris'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = '''Passeriformes'''
| ordo_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| subdivision_ranks = Undirættbálkar
| subdivision =
* ''[[Tyranni]]''
* ''[[Passeri]]''
}}
<onlyinclude>'''Spörfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Passeriformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fugl]]a sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir [[söngfugl]]ar með flókið [[raddhylki]]. Ungarnir [[vanklakningar|gapa eftir mat]] í hreiðrinu. Dæmi um spörfugla eru [[maríuerla]], [[hrafn]] og [[stari]].
Á Íslandi hafa spörfuglar verið friðaðir síðan 1882.
</onlyinclude>
== Flokkun spörfugla ==
* '''ÆTTBÁLKUR: ''PASSERIFORMES'''''
** '''Undirættbálkur: [[Harðstjórafuglar]] (''Tyranni'')'''
*** [[Greipar]] (''[[Tyrannidae]]'')
*** [[Pjátrur]] (''[[Pittidae]]'')
*** [[Breiðnefjur]] (''[[Eurylaimidae]]'')
*** [[Trjáfetar]] (''[[Dendrocolaptidae]]'')
*** [[Ofnfuglar]] (''[[Furnariidae]]'')
*** ''[[Thamnophilidae]]''
*** [[Maurfuglar]] (''[[Formicariidae]]'')
*** ''[[Conopophagidae]]''
*** [[Relluþrestir]] (''[[Rhinocryptidae]]'')
*** [[Skartar]] (''[[Cotingidae]]'')
*** [[Manníkínar]] (''[[Pipridae]]'')
*** [[Stássar]] (''[[Philepittidae]]'')
*** ''[[Acanthisittidae]]''
** '''Undirættbálkur: ''[[Passeri]]'' (''[[Corvida]]'')'''
*** [[Lýrufuglar]] (''[[Menuridae]]'')
*** [[Kjarrhalar]] (''[[Atrichornithidae]]'')
*** [[Ástralíufetar]] (''[[Climacteridae]]'')
*** [[Rindilsöngvarar]] (''[[Maluridae]]'')
*** [[Hunangsfuglar]] (''[[Meliphagidae]]'')
*** ''[[Pardalotidae]]''
*** ''[[Petroicidae]]''
*** ''[[Orthonychidae]]''
*** ''[[Pomatostomidae]]''
*** ''[[Cinclosomatidae]]''
*** ''[[Neosittidae]]''
*** [[Flautnefir]] (''[[Pachycephalidae]]'')
*** [[Drungar]] (''[[Dicruridae]]'')
*** ''[[Campephagidae]]''
*** [[Glóar]] (''[[Oriolidae]]'')
*** [[Trjásvölur]] (''[[Artamidae]]'')
*** [[Paradísarfuglar]] (''[[Paradisaeidae]]'')
*** [[Hröfnungar]] (''[[Corvidae]]'')
*** ''[[Corcoracidae]]''
*** [[Blaðfuglar]] (''[[Irenidae]]'')
*** [[Svarrar]] (''[[Laniidae]]'')
*** [[Græningi|Græningjar]] (''[[Vireonidae]]'')
*** [[Laufskálafuglar]] (''[[Ptilonorhynchidae]]'')
*** ''[[Turnagridae]]''
*** ''[[Callaeidae]]''
** '''Undirættbálkur ''[[Passeri]]'' (''[[Passerida]]'')'''
*** [[Lævirkjaætt]] (''[[Alaudidae]]'')
*** ''[[Chloropseidae]]''
*** ''[[Aegithinidae]]''
*** ''[[Picathartidae]]''
*** [[Silkitoppar]] (''[[Bombycillidae]]'')
*** [[Silkigrípir]] (''[[Ptilogonatidae]]'')
*** [[Fossbúaætt]] (''[[Cinclidae]]'')
*** [[Erlur]] (''[[Motacillidae]]'')
*** [[Títlur]] (''[[Prunellidae]]'')
*** ''[[Melanocharitidae]]''
*** ''[[Paramythiidae]]''
*** [[Spörvaætt]] (''[[Passeridae]]'')
*** [[Strildi]] (''[[Estrildidae]]'')
*** [[Skríkjur]] (''[[Parulidae]]'')
*** [[Tánaætt]] (''[[Thraupidae]]'')
*** ''[[Peucedramidae]]''
*** [[Finkur]] (''[[Fringillidae]]'')
*** [[Sigðnefir]] (''[[Drepanididae]]'')
*** [[Tittlingaætt]] (''[[Emberizidae]]'')
*** [[Sólfuglar]] (''[[Nectariniidae]]'')
*** [[Plokkarar]] (''[[Dicaeidae]]'')
*** [[Hermifuglar]] (''[[Mimidae]]'')
*** [[Igður]] (''[[Sittidae]]'')
*** [[Fetar]] (''[[Certhiidae]]'')
*** [[Rindlar]] (''[[Troglodytidae]]'')
*** [[Mýfangarar]] (''[[Polioptilidae]]'')
*** [[Meisur]] (''[[Paridae]]'')
*** ''[[Aegithalidae]]''
*** [[Svöluætt]] (''[[Hirundinidae]]'')
*** ''[[Regulidae]]''
*** [[Glymir]] (''[[Pycnonotidae]]'')
*** [[Söngvaraætt]] (''[[Sylviidae]]'')
*** [[Laufsöngvaraætt]] (''[[Phylloscopidae]]'') (áður hluti af söngvaraætt)
*** [[Fíkjutoppur]] (''[[Hypocoliidae]]'')
*** ''[[Cisticolidae]]''
*** [[Hvíteyglur]] (''[[Zosteropidae]]'')
*** ''[[Paradoxornithidae]]''
*** [[Slúðrur]] (''[[Timaliidae]]'')
*** [[Grípaætt]] (''[[Muscicapidae]]'')
*** [[Þrestir]] (''[[Turdidae]]'')
*** [[Starar]] (''[[Sturnidae]]'')
[[Flokkur:Spörfuglar| ]]
28x6rtrpfro25zny0z2egravphsbgpv
Egða
0
25525
1766260
1506236
2022-08-29T01:26:20Z
Dagvidur
4656
Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:EiderbeiTönning.JPG|thumb|right|Egða við Tönning]]
'''Egða''' ([[danska]]: ''Ejderen''; [[þýska]]: ''Eider'') er [[Á (landform)|fljót]] sem myndar söguleg [[landamæri]] milli hertogadæmanna [[Slésvík]]ur og [[Holsetaland]]s. Á [[miðaldir|miðöldum]] markaði áin landamæri [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Þýskaland]]s.
Egða er um 180 [[kílómetri|kílómetra]] löng og er lengsta fljót í þýska [[sambandsríki]]nu [[Slésvík-Holtsetaland]]i. Upptök hennar eru sunnan við [[Kíl]] og þaðan rennur hún bugðótta leið út í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Hún rennur í gegnum bæina [[Bordesholm]], [[Kíl]], [[Rendsborg]], [[Friedrichstadt]] og [[Tönning]]. Á 110 kílómetra kafla er hún skipgeng þar eð hún er hluti af [[Egðuskurðurinn|Egðuskurðinum]] og [[Kílarskurðurinn|Kílarskurðinum]].
{{commons|Eider|Egðu}}
[[Flokkur:Fljót í Þýskalandi]]
hnuxr03xdfxdwwaojvljguto5qm5dvi
Höfn í Hornafirði
0
26755
1766188
1721972
2022-08-28T14:13:06Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|64|16.02|N|15|11.90|W|display=title|region:IS}}
{{staður á Íslandi|staður=Höfn|vinstri=158|ofan=86}}
'''Höfn í Hornafirði''' er [[þéttbýli]]sstaður við [[Hornafjörður|Hornafjörð]] á Suðausturlandi og er aðal þéttbýliskjarni [[Sveitarfélagið Hornafjörður|Sveitarfélagsins Hornafjarðar]]. Þar bjuggu 1.710 árið [[2019]].
Búseta hófst á Höfn árið [[1897]] þegar kaupmaðurinn [[Ottó Tulinius]] fluttist þangað, ásamt fjölskyldu sinni, frá [[Papós]]i. Smám saman myndaðist þar þéttbýli í kringum verslun og útgerð og varð bærinn að sérstökum [[hreppur|hreppi]], '''Hafnarhreppi''', í ársbyrjun [[1946]], en hafði fram að því heyrt undir [[Nesjahreppur|Nesjahrepp]]. Hafnarhreppur varð bæjarfélag í árslok [[1988]] og hét eftir það einfaldlega '''Höfn''', án nokkurs viðskeytis.<ref>Höfn með bæjarréttindi (5. janúar 1989). ''Austurland''. [https://timarit.is/page/5391912#page/n0/mode/2up Timarit.is]</ref>
Hinn [[12. júlí]] [[1994]] sameinuðust Höfn og Nesjahreppur á ný, ásamt [[Mýrahreppur (A-Skaftafellssýslu)|Mýrahreppi]], undir nafninu ''[[Hornafjarðarbær]]''.
Þann 6. júní 1998 sameinuðust svo [[Hornafjarðarbær]], [[Bæjarhreppur (A-Skaftafellssýslu)|Bæjarhreppur]], [[Borgarhafnarhreppur]] og [[Hofshreppur (A-Skaftafellssýslu)|Hofshreppur]] undir nafninu [[Sveitarfélagið Hornafjörður]].
[[Mynd:Hofn panorama.JPG|thumb|center|800px|Höfn í Hornafirði séð úr Óslandi]]
[[Mynd:2008-05-24 01 View along the Coast from Höfn.jpg|thumb|center|800px|Vítt útsýni er yfir skriðjökla Vatnajökuls frá Höfn.]]
== Eitt og annað ==
* Mönnuð [[veðurathugunarstöð]] [[Veðurstofan|Veðurstofunnar]] er á Höfn og hefur hún verið starfrækt síðan [[2006]]. Áður voru veðurathuganir gerðar í Akurnesi, býli um 8 km norðar.
* Í eina tíð gekk Höfn í Hornafirði stundum undir nafninu ''Konsó''. <ref>Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál, 1982; bls. 68</ref>
* Í ''Grikklandsárinu'' eftir [[Halldór Laxness]], segir á einum stað: „Verslun kom á Hornafjörð um aldamótin þegar Túliníusbræður af Eskifirði, búsettir í Kaupmannahöfn, beindu skipum sínum gegnum smuguna í eiðið, inní lygnan ósinn, og reistu þar á tánganum verslunarhús pakkhús og kaupmannsbústað. En verslunarkóngsríkið á Höfn varð víst ekki nema tvítugt. Eftir Ottó Túliníus, sem sneri heim aftur, kom Þórhallur Daníelsson til skjalanna og réði ríkjum [...]. Konúngsríki hans hafði ekki staðið nema rúman áratug þegar nýstofnað Kaupfélag skaftfellínga dró lið saman og velti kaupmanninum úr sessi. Þórhallur tók sér þá fyrir hendur útgerð og fiskverslun.“
== Tilvísanir ==
{{commonscat|Höfn}}
{{reflist}}
{{Borgir og bæir á Íslandi}}
{{Stubbur|landafræði|ísland}}
[[Flokkur:Sveitarfélagið Hornafjörður]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
[[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]]
[[Flokkur:Veðurathugunarstöðvar á Íslandi]]
aimg6czebemznhaf8aydgegyjletzp7
Knattspyrnufélagið Valur
0
27958
1766236
1761605
2022-08-28T22:17:04Z
46.182.188.96
/* Knattspyrna kvenna */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur
| Mynd = [[Mynd:Valur.png|130px]]
| Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar
| Stofnað = [[11. maí]] [[1911]]
| Knattspyrnustjóri = [[Ólafur Jóhannesson]]
| Leikvöllur = [[Origovöllur]]inn
| Stærð = 1201 sæti, 2225 alls
| Stjórnarformaður = [[Árni Pétur Jónsson]]
| pattern_la1 = |pattern_b1 =_valur17h |pattern_ra1 = |pattern_sh1 =_levanger17a |pattern_so1 =_valur17h | leftarm1 = FF0100 |body1 = FF0000|rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = |pattern_b2 =_valur17a|pattern_ra2 = |pattern_sh2 =_levanger17h |pattern_so2 =_valur17a | leftarm2 = FFFFFF |body2 = FFFFFF|rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 |socks2 = FF0000
|núverandi=jaja|Stytt nafn=Valur|Staðsetning=Hlíðarenda, Reykjavík}}
'''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki.
Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962.
Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari.
Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 126 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hefur áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Íslandsmeistari: Sögulegt á Hlíðarenda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
== Saga félagsins ==
=== 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin ===
==== Stofnun ====
Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira.
Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref>
Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...]
Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...]
Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote>
==== Fyrstu árin ====
Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" />
Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" />
Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins.
Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref>
=== 1920-1930: Óviss framtíð ===
Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma.
Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir.
Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna.
=== 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms ===
Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð var séra Friðrik með ýmis heilræði til Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og háttprýði.
Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og narðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“
Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote>
==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ====
Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða.
Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum.
Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR.
Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ====
Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref>
Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val.
==== Upphaf handknattleiks í Val ====
Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann.
Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins.
Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref>
==== Tengsl við KFUM rofna ====
Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=28. maí|ár=1993|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021|safnár=}}</ref>
=== 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda ===
Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref>
Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf.
Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið.
Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu.
Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref>
==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ====
Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig.
Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma.
==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ====
Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þak, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943.
==== Íþróttahús að Hlíðarenda ====
Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem syrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv.
Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfam og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title="Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref>
==== Konur í Val ====
Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948.
Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallageimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“
Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna.
Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu.
==== Deildaskipting ====
Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals.
=== 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. ===
==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ====
Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta og eina íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val.
22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi eSigukki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu.
3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote>
Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu.
==== Sprengja í iðkun ====
Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt.
Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið.
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
=== 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. ===
==== Uppbygging að Hlíðarenda ====
Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus.
Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau.
Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar.
==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ====
Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður.
==== Sumarbúðir í borg ====
Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi.
==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ====
Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987.
=== 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. ===
==== Friðrikskapella ====
Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri Friðrikskapellu. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, í borgarstjóratíð sinni. Hr. Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, vígði Friðrikskapella 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna.
Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var Gylfi Þ. Gíslason og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
== Knattspyrna ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er [[Heimir Guðjónsson]] og honum til aðstoðar eru [[Helgi Sigurðsson]] og [[Haraldur Árni Hróðmarsson]].
==== Í Evrópukeppnum ====
Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri.
{| class="wikitable" style="text-align: left;"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
| 1966–67
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[Standard Liège]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''2–9'''
|-
| rowspan="2" | 1967–68
| rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[Jeunesse Esch]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 3–3
| style="text-align:center;" |'''4–4'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| Önnur umferð
|[[Vasas SC|Vasas]]
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" | 1–5
| style="text-align:center;" |'''1–11'''
|-
| 1968–69
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[S.L. Benfica|Benfica]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''1–8'''
|-
| 1974–75
|[[UEFA bikarinn]]
| Fyrsta umferð
|[[Portadown F.C.|Portadown]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1975–76
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Glasgow Celtic]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–9'''
|-
| 1977–78
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Glentoran F.C.|Glentoran]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1978–79
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[1. FC Magdeburg]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1979–80
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
| [[Hamburger SV|Hamburg]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1981–82
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–5
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 1985–86
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Nantes|Nantes]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1986–87
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Juventus F.C.|Juventus]]
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–11'''
|-
| 1987–88
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Wismut Aue]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–1'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| 1988–89
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[AS Monaco FC|Monaco]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1989–90
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1991–92
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Sion|Sion]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1992–93
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Boavista F.C.|Boavista]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| rowspan="2" | 1993–94
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[MYPA|MyPa]]
| style="text-align:center;" | 3–1
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" |'''4–1'''
|-
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 2006–07
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–3
| style="text-align:center;" |'''1–3'''
|-
| 2008–09
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| 2016–17
| Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 1–4
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" |'''1–10'''
|-
| rowspan="2" | 2017–18
| rowspan="2" | Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[FK Ventspils|Ventspils]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–0'''
|-
| Önnur umferð
|[[NK Domžale|Domžale]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 2–3
| style="text-align:center;" |'''3–5'''
|-
| rowspan="3" | 2018–19
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[Rosenborg]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 1−3
| style="text-align:center;" |'''2–3'''
|-
| rowspan="2" | Evrópudeildin
| Önnur umferð
|[[FC Santa Coloma]]
| style="text-align:center;" | 3–0
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''3–1'''
|-
| Þriðja umferð
|[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)'''
|-
| rowspan="2" | 2019–20
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[NK Maribor|Maribor]]
| style="text-align:center;" | 0−3
| style="text-align:center;" | 0−2
| style="text-align:center;" |'''0−5'''
|-
|[[Evrópudeildin]]
| Önnur umferð
|[[PFC Ludogorets Razgrad]]
| style="text-align:center;" | 1−1
| style="text-align:center;" | 0−4
| style="text-align:center;" |'''1−5'''
|}
[[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]]
<br />
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 9. mars 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=NLD|pos1=GK|name1=[[Guy Smit]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Birkir Már Sævarsson]]
|no3=3|nat3=DNK|pos3=DF|name3=[[Jesper Juelsgård]]
|no4=4|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Heiðar Ægisson]]
|no5=5|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Birkir Heimisson]]
|no6=6|nat6=SWE|pos6=DF|name6=[[Sebastian Hedlund]]
|no7=7|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Haukur Páll Sigurðsson]]
|no8=8|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Arnór Smárason]]
|no9=9|nat9=DNK|pos9=FW|name9=[[Patrick Pedersen]]
|no10=10|nat10=USA|pos10=MF|name10=[[Aron Jóhannsson]]
|no11=11|nat11=ISL|pos11=MF|name11=[[Sigurður Egill Lárusson]]
|no12=12|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]]
|no13=13|nat13=DNK|pos13=DF|name13=[[Rasmus Christiansen]]
|no14=14|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Guðmundur Andri Tryggvason]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Andri Adolphsson]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=MF|name16=[[Kristófer André Kjeld Cardoso]]
|no17=19|nat17=ISL|pos17=MF|name17=[[Orri Hrafn Kjartansson]]
|no18=20|nat18=ISL|pos18=DF|name18=[[Orri Sigurður Ómarsson]]
|no19=22|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Ágúst Eðvald Hlynsson]]
|no20=25|nat20=ISL|pos20=GK|name20=[[Sveinn Sigurður Jóhannesson]]
|no21=26|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Sigurður Dagsson]]
|no22=33|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Almarr Ormarsson]]
|no23=|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Kári Daníel Alexandersson]]
|no24=24|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]]}}
[[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]]
==== Úti á láni ====
{{Fs start}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=DF |name=[[Kristófer Jónsson]]|other=leikur með [[Venezia Primavera|Venezia Primavera]] til 30. júní 2022 }}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=FW |name=[[Sverrir Páll Hjaltested]]|other=leikur með [[Kórdrengir|Kórdrengjum]] út tímabilið 2022 }}
{{fs end}}
==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina''
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1915'''
|3
|'''1936'''
|'''1'''
|'''1957'''
|3
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1999'''
|9
|'''2020'''
|'''1'''
|-
|'''1916'''
|3
|'''1937'''
|'''1'''
|'''1958'''
|3
|'''1979'''
|3
|'''2000'''
|''2. sæti í 1. deild''
|'''2021'''
|5
|-
|'''1917'''
|3
|'''1938'''
|'''1'''
|'''1959'''
|4
|'''1980'''
|'''1'''
|'''2001'''
|9
| colspan="2" rowspan="19" |
|-
|'''1918'''
|3
|'''1939'''
|'''4'''
|'''1960'''
|4
|'''1981'''
|5
|'''2002'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1919'''
|4
|'''1940'''
|'''1'''
|'''1961'''
|3
|'''1982'''
|5
|'''2003'''
|10
|-
|'''1920'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1941'''
|2
|'''1962'''
|2
|'''1983'''
|5
|'''2004'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1921'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1942'''
|'''1'''
|'''1963'''
|3
|'''1984'''
|2
|'''2005'''
|2*
|-
|'''1922'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1943'''
|'''1'''
|'''1964'''
|4
|'''1985'''
|'''1'''
|'''2006'''
|3
|-
|'''1923'''
|3
|'''1944'''
|'''1'''
|'''1965'''
|5*
|'''1986'''
|2
|'''2007'''
|'''1'''
|-
|'''1924'''
|4
|'''1945'''
|'''1'''
|'''1966'''
|'''1'''
|'''1987'''
|'''1'''
|'''2008'''
|5
|-
|'''1925'''
|4
|'''1946'''
|3
|'''1967'''
|'''1'''
|'''1988'''
|2*
|'''2009'''
|8
|-
|'''1926'''
|5
|'''1947'''
|2
|'''1968'''
|3
|'''1989'''
|5
|'''2010'''
|7
|-
|'''1927'''
|2
|'''1948'''
|3
|'''1969'''
|5
|'''1990'''
|4*
|'''2011'''
|5
|-
|'''1928'''
|2
|'''1949'''
|3
|'''1970'''
|5
|'''1991'''
|4*
|'''2012'''
|8
|-
|'''1929'''
|2
|'''1950'''
|5
|'''1971'''
|5
|'''1992'''
|4*
|'''2013'''
|5
|-
|'''1930'''
|'''1'''
|'''1951'''
|2
|'''1972'''
|5
|'''1993'''
|6
|'''2014'''
|5
|-
|'''1931'''
|2
|'''1952'''
|4
|'''1973'''
|2
|'''1994'''
|4
|'''2015'''
|5*
|-
|'''1932'''
|2
|'''1953'''
|2
|'''1974'''
|3*
|'''1995'''
|7
|'''2016'''
|5*
|-
|'''1933'''
|'''1'''
|'''1954'''
|4
|'''1975'''
|3
|'''1996'''
|5
|'''2017'''
|'''1'''
|-
|'''1934'''
|2
|'''1955'''
|3
|'''1976'''
|'''1*'''
|'''1997'''
|8
|'''2018'''
|'''1'''
|-
|'''1935'''
|'''1'''
|'''1956'''
|'''1'''
|'''1977'''
|2*
|'''1998'''
|8
|'''2019'''
|6
|}
''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>''
<br />
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Timabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1935
|Magnús Bergsteinsson
|3
|-
|1936
|Óskar Jónsson
|5
|-
|1937
|Óskar Jónsson
|3
|-
|1938
|Magnús Bergsteinsson*
|3
|-
|1940
|Sigurpáll Jónsson*
|4
|-
|1942
|Ellert Sölvason
|6
|-
| rowspan="3" |1944
|Sveinn Sveinsson
|2
|-
|Sveinn Helgason
|2
|-
|Jóhann Eyjólfsson
|2
|-
| rowspan="2" |1947
|[[Albert Guðmundsson]]
|3
|-
|Einar Halldórsson
|3
|-
|1950
|Halldór Halldórsson
|3
|-
|1967
|[[Hermann Gunnarsson]]
|12
|-
|1968
|Reynir Jónsson*
|8
|-
|1973
|[[Hermann Gunnarsson]]
|17
|-
|1976
|[[Ingi Björn Albertsson]]
|16
|-
|1980
|Matthías Hallgrímsson
|13
|-
|'''1983'''
|'''Ingi Björn Albertsson'''
|'''14'''
|-
|1988
|Sigurjón Kristjánsson
|13
|-
|2015
|Patrick Pedersen
|13
|-
|2018
|Patrick Pedersen
|18
|}
<small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti karlinn til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn þriggja til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu.</small>
==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
{{col-begin}} {{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930)
*{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948)
*{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955)
*{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68)
*{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77)
*{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79)
*{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980)
*{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982)
*{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83)
*{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87)
*{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89)
{{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989)
*{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93)
*{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99)
*{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01)
*{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03)
*{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004)
*{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009)
*{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009)
*{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010)
*{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012)
*{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019)
*{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- )
{{col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Núverandi þjálfari liðsins er [[Pétur Pétursson]], honum til aðstoðar er Eiður Benedikt Eiríksson.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/22-08-2020/petur-og-eidur-framlengja-hja-val|title=Pétur og Eiður framlengja hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
==== Í Evrópukeppnum ====
Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar.
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit'''
|-
| rowspan="7" |2005-06
| rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Røa Idrettslag
|4-1
|''n/a''
|'''4-1'''
|-
|United Jakobstad
|2-1
|''n/a''
|'''2-1'''
|-
|Pärnu FC
|8-1
|''n/a''
|'''8-1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Djurgården/Älvsjö<br />
|1-2
|''n/a''
|'''1-2'''
|-
|ZFK Masinac Classic Niš
|3-0
|''n/a''
|'''3-0'''
|-
|Alma KTZH<br />
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|Átta liða úrslit
|Turbine Potsdam
|1-8
|11-1
|'''2-19'''
|-
| rowspan="6" |2007-08
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Honka
|2–1<br />
|''n/a''
|'''2–1'''
|-
|KÍ Klaksvík
|6–0<br />
|''n/a''
|'''6–0'''
|-
|ADO Den Haag
|5–1<br />
|''n/a''
|'''5–1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Frankfurt
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
|Rapide Wezema
|4–0<br />
|''n/a''
|'''4-0'''
|-
|Everton
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
| rowspan="6" |2008-09
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Cardiff City LFC
|8–1
|''n/a''
|'''8–1'''
|-
|FC FK Slovan Duslo Šaľa
|6–2
|''n/a''
|'''6–2'''
|-
|Maccabi Holon
|9-0
|''n/a''
|'''9-0'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Umeå IK
|1-5
|''n/a''
|'''1-5'''
|-
|ASD CF Bardolino
|2–3
|''n/a''
|'''2–3'''
|-
|Alma KTZH
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|2009-10
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Torres
|1-2
|1-4
|'''2-6'''
|-
|2010-11
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Rayo Vallecano
|1-1
|0-3
|'''1-4'''
|-
|2011-12
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Glasgow City
|0-3
|1-1
|'''1-4'''
|}
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 1. apríl 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Sandra Sigurðardóttir]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=GK|name2=[[Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving]]
|no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]]
|no4=5|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Lára Kristín Pedersen]]
|no5=6|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Mist Edvardsdóttir]]
|no6=7|nat6=ISL|pos6=DF|name6=[[Elísa Viðarsdóttir]]
|no7=8|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Ásdís Karen Halldórsdóttir]]
|no8=9|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Ída Marín Hermannsdóttir]]
|no9=10|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Elín Metta Jensen]]
|no10=11|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Anna Rakel Pétursdóttir]]
|no11=13|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Karen Guðmundsdóttir]]
|no12=14|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Sólveig Jóhannesdóttir Larsen]]
|no13=15|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]]
|no14=16|nat14=ISL|pos14=GK|name14=[[Aldís Guðlaugsdóttir]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Málfríður Anna Eiríksdóttir]]
|no15=20|nat15=ISL|pos15=GK|name15=[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|no16=21|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]]
|no17=23|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Fanndís Friðriksdóttir]]
|no18=26|nat18=ISL|pos18=MF|name18=[[Sigríður Theód. Guðmundsdóttir]]
|no19=27|nat19=ISL|pos19=DF|name19=[[Ásgerður Stefanía Baldursdóttir]]
|no20=31|nat20=ISL|pos20=DF|name20=[[Katla Tryggvadóttir]]
|no21=33|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Emma Steinsen Jónsdóttir]]
|no22=34|nat22=ISL|pos22=DF|name22=[[Hildur Björk Búadóttir]]
|no23=37|nat23=ISL|pos23=MF|name23=[[Jana Sól Valdimarsdóttir]]
|no24=80|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Bryndís Arna Níelsdóttir]]
|no25=|nat25=ISL|pos25=MF|name25=[[Eva Stefánsdóttir]]}}
==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Timabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1977'''
|3
|'''1987'''
|2*
|'''1997'''
|3
|'''2007'''
|'''1'''
|'''2017'''
|3
|-
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1988'''
|'''1*'''
|'''1998'''
|2
|'''2008'''
|'''1'''
|'''2018'''
|3
|-
|'''1979'''
|2
|'''1989'''
|'''1'''
|'''1999'''
|3
|'''2009'''
|'''1*'''
|'''2019'''
|'''1'''
|-
|'''1980'''
|2
|'''1990'''
|3*
|'''2000'''
|5
|'''2010'''
|'''1*'''
|'''2020'''
|2
|-
|'''1981'''
|3
|'''1991'''
|2
|'''2001'''
|4*
|'''2011'''
|2*
|'''2021'''
|'''1'''
|-
|'''1982'''
|2
|'''1992'''
|3
|'''2002'''
|3
|'''2012'''
|4
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|'''1983'''
|2
|'''1993'''
|4
|'''2003'''
|3*
|'''2013'''
|2
|-
|'''1984'''
|''Riðlakeppni*''
|'''1994'''
|3
|'''2004'''
|'''1'''
|'''2014'''
|7
|-
|'''1985'''
|3*
|'''1995'''
|2*
|'''2005'''
|2
|'''2015'''
|7
|-
|'''1986'''
|'''1*'''
|'''1996'''
|4
|'''2006'''
|'''1*'''
|'''2016'''
|3
|}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small>
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+Gullskórinn
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1986
|Kristín Arnþórsdóttir
|22
|-
|1987
|Ingibjörg Jónsdóttir
|16
|-
|1988
|Bryndís Valsdóttir
|12
|-
|1989
|Guðrún Sæmundsdóttir
|12
|-
|1999
|Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
|20
|-
|2005
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|23
|-
|2006
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|34
|-
|'''2007'''
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir|'''Margrét Lára Viðarsdóttir''']]
|'''38'''
|-
|2008
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|32
|-
|2009
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2010
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2012
|[[Elín Metta Jensen]]
|18
|}
<br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small>
== Handknattleikur ==
=== Karlar ===
==== Á Íslandi ====
Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Snorri Steinn Guðjónsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins.
==== Í Evrópukeppnum ====
Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta.
Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit.
Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Aldrei síðar hefur íslenskt félagslið komst í úrslitaleik í Evrópukeppni, Valsmenn komust þó nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik.
{| class="wikitable"
|+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
|[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]]
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Vfl Gummersbach
|10-11
|8-16
|'''18-27'''
|-
| rowspan="2" |1976-77
| rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa
|32-liða úrslit
|HC Red Boys Differdange
|25-11
|29-12
|'''54-23'''
|-
|16-liða úrslit
|WKS Slask Wroclaw
|20-22
|18-22
|'''38-44'''
|-
| rowspan="2" |1977-78
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|Kyndil
|23-15
|30-16
|'''53-31'''
|-
|16-liða úrslit
|Honvéd Budapest
|23-35
|25-22
|'''48-57'''
|-
| rowspan="2" |1978-79
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|IL Refstad
|14-12
|14-16
|'''28-28(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Dinamo Bucharest
|19-25
|20-20
|'''39-45'''
|-
| rowspan="4" |1979-80
| rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða
|16-liða úrslit
|Brentwood
|32-19
|38-14
|'''70-33'''
|-
|8-liða úrslit
|IK Drott
|18-19
|18-16
|'''36-35'''
|-
|Undanúrslit
|[[Atlético Madrid]]
|18-15
|21-14
|'''36-32'''
|-
|Úrslit
|Grosswallstadt
| colspan="3" | '''12-21'''
|-
|1984-85
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Ystad
|20-17
|19-23
|'''39-40'''
|-
| rowspan="2" |1985-86
| rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Kolbotn
|22-20
|18-20
|'''40-40(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Lugi
|16-22
|15-15
|'''31-37'''
|-
|1986-87
|IHF-Bikarinn
|1. Umferð
|Urædd
|14-16
|20-25
|'''34-41'''
|-
| rowspan="3" |1988-89
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|27-26
|24-17
|'''51-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ZMC Amicitia Zurich
|16-15
|25-22
|'''41-38'''
|-
|8-liða úrslit
|SC Magdeburg
|22-16
|15-21
|'''37-37(ú)'''
|-
| rowspan="2" |1989-90
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|29-14
|26-27
|'''55-41'''
|-
|16-liða úrslit
|Rába ETO Györ
|21-31
|23-29
|'''44-60'''
|-
|1990-91
|Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Sandefjord
|22-20
|21-25
|'''43-45'''
|-
| rowspan="3" |1991-92
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|IK Drott
|27-24
|28-27
|'''55-51'''
|-
|16-liða úrslit
|Hapoel Rishon Lezion
|25-20
|27-28
|'''52-48'''
|-
|8-liða úrslit
|FC Barcelona
|19-23
|15-27
|'''34-50'''
|-
| rowspan="3" |1992-93
| rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Stavanger
|24-22
|34-25
|'''58-47'''
|-
|16-liða úrslit
|Klaipeda
|28-24
|21-22
|'''49-46'''
|-
|8-liða úrslit
|TUSSEM Essen
|27-25
|14-23
|'''41-48'''
|-
| rowspan="2" |1993-94
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Tatra Koprivnice
|22-18
|23-23
|'''45-41'''
|-
|16-liða úrslit
|HK Sandefjord
|25-22
|21-24
|'''46-46(ú)'''
|-
|1994-95
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kolding
|22-26
|27-27
|'''49-53'''
|-
| rowspan="2" |1995-96
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|CSKA Moskva
|23-23
|21-20
|'''44-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ABC Braga
|25-23
|25-29
|'''50-52'''
|-
|1996-97
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Shakhtar Donetsk
|20-19
|16-27
|'''36-46'''
|-
|2004-05
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Grasshopper Zurich
|28-28
|21-23
|'''49-51'''
|-
| rowspan="3" |2005-06
| rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|HC Tbilisi
|51-15
|47-13
|'''98-28'''
|-
|2. Umferð
|Sjunda
|28-31
|33-27
|'''61-58'''
|-
|3. Umferð
|Skövde
|24-22
|28-35
|'''52-57'''
|-
| rowspan="7" |2007-08
| rowspan="7" |Meistaradeildin
|Forkeppni
|Viking Malt
|28-19
|33-24
|'''61-43'''
|-
| rowspan="6" |Riðlakeppni
|Celje Lasko
|
|24-34
| rowspan="6" |4. sæti í riðli
|-
|Vfl Gummersbach
|24-33
|
|-
|MKB Veszprém
|
|28-41
|-
|Celje Lasko
|29-28
|
|-
|Vfl Gummersbach
|
|22-34
|-
|MKB Veszprém
|24-31
|
|-
| rowspan="4" |2016-17
| rowspan="4" |Áskorendabikar EHF
|32-liða úrslit
|Haslum Handballklubb
|31–24<br />
|25–25<br />
|'''56-49'''
|-
|16-liða úrslit
|RK Partizan 1949
|21–21<br />
|24–24<br />
|'''45-45'''
|-
|8-liða úrslit
|RK Sloga Požega
|30–27<br />
|29–26<br />
|'''59-53'''
|-
|Undanúrslit
|AHC Potaissa Turda<br />
|30–22<br />
|23–32<br />
|'''53-54'''
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*1 [[Björgvin Páll Gústafsson]]
*16 [[Sakai Motoki]]
* [[Jón Sigfús Jónsson]]
;Hornamenn
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*10 [[Vignir Stefánsson]]
*11 [[Stiven Tobar Valencia]]
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*44 [[Þorgeir Bjarki Davíðsson]]
;Línumenn
*3 [[Tjörvi Týr Gíslason]]
*25 [[Þorgils Jón Svölu Baldursson]]
*27 [[Jóel Bernburg]]
* [[Andri Finnsson]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*5 [[Agnar Smári Jónsson]]
*6 [[Arnór Snær Óskarsson]]
*8 [[Tryggvi Garðar Jónsson]]
*15 [[Alexander Örn Júlíusson]]
*17 [[Einar Þorsteinn Ólafsson]]
*23 [[Róbert Aron Hostert]]
* [[Breki Hrafn Valdimarsson]]
;Miðjumenn
*9 [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]
*24 [[Magnús Óli Magnússon]]
{{Col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri og Hlynur Morthens markmannsþjálfari.
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
{| class="wikitable"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Samanlagt
|-
| [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]]
| EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[Önnereds HK]]
| style="text-align:center;"| 24–35
| style="text-align:center;"| 26–30
| style="text-align:center;"| '''50–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[HC Athinaikos Athens]]
| style="text-align:center;"| 37–29
| style="text-align:center;"| 24–26
| style="text-align:center;"| '''61–55'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[LC Brühl Handball]]
| style="text-align:center;"| 25–21
| style="text-align:center;"| 32–27
| style="text-align:center;"| '''57–48'''
|-
| style="text-align:center;"|Undanúrslit
|[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]]
| style="text-align:center;"| 35–28
| style="text-align:center;"| 25–37
| style="text-align:center;"| '''60–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[ŽORK Napredak Kruševac]]
| style="text-align:center;"| 40–18
| style="text-align:center;"| 34–20
| style="text-align:center;"| '''74–38'''
|-
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]]
| style="text-align:center;"| 31–30
| style="text-align:center;"| 31–26
| style="text-align:center;"| '''62–56'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[Mérignac Handball]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 30–36
| style="text-align:center;"| '''54–58'''
|-
| rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[IUVENTA Michalovce]]
| style="text-align:center;"| 26–21
| style="text-align:center;"| 30–30
| style="text-align:center;"| '''56–51'''
|-
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]]
| style="text-align:center;"| 28–26
| style="text-align:center;"| 25–36
| style="text-align:center;"| '''53–62'''
|-
| rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]]
| style="text-align:center;"| 37–25
| style="text-align:center;"| 27–22
| style="text-align:center;"| '''64–47'''
|-
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HC Zalău]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 21–22
| style="text-align:center;"| '''45–45'''
|-
| rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]]
| rowspan="2" | Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HV Quintus|Virto / Quintus]]
| style="text-align:center;"| 20–21
| style="text-align:center;"| 20–24
| style="text-align:center;"| '''40–45'''
|-
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*14 [[Saga Sif Gísladóttir]]
*3 [[Sara Helgadóttir]]
*44 [[Signý Pála Pálsdóttir]]
;Hornamenn
*4 [[Ragnhildur Edda Þórðardóttir]]
*5 [[Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir]]
*11 [[Hanna Karen Ólafsdóttir]]
*19 [[Auður Ester Gestsdóttir]]
*31 [[Lilja Ágústsdóttir]]
;Línumenn
*2 [[Ragnheiður Sveinsdóttir]]
*6 [[Hildur Björnsdóttir]]
*39 [[Hildigunnur Einarsdóttir]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]]
*21 [[Ída Margrét Stefánsdóttir]]
*23 [[Íris Pétursdóttir]]
*24 [[Mariam Eradze]]
*25 [[Thea Imani Sturludóttir]]
*35 [[Lovísa Thompson]]
;Miðjumenn
*7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]]
*8 [[Hulda Dís Þrastardóttir]]
*28 [[Vaka Sigríður Ingólfsdóttir]]
*33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]]
{{Col-end}}
<small>*10. mars 2021 staðfesti sænska liðið Lugi að Ásdís Þóra Ágústsdóttir myndi leika með liðinu að tímabilinu loknu. Skrifaði hún undir tveggja ára lánssamning við félagið.</small><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/03/10/samdi_i_svithjod/|title=Samdi í Svíþjóð|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-03-10}}</ref>
== Körfuknattleikur ==
=== Karlar ===
Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|[[Kristófer Acox]]
|197 cm
|13-10-1993
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|[[Frank Aron Booker]]
|191 cm
|07-07-1994
|-
|Bakvörður
|15
|{{ISL}}
|[[Pavel Ermolinskij]]
|202 cm
|25-01-1987
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|Björgvin Hugi Ragnarsson
|
|10-03-2005
|-
|Bakvörður
|23
|{{ISL}}
|Símon Tómasson
|
|
|-
|Bakvörður
|1
|{{PRT}}
|[[Miguel Cardoso]]
|188 cm
|15-01-1993
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Ástþór Atli Svalason
|
|01-03-2002
|-
|Framherji
|5
|{{ISL}}
|Oddur Birnir Pétursson
|190 cm
|10-11-1993
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Egill Jón Agnarsson
|
|01-01-2002
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Benedikt Blöndal
|188 cm
|05-10-1993
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Bergur Ástráðsson
|191 cm
|25-06-1992
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|[[Jón Arnór Stefánsson]]
|195 cm
|21-09-1982
|-
|Bakvörður
|11
|{{SVN}}
|[[Sinisa Bilic]]
|
|13-02-1989
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|Snjólfur Björnsson
|183 cm
|11-07-1994
|-
|Framherji
|12
|{{ISL}}
|Illugi Steingrímsson
|192 cm
|11-12-1996
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|Sigurður Páll Stefánsson
|
|13-01-1995
|-
|Miðherji
|10
|{{ISL}}
|Finnur Atli Magnússon
|206 cm
|14-09-1985
|-
|Bakvörður
|20
|{{ISL}}
|Ólafur Heiðar Jónsson
|
|01-01-2001
|-
|Framherji
|8
|{{ISL}}
|Hjálmar Stefánsson
|200 cm
|05-01-1996
|-
|Bakvörður
|41
|{{USA}}
|Jordan Jamal Roland
|185 cm
|15-01-1997
|}
|
; Aðalþjálfari
* [[Finnur Freyr Stefánsson]]
;
;Aðrir starfsmenn
* Ágúst S. Björgvinsson
* Þorgrímur Guðni Björnsson
* Steindór Aðalsteinsson
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Konur ===
Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref>
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Aníta Rún Árnadóttir
|179 cm
|29-05-1995
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Ingunn Erla Bjarnadóttir
|
|01-08-2005
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Sara Líf Boama
|
|18-05-2005
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Ásta Júlía Grímsdóttir
|183 cm
|22-02-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{USA}}
|Kiana Johnson
|
|23-08-1993
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Kristín Alda Jörgensdóttir
|
|10-07-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Dagbjört Dögg Karlsdóttir
|168 cm
|26-06-1999
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Hildur Björg Kjartansdóttir
|183 cm
|18-11-1994
|-
|Miðherji
|
|{{ISL}}
|Nína Jenný Kristjánsdóttir
|188 cm
|05-09-1996
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Auður Íris Ólafsdóttir
|171 cm
|29-08-1992
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Jóhanna Björk Sveinsdóttir
|179 cm
|20-10-1989
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|[[Helena Sverrisdóttir]]
|
|01-11-1988
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Eydís Eva Þórisdóttir
|166 cm
|01-10-2000
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Lea Gunnarsdóttir
|
|06-08-2003
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Guðbjörg Sverrisdóttir
|180 cm
|10-10-1992
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Hallveig Jónsdóttir
|180 cm
|09-07-1995
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Tanja Kristín Árnadóttir
|
|
|-
|Bakvörður
|11
|{{ISL}}
|Elísabet Thelma Róbertsdóttir
|
|
|}
|
; Aðalþjálfari
* Ólafur Jónas Sigurðsson
;
; Aðstoðarþjálfari
* Helena Sverrisdóttir
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Þekktir leikmenn ===
[[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij]] og [[Kristófer Acox]].<br />
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins:
{{col-begin}} {{col-2}}
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{{col-2}}
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
*2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref>{{col-end}}
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{| class="wikitable sortable mw-collapsible"
|+Formenn Vals
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
|-
|1911-14
|[[Loftur Guðmundsson]]
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|2002-09
|[[Grímur Sæmundsen]]
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|1934-38
|Frímann Helgason
|1957-62
|Sveinn Zoega
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|1962-67
|Páll Guðnason
|2014-15
|[[Björn Zoëga|Björn Zoega]]
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|1939-41
|Sveinn Zoega
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|2015-18
|[[Þorgrímur Þráinsson]]
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|1941-43
|Frímann Helgason
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|1943-44
|Sveinn Zoega
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|1994-02
|Reynir Vignir
|}
== Valsblaðið ==
Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með.
Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af.
[...]
Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
== Fjósið ==
Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins.
Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin.
Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
== Titlar ==
=== Knattspyrna karla ===
*'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
:*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]
*'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]]
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2008, 2011,2020
*'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018.
=== Knattspyrna kvenna ===
:
*'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 12'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/>
:*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021
*'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 14'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2003, 2007, 2010
=== Handknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
:*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
*'''Bikarmeistarar: 12'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022
*'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref>
:*2009
=== Handknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 16'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" />
:*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2019
*'''Bikarmeistarar: 8'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref>
:*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022
=== Körfuknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1983, 2022
*'''Bikarmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1981, 1983
=== Körfuknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 2'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref>
:*2019, 2021
*'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*2019
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.valur.is Heimasíða félagsins]
* [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val
*https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins
*https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk.
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
{{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}}
{{N1 deild karla}}
{{S|1911}}
{{Aðildarfélög ÍBR}}
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]]
[[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Hlíðar]]
76ty7z2ilhmtrli55qnfrtxvq9u4wnd
1766238
1766236
2022-08-28T22:18:46Z
46.182.188.96
/* Á Íslandi */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur
| Mynd = [[Mynd:Valur.png|130px]]
| Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar
| Stofnað = [[11. maí]] [[1911]]
| Knattspyrnustjóri = [[Ólafur Jóhannesson]]
| Leikvöllur = [[Origovöllur]]inn
| Stærð = 1201 sæti, 2225 alls
| Stjórnarformaður = [[Árni Pétur Jónsson]]
| pattern_la1 = |pattern_b1 =_valur17h |pattern_ra1 = |pattern_sh1 =_levanger17a |pattern_so1 =_valur17h | leftarm1 = FF0100 |body1 = FF0000|rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = |pattern_b2 =_valur17a|pattern_ra2 = |pattern_sh2 =_levanger17h |pattern_so2 =_valur17a | leftarm2 = FFFFFF |body2 = FFFFFF|rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 |socks2 = FF0000
|núverandi=jaja|Stytt nafn=Valur|Staðsetning=Hlíðarenda, Reykjavík}}
'''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki.
Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962.
Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari.
Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 126 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hefur áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Íslandsmeistari: Sögulegt á Hlíðarenda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
== Saga félagsins ==
=== 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin ===
==== Stofnun ====
Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira.
Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref>
Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...]
Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...]
Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote>
==== Fyrstu árin ====
Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" />
Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" />
Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins.
Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref>
=== 1920-1930: Óviss framtíð ===
Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma.
Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir.
Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna.
=== 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms ===
Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð var séra Friðrik með ýmis heilræði til Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og háttprýði.
Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og narðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“
Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote>
==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ====
Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða.
Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum.
Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR.
Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ====
Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref>
Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val.
==== Upphaf handknattleiks í Val ====
Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann.
Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins.
Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref>
==== Tengsl við KFUM rofna ====
Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=28. maí|ár=1993|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021|safnár=}}</ref>
=== 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda ===
Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref>
Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf.
Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið.
Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu.
Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref>
==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ====
Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig.
Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma.
==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ====
Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þak, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943.
==== Íþróttahús að Hlíðarenda ====
Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem syrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv.
Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfam og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title="Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref>
==== Konur í Val ====
Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948.
Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallageimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“
Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna.
Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu.
==== Deildaskipting ====
Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals.
=== 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. ===
==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ====
Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta og eina íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val.
22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi eSigukki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu.
3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote>
Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu.
==== Sprengja í iðkun ====
Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt.
Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið.
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
=== 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. ===
==== Uppbygging að Hlíðarenda ====
Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus.
Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau.
Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar.
==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ====
Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður.
==== Sumarbúðir í borg ====
Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi.
==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ====
Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987.
=== 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. ===
==== Friðrikskapella ====
Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri Friðrikskapellu. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, í borgarstjóratíð sinni. Hr. Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, vígði Friðrikskapella 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna.
Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var Gylfi Þ. Gíslason og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
== Knattspyrna ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er [[Ólafur Jóhannesson]] og honum til aðstoðar eru [[Helgi Sigurðsson]] og [[Haraldur Árni Hróðmarsson]].
==== Í Evrópukeppnum ====
Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri.
{| class="wikitable" style="text-align: left;"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
| 1966–67
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[Standard Liège]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''2–9'''
|-
| rowspan="2" | 1967–68
| rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[Jeunesse Esch]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 3–3
| style="text-align:center;" |'''4–4'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| Önnur umferð
|[[Vasas SC|Vasas]]
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" | 1–5
| style="text-align:center;" |'''1–11'''
|-
| 1968–69
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[S.L. Benfica|Benfica]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''1–8'''
|-
| 1974–75
|[[UEFA bikarinn]]
| Fyrsta umferð
|[[Portadown F.C.|Portadown]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1975–76
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Glasgow Celtic]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–9'''
|-
| 1977–78
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Glentoran F.C.|Glentoran]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1978–79
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[1. FC Magdeburg]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1979–80
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
| [[Hamburger SV|Hamburg]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1981–82
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–5
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 1985–86
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Nantes|Nantes]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1986–87
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Juventus F.C.|Juventus]]
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–11'''
|-
| 1987–88
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Wismut Aue]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–1'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| 1988–89
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[AS Monaco FC|Monaco]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1989–90
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1991–92
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Sion|Sion]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1992–93
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Boavista F.C.|Boavista]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| rowspan="2" | 1993–94
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[MYPA|MyPa]]
| style="text-align:center;" | 3–1
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" |'''4–1'''
|-
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 2006–07
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–3
| style="text-align:center;" |'''1–3'''
|-
| 2008–09
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| 2016–17
| Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 1–4
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" |'''1–10'''
|-
| rowspan="2" | 2017–18
| rowspan="2" | Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[FK Ventspils|Ventspils]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–0'''
|-
| Önnur umferð
|[[NK Domžale|Domžale]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 2–3
| style="text-align:center;" |'''3–5'''
|-
| rowspan="3" | 2018–19
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[Rosenborg]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 1−3
| style="text-align:center;" |'''2–3'''
|-
| rowspan="2" | Evrópudeildin
| Önnur umferð
|[[FC Santa Coloma]]
| style="text-align:center;" | 3–0
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''3–1'''
|-
| Þriðja umferð
|[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)'''
|-
| rowspan="2" | 2019–20
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[NK Maribor|Maribor]]
| style="text-align:center;" | 0−3
| style="text-align:center;" | 0−2
| style="text-align:center;" |'''0−5'''
|-
|[[Evrópudeildin]]
| Önnur umferð
|[[PFC Ludogorets Razgrad]]
| style="text-align:center;" | 1−1
| style="text-align:center;" | 0−4
| style="text-align:center;" |'''1−5'''
|}
[[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]]
<br />
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 9. mars 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=NLD|pos1=GK|name1=[[Guy Smit]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Birkir Már Sævarsson]]
|no3=3|nat3=DNK|pos3=DF|name3=[[Jesper Juelsgård]]
|no4=4|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Heiðar Ægisson]]
|no5=5|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Birkir Heimisson]]
|no6=6|nat6=SWE|pos6=DF|name6=[[Sebastian Hedlund]]
|no7=7|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Haukur Páll Sigurðsson]]
|no8=8|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Arnór Smárason]]
|no9=9|nat9=DNK|pos9=FW|name9=[[Patrick Pedersen]]
|no10=10|nat10=USA|pos10=MF|name10=[[Aron Jóhannsson]]
|no11=11|nat11=ISL|pos11=MF|name11=[[Sigurður Egill Lárusson]]
|no12=12|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]]
|no13=13|nat13=DNK|pos13=DF|name13=[[Rasmus Christiansen]]
|no14=14|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Guðmundur Andri Tryggvason]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Andri Adolphsson]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=MF|name16=[[Kristófer André Kjeld Cardoso]]
|no17=19|nat17=ISL|pos17=MF|name17=[[Orri Hrafn Kjartansson]]
|no18=20|nat18=ISL|pos18=DF|name18=[[Orri Sigurður Ómarsson]]
|no19=22|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Ágúst Eðvald Hlynsson]]
|no20=25|nat20=ISL|pos20=GK|name20=[[Sveinn Sigurður Jóhannesson]]
|no21=26|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Sigurður Dagsson]]
|no22=33|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Almarr Ormarsson]]
|no23=|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Kári Daníel Alexandersson]]
|no24=24|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]]}}
[[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]]
==== Úti á láni ====
{{Fs start}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=DF |name=[[Kristófer Jónsson]]|other=leikur með [[Venezia Primavera|Venezia Primavera]] til 30. júní 2022 }}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=FW |name=[[Sverrir Páll Hjaltested]]|other=leikur með [[Kórdrengir|Kórdrengjum]] út tímabilið 2022 }}
{{fs end}}
==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina''
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1915'''
|3
|'''1936'''
|'''1'''
|'''1957'''
|3
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1999'''
|9
|'''2020'''
|'''1'''
|-
|'''1916'''
|3
|'''1937'''
|'''1'''
|'''1958'''
|3
|'''1979'''
|3
|'''2000'''
|''2. sæti í 1. deild''
|'''2021'''
|5
|-
|'''1917'''
|3
|'''1938'''
|'''1'''
|'''1959'''
|4
|'''1980'''
|'''1'''
|'''2001'''
|9
| colspan="2" rowspan="19" |
|-
|'''1918'''
|3
|'''1939'''
|'''4'''
|'''1960'''
|4
|'''1981'''
|5
|'''2002'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1919'''
|4
|'''1940'''
|'''1'''
|'''1961'''
|3
|'''1982'''
|5
|'''2003'''
|10
|-
|'''1920'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1941'''
|2
|'''1962'''
|2
|'''1983'''
|5
|'''2004'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1921'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1942'''
|'''1'''
|'''1963'''
|3
|'''1984'''
|2
|'''2005'''
|2*
|-
|'''1922'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1943'''
|'''1'''
|'''1964'''
|4
|'''1985'''
|'''1'''
|'''2006'''
|3
|-
|'''1923'''
|3
|'''1944'''
|'''1'''
|'''1965'''
|5*
|'''1986'''
|2
|'''2007'''
|'''1'''
|-
|'''1924'''
|4
|'''1945'''
|'''1'''
|'''1966'''
|'''1'''
|'''1987'''
|'''1'''
|'''2008'''
|5
|-
|'''1925'''
|4
|'''1946'''
|3
|'''1967'''
|'''1'''
|'''1988'''
|2*
|'''2009'''
|8
|-
|'''1926'''
|5
|'''1947'''
|2
|'''1968'''
|3
|'''1989'''
|5
|'''2010'''
|7
|-
|'''1927'''
|2
|'''1948'''
|3
|'''1969'''
|5
|'''1990'''
|4*
|'''2011'''
|5
|-
|'''1928'''
|2
|'''1949'''
|3
|'''1970'''
|5
|'''1991'''
|4*
|'''2012'''
|8
|-
|'''1929'''
|2
|'''1950'''
|5
|'''1971'''
|5
|'''1992'''
|4*
|'''2013'''
|5
|-
|'''1930'''
|'''1'''
|'''1951'''
|2
|'''1972'''
|5
|'''1993'''
|6
|'''2014'''
|5
|-
|'''1931'''
|2
|'''1952'''
|4
|'''1973'''
|2
|'''1994'''
|4
|'''2015'''
|5*
|-
|'''1932'''
|2
|'''1953'''
|2
|'''1974'''
|3*
|'''1995'''
|7
|'''2016'''
|5*
|-
|'''1933'''
|'''1'''
|'''1954'''
|4
|'''1975'''
|3
|'''1996'''
|5
|'''2017'''
|'''1'''
|-
|'''1934'''
|2
|'''1955'''
|3
|'''1976'''
|'''1*'''
|'''1997'''
|8
|'''2018'''
|'''1'''
|-
|'''1935'''
|'''1'''
|'''1956'''
|'''1'''
|'''1977'''
|2*
|'''1998'''
|8
|'''2019'''
|6
|}
''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>''
<br />
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Timabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1935
|Magnús Bergsteinsson
|3
|-
|1936
|Óskar Jónsson
|5
|-
|1937
|Óskar Jónsson
|3
|-
|1938
|Magnús Bergsteinsson*
|3
|-
|1940
|Sigurpáll Jónsson*
|4
|-
|1942
|Ellert Sölvason
|6
|-
| rowspan="3" |1944
|Sveinn Sveinsson
|2
|-
|Sveinn Helgason
|2
|-
|Jóhann Eyjólfsson
|2
|-
| rowspan="2" |1947
|[[Albert Guðmundsson]]
|3
|-
|Einar Halldórsson
|3
|-
|1950
|Halldór Halldórsson
|3
|-
|1967
|[[Hermann Gunnarsson]]
|12
|-
|1968
|Reynir Jónsson*
|8
|-
|1973
|[[Hermann Gunnarsson]]
|17
|-
|1976
|[[Ingi Björn Albertsson]]
|16
|-
|1980
|Matthías Hallgrímsson
|13
|-
|'''1983'''
|'''Ingi Björn Albertsson'''
|'''14'''
|-
|1988
|Sigurjón Kristjánsson
|13
|-
|2015
|Patrick Pedersen
|13
|-
|2018
|Patrick Pedersen
|18
|}
<small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti karlinn til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn þriggja til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu.</small>
==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
{{col-begin}} {{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930)
*{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948)
*{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955)
*{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68)
*{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77)
*{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79)
*{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980)
*{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982)
*{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83)
*{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87)
*{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89)
{{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989)
*{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93)
*{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99)
*{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01)
*{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03)
*{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004)
*{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009)
*{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009)
*{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010)
*{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012)
*{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019)
*{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- )
{{col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Núverandi þjálfari liðsins er [[Pétur Pétursson]], honum til aðstoðar er Eiður Benedikt Eiríksson.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/22-08-2020/petur-og-eidur-framlengja-hja-val|title=Pétur og Eiður framlengja hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
==== Í Evrópukeppnum ====
Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar.
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit'''
|-
| rowspan="7" |2005-06
| rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Røa Idrettslag
|4-1
|''n/a''
|'''4-1'''
|-
|United Jakobstad
|2-1
|''n/a''
|'''2-1'''
|-
|Pärnu FC
|8-1
|''n/a''
|'''8-1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Djurgården/Älvsjö<br />
|1-2
|''n/a''
|'''1-2'''
|-
|ZFK Masinac Classic Niš
|3-0
|''n/a''
|'''3-0'''
|-
|Alma KTZH<br />
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|Átta liða úrslit
|Turbine Potsdam
|1-8
|11-1
|'''2-19'''
|-
| rowspan="6" |2007-08
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Honka
|2–1<br />
|''n/a''
|'''2–1'''
|-
|KÍ Klaksvík
|6–0<br />
|''n/a''
|'''6–0'''
|-
|ADO Den Haag
|5–1<br />
|''n/a''
|'''5–1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Frankfurt
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
|Rapide Wezema
|4–0<br />
|''n/a''
|'''4-0'''
|-
|Everton
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
| rowspan="6" |2008-09
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Cardiff City LFC
|8–1
|''n/a''
|'''8–1'''
|-
|FC FK Slovan Duslo Šaľa
|6–2
|''n/a''
|'''6–2'''
|-
|Maccabi Holon
|9-0
|''n/a''
|'''9-0'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Umeå IK
|1-5
|''n/a''
|'''1-5'''
|-
|ASD CF Bardolino
|2–3
|''n/a''
|'''2–3'''
|-
|Alma KTZH
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|2009-10
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Torres
|1-2
|1-4
|'''2-6'''
|-
|2010-11
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Rayo Vallecano
|1-1
|0-3
|'''1-4'''
|-
|2011-12
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Glasgow City
|0-3
|1-1
|'''1-4'''
|}
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 1. apríl 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Sandra Sigurðardóttir]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=GK|name2=[[Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving]]
|no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]]
|no4=5|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Lára Kristín Pedersen]]
|no5=6|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Mist Edvardsdóttir]]
|no6=7|nat6=ISL|pos6=DF|name6=[[Elísa Viðarsdóttir]]
|no7=8|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Ásdís Karen Halldórsdóttir]]
|no8=9|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Ída Marín Hermannsdóttir]]
|no9=10|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Elín Metta Jensen]]
|no10=11|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Anna Rakel Pétursdóttir]]
|no11=13|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Karen Guðmundsdóttir]]
|no12=14|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Sólveig Jóhannesdóttir Larsen]]
|no13=15|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]]
|no14=16|nat14=ISL|pos14=GK|name14=[[Aldís Guðlaugsdóttir]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Málfríður Anna Eiríksdóttir]]
|no15=20|nat15=ISL|pos15=GK|name15=[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|no16=21|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]]
|no17=23|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Fanndís Friðriksdóttir]]
|no18=26|nat18=ISL|pos18=MF|name18=[[Sigríður Theód. Guðmundsdóttir]]
|no19=27|nat19=ISL|pos19=DF|name19=[[Ásgerður Stefanía Baldursdóttir]]
|no20=31|nat20=ISL|pos20=DF|name20=[[Katla Tryggvadóttir]]
|no21=33|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Emma Steinsen Jónsdóttir]]
|no22=34|nat22=ISL|pos22=DF|name22=[[Hildur Björk Búadóttir]]
|no23=37|nat23=ISL|pos23=MF|name23=[[Jana Sól Valdimarsdóttir]]
|no24=80|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Bryndís Arna Níelsdóttir]]
|no25=|nat25=ISL|pos25=MF|name25=[[Eva Stefánsdóttir]]}}
==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Timabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1977'''
|3
|'''1987'''
|2*
|'''1997'''
|3
|'''2007'''
|'''1'''
|'''2017'''
|3
|-
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1988'''
|'''1*'''
|'''1998'''
|2
|'''2008'''
|'''1'''
|'''2018'''
|3
|-
|'''1979'''
|2
|'''1989'''
|'''1'''
|'''1999'''
|3
|'''2009'''
|'''1*'''
|'''2019'''
|'''1'''
|-
|'''1980'''
|2
|'''1990'''
|3*
|'''2000'''
|5
|'''2010'''
|'''1*'''
|'''2020'''
|2
|-
|'''1981'''
|3
|'''1991'''
|2
|'''2001'''
|4*
|'''2011'''
|2*
|'''2021'''
|'''1'''
|-
|'''1982'''
|2
|'''1992'''
|3
|'''2002'''
|3
|'''2012'''
|4
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|'''1983'''
|2
|'''1993'''
|4
|'''2003'''
|3*
|'''2013'''
|2
|-
|'''1984'''
|''Riðlakeppni*''
|'''1994'''
|3
|'''2004'''
|'''1'''
|'''2014'''
|7
|-
|'''1985'''
|3*
|'''1995'''
|2*
|'''2005'''
|2
|'''2015'''
|7
|-
|'''1986'''
|'''1*'''
|'''1996'''
|4
|'''2006'''
|'''1*'''
|'''2016'''
|3
|}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small>
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+Gullskórinn
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1986
|Kristín Arnþórsdóttir
|22
|-
|1987
|Ingibjörg Jónsdóttir
|16
|-
|1988
|Bryndís Valsdóttir
|12
|-
|1989
|Guðrún Sæmundsdóttir
|12
|-
|1999
|Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
|20
|-
|2005
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|23
|-
|2006
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|34
|-
|'''2007'''
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir|'''Margrét Lára Viðarsdóttir''']]
|'''38'''
|-
|2008
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|32
|-
|2009
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2010
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2012
|[[Elín Metta Jensen]]
|18
|}
<br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small>
== Handknattleikur ==
=== Karlar ===
==== Á Íslandi ====
Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Snorri Steinn Guðjónsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins.
==== Í Evrópukeppnum ====
Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta.
Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit.
Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Aldrei síðar hefur íslenskt félagslið komst í úrslitaleik í Evrópukeppni, Valsmenn komust þó nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik.
{| class="wikitable"
|+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
|[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]]
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Vfl Gummersbach
|10-11
|8-16
|'''18-27'''
|-
| rowspan="2" |1976-77
| rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa
|32-liða úrslit
|HC Red Boys Differdange
|25-11
|29-12
|'''54-23'''
|-
|16-liða úrslit
|WKS Slask Wroclaw
|20-22
|18-22
|'''38-44'''
|-
| rowspan="2" |1977-78
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|Kyndil
|23-15
|30-16
|'''53-31'''
|-
|16-liða úrslit
|Honvéd Budapest
|23-35
|25-22
|'''48-57'''
|-
| rowspan="2" |1978-79
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|IL Refstad
|14-12
|14-16
|'''28-28(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Dinamo Bucharest
|19-25
|20-20
|'''39-45'''
|-
| rowspan="4" |1979-80
| rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða
|16-liða úrslit
|Brentwood
|32-19
|38-14
|'''70-33'''
|-
|8-liða úrslit
|IK Drott
|18-19
|18-16
|'''36-35'''
|-
|Undanúrslit
|[[Atlético Madrid]]
|18-15
|21-14
|'''36-32'''
|-
|Úrslit
|Grosswallstadt
| colspan="3" | '''12-21'''
|-
|1984-85
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Ystad
|20-17
|19-23
|'''39-40'''
|-
| rowspan="2" |1985-86
| rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Kolbotn
|22-20
|18-20
|'''40-40(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Lugi
|16-22
|15-15
|'''31-37'''
|-
|1986-87
|IHF-Bikarinn
|1. Umferð
|Urædd
|14-16
|20-25
|'''34-41'''
|-
| rowspan="3" |1988-89
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|27-26
|24-17
|'''51-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ZMC Amicitia Zurich
|16-15
|25-22
|'''41-38'''
|-
|8-liða úrslit
|SC Magdeburg
|22-16
|15-21
|'''37-37(ú)'''
|-
| rowspan="2" |1989-90
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|29-14
|26-27
|'''55-41'''
|-
|16-liða úrslit
|Rába ETO Györ
|21-31
|23-29
|'''44-60'''
|-
|1990-91
|Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Sandefjord
|22-20
|21-25
|'''43-45'''
|-
| rowspan="3" |1991-92
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|IK Drott
|27-24
|28-27
|'''55-51'''
|-
|16-liða úrslit
|Hapoel Rishon Lezion
|25-20
|27-28
|'''52-48'''
|-
|8-liða úrslit
|FC Barcelona
|19-23
|15-27
|'''34-50'''
|-
| rowspan="3" |1992-93
| rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Stavanger
|24-22
|34-25
|'''58-47'''
|-
|16-liða úrslit
|Klaipeda
|28-24
|21-22
|'''49-46'''
|-
|8-liða úrslit
|TUSSEM Essen
|27-25
|14-23
|'''41-48'''
|-
| rowspan="2" |1993-94
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Tatra Koprivnice
|22-18
|23-23
|'''45-41'''
|-
|16-liða úrslit
|HK Sandefjord
|25-22
|21-24
|'''46-46(ú)'''
|-
|1994-95
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kolding
|22-26
|27-27
|'''49-53'''
|-
| rowspan="2" |1995-96
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|CSKA Moskva
|23-23
|21-20
|'''44-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ABC Braga
|25-23
|25-29
|'''50-52'''
|-
|1996-97
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Shakhtar Donetsk
|20-19
|16-27
|'''36-46'''
|-
|2004-05
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Grasshopper Zurich
|28-28
|21-23
|'''49-51'''
|-
| rowspan="3" |2005-06
| rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|HC Tbilisi
|51-15
|47-13
|'''98-28'''
|-
|2. Umferð
|Sjunda
|28-31
|33-27
|'''61-58'''
|-
|3. Umferð
|Skövde
|24-22
|28-35
|'''52-57'''
|-
| rowspan="7" |2007-08
| rowspan="7" |Meistaradeildin
|Forkeppni
|Viking Malt
|28-19
|33-24
|'''61-43'''
|-
| rowspan="6" |Riðlakeppni
|Celje Lasko
|
|24-34
| rowspan="6" |4. sæti í riðli
|-
|Vfl Gummersbach
|24-33
|
|-
|MKB Veszprém
|
|28-41
|-
|Celje Lasko
|29-28
|
|-
|Vfl Gummersbach
|
|22-34
|-
|MKB Veszprém
|24-31
|
|-
| rowspan="4" |2016-17
| rowspan="4" |Áskorendabikar EHF
|32-liða úrslit
|Haslum Handballklubb
|31–24<br />
|25–25<br />
|'''56-49'''
|-
|16-liða úrslit
|RK Partizan 1949
|21–21<br />
|24–24<br />
|'''45-45'''
|-
|8-liða úrslit
|RK Sloga Požega
|30–27<br />
|29–26<br />
|'''59-53'''
|-
|Undanúrslit
|AHC Potaissa Turda<br />
|30–22<br />
|23–32<br />
|'''53-54'''
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*1 [[Björgvin Páll Gústafsson]]
*16 [[Sakai Motoki]]
* [[Jón Sigfús Jónsson]]
;Hornamenn
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*10 [[Vignir Stefánsson]]
*11 [[Stiven Tobar Valencia]]
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*44 [[Þorgeir Bjarki Davíðsson]]
;Línumenn
*3 [[Tjörvi Týr Gíslason]]
*25 [[Þorgils Jón Svölu Baldursson]]
*27 [[Jóel Bernburg]]
* [[Andri Finnsson]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*5 [[Agnar Smári Jónsson]]
*6 [[Arnór Snær Óskarsson]]
*8 [[Tryggvi Garðar Jónsson]]
*15 [[Alexander Örn Júlíusson]]
*17 [[Einar Þorsteinn Ólafsson]]
*23 [[Róbert Aron Hostert]]
* [[Breki Hrafn Valdimarsson]]
;Miðjumenn
*9 [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]
*24 [[Magnús Óli Magnússon]]
{{Col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri og Hlynur Morthens markmannsþjálfari.
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
{| class="wikitable"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Samanlagt
|-
| [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]]
| EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[Önnereds HK]]
| style="text-align:center;"| 24–35
| style="text-align:center;"| 26–30
| style="text-align:center;"| '''50–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[HC Athinaikos Athens]]
| style="text-align:center;"| 37–29
| style="text-align:center;"| 24–26
| style="text-align:center;"| '''61–55'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[LC Brühl Handball]]
| style="text-align:center;"| 25–21
| style="text-align:center;"| 32–27
| style="text-align:center;"| '''57–48'''
|-
| style="text-align:center;"|Undanúrslit
|[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]]
| style="text-align:center;"| 35–28
| style="text-align:center;"| 25–37
| style="text-align:center;"| '''60–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[ŽORK Napredak Kruševac]]
| style="text-align:center;"| 40–18
| style="text-align:center;"| 34–20
| style="text-align:center;"| '''74–38'''
|-
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]]
| style="text-align:center;"| 31–30
| style="text-align:center;"| 31–26
| style="text-align:center;"| '''62–56'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[Mérignac Handball]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 30–36
| style="text-align:center;"| '''54–58'''
|-
| rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[IUVENTA Michalovce]]
| style="text-align:center;"| 26–21
| style="text-align:center;"| 30–30
| style="text-align:center;"| '''56–51'''
|-
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]]
| style="text-align:center;"| 28–26
| style="text-align:center;"| 25–36
| style="text-align:center;"| '''53–62'''
|-
| rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]]
| style="text-align:center;"| 37–25
| style="text-align:center;"| 27–22
| style="text-align:center;"| '''64–47'''
|-
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HC Zalău]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 21–22
| style="text-align:center;"| '''45–45'''
|-
| rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]]
| rowspan="2" | Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HV Quintus|Virto / Quintus]]
| style="text-align:center;"| 20–21
| style="text-align:center;"| 20–24
| style="text-align:center;"| '''40–45'''
|-
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*14 [[Saga Sif Gísladóttir]]
*3 [[Sara Helgadóttir]]
*44 [[Signý Pála Pálsdóttir]]
;Hornamenn
*4 [[Ragnhildur Edda Þórðardóttir]]
*5 [[Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir]]
*11 [[Hanna Karen Ólafsdóttir]]
*19 [[Auður Ester Gestsdóttir]]
*31 [[Lilja Ágústsdóttir]]
;Línumenn
*2 [[Ragnheiður Sveinsdóttir]]
*6 [[Hildur Björnsdóttir]]
*39 [[Hildigunnur Einarsdóttir]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]]
*21 [[Ída Margrét Stefánsdóttir]]
*23 [[Íris Pétursdóttir]]
*24 [[Mariam Eradze]]
*25 [[Thea Imani Sturludóttir]]
*35 [[Lovísa Thompson]]
;Miðjumenn
*7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]]
*8 [[Hulda Dís Þrastardóttir]]
*28 [[Vaka Sigríður Ingólfsdóttir]]
*33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]]
{{Col-end}}
<small>*10. mars 2021 staðfesti sænska liðið Lugi að Ásdís Þóra Ágústsdóttir myndi leika með liðinu að tímabilinu loknu. Skrifaði hún undir tveggja ára lánssamning við félagið.</small><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/03/10/samdi_i_svithjod/|title=Samdi í Svíþjóð|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-03-10}}</ref>
== Körfuknattleikur ==
=== Karlar ===
Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|[[Kristófer Acox]]
|197 cm
|13-10-1993
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|[[Frank Aron Booker]]
|191 cm
|07-07-1994
|-
|Bakvörður
|15
|{{ISL}}
|[[Pavel Ermolinskij]]
|202 cm
|25-01-1987
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|Björgvin Hugi Ragnarsson
|
|10-03-2005
|-
|Bakvörður
|23
|{{ISL}}
|Símon Tómasson
|
|
|-
|Bakvörður
|1
|{{PRT}}
|[[Miguel Cardoso]]
|188 cm
|15-01-1993
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Ástþór Atli Svalason
|
|01-03-2002
|-
|Framherji
|5
|{{ISL}}
|Oddur Birnir Pétursson
|190 cm
|10-11-1993
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Egill Jón Agnarsson
|
|01-01-2002
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Benedikt Blöndal
|188 cm
|05-10-1993
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Bergur Ástráðsson
|191 cm
|25-06-1992
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|[[Jón Arnór Stefánsson]]
|195 cm
|21-09-1982
|-
|Bakvörður
|11
|{{SVN}}
|[[Sinisa Bilic]]
|
|13-02-1989
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|Snjólfur Björnsson
|183 cm
|11-07-1994
|-
|Framherji
|12
|{{ISL}}
|Illugi Steingrímsson
|192 cm
|11-12-1996
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|Sigurður Páll Stefánsson
|
|13-01-1995
|-
|Miðherji
|10
|{{ISL}}
|Finnur Atli Magnússon
|206 cm
|14-09-1985
|-
|Bakvörður
|20
|{{ISL}}
|Ólafur Heiðar Jónsson
|
|01-01-2001
|-
|Framherji
|8
|{{ISL}}
|Hjálmar Stefánsson
|200 cm
|05-01-1996
|-
|Bakvörður
|41
|{{USA}}
|Jordan Jamal Roland
|185 cm
|15-01-1997
|}
|
; Aðalþjálfari
* [[Finnur Freyr Stefánsson]]
;
;Aðrir starfsmenn
* Ágúst S. Björgvinsson
* Þorgrímur Guðni Björnsson
* Steindór Aðalsteinsson
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Konur ===
Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref>
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Aníta Rún Árnadóttir
|179 cm
|29-05-1995
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Ingunn Erla Bjarnadóttir
|
|01-08-2005
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Sara Líf Boama
|
|18-05-2005
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Ásta Júlía Grímsdóttir
|183 cm
|22-02-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{USA}}
|Kiana Johnson
|
|23-08-1993
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Kristín Alda Jörgensdóttir
|
|10-07-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Dagbjört Dögg Karlsdóttir
|168 cm
|26-06-1999
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Hildur Björg Kjartansdóttir
|183 cm
|18-11-1994
|-
|Miðherji
|
|{{ISL}}
|Nína Jenný Kristjánsdóttir
|188 cm
|05-09-1996
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Auður Íris Ólafsdóttir
|171 cm
|29-08-1992
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Jóhanna Björk Sveinsdóttir
|179 cm
|20-10-1989
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|[[Helena Sverrisdóttir]]
|
|01-11-1988
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Eydís Eva Þórisdóttir
|166 cm
|01-10-2000
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Lea Gunnarsdóttir
|
|06-08-2003
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Guðbjörg Sverrisdóttir
|180 cm
|10-10-1992
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Hallveig Jónsdóttir
|180 cm
|09-07-1995
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Tanja Kristín Árnadóttir
|
|
|-
|Bakvörður
|11
|{{ISL}}
|Elísabet Thelma Róbertsdóttir
|
|
|}
|
; Aðalþjálfari
* Ólafur Jónas Sigurðsson
;
; Aðstoðarþjálfari
* Helena Sverrisdóttir
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Þekktir leikmenn ===
[[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij]] og [[Kristófer Acox]].<br />
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins:
{{col-begin}} {{col-2}}
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{{col-2}}
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
*2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref>{{col-end}}
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{| class="wikitable sortable mw-collapsible"
|+Formenn Vals
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
|-
|1911-14
|[[Loftur Guðmundsson]]
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|2002-09
|[[Grímur Sæmundsen]]
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|1934-38
|Frímann Helgason
|1957-62
|Sveinn Zoega
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|1962-67
|Páll Guðnason
|2014-15
|[[Björn Zoëga|Björn Zoega]]
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|1939-41
|Sveinn Zoega
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|2015-18
|[[Þorgrímur Þráinsson]]
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|1941-43
|Frímann Helgason
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|1943-44
|Sveinn Zoega
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|1994-02
|Reynir Vignir
|}
== Valsblaðið ==
Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með.
Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af.
[...]
Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
== Fjósið ==
Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins.
Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin.
Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
== Titlar ==
=== Knattspyrna karla ===
*'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
:*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]
*'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]]
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2008, 2011,2020
*'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018.
=== Knattspyrna kvenna ===
:
*'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 12'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/>
:*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021
*'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 14'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2003, 2007, 2010
=== Handknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
:*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
*'''Bikarmeistarar: 12'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022
*'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref>
:*2009
=== Handknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 16'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" />
:*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2019
*'''Bikarmeistarar: 8'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref>
:*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022
=== Körfuknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1983, 2022
*'''Bikarmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1981, 1983
=== Körfuknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 2'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref>
:*2019, 2021
*'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*2019
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.valur.is Heimasíða félagsins]
* [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val
*https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins
*https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk.
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
{{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}}
{{N1 deild karla}}
{{S|1911}}
{{Aðildarfélög ÍBR}}
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]]
[[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Hlíðar]]
ij1klma695shs8addx72ojm6csgreu2
1766240
1766238
2022-08-28T22:20:46Z
46.182.188.96
/* Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur
| Mynd = [[Mynd:Valur.png|130px]]
| Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar
| Stofnað = [[11. maí]] [[1911]]
| Knattspyrnustjóri = [[Ólafur Jóhannesson]]
| Leikvöllur = [[Origovöllur]]inn
| Stærð = 1201 sæti, 2225 alls
| Stjórnarformaður = [[Árni Pétur Jónsson]]
| pattern_la1 = |pattern_b1 =_valur17h |pattern_ra1 = |pattern_sh1 =_levanger17a |pattern_so1 =_valur17h | leftarm1 = FF0100 |body1 = FF0000|rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = |pattern_b2 =_valur17a|pattern_ra2 = |pattern_sh2 =_levanger17h |pattern_so2 =_valur17a | leftarm2 = FFFFFF |body2 = FFFFFF|rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 |socks2 = FF0000
|núverandi=jaja|Stytt nafn=Valur|Staðsetning=Hlíðarenda, Reykjavík}}
'''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki.
Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962.
Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari.
Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 126 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hefur áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Íslandsmeistari: Sögulegt á Hlíðarenda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
== Saga félagsins ==
=== 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin ===
==== Stofnun ====
Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira.
Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref>
Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...]
Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...]
Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote>
==== Fyrstu árin ====
Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" />
Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" />
Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins.
Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref>
=== 1920-1930: Óviss framtíð ===
Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma.
Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir.
Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna.
=== 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms ===
Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð var séra Friðrik með ýmis heilræði til Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og háttprýði.
Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og narðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“
Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote>
==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ====
Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða.
Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum.
Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR.
Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ====
Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref>
Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val.
==== Upphaf handknattleiks í Val ====
Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann.
Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins.
Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref>
==== Tengsl við KFUM rofna ====
Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=28. maí|ár=1993|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021|safnár=}}</ref>
=== 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda ===
Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref>
Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf.
Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið.
Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu.
Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref>
==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ====
Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig.
Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma.
==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ====
Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þak, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943.
==== Íþróttahús að Hlíðarenda ====
Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem syrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv.
Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfam og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title="Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref>
==== Konur í Val ====
Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948.
Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallageimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“
Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna.
Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu.
==== Deildaskipting ====
Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals.
=== 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. ===
==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ====
Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta og eina íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val.
22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi eSigukki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu.
3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote>
Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu.
==== Sprengja í iðkun ====
Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt.
Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið.
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
=== 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. ===
==== Uppbygging að Hlíðarenda ====
Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus.
Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau.
Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar.
==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ====
Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður.
==== Sumarbúðir í borg ====
Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi.
==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ====
Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987.
=== 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. ===
==== Friðrikskapella ====
Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri Friðrikskapellu. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, í borgarstjóratíð sinni. Hr. Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, vígði Friðrikskapella 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna.
Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var Gylfi Þ. Gíslason og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
== Knattspyrna ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er [[Ólafur Jóhannesson]] og honum til aðstoðar eru [[Helgi Sigurðsson]] og [[Haraldur Árni Hróðmarsson]].
==== Í Evrópukeppnum ====
Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri.
{| class="wikitable" style="text-align: left;"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
| 1966–67
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[Standard Liège]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''2–9'''
|-
| rowspan="2" | 1967–68
| rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[Jeunesse Esch]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 3–3
| style="text-align:center;" |'''4–4'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| Önnur umferð
|[[Vasas SC|Vasas]]
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" | 1–5
| style="text-align:center;" |'''1–11'''
|-
| 1968–69
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[S.L. Benfica|Benfica]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''1–8'''
|-
| 1974–75
|[[UEFA bikarinn]]
| Fyrsta umferð
|[[Portadown F.C.|Portadown]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1975–76
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Glasgow Celtic]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–9'''
|-
| 1977–78
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Glentoran F.C.|Glentoran]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1978–79
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[1. FC Magdeburg]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1979–80
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
| [[Hamburger SV|Hamburg]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1981–82
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–5
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 1985–86
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Nantes|Nantes]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1986–87
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Juventus F.C.|Juventus]]
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–11'''
|-
| 1987–88
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Wismut Aue]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–1'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| 1988–89
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[AS Monaco FC|Monaco]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1989–90
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1991–92
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Sion|Sion]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1992–93
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Boavista F.C.|Boavista]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| rowspan="2" | 1993–94
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[MYPA|MyPa]]
| style="text-align:center;" | 3–1
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" |'''4–1'''
|-
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 2006–07
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–3
| style="text-align:center;" |'''1–3'''
|-
| 2008–09
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| 2016–17
| Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 1–4
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" |'''1–10'''
|-
| rowspan="2" | 2017–18
| rowspan="2" | Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[FK Ventspils|Ventspils]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–0'''
|-
| Önnur umferð
|[[NK Domžale|Domžale]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 2–3
| style="text-align:center;" |'''3–5'''
|-
| rowspan="3" | 2018–19
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[Rosenborg]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 1−3
| style="text-align:center;" |'''2–3'''
|-
| rowspan="2" | Evrópudeildin
| Önnur umferð
|[[FC Santa Coloma]]
| style="text-align:center;" | 3–0
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''3–1'''
|-
| Þriðja umferð
|[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)'''
|-
| rowspan="2" | 2019–20
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[NK Maribor|Maribor]]
| style="text-align:center;" | 0−3
| style="text-align:center;" | 0−2
| style="text-align:center;" |'''0−5'''
|-
|[[Evrópudeildin]]
| Önnur umferð
|[[PFC Ludogorets Razgrad]]
| style="text-align:center;" | 1−1
| style="text-align:center;" | 0−4
| style="text-align:center;" |'''1−5'''
|}
[[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]]
<br />
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 9. mars 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=NLD|pos1=GK|name1=[[Guy Smit]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Birkir Már Sævarsson]]
|no3=3|nat3=DNK|pos3=DF|name3=[[Jesper Juelsgård]]
|no4=4|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Heiðar Ægisson]]
|no5=5|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Birkir Heimisson]]
|no6=6|nat6=SWE|pos6=DF|name6=[[Sebastian Hedlund]]
|no7=7|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Haukur Páll Sigurðsson]]
|no8=8|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Arnór Smárason]]
|no9=9|nat9=DNK|pos9=FW|name9=[[Patrick Pedersen]]
|no10=10|nat10=USA|pos10=MF|name10=[[Aron Jóhannsson]]
|no11=11|nat11=ISL|pos11=MF|name11=[[Sigurður Egill Lárusson]]
|no12=12|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]]
|no13=13|nat13=DNK|pos13=DF|name13=[[Rasmus Christiansen]]
|no14=14|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Guðmundur Andri Tryggvason]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Andri Adolphsson]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=MF|name16=[[Kristófer André Kjeld Cardoso]]
|no17=19|nat17=ISL|pos17=MF|name17=[[Orri Hrafn Kjartansson]]
|no18=20|nat18=ISL|pos18=DF|name18=[[Orri Sigurður Ómarsson]]
|no19=22|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Ágúst Eðvald Hlynsson]]
|no20=25|nat20=ISL|pos20=GK|name20=[[Sveinn Sigurður Jóhannesson]]
|no21=26|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Sigurður Dagsson]]
|no22=33|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Almarr Ormarsson]]
|no23=|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Kári Daníel Alexandersson]]
|no24=24|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]]}}
[[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]]
==== Úti á láni ====
{{Fs start}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=DF |name=[[Kristófer Jónsson]]|other=leikur með [[Venezia Primavera|Venezia Primavera]] til 30. júní 2022 }}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=FW |name=[[Sverrir Páll Hjaltested]]|other=leikur með [[Kórdrengir|Kórdrengjum]] út tímabilið 2022 }}
{{fs end}}
==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina''
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1915'''
|3
|'''1936'''
|'''1'''
|'''1957'''
|3
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1999'''
|9
|'''2020'''
|'''1'''
|-
|'''1916'''
|3
|'''1937'''
|'''1'''
|'''1958'''
|3
|'''1979'''
|3
|'''2000'''
|''2. sæti í 1. deild''
|'''2021'''
|5
|-
|'''1917'''
|3
|'''1938'''
|'''1'''
|'''1959'''
|4
|'''1980'''
|'''1'''
|'''2001'''
|9
| colspan="2" rowspan="19" |
|-
|'''1918'''
|3
|'''1939'''
|'''4'''
|'''1960'''
|4
|'''1981'''
|5
|'''2002'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1919'''
|4
|'''1940'''
|'''1'''
|'''1961'''
|3
|'''1982'''
|5
|'''2003'''
|10
|-
|'''1920'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1941'''
|2
|'''1962'''
|2
|'''1983'''
|5
|'''2004'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1921'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1942'''
|'''1'''
|'''1963'''
|3
|'''1984'''
|2
|'''2005'''
|2*
|-
|'''1922'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1943'''
|'''1'''
|'''1964'''
|4
|'''1985'''
|'''1'''
|'''2006'''
|3
|-
|'''1923'''
|3
|'''1944'''
|'''1'''
|'''1965'''
|5*
|'''1986'''
|2
|'''2007'''
|'''1'''
|-
|'''1924'''
|4
|'''1945'''
|'''1'''
|'''1966'''
|'''1'''
|'''1987'''
|'''1'''
|'''2008'''
|5
|-
|'''1925'''
|4
|'''1946'''
|3
|'''1967'''
|'''1'''
|'''1988'''
|2*
|'''2009'''
|8
|-
|'''1926'''
|5
|'''1947'''
|2
|'''1968'''
|3
|'''1989'''
|5
|'''2010'''
|7
|-
|'''1927'''
|2
|'''1948'''
|3
|'''1969'''
|5
|'''1990'''
|4*
|'''2011'''
|5
|-
|'''1928'''
|2
|'''1949'''
|3
|'''1970'''
|5
|'''1991'''
|4*
|'''2012'''
|8
|-
|'''1929'''
|2
|'''1950'''
|5
|'''1971'''
|5
|'''1992'''
|4*
|'''2013'''
|5
|-
|'''1930'''
|'''1'''
|'''1951'''
|2
|'''1972'''
|5
|'''1993'''
|6
|'''2014'''
|5
|-
|'''1931'''
|2
|'''1952'''
|4
|'''1973'''
|2
|'''1994'''
|4
|'''2015'''
|5*
|-
|'''1932'''
|2
|'''1953'''
|2
|'''1974'''
|3*
|'''1995'''
|7
|'''2016'''
|5*
|-
|'''1933'''
|'''1'''
|'''1954'''
|4
|'''1975'''
|3
|'''1996'''
|5
|'''2017'''
|'''1'''
|-
|'''1934'''
|2
|'''1955'''
|3
|'''1976'''
|'''1*'''
|'''1997'''
|8
|'''2018'''
|'''1'''
|-
|'''1935'''
|'''1'''
|'''1956'''
|'''1'''
|'''1977'''
|2*
|'''1998'''
|8
|'''2019'''
|6
|}
''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>''
<br />
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Timabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1935
|Magnús Bergsteinsson
|3
|-
|1936
|Óskar Jónsson
|5
|-
|1937
|Óskar Jónsson
|3
|-
|1938
|Magnús Bergsteinsson*
|3
|-
|1940
|Sigurpáll Jónsson*
|4
|-
|1942
|Ellert Sölvason
|6
|-
| rowspan="3" |1944
|Sveinn Sveinsson
|2
|-
|Sveinn Helgason
|2
|-
|Jóhann Eyjólfsson
|2
|-
| rowspan="2" |1947
|[[Albert Guðmundsson]]
|3
|-
|Einar Halldórsson
|3
|-
|1950
|Halldór Halldórsson
|3
|-
|1967
|[[Hermann Gunnarsson]]
|12
|-
|1968
|Reynir Jónsson*
|8
|-
|1973
|[[Hermann Gunnarsson]]
|17
|-
|1976
|[[Ingi Björn Albertsson]]
|16
|-
|1980
|Matthías Hallgrímsson
|13
|-
|'''1983'''
|'''Ingi Björn Albertsson'''
|'''14'''
|-
|1988
|Sigurjón Kristjánsson
|13
|-
|2015
|Patrick Pedersen
|13
|-
|2018
|Patrick Pedersen
|18
|}
<small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti karlinn til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn þriggja til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu.</small>
==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
{{col-begin}} {{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930)
*{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948)
*{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955)
*{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68)
*{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77)
*{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79)
*{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980)
*{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982)
*{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83)
*{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87)
*{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89)
{{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989)
*{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93)
*{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99)
*{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01)
*{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03)
*{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004)
*{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009)
*{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009)
*{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010)
*{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012)
*{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019)
*{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022)
{{col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Núverandi þjálfari liðsins er [[Pétur Pétursson]], honum til aðstoðar er Eiður Benedikt Eiríksson.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/22-08-2020/petur-og-eidur-framlengja-hja-val|title=Pétur og Eiður framlengja hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
==== Í Evrópukeppnum ====
Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar.
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit'''
|-
| rowspan="7" |2005-06
| rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Røa Idrettslag
|4-1
|''n/a''
|'''4-1'''
|-
|United Jakobstad
|2-1
|''n/a''
|'''2-1'''
|-
|Pärnu FC
|8-1
|''n/a''
|'''8-1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Djurgården/Älvsjö<br />
|1-2
|''n/a''
|'''1-2'''
|-
|ZFK Masinac Classic Niš
|3-0
|''n/a''
|'''3-0'''
|-
|Alma KTZH<br />
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|Átta liða úrslit
|Turbine Potsdam
|1-8
|11-1
|'''2-19'''
|-
| rowspan="6" |2007-08
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Honka
|2–1<br />
|''n/a''
|'''2–1'''
|-
|KÍ Klaksvík
|6–0<br />
|''n/a''
|'''6–0'''
|-
|ADO Den Haag
|5–1<br />
|''n/a''
|'''5–1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Frankfurt
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
|Rapide Wezema
|4–0<br />
|''n/a''
|'''4-0'''
|-
|Everton
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
| rowspan="6" |2008-09
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Cardiff City LFC
|8–1
|''n/a''
|'''8–1'''
|-
|FC FK Slovan Duslo Šaľa
|6–2
|''n/a''
|'''6–2'''
|-
|Maccabi Holon
|9-0
|''n/a''
|'''9-0'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Umeå IK
|1-5
|''n/a''
|'''1-5'''
|-
|ASD CF Bardolino
|2–3
|''n/a''
|'''2–3'''
|-
|Alma KTZH
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|2009-10
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Torres
|1-2
|1-4
|'''2-6'''
|-
|2010-11
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Rayo Vallecano
|1-1
|0-3
|'''1-4'''
|-
|2011-12
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Glasgow City
|0-3
|1-1
|'''1-4'''
|}
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 1. apríl 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Sandra Sigurðardóttir]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=GK|name2=[[Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving]]
|no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]]
|no4=5|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Lára Kristín Pedersen]]
|no5=6|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Mist Edvardsdóttir]]
|no6=7|nat6=ISL|pos6=DF|name6=[[Elísa Viðarsdóttir]]
|no7=8|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Ásdís Karen Halldórsdóttir]]
|no8=9|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Ída Marín Hermannsdóttir]]
|no9=10|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Elín Metta Jensen]]
|no10=11|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Anna Rakel Pétursdóttir]]
|no11=13|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Karen Guðmundsdóttir]]
|no12=14|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Sólveig Jóhannesdóttir Larsen]]
|no13=15|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]]
|no14=16|nat14=ISL|pos14=GK|name14=[[Aldís Guðlaugsdóttir]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Málfríður Anna Eiríksdóttir]]
|no15=20|nat15=ISL|pos15=GK|name15=[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|no16=21|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]]
|no17=23|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Fanndís Friðriksdóttir]]
|no18=26|nat18=ISL|pos18=MF|name18=[[Sigríður Theód. Guðmundsdóttir]]
|no19=27|nat19=ISL|pos19=DF|name19=[[Ásgerður Stefanía Baldursdóttir]]
|no20=31|nat20=ISL|pos20=DF|name20=[[Katla Tryggvadóttir]]
|no21=33|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Emma Steinsen Jónsdóttir]]
|no22=34|nat22=ISL|pos22=DF|name22=[[Hildur Björk Búadóttir]]
|no23=37|nat23=ISL|pos23=MF|name23=[[Jana Sól Valdimarsdóttir]]
|no24=80|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Bryndís Arna Níelsdóttir]]
|no25=|nat25=ISL|pos25=MF|name25=[[Eva Stefánsdóttir]]}}
==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Timabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1977'''
|3
|'''1987'''
|2*
|'''1997'''
|3
|'''2007'''
|'''1'''
|'''2017'''
|3
|-
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1988'''
|'''1*'''
|'''1998'''
|2
|'''2008'''
|'''1'''
|'''2018'''
|3
|-
|'''1979'''
|2
|'''1989'''
|'''1'''
|'''1999'''
|3
|'''2009'''
|'''1*'''
|'''2019'''
|'''1'''
|-
|'''1980'''
|2
|'''1990'''
|3*
|'''2000'''
|5
|'''2010'''
|'''1*'''
|'''2020'''
|2
|-
|'''1981'''
|3
|'''1991'''
|2
|'''2001'''
|4*
|'''2011'''
|2*
|'''2021'''
|'''1'''
|-
|'''1982'''
|2
|'''1992'''
|3
|'''2002'''
|3
|'''2012'''
|4
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|'''1983'''
|2
|'''1993'''
|4
|'''2003'''
|3*
|'''2013'''
|2
|-
|'''1984'''
|''Riðlakeppni*''
|'''1994'''
|3
|'''2004'''
|'''1'''
|'''2014'''
|7
|-
|'''1985'''
|3*
|'''1995'''
|2*
|'''2005'''
|2
|'''2015'''
|7
|-
|'''1986'''
|'''1*'''
|'''1996'''
|4
|'''2006'''
|'''1*'''
|'''2016'''
|3
|}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small>
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+Gullskórinn
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1986
|Kristín Arnþórsdóttir
|22
|-
|1987
|Ingibjörg Jónsdóttir
|16
|-
|1988
|Bryndís Valsdóttir
|12
|-
|1989
|Guðrún Sæmundsdóttir
|12
|-
|1999
|Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
|20
|-
|2005
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|23
|-
|2006
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|34
|-
|'''2007'''
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir|'''Margrét Lára Viðarsdóttir''']]
|'''38'''
|-
|2008
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|32
|-
|2009
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2010
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2012
|[[Elín Metta Jensen]]
|18
|}
<br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small>
== Handknattleikur ==
=== Karlar ===
==== Á Íslandi ====
Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Snorri Steinn Guðjónsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins.
==== Í Evrópukeppnum ====
Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta.
Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit.
Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Aldrei síðar hefur íslenskt félagslið komst í úrslitaleik í Evrópukeppni, Valsmenn komust þó nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik.
{| class="wikitable"
|+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
|[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]]
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Vfl Gummersbach
|10-11
|8-16
|'''18-27'''
|-
| rowspan="2" |1976-77
| rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa
|32-liða úrslit
|HC Red Boys Differdange
|25-11
|29-12
|'''54-23'''
|-
|16-liða úrslit
|WKS Slask Wroclaw
|20-22
|18-22
|'''38-44'''
|-
| rowspan="2" |1977-78
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|Kyndil
|23-15
|30-16
|'''53-31'''
|-
|16-liða úrslit
|Honvéd Budapest
|23-35
|25-22
|'''48-57'''
|-
| rowspan="2" |1978-79
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|IL Refstad
|14-12
|14-16
|'''28-28(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Dinamo Bucharest
|19-25
|20-20
|'''39-45'''
|-
| rowspan="4" |1979-80
| rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða
|16-liða úrslit
|Brentwood
|32-19
|38-14
|'''70-33'''
|-
|8-liða úrslit
|IK Drott
|18-19
|18-16
|'''36-35'''
|-
|Undanúrslit
|[[Atlético Madrid]]
|18-15
|21-14
|'''36-32'''
|-
|Úrslit
|Grosswallstadt
| colspan="3" | '''12-21'''
|-
|1984-85
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Ystad
|20-17
|19-23
|'''39-40'''
|-
| rowspan="2" |1985-86
| rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Kolbotn
|22-20
|18-20
|'''40-40(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Lugi
|16-22
|15-15
|'''31-37'''
|-
|1986-87
|IHF-Bikarinn
|1. Umferð
|Urædd
|14-16
|20-25
|'''34-41'''
|-
| rowspan="3" |1988-89
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|27-26
|24-17
|'''51-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ZMC Amicitia Zurich
|16-15
|25-22
|'''41-38'''
|-
|8-liða úrslit
|SC Magdeburg
|22-16
|15-21
|'''37-37(ú)'''
|-
| rowspan="2" |1989-90
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|29-14
|26-27
|'''55-41'''
|-
|16-liða úrslit
|Rába ETO Györ
|21-31
|23-29
|'''44-60'''
|-
|1990-91
|Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Sandefjord
|22-20
|21-25
|'''43-45'''
|-
| rowspan="3" |1991-92
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|IK Drott
|27-24
|28-27
|'''55-51'''
|-
|16-liða úrslit
|Hapoel Rishon Lezion
|25-20
|27-28
|'''52-48'''
|-
|8-liða úrslit
|FC Barcelona
|19-23
|15-27
|'''34-50'''
|-
| rowspan="3" |1992-93
| rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Stavanger
|24-22
|34-25
|'''58-47'''
|-
|16-liða úrslit
|Klaipeda
|28-24
|21-22
|'''49-46'''
|-
|8-liða úrslit
|TUSSEM Essen
|27-25
|14-23
|'''41-48'''
|-
| rowspan="2" |1993-94
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Tatra Koprivnice
|22-18
|23-23
|'''45-41'''
|-
|16-liða úrslit
|HK Sandefjord
|25-22
|21-24
|'''46-46(ú)'''
|-
|1994-95
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kolding
|22-26
|27-27
|'''49-53'''
|-
| rowspan="2" |1995-96
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|CSKA Moskva
|23-23
|21-20
|'''44-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ABC Braga
|25-23
|25-29
|'''50-52'''
|-
|1996-97
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Shakhtar Donetsk
|20-19
|16-27
|'''36-46'''
|-
|2004-05
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Grasshopper Zurich
|28-28
|21-23
|'''49-51'''
|-
| rowspan="3" |2005-06
| rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|HC Tbilisi
|51-15
|47-13
|'''98-28'''
|-
|2. Umferð
|Sjunda
|28-31
|33-27
|'''61-58'''
|-
|3. Umferð
|Skövde
|24-22
|28-35
|'''52-57'''
|-
| rowspan="7" |2007-08
| rowspan="7" |Meistaradeildin
|Forkeppni
|Viking Malt
|28-19
|33-24
|'''61-43'''
|-
| rowspan="6" |Riðlakeppni
|Celje Lasko
|
|24-34
| rowspan="6" |4. sæti í riðli
|-
|Vfl Gummersbach
|24-33
|
|-
|MKB Veszprém
|
|28-41
|-
|Celje Lasko
|29-28
|
|-
|Vfl Gummersbach
|
|22-34
|-
|MKB Veszprém
|24-31
|
|-
| rowspan="4" |2016-17
| rowspan="4" |Áskorendabikar EHF
|32-liða úrslit
|Haslum Handballklubb
|31–24<br />
|25–25<br />
|'''56-49'''
|-
|16-liða úrslit
|RK Partizan 1949
|21–21<br />
|24–24<br />
|'''45-45'''
|-
|8-liða úrslit
|RK Sloga Požega
|30–27<br />
|29–26<br />
|'''59-53'''
|-
|Undanúrslit
|AHC Potaissa Turda<br />
|30–22<br />
|23–32<br />
|'''53-54'''
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*1 [[Björgvin Páll Gústafsson]]
*16 [[Sakai Motoki]]
* [[Jón Sigfús Jónsson]]
;Hornamenn
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*10 [[Vignir Stefánsson]]
*11 [[Stiven Tobar Valencia]]
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*44 [[Þorgeir Bjarki Davíðsson]]
;Línumenn
*3 [[Tjörvi Týr Gíslason]]
*25 [[Þorgils Jón Svölu Baldursson]]
*27 [[Jóel Bernburg]]
* [[Andri Finnsson]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*5 [[Agnar Smári Jónsson]]
*6 [[Arnór Snær Óskarsson]]
*8 [[Tryggvi Garðar Jónsson]]
*15 [[Alexander Örn Júlíusson]]
*17 [[Einar Þorsteinn Ólafsson]]
*23 [[Róbert Aron Hostert]]
* [[Breki Hrafn Valdimarsson]]
;Miðjumenn
*9 [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]
*24 [[Magnús Óli Magnússon]]
{{Col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri og Hlynur Morthens markmannsþjálfari.
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
{| class="wikitable"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Samanlagt
|-
| [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]]
| EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[Önnereds HK]]
| style="text-align:center;"| 24–35
| style="text-align:center;"| 26–30
| style="text-align:center;"| '''50–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[HC Athinaikos Athens]]
| style="text-align:center;"| 37–29
| style="text-align:center;"| 24–26
| style="text-align:center;"| '''61–55'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[LC Brühl Handball]]
| style="text-align:center;"| 25–21
| style="text-align:center;"| 32–27
| style="text-align:center;"| '''57–48'''
|-
| style="text-align:center;"|Undanúrslit
|[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]]
| style="text-align:center;"| 35–28
| style="text-align:center;"| 25–37
| style="text-align:center;"| '''60–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[ŽORK Napredak Kruševac]]
| style="text-align:center;"| 40–18
| style="text-align:center;"| 34–20
| style="text-align:center;"| '''74–38'''
|-
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]]
| style="text-align:center;"| 31–30
| style="text-align:center;"| 31–26
| style="text-align:center;"| '''62–56'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[Mérignac Handball]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 30–36
| style="text-align:center;"| '''54–58'''
|-
| rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[IUVENTA Michalovce]]
| style="text-align:center;"| 26–21
| style="text-align:center;"| 30–30
| style="text-align:center;"| '''56–51'''
|-
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]]
| style="text-align:center;"| 28–26
| style="text-align:center;"| 25–36
| style="text-align:center;"| '''53–62'''
|-
| rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]]
| style="text-align:center;"| 37–25
| style="text-align:center;"| 27–22
| style="text-align:center;"| '''64–47'''
|-
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HC Zalău]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 21–22
| style="text-align:center;"| '''45–45'''
|-
| rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]]
| rowspan="2" | Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HV Quintus|Virto / Quintus]]
| style="text-align:center;"| 20–21
| style="text-align:center;"| 20–24
| style="text-align:center;"| '''40–45'''
|-
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*14 [[Saga Sif Gísladóttir]]
*3 [[Sara Helgadóttir]]
*44 [[Signý Pála Pálsdóttir]]
;Hornamenn
*4 [[Ragnhildur Edda Þórðardóttir]]
*5 [[Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir]]
*11 [[Hanna Karen Ólafsdóttir]]
*19 [[Auður Ester Gestsdóttir]]
*31 [[Lilja Ágústsdóttir]]
;Línumenn
*2 [[Ragnheiður Sveinsdóttir]]
*6 [[Hildur Björnsdóttir]]
*39 [[Hildigunnur Einarsdóttir]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]]
*21 [[Ída Margrét Stefánsdóttir]]
*23 [[Íris Pétursdóttir]]
*24 [[Mariam Eradze]]
*25 [[Thea Imani Sturludóttir]]
*35 [[Lovísa Thompson]]
;Miðjumenn
*7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]]
*8 [[Hulda Dís Þrastardóttir]]
*28 [[Vaka Sigríður Ingólfsdóttir]]
*33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]]
{{Col-end}}
<small>*10. mars 2021 staðfesti sænska liðið Lugi að Ásdís Þóra Ágústsdóttir myndi leika með liðinu að tímabilinu loknu. Skrifaði hún undir tveggja ára lánssamning við félagið.</small><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/03/10/samdi_i_svithjod/|title=Samdi í Svíþjóð|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-03-10}}</ref>
== Körfuknattleikur ==
=== Karlar ===
Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|[[Kristófer Acox]]
|197 cm
|13-10-1993
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|[[Frank Aron Booker]]
|191 cm
|07-07-1994
|-
|Bakvörður
|15
|{{ISL}}
|[[Pavel Ermolinskij]]
|202 cm
|25-01-1987
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|Björgvin Hugi Ragnarsson
|
|10-03-2005
|-
|Bakvörður
|23
|{{ISL}}
|Símon Tómasson
|
|
|-
|Bakvörður
|1
|{{PRT}}
|[[Miguel Cardoso]]
|188 cm
|15-01-1993
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Ástþór Atli Svalason
|
|01-03-2002
|-
|Framherji
|5
|{{ISL}}
|Oddur Birnir Pétursson
|190 cm
|10-11-1993
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Egill Jón Agnarsson
|
|01-01-2002
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Benedikt Blöndal
|188 cm
|05-10-1993
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Bergur Ástráðsson
|191 cm
|25-06-1992
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|[[Jón Arnór Stefánsson]]
|195 cm
|21-09-1982
|-
|Bakvörður
|11
|{{SVN}}
|[[Sinisa Bilic]]
|
|13-02-1989
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|Snjólfur Björnsson
|183 cm
|11-07-1994
|-
|Framherji
|12
|{{ISL}}
|Illugi Steingrímsson
|192 cm
|11-12-1996
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|Sigurður Páll Stefánsson
|
|13-01-1995
|-
|Miðherji
|10
|{{ISL}}
|Finnur Atli Magnússon
|206 cm
|14-09-1985
|-
|Bakvörður
|20
|{{ISL}}
|Ólafur Heiðar Jónsson
|
|01-01-2001
|-
|Framherji
|8
|{{ISL}}
|Hjálmar Stefánsson
|200 cm
|05-01-1996
|-
|Bakvörður
|41
|{{USA}}
|Jordan Jamal Roland
|185 cm
|15-01-1997
|}
|
; Aðalþjálfari
* [[Finnur Freyr Stefánsson]]
;
;Aðrir starfsmenn
* Ágúst S. Björgvinsson
* Þorgrímur Guðni Björnsson
* Steindór Aðalsteinsson
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Konur ===
Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref>
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Aníta Rún Árnadóttir
|179 cm
|29-05-1995
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Ingunn Erla Bjarnadóttir
|
|01-08-2005
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Sara Líf Boama
|
|18-05-2005
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Ásta Júlía Grímsdóttir
|183 cm
|22-02-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{USA}}
|Kiana Johnson
|
|23-08-1993
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Kristín Alda Jörgensdóttir
|
|10-07-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Dagbjört Dögg Karlsdóttir
|168 cm
|26-06-1999
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Hildur Björg Kjartansdóttir
|183 cm
|18-11-1994
|-
|Miðherji
|
|{{ISL}}
|Nína Jenný Kristjánsdóttir
|188 cm
|05-09-1996
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Auður Íris Ólafsdóttir
|171 cm
|29-08-1992
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Jóhanna Björk Sveinsdóttir
|179 cm
|20-10-1989
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|[[Helena Sverrisdóttir]]
|
|01-11-1988
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Eydís Eva Þórisdóttir
|166 cm
|01-10-2000
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Lea Gunnarsdóttir
|
|06-08-2003
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Guðbjörg Sverrisdóttir
|180 cm
|10-10-1992
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Hallveig Jónsdóttir
|180 cm
|09-07-1995
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Tanja Kristín Árnadóttir
|
|
|-
|Bakvörður
|11
|{{ISL}}
|Elísabet Thelma Róbertsdóttir
|
|
|}
|
; Aðalþjálfari
* Ólafur Jónas Sigurðsson
;
; Aðstoðarþjálfari
* Helena Sverrisdóttir
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Þekktir leikmenn ===
[[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij]] og [[Kristófer Acox]].<br />
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins:
{{col-begin}} {{col-2}}
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{{col-2}}
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
*2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref>{{col-end}}
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{| class="wikitable sortable mw-collapsible"
|+Formenn Vals
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
|-
|1911-14
|[[Loftur Guðmundsson]]
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|2002-09
|[[Grímur Sæmundsen]]
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|1934-38
|Frímann Helgason
|1957-62
|Sveinn Zoega
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|1962-67
|Páll Guðnason
|2014-15
|[[Björn Zoëga|Björn Zoega]]
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|1939-41
|Sveinn Zoega
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|2015-18
|[[Þorgrímur Þráinsson]]
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|1941-43
|Frímann Helgason
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|1943-44
|Sveinn Zoega
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|1994-02
|Reynir Vignir
|}
== Valsblaðið ==
Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með.
Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af.
[...]
Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
== Fjósið ==
Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins.
Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin.
Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
== Titlar ==
=== Knattspyrna karla ===
*'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
:*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]
*'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]]
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2008, 2011,2020
*'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018.
=== Knattspyrna kvenna ===
:
*'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 12'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/>
:*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021
*'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 14'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2003, 2007, 2010
=== Handknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
:*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
*'''Bikarmeistarar: 12'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022
*'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref>
:*2009
=== Handknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 16'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" />
:*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2019
*'''Bikarmeistarar: 8'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref>
:*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022
=== Körfuknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1983, 2022
*'''Bikarmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1981, 1983
=== Körfuknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 2'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref>
:*2019, 2021
*'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*2019
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.valur.is Heimasíða félagsins]
* [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val
*https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins
*https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk.
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
{{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}}
{{N1 deild karla}}
{{S|1911}}
{{Aðildarfélög ÍBR}}
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]]
[[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Hlíðar]]
fbltfgbb7b9n54s6bn1yeldpi1hrwpj
1766241
1766240
2022-08-28T22:21:46Z
46.182.188.96
/* Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur
| Mynd = [[Mynd:Valur.png|130px]]
| Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar
| Stofnað = [[11. maí]] [[1911]]
| Knattspyrnustjóri = [[Ólafur Jóhannesson]]
| Leikvöllur = [[Origovöllur]]inn
| Stærð = 1201 sæti, 2225 alls
| Stjórnarformaður = [[Árni Pétur Jónsson]]
| pattern_la1 = |pattern_b1 =_valur17h |pattern_ra1 = |pattern_sh1 =_levanger17a |pattern_so1 =_valur17h | leftarm1 = FF0100 |body1 = FF0000|rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = |pattern_b2 =_valur17a|pattern_ra2 = |pattern_sh2 =_levanger17h |pattern_so2 =_valur17a | leftarm2 = FFFFFF |body2 = FFFFFF|rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 |socks2 = FF0000
|núverandi=jaja|Stytt nafn=Valur|Staðsetning=Hlíðarenda, Reykjavík}}
'''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki.
Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962.
Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari.
Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 126 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hefur áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Íslandsmeistari: Sögulegt á Hlíðarenda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
== Saga félagsins ==
=== 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin ===
==== Stofnun ====
Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira.
Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref>
Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...]
Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...]
Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote>
==== Fyrstu árin ====
Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" />
Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" />
Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins.
Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref>
=== 1920-1930: Óviss framtíð ===
Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma.
Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir.
Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna.
=== 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms ===
Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð var séra Friðrik með ýmis heilræði til Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og háttprýði.
Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og narðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“
Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote>
==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ====
Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða.
Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum.
Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR.
Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ====
Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref>
Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val.
==== Upphaf handknattleiks í Val ====
Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann.
Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins.
Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref>
==== Tengsl við KFUM rofna ====
Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=28. maí|ár=1993|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021|safnár=}}</ref>
=== 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda ===
Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref>
Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf.
Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið.
Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu.
Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref>
==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ====
Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig.
Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma.
==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ====
Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þak, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943.
==== Íþróttahús að Hlíðarenda ====
Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem syrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv.
Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfam og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title="Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref>
==== Konur í Val ====
Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948.
Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallageimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“
Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna.
Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu.
==== Deildaskipting ====
Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals.
=== 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. ===
==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ====
Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta og eina íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val.
22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi eSigukki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu.
3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote>
Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu.
==== Sprengja í iðkun ====
Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt.
Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið.
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
=== 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. ===
==== Uppbygging að Hlíðarenda ====
Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus.
Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau.
Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar.
==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ====
Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður.
==== Sumarbúðir í borg ====
Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi.
==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ====
Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987.
=== 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. ===
==== Friðrikskapella ====
Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri Friðrikskapellu. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, í borgarstjóratíð sinni. Hr. Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, vígði Friðrikskapella 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna.
Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var Gylfi Þ. Gíslason og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
== Knattspyrna ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er [[Ólafur Jóhannesson]] og honum til aðstoðar eru [[Helgi Sigurðsson]] og [[Haraldur Árni Hróðmarsson]].
==== Í Evrópukeppnum ====
Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri.
{| class="wikitable" style="text-align: left;"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
| 1966–67
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[Standard Liège]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''2–9'''
|-
| rowspan="2" | 1967–68
| rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[Jeunesse Esch]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 3–3
| style="text-align:center;" |'''4–4'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| Önnur umferð
|[[Vasas SC|Vasas]]
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" | 1–5
| style="text-align:center;" |'''1–11'''
|-
| 1968–69
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[S.L. Benfica|Benfica]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''1–8'''
|-
| 1974–75
|[[UEFA bikarinn]]
| Fyrsta umferð
|[[Portadown F.C.|Portadown]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1975–76
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Glasgow Celtic]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–9'''
|-
| 1977–78
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Glentoran F.C.|Glentoran]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1978–79
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[1. FC Magdeburg]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1979–80
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
| [[Hamburger SV|Hamburg]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1981–82
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–5
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 1985–86
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Nantes|Nantes]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1986–87
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Juventus F.C.|Juventus]]
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–11'''
|-
| 1987–88
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Wismut Aue]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–1'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| 1988–89
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[AS Monaco FC|Monaco]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1989–90
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1991–92
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Sion|Sion]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1992–93
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Boavista F.C.|Boavista]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| rowspan="2" | 1993–94
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[MYPA|MyPa]]
| style="text-align:center;" | 3–1
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" |'''4–1'''
|-
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 2006–07
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–3
| style="text-align:center;" |'''1–3'''
|-
| 2008–09
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| 2016–17
| Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 1–4
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" |'''1–10'''
|-
| rowspan="2" | 2017–18
| rowspan="2" | Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[FK Ventspils|Ventspils]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–0'''
|-
| Önnur umferð
|[[NK Domžale|Domžale]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 2–3
| style="text-align:center;" |'''3–5'''
|-
| rowspan="3" | 2018–19
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[Rosenborg]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 1−3
| style="text-align:center;" |'''2–3'''
|-
| rowspan="2" | Evrópudeildin
| Önnur umferð
|[[FC Santa Coloma]]
| style="text-align:center;" | 3–0
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''3–1'''
|-
| Þriðja umferð
|[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)'''
|-
| rowspan="2" | 2019–20
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[NK Maribor|Maribor]]
| style="text-align:center;" | 0−3
| style="text-align:center;" | 0−2
| style="text-align:center;" |'''0−5'''
|-
|[[Evrópudeildin]]
| Önnur umferð
|[[PFC Ludogorets Razgrad]]
| style="text-align:center;" | 1−1
| style="text-align:center;" | 0−4
| style="text-align:center;" |'''1−5'''
|}
[[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]]
<br />
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 9. mars 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=NLD|pos1=GK|name1=[[Guy Smit]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Birkir Már Sævarsson]]
|no3=3|nat3=DNK|pos3=DF|name3=[[Jesper Juelsgård]]
|no4=4|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Heiðar Ægisson]]
|no5=5|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Birkir Heimisson]]
|no6=6|nat6=SWE|pos6=DF|name6=[[Sebastian Hedlund]]
|no7=7|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Haukur Páll Sigurðsson]]
|no8=8|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Arnór Smárason]]
|no9=9|nat9=DNK|pos9=FW|name9=[[Patrick Pedersen]]
|no10=10|nat10=USA|pos10=MF|name10=[[Aron Jóhannsson]]
|no11=11|nat11=ISL|pos11=MF|name11=[[Sigurður Egill Lárusson]]
|no12=12|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]]
|no13=13|nat13=DNK|pos13=DF|name13=[[Rasmus Christiansen]]
|no14=14|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Guðmundur Andri Tryggvason]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Andri Adolphsson]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=MF|name16=[[Kristófer André Kjeld Cardoso]]
|no17=19|nat17=ISL|pos17=MF|name17=[[Orri Hrafn Kjartansson]]
|no18=20|nat18=ISL|pos18=DF|name18=[[Orri Sigurður Ómarsson]]
|no19=22|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Ágúst Eðvald Hlynsson]]
|no20=25|nat20=ISL|pos20=GK|name20=[[Sveinn Sigurður Jóhannesson]]
|no21=26|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Sigurður Dagsson]]
|no22=33|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Almarr Ormarsson]]
|no23=|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Kári Daníel Alexandersson]]
|no24=24|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]]}}
[[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]]
==== Úti á láni ====
{{Fs start}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=DF |name=[[Kristófer Jónsson]]|other=leikur með [[Venezia Primavera|Venezia Primavera]] til 30. júní 2022 }}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=FW |name=[[Sverrir Páll Hjaltested]]|other=leikur með [[Kórdrengir|Kórdrengjum]] út tímabilið 2022 }}
{{fs end}}
==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina''
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1915'''
|3
|'''1936'''
|'''1'''
|'''1957'''
|3
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1999'''
|9
|'''2020'''
|'''1'''
|-
|'''1916'''
|3
|'''1937'''
|'''1'''
|'''1958'''
|3
|'''1979'''
|3
|'''2000'''
|''2. sæti í 1. deild''
|'''2021'''
|5
|-
|'''1917'''
|3
|'''1938'''
|'''1'''
|'''1959'''
|4
|'''1980'''
|'''1'''
|'''2001'''
|9
| colspan="2" rowspan="19" |
|-
|'''1918'''
|3
|'''1939'''
|'''4'''
|'''1960'''
|4
|'''1981'''
|5
|'''2002'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1919'''
|4
|'''1940'''
|'''1'''
|'''1961'''
|3
|'''1982'''
|5
|'''2003'''
|10
|-
|'''1920'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1941'''
|2
|'''1962'''
|2
|'''1983'''
|5
|'''2004'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1921'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1942'''
|'''1'''
|'''1963'''
|3
|'''1984'''
|2
|'''2005'''
|2*
|-
|'''1922'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1943'''
|'''1'''
|'''1964'''
|4
|'''1985'''
|'''1'''
|'''2006'''
|3
|-
|'''1923'''
|3
|'''1944'''
|'''1'''
|'''1965'''
|5*
|'''1986'''
|2
|'''2007'''
|'''1'''
|-
|'''1924'''
|4
|'''1945'''
|'''1'''
|'''1966'''
|'''1'''
|'''1987'''
|'''1'''
|'''2008'''
|5
|-
|'''1925'''
|4
|'''1946'''
|3
|'''1967'''
|'''1'''
|'''1988'''
|2*
|'''2009'''
|8
|-
|'''1926'''
|5
|'''1947'''
|2
|'''1968'''
|3
|'''1989'''
|5
|'''2010'''
|7
|-
|'''1927'''
|2
|'''1948'''
|3
|'''1969'''
|5
|'''1990'''
|4*
|'''2011'''
|5
|-
|'''1928'''
|2
|'''1949'''
|3
|'''1970'''
|5
|'''1991'''
|4*
|'''2012'''
|8
|-
|'''1929'''
|2
|'''1950'''
|5
|'''1971'''
|5
|'''1992'''
|4*
|'''2013'''
|5
|-
|'''1930'''
|'''1'''
|'''1951'''
|2
|'''1972'''
|5
|'''1993'''
|6
|'''2014'''
|5
|-
|'''1931'''
|2
|'''1952'''
|4
|'''1973'''
|2
|'''1994'''
|4
|'''2015'''
|5*
|-
|'''1932'''
|2
|'''1953'''
|2
|'''1974'''
|3*
|'''1995'''
|7
|'''2016'''
|5*
|-
|'''1933'''
|'''1'''
|'''1954'''
|4
|'''1975'''
|3
|'''1996'''
|5
|'''2017'''
|'''1'''
|-
|'''1934'''
|2
|'''1955'''
|3
|'''1976'''
|'''1*'''
|'''1997'''
|8
|'''2018'''
|'''1'''
|-
|'''1935'''
|'''1'''
|'''1956'''
|'''1'''
|'''1977'''
|2*
|'''1998'''
|8
|'''2019'''
|6
|}
''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>''
<br />
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Timabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1935
|Magnús Bergsteinsson
|3
|-
|1936
|Óskar Jónsson
|5
|-
|1937
|Óskar Jónsson
|3
|-
|1938
|Magnús Bergsteinsson*
|3
|-
|1940
|Sigurpáll Jónsson*
|4
|-
|1942
|Ellert Sölvason
|6
|-
| rowspan="3" |1944
|Sveinn Sveinsson
|2
|-
|Sveinn Helgason
|2
|-
|Jóhann Eyjólfsson
|2
|-
| rowspan="2" |1947
|[[Albert Guðmundsson]]
|3
|-
|Einar Halldórsson
|3
|-
|1950
|Halldór Halldórsson
|3
|-
|1967
|[[Hermann Gunnarsson]]
|12
|-
|1968
|Reynir Jónsson*
|8
|-
|1973
|[[Hermann Gunnarsson]]
|17
|-
|1976
|[[Ingi Björn Albertsson]]
|16
|-
|1980
|Matthías Hallgrímsson
|13
|-
|'''1983'''
|'''Ingi Björn Albertsson'''
|'''14'''
|-
|1988
|Sigurjón Kristjánsson
|13
|-
|2015
|Patrick Pedersen
|13
|-
|2018
|Patrick Pedersen
|18
|}
<small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti karlinn til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn þriggja til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu.</small>
==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
{{col-begin}} {{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930)
*{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948)
*{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955)
*{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68)
*{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77)
*{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79)
*{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980)
*{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982)
*{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83)
*{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87)
*{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89)
{{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989)
*{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93)
*{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99)
*{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01)
*{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03)
*{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004)
*{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009)
*{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009)
*{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010)
*{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012)
*{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019)
*{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-)
{{col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Núverandi þjálfari liðsins er [[Pétur Pétursson]], honum til aðstoðar er Eiður Benedikt Eiríksson.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/22-08-2020/petur-og-eidur-framlengja-hja-val|title=Pétur og Eiður framlengja hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
==== Í Evrópukeppnum ====
Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar.
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit'''
|-
| rowspan="7" |2005-06
| rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Røa Idrettslag
|4-1
|''n/a''
|'''4-1'''
|-
|United Jakobstad
|2-1
|''n/a''
|'''2-1'''
|-
|Pärnu FC
|8-1
|''n/a''
|'''8-1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Djurgården/Älvsjö<br />
|1-2
|''n/a''
|'''1-2'''
|-
|ZFK Masinac Classic Niš
|3-0
|''n/a''
|'''3-0'''
|-
|Alma KTZH<br />
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|Átta liða úrslit
|Turbine Potsdam
|1-8
|11-1
|'''2-19'''
|-
| rowspan="6" |2007-08
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Honka
|2–1<br />
|''n/a''
|'''2–1'''
|-
|KÍ Klaksvík
|6–0<br />
|''n/a''
|'''6–0'''
|-
|ADO Den Haag
|5–1<br />
|''n/a''
|'''5–1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Frankfurt
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
|Rapide Wezema
|4–0<br />
|''n/a''
|'''4-0'''
|-
|Everton
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
| rowspan="6" |2008-09
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Cardiff City LFC
|8–1
|''n/a''
|'''8–1'''
|-
|FC FK Slovan Duslo Šaľa
|6–2
|''n/a''
|'''6–2'''
|-
|Maccabi Holon
|9-0
|''n/a''
|'''9-0'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Umeå IK
|1-5
|''n/a''
|'''1-5'''
|-
|ASD CF Bardolino
|2–3
|''n/a''
|'''2–3'''
|-
|Alma KTZH
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|2009-10
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Torres
|1-2
|1-4
|'''2-6'''
|-
|2010-11
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Rayo Vallecano
|1-1
|0-3
|'''1-4'''
|-
|2011-12
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Glasgow City
|0-3
|1-1
|'''1-4'''
|}
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 1. apríl 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Sandra Sigurðardóttir]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=GK|name2=[[Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving]]
|no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]]
|no4=5|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Lára Kristín Pedersen]]
|no5=6|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Mist Edvardsdóttir]]
|no6=7|nat6=ISL|pos6=DF|name6=[[Elísa Viðarsdóttir]]
|no7=8|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Ásdís Karen Halldórsdóttir]]
|no8=9|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Ída Marín Hermannsdóttir]]
|no9=10|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Elín Metta Jensen]]
|no10=11|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Anna Rakel Pétursdóttir]]
|no11=13|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Karen Guðmundsdóttir]]
|no12=14|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Sólveig Jóhannesdóttir Larsen]]
|no13=15|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]]
|no14=16|nat14=ISL|pos14=GK|name14=[[Aldís Guðlaugsdóttir]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Málfríður Anna Eiríksdóttir]]
|no15=20|nat15=ISL|pos15=GK|name15=[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|no16=21|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]]
|no17=23|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Fanndís Friðriksdóttir]]
|no18=26|nat18=ISL|pos18=MF|name18=[[Sigríður Theód. Guðmundsdóttir]]
|no19=27|nat19=ISL|pos19=DF|name19=[[Ásgerður Stefanía Baldursdóttir]]
|no20=31|nat20=ISL|pos20=DF|name20=[[Katla Tryggvadóttir]]
|no21=33|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Emma Steinsen Jónsdóttir]]
|no22=34|nat22=ISL|pos22=DF|name22=[[Hildur Björk Búadóttir]]
|no23=37|nat23=ISL|pos23=MF|name23=[[Jana Sól Valdimarsdóttir]]
|no24=80|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Bryndís Arna Níelsdóttir]]
|no25=|nat25=ISL|pos25=MF|name25=[[Eva Stefánsdóttir]]}}
==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Timabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1977'''
|3
|'''1987'''
|2*
|'''1997'''
|3
|'''2007'''
|'''1'''
|'''2017'''
|3
|-
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1988'''
|'''1*'''
|'''1998'''
|2
|'''2008'''
|'''1'''
|'''2018'''
|3
|-
|'''1979'''
|2
|'''1989'''
|'''1'''
|'''1999'''
|3
|'''2009'''
|'''1*'''
|'''2019'''
|'''1'''
|-
|'''1980'''
|2
|'''1990'''
|3*
|'''2000'''
|5
|'''2010'''
|'''1*'''
|'''2020'''
|2
|-
|'''1981'''
|3
|'''1991'''
|2
|'''2001'''
|4*
|'''2011'''
|2*
|'''2021'''
|'''1'''
|-
|'''1982'''
|2
|'''1992'''
|3
|'''2002'''
|3
|'''2012'''
|4
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|'''1983'''
|2
|'''1993'''
|4
|'''2003'''
|3*
|'''2013'''
|2
|-
|'''1984'''
|''Riðlakeppni*''
|'''1994'''
|3
|'''2004'''
|'''1'''
|'''2014'''
|7
|-
|'''1985'''
|3*
|'''1995'''
|2*
|'''2005'''
|2
|'''2015'''
|7
|-
|'''1986'''
|'''1*'''
|'''1996'''
|4
|'''2006'''
|'''1*'''
|'''2016'''
|3
|}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small>
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+Gullskórinn
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1986
|Kristín Arnþórsdóttir
|22
|-
|1987
|Ingibjörg Jónsdóttir
|16
|-
|1988
|Bryndís Valsdóttir
|12
|-
|1989
|Guðrún Sæmundsdóttir
|12
|-
|1999
|Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
|20
|-
|2005
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|23
|-
|2006
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|34
|-
|'''2007'''
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir|'''Margrét Lára Viðarsdóttir''']]
|'''38'''
|-
|2008
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|32
|-
|2009
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2010
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2012
|[[Elín Metta Jensen]]
|18
|}
<br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small>
== Handknattleikur ==
=== Karlar ===
==== Á Íslandi ====
Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Snorri Steinn Guðjónsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins.
==== Í Evrópukeppnum ====
Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta.
Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit.
Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Aldrei síðar hefur íslenskt félagslið komst í úrslitaleik í Evrópukeppni, Valsmenn komust þó nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik.
{| class="wikitable"
|+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
|[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]]
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Vfl Gummersbach
|10-11
|8-16
|'''18-27'''
|-
| rowspan="2" |1976-77
| rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa
|32-liða úrslit
|HC Red Boys Differdange
|25-11
|29-12
|'''54-23'''
|-
|16-liða úrslit
|WKS Slask Wroclaw
|20-22
|18-22
|'''38-44'''
|-
| rowspan="2" |1977-78
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|Kyndil
|23-15
|30-16
|'''53-31'''
|-
|16-liða úrslit
|Honvéd Budapest
|23-35
|25-22
|'''48-57'''
|-
| rowspan="2" |1978-79
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|IL Refstad
|14-12
|14-16
|'''28-28(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Dinamo Bucharest
|19-25
|20-20
|'''39-45'''
|-
| rowspan="4" |1979-80
| rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða
|16-liða úrslit
|Brentwood
|32-19
|38-14
|'''70-33'''
|-
|8-liða úrslit
|IK Drott
|18-19
|18-16
|'''36-35'''
|-
|Undanúrslit
|[[Atlético Madrid]]
|18-15
|21-14
|'''36-32'''
|-
|Úrslit
|Grosswallstadt
| colspan="3" | '''12-21'''
|-
|1984-85
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Ystad
|20-17
|19-23
|'''39-40'''
|-
| rowspan="2" |1985-86
| rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Kolbotn
|22-20
|18-20
|'''40-40(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Lugi
|16-22
|15-15
|'''31-37'''
|-
|1986-87
|IHF-Bikarinn
|1. Umferð
|Urædd
|14-16
|20-25
|'''34-41'''
|-
| rowspan="3" |1988-89
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|27-26
|24-17
|'''51-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ZMC Amicitia Zurich
|16-15
|25-22
|'''41-38'''
|-
|8-liða úrslit
|SC Magdeburg
|22-16
|15-21
|'''37-37(ú)'''
|-
| rowspan="2" |1989-90
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|29-14
|26-27
|'''55-41'''
|-
|16-liða úrslit
|Rába ETO Györ
|21-31
|23-29
|'''44-60'''
|-
|1990-91
|Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Sandefjord
|22-20
|21-25
|'''43-45'''
|-
| rowspan="3" |1991-92
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|IK Drott
|27-24
|28-27
|'''55-51'''
|-
|16-liða úrslit
|Hapoel Rishon Lezion
|25-20
|27-28
|'''52-48'''
|-
|8-liða úrslit
|FC Barcelona
|19-23
|15-27
|'''34-50'''
|-
| rowspan="3" |1992-93
| rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Stavanger
|24-22
|34-25
|'''58-47'''
|-
|16-liða úrslit
|Klaipeda
|28-24
|21-22
|'''49-46'''
|-
|8-liða úrslit
|TUSSEM Essen
|27-25
|14-23
|'''41-48'''
|-
| rowspan="2" |1993-94
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Tatra Koprivnice
|22-18
|23-23
|'''45-41'''
|-
|16-liða úrslit
|HK Sandefjord
|25-22
|21-24
|'''46-46(ú)'''
|-
|1994-95
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kolding
|22-26
|27-27
|'''49-53'''
|-
| rowspan="2" |1995-96
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|CSKA Moskva
|23-23
|21-20
|'''44-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ABC Braga
|25-23
|25-29
|'''50-52'''
|-
|1996-97
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Shakhtar Donetsk
|20-19
|16-27
|'''36-46'''
|-
|2004-05
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Grasshopper Zurich
|28-28
|21-23
|'''49-51'''
|-
| rowspan="3" |2005-06
| rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|HC Tbilisi
|51-15
|47-13
|'''98-28'''
|-
|2. Umferð
|Sjunda
|28-31
|33-27
|'''61-58'''
|-
|3. Umferð
|Skövde
|24-22
|28-35
|'''52-57'''
|-
| rowspan="7" |2007-08
| rowspan="7" |Meistaradeildin
|Forkeppni
|Viking Malt
|28-19
|33-24
|'''61-43'''
|-
| rowspan="6" |Riðlakeppni
|Celje Lasko
|
|24-34
| rowspan="6" |4. sæti í riðli
|-
|Vfl Gummersbach
|24-33
|
|-
|MKB Veszprém
|
|28-41
|-
|Celje Lasko
|29-28
|
|-
|Vfl Gummersbach
|
|22-34
|-
|MKB Veszprém
|24-31
|
|-
| rowspan="4" |2016-17
| rowspan="4" |Áskorendabikar EHF
|32-liða úrslit
|Haslum Handballklubb
|31–24<br />
|25–25<br />
|'''56-49'''
|-
|16-liða úrslit
|RK Partizan 1949
|21–21<br />
|24–24<br />
|'''45-45'''
|-
|8-liða úrslit
|RK Sloga Požega
|30–27<br />
|29–26<br />
|'''59-53'''
|-
|Undanúrslit
|AHC Potaissa Turda<br />
|30–22<br />
|23–32<br />
|'''53-54'''
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*1 [[Björgvin Páll Gústafsson]]
*16 [[Sakai Motoki]]
* [[Jón Sigfús Jónsson]]
;Hornamenn
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*10 [[Vignir Stefánsson]]
*11 [[Stiven Tobar Valencia]]
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*44 [[Þorgeir Bjarki Davíðsson]]
;Línumenn
*3 [[Tjörvi Týr Gíslason]]
*25 [[Þorgils Jón Svölu Baldursson]]
*27 [[Jóel Bernburg]]
* [[Andri Finnsson]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*5 [[Agnar Smári Jónsson]]
*6 [[Arnór Snær Óskarsson]]
*8 [[Tryggvi Garðar Jónsson]]
*15 [[Alexander Örn Júlíusson]]
*17 [[Einar Þorsteinn Ólafsson]]
*23 [[Róbert Aron Hostert]]
* [[Breki Hrafn Valdimarsson]]
;Miðjumenn
*9 [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]
*24 [[Magnús Óli Magnússon]]
{{Col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri og Hlynur Morthens markmannsþjálfari.
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
{| class="wikitable"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Samanlagt
|-
| [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]]
| EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[Önnereds HK]]
| style="text-align:center;"| 24–35
| style="text-align:center;"| 26–30
| style="text-align:center;"| '''50–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[HC Athinaikos Athens]]
| style="text-align:center;"| 37–29
| style="text-align:center;"| 24–26
| style="text-align:center;"| '''61–55'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[LC Brühl Handball]]
| style="text-align:center;"| 25–21
| style="text-align:center;"| 32–27
| style="text-align:center;"| '''57–48'''
|-
| style="text-align:center;"|Undanúrslit
|[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]]
| style="text-align:center;"| 35–28
| style="text-align:center;"| 25–37
| style="text-align:center;"| '''60–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[ŽORK Napredak Kruševac]]
| style="text-align:center;"| 40–18
| style="text-align:center;"| 34–20
| style="text-align:center;"| '''74–38'''
|-
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]]
| style="text-align:center;"| 31–30
| style="text-align:center;"| 31–26
| style="text-align:center;"| '''62–56'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[Mérignac Handball]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 30–36
| style="text-align:center;"| '''54–58'''
|-
| rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[IUVENTA Michalovce]]
| style="text-align:center;"| 26–21
| style="text-align:center;"| 30–30
| style="text-align:center;"| '''56–51'''
|-
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]]
| style="text-align:center;"| 28–26
| style="text-align:center;"| 25–36
| style="text-align:center;"| '''53–62'''
|-
| rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]]
| style="text-align:center;"| 37–25
| style="text-align:center;"| 27–22
| style="text-align:center;"| '''64–47'''
|-
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HC Zalău]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 21–22
| style="text-align:center;"| '''45–45'''
|-
| rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]]
| rowspan="2" | Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HV Quintus|Virto / Quintus]]
| style="text-align:center;"| 20–21
| style="text-align:center;"| 20–24
| style="text-align:center;"| '''40–45'''
|-
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*14 [[Saga Sif Gísladóttir]]
*3 [[Sara Helgadóttir]]
*44 [[Signý Pála Pálsdóttir]]
;Hornamenn
*4 [[Ragnhildur Edda Þórðardóttir]]
*5 [[Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir]]
*11 [[Hanna Karen Ólafsdóttir]]
*19 [[Auður Ester Gestsdóttir]]
*31 [[Lilja Ágústsdóttir]]
;Línumenn
*2 [[Ragnheiður Sveinsdóttir]]
*6 [[Hildur Björnsdóttir]]
*39 [[Hildigunnur Einarsdóttir]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]]
*21 [[Ída Margrét Stefánsdóttir]]
*23 [[Íris Pétursdóttir]]
*24 [[Mariam Eradze]]
*25 [[Thea Imani Sturludóttir]]
*35 [[Lovísa Thompson]]
;Miðjumenn
*7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]]
*8 [[Hulda Dís Þrastardóttir]]
*28 [[Vaka Sigríður Ingólfsdóttir]]
*33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]]
{{Col-end}}
<small>*10. mars 2021 staðfesti sænska liðið Lugi að Ásdís Þóra Ágústsdóttir myndi leika með liðinu að tímabilinu loknu. Skrifaði hún undir tveggja ára lánssamning við félagið.</small><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/03/10/samdi_i_svithjod/|title=Samdi í Svíþjóð|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-03-10}}</ref>
== Körfuknattleikur ==
=== Karlar ===
Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|[[Kristófer Acox]]
|197 cm
|13-10-1993
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|[[Frank Aron Booker]]
|191 cm
|07-07-1994
|-
|Bakvörður
|15
|{{ISL}}
|[[Pavel Ermolinskij]]
|202 cm
|25-01-1987
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|Björgvin Hugi Ragnarsson
|
|10-03-2005
|-
|Bakvörður
|23
|{{ISL}}
|Símon Tómasson
|
|
|-
|Bakvörður
|1
|{{PRT}}
|[[Miguel Cardoso]]
|188 cm
|15-01-1993
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Ástþór Atli Svalason
|
|01-03-2002
|-
|Framherji
|5
|{{ISL}}
|Oddur Birnir Pétursson
|190 cm
|10-11-1993
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Egill Jón Agnarsson
|
|01-01-2002
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Benedikt Blöndal
|188 cm
|05-10-1993
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Bergur Ástráðsson
|191 cm
|25-06-1992
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|[[Jón Arnór Stefánsson]]
|195 cm
|21-09-1982
|-
|Bakvörður
|11
|{{SVN}}
|[[Sinisa Bilic]]
|
|13-02-1989
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|Snjólfur Björnsson
|183 cm
|11-07-1994
|-
|Framherji
|12
|{{ISL}}
|Illugi Steingrímsson
|192 cm
|11-12-1996
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|Sigurður Páll Stefánsson
|
|13-01-1995
|-
|Miðherji
|10
|{{ISL}}
|Finnur Atli Magnússon
|206 cm
|14-09-1985
|-
|Bakvörður
|20
|{{ISL}}
|Ólafur Heiðar Jónsson
|
|01-01-2001
|-
|Framherji
|8
|{{ISL}}
|Hjálmar Stefánsson
|200 cm
|05-01-1996
|-
|Bakvörður
|41
|{{USA}}
|Jordan Jamal Roland
|185 cm
|15-01-1997
|}
|
; Aðalþjálfari
* [[Finnur Freyr Stefánsson]]
;
;Aðrir starfsmenn
* Ágúst S. Björgvinsson
* Þorgrímur Guðni Björnsson
* Steindór Aðalsteinsson
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Konur ===
Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref>
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Aníta Rún Árnadóttir
|179 cm
|29-05-1995
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Ingunn Erla Bjarnadóttir
|
|01-08-2005
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Sara Líf Boama
|
|18-05-2005
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Ásta Júlía Grímsdóttir
|183 cm
|22-02-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{USA}}
|Kiana Johnson
|
|23-08-1993
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Kristín Alda Jörgensdóttir
|
|10-07-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Dagbjört Dögg Karlsdóttir
|168 cm
|26-06-1999
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Hildur Björg Kjartansdóttir
|183 cm
|18-11-1994
|-
|Miðherji
|
|{{ISL}}
|Nína Jenný Kristjánsdóttir
|188 cm
|05-09-1996
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Auður Íris Ólafsdóttir
|171 cm
|29-08-1992
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Jóhanna Björk Sveinsdóttir
|179 cm
|20-10-1989
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|[[Helena Sverrisdóttir]]
|
|01-11-1988
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Eydís Eva Þórisdóttir
|166 cm
|01-10-2000
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Lea Gunnarsdóttir
|
|06-08-2003
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Guðbjörg Sverrisdóttir
|180 cm
|10-10-1992
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Hallveig Jónsdóttir
|180 cm
|09-07-1995
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Tanja Kristín Árnadóttir
|
|
|-
|Bakvörður
|11
|{{ISL}}
|Elísabet Thelma Róbertsdóttir
|
|
|}
|
; Aðalþjálfari
* Ólafur Jónas Sigurðsson
;
; Aðstoðarþjálfari
* Helena Sverrisdóttir
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Þekktir leikmenn ===
[[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij]] og [[Kristófer Acox]].<br />
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins:
{{col-begin}} {{col-2}}
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{{col-2}}
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
*2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref>{{col-end}}
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{| class="wikitable sortable mw-collapsible"
|+Formenn Vals
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
|-
|1911-14
|[[Loftur Guðmundsson]]
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|2002-09
|[[Grímur Sæmundsen]]
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|1934-38
|Frímann Helgason
|1957-62
|Sveinn Zoega
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|1962-67
|Páll Guðnason
|2014-15
|[[Björn Zoëga|Björn Zoega]]
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|1939-41
|Sveinn Zoega
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|2015-18
|[[Þorgrímur Þráinsson]]
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|1941-43
|Frímann Helgason
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|1943-44
|Sveinn Zoega
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|1994-02
|Reynir Vignir
|}
== Valsblaðið ==
Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með.
Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af.
[...]
Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
== Fjósið ==
Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins.
Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin.
Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
== Titlar ==
=== Knattspyrna karla ===
*'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
:*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]
*'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]]
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2008, 2011,2020
*'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018.
=== Knattspyrna kvenna ===
:
*'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 12'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/>
:*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021
*'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 14'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2003, 2007, 2010
=== Handknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
:*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
*'''Bikarmeistarar: 12'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022
*'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref>
:*2009
=== Handknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 16'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" />
:*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2019
*'''Bikarmeistarar: 8'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref>
:*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022
=== Körfuknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1983, 2022
*'''Bikarmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1981, 1983
=== Körfuknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 2'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref>
:*2019, 2021
*'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*2019
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.valur.is Heimasíða félagsins]
* [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val
*https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins
*https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk.
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
{{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}}
{{N1 deild karla}}
{{S|1911}}
{{Aðildarfélög ÍBR}}
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]]
[[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Hlíðar]]
pde6tazmn4j2hopctmku1up318riwdn
1766242
1766241
2022-08-28T22:22:35Z
46.182.188.96
/* Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur
| Mynd = [[Mynd:Valur.png|130px]]
| Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar
| Stofnað = [[11. maí]] [[1911]]
| Knattspyrnustjóri = [[Ólafur Jóhannesson]]
| Leikvöllur = [[Origovöllur]]inn
| Stærð = 1201 sæti, 2225 alls
| Stjórnarformaður = [[Árni Pétur Jónsson]]
| pattern_la1 = |pattern_b1 =_valur17h |pattern_ra1 = |pattern_sh1 =_levanger17a |pattern_so1 =_valur17h | leftarm1 = FF0100 |body1 = FF0000|rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = |pattern_b2 =_valur17a|pattern_ra2 = |pattern_sh2 =_levanger17h |pattern_so2 =_valur17a | leftarm2 = FFFFFF |body2 = FFFFFF|rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 |socks2 = FF0000
|núverandi=jaja|Stytt nafn=Valur|Staðsetning=Hlíðarenda, Reykjavík}}
'''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki.
Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962.
Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari.
Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 126 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hefur áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Íslandsmeistari: Sögulegt á Hlíðarenda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
== Saga félagsins ==
=== 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin ===
==== Stofnun ====
Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira.
Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref>
Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...]
Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...]
Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote>
==== Fyrstu árin ====
Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" />
Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" />
Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins.
Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref>
=== 1920-1930: Óviss framtíð ===
Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma.
Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir.
Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna.
=== 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms ===
Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð var séra Friðrik með ýmis heilræði til Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og háttprýði.
Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og narðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“
Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote>
==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ====
Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða.
Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum.
Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR.
Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ====
Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref>
Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val.
==== Upphaf handknattleiks í Val ====
Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann.
Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins.
Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref>
==== Tengsl við KFUM rofna ====
Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=28. maí|ár=1993|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021|safnár=}}</ref>
=== 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda ===
Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref>
Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf.
Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið.
Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu.
Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref>
==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ====
Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig.
Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma.
==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ====
Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þak, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943.
==== Íþróttahús að Hlíðarenda ====
Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem syrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv.
Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfam og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title="Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref>
==== Konur í Val ====
Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948.
Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallageimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“
Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna.
Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu.
==== Deildaskipting ====
Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals.
=== 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. ===
==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ====
Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta og eina íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val.
22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi eSigukki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu.
3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote>
Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu.
==== Sprengja í iðkun ====
Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt.
Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið.
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
=== 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. ===
==== Uppbygging að Hlíðarenda ====
Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus.
Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau.
Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar.
==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ====
Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður.
==== Sumarbúðir í borg ====
Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi.
==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ====
Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987.
=== 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. ===
==== Friðrikskapella ====
Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri Friðrikskapellu. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, í borgarstjóratíð sinni. Hr. Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, vígði Friðrikskapella 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna.
Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var Gylfi Þ. Gíslason og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
== Knattspyrna ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er [[Ólafur Jóhannesson]] og honum til aðstoðar eru [[Helgi Sigurðsson]] og [[Haraldur Árni Hróðmarsson]].
==== Í Evrópukeppnum ====
Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri.
{| class="wikitable" style="text-align: left;"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
| 1966–67
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[Standard Liège]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''2–9'''
|-
| rowspan="2" | 1967–68
| rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[Jeunesse Esch]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 3–3
| style="text-align:center;" |'''4–4'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| Önnur umferð
|[[Vasas SC|Vasas]]
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" | 1–5
| style="text-align:center;" |'''1–11'''
|-
| 1968–69
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[S.L. Benfica|Benfica]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''1–8'''
|-
| 1974–75
|[[UEFA bikarinn]]
| Fyrsta umferð
|[[Portadown F.C.|Portadown]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1975–76
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Glasgow Celtic]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–9'''
|-
| 1977–78
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Glentoran F.C.|Glentoran]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1978–79
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[1. FC Magdeburg]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1979–80
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
| [[Hamburger SV|Hamburg]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1981–82
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–5
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 1985–86
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Nantes|Nantes]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1986–87
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Juventus F.C.|Juventus]]
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–11'''
|-
| 1987–88
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Wismut Aue]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–1'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| 1988–89
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[AS Monaco FC|Monaco]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1989–90
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1991–92
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Sion|Sion]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1992–93
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Boavista F.C.|Boavista]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| rowspan="2" | 1993–94
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[MYPA|MyPa]]
| style="text-align:center;" | 3–1
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" |'''4–1'''
|-
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 2006–07
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–3
| style="text-align:center;" |'''1–3'''
|-
| 2008–09
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| 2016–17
| Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 1–4
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" |'''1–10'''
|-
| rowspan="2" | 2017–18
| rowspan="2" | Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[FK Ventspils|Ventspils]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–0'''
|-
| Önnur umferð
|[[NK Domžale|Domžale]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 2–3
| style="text-align:center;" |'''3–5'''
|-
| rowspan="3" | 2018–19
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[Rosenborg]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 1−3
| style="text-align:center;" |'''2–3'''
|-
| rowspan="2" | Evrópudeildin
| Önnur umferð
|[[FC Santa Coloma]]
| style="text-align:center;" | 3–0
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''3–1'''
|-
| Þriðja umferð
|[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)'''
|-
| rowspan="2" | 2019–20
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[NK Maribor|Maribor]]
| style="text-align:center;" | 0−3
| style="text-align:center;" | 0−2
| style="text-align:center;" |'''0−5'''
|-
|[[Evrópudeildin]]
| Önnur umferð
|[[PFC Ludogorets Razgrad]]
| style="text-align:center;" | 1−1
| style="text-align:center;" | 0−4
| style="text-align:center;" |'''1−5'''
|}
[[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]]
<br />
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 9. mars 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=NLD|pos1=GK|name1=[[Guy Smit]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Birkir Már Sævarsson]]
|no3=3|nat3=DNK|pos3=DF|name3=[[Jesper Juelsgård]]
|no4=4|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Heiðar Ægisson]]
|no5=5|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Birkir Heimisson]]
|no6=6|nat6=SWE|pos6=DF|name6=[[Sebastian Hedlund]]
|no7=7|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Haukur Páll Sigurðsson]]
|no8=8|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Arnór Smárason]]
|no9=9|nat9=DNK|pos9=FW|name9=[[Patrick Pedersen]]
|no10=10|nat10=USA|pos10=MF|name10=[[Aron Jóhannsson]]
|no11=11|nat11=ISL|pos11=MF|name11=[[Sigurður Egill Lárusson]]
|no12=12|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]]
|no13=13|nat13=DNK|pos13=DF|name13=[[Rasmus Christiansen]]
|no14=14|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Guðmundur Andri Tryggvason]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Andri Adolphsson]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=MF|name16=[[Kristófer André Kjeld Cardoso]]
|no17=19|nat17=ISL|pos17=MF|name17=[[Orri Hrafn Kjartansson]]
|no18=20|nat18=ISL|pos18=DF|name18=[[Orri Sigurður Ómarsson]]
|no19=22|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Ágúst Eðvald Hlynsson]]
|no20=25|nat20=ISL|pos20=GK|name20=[[Sveinn Sigurður Jóhannesson]]
|no21=26|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Sigurður Dagsson]]
|no22=33|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Almarr Ormarsson]]
|no23=|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Kári Daníel Alexandersson]]
|no24=24|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]]}}
[[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]]
==== Úti á láni ====
{{Fs start}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=DF |name=[[Kristófer Jónsson]]|other=leikur með [[Venezia Primavera|Venezia Primavera]] til 30. júní 2022 }}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=FW |name=[[Sverrir Páll Hjaltested]]|other=leikur með [[Kórdrengir|Kórdrengjum]] út tímabilið 2022 }}
{{fs end}}
==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina''
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1915'''
|3
|'''1936'''
|'''1'''
|'''1957'''
|3
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1999'''
|9
|'''2020'''
|'''1'''
|-
|'''1916'''
|3
|'''1937'''
|'''1'''
|'''1958'''
|3
|'''1979'''
|3
|'''2000'''
|''2. sæti í 1. deild''
|'''2021'''
|5
|-
|'''1917'''
|3
|'''1938'''
|'''1'''
|'''1959'''
|4
|'''1980'''
|'''1'''
|'''2001'''
|9
| colspan="2" rowspan="19" |
|-
|'''1918'''
|3
|'''1939'''
|'''4'''
|'''1960'''
|4
|'''1981'''
|5
|'''2002'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1919'''
|4
|'''1940'''
|'''1'''
|'''1961'''
|3
|'''1982'''
|5
|'''2003'''
|10
|-
|'''1920'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1941'''
|2
|'''1962'''
|2
|'''1983'''
|5
|'''2004'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1921'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1942'''
|'''1'''
|'''1963'''
|3
|'''1984'''
|2
|'''2005'''
|2*
|-
|'''1922'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1943'''
|'''1'''
|'''1964'''
|4
|'''1985'''
|'''1'''
|'''2006'''
|3
|-
|'''1923'''
|3
|'''1944'''
|'''1'''
|'''1965'''
|5*
|'''1986'''
|2
|'''2007'''
|'''1'''
|-
|'''1924'''
|4
|'''1945'''
|'''1'''
|'''1966'''
|'''1'''
|'''1987'''
|'''1'''
|'''2008'''
|5
|-
|'''1925'''
|4
|'''1946'''
|3
|'''1967'''
|'''1'''
|'''1988'''
|2*
|'''2009'''
|8
|-
|'''1926'''
|5
|'''1947'''
|2
|'''1968'''
|3
|'''1989'''
|5
|'''2010'''
|7
|-
|'''1927'''
|2
|'''1948'''
|3
|'''1969'''
|5
|'''1990'''
|4*
|'''2011'''
|5
|-
|'''1928'''
|2
|'''1949'''
|3
|'''1970'''
|5
|'''1991'''
|4*
|'''2012'''
|8
|-
|'''1929'''
|2
|'''1950'''
|5
|'''1971'''
|5
|'''1992'''
|4*
|'''2013'''
|5
|-
|'''1930'''
|'''1'''
|'''1951'''
|2
|'''1972'''
|5
|'''1993'''
|6
|'''2014'''
|5
|-
|'''1931'''
|2
|'''1952'''
|4
|'''1973'''
|2
|'''1994'''
|4
|'''2015'''
|5*
|-
|'''1932'''
|2
|'''1953'''
|2
|'''1974'''
|3*
|'''1995'''
|7
|'''2016'''
|5*
|-
|'''1933'''
|'''1'''
|'''1954'''
|4
|'''1975'''
|3
|'''1996'''
|5
|'''2017'''
|'''1'''
|-
|'''1934'''
|2
|'''1955'''
|3
|'''1976'''
|'''1*'''
|'''1997'''
|8
|'''2018'''
|'''1'''
|-
|'''1935'''
|'''1'''
|'''1956'''
|'''1'''
|'''1977'''
|2*
|'''1998'''
|8
|'''2019'''
|6
|}
''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>''
<br />
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Timabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1935
|Magnús Bergsteinsson
|3
|-
|1936
|Óskar Jónsson
|5
|-
|1937
|Óskar Jónsson
|3
|-
|1938
|Magnús Bergsteinsson*
|3
|-
|1940
|Sigurpáll Jónsson*
|4
|-
|1942
|Ellert Sölvason
|6
|-
| rowspan="3" |1944
|Sveinn Sveinsson
|2
|-
|Sveinn Helgason
|2
|-
|Jóhann Eyjólfsson
|2
|-
| rowspan="2" |1947
|[[Albert Guðmundsson]]
|3
|-
|Einar Halldórsson
|3
|-
|1950
|Halldór Halldórsson
|3
|-
|1967
|[[Hermann Gunnarsson]]
|12
|-
|1968
|Reynir Jónsson*
|8
|-
|1973
|[[Hermann Gunnarsson]]
|17
|-
|1976
|[[Ingi Björn Albertsson]]
|16
|-
|1980
|Matthías Hallgrímsson
|13
|-
|'''1983'''
|'''Ingi Björn Albertsson'''
|'''14'''
|-
|1988
|Sigurjón Kristjánsson
|13
|-
|2015
|Patrick Pedersen
|13
|-
|2018
|Patrick Pedersen
|18
|}
<small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti karlinn til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn þriggja til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu.</small>
==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
{{col-begin}} {{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930)
*{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948)
*{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955)
*{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68)
*{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77)
*{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79)
*{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980)
*{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982)
*{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83)
*{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87)
*{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89)
*{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989)
{{col-2}}
*{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93)
*{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99)
*{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01)
*{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03)
*{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004)
*{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009)
*{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009)
*{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010)
*{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012)
*{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019)
*{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-)
{{col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Núverandi þjálfari liðsins er [[Pétur Pétursson]], honum til aðstoðar er Eiður Benedikt Eiríksson.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/22-08-2020/petur-og-eidur-framlengja-hja-val|title=Pétur og Eiður framlengja hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
==== Í Evrópukeppnum ====
Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar.
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit'''
|-
| rowspan="7" |2005-06
| rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Røa Idrettslag
|4-1
|''n/a''
|'''4-1'''
|-
|United Jakobstad
|2-1
|''n/a''
|'''2-1'''
|-
|Pärnu FC
|8-1
|''n/a''
|'''8-1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Djurgården/Älvsjö<br />
|1-2
|''n/a''
|'''1-2'''
|-
|ZFK Masinac Classic Niš
|3-0
|''n/a''
|'''3-0'''
|-
|Alma KTZH<br />
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|Átta liða úrslit
|Turbine Potsdam
|1-8
|11-1
|'''2-19'''
|-
| rowspan="6" |2007-08
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Honka
|2–1<br />
|''n/a''
|'''2–1'''
|-
|KÍ Klaksvík
|6–0<br />
|''n/a''
|'''6–0'''
|-
|ADO Den Haag
|5–1<br />
|''n/a''
|'''5–1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Frankfurt
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
|Rapide Wezema
|4–0<br />
|''n/a''
|'''4-0'''
|-
|Everton
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
| rowspan="6" |2008-09
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Cardiff City LFC
|8–1
|''n/a''
|'''8–1'''
|-
|FC FK Slovan Duslo Šaľa
|6–2
|''n/a''
|'''6–2'''
|-
|Maccabi Holon
|9-0
|''n/a''
|'''9-0'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Umeå IK
|1-5
|''n/a''
|'''1-5'''
|-
|ASD CF Bardolino
|2–3
|''n/a''
|'''2–3'''
|-
|Alma KTZH
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|2009-10
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Torres
|1-2
|1-4
|'''2-6'''
|-
|2010-11
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Rayo Vallecano
|1-1
|0-3
|'''1-4'''
|-
|2011-12
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Glasgow City
|0-3
|1-1
|'''1-4'''
|}
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 1. apríl 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Sandra Sigurðardóttir]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=GK|name2=[[Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving]]
|no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]]
|no4=5|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Lára Kristín Pedersen]]
|no5=6|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Mist Edvardsdóttir]]
|no6=7|nat6=ISL|pos6=DF|name6=[[Elísa Viðarsdóttir]]
|no7=8|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Ásdís Karen Halldórsdóttir]]
|no8=9|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Ída Marín Hermannsdóttir]]
|no9=10|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Elín Metta Jensen]]
|no10=11|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Anna Rakel Pétursdóttir]]
|no11=13|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Karen Guðmundsdóttir]]
|no12=14|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Sólveig Jóhannesdóttir Larsen]]
|no13=15|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]]
|no14=16|nat14=ISL|pos14=GK|name14=[[Aldís Guðlaugsdóttir]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Málfríður Anna Eiríksdóttir]]
|no15=20|nat15=ISL|pos15=GK|name15=[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|no16=21|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]]
|no17=23|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Fanndís Friðriksdóttir]]
|no18=26|nat18=ISL|pos18=MF|name18=[[Sigríður Theód. Guðmundsdóttir]]
|no19=27|nat19=ISL|pos19=DF|name19=[[Ásgerður Stefanía Baldursdóttir]]
|no20=31|nat20=ISL|pos20=DF|name20=[[Katla Tryggvadóttir]]
|no21=33|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Emma Steinsen Jónsdóttir]]
|no22=34|nat22=ISL|pos22=DF|name22=[[Hildur Björk Búadóttir]]
|no23=37|nat23=ISL|pos23=MF|name23=[[Jana Sól Valdimarsdóttir]]
|no24=80|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Bryndís Arna Níelsdóttir]]
|no25=|nat25=ISL|pos25=MF|name25=[[Eva Stefánsdóttir]]}}
==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Timabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1977'''
|3
|'''1987'''
|2*
|'''1997'''
|3
|'''2007'''
|'''1'''
|'''2017'''
|3
|-
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1988'''
|'''1*'''
|'''1998'''
|2
|'''2008'''
|'''1'''
|'''2018'''
|3
|-
|'''1979'''
|2
|'''1989'''
|'''1'''
|'''1999'''
|3
|'''2009'''
|'''1*'''
|'''2019'''
|'''1'''
|-
|'''1980'''
|2
|'''1990'''
|3*
|'''2000'''
|5
|'''2010'''
|'''1*'''
|'''2020'''
|2
|-
|'''1981'''
|3
|'''1991'''
|2
|'''2001'''
|4*
|'''2011'''
|2*
|'''2021'''
|'''1'''
|-
|'''1982'''
|2
|'''1992'''
|3
|'''2002'''
|3
|'''2012'''
|4
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|'''1983'''
|2
|'''1993'''
|4
|'''2003'''
|3*
|'''2013'''
|2
|-
|'''1984'''
|''Riðlakeppni*''
|'''1994'''
|3
|'''2004'''
|'''1'''
|'''2014'''
|7
|-
|'''1985'''
|3*
|'''1995'''
|2*
|'''2005'''
|2
|'''2015'''
|7
|-
|'''1986'''
|'''1*'''
|'''1996'''
|4
|'''2006'''
|'''1*'''
|'''2016'''
|3
|}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small>
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+Gullskórinn
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1986
|Kristín Arnþórsdóttir
|22
|-
|1987
|Ingibjörg Jónsdóttir
|16
|-
|1988
|Bryndís Valsdóttir
|12
|-
|1989
|Guðrún Sæmundsdóttir
|12
|-
|1999
|Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
|20
|-
|2005
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|23
|-
|2006
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|34
|-
|'''2007'''
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir|'''Margrét Lára Viðarsdóttir''']]
|'''38'''
|-
|2008
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|32
|-
|2009
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2010
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2012
|[[Elín Metta Jensen]]
|18
|}
<br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small>
== Handknattleikur ==
=== Karlar ===
==== Á Íslandi ====
Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Snorri Steinn Guðjónsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins.
==== Í Evrópukeppnum ====
Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta.
Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit.
Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Aldrei síðar hefur íslenskt félagslið komst í úrslitaleik í Evrópukeppni, Valsmenn komust þó nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik.
{| class="wikitable"
|+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
|[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]]
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Vfl Gummersbach
|10-11
|8-16
|'''18-27'''
|-
| rowspan="2" |1976-77
| rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa
|32-liða úrslit
|HC Red Boys Differdange
|25-11
|29-12
|'''54-23'''
|-
|16-liða úrslit
|WKS Slask Wroclaw
|20-22
|18-22
|'''38-44'''
|-
| rowspan="2" |1977-78
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|Kyndil
|23-15
|30-16
|'''53-31'''
|-
|16-liða úrslit
|Honvéd Budapest
|23-35
|25-22
|'''48-57'''
|-
| rowspan="2" |1978-79
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|IL Refstad
|14-12
|14-16
|'''28-28(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Dinamo Bucharest
|19-25
|20-20
|'''39-45'''
|-
| rowspan="4" |1979-80
| rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða
|16-liða úrslit
|Brentwood
|32-19
|38-14
|'''70-33'''
|-
|8-liða úrslit
|IK Drott
|18-19
|18-16
|'''36-35'''
|-
|Undanúrslit
|[[Atlético Madrid]]
|18-15
|21-14
|'''36-32'''
|-
|Úrslit
|Grosswallstadt
| colspan="3" | '''12-21'''
|-
|1984-85
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Ystad
|20-17
|19-23
|'''39-40'''
|-
| rowspan="2" |1985-86
| rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Kolbotn
|22-20
|18-20
|'''40-40(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Lugi
|16-22
|15-15
|'''31-37'''
|-
|1986-87
|IHF-Bikarinn
|1. Umferð
|Urædd
|14-16
|20-25
|'''34-41'''
|-
| rowspan="3" |1988-89
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|27-26
|24-17
|'''51-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ZMC Amicitia Zurich
|16-15
|25-22
|'''41-38'''
|-
|8-liða úrslit
|SC Magdeburg
|22-16
|15-21
|'''37-37(ú)'''
|-
| rowspan="2" |1989-90
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|29-14
|26-27
|'''55-41'''
|-
|16-liða úrslit
|Rába ETO Györ
|21-31
|23-29
|'''44-60'''
|-
|1990-91
|Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Sandefjord
|22-20
|21-25
|'''43-45'''
|-
| rowspan="3" |1991-92
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|IK Drott
|27-24
|28-27
|'''55-51'''
|-
|16-liða úrslit
|Hapoel Rishon Lezion
|25-20
|27-28
|'''52-48'''
|-
|8-liða úrslit
|FC Barcelona
|19-23
|15-27
|'''34-50'''
|-
| rowspan="3" |1992-93
| rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Stavanger
|24-22
|34-25
|'''58-47'''
|-
|16-liða úrslit
|Klaipeda
|28-24
|21-22
|'''49-46'''
|-
|8-liða úrslit
|TUSSEM Essen
|27-25
|14-23
|'''41-48'''
|-
| rowspan="2" |1993-94
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Tatra Koprivnice
|22-18
|23-23
|'''45-41'''
|-
|16-liða úrslit
|HK Sandefjord
|25-22
|21-24
|'''46-46(ú)'''
|-
|1994-95
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kolding
|22-26
|27-27
|'''49-53'''
|-
| rowspan="2" |1995-96
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|CSKA Moskva
|23-23
|21-20
|'''44-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ABC Braga
|25-23
|25-29
|'''50-52'''
|-
|1996-97
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Shakhtar Donetsk
|20-19
|16-27
|'''36-46'''
|-
|2004-05
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Grasshopper Zurich
|28-28
|21-23
|'''49-51'''
|-
| rowspan="3" |2005-06
| rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|HC Tbilisi
|51-15
|47-13
|'''98-28'''
|-
|2. Umferð
|Sjunda
|28-31
|33-27
|'''61-58'''
|-
|3. Umferð
|Skövde
|24-22
|28-35
|'''52-57'''
|-
| rowspan="7" |2007-08
| rowspan="7" |Meistaradeildin
|Forkeppni
|Viking Malt
|28-19
|33-24
|'''61-43'''
|-
| rowspan="6" |Riðlakeppni
|Celje Lasko
|
|24-34
| rowspan="6" |4. sæti í riðli
|-
|Vfl Gummersbach
|24-33
|
|-
|MKB Veszprém
|
|28-41
|-
|Celje Lasko
|29-28
|
|-
|Vfl Gummersbach
|
|22-34
|-
|MKB Veszprém
|24-31
|
|-
| rowspan="4" |2016-17
| rowspan="4" |Áskorendabikar EHF
|32-liða úrslit
|Haslum Handballklubb
|31–24<br />
|25–25<br />
|'''56-49'''
|-
|16-liða úrslit
|RK Partizan 1949
|21–21<br />
|24–24<br />
|'''45-45'''
|-
|8-liða úrslit
|RK Sloga Požega
|30–27<br />
|29–26<br />
|'''59-53'''
|-
|Undanúrslit
|AHC Potaissa Turda<br />
|30–22<br />
|23–32<br />
|'''53-54'''
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*1 [[Björgvin Páll Gústafsson]]
*16 [[Sakai Motoki]]
* [[Jón Sigfús Jónsson]]
;Hornamenn
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*10 [[Vignir Stefánsson]]
*11 [[Stiven Tobar Valencia]]
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*44 [[Þorgeir Bjarki Davíðsson]]
;Línumenn
*3 [[Tjörvi Týr Gíslason]]
*25 [[Þorgils Jón Svölu Baldursson]]
*27 [[Jóel Bernburg]]
* [[Andri Finnsson]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*5 [[Agnar Smári Jónsson]]
*6 [[Arnór Snær Óskarsson]]
*8 [[Tryggvi Garðar Jónsson]]
*15 [[Alexander Örn Júlíusson]]
*17 [[Einar Þorsteinn Ólafsson]]
*23 [[Róbert Aron Hostert]]
* [[Breki Hrafn Valdimarsson]]
;Miðjumenn
*9 [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]
*24 [[Magnús Óli Magnússon]]
{{Col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri og Hlynur Morthens markmannsþjálfari.
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
{| class="wikitable"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Samanlagt
|-
| [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]]
| EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[Önnereds HK]]
| style="text-align:center;"| 24–35
| style="text-align:center;"| 26–30
| style="text-align:center;"| '''50–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[HC Athinaikos Athens]]
| style="text-align:center;"| 37–29
| style="text-align:center;"| 24–26
| style="text-align:center;"| '''61–55'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[LC Brühl Handball]]
| style="text-align:center;"| 25–21
| style="text-align:center;"| 32–27
| style="text-align:center;"| '''57–48'''
|-
| style="text-align:center;"|Undanúrslit
|[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]]
| style="text-align:center;"| 35–28
| style="text-align:center;"| 25–37
| style="text-align:center;"| '''60–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[ŽORK Napredak Kruševac]]
| style="text-align:center;"| 40–18
| style="text-align:center;"| 34–20
| style="text-align:center;"| '''74–38'''
|-
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]]
| style="text-align:center;"| 31–30
| style="text-align:center;"| 31–26
| style="text-align:center;"| '''62–56'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[Mérignac Handball]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 30–36
| style="text-align:center;"| '''54–58'''
|-
| rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[IUVENTA Michalovce]]
| style="text-align:center;"| 26–21
| style="text-align:center;"| 30–30
| style="text-align:center;"| '''56–51'''
|-
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]]
| style="text-align:center;"| 28–26
| style="text-align:center;"| 25–36
| style="text-align:center;"| '''53–62'''
|-
| rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]]
| style="text-align:center;"| 37–25
| style="text-align:center;"| 27–22
| style="text-align:center;"| '''64–47'''
|-
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HC Zalău]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 21–22
| style="text-align:center;"| '''45–45'''
|-
| rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]]
| rowspan="2" | Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HV Quintus|Virto / Quintus]]
| style="text-align:center;"| 20–21
| style="text-align:center;"| 20–24
| style="text-align:center;"| '''40–45'''
|-
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*14 [[Saga Sif Gísladóttir]]
*3 [[Sara Helgadóttir]]
*44 [[Signý Pála Pálsdóttir]]
;Hornamenn
*4 [[Ragnhildur Edda Þórðardóttir]]
*5 [[Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir]]
*11 [[Hanna Karen Ólafsdóttir]]
*19 [[Auður Ester Gestsdóttir]]
*31 [[Lilja Ágústsdóttir]]
;Línumenn
*2 [[Ragnheiður Sveinsdóttir]]
*6 [[Hildur Björnsdóttir]]
*39 [[Hildigunnur Einarsdóttir]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]]
*21 [[Ída Margrét Stefánsdóttir]]
*23 [[Íris Pétursdóttir]]
*24 [[Mariam Eradze]]
*25 [[Thea Imani Sturludóttir]]
*35 [[Lovísa Thompson]]
;Miðjumenn
*7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]]
*8 [[Hulda Dís Þrastardóttir]]
*28 [[Vaka Sigríður Ingólfsdóttir]]
*33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]]
{{Col-end}}
<small>*10. mars 2021 staðfesti sænska liðið Lugi að Ásdís Þóra Ágústsdóttir myndi leika með liðinu að tímabilinu loknu. Skrifaði hún undir tveggja ára lánssamning við félagið.</small><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/03/10/samdi_i_svithjod/|title=Samdi í Svíþjóð|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-03-10}}</ref>
== Körfuknattleikur ==
=== Karlar ===
Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|[[Kristófer Acox]]
|197 cm
|13-10-1993
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|[[Frank Aron Booker]]
|191 cm
|07-07-1994
|-
|Bakvörður
|15
|{{ISL}}
|[[Pavel Ermolinskij]]
|202 cm
|25-01-1987
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|Björgvin Hugi Ragnarsson
|
|10-03-2005
|-
|Bakvörður
|23
|{{ISL}}
|Símon Tómasson
|
|
|-
|Bakvörður
|1
|{{PRT}}
|[[Miguel Cardoso]]
|188 cm
|15-01-1993
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Ástþór Atli Svalason
|
|01-03-2002
|-
|Framherji
|5
|{{ISL}}
|Oddur Birnir Pétursson
|190 cm
|10-11-1993
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Egill Jón Agnarsson
|
|01-01-2002
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Benedikt Blöndal
|188 cm
|05-10-1993
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Bergur Ástráðsson
|191 cm
|25-06-1992
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|[[Jón Arnór Stefánsson]]
|195 cm
|21-09-1982
|-
|Bakvörður
|11
|{{SVN}}
|[[Sinisa Bilic]]
|
|13-02-1989
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|Snjólfur Björnsson
|183 cm
|11-07-1994
|-
|Framherji
|12
|{{ISL}}
|Illugi Steingrímsson
|192 cm
|11-12-1996
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|Sigurður Páll Stefánsson
|
|13-01-1995
|-
|Miðherji
|10
|{{ISL}}
|Finnur Atli Magnússon
|206 cm
|14-09-1985
|-
|Bakvörður
|20
|{{ISL}}
|Ólafur Heiðar Jónsson
|
|01-01-2001
|-
|Framherji
|8
|{{ISL}}
|Hjálmar Stefánsson
|200 cm
|05-01-1996
|-
|Bakvörður
|41
|{{USA}}
|Jordan Jamal Roland
|185 cm
|15-01-1997
|}
|
; Aðalþjálfari
* [[Finnur Freyr Stefánsson]]
;
;Aðrir starfsmenn
* Ágúst S. Björgvinsson
* Þorgrímur Guðni Björnsson
* Steindór Aðalsteinsson
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Konur ===
Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref>
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Aníta Rún Árnadóttir
|179 cm
|29-05-1995
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Ingunn Erla Bjarnadóttir
|
|01-08-2005
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Sara Líf Boama
|
|18-05-2005
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Ásta Júlía Grímsdóttir
|183 cm
|22-02-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{USA}}
|Kiana Johnson
|
|23-08-1993
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Kristín Alda Jörgensdóttir
|
|10-07-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Dagbjört Dögg Karlsdóttir
|168 cm
|26-06-1999
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Hildur Björg Kjartansdóttir
|183 cm
|18-11-1994
|-
|Miðherji
|
|{{ISL}}
|Nína Jenný Kristjánsdóttir
|188 cm
|05-09-1996
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Auður Íris Ólafsdóttir
|171 cm
|29-08-1992
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Jóhanna Björk Sveinsdóttir
|179 cm
|20-10-1989
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|[[Helena Sverrisdóttir]]
|
|01-11-1988
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Eydís Eva Þórisdóttir
|166 cm
|01-10-2000
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Lea Gunnarsdóttir
|
|06-08-2003
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Guðbjörg Sverrisdóttir
|180 cm
|10-10-1992
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Hallveig Jónsdóttir
|180 cm
|09-07-1995
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Tanja Kristín Árnadóttir
|
|
|-
|Bakvörður
|11
|{{ISL}}
|Elísabet Thelma Róbertsdóttir
|
|
|}
|
; Aðalþjálfari
* Ólafur Jónas Sigurðsson
;
; Aðstoðarþjálfari
* Helena Sverrisdóttir
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Þekktir leikmenn ===
[[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij]] og [[Kristófer Acox]].<br />
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins:
{{col-begin}} {{col-2}}
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{{col-2}}
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
*2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref>{{col-end}}
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{| class="wikitable sortable mw-collapsible"
|+Formenn Vals
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
|-
|1911-14
|[[Loftur Guðmundsson]]
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|2002-09
|[[Grímur Sæmundsen]]
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|1934-38
|Frímann Helgason
|1957-62
|Sveinn Zoega
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|1962-67
|Páll Guðnason
|2014-15
|[[Björn Zoëga|Björn Zoega]]
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|1939-41
|Sveinn Zoega
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|2015-18
|[[Þorgrímur Þráinsson]]
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|1941-43
|Frímann Helgason
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|1943-44
|Sveinn Zoega
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|1994-02
|Reynir Vignir
|}
== Valsblaðið ==
Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með.
Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af.
[...]
Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
== Fjósið ==
Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins.
Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin.
Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
== Titlar ==
=== Knattspyrna karla ===
*'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
:*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]
*'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]]
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2008, 2011,2020
*'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018.
=== Knattspyrna kvenna ===
:
*'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 12'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/>
:*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021
*'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 14'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2003, 2007, 2010
=== Handknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
:*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
*'''Bikarmeistarar: 12'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022
*'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref>
:*2009
=== Handknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 16'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" />
:*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2019
*'''Bikarmeistarar: 8'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref>
:*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022
=== Körfuknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1983, 2022
*'''Bikarmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1981, 1983
=== Körfuknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 2'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref>
:*2019, 2021
*'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*2019
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.valur.is Heimasíða félagsins]
* [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val
*https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins
*https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk.
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
{{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}}
{{N1 deild karla}}
{{S|1911}}
{{Aðildarfélög ÍBR}}
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]]
[[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Hlíðar]]
tja63lzwcypd9yffvr333zh3cq6cs71
1766243
1766242
2022-08-28T22:23:17Z
46.182.188.96
/* Á Íslandi */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélagið Valur
| Mynd = [[Mynd:Valur.png|130px]]
| Gælunafn = Valsarar, Hlíðarendapiltar
| Stofnað = [[11. maí]] [[1911]]
| Knattspyrnustjóri = [[Ólafur Jóhannesson]]
| Leikvöllur = [[Origovöllur]]inn
| Stærð = 1201 sæti, 2225 alls
| Stjórnarformaður = [[Árni Pétur Jónsson]]
| pattern_la1 = |pattern_b1 =_valur17h |pattern_ra1 = |pattern_sh1 =_levanger17a |pattern_so1 =_valur17h | leftarm1 = FF0100 |body1 = FF0000|rightarm1 = FF0000 | shorts1 = FFFFFF |socks1 = FFFFFF | pattern_la2 = |pattern_b2 =_valur17a|pattern_ra2 = |pattern_sh2 =_levanger17h |pattern_so2 =_valur17a | leftarm2 = FFFFFF |body2 = FFFFFF|rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FF0000 |socks2 = FF0000
|núverandi=jaja|Stytt nafn=Valur|Staðsetning=Hlíðarenda, Reykjavík}}
'''Valur''' er [[Ísland|íslenskt]] [[íþróttafélag]] sem hefur aðstöðu að [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]]. Valur teflir fram liðum í [[Knattspyrna|knattspyrnu]], [[Handbolti|handknattleik]] og [[Körfuknattleikur|körfuknattleik]] og leika allir meistaraflokkar Vals í efstu deild bæði í karla- og kvennaflokki.
Félagið var stofnað þann [[11. maí]] árið [[1911]] af drengjum í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]], að hluta til fyrir tilstilli séra [[Friðrik Friðriksson (prestur)|Friðriks Friðrikssonar]]. Í fyrstu var Valur aðeins deild innan K.F.U.M. en síðar rofnuðu tengslin við K.F.U.M. Þrátt fyrir það minnast Valsmenn ávallt tengslanna við K.F.U.M. en einkunnarorð félagsins „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ eru fengin úr ræðu séra Friðriks sem hann hélt við vígslu fyrsta knattspyrnuvallar félagsins. Valur tók þátt í [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótinu í knattspyrnu karla]] í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1915|1915]] og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]]. Alls hefur meistaraflokkur karla unnið Íslandsmótið í knattspyrnu karla 23 sinnum, síðast árið 2020. Árið [[Handknattleiksárið 1939-40|1940]] vann Valur fyrsta Íslandsmótið í handknattleik karla en félagið hefur ávallt átt góðu gengi að fagna í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Valur varð [[Úrvalsdeild kvenna í handknattleik|Íslandsmeistari í handbolta kvenna]] í fyrsta sinn árið 1962.
Árið 1970 var körfuknattleiksdeild Vals stofnuð við sameiningu félagsins við K.F.R. Valur varð [[Úrvalsdeild karla í körfuknattleik|Íslandsmeistari í körfuknattleik karla]] í fyrsta sinn tíu árum seinna eða árið 1980. Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfuknattleik kvenna vannst árið 2019 en sama ár varð liðið einnig bikarmeistari.
Valur lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta karla, tímabilið [[Handknattleiksárið 1979-80|1979-80]], og er eina íslenska liðið sem náð hefur þessum áfanga. Enn fremur er Valur sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 126 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu boltaíþróttum landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref> Árið 2019 var ár kvennaflokka Vals, en þá unnu allar kvennadeildir félagsins Íslandsmótið. Meistaraflokkar í handknattleik og körfuknattleik gerðu gott betur og unnu einnig bikarmeistaratitla en ekkert lið hefur áður afrekað að verða Íslandsmeistari í þessum þremur íþróttum á sama tíma, hvorki í karla- né kvennaflokki.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/sport/valur-islandsmeistari-sogulegt-a-hlidarenda/|title=Valur Íslandsmeistari: Sögulegt á Hlíðarenda|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
== Saga félagsins ==
=== 1911-1920: Stofnun og fyrstu árin ===
==== Stofnun ====
Árið 1911 var knattspyrnan enn á bernskuskeiði sem íþrótt á Íslandi. Knattspyrnan barst hingað laust fyrir aldamót, og eins og alls staðar hreif hún hugi ungra manna. Árið 1908 var stofnuð unglingadeild innan K.F.U.M. í Reykjavík og var séra Friðrik Friðriksson leiðtogi deildarinnar og naut óskoraðrar virðingar. Drengirnir sóttu ekki einungis fundi í K.F.U.M. hjá séra Friðriki, stofnað var taflfélag, hljómsveit var starfrækt og margt fleira.
Á þessum tíma fæddist hugmynd hjá K.F.U.M. drengjunum að stofna knattspyrnufélag en nokkur slík félög höfðu þá verið stofnuð í Reykjavík. Filippus Guðmundsson, einn af stofnendum Vals, skýrði svo frá tildrögum stofnunar félagsins í riti sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli Vals: <blockquote>„Það var upphaf þessa félagsskapar, að nokkrir drengir úr UD í K.F.U.M. tóku að leika sér að því, að spyrna knetti í portinu bak við hús félagsins við Amtmannsstíg. Voru þeir sí og æ að mölva rúður í gluggum hússins með knettinum og fór mestallur tíminn í að aura saman í nýjar rúður og setja þær í gluggana. [...] Þessir leikir piltanna í UD voru upphaflega einungis óskipuleg dægrastytting. Þar var engin sérstök hlutverkaskipting, enda var lítið svigrúm í portinu bak við félagshúsið. Reyndi því hver og einn að spyrna knettinum af sem mestum ákafa eitthvað út í loftið, og aðalárangurinn voru rúðuspellin, sem áður er getið. En brátt rak að því, að portið varð drengjunum og þröngur leikvangur. Þá var haldið út á Melana, þangað, sem reykvískir knattspyrnumenn hafa jafnan síðan farið til þess að stunda íþrótt sína og sækja sér aukinn dug.“<ref name=":4">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994573|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> </blockquote>Séra Friðrik hafði í upphafi lítið álit á knattspyrnu og var tregur til að gefa samþykki sitt fyrir stofnun félagsins. Virtist honum sem leikur drengjanna í portinu hefði lítinn tilgang annan en hlaup og spörk út í loftið. Hann lét þó undan þar sem hann sá að drengirnir höfðu gott af því að hlaupa úti eftir kyrrstöðu og inniveru. Síðar meir átti honum eftir að snúast hugur og varð hann fljótt helsti hvatamaður félagsins.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658420|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Guðbjörn Guðmundsson, segir þannig frá stofnun félagsins í sama riti: <blockquote>„Um það leyti, sem áhugi fyrir knattspyrnu var að vakna meðal unglinga í Reykjavík og þar með drengja í K.F.U.M., var Ólafur Rosenkranz, leikfimiskennari í Menntaskólanum, en vann jafnframt á skrifstofu Ísafoldarprentsmiðju. Eitt sinn bar það við, að við Ólafur vorum að taka til í herbergi einu í prentsmiðjunni, en í þessu herbergi var þá geymt skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta. Þegar við vorum að laga til í kringum borðið og undir því, kom alt í einu fótknöttur veltandi undan borðinu. Átti Ólafur knöttinn, og var hann að vísu allslitinn, en þó sæmilegur. Guðbjörn var nú ekki seinn á sér, en falaði þegar knöttinn af afi [sic]. Varð það úr, að Ólafur seldi honum knöttinn fyrir 2 kr.“<ref name=":4" /></blockquote>Skýrði Guðbjörn þannig frá að utan um þennan knött, sem valt fram undan skrifborði [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], hafi fyrstu áhugamenn um knattspyrnu í [[KFUM og KFUK|K.F.U.M.]] safnast og að til hans megi rekja vísinn til þess að Valur varð til.<ref name=":4" /> Það var síðan 11. maí 1911 sem haldinn var fundur á lesstofu KFUM þar sem sex piltar stofnuðu Fótboltafélag KFUM en nafni félagsins var þegar sama ár breytt í Val.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/um-val/saga.aspx|title=Um Val - Saga - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Einn af stofnendum Vals, Filippus Guðmundsson, átti hugmyndina að nafni félagsins. Sagan segir að þegar þessir stofnendur félagins voru að vinna við að laga knattspyrnuvöll sinn á Melunum í Reykjavík hafi fálki sveimað yfir höfðum þeirra og þar fengu þeir þá hugmynd að kalla félagð Val. Nafnið var borið undir séra Friðrik sem samþykkti það strax.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659908|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
Í fyrstu áttu Valsmenn engan leikvang til þess að stunda æfingar á. Æfðu liðsmenn því hvar sem þeir fundu nýtilega bletti. Æfingar fóru ýmist fram á Ráðagerðisflötum, á Kóngsmel uppi á Öskjuhlíð, meðfram Rauðarárlæknum og suður í Fífuhvammi eða hvar sem unnt var að spyrna knetti. Æfingar fóru einkum fram á sunnudögum. Liðsmenn leituðu nú til séra Friðriks sem fór þegar á fund [[Páll Einarsson|Páls Einarssonar]], sem þá var [[borgarstjóri Reykjavíkur]]. Fundi þeirra lauk með því að Valsmenn fengu úthlutað svæði eitt vestur á Melunum sem þeir ruddu og útbjuggu til knattspyrnuæfinga.<ref name=":5">{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Séra Friðrik vann hörðum höndum að því að moka mold, raka saman möl og aka henni burt í hjólbörum með öðrum félagsmönnum og að lokinni vinnu lauk hann hverjum degi með guðsorði, söng og bæn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994582|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref>
Við vígslu fyrsta Valsvallarins á [[Melarnir|Melunum]] haustið 1911 hélt séra Friðrik ræðu þar sem hann hvatti piltana til að halda áfram á þeirri braut sem þeir höfðu lagt út á og áminnti þá jafnframt um heiðarleika í leik og starfi og að friður, kærleikur, samheldni, fegurð og atorka ætti að ríkja í starfinu og aldrei ætti að þrífast neitt ósæmilegt og ljótt, sbr. m.a. eftirfarandi kafla úr ræðunni: <blockquote>„Þér ungu menn, sem standið nú í röðum reiðubúnir að ganga inn á hið nýja svæði til leiks, sýnið að þér getið leikið með kappi og fjöri og þó sem göfugir, ungir menn, sem fullkomlega hafið vald yfir yður. - Náið þessu valdi, hvað sem það kostar. Náið valdi yfir limum yðar; æfið augun að sjá fljótt, hvað gjöra skal, æfið fæturna, til þess að þeir gefi mátulegt spark eftir því, sem augað reiknar út, að með þurfi; æfið hendurnar til þess að fálma ekki út í bláinn, til þess að gjöra einmitt þær hreyfingar, sem við eiga; látið hendur og handleggi verða svo sjaldan sem unt er fyrir knettinum; æfið tungu yðar, svo að engin óþorfa orð heyrist. Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik yðar, látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. [...]
Verið þar á svæðinu, sem yður ber að vera, hverjum samkvæmt skyldu sinni og varist blindan ákáfa og fum. Allur þjösnaskapur veri langt frá yður. Kærið yður ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Þeir sterkari boli aldrei hinum yngri og linari frá réttum leik. Segið ávallt satt og venjið yður á að segja til, ef yður verður eitthvað á og játa það. Hælist aldrei yfir þeim, sem tapa, og gleðjist líka yfir velleiknu sparki hjá mótleiksmönnum yðar. Látið aldrei ófagurt pex eða þráttanir skemma leikinn. Verið fljótir að hlýða þeim, sem leik stjórna, einnig þó að þeir séu yngri. [...]
Munið ávallt eftir því, að leikur vor er ekki aðeins stundargaman, heldur á hann að vera til þess að gjöra oss betri, göfugri, heiðarlegri og karlmannlegri með hverri æfing. Og samlíf vort á leiksviðinu og utan þess á að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994575|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref></blockquote>
==== Fyrstu árin ====
Í Valsblaðinu 1961 segir frá því að séra Friðrik hafi eitt sinn farið í heimsókn til Valsmanna þar sem þeir voru við æfingar á Melunum. Í fyrstu sýndist honum sem það sem ætti sér stað inn á vellinu svipaði til þess sem gerðist í portinu í K.F.U.M. en hann gekk þá til drengjanna og bað þá að sýna sér hvernig liðið raðaði sér upp á vellinum. Þeir gerðu það nákvæmlega og er séra Friðrik virti fyrir sér þessar tvær fylkingar (sókn og vörn) segist hann hafa séð fyrir sér hinar rómversku herfylkingar skipulegar og markvissar og samstundis skynjað leikinn og þá geysilegu þýðingu íþróttarinnar sem uppeldismeðals ef réttilega væri á haldið.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658421|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-19}}</ref>
Valsmenn urðu þó skömmu síðar að hverfa af brott af þessum velli því loftskeytastöð var reist á blettinum. Ruddu Valsmenn sér þá nýjan völl norðar á Melunum en þeir þurftu einnig að yfirgefa hann skömmu seinna þegar járnbraut, sem lögð var vegna grjótflutninga til Reykjavíkurhafnar, sem þá var í smíðum, var lögð yfir hann. Enn fluttu Valsmenn völl sinn norðar á Melana en sá völlur var nokkru síðar tekinn af félaginu og gerður að allsherjar íþróttavelli fyrir Reykjavík, [[Melavöllurinn]]. Áður hafði verið íþróttavöllur norðar á Melunum, en girðingin í kringum hann skemmdist mjög af völdum óveðurs árið 1925 og var þá horfið á það ráð að flytja íþróttavöllinn þangað sem völlur Valsmanna var.<ref name=":5" />
Mikill áhuga var meðal Valsmanna á knattpyrnu strax frá upphafi og oftast mættu of margir á æfingar þrátt fyrir að félagsmenn væru ekki nema 28 talsins og var [[Loftur Guðmundsson]], fyrsti formaður félagsins, „einkar áhugasamur um viðgang þess“. Fjölmargir óskuðu eftir inngöngu í félagið en Valsmenn höfðu gert samþykkt um það að félagsmenn skyldu ekki vera fleiri en 28. Varð þetta til þess að annað knattspyrnufélag var stofnað innan vébanda K.F.U.M. sem fékk nafnið Hvatur en til stóð að þessi félög myndu heyja kappleiki sín á milli í stað þess að keppa við önnur knattspyrnufélög utan K.F.U.M. Félagið Hvatur sameinaðist þó Val fljótlega, þar sem menn töldu ráðlegra að sameina starfskrafta félaganna. Við lok fyrsta starfsárs félagsins gaf séra Friðrik út rit sem hann nefndi „Úti og inni“ og tileinkaði knattspyrnufélögunum í K.F.U.M. Val og Hvata „sem með siðprýði, áhuga og félagslyndi gjörðuð mér gleði og K.F.U.M. sóma á leikvellinum og annarsstaðar“.<ref name=":5" />
Fyrstu þrjú starfsár Vals háði félagið ekki opinbera keppni við önnur félög. Séra Friðrik stjórnaði æfingum þegar hann hafði tök á því og liðið háði mánaðarlega kappleiki við Hvat. Haustið 1914 léku Valsmenn sinn fyrsta opinbera keppnisleik við [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Valsmenn voru á þessum tíma bundnir af ákvörðun um að leika ekki við lið utan K.F.U.M. Séra Friðrik var á þessum tíma staddur erlendis og því ekki til taks til þess að veita leyfi, leituðu Valsmenn þá til séra Bjarna Jónssonar, sem tók vel í erindið og veitti leyfi til leiksins. Leiknum lauk með 3-2 sigri Fram, sem þótti nokkuð vel af sér vikið þar sem Framarar höfðu á þessum tíma yfir að ráða öflugu knattspyrnuliði. Árið 1915 tók Valur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en auk þeirra kepptu [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] í mótinu. Ári síðar, á fimm ára afmæli Vals 1916, fékk Valur inngöngu í [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasamband Íslands]]. 1913 var [[Skátafélagið Væringjar|Væringjafélagið]] stofnað fyrir drengi í K.F.U.M. fram til 15 ára aldurs sem gengju þá í Val. Árið 1919 vann þessi hópur ungra Valsmanna svokallað Haustmót og var það fyrsti mótssigur félagsins.
Á þessum árum voru knattspyrnumót í Reykjavík haldin af knattspyrnufélögunum sjálfum og höfðu félögin oft ærnar tekjur af mótshaldinu. Fyrstu árin stóð Valur ekki að slíku móti en breyting varð þar á árið 1917 þegar [[Egill Jacobsen]], kaupmaður gaf félaginu 30. júní verðlaunagripinn Íslandshornið, en til stóð að árlega yrði keppt um þann grip og Valur halda mótið. Framarar voru í upphafi afar mótfallnir nafngiftinni þar sem þeir töldu að nafnið á gripnum væri svo líkt Íslandsbikarnum, sem Fram hafði gefið út og haft tekjur af. Kváðu Framarar nafnið móðgun við sig af hálfu ÍSÍ sem höfðu í samstarfi við Egil ákveðið nafnið á gripnum. Í gerðarbókum Vals sagði m.a. svo um þetta mál: „Út af þessu höfðum vér [...], ákveðið að taka ekki þátt í Knattspyrnumóti Íslands hjá Fram á þessu ári, nema þeir gæfu tryggingu fyrir að þeir tækju þátt í Íslandshornsmótinu þar sem það væri svo mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur.“ Með bréfi til Vals skömmu síðar tilkynntu Framarar um þátttöku sína í mótinu en tóku þó fram að eigi mætti skilja svo að félagið væri nú ánægt með nafnið á horninu eða fyrri framkomu ÍSÍ.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658432|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Fram vann gripinn til eignar árið 1919 en þá gaf Egill félaginu 200 krónur fyrir nýjum verðlaunagrip. Fleiri urðu mótin á vegum Vals þó ekki á þessum árum þar sem meistaraflokkur félagsins hætti keppni um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994577|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref>
=== 1920-1930: Óviss framtíð ===
Í kringum 1920 var félagið við það að leysast upp sökum þess hve fáir sóttu æfingar hjá meistaraflokki. Meistaraflokkur Vals var þá alveg hættur að taka þátt í knattspyrnumótum og enginn 3. flokkur var til í félaginu. Var m.a. um það rætt í félaginu að sameinast [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]] eða leysa félagið alveg upp. [[Axel Gunnarsson]], kaupmaður, var kjörinn formaður Vals og lagðist mjög gegn því. Á þessum tíma var ekkert fé til í sjóðum félagsins og lagði Axel því sjálfur til fé fyrir boltakaupum og öðru því sem félagið þarfnaðist. Var Axel lengi vel helsti fjárhagslegur bakhjarl félagsins og sat í stjórn þess í 10 ár samfleytt lengst af sem formaður.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4994583|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Upp úr 1922 var mikil deyfð yfir starfi Væringjafélagsins<ref>{{cite book |title=Skátafélagið Væringjar 25 ára |date=1938 |publisher=Skátafélagið Væringjar |url=https://timarit.is/page/4804641 |access-date=23. júlí 2022 |page=33}}</ref> og gengu þá fjölmargir Væringjar í Val. Um þetta leyti upphófst mikil liðssöfnun og árið 1922 voru félagsmenn orðnir 350 talsins en þar af hafði Jón Sigurðsson, síðar borgarlæknir, safnað 100 manns. Tók meistaraflokkur félagsins í kjölfarið þátt í knattspyrnumótum að nýju árið 1923. Í Valsblaðinu 1961 eru Axel Gunnarsson og Jón Sigurðsson nefndir forystukempur endurreisnarinnar í Val sem átti sér stað á þessum tíma.
Á 15 ára afmæli félagsins árið 1926 var ákveðið að gera merki fyrir félagið og var þar um að ræða mynd af skildi og á honum var mynd af val, vængjum þöndum, með knött í klónum. Efst í grunni merkisins var sól sem sendi geisla sína, rauða og bláa yfir félagsmerkið. Félagsmerki Vals var samþykkt á aðalfundi félagsins 1926. Hugmyndina að merkinu átti Ámundi Sigurðsson, en [[Tryggvi Magnússon]] listmálari teiknaði.<ref name=":2" /> Ákvæði um merki félagsins er að finna í 3. gr. samþykkta Knattspyrnufélagsins Vals. Þar segir svo um merki félagsins: „Merki félagsins er skjöldur, en grunnur hans sól, sem sendir frá sér rauða og bláa geisla og í miðjum fleti skjaldarins er fljúgandi valur með knött í klónum. Á knöttinn skal letra nafnið VALUR.“ Sama ár var einnig ákveðið að taka upp nýjan búning, en allt frá því að Valur eignaðist fyrst félagsbúning hafði hann verið hvít peysa með bláum langröndum, hvítar buxur og bláir sokkar. Þessum búningi þótti svipa um of til búnings KR og var þá tekin upp græn peysa og svartar buxur til bráðabirgða en sá búningur var notaður allt til ársins 1926.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658439|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Nú var ákveðið að búningur félagsins skyldi vera rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. Þetta hefur síðan verið búningur félagsins en ekki hefur verið föst regla í sokkalit, en þeir hafa þó yfirleitt verið rauðir eða hvítir.
Árið 1928 komu til landsins [[Skotland|skoskir]] knattspyrnumenn frá Glasgow University Club á vegum allra félaganna í Reykjavík og léku m.a. við meistaraflokk Vals. Leiknum lauk með 6-1 sigri Skotanna en Skotarnir höfðu mikla yfirburði yfir íslensku liðin. Í skýrslu um heimsókn þessa í skjölum Vals kemur fram að heimsókn þessi hafi einkum verið hugsuð svo liðin gætu lært af Skotunum og séð „hvar við stæðum í íþróttinni“. Jón Sigurðsson, formaður Vals, þakkaði Skotunum kærlega fyrir frábæran leik og glæsilega kennslustund.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658445|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> Sama ár léku Valsmenn við [[Færeyjar|færeyskt]] knattspyrnulið sem var statt hér á landi og lauk leiknum með 4-1 sigri Valsmanna.
=== 1930-1939: Fyrstu titlarnir. Handknattleikur ryður sér rúms ===
Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|1930]], nítján árum eftir að félagið var stofnað með markatölunni 16:2. Innan Vals þótti mikið liggja við að sigra þetta ár og héldu liðsmenn m.a. fund á [[Hótel Borg]] skömmu fyrir mótið þar sem Jón Sigurðsson og Aðalsteinn Hallsson hvöttu menn til dáða og báðu þá að „duga eða drepast“ eins og það er orðað í fundargerðinni. Tókust menn í hendur og strengdu þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að sigra og það gekk eftir. Langþráður draumur var orðinn að veruleika. Eitt fyrsta verk nýkrýndra Íslandsmeistara var að heimsækja séra Friðrik. Séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissulega væri sigur góður en ekki mætti ofmetnast eða sýna dramblæti, en alla tíð var séra Friðrik með ýmis heilræði til Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og háttprýði.
Frá þessum tíma hefur varðveist dagbók Agnars Breiðfjörð þar sem hann rekur æfingasókn veturinn 1930-31. Í dagbókinni getur hann þess að Valssöngurinn hafi oftast verið sunginn í lok æfinga, sbr. t.a.m. eftirfarandi færslu frá 18. janúar 1931: „Þessi sunnudagur rann upp með hörkufrosti og narðannæðingi, og var útlit fyrir fannkomu, þrátt fyrir þessa hryssingslegu framkomu náttúrunnar, mættu á þessa æfingu 10 áhugamenn. - Án efa hefur ekki áður verið leikin knattspyrna í slíku veðri sem þessu (í það minnsta ekki á Íslandi). Æfingin var á velli KR-inga og fór allvel fram. Valssöngurinn var sunginn.“
Ári síðar héldu Valsmenn í sína fyrstu utanlandsför. Kepptu Valsmenn við lið frá [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Danmörk|Danmörku]] alls sex leiki. Aðalfararstjóri var séra Friðrik Friðriksson og auk hans var í fararstjórninni Jón Sigurðsson formaður félagsins. Einar Björnsson segir m.a. svo frá ferðinni í 25 ára afmælisriti Vals: <blockquote>„Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzkt knattspyrnufélag réðist í það, á eigin ábyrgð að senda flokk knattspyrnumanna til meginlands Evrópu og í fyrsta skipti sem íslenzkir knattspyrnumenn tóku þar land. Lagt var af stað héðan 16. júní með e. s. Lýru og leiðin lá um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð. Ferðin til Færeyja gekk eins og í sögu, en í Þórshöfn var dvalið í rúma 4 tíma og kappleikur háður við „Havnar Boltfélag“, og lauk með sigri Vals 3:0. Leikurinn var drengilegur og fjörugur og blaðaummæli ágæt. [...] Í Kaupmannahöfn og annarsstaðar í Danmörku voru Valsmenn gestir KFUM. Móttökur hinna dönsku félaga okkar voru með afbrigðum góðar, bæði í Kaupmannahöfn og annarsstaðar sem við fórum um. Var allt gert til þess að gjöra oss ferðina sem ánægjulegasta og gagnlegasta. [...] Fyrsta kappleik sinn í Danmörku léku Valur í Kaupmannahöfn 24. júlí við KFUM Boldklub og sigruðu Danir með 3:1. Rétt er að geta þess að þetta var í fyrsta sinn sem Valsmenn kepptu á grasvelli og munu þau viðbrigði, að koma á grasvöll af malarvelli, ekki hvað sízt hafa átt sinn drýgsta þátt í ósigrinum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658455|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref> </blockquote>
==== Dýrkeyptur Íslandsmeistaratitill 1933 ====
Félagið varð næst Íslandsmeistari í knattspyrnu [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1933|1933]] og síðan óslitið fjögur ár í röð 1935-1938. Sigur Vals árið 1933 var dýru verði keyptur því í úrslitaleik Vals gegn KR 15. júní hlaut markvörður Vals, [[Jón Karel Kristbjörnsson]], svo slæma áverka að hann lést tveim dögum síðar 17. júní.<ref>{{Cite web|url=https://lemurinn.is/2013/05/04/valur-kr-upp-a-lif-og-dauda/|title=Valur-KR upp á líf og dauða|date=2013-05-04|website=Lemúrinn|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1358357/|title=Spark í spegli tímans|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Í Valsblaðinu 1961 sagði m.a. svo frá þessum afdrifaríka leik:<blockquote>„Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða.
Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður markvörður og hafði verið meðal þeirra sem haldið höfðu hvað lengst hópinn og leikið í aðalliðinu undanfarin ár, og í yngri flokkunum.
Þegar slysið vildi til stóðu leikar þannig, að jafntefli var 2:2, en er Jón féll á völlinn náði framherji KR knettinum og sendi hann í mannlaust markið. 3:2 fyrir KR.
Varamarkvörðurinn, Hermann Hermannsson, er tekinn í markið. En við þetta áfall, að markvörðurinn verður að hætta, þjappast liðið svo saman, að sjaldan hefði betur til tekizt, og á næstu 40 mín. skorar Valur 4 mörk, og vann leikinn 6:3.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658463|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Valur sá um útför Jóns og reisti legstein á leiði Jóns í [[Hólavallagarður|Hólavallakirkjugarði]] en minnisvarðinn var afhjúpaður við athöfn sem fram fór 19. desember 1934. Á legsteininum er að finna stórt Valsmerki. Séra [[Bjarni Jónsson (vígslubiskup)|Bjarni Jónsson]] framkvæmdi athöfnina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref> Árlega, fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu, leggja leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu karla blóm að leiði Jóns Karels.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478079|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658464|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
==== Nýr völlur við rætur Öskjuhlíðar ====
Þegar æfingavöllur Vals á Melunum var tekinn af félaginu 1926 undu félagsmenn því illa og unnu forystumenn félagsins ötullega að því að félaginu yrði bætt það tjón með nýju landi. Eftir langa mæðu fékk félagið loks úthutað svæði við rætur [[Öskjuhlíð|Öskjuhlíðar]] sem nefndist Haukaland en fram að því hafði félagið ekki átt sér neinn sérstakan leikvöll.<ref name=":5" /> Svæðið var stórgrýtt og illt yfirferðar en með samtakamætti ruddu menn svæðið og athafnasvæði knattspyrnumanna í Val jókst smám saman og haustið 1935 útbjuggu Valsmenn völl á svæðinu í sjálfboðavinnu og var það mikið og erfitt verk. Völlurinn var vígður á 25 ára afmælisári Vals árið 1936 en mikil áhersla var lögð á að klára að ryðja völlinn í tæka fyrir afmæli Vals. Á almennum fundi félagsins kom fram tillaga um að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánuði, sem yrðu greiddar til atvinnulausra manna innan félagsins sem störfuðu að vallargerðinni og að félagssjóður myndi leggja jafnháa upphæð á móti. Var tillagan í kjölfarið samþykkt og kom til framkvæmda þó ekki liggi fyrir hve margir nutu þessara atvinnubótarvinnu. Völlurinn var vígður með skrúðgöngu frá húsi K.F.U.M. og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn sem gengu þaðan inn Laugaveg og þaðan upp Barónsstíg að vellinum.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658475|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-12}}</ref>
Þetta nýja svæði átti eftir að valda straumhvörfum hjá félaginu, ekki síst meðal yngstu knattspyrnumannanna, en um þessar mundir var farið að efna til keppni milli 3. og 4. flokks og var oftast keppt á Valssvæðinu að frumkvæði Vals. Átti það mikla unglingastarf sem kom í kjölfar hins nýja vallar eftir að bera ríkulegan ávöxt fyrir Val.
==== Upphaf handknattleiks í Val ====
Á vetraræfingum sem knattspyrnumenn í Val stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni með tuskuknöttum. Þessar æfingar þóttu heldur einhæfar og gripu menn til þess ráðs að enda æfingar á handknattleik. Æfingar fóru ýmist fram í [[Austurbæjarskóli|Austurbæjarskóla]] eða ÍR húsinu og voru pústrar tíðir líkt og segir í Valsblaðinu 1961. Þótti sumum hasinn svo mikill að málið var tekið upp á stjórnarfundi Vals. Í fundargerði um þetta segir:<blockquote>„Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöldum félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn, fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar alveg niður. Kom þá fram hjá tvímenningunum tillaga um að handknattleiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658490|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-06}}</ref></blockquote>Í fyrstu fóru menn eftir samþykkt stjórnar en ekki leið á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik. Leiknum óx stöðugt fiskur um hrygg innan félagsins og vildu menn nú reyna sig á öðrum liðum. Léku Valsmenn þá við nemendur í [[Kennaraháskóli Íslands|Kennaraskólanum]], [[Knattspyrnufélagið Haukar|Hauka]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann]], sem á þessum tíma var nokkurs konar vagga handknattleiks á Íslandi, en þjálfari liðsins var Valdimar Sveinbjörnsson. Í upphafi voru leikir Vals og Menntaskólans ójafnir en fljótlega fór að draga saman með liðunum. Í Valsblaðinu 1961 segir m.a. frá aðstöðunni til hanknattleiksiðkunar á þessum árum. Segir þar m.a. frá leik Vals og Hauka sem fram fór á ísuðu gólfi í fimleikahúsinu við barnaskólann í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Salurinn hafði verið þveginn seint kvöldið fyrir leikinn í miklu frosti og þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu. Ekki kom til greina að fresta leiknum og því fór hann fram við þessar krefjandi aðstæður. Þar greinir einnig frá æfingaleik Vals við sjóliða af þýska herskipinu Metheor, sem fram fór í Austurbæjarbarnaskólanum, segir m.a. svo frá viðureigninni í Valsblaðinu: <blockquote>„Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa vítateiginn strikaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann.
Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa hamlað þeim nokkuð, enda vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllunum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins.
Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikur nyti meira álits og viðurkenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658493|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref> </blockquote>Sá handknattleikur sem leikinn var á þessum fyrstu árum íþróttarinnar hér á landi var nokkuð frábrugðin þeim sem þekkist í dag. Salirnir í Austurbæjarskóla, MR og í ÍR-húsinu voru litlir og gólfflöturinn leyfði ekki útlínur. Var knötturinn því alltaf í leik nema þegar mark var skorað. Heimilt var að taka knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, markteigurinn var aðeins 2 m út frá miðju markinu og markið sjálft ekki nema 1,70 m. Ekki mátti halda knettinum lengur en í tvær sekúndur og ekki mátti stinga niður. Knötturinn var tuskuknöttur sem menn gátu með naumindum haldið á í annarri hendi eða kastað. Almennt léku menn „maður á mann“ og fimm menn voru í hvoru liði.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658494|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-15}}</ref>
==== Tengsl við KFUM rofna ====
Á þessum árum rofnuðu smám saman þau sterku tengsl sem í upphafi höfðu verið milli Vals og KFUM, en enn þann dag í dag eru Valsmenn minnugir uppruna félagsins og minnast með virðingu og hlýju tengsla sinna við KFUM og séra Friðrik Friðriksson. Á níræðisafmæli séra Friðriks árið 1958 tilkynnti Knattspyrnufélagið Valur að félagið myndi reisa brjóstmynd af séra Friðriki Friðrikssyni á Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1316224|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Brjóstmyndin var afhjúpuð á 93. afmælisdegi séra Friðriks þann 25. maí 1961 en séra Friðrik lést 9. mars sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2247303|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-01}}</ref> Á steinsúluna eru rituð þau fleygu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði, einkunnarorð sem eiga að vera leiðarljós og takmark allra Valsmanna í leik og starfi. [[Friðrikskapella]] að Hlíðarenda var vígð árið 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|titill=Biskup vígði Friðrikskapellu|höfundur=|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=28. maí|ár=1993|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021|safnár=}}</ref>
=== 1939-1960: Flutningur að Hlíðarenda ===
Árið 1939 markar merk spor í sögu Vals með kaupum á jörðinni [[Hlíðarendi (Reykjavík)|Hlíðarenda]] við Öskjuhlíð. Á gamlársdag 1914 gaf bæjarstjórn [[Reykjavík|Reykjavíkur]] úr erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands til [[Jón Kristjánsson|Jóns Kristjánssonar]], lagaprófessors, sem gaf jörðinni nafnið Hlíðarendi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/993637|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Jón lést langt fyrir aldur fram í [[Spænska veikin|spænsku veikinni]] sem gekk yfir landið [[1918]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4912342?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/J%C3%B3n%20Kristj%C3%A1nsson%20pr%C3%B3fessor|title=Árbók Háskóla Íslands - Árbók 1918-1919 (01.01.1919) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Skömmu fyrir andlát sitt seldi Jón landið Sveini Pálssyni en síðar sama ár lést Sveinn einnig úr spænsku veikinni. Árið 1919 flutti [[Guðjón Guðlaugsson]] Alþingismaður til Reykjavíkur og keypti Hlíðarenda af dánarbúi Sveins. Guðjón bjó að Hlíðarenda til æviloka, en hann lést 6. mars 1939.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=173|title=Guðjón Guðlaugsson|website=Alþingi|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Frú Jóney Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns Guðlaugssonar Alþingismanns, bauð félaginu landið til kaups vorið 1939 og úr varð að félagið undirritaði kaupsamning um landið 10. maí 1939. Það var ósk Jóneyjar að selja landið Knattspyrnufélaginu Val fremur en til „[...] kaupsýslumanna sem sóttust enn fremur eftir því að eignast Hlíðarenda“ en það var hennar trú að Valur myndi hlúa að staðnum, rækta hann og prýða frekar en eigandi er ræki þar bú. Kaupverðið var 30.000 kr. en þar af nam útborgun kr. 5.000. Jörðin var 5,09 ha. að stærð, að mestu ræktað tún. Landinu fylgdi íbúðarhús, stórt fjós og hlaða. Til þess að fjármagna kaupin gaf félagið út 50 króna skuldabréf en fjármögnun stóð svo tæpt að ekki tókst að greiða stimpilgjöldin fyrr en nokkru síðar.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1501141/|title=Hugsað til hundrað ára|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658240?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 12. Tölublað (01.05.1959) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref>
Í samtali við Frímann Helgason sem birtist í 30. tbl. Valsblaðsins árið 1972 lýsti Hólmgeir Jónsson kaupunum og skuldabréfaútgáfunni með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Mér er einna minnistæðast þegar Ólafur Sigurðsson skýrði frá því að hann ætlaði að leggja það til að Valur keypti Hlíðarenda. Ég var þá féhirðir í stjórninni og mér var kunnugt um að ekkert fé var til. Hann hafði ráð við því og lét að því liggja að við gæfum bara út 50 kr. skuldabréf.
Nú, svo var þetta ákveðið, og farið að selja bréfin og gekk það allt vel, en heildarupphæðin var 5,000 krónur. Síðan varð ég fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ég minnist ekki að hafa leyst inn nema tvö eða þrjú bréf. Síðan kom svo stríðið og verðgildi peninga rýrnaði, 50 krónur urðu lítils virði og munu fáir hafa krafizt greiðslu fyrir bréf sín.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659310?iabr=on#page/n41/mode/2up/search/S%C3%AD%C3%B0an%20kom%20svo%20str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0%20og%20ver%C3%B0gildi%20peninganna%20r%C3%BDrna%C3%B0i,%2050%20kr%C3%B3nur%20ur%C3%B0u%20l%C3%ADtils%20vir%C3%B0i%20og%20munu%20f%C3%A1ir%20hafa%20krafizt%20grei%C3%B0slu%20fyrir%20br%C3%A9f%20s%C3%ADn|title=Valsblaðið - 30. Tölublað (11.05.1972) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Ólafur Sigurðsson, þáverandi formaður Vals og bróðir Jóns Sigurðssonar, átti mikinn þátt í kaupunum á landinu og skrifaði m.a. svo um kaupin í 3. tbl. Valsblaðsins árið 1941: <blockquote>„Þó að kaupin hafi verið gerð er takmarkinu ekki náð. Þau eru aðeins upphafið. Upphaf þess starfs sem á að tryggja félaginu fagran og fullkominn samastað, þar sem unnt verði að einbeita allri orku félagsins að hinum eiginlegu verkefnum þess, íþróttaiðkunum sakir fullkominna ytri skilyrða og efnahagslegs sjálfstæðis [...] Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkurn tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658049?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/%C3%B3%20a%C3%B0%20kaupin%20hafi%20veri%C3%B0%20ger%C3%B0%20er%20takmarkinu%20ekki%20n%C3%A1%C3%B0.%20%C3%9Eau%20eru%20a%C3%B0eins%20upphafi%C3%B0.%20Upphaf%20%C3%BEess%20starfs%20sem%20%C3%A1%20a%C3%B0%20tryggja%20f%C3%A9laginu%20fagran%20og%20fullkominn%20samasta%C3%B0|title=Valsblaðið - 3. Tölublað (01.04.1941) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-23}}</ref></blockquote>Með kaupunum var langþráðu markmiði náð, Valur átti sitt eigið land í alfaraleið skammt frá gamla Valsvellinum og þar með lauk 28 ára hrakningasögu félagsins. Forystumenn félagsins höfðu háleitar hugsjónir um uppbyggingu að Hlíðarenda og horfðu til framtíðar, sáu fyrir sér draumsýnir um íþróttasvæði og íþróttamiðstöð en gerðu sér jafnframt grein fyrir því að langt yrði í land að draumur þeirra um framtíðarsvæði Vals rættist, en þeir höfðu tekið fyrsta skrefið.
Ekki var til fé til framkvæmda á jörðinni fyrst um sinn og var landið því leigt út til Geirs í Hlíð til 5 ára til að létta undir með félaginu. Einum hektara var þó haldið eftir til að nýta undir æfingar en [[Reykjavíkurflugvöllur]] var farinn að þrengja mjög að æfingasvæðinu sem þá var í notkun. Miklar deilur áttu sér stað innan félagsins sem utan um kaupin og var áskorun m.a. send til bæjarstjórnar um að taka 1.000 kr. árlega af félaginu "er færi svo gáleysislega með fé sitt". Þessar óánægjuraddir þögnuðu árið 1944 þegar Hlíðarendanefnd skilaði 100.000 kr. hagnaði af bílahappdrætti og hlutaveltu.
Arkitektarnemarnir [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] og [[Sigvaldi Thordarson]] voru fengnir til þess að skipuleggja Hlíðarenda til framtíðar árið 1943 og skiluðu þeir af sér uppdrátti dagsettan í apríl sama ár. Á uppdrættinum mátti sjá fullburða leikvang með grasi, áhorfendastúkum og hlaupabraut, stóran malarvöll, knattspyrnuvöll drengja, utanhúss handboltavöll á grasi, tennisvelli, íþróttahús, félagsheimili, búningaaðstöðu, íbúð umsjónarmanns og sundlaug. Ekkert varð úr þessum áformum og ári síðar gerðu þeir annan uppdrátt þar sem útihús á svæðinu, fjósi og hlöðu var breytt í félagsaðstöðu, fundarherbergi og búningsklefa. Nýr malarvöllur var vígður 1949 og 1953 var grasvöllur tekinn í notkun að Hlíðarenda.<ref>{{Cite web|url=https://issuu.com/valur/docs/valsbla_i__2019_web|title=Valsblaðið 2019|last=22911024|website=Issuu|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref>
==== Fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik ====
Haustið 1939 fór stjórn [[Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands|Íþróttasambands Íslands]] þess á leit við Val að standa fyrir Íslandsmóti í handknattleik. Beiðnin var samþykkt á stjórnarfundi hjá Val í byrjun desember sama ár og fór svo að Valur og Víkingur önnuðust mótshaldið. Val hafði skömmu áður áskotnast veglegur bikar af Vátryggingafélaginu Nye danske og í tilefni af þessu nýja móti gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki. Alls tóku sex lið þátt í [[Handknattleiksárið 1939-40|mótinu]]: Valur, [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]], [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR,]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] og [[Háskóli Íslands|Háskólinn]] en Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar. Voru Valsmenn þar með orðnir fyrstu Íslandsmeistararnir í handknattleik. Valsblaðið 1961 greinir frá undirbúningi Valsmanna fyrir leikinn gegn Háskólanum, sem þótti afar sterkur andstæðingur. Enginn sérstakur þjálfari stýrði Valsliðinu á þessum tíma og því brugðu menn á það ráð að koma saman á skrifstofu Sveins Zoega, sem þá starfaði hjá Sparisjóði Reykjavíkur, til þess að ræða málin fyrir mikilvægan leik gegn Háskólanum. Var þar samþykkt að hver og einn skyldi gagnrýna aðra liðsmenn og segja þeim hvað það væri sem þeir mættu bæta í sínum leik. Skyldu leikmenn jafnframt hlusta á gagnrýnina og máttu ekki svara fyrir sig.
Valsmenn vörðu Íslandsmeistaratitilinn [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]] og [[Handknattleiksárið 1941-42|1942]] og aftur [[Handknattleiksárið 1943-44|1944]]. Valsmenn hafa ávallt átt velgengni að fagna í handknattleik þegar á heildina er litið þótt stundum hafi starfið dalað um tíma.
==== Skíðamenn Vals fá þak yfir höfuðið ====
Árið 1941 á 30 ára afmæli félagsins var tekin til notkunar skíðaskáli sem félagið leigði af ÍR. Mikill skíðaáhugi var hér á landi um eftir 1930 og voru þá fjölmargir skíðaskálar byggðir. Fjölmargir félagsmenn Vals stunduðu skíðaíþróttina af kappi og börðust fyrir því að félagið eignaðist sinn eigin skíðaskála. Var málið mikið rætt innan félagsins en menn höfðu m.a. áhyggjur af því að Valsmenn færu að dreifast með öðrum félögum í skíðaferðir. Ýmsir möguleikar voru kannaðir en hagkvæmasta boðið kom frá ÍR um leigu á „Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við [[Kolviðarhóll|Kolviðarhól]] á [[Hellisheiði]]. Gerður var leigusamningur til fimm ára og hófust sjálboðaliðar þegar handa við að lagfæra og breyta húsinu. Var það von manna að þegar leigutíminn væri á enda yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála fyrir skíðadeildina.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658498|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-03-11}}</ref>
Fljótlega kom í ljós að skíðaskálinn væri of lítill. Hófst mikil fjársöfnun og eftir áramótin 1942-43 hafði nægt fé safnast til þess að unnt væri að hefjast handa við að teikna húsið. Andreas Bergmann teiknaði skálann sem var reistur innan um klettaborgir framar í [[Sleggjubeinsdalur|Sleggjubeinsdal]] og var samningur gerður við ÍR um landið. Þegar um vorið hófust framkvæmdir og var öll vinna, nema hellulögn á þak, framkvæmd af Valsmönnum í sjálfboðavinnu. Vinna fór að mestu fram um helgar og gekk vel því húsið var vígt 11. desember 1943.
==== Íþróttahús að Hlíðarenda ====
Snemma á árinu 1953 var sú ákvörðun tekin, að hefjast handa um byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Opinberir aðilar vildu ekki fallast á fyrirætlanir Vals um að hafa húsið stærra en 16x32 m auk gangs og búningsherbergja og varð það því raunin. Framkvæmdir hófust 1954 en [[Skarphéðinn Jóhannsson]] teiknaði húsið og hafði eftirlit með byggingu þess. Nokkrar tafir urðu á framkvæmdum þar sem syrkir bárust ekki sem skyldi. Var þá brugðið á það ráð að leigja [[Hitaveitu Reykjavíkur]] húsið sem geymsluhús, þar til félagið gæti hafist handa um innréttingu þess. Árið 1958 gátu framkvæmdir hafist að nýju þar félaginu hafði tekist að safna saman nokkru fé með lántökum, styrkjum, fyrirframgreiðslum upp í leigu o.s.frv.
Straumhvörf urðu í starfi félagsins með tilkomu íþróttahúss að Hlíðarenda sem tekið var í notkun 1958 en húsið var fullgert 1960. Þetta íþróttahús var mikil lyftistöng fyrir Val, bæði fyrir íþróttaiðkun og allt félagsstarf. Um framkvæmdirnar að Hlíðarenda sagði m.a. svo í Valsblaðinu árið 1961 sem gefið var út í tilefni af 50 ára afmæli félagsins:<blockquote>„Þeir sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sigurðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fagmaður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingarmikil verkefni með höndum.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658507|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref></blockquote>Árið 1971 var hafist handa við undirbúning að nýjum grasvelli í fullri stærð og bættum aðbúnaði áhorfenda. Valur varð fyrsta Reykjavíkurfélagið til þess að ná því marki að leika heimaleiki á eigin grasvelli en hann var vígður 1981.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659885|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-04}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1377779/|title=Vængjum þöndum í heila öld|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Á 9. áratugnum héldu framkvæmdir áfam og árið 1987 var tekið í notkun annað íþróttahús ásamt vallarhúsi og félagsheimili.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1664000|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Íþróttahúsið sem byggt var árið 1987 vék síðar fyrir nýrri íþróttahöll sem vígð var árið 2007. Samhliða því tóku Valsmenn í notkun nýjan keppnisleikvang, yfirbyggða stúku og félags- og skrifstofuaðstöðu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162089/|title="Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref> Þann 3. október 2015 vígðu Valsmenn nýjan keppnisvöll þar sem undirlagið var úr gervigrasi og leikur félagið nú heimaleiki sína á gervigrasi.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6478070|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-23}}</ref>
==== Konur í Val ====
Á fyrstu árum félagsins á meðan tengslin voru hvað mest við K.F.U.M. áttu eðli málsins samkvæmt einungis piltar aðild að Val. Á fyrstu starfsáratugum Vals var einnig lítið um að stúlkur stunduðu íþróttir, slíkt þótti jafnvel ekki kvenlegt. Helst var að stúlkur stunduðu [[Fimleikar|fimleika]] eða [[sund]], knattleikir þóttu ekki við þeirra hæfi. Tíðarandinn breyttist mjög á stríðsárunum. Í árskýrslu stjórnar Vals árið 1947 segir m.a. svo: „Helga Helgasyni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik“ en ekki er þess getið hvernig tilraunin tókst.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658519|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-05-04}}</ref> Aftur á móti hófu stúlkur fljótlega upp frá þessu að æfa handknattleik með Val og að því kom að handknattleiksdeild kvenna var stofnuð hjá félaginu 1948.
Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val segir Helgi Helgason m.a. svo í 50 ára afmælisriti Valsblaðsins 1961: <blockquote>„Eftir að farið var að efna til reglulegra ferða í hinn nýbyggða skíðaskála félagsins - um hverja helgi -, varð þess ekki langt að bíða, að með í ferðir okkar fóru að koma nokkrar ungar stúlkur, sem þá gjarnan voru þarna, til að byrja með, í fylgd með feðrum sínum, „gömlum“ og góðum félögum Vals. Með tilkomu þessara ungu stúlkna, sem að vísu voru ekki margar fyrst í stað, mátti fljótlega greina það, að í skálanum myndaðist allt annar andi, en þar hafði ríkt á meðan þar var karlkynið eitt ráðandi. Menn urðu tillitssamari hverjir við aðra, hjálpsamari og glaðværin sönn og óþvinguð í nærveru hins kynsins. Já, „stemmningin“ varð öll önnur en verið hafði, á þessu ltila - en oft mannmarga - fjallageimili okkar. [...] Í samtölum, sem ég átti við „Skála-stúlkurnar“, fóru þær ekki í neinar grafgötur með það, að allar, upp til hópa langaði þær til að geta orðið enn virkari þátttakendur í félagslífi Vals en þær raunverulega voru og um það voru þær einnig sammála, að handkanttleikur fyrir þær væri það, sem vantaði.“</blockquote>Skömmu síðar birtust auglýsingar í dagblöðum landsins þar sem stúlkur voru hvattar til að mæta á handknattleiksæfingar á miðvikudagskvöldum á Miðtúnsvelli. Vel var mætt á fyrstu æfinguna og um þær stúlkur sem sóttu fyrstu æfinguna ritaði Helgi Helgason m.a. svo: „Þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá leið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar.“
Æ síðan hafa kvennaflokkar í knattspyrnu og handknattleik staðið fyrir sínu, ekki aðeins á íþróttavöllunum, heldur einnig í hinu félagslega starfi og sú ákvörðun að veita konum aðgang að félaginu varð til þess að styrkja Val mikið félagslega. Það var ekki fyrr en eftir stofnun kvennadeilda sem hægt var að tala um Val sem alhliða íþrótta- og æskulýðsfélag. Það var fyrst árið 1962 sem þær hrepptu Íslandsmeistaratitilinn og um langan tíma var kvennalið Vals ósigrandi í handknattleik. [[Sigríður Sigurðardóttir|Sigríður Sigurðardóttir,]] handknattleikskona úr Val, var kjörin [[íþróttamaður ársins]] [[1964]], fyrst kvenna.
Á 8. áratugnum náði kvennaknattspyrna að skjóta rótum hjá Val og félagið hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í kvennaknattspyrnu árið 1978. Á [[1981-1990|9. áratugnum]] átti Valur sigursælasta lið landsins í kvennaknattspyrnu.
==== Deildaskipting ====
Árið 1959 var gerð veigamikil skipulagsbreyting hjá félaginu er tekin var upp deildaskipting. Ákveðið var að skipta Val í þrjár deildir: Handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og skíðadeild og kjósa sérstakar stjórnir þessara deilda. Áttu deildirnar að starfa nokkuð sjálfstætt og taka ákvarðanir um eigin mál en aðalstjórn félagsins átti að fara með æðsta vald í félaginu milli aðalfunda. Nokkuð skiptar skoðanir voru innan félagsins um fyrirhugaða deildaskiptingu en í Valsblaðinu 1961 þar sem farið var yfir 50 ára sögu félagsins þótti fyrirkomulagið hafa gefist vel. Það hafi skapað fjölbreytni í starfið og gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félagsstörfin.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658541|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref> Í kjölfarið voru kjörnar sérstakar stjórnir fyrir hverja deild en þær skyldu svo lúta stjórn aðalstjórn félagsins sem færi með æðsta vald í málefnum Knattspyrnufélagsins Vals.
=== 1960-1980: Körfubolti í Val. Badmintondeild. ===
==== Stofnun körfuknattleiksdeildar ====
Stofnun körfuknattleiksdeildar Vals má rekja aftur til 25. desember 1951 þegar níu drengir, allir fyrrum nemendur úr [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] að einum frátöldum, stofnuðu körfuboltalið sem þeir gáfu nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins sagði m.a. svo í tíu ára afmælisriti þess:<blockquote>„Þá fýsti að halda hópinn, er skólaveru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast, að svo alvörulitlir piltar, sem völdu félagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undarlega knattleik.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659162?iabr=on#page/n17/mode/2up/search/Gosi|title=Valsblaðið - 29. Tölublað (24.12.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-20}}</ref> </blockquote>Gosi var eitt stofnliða efstu deildar í körfuknattleik þrátt fyrir að félagið hafi ekki fengið formlega aðild að Íþróttabandalagi Reykjavíkur fyrst um sinn. Félagið keppti engu að síður sem gestalið á fyrsta Íslandsmótinu í körfuknattleik árið 1952. Guðmundur Árnason var einn af stofnendum Gosa en hann telur að Gosi sé fyrsta og eina íþróttafélagið hér á landi sem hefur eingöngu verið stofnað í þeim tilgangi að leika körfuknattleik. Liðsmenn Gosa pöntuðu búninga og körfuknattleiksskó frá Bandaríkjunum og fengu starfsmenn frá bandaríska sendiráðinu til þess að kenna þeim körfubolta. Guðmundur Georgsson var formaður félagsins flestöll fyrstu árin. Þrátt fyrir að félagið hafi í upphafi verið stofnað af drengjum úr MR bauðst almennum iðkendum fljótlega að ganga til liðs við félagið en einn þeirra var Ólafur Thorlacius, sem síðar varð spilandi þjálfari, bæði hjá K.F.R. og síðar hjá Val.
22. desember 1957 breytti Gosi nafni sínu í K.F.R., eða Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Ólafur Thorlacius minntist þess að stofendur félagsins hafi eSigukki talið Gosanafnið nægilega virðulegt auk þess sem erfitt hafi verið að afla fjár af þeim sökum. Undir nafni K.F.R. var leikið til ársins 1970. Samhliða nafnabreytingunni var tilkynnt um ráðningu [[Eðvald Hinriksson|Eðvalds Hinrikssonar]] (Mikson) sem aðalþjálfara félagsins, en hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiks á Íslandi. Undir það síðasta gekk örðulega að halda úti starfi yngri flokka hjá K.F.R. þar sem félagið átti í erfiðleikum með æfingaaðstöðu auk þess sem félagið átti ekki félagsaðstöðu.
3. október 1970 rann K.F.R. saman við Knattspyrnufélagið Val og hóf að keppa í körfuknattleik undir merkjum félagsins. Á stofnfundinum var kjörin stjórn sem var svo skipuð: [[Sigurður Már Helgason]] formaður, Rafn Haraldsson varaformaður, Auðunn Ágústsson bréfritari og Örn Harðarson ritari.<ref name=":3">{{Cite web|url=https://www.scribd.com/document/489157535/Valsbla%C3%B0i%C3%B0-2020-WEB-pdf|title=Valsblaðið 2020 WEB.pdf|website=Scribd|language=en|access-date=2021-01-26}}</ref> Skömmu eftir stofnfundinn sendi aðalstjórn Vals frá sér fréttatilkynningu þar sem m.a. segir: <blockquote>„Að undanförnu hafa farið fram umræður milli Knattspyrnufélagsins Vals og stjórnar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, um þá ósk K.F.R. að gerast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt bæði innan stjórnar Vals, í fulltrúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 3. október 1970 var svo stofnfundur körfuknattleiksdeildar Vals haldinn að félagsheimilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekist til í sambandi við mál þetta þar sem fyrr eða síðar myndi þessi íþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið ef lausn máls þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1415184|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið ræddi árið 1970 við Sigurð Má Helgason fyrsta formann körfuknattleiksdeildar Vals en þar skýrði hann m.a. svo frá stofnun deildarinnar í Val: <blockquote>„Ýmsar ástæður lágu til þess að við fórum að leita fyrir okkur hjá Val, hvort þar væri hljómgrunnur fyrir því að við kæmum sem félagar og þá deild í Val. Var fyrir ári síðan byrjað að leita hófanna um þetta. Útlitið hjá okkur var ekki sem best. Við höfðum hvergi félagssvæði, til stóð að rífa Hálogaland, en þar höfðum við þó svolítinn geymslukassa fyrir knetti, en það hús var okkar aðalvígi. Það var úr vöndu að ráða, átti að gefast upp, eða að leita að nýjum grunni til að starfa á. Það var almenn skoðun okkar að halda saman áfram, og leita að nýjum leiðum, og þá kom þessi hugmynd upp. Þetta var ekki sárasaklaust, en þetta var stórt félag með mikla félagslega aðstöðu sem okkur hefur alltaf vantað, þó þetta hafi einhvern veginn bjargast. Ég taldi hins vegar að við legðum það mikið með okkur til Vals að við stæðum á svipuðu stigi og Valur, sem sagt, við legðum til fólk, en þeir aðstöðuna. Fyrir okkur vakti að þetta gæti orðið til eflingar íþróttinni, og að við gætum haldið áfram að vera félagar, þó nafnið væri annað. Stofnfundurinn var svo haldinn í Félagsheimili Vals 3. okt. eins og fyrr var getið, og þar sá körfuknattleiksdeild Vals dagsins ljós, en við kvöddum okkar kæra KFR þann sama dag og geymum að sjálfsögðu margar góðar minningar frá því félagi. [...] Við munum gera okkar besta, og takist okkur að nýta aðstöðuna hjá Val vona ég að „Ljóti andarunginn“ geti orðið að fallegum fugli er fram líða stundir.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4659165|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-27}}</ref> </blockquote>Valsblaðið 2020 hafði samband við Sigurð Má Helgason í tilefni af 50 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Vals. Þar lýsti hann upphafsárunum í Val m.a. með eftirfarandi hætti: <blockquote>„Við vorum afar sjálfstæð eining hjá félaginu fyrstu árin og lítil sem engin tengsl voru á milli deilda á þeim tíma en ég sat fundi í aðalstjórn. Rekstur körfuknattleiksdeildarinnar var alveg sjálfstæður, við sáum um ráðningu þjálfara yngri flokka, fjáröflun og allt utanumhald. Við vorum með hugsjónafólk í þjálfun sem vann hljóðlaust. Mikil sjálfboðavinna var hjá þjálfurum á þessum árum sem keyrðu af hugsjón um allt land í leiki en foreldrastarf þekktist ekki. Einnig vorum við fyrsta deildin til að flytja inn erlenda körfuboltaþjálfara sem var mikil lyftistöng og hafði góð áhrif á útbreiðslu körfuknattleiks á Íslandi.“<ref name=":3" /> </blockquote>
Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var stofnuð [[Badminton|badmintondeild]] hjá Val en deildin náði aldrei að eflast verulega. Einnig átti skíðaíþróttin erfitt uppdráttar hjá félaginu, fyrst og fremst vegna þess að önnur íþróttafélög buðu upp á betri aðstöðu, en félagið átti þó stóran skíðaskála sem reistur var 1943 í Sleggjubeinsdal og var mikið notaður í félagsstarfinu.
==== Sprengja í iðkun ====
Gífurleg breyting varð á öllu íþróttalífi Íslendinga á áttunda áratugnum og segja má að íþróttavakning hafi átt sér stað. Valur fór ekki varhluta af þessari íþróttavakningu. Mjög mikil sókn var á öllum vígstöðvum hjá félaginu, enda vel í stakk búið til þess að taka á móti fjölda fólks og búa unglingum æskilega aðstöðu til æfinga og leikja. Allt frá stofnun félagsins árið 1911 hafði Valur verið stórt nafn í íslenskum íþróttaheimi en sennilega hefur stjarna félagsins aldrei risið eins hátt og á [[1971-1980|áttunda átatugnum]]. Valur varð þá að stórveldi í nær öllum íþróttagreinum sem stundaðar voru innan félagsins, bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum. Ungilngastarfið hjá félaginu tók stökk fram á við og öll skipulagning félagsstarfsins þótti til mikillar fyrirmyndar. Barna- og unglingastarf hjá Val hefur í gegnum tíðina verið mjög öflugt og hefur þetta öfluga starf orðið til þess að Valur hefur lengst af tvímælalaust verið eitt sterkasta íþróttafélag á Íslandi og markið hefur ávallt verið sett hátt.
Af félagsins hálfu hefur jafnan verið lögð áhersla á að fá hæft fólk til þess að leiðbeina hinum ungu og er ekki síður mikilvægt að búa börnum og unglingum góða aðstöðu. Árangur unglingaliða félagsins sýnir hversu starfið hefur verið öflugt en ótaldir eru þeir Íslandsmeistaratitlar og aðrir titlar sem ungt Valsfólk af báðum kynjum hefur fært félagi sínu á undanförnum áratugum og það sem er einkar ánægjulegt fyrir félagið er að flest það fólk sem skarað hefur fram úr í íþróttum hjá Val hefur alist upp hjá félaginu og hefur það verið einkennandi fyrir starfið.
Segja má að skipulag unglingastarfsins hafi í stórum dráttum haldist hið sama í áratugi. Aldursflokkaskipting hefur þó verið mismunandi. Lengi vel höfðu þeir yngstu fá verkefni við sitt hæfi, aðeins var keppt í 2. og 3. flokki, síðar bættust 4. -6. flokkur við og á síðustu árum 7. flokkur hjá piltum og 6. flokkur hjá stúlkum. Þegar árið 1938 var stofnað til unglingaleiðtogaembættis innan aðalstjórnar félagsins sem sýnir hversu félagið hefur snemma látið sig unglingastarfið sérstaklega varða enda var félagið upphaflega stofnað sem unglingafélag í tengslum við æskulýðsstarf KFUM. Síðar tóku við unglinganefndir sem önnuðust skipulag unglingamálanna en mesta breytingin varða árið 1959 er deildarskiptingin var tekin upp og hverri deild fyrir sig var valin ákveðin stjórn.
=== 1980-1991: Bygging nýs íþróttahúss. Valur vængjum þöndum. Sumarbúðir í borg. Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross. ===
==== Uppbygging að Hlíðarenda ====
Jón G. Zoega, sem var formaður knattspyrnudeildar Vals þegar framkvæmdir við nýtt íþróttahús hófust, lýsti aðdraganda að byggingu þess í Valsblaðinu 1991 svo: <blockquote>„Það var stjórn knattspyrnudeildar Vals árið 1980 átti hugmyndina að því að byggja nýtt íþróttahús. Við vorum í verulegum vandræðum með vetraræfingar knattspyrnumanna innanhúss því þeir voru látnir sitja á hakanum af skiljanlegum ástæðum við nýtingu eina íþróttahúss félagsins. Handboltinn og körfuboltinn eru inniíþróttir og þess vegna áttu þessar greinar flesta tíma í húsinu. Engin áform voru uppi hjá aðalstjórn félagsins og ekkert í gangi sem benti til þess að íþróttahús yrði reist á næstu árum. Við í stjórn knattspyrnudeildar fórum þá að velta fyrir okkur möguleikum á því að koma okkur upp aðstöðu fyrir knattspyrnumenn á þann hátt að þeir gætu sparkað innanhúss þótt ekki væri um glæsilegt íþróttahús að ræða. Fyrst beindust sjónir manna að flugskýlunum sem voru í næsta nágrenni við Hlíðarenda. Eftir frumkönnun kom í ljós að við fengum ekki inni í neinu flugskýli. Þá beindust augu manna að því að kaupa stóran bragga af varnarliðinu og reisa hann á Hlíðarenda. Á sama tíma var ljóst að sýningarskáli, sem hafði verið nokkur ár við Laugardalshöllinni og var í eigu Kaupstefnunnar hf., var til sölu. Við ákváðum að ganga til samstarfs við Kaupstefnuna um kaup á skemmunni sem var óeinangruð og súlulaus.
Knattspyrnudeildin keypti skemmuna fyrir sinn eigin reikning - lét rífa hana í Laugardalnum og flytja hana að Hlíðarenda. Í stjórn knattspyrnudeildar á þessum tíma var Þorvaldur Mawby, sem var framkvæmdastjóri eins stærsta byggingafélags landsins, Byggung hf., og hafði hann gríðarlega þekkingu á byggingamálum og góð sambönd sem nýttust knattspyrnudeildinni. [...] Knattspyrnudeildin réðst í það að grafa grunn, steypa sökkulinn og reisa skemmuna ofan á hann. [...] Knattspyrnudeildin seldi þriggja herbergja íbúð til þess að standa undir grunngreftrinum, sökklinum og veggjunum en átti fyrir skemmunni í sjóði sínum. Þegar þessu lauk tók aðalstjórn félagsins við af okkur og lauk byggingu íþróttahússins á nokkrum árum undir styrkri stjórn Péturs Sveinbjarnarsonar, þáverandi formanns Vals.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997821|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref></blockquote>Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 10. maí 1981 og húsið fullklárað og vígt árið 1987. Skíðaskáli skíðadeildar Vals var endurreistur á árunum 1980-1981 en Sigurður Guðmundsson stýrði þeim framkvæmdum. Þá var félagsheimilið og íbúðarhúsið að Hlíðarenda endurbyggt en ástand húsanna var orðið svo slæmt að þau voru varla hæf til notkunar. Aðalstjórn tók þá ákvörðun að endurbyggja húsin en til skoðunar kom að rífa þau.
Árið 1983 lék Valur fyrstu opinberu heimaleikina í knattspyrnu að Hlíðarenda. Valur varð þar með fyrsta reykvíska félagið til þess að leika deildarleik í efstu deild á eigin félagssvæði en á níunda áratugnum var Valur fyrsta liðið í Reykjavík til þess að leika alla sína heimaleiki á eigin heimavelli. Árið 1988 var tréstúka byggð við knattspyrnuvöll félagsins en hún fauk í miklu óveðri sem geysaði í febrúar 1991. Stúkan var endurreist hinum megin vallarsins fyrir keppnistímabilið 1991. Árið 1988 gekk félagið einnig til samninga við Reykjavíkurborg vegna lagningar nýs Bústaðavegar. Félagið lét af hendi u.þ.b. hálfan hektara úr erfðafestulandi sínu gegn afhendingu á flugvallarveginum gamla. Hafði félagið í kjölfarið til umráða samfelldu svæði í vesturátt og að loknum samningum við Reykjavíkurborg var landsvæði Vals 85.500 fermetrar.
==== Valur vængjum þöndum. 70 ára afmælisrit Vals ====
Árið 1981 í tilefni 70 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Vals gaf félagið út veglegt afmælisrit, Valur vængjum þöndum. Höfundar ritsins voru Jón Birgir Pétursson og Steinar J. Lúðvíksson en ritstjóri Ólafur Gústafsson. Ritið fjallar ítarlega um sögu félagsins allt frá stofnun fram til ársins 1981 en ritið er alls 250 blaðsíður.
==== Sumarbúðir í borg ====
Vorið 1988 bauð Knattspyrnufélagið Valur í fyrsta sinn upp á íþróttanámskeið fyrir börn undir nafninu "Sumarbúðir í borg". Sumarbúðir í borg eru enn starfræktar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Lögð er áhersla á fjölbreytta íþróttaiðkun þar sem unnið er með skyn- og hreyfiþroska barna í gegnum fjölbreytta leiki en helsta markmið námskeiðsins er að veita börnunum fjölbreytt íþróttauppeldi og byggja upp hjá þeim heilbrigðar og hollar lífsvenjur í öruggu, jákvæðu og skemmtilegu umhverfi.
==== Íslandsmeistarar undir stjórn Ian Ross ====
Í mars 1984 gerði knattspyrnudeild Vals samning við Ian Ross, Skota sem áður hafði m.a. leikið með Aston Villa og Liverpool en hafði einnig mikla reynslu sem þjálfari, þess efnis að Ross myndi taka við þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Ross var fljótur að sanna sig sem þjálfari en liðið hafnaði í öðru sæti á hans fyrsta tímabili. Ross stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu ári síðar og endurtók leikinn árið 1987.
=== 1991-2001. Fjárhagsörðugleikar. Friðrikskapella reist. Fall í fyrsta sinn. Frábær árangur í handknattleik karla. ===
==== Friðrikskapella ====
Á afmælisdag séra Friðriks 25. maí 1990 var fyrsta skóflustungan tekin að kapellu séra Friðriks, svonefndri Friðrikskapellu. Fyrstu skólfustunguna að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, í borgarstjóratíð sinni. Hr. Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, vígði Friðrikskapella 25. maí 1993 þegar 125 ár voru liðin frá fæðingu Friðriks Friðrikssonar. Kapellan tekur 150 manns í sæti en kostnaður við hana nam 21,3 milljónum króna að frátöldum efnisgjöfum og sjálfboðavinnu. Framkvæmdirnar voru fjármagnaðar með föstum framlögum 80 styrktarmanna og framlögum fyrirtækja og styrkja frá Reykjavíkurborg, ríkissjóði Íslands og jöfnunarsjóði kirkna.
Friðrikskapella var reist af samtökum um byggingu Friðrikskapellu sem stofnuð voru árið 1989. Stofnendur samtakanna voru vinir séra Friðriks og félagsmenn í samtökum sem séra Friðrik stofnaði: KFUM og KFUK, knattspyrnufélaginu Val, karlakórnum Fóstbræðrum og skátahreyfingunni (skátafélagið Væringjar). Formaður samtaka um byggingu Friðrikskapellu var Gylfi Þ. Gíslason og formaður framkvæmdanefndar Pétur Sveinbjarnarson. Arkitekt kapellunnar er Nikulás Úlfar Másson.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/105984/|title=Biskup vígði Friðrikskapellu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
== Knattspyrna ==
===Karlar===
====Á Íslandi====
Karlalið Vals hefur sigrað efstu deild [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|Íslandsmótsins]] 23 sinnum og unnið [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] 11 sinnum, aðeins nágrannaliðið [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] hefur borið oftar sigur úr býtum en Valur. Valur á einnig met yfir lengsta veru í efstu deild íslandsmótsins, en félagið var sleitulaust í efstu deild frá 1915-<nowiki/>[[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999|1999]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/frettir/1999/09/18/valur_fallinn_i_fyrsta_sinn/|title=Valur fallinn í fyrsta sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> og nær því þeim merka áfanga, eitt íslenskra liða, að hafa verið í efstu deild í 75 ár. Önnur stórlið sem hafa afrekað þetta eru [[Mílanó]] liðin [[AC Milan|AC]] og [[F.C. Internazionale Milano|Inter]], [[Juventus FC|Juventus]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Real Madrid]], svo fátt eitt sé nefnt. Í gegnum tíðina hefur félagið alið af sér fjöldann allan af atvinnu og landsliðsmönnum í knattspyrnu, þar með talinn fyrsta atvinnumann Íslendinga í knattspyrnu [[Albert Guðmundsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er [[Ólafur Jóhannesson]] og honum til aðstoðar eru [[Helgi Sigurðsson]] og [[Haraldur Árni Hróðmarsson]].
==== Í Evrópukeppnum ====
Karlalið Vals í knattspyrnu keppti sína fyrstu Evrópuleiki í undankeppni Evrópukeppni Bikarhafa tímabilið 1966-1967, þar mættu þeir [[Standard Liége]] frá [[Belgía|Belgíu]], eftir jafntefli í heimaleiknum tapaði Valur stórt á útivelli og samanlagt 9-2.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658812?iabr=on#page/n11/mode/2up/search/Valur%20Standard%20Liege|title=Valsblaðið - 25. Tölublað (24.12.1966) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Tveimur árum síðar drógust Valsarar gegn [[Benfica]] frá [[Portúgal]], heimaleikur Vals fór fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvellinum]]. Áhorfendamet var slegið þegar 18.243 greiddu sig inn á völlinn.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1396908?iabr=on#page/n25/mode/2up/search/Valur%20Benfica|title=Morgunblaðið - 204. tölublað (19.09.1968) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Flestum á óvart gerðu liðin markalaust jafntefli í leiknum, En Benfica hafði í maí, sama ár, leikið til úrslita í Evrópukeppni félagsliða gegn [[Manchester United]].<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefachampionsleague/match/62445--valur-vs-benfica/|title=Valur-Benfica 1968 History {{!}} UEFA Champions League|last=UEFA.com|website=UEFA.com|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/may/29/newsid_4464000/4464446.stm|title=1968: Manchester Utd win European Cup|date=1968-05-29|access-date=2021-01-24|language=en-GB}}</ref> Í liði Benfica í leiknum gegn Val voru nokkrir portúgalskir landsliðsmenn, t.d. Simoes, Torres, Augustino og að ógleymdum svarta pardusinum, [[Eusébio]]. Tveimur árum fyrr höfðu þessir menn hreppt bronsverðlaun með [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|portúgalska landsliðinu]] á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1966|HM í Englandi 1966]], fyrrnefndur Eusébio var markakóngur mótsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/13-01-2018/b-saga-heimsmeistaramotsins-b-hm-a-englandi-1966|title=Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Englandi 1966|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-20}}</ref> Alls hefur Valur tekið þátt í Evrópukeppnum 20 sinnum, með ágætum árangri.
{| class="wikitable" style="text-align: left;"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
| 1966–67
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[Standard Liège]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''2–9'''
|-
| rowspan="2" | 1967–68
| rowspan="2" |[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[Jeunesse Esch]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 3–3
| style="text-align:center;" |'''4–4'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| Önnur umferð
|[[Vasas SC|Vasas]]
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" | 1–5
| style="text-align:center;" |'''1–11'''
|-
| 1968–69
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
| Fyrsta umferð
|[[S.L. Benfica|Benfica]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–8
| style="text-align:center;" |'''1–8'''
|-
| 1974–75
|[[UEFA bikarinn]]
| Fyrsta umferð
|[[Portadown F.C.|Portadown]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1975–76
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Glasgow Celtic]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–9'''
|-
| 1977–78
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Glentoran F.C.|Glentoran]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1978–79
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[1. FC Magdeburg]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1979–80
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
| [[Hamburger SV|Hamburg]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''1–5'''
|-
| 1981–82
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Aston Villa F.C.|Aston Villa]]
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" | 0–5
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 1985–86
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Nantes|Nantes]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1986–87
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[Juventus F.C.|Juventus]]
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" | 0–7
| style="text-align:center;" |'''0–11'''
|-
| 1987–88
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Wismut Aue]]
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–1'''[[Away goals rule|(ú)]]
|-
| 1988–89
|[[Meistaradeild Evrópu|Evrópukeppni félagsliða]]
|Fyrsta umferð
|[[AS Monaco FC|Monaco]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1989–90
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Berliner FC Dynamo|Dynamo Berlin]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" |'''2–4'''
|-
| 1991–92
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[FC Sion|Sion]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 1–1
| style="text-align:center;" |'''1–2'''
|-
| 1992–93
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Boavista F.C.|Boavista]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| rowspan="2" | 1993–94
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
| Forkeppni
|[[MYPA|MyPa]]
| style="text-align:center;" | 3–1
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" |'''4–1'''
|-
|[[Evrópukeppni bikarhafa]]
|Fyrsta umferð
|[[Aberdeen F.C.|Aberdeen]]
| style="text-align:center;" | 0–3
| style="text-align:center;" | 0–4
| style="text-align:center;" |'''0–7'''
|-
| 2006–07
|[[UEFA bikarinn]]
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" | 1–3
| style="text-align:center;" |'''1–3'''
|-
| 2008–09
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[FC BATE Borisov|BATE Borisov]]
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" | 0–2
| style="text-align:center;" |'''0–3'''
|-
| 2016–17
| Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[Brøndby IF]]
| style="text-align:center;" | 1–4
| style="text-align:center;" | 0–6
| style="text-align:center;" |'''1–10'''
|-
| rowspan="2" | 2017–18
| rowspan="2" | Evrópudeildin
|Fyrsta umferð
|[[FK Ventspils|Ventspils]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 0–0
| style="text-align:center;" |'''1–0'''
|-
| Önnur umferð
|[[NK Domžale|Domžale]]
| style="text-align:center;" | 1–2
| style="text-align:center;" | 2–3
| style="text-align:center;" |'''3–5'''
|-
| rowspan="3" | 2018–19
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[Rosenborg]]
| style="text-align:center;" | 1–0
| style="text-align:center;" | 1−3
| style="text-align:center;" |'''2–3'''
|-
| rowspan="2" | Evrópudeildin
| Önnur umferð
|[[FC Santa Coloma]]
| style="text-align:center;" | 3–0
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''3–1'''
|-
| Þriðja umferð
|[[FC Sheriff Tiraspol|Sheriff Tiraspol]]
| style="text-align:center;" | 2–1
| style="text-align:center;" | 0–1
| style="text-align:center;" |'''2–2 (ú)'''
|-
| rowspan="2" | 2019–20
|[[Meistaradeild Evrópu]]
|Fyrsta umferð
|[[NK Maribor|Maribor]]
| style="text-align:center;" | 0−3
| style="text-align:center;" | 0−2
| style="text-align:center;" |'''0−5'''
|-
|[[Evrópudeildin]]
| Önnur umferð
|[[PFC Ludogorets Razgrad]]
| style="text-align:center;" | 1−1
| style="text-align:center;" | 0−4
| style="text-align:center;" |'''1−5'''
|}
[[Mynd:Benfica pendant in the Valur display cabinet (14504343571).jpg|thumb|Minjagripur frá leiknum við Benfica 1968.]]
<br />
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 9. mars 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=NLD|pos1=GK|name1=[[Guy Smit]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=DF|name2=[[Birkir Már Sævarsson]]
|no3=3|nat3=DNK|pos3=DF|name3=[[Jesper Juelsgård]]
|no4=4|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Heiðar Ægisson]]
|no5=5|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Birkir Heimisson]]
|no6=6|nat6=SWE|pos6=DF|name6=[[Sebastian Hedlund]]
|no7=7|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Haukur Páll Sigurðsson]]
|no8=8|nat8=ISL|pos8=FW|name8=[[Arnór Smárason]]
|no9=9|nat9=DNK|pos9=FW|name9=[[Patrick Pedersen]]
|no10=10|nat10=USA|pos10=MF|name10=[[Aron Jóhannsson]]
|no11=11|nat11=ISL|pos11=MF|name11=[[Sigurður Egill Lárusson]]
|no12=12|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Tryggvi Hrafn Haraldsson]]
|no13=13|nat13=DNK|pos13=DF|name13=[[Rasmus Christiansen]]
|no14=14|nat14=ISL|pos14=MF|name14=[[Guðmundur Andri Tryggvason]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Andri Adolphsson]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=MF|name16=[[Kristófer André Kjeld Cardoso]]
|no17=19|nat17=ISL|pos17=MF|name17=[[Orri Hrafn Kjartansson]]
|no18=20|nat18=ISL|pos18=DF|name18=[[Orri Sigurður Ómarsson]]
|no19=22|nat19=ISL|pos19=MF|name19=[[Ágúst Eðvald Hlynsson]]
|no20=25|nat20=ISL|pos20=GK|name20=[[Sveinn Sigurður Jóhannesson]]
|no21=26|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Sigurður Dagsson]]
|no22=33|nat22=ISL|pos22=MF|name22=[[Almarr Ormarsson]]
|no23=|nat23=ISL|pos23=DF|name23=[[Kári Daníel Alexandersson]]
|no24=24|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Hólmar Örn Eyjólfsson]]}}
[[Mynd:Valur-fram.jpeg|thumb|Valur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2007, það tímabil lék liðið heimaleiki sína á Laugardalsvelli, enda stóð endurnýjun yfir á Hlíðarendasvæðinu. Helgi Sigurðsson sést hér í forgrunni og fyrir aftan er Pálmi Rafn Pálmason.]]
==== Úti á láni ====
{{Fs start}}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=DF |name=[[Kristófer Jónsson]]|other=leikur með [[Venezia Primavera|Venezia Primavera]] til 30. júní 2022 }}
{{Fs player|no=|nat=ISL|pos=FW |name=[[Sverrir Páll Hjaltested]]|other=leikur með [[Kórdrengir|Kórdrengjum]] út tímabilið 2022 }}
{{fs end}}
==== Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
''Gengi meistaraflokks karla í knattspyrnu í gegnum tíðina''
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="22" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1915'''
|3
|'''1936'''
|'''1'''
|'''1957'''
|3
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1999'''
|9
|'''2020'''
|'''1'''
|-
|'''1916'''
|3
|'''1937'''
|'''1'''
|'''1958'''
|3
|'''1979'''
|3
|'''2000'''
|''2. sæti í 1. deild''
|'''2021'''
|5
|-
|'''1917'''
|3
|'''1938'''
|'''1'''
|'''1959'''
|4
|'''1980'''
|'''1'''
|'''2001'''
|9
| colspan="2" rowspan="19" |
|-
|'''1918'''
|3
|'''1939'''
|'''4'''
|'''1960'''
|4
|'''1981'''
|5
|'''2002'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1919'''
|4
|'''1940'''
|'''1'''
|'''1961'''
|3
|'''1982'''
|5
|'''2003'''
|10
|-
|'''1920'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1941'''
|2
|'''1962'''
|2
|'''1983'''
|5
|'''2004'''
|''1. sæti í 1. deild''
|-
|'''1921'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1942'''
|'''1'''
|'''1963'''
|3
|'''1984'''
|2
|'''2005'''
|2*
|-
|'''1922'''
|''Tóku ekki þátt''
|'''1943'''
|'''1'''
|'''1964'''
|4
|'''1985'''
|'''1'''
|'''2006'''
|3
|-
|'''1923'''
|3
|'''1944'''
|'''1'''
|'''1965'''
|5*
|'''1986'''
|2
|'''2007'''
|'''1'''
|-
|'''1924'''
|4
|'''1945'''
|'''1'''
|'''1966'''
|'''1'''
|'''1987'''
|'''1'''
|'''2008'''
|5
|-
|'''1925'''
|4
|'''1946'''
|3
|'''1967'''
|'''1'''
|'''1988'''
|2*
|'''2009'''
|8
|-
|'''1926'''
|5
|'''1947'''
|2
|'''1968'''
|3
|'''1989'''
|5
|'''2010'''
|7
|-
|'''1927'''
|2
|'''1948'''
|3
|'''1969'''
|5
|'''1990'''
|4*
|'''2011'''
|5
|-
|'''1928'''
|2
|'''1949'''
|3
|'''1970'''
|5
|'''1991'''
|4*
|'''2012'''
|8
|-
|'''1929'''
|2
|'''1950'''
|5
|'''1971'''
|5
|'''1992'''
|4*
|'''2013'''
|5
|-
|'''1930'''
|'''1'''
|'''1951'''
|2
|'''1972'''
|5
|'''1993'''
|6
|'''2014'''
|5
|-
|'''1931'''
|2
|'''1952'''
|4
|'''1973'''
|2
|'''1994'''
|4
|'''2015'''
|5*
|-
|'''1932'''
|2
|'''1953'''
|2
|'''1974'''
|3*
|'''1995'''
|7
|'''2016'''
|5*
|-
|'''1933'''
|'''1'''
|'''1954'''
|4
|'''1975'''
|3
|'''1996'''
|5
|'''2017'''
|'''1'''
|-
|'''1934'''
|2
|'''1955'''
|3
|'''1976'''
|'''1*'''
|'''1997'''
|8
|'''2018'''
|'''1'''
|-
|'''1935'''
|'''1'''
|'''1956'''
|'''1'''
|'''1977'''
|2*
|'''1998'''
|8
|'''2019'''
|6
|}
''<small>Stjörnumerkt ár vannst bikarkeppni karla í knattspyrnu.</small>''
<br />
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni efstu deildar í knattspyrnu karla allar götur frá 1917, þess ber þó að geta að engin gögn eru til um markahæstu leikmenn íslandsmótsins frá 1920 og til og með 1934. Eftirtaldir Valsmenn hafa hreppt hnossið:<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/markahaestu-leikmenn-i-landsdeildum/|title=Markahæstu leikmenn í landsdeildum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Timabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1935
|Magnús Bergsteinsson
|3
|-
|1936
|Óskar Jónsson
|5
|-
|1937
|Óskar Jónsson
|3
|-
|1938
|Magnús Bergsteinsson*
|3
|-
|1940
|Sigurpáll Jónsson*
|4
|-
|1942
|Ellert Sölvason
|6
|-
| rowspan="3" |1944
|Sveinn Sveinsson
|2
|-
|Sveinn Helgason
|2
|-
|Jóhann Eyjólfsson
|2
|-
| rowspan="2" |1947
|[[Albert Guðmundsson]]
|3
|-
|Einar Halldórsson
|3
|-
|1950
|Halldór Halldórsson
|3
|-
|1967
|[[Hermann Gunnarsson]]
|12
|-
|1968
|Reynir Jónsson*
|8
|-
|1973
|[[Hermann Gunnarsson]]
|17
|-
|1976
|[[Ingi Björn Albertsson]]
|16
|-
|1980
|Matthías Hallgrímsson
|13
|-
|'''1983'''
|'''Ingi Björn Albertsson'''
|'''14'''
|-
|1988
|Sigurjón Kristjánsson
|13
|-
|2015
|Patrick Pedersen
|13
|-
|2018
|Patrick Pedersen
|18
|}
<small>Stjörnumerktir leikmenn deildu titlinum með öðrum. Tímabilið 1983 varð Ingi Björn Albertsson fyrsti karlinn til þess að skora 100 mörk í efstu deild. Hann náði þessum áfanga í leik gegn KR þann 18. júní. Ingi er einn þriggja til að skora yfir 100 mörk í efstu deild og næst markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu.</small>
==== Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu ====
{{col-begin}} {{col-2}}
*{{ISL}} [[Guðmundur H. Pétursson]] (1930)
*{{ISL}} [[Reidar Sörensen]] (1933–35)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1935–37)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] & {{SKO}} [[Robert Jack]] (1937–38)
*{{SKO}} [[Murdo MacDougall]] (1938)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1939)
*{{SKO}} [[Joe Devine]] (1948)
*{{ISL}} [[Hermann Hermannsson]] (1955)
*{{ISL}} [[Óli B. Jónsson]] (1967–68)
*{{USSR}} [[Yuri Illichev]] (1973–74), (1976–77)
*{{HUN}} [[Nemes Gyula]] (1978–79)
*{{GER}} [[Volker Hofferbert]] (1980)
*{{GER}} [[Klaus-Jürgen Hilpert]] (1982)
*{{GER}} [[Claus Peter]] (1982–83)
*{{SKO}} [[Ian Ross]] (1984–87)
*{{ISL}} [[Hörður Helgason]] (1988–89)
*{{ISL}} [[Guðmundur Þorbjörnsson]] (1989)
{{col-2}}
*{{ISL}} [[Ingi Björn Albertsson]] (1990–91)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1992–93)
*{{ISL}} [[Sigurður Dagsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Sigurður Grétarsson]] (1996)
*{{ISL}} [[Kristinn Björnsson]] (1997–99)
*{{ISL}} {{BIH}} [[Ejub Purišević]] (2000–01)
*{{ISL}} [[Þorlákur Árnason]] (2002–03)
*{{ISL}} [[Njáll Eiðsson]] (2004)
*{{ISL}} [[Willum Þór Þórsson]] (okt. 2004 – júlí 2009)
*{{ISL}} [[Atli Eðvaldsson]] (júli- sept. 2009)
*{{ISL}} [[Gunnlaugur Jónsson]] (sept. 2009 – sept. 2010)
*{{ISL}} [[Kristján Guðmundsson]] (sept. 2010 – okt. 2012)
*{{ISL}} [[Magnús Gylfason]] (okt. 2012 –okt. 2014)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (okt. 2014-okt. 2019)
*{{ISL}} [[Heimir Guðjónsson]] (okt. 2019- júlí 2022)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson]] (júlí 2022-)
{{col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Sömu sögu er að segja af kvennaliði Vals og karlaliði, þ.e. kvennadeild Vals í knattspyrnu er einnig sú næst sigursælasta á landinu m.t.t. sigra á Íslandsmóti. Fyrsti sigur liðsins í Íslandsmótinu kom [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]] og eru þeir orðnir ellefu talsins<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/fotbolti/titlar.aspx|title=Fótbolti - Titlar - Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>, sá síðasti vannst sumarið [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]].<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19401/2019/09/21/valur-islandsmeistari-kvenna-i-knattspyrnu.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/valur-islandsmeistari-kvenna-i-fotbolta|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í fótbolta|date=2019-09-21|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Fyrsti bikartitillinn kom í hús árið 1984 og hefur ekkert annað lið unnið bikarkeppnina jafn oft og Valskonur, en þær hafa sigrað keppnina alls 13 sinnum.<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref> Frá [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2004|2004]] til [[Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2008|2008]], undir stjórn [[Elísabet Gunnarsdóttir|Elísabetar Gunnarsdóttur]] og með [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru Viðarsdóttur]] í fararbroddi sigraði liðið [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|Íslandsmótið]] fjórum sinnum af fimm mögulegum skiptum. Núverandi þjálfari liðsins er [[Pétur Pétursson]], honum til aðstoðar er [[Matthías Guðmundsson]].<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/22-08-2020/petur-og-eidur-framlengja-hja-val|title=Pétur og Eiður framlengja hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
==== Í Evrópukeppnum ====
Valur hefur náð fínum árangri í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en besti árangur félagsins í meistaradeild kvenna í knattspyrnu náðist tímabilið 2005-06, þegar liðið komst í 8-liða úrslit, þá undir stjórn fyrrnefndar Elísabetar. Tímabilin 2005-06, 2007-08 og 2008-09 var Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður keppninnar.
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | '''Úrslit'''
|-
| rowspan="7" |2005-06
| rowspan="7" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Røa Idrettslag
|4-1
|''n/a''
|'''4-1'''
|-
|United Jakobstad
|2-1
|''n/a''
|'''2-1'''
|-
|Pärnu FC
|8-1
|''n/a''
|'''8-1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Djurgården/Älvsjö<br />
|1-2
|''n/a''
|'''1-2'''
|-
|ZFK Masinac Classic Niš
|3-0
|''n/a''
|'''3-0'''
|-
|Alma KTZH<br />
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|Átta liða úrslit
|Turbine Potsdam
|1-8
|11-1
|'''2-19'''
|-
| rowspan="6" |2007-08
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Honka
|2–1<br />
|''n/a''
|'''2–1'''
|-
|KÍ Klaksvík
|6–0<br />
|''n/a''
|'''6–0'''
|-
|ADO Den Haag
|5–1<br />
|''n/a''
|'''5–1'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Frankfurt
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
|Rapide Wezema
|4–0<br />
|''n/a''
|'''4-0'''
|-
|Everton
|3–1<br />
|''n/a''
|'''3–1'''
|-
| rowspan="6" |2008-09
| rowspan="6" |Meistaradeild Evrópu
| rowspan="3" |Forkeppni
|Cardiff City LFC
|8–1
|''n/a''
|'''8–1'''
|-
|FC FK Slovan Duslo Šaľa
|6–2
|''n/a''
|'''6–2'''
|-
|Maccabi Holon
|9-0
|''n/a''
|'''9-0'''
|-
| rowspan="3" |Riðlakeppni
|Umeå IK
|1-5
|''n/a''
|'''1-5'''
|-
|ASD CF Bardolino
|2–3
|''n/a''
|'''2–3'''
|-
|Alma KTZH
|8-0
|''n/a''
|'''8-0'''
|-
|2009-10
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Torres
|1-2
|1-4
|'''2-6'''
|-
|2010-11
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Rayo Vallecano
|1-1
|0-3
|'''1-4'''
|-
|2011-12
|Meistaradeild Evrópu
|32-liða úrslit
|Glasgow City
|0-3
|1-1
|'''1-4'''
|}
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ====
<small>Miðað við 1. apríl 2022.</small> {{Football squad
|no1=1|nat1=ISL|pos1=GK|name1=[[Sandra Sigurðardóttir]]
|no2=2|nat2=ISL|pos2=GK|name2=[[Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving]]
|no3=3|nat3=ISL|pos3=DF|name3=[[Arna Eiríksdóttir]]
|no4=5|nat4=ISL|pos4=MF|name4=[[Lára Kristín Pedersen]]
|no5=6|nat5=ISL|pos5=MF|name5=[[Mist Edvardsdóttir]]
|no6=7|nat6=ISL|pos6=DF|name6=[[Elísa Viðarsdóttir]]
|no7=8|nat7=ISL|pos7=MF|name7=[[Ásdís Karen Halldórsdóttir]]
|no8=9|nat8=ISL|pos8=MF|name8=[[Ída Marín Hermannsdóttir]]
|no9=10|nat9=ISL|pos9=FW|name9=[[Elín Metta Jensen]]
|no10=11|nat10=ISL|pos10=FW|name10=[[Anna Rakel Pétursdóttir]]
|no11=13|nat11=ISL|pos11=FW|name11=[[Karen Guðmundsdóttir]]
|no12=14|nat12=ISL|pos12=FW|name12=[[Sólveig Jóhannesdóttir Larsen]]
|no13=15|nat13=ISL|pos13=FW|name13=[[Snæfríður Eva Eiríksdóttir]]
|no14=16|nat14=ISL|pos14=GK|name14=[[Aldís Guðlaugsdóttir]]
|no15=17|nat15=ISL|pos15=MF|name15=[[Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir]]
|no16=18|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Málfríður Anna Eiríksdóttir]]
|no15=20|nat15=ISL|pos15=GK|name15=[[Fanney Inga Birkisdóttir]]
|no16=21|nat16=ISL|pos16=DF|name16=[[Lillý Rut Hlynsdóttir]]
|no17=23|nat17=ISL|pos17=FW|name17=[[Fanndís Friðriksdóttir]]
|no18=26|nat18=ISL|pos18=MF|name18=[[Sigríður Theód. Guðmundsdóttir]]
|no19=27|nat19=ISL|pos19=DF|name19=[[Ásgerður Stefanía Baldursdóttir]]
|no20=31|nat20=ISL|pos20=DF|name20=[[Katla Tryggvadóttir]]
|no21=33|nat21=ISL|pos21=MF|name21=[[Emma Steinsen Jónsdóttir]]
|no22=34|nat22=ISL|pos22=DF|name22=[[Hildur Björk Búadóttir]]
|no23=37|nat23=ISL|pos23=MF|name23=[[Jana Sól Valdimarsdóttir]]
|no24=80|nat24=ISL|pos24=DF|name24=[[Bryndís Arna Níelsdóttir]]
|no25=|nat25=ISL|pos25=MF|name25=[[Eva Stefánsdóttir]]}}
==== Gengi meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í gegnum tíðina ====
{| class="wikitable"
|+
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Tímabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
! rowspan="11" |
! style="background: red; color: white;" | '''Timabil'''
! style="background: red; color: white;" | Sæti
|-
|'''1977'''
|3
|'''1987'''
|2*
|'''1997'''
|3
|'''2007'''
|'''1'''
|'''2017'''
|3
|-
|'''1978'''
|'''1'''
|'''1988'''
|'''1*'''
|'''1998'''
|2
|'''2008'''
|'''1'''
|'''2018'''
|3
|-
|'''1979'''
|2
|'''1989'''
|'''1'''
|'''1999'''
|3
|'''2009'''
|'''1*'''
|'''2019'''
|'''1'''
|-
|'''1980'''
|2
|'''1990'''
|3*
|'''2000'''
|5
|'''2010'''
|'''1*'''
|'''2020'''
|2
|-
|'''1981'''
|3
|'''1991'''
|2
|'''2001'''
|4*
|'''2011'''
|2*
|'''2021'''
|'''1'''
|-
|'''1982'''
|2
|'''1992'''
|3
|'''2002'''
|3
|'''2012'''
|4
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|'''1983'''
|2
|'''1993'''
|4
|'''2003'''
|3*
|'''2013'''
|2
|-
|'''1984'''
|''Riðlakeppni*''
|'''1994'''
|3
|'''2004'''
|'''1'''
|'''2014'''
|7
|-
|'''1985'''
|3*
|'''1995'''
|2*
|'''2005'''
|2
|'''2015'''
|7
|-
|'''1986'''
|'''1*'''
|'''1996'''
|4
|'''2006'''
|'''1*'''
|'''2016'''
|3
|}<small>Sumarið 2008 skoraði Valsliðið 91 mark á Íslandsmótinu og bætti eigið met frá árinu áður um 3 mörk.</small>
==== Gullskórinn ====
Gullskórinn hefur verið veittur markahæsta leikmanni tímabilsins í efstu deild kvenna frá árinu 1981. Eftirfarandi Valskonur hafa hreppt gullskóinn:<ref name=":0" />
{| class="wikitable"
|+Gullskórinn
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Mörk
|-
|1986
|Kristín Arnþórsdóttir
|22
|-
|1987
|Ingibjörg Jónsdóttir
|16
|-
|1988
|Bryndís Valsdóttir
|12
|-
|1989
|Guðrún Sæmundsdóttir
|12
|-
|1999
|Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir
|20
|-
|2005
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|23
|-
|2006
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|34
|-
|'''2007'''
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir|'''Margrét Lára Viðarsdóttir''']]
|'''38'''
|-
|2008
|[[Margrét Lára Viðarsdóttir]]
|32
|-
|2009
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2010
|[[Kristín Ýr Bjarnadóttir]]
|23
|-
|2012
|[[Elín Metta Jensen]]
|18
|}
<br /><small>Tímabilið 2007 skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir 38 mörk í aðeins 16 leikjum, eða 2,4 mörk að meðaltali í hverjum leik. Hvorki fyrr né síðar hefur leikmaður í efstu deild karla eða kvenna skorað fleiri mörk á sama tímabili.</small>
== Handknattleikur ==
=== Karlar ===
==== Á Íslandi ====
Handknattleiksdeild Vals á sér langa sögu innan handboltans á Íslandi, félagið hefur skipað sér með þeim sigursælustu í íþróttinni hérlendis og er hefur ekkert lið unnið Íslandsmótið né bikarkeppnina í handbolta jafn oft og Valur karlamegin, Karlalið Vals tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í handbolta, tímabilið [[Handknattleiksárið 1939-40|1939-40]] og stóð uppi sem sigurvegari, eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlinum. Þegar hefðbundnu deildafyrirkomulagi var komið á tímabilið [[Handknattleiksárið 1947-48|1947-1948]] voru Valsarar vitaskuld með og gott betur en allar götur síðan hefur Valur átt lið í efstu deild karla í handknattleik. Með Val hafa margir fræknir handknattleiksmenn leikið, ber þar helst að nefna silfurverðlaunahafa Íslands á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking]] árið 2008, þá [[Snorri Steinn Guðjónsson|Snorra Stein Guðjónsson]] og [[Ólafur Indriði Stefánsson|Ólaf Stefánsson]]. Að auki má nefna [[Guðmundur Hrafnkelsson|Guðmund Hrafnkelsson]], [[Valdimar Grímsson]], [[Roland Valur Eradze|Roland Val Eradze]] og [[Dagur Sigurðsson|Dag Sigurðsson]]. Núverandi þjálfari liðsins er Snorri Steinn Guðjónsson og honum til aðstoðar er Óskar Bjarni Óskarsson. Hlynur Morthens er markmannsþjálfari liðsins.
==== Í Evrópukeppnum ====
Í byrjun áttunda áratugar síðasta aldar varð til hin svokallaða „mulningsvél“ en höfundur hennar er talinn vera Reynir Ólafsson sem tók við þjálfun karlaliðs Vals árið 1970. Hann mun strax hafist handa við að bæta varnarleik liðsins sem þótti ekki góður. Reyni tókst vel að gera þær lagfæringar sem þurfti og fljótlega þótti Valsvörnin óárennileg og fékk fyrir vikið fyrrgreint viðurnefni. „Mulningsvélin“ náði þó ekki að skila Íslandsbikarnum heim á Hlíðarenda fyrr en 1973 en það ár varð kvennalið Vals einnig Íslandsmeistari og því um stórt ár að ræða hjá handknattleiksfólki Vals. „Mulningsvélin“ varð síðan Íslandsmeistari þrjú ár í röð 1977, 1978 og 1979, þótt nokkuð hafi verið farið að kvarnast úr hópnum undir það síðasta.
Stærsta afrek „Mulningsvélarinnar“ var án efa að komst í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Frækilegir sigrar unnust á leiðinni í úrslit, m.a. voru spænsku meistararnir í Atlético Madrid lagðir að velli í undanúrslitum. Eftir þriggja marka tap ytra í fyrri leiknum, 24:21, vann Valur heimaleikinn sem fram fór í Laugardalshöll snemma árs 1980, 18:15, í einum eftirminnilegasta handboltaleik sem þar hefur farið fram. Stefán Gunnarsson skoraði 18. og síðasta markið og Ólafur Benediktsson fór á kostum í markinu og átti ekki hvað sístan þátt í að Valsliðið náði að tryggja sér þriggja marka sigur sem nægði til að komast í úrslit.
Þegar kom að úrslitaleiknum við þýska liðið Grosswallstadt ákvað Valur að selja heimaleikjaréttinn af fjárhagsástæðum. Úrslitaleikurinn var háður í Ólympíuhöllinni í München og tapaðist, 21:12. Aldrei síðar hefur íslenskt félagslið komst í úrslitaleik í Evrópukeppni, Valsmenn komust þó nærri því að leika afrek sitt eftir tímabilið 2016-17, en þá duttu þeir út í undanúrslitum áskorendabikars Evrópu í handknattleik.
{| class="wikitable"
|+Árangur Karlaliðs Vals í Evrópukeppnum
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Úrslit
|-
|[[Handknattleiksárið 1973-74|1973-74]]
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Vfl Gummersbach
|10-11
|8-16
|'''18-27'''
|-
| rowspan="2" |1976-77
| rowspan="2" |Evrópukeppni Bikarhafa
|32-liða úrslit
|HC Red Boys Differdange
|25-11
|29-12
|'''54-23'''
|-
|16-liða úrslit
|WKS Slask Wroclaw
|20-22
|18-22
|'''38-44'''
|-
| rowspan="2" |1977-78
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|Kyndil
|23-15
|30-16
|'''53-31'''
|-
|16-liða úrslit
|Honvéd Budapest
|23-35
|25-22
|'''48-57'''
|-
| rowspan="2" |1978-79
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|IL Refstad
|14-12
|14-16
|'''28-28(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Dinamo Bucharest
|19-25
|20-20
|'''39-45'''
|-
| rowspan="4" |1979-80
| rowspan="4" |Evrópukeppni Meistaraliða
|16-liða úrslit
|Brentwood
|32-19
|38-14
|'''70-33'''
|-
|8-liða úrslit
|IK Drott
|18-19
|18-16
|'''36-35'''
|-
|Undanúrslit
|[[Atlético Madrid]]
|18-15
|21-14
|'''36-32'''
|-
|Úrslit
|Grosswallstadt
| colspan="3" | '''12-21'''
|-
|1984-85
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Ystad
|20-17
|19-23
|'''39-40'''
|-
| rowspan="2" |1985-86
| rowspan="2" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Kolbotn
|22-20
|18-20
|'''40-40(ú)'''
|-
|16-liða úrslit
|Lugi
|16-22
|15-15
|'''31-37'''
|-
|1986-87
|IHF-Bikarinn
|1. Umferð
|Urædd
|14-16
|20-25
|'''34-41'''
|-
| rowspan="3" |1988-89
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|27-26
|24-17
|'''51-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ZMC Amicitia Zurich
|16-15
|25-22
|'''41-38'''
|-
|8-liða úrslit
|SC Magdeburg
|22-16
|15-21
|'''37-37(ú)'''
|-
| rowspan="2" |1989-90
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kyndil
|29-14
|26-27
|'''55-41'''
|-
|16-liða úrslit
|Rába ETO Györ
|21-31
|23-29
|'''44-60'''
|-
|1990-91
|Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Sandefjord
|22-20
|21-25
|'''43-45'''
|-
| rowspan="3" |1991-92
| rowspan="3" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|IK Drott
|27-24
|28-27
|'''55-51'''
|-
|16-liða úrslit
|Hapoel Rishon Lezion
|25-20
|27-28
|'''52-48'''
|-
|8-liða úrslit
|FC Barcelona
|19-23
|15-27
|'''34-50'''
|-
| rowspan="3" |1992-93
| rowspan="3" |Evrópukeppni Bikarhafa
|1. Umferð
|Stavanger
|24-22
|34-25
|'''58-47'''
|-
|16-liða úrslit
|Klaipeda
|28-24
|21-22
|'''49-46'''
|-
|8-liða úrslit
|TUSSEM Essen
|27-25
|14-23
|'''41-48'''
|-
| rowspan="2" |1993-94
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Tatra Koprivnice
|22-18
|23-23
|'''45-41'''
|-
|16-liða úrslit
|HK Sandefjord
|25-22
|21-24
|'''46-46(ú)'''
|-
|1994-95
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Kolding
|22-26
|27-27
|'''49-53'''
|-
| rowspan="2" |1995-96
| rowspan="2" |Evrópukeppni Meistaraliða
|32-liða úrslit
|CSKA Moskva
|23-23
|21-20
|'''44-43'''
|-
|16-liða úrslit
|ABC Braga
|25-23
|25-29
|'''50-52'''
|-
|1996-97
|Evrópukeppni Meistaraliða
|1. Umferð
|Shakhtar Donetsk
|20-19
|16-27
|'''36-46'''
|-
|2004-05
|Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|Grasshopper Zurich
|28-28
|21-23
|'''49-51'''
|-
| rowspan="3" |2005-06
| rowspan="3" |Evrópukeppni Félagsliða
|1. Umferð
|HC Tbilisi
|51-15
|47-13
|'''98-28'''
|-
|2. Umferð
|Sjunda
|28-31
|33-27
|'''61-58'''
|-
|3. Umferð
|Skövde
|24-22
|28-35
|'''52-57'''
|-
| rowspan="7" |2007-08
| rowspan="7" |Meistaradeildin
|Forkeppni
|Viking Malt
|28-19
|33-24
|'''61-43'''
|-
| rowspan="6" |Riðlakeppni
|Celje Lasko
|
|24-34
| rowspan="6" |4. sæti í riðli
|-
|Vfl Gummersbach
|24-33
|
|-
|MKB Veszprém
|
|28-41
|-
|Celje Lasko
|29-28
|
|-
|Vfl Gummersbach
|
|22-34
|-
|MKB Veszprém
|24-31
|
|-
| rowspan="4" |2016-17
| rowspan="4" |Áskorendabikar EHF
|32-liða úrslit
|Haslum Handballklubb
|31–24<br />
|25–25<br />
|'''56-49'''
|-
|16-liða úrslit
|RK Partizan 1949
|21–21<br />
|24–24<br />
|'''45-45'''
|-
|8-liða úrslit
|RK Sloga Požega
|30–27<br />
|29–26<br />
|'''59-53'''
|-
|Undanúrslit
|AHC Potaissa Turda<br />
|30–22<br />
|23–32<br />
|'''53-54'''
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*1 [[Björgvin Páll Gústafsson]]
*16 [[Sakai Motoki]]
* [[Jón Sigfús Jónsson]]
;Hornamenn
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*10 [[Vignir Stefánsson]]
*11 [[Stiven Tobar Valencia]]
*4 [[Finnur Ingi Stefánsson]]
*44 [[Þorgeir Bjarki Davíðsson]]
;Línumenn
*3 [[Tjörvi Týr Gíslason]]
*25 [[Þorgils Jón Svölu Baldursson]]
*27 [[Jóel Bernburg]]
* [[Andri Finnsson]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*5 [[Agnar Smári Jónsson]]
*6 [[Arnór Snær Óskarsson]]
*8 [[Tryggvi Garðar Jónsson]]
*15 [[Alexander Örn Júlíusson]]
*17 [[Einar Þorsteinn Ólafsson]]
*23 [[Róbert Aron Hostert]]
* [[Breki Hrafn Valdimarsson]]
;Miðjumenn
*9 [[Benedikt Gunnar Óskarsson]]
*24 [[Magnús Óli Magnússon]]
{{Col-end}}
=== Konur ===
==== Á Íslandi ====
Árið 1947 voru Kvennaflokkar Vals settir á legg og fljótlega eftir það hófust æfingar í handknattleik þeirra á meðal. Það var hinsvegar ekki fyrr en á sjöunda áratug 20. aldar sem félagið hrósaði fyrst sigri á Íslandsmótinu í handknattleik, nánar tiltekið 1962. Þá hófst sannkallað blómaskeið þar sem Valskonur urðu meistarar ellefu sinnum á þrettán árum, þar af sex ár í röð frá 1964 til og með 1969. Þjálfari liðsins á þessum árum var Þórarinn Eyþórsson og meðal leikmanna Vals á þessum árum var ein öflugasta handknattleikskona landsins, fyrr og síðar, [[Sigríður Sigurðardóttir]], fyrirliði íslenska landsliðsins sem varð Norðurlandameistari 1964. Sama ár var Sigríður kjörin [[íþróttamaður ársins]] af Samtökum íþróttafréttamanna, sú fyrsta úr röðum handknattleiksmanna og varð einnig fyrsta konan til að hreppa verðlaunin. Alls hefur kvennalið félagsins unnið Íslandsmótið 17 sinnum nú síðast tímabilið [[Handknattleiksárið 2018|2018-2019.]] Núverandi þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson. Björg Elín Guðmundsdóttir er liðsstjóri og Hlynur Morthens markmannsþjálfari.
==== Í Evrópukeppnum ====
Rétt eins og hjá karlaliði Vals í handknattleik er um auðugan garð að gresja þegar litið er á árangur handknattleikskvenna í Val m.t.t. Evrópukeppna, ber þar helst að nefna tímabilið 2005-06, en þá komust Valsstúlkur í undanúrslit Áskorendabikars EHF, eftir sigra gegn grísku og svissnesku liði.
{| class="wikitable"
! style="background: red; color: white;" | Tímabil
! style="background: red; color: white;" | Keppni
! style="background: red; color: white;" | Umferð
! style="background: red; color: white;" | Mótherji
! style="background: red; color: white;" | Heima
! style="background: red; color: white;" | Úti
! style="background: red; color: white;" | Samanlagt
|-
| [[2004–05 Women's EHF Cup|2004–05]]
| EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[Önnereds HK]]
| style="text-align:center;"| 24–35
| style="text-align:center;"| 26–30
| style="text-align:center;"| '''50–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2005–06 Women's EHF Challenge Cup|2005–06]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[HC Athinaikos Athens]]
| style="text-align:center;"| 37–29
| style="text-align:center;"| 24–26
| style="text-align:center;"| '''61–55'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[LC Brühl Handball]]
| style="text-align:center;"| 25–21
| style="text-align:center;"| 32–27
| style="text-align:center;"| '''57–48'''
|-
| style="text-align:center;"|Undanúrslit
|[[CSU Neptun Constanța|CSU Tomis Constanța]]
| style="text-align:center;"| 35–28
| style="text-align:center;"| 25–37
| style="text-align:center;"| '''60–65'''
|-
| rowspan="3" | [[2007–08 Women's EHF Challenge Cup|2007–08]]
| rowspan="3" |Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[ŽORK Napredak Kruševac]]
| style="text-align:center;"| 40–18
| style="text-align:center;"| 34–20
| style="text-align:center;"| '''74–38'''
|-
| style="text-align:center;"|16-liða úrslit
|[[ŽRK Radnički Kragujevac|RK Lasta Radnički Petrol Beograd]]
| style="text-align:center;"| 31–30
| style="text-align:center;"| 31–26
| style="text-align:center;"| '''62–56'''
|-
| style="text-align:center;"|8-liða úrslit
|[[Mérignac Handball]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 30–36
| style="text-align:center;"| '''54–58'''
|-
| rowspan="2" | [[2010–11 Women's EHF Cup|2010–11]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Fyrsta umferð
|[[IUVENTA Michalovce]]
| style="text-align:center;"| 26–21
| style="text-align:center;"| 30–30
| style="text-align:center;"| '''56–51'''
|-
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[VfL Oldenburg (handball)|VfL Oldenburg]]
| style="text-align:center;"| 28–26
| style="text-align:center;"| 25–36
| style="text-align:center;"| '''53–62'''
|-
| rowspan="2" | [[2012–13 Women's EHF Cup|2012–13]]
| rowspan="2" |EHF-Bikarinn
| style="text-align:center;"|Önnur umferð
|[[CE Handbol Marítim|Valencia Aicequip]]
| style="text-align:center;"| 37–25
| style="text-align:center;"| 27–22
| style="text-align:center;"| '''64–47'''
|-
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HC Zalău]]
| style="text-align:center;"| 24–23
| style="text-align:center;"| 21–22
| style="text-align:center;"| '''45–45'''
|-
| rowspan="2" | [[2018–19 Women's EHF Challenge Cup|2018–19]]
| rowspan="2" | Áskorendabikarinn
| style="text-align:center;"|Þriðja umferð
|[[HV Quintus|Virto / Quintus]]
| style="text-align:center;"| 20–21
| style="text-align:center;"| 20–24
| style="text-align:center;"| '''40–45'''
|-
|}
====Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í handknattleik====
:''Tímabilið 2021-2022''
{{Col-begin}}
{{Col-2}}
;Markverðir
*14 [[Saga Sif Gísladóttir]]
*3 [[Sara Helgadóttir]]
*44 [[Signý Pála Pálsdóttir]]
;Hornamenn
*4 [[Ragnhildur Edda Þórðardóttir]]
*5 [[Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir]]
*11 [[Hanna Karen Ólafsdóttir]]
*19 [[Auður Ester Gestsdóttir]]
*31 [[Lilja Ágústsdóttir]]
;Línumenn
*2 [[Ragnheiður Sveinsdóttir]]
*6 [[Hildur Björnsdóttir]]
*39 [[Hildigunnur Einarsdóttir]]
{{Col-2}}
;Skyttur
*10 [[Þórey Anna Ásgeirsdóttir]]
*21 [[Ída Margrét Stefánsdóttir]]
*23 [[Íris Pétursdóttir]]
*24 [[Mariam Eradze]]
*25 [[Thea Imani Sturludóttir]]
*35 [[Lovísa Thompson]]
;Miðjumenn
*7 [[Morgan Marie Þorkelsdóttir]]
*8 [[Hulda Dís Þrastardóttir]]
*28 [[Vaka Sigríður Ingólfsdóttir]]
*33 [[Elín Rósa Magnúsdóttir]]
{{Col-end}}
<small>*10. mars 2021 staðfesti sænska liðið Lugi að Ásdís Þóra Ágústsdóttir myndi leika með liðinu að tímabilinu loknu. Skrifaði hún undir tveggja ára lánssamning við félagið.</small><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/03/10/samdi_i_svithjod/|title=Samdi í Svíþjóð|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-03-10}}</ref>
== Körfuknattleikur ==
=== Karlar ===
Körfuknattleiksdeild Vals má rekja aftur til ársins 1970 þegar K.F.R. sameinaðist Val. Tíu árum eftir sameininguna komu fyrstu stóru titlarnir í hús þegar Valur vann Íslandsmótið í Körfuknattleik árið 1980. Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn 1979-1980 með sigri á KR 17. mars 1980. Bandaríkjamaðurinn [[Tim Dwyer]] stýrði liðinu til sigurs en hann var þá spilandi þjálfari. Tim Dwyer var jafnframt valinn besti erlendi leikmaðurinn þetta tímabil.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1511653|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Á næstu þremur árum bættust þrír titlar í safnið. Bikarmeistaratitlar árin 1981 og 1983 og Íslandsmeistaratitill 1983.
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks karla í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" | Leikmannahópur Vals í körfuknattleik karla
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|[[Kristófer Acox]]
|197 cm
|13-10-1993
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|[[Frank Aron Booker]]
|191 cm
|07-07-1994
|-
|Bakvörður
|15
|{{ISL}}
|[[Pavel Ermolinskij]]
|202 cm
|25-01-1987
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|Björgvin Hugi Ragnarsson
|
|10-03-2005
|-
|Bakvörður
|23
|{{ISL}}
|Símon Tómasson
|
|
|-
|Bakvörður
|1
|{{PRT}}
|[[Miguel Cardoso]]
|188 cm
|15-01-1993
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Ástþór Atli Svalason
|
|01-03-2002
|-
|Framherji
|5
|{{ISL}}
|Oddur Birnir Pétursson
|190 cm
|10-11-1993
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Egill Jón Agnarsson
|
|01-01-2002
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Benedikt Blöndal
|188 cm
|05-10-1993
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Bergur Ástráðsson
|191 cm
|25-06-1992
|-
|Bakvörður
|9
|{{ISL}}
|[[Jón Arnór Stefánsson]]
|195 cm
|21-09-1982
|-
|Bakvörður
|11
|{{SVN}}
|[[Sinisa Bilic]]
|
|13-02-1989
|-
|Bakvörður
|7
|{{ISL}}
|Snjólfur Björnsson
|183 cm
|11-07-1994
|-
|Framherji
|12
|{{ISL}}
|Illugi Steingrímsson
|192 cm
|11-12-1996
|-
|Framherji
|13
|{{ISL}}
|Sigurður Páll Stefánsson
|
|13-01-1995
|-
|Miðherji
|10
|{{ISL}}
|Finnur Atli Magnússon
|206 cm
|14-09-1985
|-
|Bakvörður
|20
|{{ISL}}
|Ólafur Heiðar Jónsson
|
|01-01-2001
|-
|Framherji
|8
|{{ISL}}
|Hjálmar Stefánsson
|200 cm
|05-01-1996
|-
|Bakvörður
|41
|{{USA}}
|Jordan Jamal Roland
|185 cm
|15-01-1997
|}
|
; Aðalþjálfari
* [[Finnur Freyr Stefánsson]]
;
;Aðrir starfsmenn
* Ágúst S. Björgvinsson
* Þorgrímur Guðni Björnsson
* Steindór Aðalsteinsson
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Konur ===
Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna í körfuknattleik vannst í apríl 2019 en liðið varð einnig bikarmeistari sama ár.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19047/2019/04/28/valur-islandsmeistari-kvenna-i-korfubolta-2019.aspx|title=Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-29}}</ref> Annar Íslandsmeistaratitill félagsins í körfuknattleik kvenna bættist í safnið árið 2021.<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/02/valur-er-islandsmeistari-i-korfubolta-2021|title=Valur er Íslandsmeistari í körfubolta 2021|date=2021-06-02|website=RÚV|language=is|access-date=2021-06-06}}</ref>
==== Núverandi leikmenn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik ====
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" style="background: red; color: white;" |Leikmannahópur Vals í körfuknattleik kvenna
|-
! style="background: white; color: black;" | Leikmenn
! style="background: white; color: black;" | Þjálfarar
|-
|
{| class="wikitable sortable"
!Staða
!<abbr>Nr.</abbr>
!
!Nafn
!Hæð
!Fæðingardagur
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Aníta Rún Árnadóttir
|179 cm
|29-05-1995
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Ingunn Erla Bjarnadóttir
|
|01-08-2005
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Sara Líf Boama
|
|18-05-2005
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Ásta Júlía Grímsdóttir
|183 cm
|22-02-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{USA}}
|Kiana Johnson
|
|23-08-1993
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Kristín Alda Jörgensdóttir
|
|10-07-2001
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Dagbjört Dögg Karlsdóttir
|168 cm
|26-06-1999
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Hildur Björg Kjartansdóttir
|183 cm
|18-11-1994
|-
|Miðherji
|
|{{ISL}}
|Nína Jenný Kristjánsdóttir
|188 cm
|05-09-1996
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Auður Íris Ólafsdóttir
|171 cm
|29-08-1992
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Jóhanna Björk Sveinsdóttir
|179 cm
|20-10-1989
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|[[Helena Sverrisdóttir]]
|
|01-11-1988
|-
|Framherji
|
|{{ISL}}
|Eydís Eva Þórisdóttir
|166 cm
|01-10-2000
|-
|Bakvörður
|4
|{{ISL}}
|Lea Gunnarsdóttir
|
|06-08-2003
|-
|Bakvörður
|
|{{ISL}}
|Guðbjörg Sverrisdóttir
|180 cm
|10-10-1992
|-
|Bakvörður
|6
|{{ISL}}
|Hallveig Jónsdóttir
|180 cm
|09-07-1995
|-
|Bakvörður
|8
|{{ISL}}
|Tanja Kristín Árnadóttir
|
|
|-
|Bakvörður
|11
|{{ISL}}
|Elísabet Thelma Róbertsdóttir
|
|
|}
|
; Aðalþjálfari
* Ólafur Jónas Sigurðsson
;
; Aðstoðarþjálfari
* Helena Sverrisdóttir
----
Tímabilið 2020-21
|}
=== Þekktir leikmenn ===
[[Pétur Guðmundsson]] er sennilega þekktasti körfuknattleiksmaðurinn sem Valur hefur alið af sér, en Pétur lék um árabil í NBA deildinni.<ref>{{Cite web|url=https://www.isi.is/um-isi/heidursholl-isi/petur-karl-gudmundsson/|title=Pétur Karl Guðmundsson|website=www.isi.is|access-date=2021-01-19}}</ref> Sem dæmi um aðra þekkta leikmenn sem hafa leikið með Val eða leika með Val má nefna [[Helena Sverrisdóttir|Helenu Sverrisdóttur]], [[Jón Arnór Stefánsson]], [[Pavel Ermolinskij]] og [[Kristófer Acox]].<br />
== Íþróttamaður Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið þann heiður að vera valdir Valsmaður ársins:
{{col-begin}} {{col-2}}
* 1992 - [[Valdimar Grímsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998191|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1993 - [[Guðmundur Hrafnkelsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/123059/|title=ÍÞRÓTTIR Íþróttamaður Vals árið 1993 uðmundur Hrafnkelsson markmaður Vals og|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1994 - [[Dagur Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998277|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1995 - Guðrún Sæmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998339|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1996 - Jón Kristjánsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998393|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1997 - Ragnar Þór Jónsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998425|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1998 - Guðmundur Hrafnkelsson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998473|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 1999 - Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998561|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2000 - Kristinn Lárusson<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998698|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2001 - Rósa Júlía Steinþórsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998735|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2002 - [[Sigurbjörn Hreiðarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998831|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2003 - Íris Andrésdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998067|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2004 - Berglind Íris Hansdóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999335|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2005 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998889|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2006 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998989|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{{col-2}}
* 2007 - [[Margrét Lára Viðarsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997957|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2008 - [[Katrín Jónsdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/%7Ccat:%27/fullStory.php?id=70719%27|title=Katrín Jónsdóttir er íþróttamaður Vals 2008|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
* 2009 - [[Dóra María Lárusdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2009/12/31/dora_maria_ithrottamadur_vals_2009/|title=Dóra María íþróttamaður Vals 2009|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2010 - Hrafnhildur Skúladóttir<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477548|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2011/12/31/anna_ursula_ithrottamadur_vals_2011/|title=Anna Úrsúla íþróttamaður Vals 2011|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2012 - Guðný Jenný Ásmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/gudny-jenny-ithrottamadur-vals-2012|title=Guðný Jenný íþróttamaður Vals 2012|date=2012-12-31|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/2322/2012/12/31/gudny-jenny-asmundsdottir-ithrottamadur-vals-2012.aspx|title=Guðný Jenný Ásmundsdóttir íþróttamaður Vals 2012|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2013 - [[Haukur Páll Sigurðsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/4080/2013/12/31/haukur-pall-sigurdsson-er-ithrottamadur-vals-2013.aspx|title=Haukur Páll Sigurðsson er Íþróttamaður Vals 2013|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2013/12/31/haukur_pall_ithrottamadur_vals_2013/|title=Haukur Páll íþróttamaður Vals 2013|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2014 - Kristín Guðmundsdóttir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2014/12/31/kristin_ithrottamadur_vals/|title=Kristín íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/9517/2014/12/31/kristin-gudmundsdottir-er-ithrottamadur-vals-2014.aspx|title=Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2015 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2015/12/31/bjarni_olafur_ithrottamadur_vals/|title=Bjarni Ólafur íþróttamaður Vals|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2016 - [[Bjarni Ólafur Eiríksson]]*<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/16969/2016/12/31/bjarni-olafur-eiriksson-ithrottamadur-vals-arid-2016.aspx|title=Bjarni Ólafur Eiríksson íþróttamaður Vals árið 2016|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2016/12/31/bjarni_ithrottamadur_vals_i_thridja_sinn/|title=Bjarni íþróttamaður Vals í þriðja sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2017 - Orri Freyr Gíslason<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/17836/2018/01/03/orri-freyr-gislason-ithrottamadur-vals-2017.aspx|title=Orri Freyr Gíslason íþróttamaður Vals 2017|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/fyrirlidi-vals-haettir|title=Fyrirliði Vals hættir|date=2019-05-13|website=RÚV|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2018 - [[Birkir Már Sævarsson]]<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18796/2019/01/01/birkir-mar-saevarsson-ithrottamadur-vals-2018.aspx|title=Birkir Már Sævarsson íþróttamaður Vals 2018|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.fotbolti.net/news/31-12-2018/birkir-mar-ithrottamadur-arsins-hja-val|title=Birkir Már íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.fotbolti.net|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2019 - [[Helena Sverrisdóttir]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2019/12/31/helena_ithrottamadur_arsins_hja_val/|title=Helena íþróttamaður ársins hjá Val|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19577/2020/01/01/helena-sverrisdottir-er-ithrottamadur-vals-2019.aspx|title=Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
*2020 - Anton Rúnarsson<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2020/12/31/anton_ithrottamadur_vals_2020/|title=Anton íþróttamaður Vals 2020|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20117/2020/12/31/anton-runarsson-ithrottamadur-vals-2020.aspx|title=Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
* 2021 - Alexander Örn Júlíusson<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20817/2021/12/31/alexander-orn-juliusson-er-ithrottamadur-vals-2021.aspx/|title=Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2022-01-13}}</ref>{{col-end}}
<nowiki>*</nowiki>- Knattspyrnumaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefur oftast allra verið kjörinn Íþróttamaður Vals, þrisvar talsins.
== Formenn Vals ==
Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku Knattspyrnufélagsins Vals:<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4997814?iabr=on#page/n6/mode/2up/search/Loftur%20Gu%C3%B0mundsson%201911-1914%20%C3%81rni%20B.%20Bj%C3%B6rnsson,%20J%C3%B3n%20Gu%C3%B0mundsson|title=Valsblaðið - 1. Tölublað (01.05.1991) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998211|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4998721|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-02-02}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4999095|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6477954|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2016470452d|title=Þorgrímur kjörinn formaður Vals - Vísir|website=visir.is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19248/2019/05/30/adalfundur-vals-breytingar-a-stjornum-felagsins.aspx|title=Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
{| class="wikitable sortable mw-collapsible"
|+Formenn Vals
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
! style="background: red; color: white;" | Ár
! style="background: red; color: white;" | Nafn
|-
|1911-14
|[[Loftur Guðmundsson]]
|1933-34
|Ólafur Sigurðsson
|1952-57
|Gunnar Vagnsson
|2002-09
|[[Grímur Sæmundsen]]
|-
|1914-16
|Árni B. Björnsson
|1934-38
|Frímann Helgason
|1957-62
|Sveinn Zoega
|2009-14
|Hörður Gunnarsson
|-
|1916-18
|Jón Guðmundsson
|1938-39
|Ólafur Sigurðsson
|1962-67
|Páll Guðnason
|2014-15
|[[Björn Zoëga|Björn Zoega]]
|-
|1918-20
|Magnús Guðbrandsson
|1939-41
|Sveinn Zoega
|1967-70
|Ægir Ferdinandsson
|2015-18
|[[Þorgrímur Þráinsson]]
|-
|1920-22
|Guðbjörn Guðmundsson
|1941-43
|Frímann Helgason
|1970-75
|Þórður Þorkelsson
|2018-?
|Árni Pétur Jónsson
|-
|1922-23
|Guðmundur Kr. Guðmundsson
|1943-44
|Sveinn Zoega
|1975-77
|Ægir Ferdinandsson
| colspan="2" rowspan="5" |
|-
|1923-28
|Axel Gunnarsson
|1944-46
|Þorkell Ingvarsson
|1977-81
|Bergur Guðnason
|-
|1928-31
|Jón Sigurðsson
|1946-47
|Sigurður Ólafsson
|1981-87
|Pétur Sveinbjarnarson
|-
|1931-32
|Jón Eiríksson
|1947-50
|Úlfar Þórðarson
|1987-94
|Jón Gunnar Zoega
|-
|1932-33
|Pétur Kristinsson
|1950-52
|Jóhann Eyjólfsson
|1994-02
|Reynir Vignir
|}
== Valsblaðið ==
Valsblaðið, félagsblað Knattspyrnufélagsins Vals, kom fyrst út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson.<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/19574/2019/12/31/valsbladid-2019.aspx|title=Valsblaðið 2019|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref> Í 1. tölublaði Valsblaðsins sagði m.a. svo um útgáfuna: <blockquote>„Það hefir oft verið um það rætt innan Vals, að nauðsyn bæri til þess, að félagið gæfi út blað, sem út kæmi nokkurn veginn reglulega. Núverandi stjórn hefir hafist handa um þetta mál, og kemur 1. tölublaðið út hér með.
Fyrirkomulag blaðsins er enn ekki fyllilega ákveðið, en ætlunin er, að það komi fyrst um sinn út 4-6 sinnum á ári og sé minst 8 síður hvert blað. Blaðinu er ætlað að birta greinar og fréttir frá félagsstarfseminni, og ýmsum áhugamálum íþróttamanna. Það verður kostað kapps um að hafa blaðið sem allra fjölbreyttast, fróðlegast og skemmtilegast, svo að allir, sem það lesa, hafi bæði gagn og gaman af.
[...]
Væntanlega á Valsblaðið eftir að vinna félaginu ómetanlegt gagn með því að knýta meðlimina fastari böndum við félagið og vekja þá til starfa, ekki aðeins þá, er iðka knattspyrnu, heldur og þá, er fyrir aldurs sakir eða annara [sic] orsaka eru hættir því.“<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4658005|title=Tímarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref></blockquote>Árið 2019 fagnaði Valsblaðið 80 ára útgáfuafmæli.<ref name=":1" /> Útgáfa blaðsins var stopul eftir 1940 en blaðið var endurvakið af krafti frá 1958 og hefur komið út árlega frá árinu 1983. Núverandi ritstjóri blaðsins er Guðni Olgeirsson en hann tók við ritstjórn blaðsins af [[Þorgrímur Þráinsson|Þorgrími Þráinssyni]] árið 2003.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/01/29/valsbladid_sameinar/|title=Valsblaðið sameinar|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-01-26}}</ref>
== Fjósið ==
Fjósið er félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals. Þegar Valur samdi um kaup á jörðinni Hlíðarenda þann 10. maí 1939 fylgdu þrjár byggingar með í kaupum en mestu munaði þar um fjósið, sem upphaflega var byggt árið 1916 og notað var sem búningsklefi, og hlöðuna, sem fékk hlutverk félagsheimilis og skrifstofu félagsins.
Árið 1948 vígði Séra Friðrik Friðriksson fjósið formlega sem félagsheimili. Næstu fjörutíu árin þjónaði þessi húsakostur félaginu og fjölmargir hópar íþróttafólks utan af landi nutu gestrisni Valsmanna þegar þeir fengu inni til gistingar. Undir það síðasta var viðhaldi húsana mjög ábótavant og notkunin var nánast engin.
Í árslok 2016 var skipuð nefnd til að halda utan um endurreisn fjóssins. Nefndin fékk Björn G. Björnsson leikmyndahönnuð í lið með sér, í tengslum við uppsetningu sögusýningar, sem búið er að setja upp í Fjósinu. 25. maí 2018, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar var Fjósið formlega opnað.<ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/18289/2018/05/23/formleg-opnun-fjossins-%E2%80%93-knattspyrnufelagid-valur.aspx|title=Formleg opnun Fjóssins – Knattspyrnufélagið Valur|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
Fjósið gegnir hlutverki klúbbhúss og félagsheimilis þar sem yngri flokkar, foreldrar og lið í öllum deildum Vals halda fundi. Stuðningsmenn Vals koma reglulega saman í Fjósinu fyrir heimaleiki Vals en þar er gjarnan boðið upp á léttar veitingar. Leikmenn meistaraflokka félagsins og mótherjar fara einnig reglulega í mat í Fjósinu eftir leiki. Fjósið er að auki leigt út fyrir hvers kyns mannfagnaði eins og afmæli, fermingarveislur, erfidrykkjur, árshátíðir og jólahlaðborð auk þess sem Fjósið er leigt út sem fundaraðstaða fyrir fyrirtæki og rúmar allt frá 10-100 manns í fundaruppsetningu. Salurinn tekur við um 20-80 manns í sitjandi veislur og um 50-180 manns í standandi veislur. Þá er einnig unnt að horfa á útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í Fjósinu. Gunnar Kristjánsson er núverandi Fjósameistari og veitingastjóri.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/lifid/felagsheimili-med-sogu-og-sal/|title=Félagsheimili með sögu og sál|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2021-06-21}}</ref>
== Titlar ==
=== Knattspyrna karla ===
*'''[[Pepsideild_karla|Íslandsmeistarar]]: 23'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Fotbolti/Titlar/| title=Knattspyrnudeild - Titlar|publisher=valur.is | access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/islandsmeistarar-i-karlaflokkum/|title=Íslandsmeistarar í karlaflokkum - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-21}}</ref>
:*[[Úrvalsdeild 1930|1930]], [[Úrvalsdeild 1933|1933]], [[Úrvalsdeild 1935|1935]], [[Úrvalsdeild 1936|1936]], [[Úrvalsdeild 1937|1937]], [[Úrvalsdeild 1938|1938]], [[Úrvalsdeild 1940|1940]], [[Úrvalsdeild 1942|1942]], [[Úrvalsdeild 1943|1943]], [[Úrvalsdeild 1944|1944]], [[Úrvalsdeild 1945|1945]], [[Úrvalsdeild 1956|1956]], [[Úrvalsdeild 1966|1966]], [[Úrvalsdeild 1967|1967]], [[Úrvalsdeild_karla_1976|1976]], [[Úrvalsdeild_karla_1978|1978]], [[Úrvalsdeild_karla_1980|1980]], [[Úrvalsdeild_karla_1985|1985]], [[Úrvalsdeild_karla_1987|1987]], [[Landsbankadeild_karla_2007|2007]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2018|2018]], [[Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020|2020]]
*'''[[Bikarkeppni_karla_í_knattspyrnu|Bikarmeistarar]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, [[Úrslitaleikur_VISA-bikar_karla_2005|2005]], [[Úrslitaleikur Borgunarbikars karla 2015|2015]], [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|2016]]
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2008, 2011,2020
*'''[[Meistarakeppni karla í knattspyrnu|Meistarar meistarana]]: 11'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, [[Meistarakeppni karla í knattspyrnu 2016|2016]], 2017, 2018.
=== Knattspyrna kvenna ===
:
*'''[[Pepsideild_kvenna | Íslandsmeistarar]]: 12'''<ref name="Knattspyrnudeild - Titlar"/>
:*[[1. deild kvenna í knattspyrnu 1978|1978]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1986|1986]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1988|1988]], [[1._deild_kvenna_í_knattspyrnu_1989|1989]], [[Landsbankadeild_kvenna_2004|2004]], [[Landsbankadeild_kvenna_2006|2006]], [[Landsbankadeild_kvenna_2007|2007]], [[Landsbankadeild_kvenna_2008|2008]], [[Pepsideild_kvenna_2009|2009]], [[Pepsideild_kvenna_2010|2010]], [[Pepsimaxdeild kvenna í knattspyrnu 2019|2019]], 2021
*'''[[VISA-bikar_kvenna|Bikarmeistarar]]: 14'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/bikarmeistarar-meistaraflokka/|title=Bikarmeistarar meistaraflokka - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011, 2022
*'''[[Lengjubikarinn | Deildabikar]]: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/fra-upphafi/deildabikarinn/|title=Deildabikarinn - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:* 2003, 2007, 2010
=== Handknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 24'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar">{{cite web| url=http://www.valur.is/Handbolti/Titlar/| title=Handknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2021/06/18/valur_islandsmeistari_eftir_oruggan_sigur_i_hafnarf/|title=Valur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í Hafnarfirði|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-06-18}}</ref>
:*[[Handknattleiksárið 1939-40|1940]], [[Handknattleiksárið 1940-41|1941]], 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
*'''Bikarmeistarar: 12'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017, 2021, 2022
*'''Meistarar meistarana: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6370160?iabr=on#page/n16/mode/1up/search/Valsmenn%20meistarar%20meistaranna%20%C3%AD%20handknattleik%20karla|title=Dagblaðið Vísir - DV - 135. tölublað (06.10.2009) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2021-01-26}}</ref>
:*2009
=== Handknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 16'''<ref name="Handknattleiksdeild - Titlar" />
:*1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012, 2019
*'''Bikarmeistarar: 8'''<ref>{{Cite web|url=https://www.hsi.is/islands-og-bikarmeistarar-i-meistaraflokki/|title=Íslands- og bikarmeistarar í meistaraflokki|website=HSÍ|language=is|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/handbolti/2022/03/12/valur_bikarmeistari_i_attunda_sinn/|title=Valur bikarmeistari í áttunda sinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-03-14}}</ref>
:*1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2014, 2019, 2022
=== Körfuknattleikur karla ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 3'''<ref>{{cite web| url=http://www.valur.is/Korfubolti/Titlar/| title=Körfuknattleiksdeild - Titlar| publisher=valur.is| access-date=2013-08-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-karla/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1983, 2022
*'''Bikarmeistarar: 3'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-karla/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar karla|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*1980, 1981, 1983
=== Körfuknattleikur kvenna ===
:
*'''Íslandsmeistarar: 2'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/meistaratitlar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Meistaratitlar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.valur.is/frett/20520/2021/06/02/valur-islandsmeistari-i-korfuknattleik-kvenna-2021.aspx|title=Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna 2021|website=www.valur.is|language=is|access-date=2021-06-07}}</ref>
:*2019, 2021
*'''Bikarmeistarar: 1'''<ref>{{Cite web|url=https://www.kki.is/sagan/allir-titlar/bikarmeistarar-kvenna/|title=KKÍ {{!}} Bikarmeistarar kvenna|website=www.kki.is|language=en|access-date=2021-01-19}}</ref>
:*2019
== Heimildir ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
* [http://www.valur.is Heimasíða félagsins]
* [http://www.timarit.is/?issueID=410260&pageSelected=1&lang=0 ''Knattspyrnufélagið Valur 35 ára''; grein í Morgunblaðinu 1946]
* [http://www.icelandfootball.net/valur-reykjaviacutek.html IcelandFootball.net] - Valur Reykjavík
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379092/ - Handknattleikur í Val
*https://www.valur.is/um-val/saga.aspx - Saga félagsins
*https://www.valur.is/media/13442/valsbladid_2006.pdf - Evrópuævintýri mfl. kvk.
{{Leiktímabil í knattspyrnu karla}}
{{Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla}}
{{N1 deild karla}}
{{S|1911}}
{{Aðildarfélög ÍBR}}
{{gæðagrein}}
[[Flokkur:Knattspyrnufélagið Valur| ]]
[[Flokkur:Íslensk handknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk knattspyrnufélög|Valur]]
[[Flokkur:Íslensk körfuknattleiksfélög|Valur]]
[[Flokkur:Hlíðar]]
nw483qqca5txue4o6u2wkgix0938ru1
Bandalag háskólamanna
0
32414
1766247
1660819
2022-08-28T22:40:59Z
89.160.128.192
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sagði sig úr BHM árið 2009.
wikitext
text/x-wiki
'''Bandalag háskólamanna''' eða '''BHM''' er [[Ísland|íslenskt]] [[stéttarfélag]], stofnað [[23. október]] [[1958]], sem að eiga aðild ýmis fagfélög þar sem [[háskóli|háskólamenntun]] veitir tiltekin [[starfsréttindi]].
Aðildarfélög BHM eru:
* [[Dýralæknafélag Íslands]]
* [[Félag fréttamanna]]
* [[Félag geislafræðinga]]
* [[Félag háskólakennara]]
* [[Félag háskólakennara á Akureyri]]
* [[Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins]]
* [[Félag íslenskra félagsvísindamanna]]
* [[Félag íslenskra fræða kjaradeild]]
* [[Félag íslenskra náttúrufræðinga]]
* [[Félag lífeindafræðinga]]
* [[Félag tækniháskólakennara]]
*[[Útgarður - félag háskólamanna|Fræðagarður (Útgarður - félag háskólamanna]])
* [[Iðjuþjálfafélag Íslands]]
* [[Kennarafélag Kennaraháskóla Íslands]]
* [[Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðingar]]
* [[Leikarafélag Íslands]]
* [[Ljósmæðrafélag Íslands]]
* [[Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga]]
* [[Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði]]
* [[Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa]]
* [[Stéttarfélag lögfræðinga]]
* [[Sálfræðingafélag Íslands]]
* [[Stéttarfélag sjúkraþjálfara]]
* [[Þroskaþjálfafélag Íslands]]
==Tengill==
* [http://www.bhm.is Heimasíða BHM]
{{Aðildarfélög BHM}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Íslensk stéttarfélög]]
{{S|1958}}
7kbb2to7e3hqjinwepxjy815qz89ro0
Enska úrvalsdeildin
0
41099
1766204
1765735
2022-08-28T17:27:58Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox football league
| name = Premier League
| pixels = 270px
| sport = [[Association football]]
| country = England
| confed = [[UEFA]]
| founded = {{start date and age|1992|02|20|df=y}}
| relegation = [[EFL Championship]]
| levels = 1
| teams = [[List of Premier League clubs|20]]
| domest_cup = <div class="plainlist">
* [[FA Cup]]
* [[FA Community Shield]]
</div>
| league_cup = [[EFL Cup]]
| confed_cup = <div class="plainlist">
* [[UEFA Champions League]]
* [[UEFA Europa League]]
* [[UEFA Europa Conference League]]
</div>
| champions = [[Manchester City F.C.|Manchester City]] (6. titill)
| season = [[2021–22 Premier League|2021–22]]
| most_successful_club = [[Manchester United F.C.|Manchester United]] (13 titlar)
| most_appearances = [[Gareth Barry]] (653)
| top_goalscorer = [[Alan Shearer]] (260)
| tv = <div class="plainlist">
* [[Sky Sports]], [[BT Sport]], [[Amazon Prime Video]] (beinar útsendingar)
* Sky Sports, [[BBC Sport]] (yfirferð)
</div>
| website = [https://www.premierleague.com premierleague.com]
| current =
}}
'''Enska úrvalsdeildin''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[England]]i (og [[Wales]]). Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta. Henni er sjónvarpað til 212 landa og svæða til um 650 milljón heimila. Tímabil deildarinnar er frá ágúst og fram í maí, liðin eru 20 og eru alls 38 leikir á lið. Neðstu þrjú liðin falla í lok tímabils og þrjú lið koma í staðinn á næsta tímabili úr [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Meðaltal áhorfenda á leikjum er 36.000 sem er það annað mesta í heiminum á eftir þýsku [[Bundesliga]].
== Söguágrip==
Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið [[1992]] af félögunum í [[Gamla enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildinni]] sem hafði verið starfrækt í 104 ár. Alls hafa 49 lið tekið þátt í deildinni frá upphafi. Fyrst um sinn voru lið yfir hvert tímabil 22 en tímabilið 1995-1996 var liðum fækkað í 20.
Eftir aldamót var farið að tala um stóru 4 liðið (''Big four''): Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. En eftir 2010 var farið að tala um stóru sex (''Big six''), þá voru Tottenham Hotspur og Manchester City komin hóp stærri liða. Manchester City vann titillinn tímabilið 2011–12 og varð fyrsta liðið utan hinna stóru fjögurra til að vinna deildina síðan Blackburn Rovers tímabilið 1994–95.
Tímabilið 2003–04 var Arsenal taplaust og er það í eina skipti sem það hefur gerst. Liðið var kallað ''Hinir ósigrandi'' (e. ''The invincibles'') Þrjú lið hafa unnið [[Meistaradeild Evrópu]]: Liverpool (2005), Manchester United (2008) og Chelsea (2012).
Sjö lið hafa unnið deildina hingað til: [[Manchester United]] (13), [[Arsenal]] (3), [[Chelsea FC|Chelsea]] (5), [[Manchester City]] (6), [[Blackburn Rovers]] (1), [[Leicester City]] (1) og [[Liverpool FC]] (1).
Flest mörk á einu tímabili eru 32 mörk sem [[Mohamed Salah]] setti 2017-2018. Áður deildu metinu [[Alan Shearer]], [[Cristiano Ronaldo]], [[Luis Suárez]] með 31 mark. [[Thierry Henry]] hefur oftast verið markakóngur eða 4 sinnum.
Tímabilið 2019-2020 hóf deildin að nota [[VAR]]-myndbandsdómgæslu. Tímabilið 2022-2023 fjölgaði skiptingum úr 3 í 5 leikmenn á leik.
=== Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ===
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;"
|-
!width="75" | Leiktímabil
!width="130" | Sigurvegari
|-
|2021-2022
|Manchester City
|-
|[[2020-21]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]]
|[[Liverpool FC]]
|-
|[[2018-19]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[2017-18]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2016-17|2016-17]]
|[[Chelsea F.C.]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2015-16|2015-16]]
|[[Leicester City F.C.]]
|-
|[[2014-15]]
|[[Chelsea F.C.]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2013-14|2013–14]]
| [[Manchester City]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2012-13|2012–13]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2011-12|2011–12]]
| [[Manchester City]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2010-11|2010–11]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2009-10|2009–10]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|2008–09]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2006-07|2006–07]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2005-06|2005–06]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2004-05|2004–05]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2003-04|2003–04]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2002-03|2002–03]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2001-02|2001–02]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2000-01|2000–01]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1999-00|1999–00]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1998-99|1998-99]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1997-98|1997–98]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1996-97|1996–97]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1995-96|1995–96]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1994-95|1994–95]]
| [[Blackburn Rovers F.C.|Blackburn Rovers]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1993-94|1993–94]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1992-93|1992–93]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|}
== Lið tímabilið 2022-2023 ==
{| class="wikitable sortable"
!width=100| Félag
!width=70| Hámarksfjöldi
!width=100| Leikvangur
|-
| style="text-align:center;" |[[Manchester United F.C.|Manchester United]] || style="text-align:center;" | 74.310 || [[Old Trafford]]
|-
|style="text-align:center;" | [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur]] || style="text-align:center;" | 62.062 || [[Tottenham Hotspur Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] || style="text-align:center;" | 60.432 || [[Emirates Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[West Ham United F.C.|West Ham United]] || style="text-align:center;" | 60.000 || [[London Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Manchester City F.C.|Manchester City]] || style="text-align:center;" | 55.097 || [[Etihad Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Liverpool F.C.|Liverpool]] || style="text-align:center;" | 54.074 || [[Anfield]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Newcastle United F.C.|Newcastle United]] || style="text-align:center;" | 52.387 || [[St James' Park]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Aston Villa]] || style="text-align:center;" | 42.790 || [[Villa Park]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] || style="text-align:center;" | 41.631 || [[Stamford Bridge]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Everton F.C.|Everton]] || style="text-align:center;" | 40.569 || [[Goodison Park]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Leeds United]] || style="text-align:center;" | 37.890 || [[Elland Road]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Nottingham Forest]]|| style="text-align:center;" | 30.500 || [[City Ground]]
|-
|style="text-align:center;" | [[Southampton F.C.]] || style="text-align:center;" | 32.505 || [[St Mary's Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Leicester City]] || style="text-align:center;" | 32.315 || [[King Power Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Wolverhampton Wanderers]] || style="text-align:center;" | 32.050 || [[Molineux Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Brighton & Hove Albion]] || style="text-align:center;" | 30.750|| [[Falmer Stadium|Amex Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[AFC Bournemouth]] || style="text-align:center;" | 11.400 || [[Dean Court]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Crystal Palace]] || style="text-align:center;" | 26.309 || [[Selhurst Park]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Fulham F.C.]] || style="text-align:center;" | 21.000|| [[Craven Cottage]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Brentford FC]] || style="text-align:center;" | 17.250 || [[Brentford Community Stadium]]
|-
|}
==Tölfræði==
=== Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) ===
<small>''Uppfært 28. ágúst 2022.'' Feitletraðir leikmenn spila enn í PL.</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Alan Shearer]]||260
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]||208
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Andrew Cole]] ||188
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Harry Kane]]''' ||187
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Sergio Agüero]] ||184
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||177
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Thierry Henry]]||175
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Robbie Fowler]] ||163
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jermain Defoe]] ||162
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Michael Owen]] ||150
|-
|11
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Les Ferdinand]] ||149
|-
|12
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Teddy Sheringham]] ||146
|-
|13
|style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Robin van Persie]] ||144
|-
|14
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Jamie Vardy]]''' ||133
|-
|15
|style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Jimmy Floyd Hasselbaink]] ||127
|-
|16
|style="text-align:left;"|{{IRL}} [[Robbie Keane]] ||126
|-
|17
|style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Nicolas Anelka]] ||125
|-
|18
|style="text-align:left;"|{{TTO}} [[Dwight Yorke]] ||123
|-
|19
|style="text-align:left;"|{{EGY}} '''[[Mohamed Salah]]''' ||122
|-
|19
|style="text-align:left;"|{{BEL}} [[Romelu Lukaku]] ||121
|-
|20
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||120
|-
|21
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ian Wright]] ||113
|-
|22
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Dion Dublin]] ||111
|-
|22
|style="text-align:left;"|{{SEN}} [[Sadio Mané]] ||111
|-
|23
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||110
|-
|24
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Raheem Sterling]]''' ||109
|-
|24
|style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Ryan Giggs]] ||109
|-
|25
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Peter Crouch]]||108
|-
|26
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] ||107
|-
|27
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Darren Bent]] ||106
|-
|28
|style="text-align:left;"|{{CIV}} [[Didier Drogba]] ||104
|-
|29
|style="text-align:left;"|{{PRT}} '''[[Cristiano Ronaldo]]''' ||102
|-
|30
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Matt Le Tissier]] ||100
|-
|}
===Stoðsendingar===
<small>Leikmenn sem enn eru spilandi '''feitletraðir'''. Uppfært í ágúst 2022.</small>
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center"
|+ Flestar stoðsendingar
|-
! style="width:20px" abbr="Position"|Röð
! style="width:175px" |Nafn
! style="width:40px" abbr="Goals"|Stoðsendingar
! style="width:40px" abbr="Games Played"|Leikir
! style="width:65px" abbr="APG"|Stoðsendingar á leik
! style="width:50px" abbr="Position"|Leikstaða
|-
| 1
| style="text-align:left"| [[Ryan Giggs]] || '''162''' || 632 || 0.26 || Miðjumaður
|-
| 2
| style="text-align:left"| [[Cesc Fàbregas]] || '''111''' || 350 || 0.32 || Miðjumaður
|-
| 3
| style="text-align:left"| [[Wayne Rooney]] || '''103''' || 491 || 0.21 || Framherji
|-
| 4
| style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || '''102''' || 609 || 0.17 || Miðjumaður
|-
| 5
| style="text-align:left"| [[Dennis Bergkamp]] || '''94''' || 315 || 0.30 || Framherji
|-
| 6
| style="text-align:left"| [[David Silva]] || '''93''' || 304 || 0.30 ||Miðjumaður
|-
| 7
| style="text-align:left"| [[Steven Gerrard]] || '''92''' || 504 || 0.18 || Miðjumaður
|-
| 8
| style="text-align:left"| '''[[Kevin De Bruyne]]''' || '''88''' || 212 || 0.41 || Miðjumaður
|-
| 8
| style="text-align:left"| '''[[James Milner]]''' || '''87''' || 591 || 0.15 || Miðjumaður
|-
| 10
| style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''80''' || 265 || 0.30 || Miðjumaður
|-
| 11
| style="text-align:left"| [[Teddy Sheringham]] || '''76''' || 418 || 0.18 || Framherji
|}<ref name="PL-assists">{{cite web|url=https://www.premierleague.com/stats/top/players/goal_assist|title=Premier League Player Stats: Assists – All Seasons|publisher=Premier League|accessdate=26 April 2017}}</ref>
=== Leikmenn með meira en 500 leiki spilaða ===
<small>''Uppfært 6. ágúst 2022.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Leikir
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Gareth Barry]]||653
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ryan Giggs]]||632
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||609
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[James Milner]]''' ||592
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[David James]] ||572
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Gary Speed]]||535
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||516
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Mark Schwarzer]] ||514
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jamie Carragher]] ||508
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Phil Neville]] ||505
|-
|11
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||504
|-
|12
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ||504
|-
|13
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Sol Campbell]] ||503
|-
|}
===Markmenn===
''uppfært í ágúst 2022''
{| class="wikitable sortable"
|+ Flest skipti haldið hreinu
|-
! Röð !! Leikmaður !! Hrein mörk
|-
| align=center | 1 || [[Petr Čech]] || align="center" |202
|-
| align=center | 2 || [[David James]] || align=center | 169
|-
| align=center | 3 || [[Mark Schwarzer]] || align=center | 151
|-
| align=center | 4 || [[David Seaman]] || align=center | 140
|-
| align=center | 5 || [[Nigel Martyn]] || align=center | 137
|-
| align=center | 6 || [[Pepe Reina]] || align=center | 136
|-
| align=center rowspan="3"|7 || [[Edwin van der Sar]] || align=center rowspan="3" | 132
|-
| align=left| [[Tim Howard]]
|-
| align=left| [[Brad Friedel]]
|-
| align=center | 10 || '''[[David de Gea]]''' || align=center | 130
|-
| align=center | 11 || [[Peter Schmeichel]] || align=center | 128
|}
===Mörk úr aukaspyrnum===
<small>''Uppfært í apríl 2022.''</small>
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center"
|-
!Sæti
!style="width:175px"| Nafn
!style="width:50px"| Mörk
!Leikir
!style="width:50px"| Staða
|-
| 1
|style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''18''' || 265 || Miðherji
|-
|2
|style="text-align:left"| '''[[James Ward-Prowse]]''' || '''14'''|| 300 || Miðherji
|-
| rowspan="3" | 3
|style="text-align:left"| [[Gianfranco Zola]] || rowspan="3" | '''12''' || 229 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| [[Thierry Henry]] || 258 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| '''[[Cristiano Ronaldo]]''' || 222 || Framherji
|-
| rowspan="2" | 6
|style="text-align:left"| [[Laurent Robert]] || rowspan="2" | '''11''' || 150 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| [[Sebastian Larsson]] || 282 || Miðherji
|-
| rowspan="2" | 8
|style="text-align:left"| [[Ian Harte]] || rowspan="2" | '''10''' || 237 || Varnarmaður
|-
|style="text-align:left"| [[Morten Gamst Pedersen]] || 260 || Miðherji
|-
| rowspan="3" | 10
|style="text-align:left"| [[Jamie Redknapp]] || rowspan="3" | '''9''' || 295 || Miðherji
|-
|style="text-align:left"| [[Nolberto Solano]] || 302 || Miðherji
|-
|style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || 609 || Miðherji
|}
===Markahæstu Íslendingar í ensku úrvalsdeildinni===
<small>''Uppfært 16/4 2021.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||67
|-
|2
|style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||55
|-
|3
|style="text-align:left;"|[[Heiðar Helguson]] ||28
|-
|4
|style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||14
|-
|-
|5
|style="text-align:left;"| [[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||10
|-
|6
|style="text-align:left;"| [[Guðni Bergsson]]||8
|-
|7
|style="text-align:left;"|[[Ívar Ingimarsson]] ||4
|-
|8
|style="text-align:left;"|[[Grétar Rafn Steinsson]] ||4
|-
|9
|style="text-align:left;"|[[Brynjar Björn Gunnarsson]] ||3
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||3
|-
|11
|style="text-align:left;"| [[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2
|-
|12
|style="text-align:left;"| [[Aron Einar Gunnarsson]] ||2
|-
|13
|style="text-align:left;"| [[Þórður Guðjónsson]] ||1
|-
|14
|style="text-align:left;"|[[Þorvaldur Örlygsson]] ||1
|-
|colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small>
|}
===Fjöldi stoðsendinga Íslendinga í Premier League===
<small>''Uppfært 20/5 2021.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Stoðsendingar
|-
|1
|style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||50
|-
|2
|style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||28
|-
|3
|style="text-align:left;"|[[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||17
|-
|4
|style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||15
|-
|5
|style="text-align:left;"| [[Heiðar Helguson]] ||9
|-
|6
|style="text-align:left;"| [[Grétar Rafn Steinsson]]||8
|-
|7
|style="text-align:left;"|[[Guðni Bergsson]] ||4
|-
|8
|style="text-align:left;"|[[Aron Einar Gunnarsson]] ||3
|-
|9
|style="text-align:left;"|[[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2
|-
|9
|style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||2
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Ívar Ingimarsson]] ||1
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Lárus Sigurðsson]] ||1
|-
|colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small>
|}
==Tengt efni==
[[Enska úrvalsdeild kvenna]] er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi.
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League | mánuðurskoðað = 12. apríl | árskoðað = 2018}}
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League records and statistics | mánuðurskoðað = 8. feb. | árskoðað = 2021}}
* „[http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/5237764.stm Premiership club-by-club guide]“, ''BBC Sport'', skoðað 7. maí 2007.
* „[http://stats.premierleague.com/ Premier League] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613181649/http://stats.premierleague.com/ |date=2006-06-13 }}“, skoðað 7. maí 2007.
{{S|1992}}
{{Enska úrvalsdeildin}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Enskar knattspyrnudeildir]]
[[Flokkur:Enska úrvalsdeildin| ]]
[[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]]
pae8iiindjbmeb5bw2xfcokpj3hcaj4
1766205
1766204
2022-08-28T18:09:07Z
Berserkur
10188
/* Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) */
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox football league
| name = Premier League
| pixels = 270px
| sport = [[Association football]]
| country = England
| confed = [[UEFA]]
| founded = {{start date and age|1992|02|20|df=y}}
| relegation = [[EFL Championship]]
| levels = 1
| teams = [[List of Premier League clubs|20]]
| domest_cup = <div class="plainlist">
* [[FA Cup]]
* [[FA Community Shield]]
</div>
| league_cup = [[EFL Cup]]
| confed_cup = <div class="plainlist">
* [[UEFA Champions League]]
* [[UEFA Europa League]]
* [[UEFA Europa Conference League]]
</div>
| champions = [[Manchester City F.C.|Manchester City]] (6. titill)
| season = [[2021–22 Premier League|2021–22]]
| most_successful_club = [[Manchester United F.C.|Manchester United]] (13 titlar)
| most_appearances = [[Gareth Barry]] (653)
| top_goalscorer = [[Alan Shearer]] (260)
| tv = <div class="plainlist">
* [[Sky Sports]], [[BT Sport]], [[Amazon Prime Video]] (beinar útsendingar)
* Sky Sports, [[BBC Sport]] (yfirferð)
</div>
| website = [https://www.premierleague.com premierleague.com]
| current =
}}
'''Enska úrvalsdeildin''' er efsta atvinnumannadeildin í [[knattspyrna|knattspyrnu]] á [[England]]i (og [[Wales]]). Hún er vinsælasta deild í heimi og einnig sú arðbærasta. Henni er sjónvarpað til 212 landa og svæða til um 650 milljón heimila. Tímabil deildarinnar er frá ágúst og fram í maí, liðin eru 20 og eru alls 38 leikir á lið. Neðstu þrjú liðin falla í lok tímabils og þrjú lið koma í staðinn á næsta tímabili úr [[enska meistaradeildin|ensku meistaradeildinni]]. Meðaltal áhorfenda á leikjum er 36.000 sem er það annað mesta í heiminum á eftir þýsku [[Bundesliga]].
== Söguágrip==
Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið [[1992]] af félögunum í [[Gamla enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildinni]] sem hafði verið starfrækt í 104 ár. Alls hafa 49 lið tekið þátt í deildinni frá upphafi. Fyrst um sinn voru lið yfir hvert tímabil 22 en tímabilið 1995-1996 var liðum fækkað í 20.
Eftir aldamót var farið að tala um stóru 4 liðið (''Big four''): Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. En eftir 2010 var farið að tala um stóru sex (''Big six''), þá voru Tottenham Hotspur og Manchester City komin hóp stærri liða. Manchester City vann titillinn tímabilið 2011–12 og varð fyrsta liðið utan hinna stóru fjögurra til að vinna deildina síðan Blackburn Rovers tímabilið 1994–95.
Tímabilið 2003–04 var Arsenal taplaust og er það í eina skipti sem það hefur gerst. Liðið var kallað ''Hinir ósigrandi'' (e. ''The invincibles'') Þrjú lið hafa unnið [[Meistaradeild Evrópu]]: Liverpool (2005), Manchester United (2008) og Chelsea (2012).
Sjö lið hafa unnið deildina hingað til: [[Manchester United]] (13), [[Arsenal]] (3), [[Chelsea FC|Chelsea]] (5), [[Manchester City]] (6), [[Blackburn Rovers]] (1), [[Leicester City]] (1) og [[Liverpool FC]] (1).
Flest mörk á einu tímabili eru 32 mörk sem [[Mohamed Salah]] setti 2017-2018. Áður deildu metinu [[Alan Shearer]], [[Cristiano Ronaldo]], [[Luis Suárez]] með 31 mark. [[Thierry Henry]] hefur oftast verið markakóngur eða 4 sinnum.
Tímabilið 2019-2020 hóf deildin að nota [[VAR]]-myndbandsdómgæslu. Tímabilið 2022-2023 fjölgaði skiptingum úr 3 í 5 leikmenn á leik.
=== Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ===
{| class="wikitable" style="text-align:center;margin-left:1em;"
|-
!width="75" | Leiktímabil
!width="130" | Sigurvegari
|-
|2021-2022
|Manchester City
|-
|[[2020-21]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]]
|[[Liverpool FC]]
|-
|[[2018-19]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[2017-18]]
|[[Manchester City]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2016-17|2016-17]]
|[[Chelsea F.C.]]
|-
|[[Enska úrvalsdeildin 2015-16|2015-16]]
|[[Leicester City F.C.]]
|-
|[[2014-15]]
|[[Chelsea F.C.]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2013-14|2013–14]]
| [[Manchester City]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2012-13|2012–13]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2011-12|2011–12]]
| [[Manchester City]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2010-11|2010–11]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2009-10|2009–10]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|2008–09]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2006-07|2006–07]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2005-06|2005–06]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2004-05|2004–05]]
| [[Chelsea F.C.|Chelsea]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2003-04|2003–04]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2002-03|2002–03]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2001-02|2001–02]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 2000-01|2000–01]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1999-00|1999–00]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1998-99|1998-99]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1997-98|1997–98]]
| [[Arsenal F.C.|Arsenal]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1996-97|1996–97]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1995-96|1995–96]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1994-95|1994–95]]
| [[Blackburn Rovers F.C.|Blackburn Rovers]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1993-94|1993–94]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|-
| align="center" | [[Enska úrvalsdeildin 1992-93|1992–93]]
| [[Manchester United F.C.|Manchester United]]
|}
== Lið tímabilið 2022-2023 ==
{| class="wikitable sortable"
!width=100| Félag
!width=70| Hámarksfjöldi
!width=100| Leikvangur
|-
| style="text-align:center;" |[[Manchester United F.C.|Manchester United]] || style="text-align:center;" | 74.310 || [[Old Trafford]]
|-
|style="text-align:center;" | [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham Hotspur]] || style="text-align:center;" | 62.062 || [[Tottenham Hotspur Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Arsenal F.C.|Arsenal]] || style="text-align:center;" | 60.432 || [[Emirates Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[West Ham United F.C.|West Ham United]] || style="text-align:center;" | 60.000 || [[London Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Manchester City F.C.|Manchester City]] || style="text-align:center;" | 55.097 || [[Etihad Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Liverpool F.C.|Liverpool]] || style="text-align:center;" | 54.074 || [[Anfield]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Newcastle United F.C.|Newcastle United]] || style="text-align:center;" | 52.387 || [[St James' Park]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Aston Villa]] || style="text-align:center;" | 42.790 || [[Villa Park]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Chelsea F.C.|Chelsea]] || style="text-align:center;" | 41.631 || [[Stamford Bridge]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Everton F.C.|Everton]] || style="text-align:center;" | 40.569 || [[Goodison Park]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Leeds United]] || style="text-align:center;" | 37.890 || [[Elland Road]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Nottingham Forest]]|| style="text-align:center;" | 30.500 || [[City Ground]]
|-
|style="text-align:center;" | [[Southampton F.C.]] || style="text-align:center;" | 32.505 || [[St Mary's Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Leicester City]] || style="text-align:center;" | 32.315 || [[King Power Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Wolverhampton Wanderers]] || style="text-align:center;" | 32.050 || [[Molineux Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Brighton & Hove Albion]] || style="text-align:center;" | 30.750|| [[Falmer Stadium|Amex Stadium]]
|-
| style="text-align:center;" | [[AFC Bournemouth]] || style="text-align:center;" | 11.400 || [[Dean Court]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Crystal Palace]] || style="text-align:center;" | 26.309 || [[Selhurst Park]]
|-
| style="text-align:center;" |[[Fulham F.C.]] || style="text-align:center;" | 21.000|| [[Craven Cottage]]
|-
| style="text-align:center;" | [[Brentford FC]] || style="text-align:center;" | 17.250 || [[Brentford Community Stadium]]
|-
|}
==Tölfræði==
=== Markahæstu menn frá upphafi (yfir 100 mörk) ===
<small>''Uppfært 28. ágúst 2022.'' Feitletraðir leikmenn spila enn í PL.</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Alan Shearer]]||260
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]||208
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Andrew Cole]] ||187
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Harry Kane]]''' ||187
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ARG}} [[Sergio Agüero]] ||184
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||177
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Thierry Henry]]||175
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Robbie Fowler]] ||163
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jermain Defoe]] ||162
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Michael Owen]] ||150
|-
|11
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Les Ferdinand]] ||149
|-
|12
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Teddy Sheringham]] ||146
|-
|13
|style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Robin van Persie]] ||144
|-
|14
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Jamie Vardy]]''' ||133
|-
|15
|style="text-align:left;"|{{NLD}} [[Jimmy Floyd Hasselbaink]] ||127
|-
|16
|style="text-align:left;"|{{IRL}} [[Robbie Keane]] ||126
|-
|17
|style="text-align:left;"|{{FRA}} [[Nicolas Anelka]] ||125
|-
|18
|style="text-align:left;"|{{TTO}} [[Dwight Yorke]] ||123
|-
|19
|style="text-align:left;"|{{EGY}} '''[[Mohamed Salah]]''' ||122
|-
|19
|style="text-align:left;"|{{BEL}} [[Romelu Lukaku]] ||121
|-
|20
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||120
|-
|21
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ian Wright]] ||113
|-
|22
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Dion Dublin]] ||111
|-
|22
|style="text-align:left;"|{{SEN}} [[Sadio Mané]] ||111
|-
|23
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||110
|-
|24
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[Raheem Sterling]]''' ||109
|-
|24
|style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Ryan Giggs]] ||109
|-
|25
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Peter Crouch]]||108
|-
|26
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Paul Scholes]] ||107
|-
|27
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Darren Bent]] ||106
|-
|28
|style="text-align:left;"|{{CIV}} [[Didier Drogba]] ||104
|-
|29
|style="text-align:left;"|{{PRT}} '''[[Cristiano Ronaldo]]''' ||102
|-
|30
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Matt Le Tissier]] ||100
|-
|}
===Stoðsendingar===
<small>Leikmenn sem enn eru spilandi '''feitletraðir'''. Uppfært í ágúst 2022.</small>
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center"
|+ Flestar stoðsendingar
|-
! style="width:20px" abbr="Position"|Röð
! style="width:175px" |Nafn
! style="width:40px" abbr="Goals"|Stoðsendingar
! style="width:40px" abbr="Games Played"|Leikir
! style="width:65px" abbr="APG"|Stoðsendingar á leik
! style="width:50px" abbr="Position"|Leikstaða
|-
| 1
| style="text-align:left"| [[Ryan Giggs]] || '''162''' || 632 || 0.26 || Miðjumaður
|-
| 2
| style="text-align:left"| [[Cesc Fàbregas]] || '''111''' || 350 || 0.32 || Miðjumaður
|-
| 3
| style="text-align:left"| [[Wayne Rooney]] || '''103''' || 491 || 0.21 || Framherji
|-
| 4
| style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || '''102''' || 609 || 0.17 || Miðjumaður
|-
| 5
| style="text-align:left"| [[Dennis Bergkamp]] || '''94''' || 315 || 0.30 || Framherji
|-
| 6
| style="text-align:left"| [[David Silva]] || '''93''' || 304 || 0.30 ||Miðjumaður
|-
| 7
| style="text-align:left"| [[Steven Gerrard]] || '''92''' || 504 || 0.18 || Miðjumaður
|-
| 8
| style="text-align:left"| '''[[Kevin De Bruyne]]''' || '''88''' || 212 || 0.41 || Miðjumaður
|-
| 8
| style="text-align:left"| '''[[James Milner]]''' || '''87''' || 591 || 0.15 || Miðjumaður
|-
| 10
| style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''80''' || 265 || 0.30 || Miðjumaður
|-
| 11
| style="text-align:left"| [[Teddy Sheringham]] || '''76''' || 418 || 0.18 || Framherji
|}<ref name="PL-assists">{{cite web|url=https://www.premierleague.com/stats/top/players/goal_assist|title=Premier League Player Stats: Assists – All Seasons|publisher=Premier League|accessdate=26 April 2017}}</ref>
=== Leikmenn með meira en 500 leiki spilaða ===
<small>''Uppfært 6. ágúst 2022.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Leikir
|-
|1
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Gareth Barry]]||653
|-
|2
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Ryan Giggs]]||632
|-
|3
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Frank Lampard]] ||609
|-
|4
|style="text-align:left;"|{{ENG}} '''[[James Milner]]''' ||592
|-
|5
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[David James]] ||572
|-
|6
|style="text-align:left;"|{{WAL}} [[Gary Speed]]||535
|-
|7
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Emile Heskey]] ||516
|-
|8
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Mark Schwarzer]] ||514
|-
|9
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Jamie Carragher]] ||508
|-
|10
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Phil Neville]] ||505
|-
|11
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Steven Gerrard]] ||504
|-
|12
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Rio Ferdinand]] ||504
|-
|13
|style="text-align:left;"|{{ENG}} [[Sol Campbell]] ||503
|-
|}
===Markmenn===
''uppfært í ágúst 2022''
{| class="wikitable sortable"
|+ Flest skipti haldið hreinu
|-
! Röð !! Leikmaður !! Hrein mörk
|-
| align=center | 1 || [[Petr Čech]] || align="center" |202
|-
| align=center | 2 || [[David James]] || align=center | 169
|-
| align=center | 3 || [[Mark Schwarzer]] || align=center | 151
|-
| align=center | 4 || [[David Seaman]] || align=center | 140
|-
| align=center | 5 || [[Nigel Martyn]] || align=center | 137
|-
| align=center | 6 || [[Pepe Reina]] || align=center | 136
|-
| align=center rowspan="3"|7 || [[Edwin van der Sar]] || align=center rowspan="3" | 132
|-
| align=left| [[Tim Howard]]
|-
| align=left| [[Brad Friedel]]
|-
| align=center | 10 || '''[[David de Gea]]''' || align=center | 130
|-
| align=center | 11 || [[Peter Schmeichel]] || align=center | 128
|}
===Mörk úr aukaspyrnum===
<small>''Uppfært í apríl 2022.''</small>
{|class="wikitable sortable" style="text-align: center"
|-
!Sæti
!style="width:175px"| Nafn
!style="width:50px"| Mörk
!Leikir
!style="width:50px"| Staða
|-
| 1
|style="text-align:left"| [[David Beckham]] || '''18''' || 265 || Miðherji
|-
|2
|style="text-align:left"| '''[[James Ward-Prowse]]''' || '''14'''|| 300 || Miðherji
|-
| rowspan="3" | 3
|style="text-align:left"| [[Gianfranco Zola]] || rowspan="3" | '''12''' || 229 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| [[Thierry Henry]] || 258 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| '''[[Cristiano Ronaldo]]''' || 222 || Framherji
|-
| rowspan="2" | 6
|style="text-align:left"| [[Laurent Robert]] || rowspan="2" | '''11''' || 150 || Framherji
|-
|style="text-align:left"| [[Sebastian Larsson]] || 282 || Miðherji
|-
| rowspan="2" | 8
|style="text-align:left"| [[Ian Harte]] || rowspan="2" | '''10''' || 237 || Varnarmaður
|-
|style="text-align:left"| [[Morten Gamst Pedersen]] || 260 || Miðherji
|-
| rowspan="3" | 10
|style="text-align:left"| [[Jamie Redknapp]] || rowspan="3" | '''9''' || 295 || Miðherji
|-
|style="text-align:left"| [[Nolberto Solano]] || 302 || Miðherji
|-
|style="text-align:left"| [[Frank Lampard]] || 609 || Miðherji
|}
===Markahæstu Íslendingar í ensku úrvalsdeildinni===
<small>''Uppfært 16/4 2021.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Mörk
|-
|1
|style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||67
|-
|2
|style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||55
|-
|3
|style="text-align:left;"|[[Heiðar Helguson]] ||28
|-
|4
|style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||14
|-
|-
|5
|style="text-align:left;"| [[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||10
|-
|6
|style="text-align:left;"| [[Guðni Bergsson]]||8
|-
|7
|style="text-align:left;"|[[Ívar Ingimarsson]] ||4
|-
|8
|style="text-align:left;"|[[Grétar Rafn Steinsson]] ||4
|-
|9
|style="text-align:left;"|[[Brynjar Björn Gunnarsson]] ||3
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||3
|-
|11
|style="text-align:left;"| [[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2
|-
|12
|style="text-align:left;"| [[Aron Einar Gunnarsson]] ||2
|-
|13
|style="text-align:left;"| [[Þórður Guðjónsson]] ||1
|-
|14
|style="text-align:left;"|[[Þorvaldur Örlygsson]] ||1
|-
|colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small>
|}
===Fjöldi stoðsendinga Íslendinga í Premier League===
<small>''Uppfært 20/5 2021.''</small>
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
!Sæti!!Leikmaður!!Stoðsendingar
|-
|1
|style="text-align:left;"| [[Gylfi Þór Sigurðsson]]||50
|-
|2
|style="text-align:left;"| [[Eiður Smári Guðjohnsen]]||28
|-
|3
|style="text-align:left;"|[[Jóhann Berg Guðmundsson]] ||17
|-
|4
|style="text-align:left;"| [[ Hermann Hreiðarsson]] ||15
|-
|5
|style="text-align:left;"| [[Heiðar Helguson]] ||9
|-
|6
|style="text-align:left;"| [[Grétar Rafn Steinsson]]||8
|-
|7
|style="text-align:left;"|[[Guðni Bergsson]] ||4
|-
|8
|style="text-align:left;"|[[Aron Einar Gunnarsson]] ||3
|-
|9
|style="text-align:left;"|[[Jóhannes Karl Guðjónsson]] ||2
|-
|9
|style="text-align:left;"| [[Arnar Gunnlaugsson]] ||2
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Ívar Ingimarsson]] ||1
|-
|10
|style="text-align:left;"| [[Lárus Sigurðsson]] ||1
|-
|colspan="3"|<small>Feitletraðir leikmenn spila enn í ensku úrvalsdeildinni</small>
|}
==Tengt efni==
[[Enska úrvalsdeild kvenna]] er efsta deild kvennaknattspyrnunnar á Englandi.
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League | mánuðurskoðað = 12. apríl | árskoðað = 2018}}
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Premier League records and statistics | mánuðurskoðað = 8. feb. | árskoðað = 2021}}
* „[http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/5237764.stm Premiership club-by-club guide]“, ''BBC Sport'', skoðað 7. maí 2007.
* „[http://stats.premierleague.com/ Premier League] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060613181649/http://stats.premierleague.com/ |date=2006-06-13 }}“, skoðað 7. maí 2007.
{{S|1992}}
{{Enska úrvalsdeildin}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Enskar knattspyrnudeildir]]
[[Flokkur:Enska úrvalsdeildin| ]]
[[Flokkur:Úrvalsdeildir knattspyrnu í Evrópu]]
l3lg64fpkd0ywp5dazh9bpmw4d2327q
Fóstbróðir
0
57074
1766185
1483736
2022-08-28T13:52:44Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Fóstbróðir''' er sá sem hefur gengið í '''fóstbræðralag''' með öðrum manni. Þegar menn gengu í fóstbræðralag [[Svardagi|sóru]] þeir að [[Hefnd|hefna]] hvors annars ef hinn yrði drepinn. Því fylgdi sérstök athöfn að sverjast í fóstbræðralag. Ristu menn þá „jarðmen“ sem þeir gengu undir, þar sem þeir blönduðu blóði sínu. Fóstbræðralög koma mjög við sögu í [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]], og eftir þeim að dæma þótti mikil skömm að því að efna ekki heit sitt um hefnd fyrir fóstbróður. Margar Íslendingasögur fjalla að miklu leyti um mannvíg þar sem fóstbræður koma við sögu. [[Gísla saga Súrssonar|Gísli Súrsson]] hefndi t.d. fóstbróður síns [[Vésteinn Vésteinsson|Vésteins Vésteinssonar]] eftir að sá síðarnefndi var drepinn og í [[Laxdæla saga|Laxdæla sögu]] gerist sá fáheyrði viðburður að [[Bolli Þorleiksson]] drepur [[Kjartan Ólafsson (Laxdælu)|Kjartan Ólafsson]] fóstbróður sinn.
== Tengt efni ==
* [[Fóstbræðrasaga]]
{{Stubbur|saga}}
[[Flokkur:Íslendingasögur]]
r7gmgtg0fiecd38wakravf5gwp0505s
Femínismi
0
57268
1766246
1713250
2022-08-28T22:36:07Z
Kwamikagami
3200
/* Undirtegundir femínisma */
wikitext
text/x-wiki
{{Heimildir|Umræðuefni greinarinnar er umdeilt á málsvæði hennar, og því er mikilvægt að geta heimilda til að hver og einn geti gengið úr skugga um réttmæti fullyrðinga.}}
[[Mynd:Leffler - WomensLib1970 WashingtonDC.jpg|thumb|right|Kröfuganga kvenna í [[Washington]]borg í Bandaríkjununm í ágúst 1970 við upphaf ''annarrar bylgju'' femínisma.]]
'''Femínismi''' er [[samheiti]] yfir ýmsar [[stjórnmál|pólitískar]] og [[hugmyndafræði]]legar stefnur, þar sem sóst er eftir og barist fyrir jafnrétti kynjanna í víðum skilningi. Meðal þess sem greinir á eru mismunandi skoðanir á því hvað ójafnrétti er, hvernig það lýsir sér og hvernig skuli unnið gegn því. Meðal algengra baráttumála femínista eru barátta fyrir jöfnum launum kynjanna, barátta gegn [[mansal]]i, [[vændi]], [[útlitsdýrkun]] og svonefndri „[[klámvæðing]]u“ samfélagsins, barátta fyrir rétti til [[fóstureyðing]]a og rétti kvenna til menntunar, atvinnu og annarra tækifæra til jafns við karla og barátta fyrir jöfnum áhrifum kynjanna í stjórnmálum og viðskiptum.
Á heimasíðu [[Femínistafélag Íslands|Femínistafélagsins]] er skilgreining á ''femínista'':
: „Femínisti er manneskja sem veit að jafnrétti kynjanna hefur ekki verið náð og vill gera eitthvað í því.“
== Tvær grunnhugmyndir femínsimans ==
Margir angar hafa sprottið út frá femínisma. Allir þessir angar eiga það þó sameiginlegt að byggja á annarri tveggja grunnhugmynda femínsmans. Þessar tvær grunnhugmyndir hafa ekki vakið jafn mikla umræðu alls staðar í heiminum en í Svíþjóð hefur umræðan um femínsima mjög tekið mið af þessum tveimur ólíku sjónarmiðum. Annars vegar er um að ræða þá afstöðu að kynin séu ólík með áherslu á líffræðilegan mun kynjanna. Hins vegar þá afstöðu að kynin séu sama tegund, burtséð frá hinum augljósa líffræðilega mun kynjanna.
=== Áhersla á líffræðilegan mun kynjanna ===
Þetta sjónarmið femínisma tekur mið af þeim líffræðilega mun sem er á kynjunum. Hér er gengið út frá því að konur og karlar séu í eðli sínu ólík. Á þeim sé líffræðilegur munur sem að gerir þau mjög ólík og hefur gífurlega félagslega þýðingu. Mannskepnan er mótuð af skiptingu vinnunnar í því samfélagi sem hún lifir í, uppeldi og kynferði. Konur eru því mótaðar af því hlutverki sínu að fæða börn. Þær sinna því öðrum störfum en mennirnir og hafa því aðra reynslu en þeir. Þær gefa hins vegar jafn mikið af sér til samfélagsins og eru þar af leiðandi jafn mikils virði og karlarnir.
Aðalpunkturinn hér er því að ná jafnrétti með því að hífa náttúrulega eiginleika konunnar upp á sama stall eiginleika karla. Þær vekja athygli á kynjamuninum því að þær vilja halda honum. Mikil áhersla er hér á móðurhlutverkið.
=== Áhersla á að konur og karlar séu eins ===
Þetta sjónarmið femínsimans gengur út á að konur og karlar séu í grundvallaratriðum eins, fyrir utan hinn augljósa líffræðilega mun. Þessi munur er álitinn lítilvægur. Hér er litið svo á að sá munur sem að er á kynjunum í samfélaginu sé félagslega skapaður og þar með menningarbundinn. Áherslan hér er því á umhverfið í stað líffræðinnar. Kynin eiga því að njóta sömu tækifæra í lífinu og vera jöfn á öllum stigum samfélagsins. Hér er þess vegna ekki tekið tillit til sameiginlegrar reynslu kvenna.
Femínismahreyfingar sem byggja á því sjónarmiði að kynin séu eins eru ríkjandi í dag. Hins vegar byggði til dæmis [[Kvennalistinn]] á Íslandi á sjónarmiðinu um líffræðilegan mun kynjanna þegar hann var og hét.
== Saga femínismans erlendis og á Íslandi ==
Barátta gegn kynbundnu óréttlæti á sér líklega eins langa sögu og kynbundna óréttlætið sjálft. Femínísk kvenréttindabarátta er þó yfirleitt álitin hefjast á [[19. öld]] og miðað við þrjár „bylgjur“ femínismans:
=== Fyrsta bylgjan ===
Fyrsta bylgjan miðar við nítjándu öld og fyrstu ár eða áratugi þeirrar [[20. öld|tuttugustu]]. Hún hófst með baráttu gegn nauðungarhjónaböndum, að eiginkonan (og börnin) væri skoðuð sem eign eiginmannsins og þróaðist yfir í baráttu fyrir kosningarétti, jöfnum erfðarétti og öðrum pólitískum réttindum. Á Vesturlöndum skilaði þessi bylgja miklum framförum og er nærtækt að nefna kosningaréttinn og önnur lagaleg réttindi í því samhengi.
==== Fyrsta bylgjan á Íslandi ====
Seint á 19. öld var [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] áberandi sem leiðtogi íslenskrar kvenréttindabaráttu. Undir hennar forystu efndu konur til kvennaframboða og náðu góðum árangri í sveitarstjórnarkosningum í [[Reykjavík]]. Um sama leyti var [[Kvenréttindafélag Íslands]] stofnað. Jafnframt því að brjótast til réttinda í stjórnmálum gerðu konur sig gildandi í líknarstarfi og þótt það teljist ekki beint til réttindabaráttu hefur það líklega aukið veg þeirra félagslega. Fyrsta konan sem komst á [[Alþingi]] var [[Ingibjörg H. Bjarnason]] árið [[1922]]. [[Auður Auðuns]] lauk fyrst íslenskra kvenna lögfræðinámi á Íslandi árið [[1929]] og sat fyrst íslenskra kvenna sem [[borgarstjóri Reykjavíkur]] árið [[1959]] - [[1960]] ásamt Geir Hallgrímssyni.
=== Önnur bylgjan ===
Önnur bylgja femínismans hófst á fyrri hluta [[1961-1970|sjöunda áratugarins]] og varði frameftir [[1981-1990|níunda áratugnum]]. Hún hélst mjög í hendur við almenna pólitíska vakningu meðal ungs fólks, bæði [[vinstriróttækni]] og hugsjónir [[Hippatíminn|hippanna]]. Á þessum árum urðu margar undirtegundir femínismans til í andstöðu við frjálslynda, borgaralega femínismann.
==== Önnur bylgjan á Íslandi ====
Á Íslandi eru mest áberandi einkenni annarrar bylgjunnar líklega annars vegar [[Rauðsokkahreyfingin]] á [[1971-1980|8. áratugnum]], sem gekk hart fram í margvíslegri gagnrýni á ríkjandi viðhorf karlaveldisins og hins vegar [[Kvennalistinn]] á 9. áratugnum, sem bauð fram í kosningum, náði nokkrum konum á þing og setti um leið þrýsting á aðra flokka að fjölga konum á sínum framboðslistum. Árangurinn varð sá að auka mjög vægi kvenna í stjórnmálum miðað við það sem áður var. [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] sat sem þingkona Kvennalistans 1991-94.
=== Þriðja bylgjan ===
Þriðja bylgja femínismans hófst á [[1991-2000|tíunda áratugnum]] og stendur enn yfir. Hún reis sem eins konar svar við því sem annarri bylgjunni hafði ekki tekist. Í henni ríkir andúð á eðlishyggju, hún er fjölmenningarlegri en fyrri bylgjurnar tvær, beinir kastljósi sínu meira að kynferðisofbeldi, mansali og staðalmyndum og er borgaralegri en rauðsokkuhreyfingin á sjöunda áratugnum.
==== Þriðja bylgjan á Íslandi ====
Á Íslandi er [[Femínistafélag Íslands]] líklega það þekktasta við þriðju bylgjuna. Það hefur aftur tekið femínisma á dagskrá í umræðunni, bæði með hefðbundnum og óhefðbundnum aðferðum, barist gegn [[vændi]], [[klám]]i, [[mansal]]i, [[útlitsdýrkun]] og fleiru sem femínistar álíta einkenni karlaveldis eða kvennakúgunar. Þá hefur barátta gegn [[Kynbundinn launamunur|kynbundnum launamun]] verið ofarlega á baugi, og hafa [[Stéttarfélag|stéttarfélögin]] tekið þátt í henni. Þessu tengist líka að [[Háskóli Íslands]] hóf kennslu í [[kynjafræði]].
== Undirtegundir femínisma ==
[[File:Feminism symbol.svg|thumb]]
Sú gagnrýni á „hreinræktaðan“ femínisma hefur oft heyrst, að hann gagnist fyrst og fremst þeim konum sem hafa félagslegt forskot að öðru leyti en kynferðinu — það er að segja, einkum [[gagnkynhneigð]]um [[Vesturlönd|vestrænum]] konum í [[yfirstétt]] eða efri [[millistétt]]. „Venjulegur“ frjálslyndur femínismi sé borgaraleg stefna og hugmyndafræði og gagnist borgarastéttinni best, það er að segja kvenkyns hluta hennar. Af þessu hefur leitt að ýmsar undirtegundir hafa orðið til, þar á meðal þessar:
* '''Svartur femínismi''' eða '''womanismi''' er upprunninn meðal [[Blökkumaður|svartra]] kvenna í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], sem sáu sér ekki hag í því að berjast bara fyrir rétti sem konur, því þeim yrði eftir sem áður mismunað sem svertingjum. Svartur femínismi berst því ekki aðeins gegn kynbundnu ójafnrétti heldur jafnframt gegn [[rasismi|rasisma]] og [[stéttaskipting]]u.
* '''[[Sósíalismi|Sósíalískur]] femínismi''' og '''[[Marxismi|marxískur]] femínismi''' líta á kynbundið ójafnrétti sem náskylt [[stéttaskipting]]u og að hvorugt verði upprætt nema í samhengi við hitt. Sósíalískir/marxískir femínistar hafa notað slagorðið „Engin stéttabarátta án jafnréttisbaráttu, engin jafnréttisbarátta án stéttabaráttu.“
* '''[[Einstaklingshyggja|Einstaklingshyggju-femínismi]]''' kennir að konur eigi að ná jafnrétti hver fyrir sig á eigin verðleikum og að sértækar aðgerðir (eins og [[Kynjakvóti|kynjakvótar]]) eða samstaða kvenna séu óþarfi, ef ekki til tjóns.
* '''[[Lesbía|Lesbískur]] femínismi''' snýst um að ekki aðeins skuli konur verða jafnréttháar körlum, heldur skuli [[samkynhneigð]]ar konur vera jafnréttháar gagnkynhneigðum konum — eða, öllu heldur, jafnréttisbarátta samkynhneigðra skuli vera tengd jafnréttisbaráttu kynjanna.
* '''[[Trans]]-femínismi''' varð til þegar trans-fólki þótti það verða útundan í lesbíska femínismanum. Trans-femínismi bætir því jafnréttisbaráttu trans-fólks við jafnréttisbaráttu kynjanna og samkynhneigðra.
* '''[[Anarkismi|Anarka-femínismi]]''' er hliðargrein við anarkismann og lítur svo á að ójafnrétti kynjanna sé hluti af almennu ójafnrétti í samfélaginu; karlaveldið sé hluti af stigveldi innan samfélagsins ásamt [[Ríkisvald|ríkisvaldi]], [[Kapítalismi|kapítalisma]] og öðrum tegundum valds og afnám alls þessa valds sé það sem stefna skuli að.
* '''[[Umhverfisvernd|Umhverfis-femínismi]]''' er hliðargrein við umhverfisverndarstefnu og tengir drottnun karla yfir konum við drottnun mannsins yfir [[Náttúra|náttúrunni]]. Hann kennir einnig að firring [[iðnaðarsamfélag]]sins hafi ýtt konunni út á jaðarinn eða fært hana skör neðar en karlinn.
* '''[[Friðarsinni|Friðarsinna-femínismi]]''' tengir réttindabaráttu kvenna við baráttu gegn [[stríð]]i og öðru ofbeldi. Þá er annars vegar bent á að konur (og börn) verði verr fyrir barðinu á ofbeldi en karlar á ófriðartímum og hins vegar að konur séu friðgjarnari en karlar að upplagi og aukin áhrif þeirra geti temprað ófrið eða afstýrt honum.
* '''[[Kynlíf|Pró-sex]] femínismi''' heldur því fram að kynferðislegt frjálslyndi sé hluti af [[kynfrelsi]] og félagslegri frelsun kvenna og álítur borgaralegan femínisma vera teprulegan þegar kynlíf er annars vegar. Pró-sex femínistar berjast einnig hart gegn [[ritskoðun]] á til dæmis [[klám]]i.
== Heimildir ==
* Maud Euduards, ''Fjörbjuden Handling. Om kvinnors organisering och feministisk teori'' (Kristianstad, 2002).
* Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, „Outside, muted, and different: Icelandic women´s movements and their notions of authority and cultural separateness“, ''The anthropology of Iceland'', red. Paul Durrenberger & Gísli Pálsson (Iowa, 1989).
* Samtök um Kvennalista, ''Stefnuskrá Kvennalistans'' (Reykjavík, 1983).
== Tenglar ==
{{commonscat|Feminism|Femínisma}}
* [http://www.feministinn.is Heimasíða Femínistafélags Íslands]
* [http://www.kvenrettindafelag.is/ Heimasíða Kvenréttindafélags Íslands]
* [http://www.rikk.hi.is/ Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræði]
* [http://www.felagshyggja.net '''Klassísk rit jafnaðarsinna á Íslandi''']
[[Flokkur:Kvenréttindi á Íslandi]]
[[Flokkur:Femínismi]]
ocelcsumdx4h0hlbd57n6fbysn9plb0
Ertuygla
0
69699
1766164
1748510
2022-08-28T12:33:30Z
Berserkur
10188
,,síðustu ár'' er aldrei góður frasi á Wikipedia
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| name = Ceramica pisi
| image = Ceramica pisi.jpg
| image_width = 220px
| image_caption =
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'')
| subphylum = [[Hexapoda]]
| classis = [[Skordýr]] (''Insecta'')
| ordo = [[Hreisturvængjur]] (''Lepidoptera'')
| superfamilia = [[Noctuoidea]]
| familia = [[Ygluætt]] (Noctuidae)
| subfamilia = [[Hadeninae]]
| tribus =
| genus = [[Ceramica (moth)|Ceramica]]
| species = '''''C. pisi'''''
| binomial = ''Ceramica pisi''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
| synonyms =
*''Melanchra pisi''
}}
'''Ertuygla'''<ref name = "ni">[https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/lepidoptera/noctuidae/ertuygla-melanchra-pisi Ertuygla] [[Náttúrufræðistofnun Íslands]]</ref> ([[fræðiheiti]] ''Melanchra pisi'' eða ''Ceramica pisi'') er [[mölfluga]] sem lifir á jurtum af [[ertublómaætt]]. Ertuygla hefur sést í auknum mæli á [[Ísland]]i frá aldamótum. Hún er algeng um sunnanvert Ísland. Fullorðin fiðrildi eru á ferli á vorin og fyrri hluta sumars og verpa þá og [[lirfa|lirfur]] klekjast úr eggjum. Í ágúst ná lirfurnar fullum vexti, hverfa niður í gróðursvörðinn og [[púpa]] sig. Fullþroska fiðrildi skríða úr púpunum að vetri loknum. Vænghafið er 32–37 mm.
Lirfan hélt sig hérlendis í fyrstu einkum við [[Alaskalúpína|lúpínu]]<ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/skadvaldar-i-trjam/ertuygla|title=Ertuygla|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-09-11}}</ref> en hefur síðari ár orðið skaðvaldur í skógrækt einkum hvað varðar [[víðir|víði]], [[barrtré|greni]] og [[ösp]]. Lirfum er eytt með breiðvirku eitri eins og Permasect sem drepur skordýr eða sérvirkum bakteríum sem hafa eingöngu áhrif á fiðrildalirfur eins og Bt (''Bacillus thuriengensis'').
Ertuygla er skyld [[grasygla|grasyglu]].
<gallery>
Ceramica pisi caterpillar (side view) - Keila.jpg|Grænt afbrigði af lirfu ertuyglu
Ceramica pisi (larva) - Broom moth (caterpillar) - Совка гороховая (гусеница) (27194302578).jpg|Marglit lirfa
Broom Moth. Ceramica (Melanchra) pisi (38702142045).jpg|Brún lirfa
</gallery>
==Tenglar==
* [http://www.ni.is/midlun-og-thjonusta/tegund_vikunnar/nr/812 Ertuygla] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130730231237/http://www.ni.is/midlun-og-thjonusta/tegund_vikunnar/nr/812 |date=2013-07-30 }}
* [http://www.biolib.cz/en/taxon/id54312/ Broom Moth]
* [http://webh01.ua.ac.be/vve/Checklists/Lepidoptera/Noctuidae/Cpisi.htm Lepidoptera of Belgium] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081207095855/http://webh01.ua.ac.be/vve/Checklists/Lepidoptera/Noctuidae/Cpisi.htm |date=2008-12-07 }}
* [http://www.ukmoths.org.uk/show.php?id=67 Broom Moth at UKmoths]
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{commonscat|Ceramica pisi}}
{{wikilífverur|Ceramica pisi}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Meindýr]]
[[Flokkur:Skordýr á Íslandi]]
[[Flokkur:Ygluætt]]
3uanaftfwf9plb2zmtn002rl9uutqdg
Ketill Þorláksson hirðstjóri
0
79976
1766179
913534
2022-08-28T13:35:29Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Ketill Þorláksson''' (d. [[7. október]] [[1342]]) var íslenskur [[riddari]] og [[hirðstjóri]] á [[14. öld]]. Hann bjó á [[Kolbeinsstaðir|Kolbeinsstöðum]].
Ketill var af ætt Skarðverja, sonur [[Þorlákur Narfason|Þorláks lögmanns Narfasonar]] á Kolbeinsstöðum og sonarsonur [[Skarðs-Snorri Narfason|Skarðs-Snorra]]. Móðir hans hét Helga Nikulásdóttir og var afkomandi [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]]. Ketill hafði [[sýslumaður|sýsluvöld]] á Vestfjörðum frá [[1312]]. Hann fór til Noregs 1313, gerðist handgengin [[Hákon háleggur|Hákoni háleggi]], fékk herranafnbót og kom heim [[1314]] með konungsbréf sem samþykkt voru á [[Alþingi]] árið eftir.
Hann var einn andstæðinga [[Auðunn rauði|Auðunar rauða]] Hólabiskups og var stefnt út til Noregs [[1319]] ásamt [[Snorri Narfason|Snorra lögmanni]] föðurbróður sínum og [[Haukur Erlendsson|Hauki Erlendssyni]]. Ketill kom aftur út [[1320]] með hirðstjóranafnbót og fór um landið árið eftir og lét menn sverja [[Magnús Eiríksson smek|Magnúsi konungi]] Eiríkssyni trúnaðareiða, en hann var þá nýtekinn við ríki þriggja ára að aldri.
Ketill kom meðal annars að deilumálum um [[Möðruvallaklaustur]] 1327 eða 1328. Árið [[1330]] er hans getið í hópi tiginna gesta í frægu brúðkaupi í [[Hagi (Barðaströnd)|Haga]] á [[Barðaströnd]]. Hann sigldi [[1332]] og kom aftur [[1334]], sigldi enn [[1336]] og virðist ekki hafa komið aftur fyrr en [[1340]]. Hugsanlegt er að hann hafi verið hirðstjóri allt til 1341 með [[Eiríkur Sveinbjarnarson|Eiríki Sveinbjarnarsyni]] en hefur sjálfsagt haft einhverja umboðsmenn eða fógeta fyrir sig þegar hann var erlendis.
Kona Ketils var Una Guttormsdóttir, systir [[Jón Guttormsson skráveifa|Jóns skráveifu]], en ætt þeirra systkina er ekki þekkt.
== Heimildir ==
* ''Safn til sögu Íslands''. 2. bindi, Kaupmannahöfn 1886.
== Tenglar ==
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3559715|titill=Máldagi Kolbeinsstaðakirkju. Sunnudagsblað Tímans 25. október 1970.}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=? |
titill=[[Hirðstjórar á Íslandi|Hirðstjóri]]<br /><small>með Eiríki Sveinbjarnarsyni frá [[1323]] |
frá=[[1320]]? |
til=eftir [[1335]] |
eftir=[[Eiríkur Sveinbjarnarson]]
}}
[[Flokkur:Hirðstjórar á Íslandi]]
[[Flokkur:14. öldin]]
{{d|1342}}
dppu8sg5zupxjmim9gs0550x04qjfo4
Kjalarnesþing
0
80491
1766175
752558
2022-08-28T13:29:59Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:A mountain visible from the road near Kjalarnes.jpg|thumb|right|Fjall við Kjalarnes.]]
'''Kjalarnesþing''' var staðbundið þing sem starfaði fyrir stofnun [[Alþingi]]s og var að einhverju leyti undanfari þess. Það hefur sennilega upphaflega verið á [[Kjalarnes]]i en var lengst af haldið á [[Þingnes]]i við [[Elliðavatn]].
Þinghald tíðkaðist meðal germanskra þjóða löngu fyrir [[landnám Íslands]], þar á meðal í Noregi, og [[landnámsmaður|landnámsmenn]] hafa því þekkt það úr heimalöndum sínum og fljótlega séð nauðsyn þess að hafa einhvers konar sameiginlegar reglur og [[dómstól]]a. Heimildir geta um tvö staðbundin þing fyrir stofnun Alþingis, Kjalarnesþing og [[Þórsnesþing]], en þau kunna að hafa verið fleiri. [[Ari fróði]] segir í Íslendingabók að [[Þorsteinn Ingólfsson|Þorsteinn]], sonur [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]], hafi stofnað þingið: „áðr var þing á Kjalarnesi, þat er Þorsteinn Ingólfssonr landnámamanns, faðir [[Þorkels mána]] lögsögumanns, hafði þar ok höfðingjar þeir, er at því hurfu.“
Ekki er ljóst hve stórt þingsvæði Kjalarnessþings var en það kann að hafa náð austur að [[Ölfusá]]. Sumir telja að Alþingi sé stofnað út frá Kjalarnesþingi. Þorsteinn Ingólfsson helgaði hið fyrsta Alþingi og var útnefndur [[allsherjargoði]] og þann titil báru afkomendur hans síðan.
[[Jónas Hallgrímsson]] skáld og náttúrufræðingur gróf í búðarústirnar á Þingnesi [[1841]] og aðrir rannsökuðu þær síðar en [[1981]] hófst þar uppgröftur á vegum Þjóðminjasafnsins og var þá grafinn upp fjöldi búðarústa, dómhringur (lögrétta) og fleira. Elstu rústirnar voru frá því um [[900]] en þær yngstu líklega frá því um [[1200]], enda hefur Kjalarnesþing áfram verið héraðsþing þrátt fyrir stofnun Alþingis.
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3292496|titill=Kjalarnesþing og Alþingi hið forna. Lesbók Morgunblaðsins 6. júlí 1969.}}
* {{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3315478|titill=Norðlingaholt og Þingnes. Morgunblaðið 13. maí 2000.}}
[[Flokkur:Reykjavík]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
[[Flokkur:Alþingi]]
ao4esahxisgznz6q30bsxtt92d6vvzh
Skýjaskógur
0
85261
1766176
1388104
2022-08-28T13:30:56Z
Berserkur
10188
lagfæring
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Cloud forest mount kinabalu.jpg|thumb|250px|[[Burknatré]] í skýjaskógi á [[Kinabalu-fjall]]i, á [[Borneó]]]]
'''Skýjaskógur''' (eða '''þokuskógur''') er sígrænn [[skógur]] í [[hitabelti]] eða [[Heittemprað belti|heittempraða beltinu]] og er aðeins að finna í röku fjalllendi. Fimm skýjaskógar í heiminum eru verndaðir. Í Monteverde á [[Kosta Ríka]] er að finna einn slíkan og er hann talinn einn best varðveitti skýjaskógur í heimi og vera aðgengilegastur af þeim öllum. Í einu tölublaði
''[[Nature]]'' skrifaði hópur vísindamanna frá Bandaríkjunum og Japan um tilraunir þeirra til að gera líkan af framtíð skýjaskóga. Þeir spá því að eftir því sem koltvíildismagn í andrúmslofti jarðar haldi áfram að aukast muni skýjahulan yfir Monteverde og öðrum skýjaskógum í hitabeltinu halda áfram að hækka. Þetta töldu þeir að myndi leiða til þess að fleiri tegundir, sem lifa hátt yfir sjávarmáli deyi út.
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
[[Flokkur:Skógur]]
qt0dwl9y82z2ztnq2gkecricsyd338w
Síðasta kvöldmáltíðin
0
85841
1766190
1670471
2022-08-28T14:48:30Z
89.160.132.50
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leonardo_da_Vinci_(1452-1519)_-_The_Last_Supper_(1495-1498).jpg|thumb|right|Síðasta kvöldmáltíðin eftir [[Leonardo da Vinci]] í [[Mílanó]].]]
'''Síðasta kvöldmáltíðin''' er í [[Guðspjöllin|guðspjöllum]] [[Nýja testamentið|Nýja testamentisins]] síðasta [[máltíð]]in sem [[Jesús]] deildi með [[lærisveinar Krists|lærisveinum]] sínum. Samkvæmt [[kirkjudagatalið|kirkjudagatalinu]] átti hún sér stað á [[Skírdagur|skírdag]], daginn fyrir [[Föstudagurinn langi|föstudaginn langa]]. [[Kristni]]r menn minnast kvöldmáltíðarinnar í [[altarisganga|altarisgöngunni]] með því að drekka [[messuvín]] og borða [[obláta|oblátu]]. Altarisgangan er eitt af sjö [[sakramenti|sakramentum]] [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] og eitt af tveimur sakramentum [[mótmælendatrú|mótmælendakirkna]].
Síðasta kvöldmáltíðin er eitt af þeim [[Málverk|málverkum]] sem [[Listamaður|listamaðurinn]] [[Leonardo da Vinci]] er þekktastur fyrir. Málverkið er einnig eitt frægasta málverk allra tíma. Da Vinci er talin hafa málað myndina í kringum árin 1495-1496. Myndin var gerð á [[Klausturveggur|klausturvegg]] í [[Mílanó]] og er 460cm × 880 cm og þekur allan vegginn. Da Vinci var einn af listamönnum [[Endurreisnartímabilið|endurreisnartímabilsins]] og er því myndin máluð í þeim [[Stíll|stíl]]. Þegar Da Vinci málaði myndina á prófaði hann nýtt undirlag á vegginn, sem er líklegasta ástæðan fyrir því af hverju myndin varðveitist svona illa.
Síðasta kvöldmáltíðin sýnir viðbrögð lærisveina [[Jesús frá Nasaret|Jesú]] þegar hann tilkynnir þeim að einn þeirra muni runka sér. Allir lærisveinarnir sýna mismunandi viðbrögð. [[Júdas]] klæðist gænu og bláu og er í skugga myndarinnar og lítur fremur hissa á svipinn. Hann heldur á litlum poka sem gæti mögulega táknað [[Silfur|silfrið]] sem hann fékk í staðinn fyrir að svíkja Jesú. [[Pétur postuli|Pétur]] er [[Reiði|reiður]] á svipinn og heldur á [[Hnífur|hníf]] sem snýr frá Jesú. Leonardo málar alla lærisveina á einni hlið borðsins svo að enginn þeirra snúi baki í áhorfendur.
Myndin hefur ekki varðveist vel þar sem veggurinn sem myndin var máluð á er fremur þunnur og viðkvæmur. Í kringum 1517 var myndin byrjuð að flagna og árið 1532 lýsti [[Girolamo Cardano|Gerolamo Cardano]] myndinni sem óskýrri og litlausri miðað við það sem hann sá þegar hann var strákur. Árið 1556 var myndin skilgreind sem ónýt af [[Gian Paolo Lomazzo]]. [[Endurnýjun]] á myndinni var þó gerð árið 1726 og aftur frá 1951 til 1954 eftir að myndin skaddaðist í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].
== Heimildarskrá ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Last Supper | mánuðurskoðað = 1.desember | árskoðað = 2017}}
* (e.d). Leonardo da Vinci. Sótt 1.desember af http://vefir.nams.is/norsk_kunstweb/kunstnere/leonardo.htm
[[Flokkur:Nýja testamentið]]
[[Flokkur:Sakramenti]]
8sxxnbzmopayhg8dzjm3knqkksrx3xr
1766191
1766190
2022-08-28T15:27:08Z
TKSnaevarr
53243
Tek aftur breytingu 1766190 frá [[Special:Contributions/89.160.132.50|89.160.132.50]] ([[User talk:89.160.132.50|spjall]])
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Leonardo_da_Vinci_(1452-1519)_-_The_Last_Supper_(1495-1498).jpg|thumb|right|Síðasta kvöldmáltíðin eftir [[Leonardo da Vinci]] í [[Mílanó]].]]
'''Síðasta kvöldmáltíðin''' er í [[Guðspjöllin|guðspjöllum]] [[Nýja testamentið|Nýja testamentisins]] síðasta [[máltíð]]in sem [[Jesús]] deildi með [[lærisveinar Krists|lærisveinum]] sínum. Samkvæmt [[kirkjudagatalið|kirkjudagatalinu]] átti hún sér stað á [[Skírdagur|skírdag]], daginn fyrir [[Föstudagurinn langi|föstudaginn langa]]. [[Kristni]]r menn minnast kvöldmáltíðarinnar í [[altarisganga|altarisgöngunni]] með því að drekka [[messuvín]] og borða [[obláta|oblátu]]. Altarisgangan er eitt af sjö [[sakramenti|sakramentum]] [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] og eitt af tveimur sakramentum [[mótmælendatrú|mótmælendakirkna]].
Síðasta kvöldmáltíðin er eitt af þeim [[Málverk|málverkum]] sem [[Listamaður|listamaðurinn]] [[Leonardo da Vinci]] er þekktastur fyrir. Málverkið er einnig eitt frægasta málverk allra tíma. Da Vinci er talin hafa málað myndina í kringum árin 1495-1496. Myndin var gerð á [[Klausturveggur|klausturvegg]] í [[Mílanó]] og er 460cm × 880 cm og þekur allan vegginn. Da Vinci var einn af listamönnum [[Endurreisnartímabilið|endurreisnartímabilsins]] og er því myndin máluð í þeim [[Stíll|stíl]]. Þegar Da Vinci málaði myndina á prófaði hann nýtt undirlag á vegginn, sem er líklegasta ástæðan fyrir því af hverju myndin varðveitist svona illa.
Síðasta kvöldmáltíðin sýnir viðbrögð lærisveina [[Jesús frá Nasaret|Jesú]] þegar hann tilkynnir þeim að einn þeirra muni svíkja sig. Allir lærisveinarnir sýna mismunandi viðbrögð. [[Júdas]] klæðist gænu og bláu og er í skugga myndarinnar og lítur fremur hissa á svipinn. Hann heldur á litlum poka sem gæti mögulega táknað [[Silfur|silfrið]] sem hann fékk í staðinn fyrir að svíkja Jesú. [[Pétur postuli|Pétur]] er [[Reiði|reiður]] á svipinn og heldur á [[Hnífur|hníf]] sem snýr frá Jesú. Leonardo málar alla lærisveina á einni hlið borðsins svo að enginn þeirra snúi baki í áhorfendur.
Myndin hefur ekki varðveist vel þar sem veggurinn sem myndin var máluð á er fremur þunnur og viðkvæmur. Í kringum 1517 var myndin byrjuð að flagna og árið 1532 lýsti [[Girolamo Cardano|Gerolamo Cardano]] myndinni sem óskýrri og litlausri miðað við það sem hann sá þegar hann var strákur. Árið 1556 var myndin skilgreind sem ónýt af [[Gian Paolo Lomazzo]]. [[Endurnýjun]] á myndinni var þó gerð árið 1726 og aftur frá 1951 til 1954 eftir að myndin skaddaðist í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]].
== Heimildarskrá ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Last Supper | mánuðurskoðað = 1.desember | árskoðað = 2017}}
* (e.d). Leonardo da Vinci. Sótt 1.desember af http://vefir.nams.is/norsk_kunstweb/kunstnere/leonardo.htm
[[Flokkur:Nýja testamentið]]
[[Flokkur:Sakramenti]]
jtztmup858lxux4998bwebw4vblbbw4
Deng Xiaoping
0
87487
1766244
1758715
2022-08-28T22:28:10Z
TKSnaevarr
53243
/* Opnun Kína */
wikitext
text/x-wiki
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Deng, eiginnafnið er Xiaoping.''
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Deng Xiaoping<br>{{small|邓小平}}
| mynd = Deng Xiaoping and Jimmy Carter at the arrival ceremony for the Vice Premier of China. - NARA - 183157-restored(cropped).jpg
| titill= Formaður ráðgjafarráðs kommúnistaflokksins
| stjórnartíð_start = [[13. september]] [[1982]]
| stjórnartíð_end = [[2. nóvember]] [[1987]]
| titill2= Formaður hernaðarnefndar kommúnistaflokkins
| stjórnartíð_start2 = [[28. júní]] [[1981]]
| stjórnartíð_end2 = [[19. mars]] [[1990]]
| titill3= Formaður ráðgjafarráðstefnu kínversku þjóðarinnar
| stjórnartíð_start3 = [[8. mars]] [[1978]]
| stjórnartíð_end3 = [[17. júní]] [[1983]]
| myndatexti1 = {{small|Deng Xiaoping (邓小平) árið 1979.}}
| fæddur = [[22. ágúst]] [[1904]]
| fæðingarstaður = [[Guang'an]], [[Sesúan]], [[Tjingveldið|Kína]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1997|2|19|1904|8|22}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]
| þjóderni = [[Kína|Kínverskur]]
| maki = Zhang Xiyuan (1928–1929)<br>Jin Weiying (1931–1939)<br>Zhuo Lin (1939–1997)
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| börn = Deng Lin, Deng Pufang, Deng Nan, Deng Rong, Deng Zhifang
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf = Hagfræðingur, stjórnmálamaður
| trúarbrögð =
|undirskrift =
}}
'''Deng Xiaoping''' {{Audio|zh-Deng_Xiaoping.ogg|hlusta}} ([[22. ágúst]] [[1904]] – [[19. febrúar]] [[1997]]) (eða Teng Hsiao-p'ing) var kínverskur leiðtogi og stjórnmálamaður, kenningasmiður og stjórnarerindreki.<ref>Yahuda (1993): 551-72.</ref> Sem leiðtogi Kommúnistaflokksins í [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] var Deng siðbótarmaður sem leiddi Kína í átt að markaðshagkerfi. Þrátt fyrir að hafa aldrei gegnt formlegu embætti sem þjóðhöfðingi eða leiðtogi ríkisstjórnar Kína þá var hann engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína frá 1978 til 1990.
Deng fæddist í Guang'an, [[Sesúan]]héraði þann 22. ágúst 1904. Hann dvaldi við nám og störf í [[Frakkland]]i á árunum 1920 – 1925 og kynntist þar [[Marxismi|marxisma]]. Þar gekk hann liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokk Kína]] árið 1923. Þegar hann sneri aftur til Kína starfaði hann sem stjórnmálaerindreki á dreifbýlli svæðum Kína. Hann hófst hratt til hárra metorða innan Kommúnistaflokksins. Hann varð aðalritari flokksforystunnar þegar „[[Gangan mikla]]“ hófst og því talinn til „byltingahetja göngunnar“.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=LUcNg8xYHtEC&pg=PA131&lpg=PA131&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=„China's leaders“ |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað = 12. maí |árskoðað = 2010}}</ref> Hann varð einn æðsti yfirmaður hersins í stríðinu við Japani og í [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] stýrði hann helmingi alls herafla kommúnista.<ref>Chang og Halliday (2007): 673-674.</ref> Hann tók sæti miðstjórnar Kommúnistaflokks Kína 1945. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 vann Deng í Tíbet og í Suðvestur-Kína til að treysta yfirráð kommúnista þar. Hann var kallaður til starfa til Beijing sem varaforsætisráðherra (1952) þar sem frami hann reis hratt. Hann gekk til liðs við framkvæmdanefnd Miðstjórnarinnar árið 1956. Hann ásamt [[Liu Shaoqi]] gegndi lykilhlutverki í efnahagslegri endurreisn Kína eftir „[[Stóra stökkið fram á við|stóra stökkið]]“ á sjötta áratugnum. Efnahagsstefna hans var talinn andstæð pólitískri hugmyndafræði [[Maó Zedong]] formanns. Vegna þessa lenti hann tvívegis í „hreinsunum“ [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]]. Í fyrra skiptið (1966) var hann sendur til endurhæfingarstarfa í dráttarvélaverksmiðju. Árið 1973 var hann síðan kallaður aftur til starfa með [[Zhou Enlai]] sem varaforsætisráðherra. Í veikindum Zhou tók Deng við að innleiða kennisetningar Zhou um nútímavæðingu. Eftir dauða Zhou Enlai 1976 féll Deng aftur í ónáð og lenti í „flokkshreinsunum“. En enn reis Deng til valda 1977 í sitt fyrra embætti sem varaforsætisráðherra og að auki varaformaður flokksins. Hann heimsótti [[Bandaríkin]] árið 1979 til að leita nánari tengsla. Deng styrkti valdastöðu sína 1981 þegar hann skipti andstæðingnum [[Hua Guofeng]] flokksformanni út fyrir liðsmann sinn.
Þrátt fyrir að hafa aldrei gengt formlegu hæstu embættum sem þjóðhöfðingi, leiðtogi ríkisstjórnar eða aðalritari kommúnistaflokksins í Kína er Deng engu að síður talinn meginleiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|„annarrar valdakynslóðar“]] Alþýðulýðveldisins Kína sem tók við eftir Maó Zedong. Hann tók við Kína í sárum þar sem félagskerfi og stofnanir höfðu verið brotnar niður í menningarbyltingunni og öðrum stjórnmálaátökum Maó tímabilsins.
Deng var höfundur nýrra áherslna í kínverskum sósíalisma, þar sem efnahagslegar umbætur byggðu á kennismíð um „sósíalískan markaðsbúskap“. Hann opnaði Kína fyrir erlendum fjárfestingum, ruddi braut landsins fyrir þátttöku á heimsmarkaði og heimilaði starfsemi einkafyrirtækja á samkeppnismarkaði. Hann er yfirleitt talinn hafa lagt grunn að gríðarlegri efnahagsframþróun Kína síðast liðin þrjátíu ár. Þessi mikli hagvöxtur hefur breytt lífskjörum hundraða milljóna Kínverja til betri vegar.<ref>{{cite web|url=http://books.google.ca/books?id=mDS0GW7FH_0C&pg=PA179&dq=#v=onepage&q=&f=false |title=China in the Era of Deng Xiaoping |publisher=Books.google.ca |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
En þrátt fyrir að hafa losað um ríkishöft og eftirlit krafðist hann þess að flokkurinn hefði tögl og hagldir í stjórnsýslu og stjórnmálum landsins. Hann studdi til að mynda notkun hervalds til að stöðva [[mótmælin á Torgi hins himneska friðar]].
Deng kvaddi flokkstarfið formlega árið 1989 og tilnefndi [[Jiang Zemin]] sem eftirmann sinn. Á síðustu æviárunum þjáður af [[Parkinsonsveiki]], gat hann varla fylgst með málefnum ríkisins. Hann taldist engu að síður til æðsta leiðtoga Kína fram á síðasta dag 19. febrúar 1997.
[[Mynd:Student Deng Xiaoping in France.jpg|thumb |right|180px| Deng Xiaoping á námsárum í Frakklandi.]]
== Æskuár ==
=== Barnæska í Sesúan (1904―1920) ===
Deng Xiaoping (á einfaldaðri kínversku: 邓 先 圣; hefðbundin kínverska: 邓 先 圣), fæddist þann 22. ágúst 1904, í þorpinu Paifang (牌坊村) Xiexin bænum (协 兴镇) í Guang sýslu [[Sesúan]]héraðs, sem er um 160 km. frá [[Chongqing]]-borg. Rætur hans má rekja aftur til Meixian. Upphaflega bar hann nafnið Xixi (希贤). Deng er föðurnafn hans.
Faðir hans, bóndinn Deng Wenming, bjó á eignarlandi sem tryggði Deng fjölskyldunni ágæt lífskjör.
Að loknu námi í Guang-sýslu fór Deng fjórtán ára gamall til frænda síns, Deng Shaosheng, sem var þremur árum eldri, í skóla í [[Chongqing]]-borg þar sem franska var kennd og nemendur undirbúnir fyrir frekara nám í [[Frakkland]]i. Ekki er vitað hvað varð til þess að drengir frá svo afskekktu þorpi fóru til náms í alþjóðlegum skóla. Deng (enn sem Xixia) dvaldi ár í skólanum, þar sem hann lærði meðal annars frönsku. Sumarið 1920 bauðst honum að loknum inntökuprófum að fara í námsferð fyrir kínverska nemendur með skipi til Frakklands.<ref>New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: „The life of Deng Xiaoping“ Sjá vefheimild.</ref> Faðir Dengs spurði soninn, sem var yngstur í ferðinni, hvað hann vonast til að læra í Frakklandi. Hann endurtók þá orð kennara síns: „Að sækja þekkingu og sannleika Vesturlanda til bjargar Kína“. Deng Xiaoping hafði verið kennt að Kína væri veikt og fátækt ríki og til bjargar landinu yrðu Kínverjar að koma á vestrænni menntun nútímans.<ref>Stewart, Whitney, Deng Xiaoping: Leader in a Changing China, 2001.</ref>
Deng ferðaðist með frænda sínum Shaosheng, á bát niður Yangtze á til [[Sjanghæ]]borgar, steig hann á skipsfjöl með 80 öðrum kínverskum skólafélögum og sigldi til Frakklands. Þeir komu til hafnar í [[Marseille]] í nóvember sama ár.
=== Nám og störf í Frakklandi (1920―1926) ===
[[Mynd:Deng02.jpg|left|thumb|right|250px| Í námsferð frá Kína. Deng Xiaoping er þriðji frá hægri í fremstu röð. Í Frakklandi 1920 – 1925 kynntist hann [[Marxismi|marxisma]] líkt og margir aðrir byltingarmenn Asíu (Ho Chi Minh, Zhou Enlai, og Pol Pot).]]
Í október 1920 kom skipið í höfn í [[Marseille]]. Ferðin var ekki eins og til hennar hafði verið stofnað í fyrstu, enda ferðafé af skornum skammti. Deng Xiaoping nam einungis í skamman tíma í gagnfræðiskóla í [[Bayeux]] og [[Chatillon]] en síðan varði hann mestum tíma í Frakklandi við vinnu. Fyrst vann hann í járn- og stálverksmiðju í [[Le Creusot]] í Mið-Frakklandi, síðar var hann vélamaður í Renault verksmiðjum í Billancourt úthverfi Parísar, þá sem slökkviliðsmaður á járnbraut og við eldhúshjálp í veitingahúsum. Hann rétt skrimti við lítil kjör og bágborið vinnuöruggi. Seinna sagði Deng að þar hefði hann fyrst kynnst svartnætti hins kapítalíska samfélags.
Í Frakklandi komst Deng í kynni við aðra kínverska innflytjendur. Fyrir hvatningu eldi félaga (meðal annars Zhao Shiyan og Zhou Enlai) nam Deng marxisma og vann að pólitískum áróðri. [[Októberbyltingin]] í Rússlandi var í algleymingi. Árið 1921 gekk hann til liðs við Æskulýðshreyfingu kínverska kommúnista í Evrópu. Á seinni hluta ársins 1924 gekk Deng formlega til liðs við [[Kommúnistaflokkur Kína|Kínverska kommúnistaflokkinn]], sem stofnaður hafði verið nokkrum árum fyrr með stuðningi frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Deng varð leiðandi innan æskulýðshreyfingarinnar flokksins í Evrópu. Hann skrifaði meðal annars pólitískar greinar í „Rauða ljósið“ en það var tímarit sem gefið af kínverskum kommúnistum í Frakklandi. Þessi fyrstu skrif Deng byggja á róttækri hugmyndafræði þar sem kommúnísk bylting er talin lausn á vandamálum í Kína.
[[Mynd:Jin weiying.jpg|right|thumb|180px| Jin Weiying, önnur eiginkona Deng Xiaoping, yfirgaf eiginmanninn þegar hann sætti pólitískum árásum árið 1933.]]
=== Í Sovétríkjunum (1926―1927) ===
Árið 1926 ferðaðist Deng Xiaoping til Sovétríkjanna og stundaði næstu ellefu mánuði nám aðallega við Sun Yat-sen-háskólann í Moskvu sem Þriðju alþjóðasamtök kommúnista ([[Komintern]]) ráku fyrir kínverska byltingarsinna. Þar lærði hann rússnesku, heimspeki, stjórnmálahagsfræði og Lenínisma. Þar var hann m.a. bekkjarfélagi [[Chiang Ching-kuo]] sem var sonur [[Chiang Kai-shek]] og síðar forsætisráðherra Taívan (1972– 1978).<ref>{{cite web|url= http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 |title= Exiled son who saved the state|publisher= TSL Education Ltd |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}</ref>
=== Heimkoma til Kína (1927) ===
[[Feng Yuexiang]] sem var foringi í her kínverskra þjóðernissinna í Norðvestur-Kína, kom til Moskvu og leitaði liðsinnis Sovétríkjanna í gegnum [[Alþjóðasamtök kommúnista|Alþjóðasamtök kommúnista]] (Komintern) til ráðningar Kínverja í her sinn. Á þeim tíma studdu Sovétríkin bandalag kínverska kommúnista við þjóðernissinna í [[Kuomintang]]-flokknum sem [[Sun Yat-sen]] hafði stofnað. Hann var þó ekki kommúnisti en nýtti skipulag ættað úr kennisetningum Leníns.
Deng Xiaoping varð fyrir valinu og fór með Feng Yuexiang. Eftir átta ára dvöl erlendis og strangt ferðalag yfir eyðimerkur Mongólíu kom hann loks til heimalandsins vorið 1927.
Deng dvaldi fyrst í höfuðvígi hers Feng Yuxiang í Xi'an frá mars 1927. En þegar [[Chiang Kai-shek]] tók við af [[Sun Yat-sen]] sem leiðtogi þjóðernissinna rofnaði bandalag þeirra við kommúnista. Hann stofnaði [[Lýðveldið Kína]] með [[Nanking]] sem höfuðborg og hóf að ofsækja kommúnista. Feng Yuxiang studdi Chiang Kai-Shek og kommúnistar á borg við Deng sem þjónuðu í her hans neyddust til að flýja.
[[Mynd:Deng1941.jpg|thumb|right|180px|Deng Xiaoping árið 1942.]]
== Frami í Kommúnistaflokknum ==
=== Pólitísk neðanjarðarstarfsemi í Sjanghæ og Wuhan (1927―1929) ===
Deng Xiaoping flýði undan her Feng Yuxiang í Norðvestur-Kína til borgarinnar [[Wuhan]] þar sem kommúnistar höfðu höfuðstöðvar á þeim tíma. Þar byrjaði Deng að nota gælunafnið „Xiaoping“ og tók við ýmsum stöðum innan hreyfingarinnar. Hann tók þar þátt í sögulegum fundi í Wuhan 7. ágúst 1927, þar sem [[Chen Duxiu]] stofnanda Kommúnistaflokksins var vikið frá, að undirlagi Sovétríkjanna, og [[Qu Qiubai]] varð aðalritari flokksins. Þar hitti Deng fyrst [[Maó Zedong]] sem þá var lítils metinn af flokksforystunni.
Milli 1927 og 1929, bjó Deng (sem hét nú „Xiaoping“) í [[Sjanghæ]], þar sem hann aðstoðaði við skipulag mótmæla sem kostuðu harkaleg viðbrögð af hálfu yfirvalda þjóðernissinna. Dráp á uppreisnarmönnum meðal kommúnista fækkaði flokksfélögunum í kommúnistaflokknum, sem aftur auðveldaði Deng frama innan flokksins.
Árið 1928 giftist Deng (þá 24 ára), fyrstu eiginkonu sinni, Zhang Xi-Yuan (Xiyuan) (þá 21 árs) í Sjanghæ. Þau höfðu verið skólafélagar í Moskvu. Hún lést 18 mánuðum síðar af barnsförum. Stúlkubarn þeirra dó einnig.
=== Hernaður í Guangxi héraði (1929 ―1931) ===
Árið 1929 leiddi Deng Xiaoping uppreisn í [[Guangxi]]-héraði gegn ríkisstjórn þjóðernissinna ([[Kuomintang]]). Við mikið ofurefli liðsveita [[Chiang Kai-shek]] var að etja og stefnumörkun leiðtoga kommúnista var kolröng. Uppreisnin mistókst því hrapallega og kommúnistar urðu fyrir gríðarlegu mannfalli.
Í mars 1931 yfirgaf Deng bardagasvæðin og þar með sjöunda her kommúnista og fór til Sjanghæ-borgar til starfa í neðanjarðarhreyfingu kommúnistaflokksins. Óljóst er hvort hann flýði eða hvort hann var sendur til Sjanghæ. Hvort sem það var liðhlaup eða ekki, var það notað gegn honum síðar í menningarbyltingu Maó.
=== Aftur til Sjanghæ og til „Kínverska Sovétlýðveldisins“ (1931―1934) ===
[[Mynd:Chinese soviet flag.svg|thumb |left|150px| Fáni „Kínverska Sovétlýðveldisins“ í fjallahéruðum Jiangxi héraðs. Þangað fór Deng árið 1931.]]
Við komuna til Sjanghæ-borgar biðu Deng Xiaoping slæm tíðindi. Hann frétti af dauða konu sinnar og nýfæddrar dóttur. Að auki höfðu margir af félögum verið drepnir af þjóðernissinnum Kuomintang. Hann flýði því til yfirráðasvæðis kommúnista í Jiangxi héraði.
Herferðir þjóðernissinna gegn kommúnistum í borgunum voru mikið áfall fyrir hreyfinguna. Það var fyrirséð af ráðgjöfum [[Komintern]] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] sem litu á liðsöfnun meðal öreiga í dreifbýlinu sem hina einu rétt leið. Maó Zedong hafi sömu framtíðarsýn um bændabyltingu og safnaði því liði í fjallahéruðum [[Jiangxi]]-héraðs. Þar kom hann á kommúnísku byltingarsamfélagi sem tók upp opinbera heitið „[[Kínverska sovétlýðveldið]]“ en var oft kallað „Jiangxi-sovétið“.
Ein mikilvægasta borg Kínverska sovétlýðveldisins var [[Ruijin]]. Þangað fór Deng sumarið 1931 og tók þar stöðu ritara flokksnefndar borgarinnar. Ári síðar, veturinn 1932, tók Deng við sambærilegri stöðu í [[Huichang]] sem var nærliggjandi hérað. Og árið 1933 varð hann forstöðumaður áróðursdeildar flokksins í Jiangxi. Á þeim tíma giftist hann í annað sinn, ungri konu sem hét Jin Weiying. Þau höfði hist í Sjanghæ.
Vaxandi árekstrar voru á milli hugmynda Maó og annarra leiðtoga flokksins um dreifbýlisáherslur hinna sovésku ráðgjafa þeirra. Maó fylgdi ráðgjöfunum að málum og Deng fylgdi þeim einnig. Átökin urðu til þess að Deng misstri stöðu sína í áróðursdeild flokksins.
Þrátt fyrir þessi innri átök var Kínverska sovétlýðveldið fyrsta árangursríka tilraun kommúnista til að stjórna í dreifbýlum héruðum. Gefin voru út frímerki og peningaseðlar prentaðir með nafni Sovétlýðveldisins. Her [[Chiang Kai-shek]] ákvað loks að láta til skara skríða gegn svæðinu.
== „Gangan mikla“ (1934―1935) ==
Umkringdur lýðveldisher þjóðernissinna sem var mun öflugri en sveitir kommúnista voru kommúnistar neyddir til að flýja frá Jiangxi héraði í október 1934. Þessi flótti yfir hálendi Kína fékk síðar nafnið „[[Gangan mikla]]“ og átti eftir að marka tímamót í þróun hreyfingar kínverskra kommúnista. Alls lögðu 80.000 manns af stað í „gönguna“ sem náði yfir hálendi Kína allt til norðurhluta Shaanxi héraðs ári síðar. Einungis 8.000 eða 9.000 menn komust á leiðarenda. Deng Xiaoping var einn þeirra.
Við upphaf „Göngunnar miklu“ var Maó Zedong orðinn nýr leiðtogi kínverska kommúnistaflokksins. Hann hafði ýtt til hliðar öllum helstu keppinautum sínum. Maó og Sovésku ráðgjafarnir höfðu betur. Deng fékk aftur fyrri störf í flokki á endanum vann [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldina]] gegn þjóðernissinnum [[Kuomintang]].
En átök kommúnista og þjóðernissinna voru rofin með innrás Japana. Það neyddi fylkingarnar til að mynda í annað skiptið, bandalag til varnar Kína fyrir yfirgangi erlendra herja.
[[Mynd:Deng xiaoping and his family in 1945.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping með fjölskyldu sinni árið 1945]]
=== Innrás Japana (1937―1945) ===
Innrás japanskra herdeilda í Kína árið 1937 markaði upphaf [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríðs Kínverja og Japana]]. Í stríðinu dvaldi Deng Xiaoping á svæðum sem stjórnað var af kommúnistum í norðri, þar sem hann tók við pólitískri stjórnun þriggja herdeilda kommúnista. Þar var hann að mestu á átakasvæðum er liggja við héruð Shanxi, Henan og Hebei. Hann fór í nokkrar ferðir til Yan'an borgar þar sem Maó hafði komið upp bækistöð. Í einni þeirra ferða til Yan'an árið 1939, fyrir framan hinn fræga hellisbústað Maó í Yan'an, giftist Deng í þriðja sinn, Zhuo Lin, ungri dóttur iðnrekenda í Yunnan héraði, ættaðri frá Kunming, sem hafði af hugsjón ferðast til Yan'an til að berjast með kommúnistum.
=== Áframhald stríðs gegn þjóðernissinnum (1945―1949) ===
[[Mynd:1937 Deng Xiaoping in NRA uniform.jpg|thumb |right|150px| Deng Xiaoping í herskrúða 1937.]]
Eftir ósigur í Japana í síðari heimsstyrjöldinni, ferðaðist Deng Xiaoping til Chongqing-borgar, þar sem Chiang Kai-Shek hafði bækistöð í stríðinu við Japani, til að taka þátt í friðarviðræðum friður milli þjóðernissinna og kommúnista. Niðurstöður viðræðnanna voru neikvæðar og [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] hófst milli fylkinganna á ný.
Á meðan Chiang Kai-Shek koma á ný stjórn í Nanjing, höfuðborg „Lýðveldisins Kína“ söfnuðu kommúnistar, með bækistöð í Chiang, liði og landsvæðum. Skæruhernaður þeirra var árangursríkur, yfirráðasvæði þeirra stækkaði mjög og sífellt fleiri liðhlaupar úr her þjóðernissinna gengu til liðs við kommúnista.
Í þessum síðasta áfanga stríðsins gegn her þjóðernissinna gegndi Deng auknu hlutverki sem stjórnmálaleiðtogi og áróðursmeistari. Hann var pólitískur embættismaður fyrir her [[Liu Bocheng]] hershöfðingja, þar sem hann miðlaði kennismíð Maó Zedong. Pólitískt og hugmyndafræðilegt starf, ásamt því að vera talinn til „byltingahetjanna“ sem tóku þátt í „göngunni miklu“, gerði Deng kleift að komast til æðri valda, eftir sigur kommúnista á þjóðernissinnum og stofnun Alþýðulýðveldisins Kína.
== Stjórnmálaferill undir stjórn Maó ==
=== Aftur í Chongqing héraði (1949―1952) ===
Þann 1. október 1949, fagnaði Deng Xiaoping í Peking ásamt öðrum leiðtogum kommúnista, stofnun Alþýðulýðveldisins Kína. Á þeim tíma stýrðu kommúnistar norðurhluta Kína, en landsvæði í suður Kína voru enn undir stjórn þjóðernissinna. Deng fékk það ábyrgðarstarf að leiða kommúnista til lokasigurs í suðvestur Kína sem aðalritari flokksins í þeim landshluta. Verkefnið var annars vegar að ná stjórn á suðvestur Kína þar sem stór landsvæði voru enn undir stjórn þjóðernissinna Kuomintang og hins vegar að hertaka Tíbet sem hafði í raun verið sjálfstætt til margra ára.
Þegar ríkisstjórn þjóðernissinna hafði verið neydd til að yfirgefa Nanking borg völdu þeir Chongqing sem nýja höfuðborg til bráðabirgða, líkt og þeir höfðu gert á tímum innrásar Japana. Þar varðist Chiang Kai-Shek með syni sínum Chiang Ching-kuo, fyrrum bekkjarfélaga Deng í Moskvu.
Undir pólitíska stjórn Deng Xiaoping, sigraði her kommúnista Chongqing borg í suðvestur Kína 1. desember 1949 og var Deng strax ráðinn borgarstjóri, auk þess að vera leiðtogi kommúnistaflokksins í suðvestur Kína. Chiang Kai-Shek flýði til höfuðborgar Chengdu héraðs. Þá borg misstu þjóðernissinnar þann 10. desember og Chiang flúði til Taiwan á sama dag.
Árið 1950, tóku kommúnistar einnig stjórn á [[Tíbet]].
Deng varði þremur árum í Chongqing, þar sem hann ungur að árum numið fyrir ferðina til Frakklands. Árið 1952 flutti hann til höfuðborgarinnar Beijing, til að takast á hendur mismunandi störf á vegum hins nýja ríkis.
=== Stjórnmálaframi í Beijing (1952―1968) ===
Í júlí 1952 kom Deng til Beijing til að taka við sem aðstoðarforsætisráðherra og varaformaður fjármálanefndarinnar. Skömmu síðar varð hann fjármálaráðherra og forstöðumaður skrifstofu fjarskiptamála. Árið 1954, lét hann af þessum embættum, nema staðgengilstöðu forsætisráðherra, til að verða framkvæmdastjóri miðstjórnar flokksins, forstöðumaður skipulagsskrifstofu flokksins og varaformaður hermálanefndarinnar.
Deng fékk sem stuðningsmaður Maó Zedong nokkrar mikilvægar vegtyllur í nýrri ríkisstjórn Alþýðulýðveldisins. Árið 1955 tók hann sæti í framkvæmdanefnd miðstjórnarinnar, sem var æðsta stjórn Alþýðulýðveldisins. Eftir að styðja Maó opinberlega í herferð hans gegn „hægri öflunum“, varð Deng varð framkvæmdastjóri skrifstofu flokksins og sá um hefðbundin rekstrarmál landsins í samstarfi við [[Liu Shaoqi]] forseta landsins og aðalritara flokksins. Þeirri stöðu hélt Deng næstu tíu ár eða til 1966. Á þeim tíma vann Deng að skipulagningu ríkisins. Þar var hann hægri hönd Liu Shaoqi forseta.
Bæði Liu og Deng studdu Maó í herferðum hans gegn „borgaralegum öflum“ og kapítalistum, og kröfunni um hollustu við stjórn kommúnista.
[[Mynd:Xiaoping Deng factory.jpg|thumb|right|220px|Deng Xiaoping heimsækir í desember 1958, járn og stálverksmiðjuna í Wuhan. (Annar frá vinstri)]]
Í Sovéskum anda kynnti Maó nýja 5 ára efnahagsáætlun — „[[Stóra stökkið fram á við|Stóra stökkið]]“ — sem skyldi koma bændasamfélaginu Kína í helstu röð iðnríkja á örfáum árum. Kommúnismann átti að fullkomna: Allur einkarekstur í landbúnaði var bannaður og því fylgt eftir með ofbeldi. Tilraunin um stökkið stóra reyndist gríðarleg hörmung fyrir þjóðina. Niðurstaðan var hrun landbúnaðarkerfisins. Áætlað er að um 20 milljón Kínverja hafi soltið í hel.<ref>Yang (2008): 1-29. Opinberar tölur segja 14 milljónir. Aðrir hafa telja á milli 20 – 43 milljónir manna hafi dáið í manngerðri hungursneiðinni.</ref> Það mistókst að þróa fram „hin félagslegu framleiðsluöfl“ í „Stóra stökkinu“ 1958 til 1961, með því að „láta vinda kommúnismans“ blása.
Árið 1963, leiddi Deng kínverska sendinefnd til Moskvu að funda með eftirmanni Stalíns, [[Nikita Krústsjov]]. Tengsl á milli Alþýðulýðveldisins og Sovétríkjanna höfðu versnað til muna frá dauða Stalíns, og eftir þennan fund var þeim nær alveg slitið.
Liu Shaoqi og Deng tóku varkár skref í breyttri hagstjórn, þar sem Maó var meir í táknrænu hugmyndafræðilegu hlutverki. Maó samþykkti að eftirláta Liu Shaoqi forsetaembætti Alþýðulýðveldisins, en hélt flokksformennsku og stjórn hersins.
Liu Shaoqi forseti og Deng leyfðu bændum í dreifðari byggðum að eiga æ stærri landskika til framleiðslu sem hægt væri að selja á mörkuðum. Fjárfesting í landbúnaði jókst og bændum var leyft að leigja land af kommúnum þannig að þeir urðu meir sjálfstæðir. Þetta sló á hungursneyðina og ýtti undir framleiðni.<ref>Chang og Halliday (2007): 522.</ref> En það dró að sama skapi úr áherslu bænda á samyrkjustörfin. Og þau urðu meira á höndum einkaaðila sem aftur þýddi vaxandi ójöfnuð meðal bænda ásamt vaxandi spillingu meðal flokksforystunnar í sveitum landsins.
Í borgum Kína var iðnaður endurskipulagður þannig að meira vald var fært í hendur stjórnendum og sérfræðingum. Bónusar og hagnaðarhlutdeild sem víða voru kynntir til að stuðla að meiri hagkvæmni, leiddu til meira efnahagslegs og félagslegs misréttis. Þeir félagar Deng og Liu notuðu vaxandi óánægju með „Stóra stökkið fram á við“ til að sækja meiri áhrif innan Kommúnistaflokksins. Þeir hófu efnahagslegar umbætur sem jók orðstír þeirra meðal embættismanna og flokksstjórnenda. Þeir voru því að færast meir til „hægri“ frá vinstri sinnaðri stefnu Maó.
Það var á ráðstefnu í [[Guangzhou]] árið 1961 sem Deng lét fræga tilvitnun falla: „Mér er sama hvort kötturinn er hvítur eða svartur. Það er góður köttur svo lengi sem hann veiðir mýs“<ref>Zhi-Sui (1994).</ref>. Það skipti sumsé litlu hvort fylgt væri kommúnisma eða kapítalisma. Meginatriðið er að afkastameiri framleiðsla.
Þeir félagar Liu og Deng voru taldir æ meir til „hægrisinnaðra tækifærisafla“. Maó greip til aðgerða til að ná aftur stjórn á landsmálum. Hann höfðaði til byltingarhugmynda þeirra og hratt af stað menningarbyltingunni í nóvember 1965.
=== „Menningarbyltingin“ (1965―1973) ===
„[[Menningarbyltingin|Hin mikla menningarbylting öreiganna]]“ varð fjöldahreyfing sem Maó Zedong sjálfur stýrði. Með kraftmiklu orðfæri byltingar og blindri trú samstarfsaðila á borð við [[Lin Biao]], var fjöldinn hvattur til byltingaranda kommúnismans. Maó hvatti kínverska æsku til að ráðast á þá sem voru ekki trúir hans forystu. Markmið hans virðist verið að ná fyrri völdum sem höfðu veikst eftir efnahagshrun „Stóra stökksins“. Hann hafði vaxandi áhyggjur af því að „hægri stefna“ þeirra Deng og Liu forseta gæti leitt til þess að endurreisn markaðskerfis og endaloka kommúnistabyltingarinnar.<ref name="Li 2008">Li (2008).</ref>
Menningarbyltingu Maó var ætlað að vera allsherjar uppgjör hins róttækra og hins hægfara arms („hægriöflin“) Kommúnistaflokks Kína. Uppræta átti menningu og listir í landinu enda taldar í mótsögn við kommúnismann. Kommúnistaflokkurinn nánast klofnaði og flokksfélagar voru bornir fáránlegum sökum og fangelsaðir. Öfgafull persónudýrkun Maó náði nýjum hæðum undir skipulagi Lin Biao. Maó var gerður guðlegur. Róttæklingar hvöttu til uppreisnar sem leiddi síðan af sér fylkingu „Rauðra varðliða“ sem hugðust gera uppreisn gegn öllum andstæðingum Maó.
Deng féll úr flokksnáð. Hann og Zhuo Lin eiginkona hans dvöldu í stofufangelsi í Beijing stóran hluta ársins 1968. Í október sama ár var Deng gert að segja sig frá öllum flokksstörfum. Hann var sendur til verkamannastarfa í Dráttarvélaverksmiðju Xinjian sýslu sem er í Jiangxi héraði. Þar nýtti hann einnig tíma til ritstarfa. Honum var hafnað opinberlega á landsvísu, en þó í minna mæli en Liu Shaoqi fyrrum forseta.
Hinir „Rauðu varðliðar“ menningarbyltingarinnar réðust á Deng Xiaoping og fjölskyldu hans. [[Deng Pufang]] sonur Dengs var illa pyntaður og var hent út um glugga á fjögurra hæða byggingu Beijing-háskóla. Hann bakbrotnaði og varð lamaður fyrir neðan mitti upp frá því. Deng Pufang var strax tekinn á spítala en var neitað um inngöngu vegna stjórnmála föður hans. Seinna átti hann eftir að stofna Samtök fatlaðra í Kína. Fyrir þau störf hlaut hann [[Mannréttindaverðlaun Sameinuðu þjóðanna]] árið 2003. Hann leiddi skipulag [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikana í Beijing 2008]].<ref>Chang og Halliday (2007): 674.</ref> Í bók Chang og Halliday, er sagt að hann hafi stokkið út um glugga í háskólanum af ótta við pyntingar. Við fallið hafi hann lamast.
Líkt og Maó hafði hvatt til var Alþýðulýðveldið í upplausn. Stjórnleysi, tilviljanakenndar aftökur, opinberar pyntingar og samfélagsleg eyðilegging blasti hvarvetna við. Fræðimenn hafa áætlað að í dreifbýlinu einu hafi um 36 miljónir manna verið ofsóttar og á milli 750.000 til 1,5 milljón manna verði drepin. Svipaður fjöldi var varanlega skaddað líkamlega.<ref>MacFarquhar og Schoenhals (2006): 262.</ref> Sumir telja mun hærri tölu látinna.<ref>Chang og Halliday (2007): 600. Í bók Chang og Halliday er fullyrt að þrjár miljónir manna hafi látið lífið í ofbeldisverkum menningarbyltingarinnar að um 100 milljónir hafi fyrir barðinu á ofsóknum af einhverju tagi.</ref>
=== „Önnur endurhæfing“ Deng ― Dauði Maó (1973―1976) ===
Undir lok menningarbyltingarinnar lá við borgarastríði í Kína og herinn skarst í leikinn. Eftir að [[Lin Biao]] (sem tók við af Liu Shaoqi sem forseti og var opinber eftirmaður Maó) hafði látist í „flugslysi“ naut Deng Xiaoping stuðnings leiðtoga hersins. Hann hafði einn fárra stjórnað herfylkingum í borgarastyrjöldinni. Í ágúst 1972 dró Maó í land og baðst afsökunar á gerðum sínum. Þegar [[Zhou Enlai]] forsætisráðherra veiktist úr krabbameini valdi hann Deng sem eftirmann sinn. Zhou tókst að sannfæra Maó að kalla Deng aftur til stjórnmál í febrúar 1973.<ref name="Li 2008"/>
En menningarbyltingunni var í raun ekki lokið enn. Róttækur hópur sem seinna var kallaður „[[fjórmenningaklíkan]]“ undir forystu [[Jiang Qing]] eiginkonu Maó, vildi meiri völd innan kommúnistaflokksins (Maó sjálfur gaf hópnum þetta heiti).
Þar töldu þau Deng sína stærstu hindrun. Maó grunaði Deng um græsku og óttaðist að hann eyðilagði hið „jákvætt orðspor“ menningarbyltingarinnar. Hann taldi Deng í raun til andstæðinga sinna innan flokksins.<ref>Chang og Halliday (2007): 686.</ref>
Deng komst því aftur til áhrifa. Þann 20. mars 1973, þegar honum var skipað að koma aftur til Beijing sem varaforseti. Völd hans voru þó ekki söm og áður. Hann átti fyrst og fremst að sinna ytri samskiptum en Maó og „fjórmenningarklíkan“ streittust við að stjórna innanlands. Deng fór því varlega í sakirnar og gætti þess ― að minnsta kosti opinberlega ― að fara ekki gegn stefnu Maó.
Deng sinnti þó innanríkismálum einnig. Hann reyndi að stöðva menningarbyltinguna og bæta lífkjör fólksins. Hann reyndi að aflétta nær algeru banni á bókum, listum og skemmtunum sem hafði gilt í tíu ár í stjórnartíð Maó. Það tókst hann á við eiginkonu Maó og síðar Maó sjálfan.<ref>Chang og Halliday (2007): 677 og 683.</ref>
[[Mynd:Gerald and Betty Ford meet with Deng Xiaoping, 1975 A7598-20A.jpg|thumb|left|220px|Árið 1975 fundaði Deng Xiaoping með [[Gerald Ford]] forseta Bandaríkjanna og frú.]]
Með andláti Zhou Enlai forsætisráðherra í janúar 1976 var horfið það pólitíska bakland sem Zhou veitti Deng innan miðstjórnarinnar. Að lokinni jarðaför Zhou hóf „fjórmenningarklíkan“ með stuðningi Maó opinbera herferð gegn Deng.<ref name="Li 2008"/> Hann var gagnrýndur og aðgerða krafist gegn Deng og „hægri öflunum“. [[Hua Guofeng]] ― en ekki Deng ― varð því fyrir valinu sem eftirmaður Zhou Enlai. Miðstjórnin gaf síðan út fyrirmæli um að Deng yrði fluttur til að vinna að „ytri málefnum“ og í raun þannig tekinn út úr valdakerfi flokksins. Hann var í varðhaldi að fyrirskipan Maó í þrjá mánuði.<ref>Chang og Halliday (2007): 687.</ref> Deng dvaldi því heima næstu mánuði að bíða örlaga sinna. Efnahagsframfarir Deng hægðu á sér. Enn gaf Maó út tilskipun þar sem lögmæti Menningarbyltingarinnar var áréttað og bent á Deng sem sérstakt vandamál. Í framhaldinu gaf miðstjórnin út tilskipun til allra flokksstofnana þar sem þær voru beðnar að gagnrýna Deng. Í jarðskjálftanum mikla 1976 voru björgunarmenn hvattir af fjölmiðlum að „fordæma Deng af rústunum“.<ref>Chang og Halliday (2007): 694.</ref> Maó krafist þess að Deng viki úr öllum ábyrgðarstöðum.<ref name="Li 2008"/> Hann mátti þó halda flokkskírteininu.
Maó Zedong andaðist þann 9. september 1976. Við það átti staða Deng eftir að breytast smám saman til batnaðar.
== Leiðtogi Kína ==
=== Baráttan við Hua Guofeng (1976―1977) ===
Eftir dauða Maó dvaldi Deng Xiaoping í fyrstu í höfuðborginni Beijing en var utan stjórnmála. Hann átti þó eftir að takast annars vegar á við [[Hua Guofeng]] forsætisráðherra, sem var arftakinn sem Maó hafði tilnefnt og hins vegar við „[[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningarklíkuna]]“ sem skipulagt hafði menningarbyltinguna með Maó.
Til að treysta vald sitt lét Hua forseti handtaka „fjórmenningarklíkuna“ og ásakaði hana fyrir óeirðir og eyðileggingu menningarbyltingarinnar. Hann hugðist gera „klíkuna“ að blóraböggli fyrir róttækni síðustu ára Maó. Þannig ætlaði Hua að kynna sjálfan sig sem sannan arftaka arfleifðar Maó formanns.
En Hua átti lítinn stuðning innan flokksins. Til að draga úr eyðileggingu menningarbyltingarinnar var hann var talsmaður miðstýrðar efnahagsuppbyggingar í anda Sovétríkjanna, nokkuð sem Den og fylgismenn voru andsnúnir. Margir frammámenn í flokknum höfðu orðið fyrir barðinu á menningarbyltingunni og studdu því fremur Deng Xiaoping. Stuðningurinn við Deng þrýsti á Hua Guofeng og samstarfsmenn hans að samþykkja pólitíska endurkomu Deng. Að lokum var Hua ljóst að hann neyddist til þess.
Á flokksþinginu 22. júlí 1977 var Deng aftur gerður að varaforsætisráðherra landsins og varaformaður framkvæmdanefndar miðstjórnarinnar og varaformaður herráðsins.
Á sama tíma jukust áhrif stuðningsmanna Deng. Áhrif [[Zhao Ziyang]] flokksleiðtoga í Sesúan jukust vegna mikils árangurs af efnahagslegum umbótum.
=== Hin pólitíska endurkoma (1977―1979) ===
Á næstu árum eftir andlát Maó birtist Deng smám saman sem pólitískur leiðtogi Kína.
Hann hafnaði menningarbyltingunni og kynnti „Vorið í Beijing“ árið 1977, þar sem leyfð var opin gagnrýni á þær öfgar og þjáningar sem höfðu átt sér stað á tímabilinu.<ref name="Li 2008"/> Byggja þurfti aftur upp menntakerfi Alþýðulýðveldisins sem var í algerri rúst eftir menningarbyltingua. Á sama tíma var Deng drifkraftur í að afnema opinbert kerfi Kommúnistaflokksins sem kannaði bakgrunn manna og kom í veg fyrir að Kínverjar sem taldir voru með rætur í landeigendastétt fengju vinnu eða frama. Afnámið þýddi í raun að kínverskum kapítalistum var leyfð innganga í kommúnistaflokknum.
Hægt og rólega yfirvann Deng pólitíska andstæðinga sína. Með því að hvetja til opinberrar gagnrýni á Menningarbyltinguna, veikti hann stöðu þeirra sem höfðu átt frama sinn undir henni. Að sama skapi styrktist staða þeirra sem höfðu sætt „pólitískum hreinsunum“ þessa tíma. Deng var vinsæll meðal almennings.
Þótt Hua Guofeng hafi formlega farið með æðstu stöður í Alþýðulýðveldinu var staða hans sífellt erfiðari. Í desember 1978 á flokksráðsfundi miðstjórnarinnar var Deng kominn með flesta þræði í sínar hendur. Stuðningsmönnum Deng fjölgaði. Völd Hua Guofeng, sem enn var flokksformaður, forsætisráðherra ríkisráðsins og formaður herráðsins fóru minnkandi. Formleg titlar og raunveruleg völd fóru ekki saman.
Og þegar Deng náði nægum yfirráðum yfir flokknum var Hua skipt út fyrir hinn frjálslynda [[Zhao Ziyang]] sem forsætisráðherra árið 1980 og með Hu Yaobang sem flokksformanni árið 1981. Loks þegar Zhao Ziyang hraktist frá vegna [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|stúdentaóeirðanna á Torgi hins himneska friðar]] 1989, kom Deng þriðja liðsmanni sínum [[Jiang Zemin]], til valda. Deng hélt áfram að vera valdamestur meðal flokksmanna, þó að eftir 1987 hafi hann einungis verið formaður ríkisins og fulltrúi í herráði Kommúnistaflokksins.
Deng leyfði þó Hua að vera áfram í miðstjórn flokksins og hætta síðan hljóðlega störfum. Þannig markaði Deng fordæmi um valdaskipti án ofbeldis.
Upphaflega var forsetaembættið hugsað sem leiðtogastaða fyrir ríkið en raunveruleg völd væru á hendi forsætisráðherra og flokksformanns. Þessi embætti áttu ekki að vera á einni hendi til að koma í veg fyrir persónudýrkun (líkt og raunin varð með Maó). Flokknum var því ætlað að móta stefnuna og ríkisvaldinu að framkvæma hana.
Frami Deng til leiðtoga Alþýðulýðveldisins Kína kallaði á að svara þyrfti sögulegum og hugmyndafræðilegum spurningum frá Maó Zedong tímanum. Deng vildi ná raunverulegum breytingum og því var óhugsandi að halda áfram harðlínustefnu Maó um „stéttabaráttuna“ og fjölda opinberra funda. Á miðstjórnarfundi kommúnistaflokksins árið 1982 var gefið út skjal sem ber heitið „Um ýmis söguleg atriði frá stofnun Alþýðulýðveldisins Kína“<ref name="Li 2008"/> Þar hélt Maó stöðu sinni sem „mikill marxisti, byltingarmaður öreiganna, hernaðarsnillingur, og hershöfðingi“ almenna". Óvefengjanlegt væri að hann væri stofnandi og frumkvöðull landsins og „Frelsishersins“. „Afrek hans verður að telja á undan mistökum hans,“ segir skjalið. Deng sjálfur sagði Maó „að sjö hlutum góður en þremur illur“. Skjalið beindi einnig ábyrgð á Menningarbyltingunni frá Maó, þó að fullyrt sé að hann hafi hafið byltinguna fyrir mistök. Byltingin hafi í raun verið á ábyrgð „fjórmenningarklíkunnar“ og Lin Biao.
== Opnun Kína ==
Undir leiðsögn Deng voru samskipti við Vesturlönd bætt verulega. Hann ferðaðist til útlanda og átti vinsamlega fundi með vestrænum leiðtogum. Í janúar 1979 varð hann fyrstur kínverskra leiðtoga til að heimsækja Bandaríkin með því að funda [[Jimmy Carter]] forseta í Hvíta húsinu. Skömmu fyrir fundinn höfðu Bandaríkin slitið diplómatískum samskiptum við Lýðveldið Kína (í Taiwan) og komið þeim á við Alþýðulýðveldið Kína. Samskipti Kína og Japan tóku verulegum framförum. Deng notaði Japan sem dæmi um ört vaxandi efnahagsveldi sem setti Kína gott fordæmi fyrir komandi ár.
Og alþjóðaviðskiptin létu ekki á sér standa. Síðla árs 1978 tilkynnti bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing um sölu á nokkrum farþegaþotum til Alþýðulýðveldisins og gosdrykkjarframleiðandinn [[Coca-Cola]] tilkynnti um fyrirhugaða verksmiðju fyrirtækisins í Sjanghæ-borg.
[[Mynd:Deng Thatcher 2.JPG|thumb|left|240px|Frægur fundur þeirra Deng Xiaoping og [[Margaret Thatcher|Margrétar Thatcher]] forsætisráðherra Bretlands um framtíð Hong Kong 24 September 1984, hefur verið endurgerður í vaxi í gestamóttöku Diwang Dasha, í Shenzhen borg í Guangdong héraði.]]
Annað afrek var samningur sem undirritaður af Bretlandi og Kína 1984 þar sem [[Hong Kong]] yrði afhent Alþýðulýðveldinu árið 1997. Gegn lokum 99 ára sögu Breta í Hong Kong samþykkti Deng að raska ekki markaðskerfi svæðisins næstu 50 árin. Samsvarandi samningur var undirritaður við Portúgal vegna [[Makaó]]. Deng kynnti þar hugtakið „eitt land, tvö kerfi“,<ref name="Li 2008"/> sem Alþýðulýðveldið hefur bent á sem mögulega leið fyrir sameiningu Taiwan við meginlandið á komandi árum.
Deng gerði þó lítið til að bæta samskiptin við Sovétríkin. Hann hélt áfram að fylgja línu Maó um samstarfsleysi við Sovétríkin. Þau voru sem heimsveldi á sama stalli og Bandaríkin, en gátu jafnvel skapað meiri hættu vegna nálægðarinnar við Kína.
Á flokksþingi Kommúnistaflokksins í október 1987 var Deng Xiaoping endurkjörinn formaður Hernefndar framkvæmdastjórnarinnar, en hann sagði af sér sem formaður ráðgjafarráðsins og við tók [[Chen Yun]]. Hann hélt áfram að þróað umbætur sem meginstef. Hann setti fram þriggja þrepa stefnu fyrir efnahagslega framþróun Kína innan 70 ára: Fyrsta skrefið var að tvöfalda þjóðarframleiðslu 1980 og tryggja að fólk hafi í sig og á — því var náð í lok níunda áratugarins, í öðru lagi skyldi ferfalda þjóðarframleiðsluna 1980, fyrir lok 20. aldar — því var náð árið 1995 á undan áætlun. Í þriðja lagi þyrfti að auka þjóðarframleiðslu á mann sem nemur miðlungs -þróuðum ríkjum fyrir árið 2050 — þá verði Kínverjar nokkuð vel stæðir og nútímavæðing hefur í grundvallaratriðum orðið að veruleika. Þannig getur Kína orðið fyrirmynd annarra vanþróaðri ríkja sem telja til ¾ mannkyns.<ref name="Li 2008"/>
[[Mynd:Carter DengXiaoping.jpg|thumb|200px|Deng Xiaoping, ásamt forseta Bandaríkjanna Jimmy Carter, í Washington 31. janúar 1979, í tilefni þess að dóplómatísku sambandi var komið á milli ríkjanna.]]
== Efnahagsumbætur ==
Bætt samskipti við umheiminn var önnur af tveimur mikilvægum áherslubreytingum sem komu fram í umbótaráætlun Deng sem bar heitið „Umbætur og opnun“. Innlend félagsleg, pólitísk og ekki síst, efnahagsleg kerfi breyttust verulega á leiðtogatíma Deng. Markmið nútímavæðingar Deng náðu til landbúnaðar, iðnaðar, vísinda og þróunar, og hersins.
Til að ná þeim markmiðum að verða nútíma iðnríki „sósíalískur markaðsbúskapur“.<ref>„Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“ ''Morgunblaðið'' 233 tbl., 13. október 1992, bls. 1.</ref> Deng hélt því fram að Kína væri að stíga fyrstu skref sósíalisma og að skylda flokksins væri að fullkomna svokallaðan „sósíalisma með kínverskum eiginleikum“ og að „leita sannleika meðal staðreynda“. Þessi túlkun á maóisma dró úr hlutverki hugmyndafræði við ákvarðanatöku og stefnumörkun efnahagsmála. Þannig var að mati sumra dregið úr mikilvægi sameignargilda en ekki endilega að hugmyndafræði [[Marx-lenínismi|marx-lenínisma]]. Deng sagði: „sósíalismi þýðir ekki að deila með sér fátækt“. Þetta réttlætti frelsi markaðsaflanna, sagði Deng:
{{tilvitnun2|Meginmunur á sósíalisma og kapítalisma liggur ekki í skipulagi og markaðsöflum. Skipulagt hagkerfi er ekki skilgreining á sósíalisma, því skipulag á sér stað einnig í kapítalisma og markaðshagkerfi er einnig undir sósíalisma. Skipulags-og markaðsöfl eru leiðir til að stjórna atvinnustarfsemi.<ref name="Gitting 2005">Tilvitnun í Deng Xiaoping fengin úr bók Gitting (2005).</ref>}}
Ólíkt Hua Guofeng, taldi Deng að engri stefnu bæri að hafna þó hún samræmdist ekki kennismíð Maó. Ólíkt íhaldssamari leiðtogum á borð við Chen Yun, mótmælti Deng ekki stefnu á þeim forsendum einum að hún líktist stefnu kapítalískra þjóða.
[[Mynd:Visit of Chinese Vice Premier Deng Xiaoping to Johnson Space Center - GPN-2002-000077.jpg|thumb|left|220px|Deng Xiaoping (í miðju) og kona hans Zhuo Lin (til vinstri) að heimsækja Johnson Geimferðastöðvarinnar í Houston, Bandaríkjunum 2. febrúar 1979. Stjórnandi stöðvarinnar Christopher C. Kraft, (til hægri) var þeim til leiðsagnar í heimsókninni.]]
Þessi sveigjanleiki gagnvart undirstöðum sósíalismans er studdur tilvitnunum í Deng á borð við:
{{tilvitnun2|Við megum ekki óttast að taka upp háþróaðri stjórnunaraðferðir sem beitt er í kapítalískum ríkjum (...) Meginkjarni sósíalisma er frelsun og framþróun framleiðsluaflanna (...) Sósíalismi og markaðshagkerfi eru ekki óásættanleg (... ) Við ættum að hafa áhyggjur af frávikum til hægri, en mest af öllu verðum við að hafa áhyggjur af frávikum á vinstri-væng stjórnmálanna.<ref>Tilvitnun fengin úr bók Caeiro (2004).</ref>}}
En Deng var ekki einn að verki. Þrátt fyrir að Deng hafi lagt „fræðilegan bakgrunn“ og pólitískan stuðning fyrir efnahagslegum umbótum, er almennt álitið að meðal sagnfræðinga, að efnahagsumbætur sem Deng kynnti, væru runnar undan hans rifjum. Zhou Enlai forsætisráðherra var til dæmis, brautryðjandi til nútímavæðingar löngu fyrir Deng. Auk þess voru margar umbætur kynntar af leiðtogum einstakra sveitarfélaga. Gengu þær vel eftir voru þær framkvæmdar á æ stærri svæðum og loks í landinu öllu.<ref>Yang (1996).</ref> Einnig var sótt í reynslu Austur-Asíu tígranna (Hong Kong, Singapore, Suður-Kóreu og Taiwan).
Meginþróunin í átt til markaðshagkerfis fólst í að leyfa sveitarfélögum og héraðsstjórnum að fjárfesta í þeim iðnaði sem þeir töldu skila mestum arði. Þessi stefna ýtti undir fjárfestingar í léttum iðnaði. Þannig ýttu umbætur Deng á að Kína færðist til létts framleiðsluiðnaðar og útflutningshvetjandi. Með stuttum aðdraganda, lágmarks fjármagni og mjög hárri gjaldeyrissköpun útflutningstekna, mynduðust tekjur til að endurfjárfesta í þróaðri tækniframleiðslu og síðan í frekari fjármagnsútgjöldum og fjárfestingum.
Þessar fjárfestingar voru ekki að boði ríkisstjórnarinnar. Fjármagn fjárfest í stóriðju kom að mestu úr bankakerfinu sem byggði að mestu á innlánum. Eitt af fyrstu atriðum umbóta Deng var að koma í veg fyrir endurúthlutun á hagnaði nema í gegnum skatta eða í gegnum bankakerfið; endurúthlutun til ríkisiðnaðar var þess vegna nokkuð óbein, sem gerði hann óháðari ríkisvaldinu. Í stuttu máli kveiktu umbætur Dengs þannig iðnbyltingu í Kína.<ref>FlorCruz (2008).</ref>
Þessar umbætur voru viðsnúningur frá þeirri stefnu Maó að Kína yrði að vera sjálfu sér um nægt í öllu. Nútímavæðingu var flýtt með því að auka erlend viðskipti, einkum með sölu véla til Japan og Vesturlanda. Útflutningsdrifinn hagvöxtur hraðaði efnahagslegri þróun með yfirtöku á erlendum sjóðum, markaði, tækniþróun og stjórnunarreynslu. Afleiðingin var nútímavæðing Kína. Deng ýtti undir þessa þróun með því að setja upp fjögur „sérstök fríverslunarsvæði“ og opnaði fyrir erlend samskipti 14 strandborga.<ref>Li (2008). Það voru Shenzhen, Zhuhai og Shantou í Guangdong héraði, og Xiamen í Fujian héraði. Allt Hainan hérað var síðan lýst „sérstakt fríverslunarsvæði“.</ref> sem dró að erlend fyrirtæki þar sem hvatt var til erlendra fjárfestinga og markaðsfrelsis.
Umbætur Deng fólu einnig í sér framleiðniaukningu. Hvatar til notkunar nýrra efna og bónuskerfi til starfsmanna voru kynnt til sögunnar. Bændur á landsbyggðinni voru hvattir til að selja framleiðslu sína á markaði sem jók landbúnaðarframleiðslu og einnig iðnþróun. Þessi virðisauki bænda á opnum markaði ýtti undir meiri neyslugetu og þannig á iðnþróun. Að sama skapi jókst pólitískur stuðningur við enn frekari efnahagsumbætur.
Eftir flokksþing Kommúnistaflokksins 22. desember 1978, hófust undir forystu Deng Xiaoping efnahagsumbætur byggðar á stefnu sem er í raun enn ríkjandi í dag. Það markmið að skapa nægan tekjuafgang til að til að fjármagna nútímavæðingu hagkerfis meginlands Kína, gekk eftir. Þrátt fyrir opinberar kennisetningar um kommúnisma er hagkerfi Alþýðulýðveldisins Kína í raun nú hagkerfi einkarekstrar. Um 70% af þjóðarframleiðslu alþýðulýðveldisins kemur í dag frá einkafyrirtækjum.<ref>{{cite web|url= http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm |title=China Is a Private-Sector Economy|publisher= Bloomberg BusinessWeek: Online Extra |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}} Viðtal við hagfræðinginn Fan Gang en hann er einn þekktasti hagfræðingur Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans.</ref> Afgangurinn byggir að mestu á 200 afar stórum ríkisfyrirtækjum í fjarskiptum, veitum og orku.
Hagkerfi alþýðulýðveldisins er eitt þeirra hagkerfa sem hafa vaxið hvað hraðast í heiminum á undanförnum 25 árum. Þessi ótrúlegi hagvöxtur hefur leitt til gríðarlegra breytinga á lífskjörum almennings. Samkvæmt mati Alþjóðabankans hafa meira en 600 milljónir Kínverja risið frá fátækt til bjargálna frá 1981 til 2004.<ref>[http://go.worldbank.org/ZJJXPMK6Z0 „Fighting Poverty: Findings and Lessons from China’s Success“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, World Bank, 2010. (Tekið af vef Alþjóðabankans þann 16. maí 2010.)</ref> Á 20 árum frá árinu 1981, féll hlutfall þeirra kínverja sem lifðu fyrir neðan fátækramörk úr 53% í 8%.<ref>Ravallion og Shaohua, 2005.</ref>
[[Alþjóðabankinn]] hefur áætlað að fyrir efnahagsumbætur 1978 hafi meira en 60% Kínverja hafi haft viðurværi sitt af minna en einum bandaríkjadal ($ USD) á dag (KMJ) en það eru fátæktarviðmið bankans. Það fátæktarhlutfall var komið niður í 10% árið 2004.
En á tímum gríðarlegra efnahagslegra framfara blöstu við margvísleg félagsleg vandamál. Samkvæmt opinberu manntali 1982 fór fjöldi Kínverja yfir einn milljarð. Deng Xiaoping studdi áætlanir sem byggðu á frumkvæði Hua Guofeng um takmörkun fæðinga og kynntar voru 1978. Hin frægu lög sem takmörkuðu pörum að eiga einungis eitt barn, ella sæta sektum. Skiljanlega jókst gagnrýni á stjórnvöld vegna þessa.
Á hinn bóginn kallaði vaxandi efnahagslegt frelsi á meira frelsi til skoðanaskipta og gagnrýni á kerfið, yfiráð flokksins og spillingu embættismanna jókst. Meira efnahagslegt frelsi þýddi aukinn ójöfnuð. Lok níunda áratugarins sem mörkuðust af ósætti með alræði kommúnistaflokksins og vaxandi misrétti, urðu Deng Xiaoping þung í skauti.
== Mótmælin á Torgi hins himneska friðar ==
{{aðalgrein|Mótmælin á Torgi hins himneska friðar}}
<!--[[Mynd:Tiananmen Hand Poster1.jpg|thumb|left|220px|Nafnlaus veggspjald sem sett var upp í göngugötu í Beijing 1989 sýnir Deng Xiaoping sitja að baki sem gamall kínverskur keisari. Á Torgi hins himneska friðar var ekki einungis mótmælt fjögurra áratuga alræði kommúnista. Mótmælt var óöryggi, ójöfnuði, spillingu, verðbólgu og vaxandi atvinnuleysi.]]-->
Árið 1986 ákvað Deng að óhagkvæm ríkisfyrirtæki gætu farið í gjaldþrot. Milljónir manna misstu vinnuna. Í landi sem hafði byggt á hugmyndum um að sjá um fólk frá vöggu til grafar. Fáheyrt var að menn gætu yfir höfuð orðið atvinnulausir. Á sama tíma og fólk horfði á allan uppgang „fríverslunarsvæðanna“ sem Deng hafði byggt upp. Mörgum fannst þeir vera af missa af tækifærum. Ójöfnuður jókst mjög. Árið 1988 ákvað Deng til að flýta enn frekar fyrir markaðsvæðingunni með því að afnema að mestu opinbert verðeftirlit. Verðbólga tók flug og enn jókst ójöfnuður. Glæpum fjölgaði mjög, Spilling varð mun meir áberandi ekki síst vegna þess erlenda fjármagns sem flæddi inn í landið. Ríkisvaldið skóp ekki það haldreipi sem því var ætlað. Óvissa jókst meðal almennings um framtíðina og að sama skapi ósætti út í stjórnvöld. Það var að sjóða upp úr.
Andlát hins frjálslynda [[Hu Yaobang]] þann 15. apríl 1989 ýtti undir [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|mótmælaöldu í alþýðulýðveldinu]]. Mikill mannfjöldi kom saman á Torgi hins himneska friðar í Beijing til minningar um Hu, frjálslyndan siðbótarmann sem hafði verið hrakinn frá völdum tveimur árum áður af harðlínumönnum. Hópurinn samanstóð upphaflega aðallega af háskólanemum og krafðist umbóta í kerfinu, baráttu gegn misrétti og spillingu. Krafan um meira frelsi jókst þegar leið á mótmælin. Draga yrði úr völdum hins íhaldssama forsætisráðherra [[Li Peng]]. Mótmælin gegn kommúnisma fjögurra áratuga efldust og víða í Kína voru mótmæli. Þann 20. maí lýstu yfirvöld yfir herlögum kröfðust þess að mótmælendur yfirgæfu torgið. Hér klofnaði miðstjórn kommúnistaflokksins í tvær fylkingar. Annars vegar voru menn á borð við [[Zhao Ziyang]], sem vildu meira frjálsræði og efnahagumbætur og viðræður við mótmælendur. Hins vegar voru var hópur með Li Peng forsætisráðherra sem töluðu fyrir beitingu hervalds gegn mótmælum.
Hafa verður í huga að á þessum tíma voru Sovétríkin í upplausn og kommúnisminn þar í landi kominn að endastöð. Það hafði eðlilega áhrif á pólitískar umræður valdhafa í Alþýðulýðveldinu í Kína. Íhaldssamari öfl tóku að vara við of miklu frelsi „borgaralegra afla“. Tryggja yðri stöðugleika kerfisins. Meðal annars birtist hörð ádeila á Deng frá liðsmanni Li Peng, í flokksblaðinu „Dagblaði fólksins“, þar sem Deng var talinn bera meginábyrgð á framgangi hægri aflanna síðasta áratuginn.<ref>Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin...“, bls. 198-199.</ref>
Deng Xiaoping hafði hikað í um mánuð um notkun hervalds. Hann óttaðist drauga úr fortíðinni. Drauga glundroða og óstöðugleika. Á fundi leiðtoga flokksins sem haldinn var á heimili Deng sagði hann:
{{tilvitnun2|Auðvitað viljum við lýðræði, en við getum ekki komið því á í flýti. Ef einn milljarður manna stekkur til fjölflokkakerfis fáum við glundroða svipað borgarastríðinu sem við sáum í menningarbyltingunni. Það þarf ekki byssur í borgarastríði. Hnefar og kylfur duga vel.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. 2008</ref>}}
Þann 17. maí úrskurðaði hann Li Peng í hag og heimilað valdbeitingu hersins. Deng hikaði engu að síður og hvatti Li Peng til lokatilraunar á samningum við stúdenta. Þeim viðræðum var sjónvarpað um allt alþýðulýðveldið. Viðræðurnar skiluðu engu. Daginn eftir var herinn sendur inn 4. júní.
[[Mynd:Shenzhen.Statue.Deng Xiaoping.jpg|thumb|right|220px|Stytta af Deng Xiaoping í Shenzhen borg. Zbigniew Brzezinski Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna sagði um Deng:„Þegar þú talaðir við Deng vissir þú að hann átti ekki í erfiðleikum með að taka erfiðar ákvarðanir. Hann kom mér fyrir sjónir sem maður sem hefði sögulegu hlutverki að gegna“.<ref>Coldstream: China's Capitalist Revolution. BBC viðtal 2008</ref>]]
Ekki er vitað um nákvæmt mannfall mótmælenda. Opinberar tölur segja að 200 manns hafi verið drepnir en Rauði Krossinn telur að 2.000 manns hafi fallið. Pólitísk afleiðing var að Zhao Ziyang, sem hingað til hafði verið talinn næsti arftaki Deng og var að komast að völdum, dvaldi í stofufangelsi í 15 ár allt til dauðadags árið 2005. Hann hafði talað fyrir aðgreiningu á kommúnistaflokknum og ríkinu, vildi draga úr skrifræði, spillingu og einkavæða ríkisfyrirtæki. Íhaldssamari öfl undir forystu Li Peng styrktu sig mjög. Í staðinn studdi Deng [[Jiang Zemin]] þáverandi borgarstjóra í Sjanghæ til valda í miðstjórn flokksins. Jiang hafði tekist að viðhalda allsherjarreglu í Sjanghæ-borg. Enn hélt þó Deng formennsku í hernefnd flokksins. Maóistarnir voru búnir að ná aftur völdum í alþýðulýðveldinu. Jiang Zemin fylgdi þeim. Nú átti að aftur að herða tök flokksins á öllu efnahagslífi.
Mótmælin og óeirðirnar í höfuðborginni voru mjög alvarlegt áfall fyrir Deng. Nú 87 ára varð Deng að koma hlutunum aftur í rétt horf. Hann fór til Sjanghæ til sinna gömlu liðsmanna og sótti einnig stuðning til hersins. Þar voru gamlir félagar og stuðningsmenn margir. Skilaboðin frá hernum voru mjög skýr: Þeir lýstu yfir stuðningi við Deng. Allir sem færu gegn honum færu gegn hernum. Þessi skilaboð til harðlínumanna flokksins áréttaði Deng þegar hann heimsótti herstöð í desember 1991, án allra flokksheimilda og var vel tekið.
Með stuðning hersins tryggan, heimsótti Deng 1992 Shenzhen borg, miðstöð efnahagsumbóta sinna. Í heimsókn sinni til Suður-Kína lýsti hann yfir að :„Án efnahagsumbóta og stefnunnar um opnun dyr Kína, efnahagsframfarir og bætt lífskjör væru allar leiðir lokaðar fyrir land okkar,“. Og á flokksráðstefnunni árið 1994 lét Jiang Zemin flokksformaður af stuðningi við maóistana og lýsti yfir stuðningi við efnahagsumbæturnar, nútímavæðingu landsins og markaðshagkerfi er byggði á opnun landamæranna. Deng haföi unnið.
== Arfur og sögulegt mat ==
Deng Xiaoping lést í Peking á 92 ára gamall þann 19. febrúar 1997. Hann hafði síðustu æviárin dregið sig út úr skarkala opinbers líf þar sem hann þjáðist af Parkinsonsveiki og gat vart haft samskipti við ættingja sína. Hann lét eftir sig eiginkonu sína, Zhuo Lin (lést 2009) og fimm börn: þrjár dætur (Deng Lin, Deng Nan og Deng Rong) og tvo syni (Deng Pufang og Deng Zhifang).
Þrátt fyrir háan aldur, var Deng allt til dauðadags álitinn æðsti leiðtoga Alþýðulýðveldisins Kína. Jafnvel eftir dauða hans hefur Kommúnistaflokkur Kína fylgt stefnu hans í stórum dráttum.<ref>Útvarpsviðtal BBC við Powell lávarð 208.</ref> Eftirmaður hans, [[Jiang Zemin]], afhenti síðar völd til Hu Jintao forseta, en Hu er einnig talinn til liðsmanna gamla Deng.
Undir forystu Deng Xiaoping, tók Alþýðulýðveldið Kína með meira en milljarð íbúa, efnahagsframförum sem vart eiga sér sögulega hliðstæðu. Frá 1997 hefur verið árlegur hagvöxtur verið að meðaltali 10%. Það er þrátt fyrir mörg félagsleg vandamál sem eiga meðal annars rætur í efnahagsumbótum Deng.
Á móti þessum árangri í efnahags- og félagslegri þróun, hefur Deng Xiaoping sætt gagnrýni fyrir alræðismynd kommúnismans sem hann stóð fyrir og hlutverk hans í valdbeitingu gegn mótmælendum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Fáir deila þó um að stjórnmálastíll hans hafi verið mannúðlegri en forvera hans Maó Zedong. Ólíkt Maó lagði Deng ekki mikið upp úr því að upphefja persónu sína opinberlega og vart verður um það deilt að frjálsræði á valdatíma Deng var mun meira.
Eftirmæli leiðtogans Deng Xiaoping munu þó fyrst og síðast vera tengd þeim efnahagsumbótum sem hann barðist fyrir og árangri þeirra. Hundruð milljóna Kínverja frá fátækt til bjargálna á tveimur áratugum er árangur sem vart verður deilt um. Það gerir hann að einum merkilegasta stjórnmálamanni síðari hluta 20. aldar.
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}
== Heimildir ==
{{col-begin}}
{{col-2}}
<div class="references-small">
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Cultural Revolution|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = es|titill = Deng Xiaoping |mánuðurskoðað=13. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Deng Xiaoping Theory |mánuðurskoðað=12. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Economic reform in the People's Republic of China |mánuðurskoðað=18. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = One-child policy |mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Poverty in China |mánuðurskoðað=16. maí |árskoðað = 2010}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Zhao Ziyang|mánuðurskoðað=14. maí |árskoðað = 2010}}
* [http://www.bbc.co.uk/worldservice/meta/dps/2008/12/nb/081219_powell1_nh_sl_au_nb.asx „What sort of man was Deng Xiaoping?“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Viðtal BBC (á ensku 5 mín. og 3 sek.) við Powell lávarð sem var utanríkisráðgjafi Margrétar Thatcher fyrrverandi forætisráðherra Breta. Powell var einn fárra útlendinga sem hittu Deng Xiaoping árin fyrir andlátið 1997. Hér svara hann spurningunni hvaða mann Deng Xiaoping hafi haft að geyma.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2864708 „Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist.“], ''Þjóðviljinn'' 5. tbl., 7. janúar 1979, bls. 3.
* Bloomberg BusinessWeek: Online Extra: Greinin [http://www.businessweek.com/magazine/content/05_34/b3948478.htm: „China Is a Private-Sector Economy“] (Viðtal við Fan Gang einn þekktasta hagfræðing Kína og ráðgjafi stjórnarinnar í Beijing og Alþjóðabankans).
* Bo, Zhiyue. „China's Elite Politics: Political Transition and Power Balancing“ ''World Scientific'' (Hackensack, New Jersey, 2007). ISBN 981-270-041-2.
* Caeiro, António. ''Pela China Dentro''. Dom Quixote (þýð.) (Lissabon, 2004). ISBN 972-20-2696-8.
* Chang, Jung og Jon Halliday. ''Maó: sagan sem aldrei var sögð'' Ólafur Teitur Guðnason (þýð.) (Reykjavík: Mál og menning, 2007).
* Coldstream, Robert (framleiðandi): Heimildarmyndin ''China's Capitalist Revolution'' sýnd á BBC Two í Bretlandi 20. júní 2009, í tilefni þess að 20 ára voru liðin átökunum á Torgi hins himneska friðar.
* Davin, Delia. [http://www.timeshighereducation.co.uk/story.asp?storyCode=167965§ioncode=22 „History: Exiled son who saved the state“], ritdómur um bókina „The Generalissimo's Son“ eftir Jay Taylor.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3746377 „Er heilsa Chou En-lai að bila? - Söguleg mannaskipti framundan í Kína“] Teng Hsiao-Ping, sem féll í ónáð í menningarbyltingunniendurreistur sem vara-forsætisráðherra. ― Tíminn, 91. tbl. bls. 9, 8. júní 1974.
* Europa Publications (ritstjórn): „The People's Republic of China: Introductory Survey“ úr bókinni ''The Europa World Year Book 2003'', fyrra bindi (London, Routledge).
* Evans, Richard. ''Deng Xiaoping and the Making of Modern China'' (New York, 1994). ISBN 0-14-026747-6.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1772867 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Vilja sósíalískt markaðskerfi“] Morgunblaðið 233 tbl. bls. 1, 13. október 1992.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1773272 „Flokksþing kínverskra kommúnista: Mikil mannaskipti í forystunni styrkir umbótastefnu Dengs“] ― Morgunblaðið, 239. tbl. bls. 26-27, 20. október 1992.
{{col-2}}<div class="references-small">
* FlorCruz, Jaime. [http://www.cnn.com/2008/WORLD/asiapcf/12/18/china.reform.florcruz/index.html „Looking back over China's last 30 years“], CNN, 19. desember 2008.
* Gitting, John. ''The Changing Face of China'' (Oxford: Oxford University Press, 2005). ISBN 0-19-280612-2.
* Harvey, D. „Brief history of neolibealismo“, (2005), Ediciones Akal, 2007, ISBN 978-84-460-2517-7.
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1456620 „Hver verður arftaki Maós formanns?"]. „Ef stjórnmálaástandið i Peking er sem sýnist verður Teng Hsiao-ping arftaki Chou-En lai í forsætisráðherraembættinu..." ― Morgunblaðið, 197. tbl., bls. 18, 11. október 1974.
* Kau, Michael Y. M., Susan H. Marsh. (ritstjórar) ''China in the Era of Deng Xiaoping: A Decade of Reform'' (M.E. Sharpe, 1993).
* Li, Cheng. ''China's leaders: The new generation'' (Rowman & Litterfield Publishers, 2001).
* Li, Minqi. „Socialism, capitalism, and class struggle: The Political economy of Modern China“, ''Economic & Political Weekly'' (2008).
* MacFarquhar, Roderick og Michael Schoenhals. ''Maó's Last Revolution'' (Cambridge MA: Harvard University Press, 2006).
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3743957 „Maó veldur fréttamönnum heilabrotum: Vandi hans er að halda bylfingunni áfram“]- Um val á eftirmanni Maó: Teng Hsiao-Ping. ― Tíminn 15. tbl. bls. 7, 19. janúar 1974.
* Marti, Michael E. ''China and the Legacy of Deng Xiaoping: From Communist Revolution to Capitalist Revoluton'' (Brassey's, 2002).
* New China News Agency, Communist Party Literature & Document Office of China and A.S.M.: [http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html „The life of Deng Xiaoping“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100208002701/http://www.cbw.com/asm/xpdeng/life.html |date=2010-02-08 }} (Tekið af vefnum þann 13. Maí 2010.)
* Pipes, Richard. ''Kommúnisminn. Sögulegt ágrip''. Jakob F. Ásgeirsson og Margrét Gunnarsdóttir (þýð.) (Reykjavík: Bókafélagið Ugla ehf, 2005).
* Ragnar Baldursson. ''Kína. Frá keisaraveldi til kommúnisma'' (Reykjavík: Mál og menning, 1985).
* Ravallion, Martin, and Shaohua Chen: „China’s (Uneven) Progress Against Poverty“. Journal of Development Economics, 2005.
* Spence, Jonathan D. ''The Search for Modern China'' (New York, 1999). ISBN 0-393-97351-4.
* Stewart, Whitney. ''Deng Xiaoping: Leader in a Changing China'' (Lerner Publications Company, 2001).
* Vogel, Ezra F. [http://www.nytimes.com/2009/10/04/opinion/04vogel.html „But Deng Is the Leader to Celebrate“], ''New York Times'', 3. október 2009.
* Yahuda, Michael. [http://www.jstor.org/pss/654102 „Deng Xiaoping: The Statesman“], ''The China Quarterly'' 135 (1993), 551-72.
* Yang, Benjamin. ''Deng. A political biography.'' (Nueva York, 1998). ISBN 1-56324-722-4.
* Yang, Dali. ''Calamity and Reform in China'' (Stanford University Press, 1996).
* Yang, Dennis Tao. (2008) [http://www.palgrave-journals.com/ces/journal/v50/n1/full/ces20084a.html „China's Agricultural Crisis and Famine of 1959–1961: A Survey and Comparison to Soviet Famines.“], Palgrave MacMillan, ''Comparatrive economic Studies'' (2008), 1–29.
* Zhi-Sui, Li. ''The Private Life of Chairman Maó'' (New York: Random House, 1994).
* Yiu-chung Wong: „From Deng Xiaoping to Jiang Zemin: Two decades of political reform in the People´´s Republic og China“, University Press of America Inc., Maryland, USA, 2005.
</div>
{{col-end}}
== Tenglar ==
* [http://english.people.com.cn/data/people/dengxiaoping.shtml People's Daily: Deng Xiaoping] Æviferill Deng Xiaoping í „Dagblaði Fólksins“ opinberu málgagni Kommúnistaflokks Kína (á ensku).
* [http://english.cpc.people.com.cn/index.html Opinber vefur Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100211135841/http://english.cpc.people.com.cn/index.html |date=2010-02-11 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1938-1965) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201805/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515295500635.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1975-1982) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215201356/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515261400629.swf |date=2010-12-15 }}
* [http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf Úr ræðum Deng Xiaoping (1982-1992) af opinberum vef Kommúnistaflokks Alþýðulýðveldisins Kína (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101215202032/http://english.cpc.people.com.cn/mediafile/200607/05/F2006070515274900631.swf |date=2010-12-15 }}
{{Æðstu leiðtogar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1904|1997}}
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar kommúnistaflokksins í Kína]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
81se9vjzmz5rnjlmkfjzy83m9rus8yw
Ungmennafélagið Óðinn
0
98329
1766172
1514993
2022-08-28T13:27:01Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{sameina|Frjálsíþróttafélag ÍBV}}
'''Ungmennafélagið Óðinn''' (UMFÓ) var stofnað [[6. mars]] [[1989]]. Félagið lagði stund á frjálsíþróttir, í september 2012 var nafni félagsins breytt í [[frjálsíþróttafélag ÍBV]]. Fyrir þann tíma var félagið engu að síður hluti af ÍBV-héraðssambandi.
{{stubbur|íþrótt}}
{{UMFÍ}}
[[Flokkur:Íþróttabandalag Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Ungmennafélag Íslands]]
[[Flokkur:Íslensk frjálsíþróttafélög]]
{{S|1989}}
{{Íþróttahéruð ÍSÍ}}
nxak9sgo7932jnllwy5p5fhnsi90pnc
Pixar
0
100261
1766250
1748297
2022-08-28T23:56:31Z
TKSnaevarr
53243
/* Listi yfir kvikmyndir */
wikitext
text/x-wiki
{{fyrirtæki
|nafn = Pixar Animation Studios
|merki = [[Mynd:Pixar logo.svg|250px]]
|gerð = [[Hlutafélag]]
|starfsemi = [[kvikmyndafyrirtæki]], [[hugbúnaðarfyrirtæki]]
|staðsetning = [[Emeryville]], [[Kalifornía]], [[Bandaríkin]]
|lykilmenn = [[John Lasseter]]
|stofnað= [[3. febrúar]] [[1986]]
|starfsmenn=
|vefur= [http://www.pixar.com pixar.com]
}}
'''Pixar''' fullt nafn '''Pixar Animation Studios''' er [[hugbúnaðarfyrirtæki|hugbúnaðar-]] og [[kvikmyndafyrirtæki]] í [[Emeryville]], [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Fyrsta kvikmynd fyrirtækisins [[Leikfangasaga]] var útgefin [[1995]] og hún er fyrsta tölvuteiknaða kvikmynd sögunnar.<ref name="Disney purchases Pixar">[http://www.history.com/this-day-in-history/walt-disney-announces-74-billion-purchase-of-pixar Walt disney announces 74 billon purchase of Pixar]</ref> Síðan þá hafa fimm fyrstu kvikmyndir Pixar skilað 2,5 [[milljarður|milljörðum]] [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] í miðasölum [[kvikmyndahús]]a.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/business/3445281.stm Changes brewing for film makers]</ref>
== Saga ==
Pixar var byggt á grunni tölvudeildar [[Lucasfilm]] sem nefndist Graphics Labs. Graphics Labs var Lucasfilm innan handar við gerð [[Star Wars]] kvikmyndana og bjó síðar til stuttmyndina André & Wally B. Eftir að fyrirtækið varð sjálfstætt þróaði það hugbúnað á borð við RenderFarm sem er notaður við gerð teiknaðra kvik- og stuttmynda. Við þróun RenderFarm var myndatökuvélin og aðferðir myndatökumannsins teknar til fyrirmyndar. Forritið hermir eftir þeim eiginleika myndatökuvélarinnar að helmingur myndarinnar er skarpur og hinn í þoku, en sá eiginleiki á rætur sínar í lokunarbúnaði myndatökuvélarinnar.<ref name="great toy story">[http://www.guardian.co.uk/technology/2009/feb/12/interview-john-lasseter-pixar How to tell a great toy story]</ref> Render Farm hefur verið notað í öllum þeim kvikmyndum sem Pixar hefur framleitt en auk þess í kvikmyndum á borð við [[Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins]], [[Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal]], [[Harry Potter]] og [[Árásin á Perluhöfn (kvikmynd)|Árásin á Perluhöfn]].<ref name="Pixar changed animation2">[http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/3175418.stm How pixar changed animation - for good]</ref>
[[1986]] gaf Pixar út stuttmyndina ''Luxo Jr''. Aðalpersóna stuttmyndarinnar er lampinn Luxo Jr. sem varð síðar að lukkudýri félagsins sem má oft sjá í einkennismerki þess. Stuttmyndin fékk óskarsverðlaun í teiknimyndaflokki.<ref name="Pixar changed animation" /> Ári síðar var gefin út stuttmyndin Red´s Dream og í kjölfarið ''Tin Toy'' sem að var í fyrsta skipti sem að hendur og fætur manns sjást í [[þrívídd]]. <ref>[http://www.huffingtonpost.com/2011/06/25/pixars-tin-toy-early-comp_n_884537.html Pixar Short Films: 'Tin Toy,' 'Luxo Jr.,' Show Future Of Computer Animation]</ref> [[1989]] kom út Fyrsta mynd Pixar sem var að fullu í þrívídd bar nafnið ''Kick Knack''.<ref name="great toy story" />
Fyrsta kvikmynd Pixar ''[[Leikfangasaga]]'' kom út [[1995]] og var dreift af [[Disney]]. Á undan kvikmyndinni var sýnd stuttmyndin Tin Toy, sem hafði áður verið framleidd og þetta markaði einnig upphafið af þeirri hefð hjá Pixar að stuttmyndir eru sýndar á undan kvikmyndum félagsins í kvikmyndahúsum. Á sama ári gaf Pixar út skuldabréfaútboð til að fjármagna næstu myndir félagsins.<ref name="Pixar changed animation" />
Þremur árum síðar kom út kvikmyndin ''[[Pöddulíf]]''. Samhliða henni var sýnd stuttmyndin Geri´s Game sem hlaut óskarsverðlaun fyrir bestu teiknimyndina.<ref name="Pixar changed animation" /> Ári síðar kom út framhaldsmyndin ''[[Leikfangasaga 2]]''.
''[[Skrímsli hf.]]'' var útgefin [[2001]] og setti met í miðasölu. Kvikmyndin var fimm ár í framleiðslu og tvö ár tók að þróa forrit fyrirtækisins til þess að feldur skrímslanna gæti komist á hvíta tjaldið.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/1664180.stm The man behind the monsters]</ref> ''[[Leitin að Nemo]]'' og ''[[Hinir ótrúlegu]]'' komu út á næstu tveimur árum og kvikmyndin ''[[Bílar]]'' fylgdi í kjölfarið [[2006]].
Á milli [[Walt Disney-fyrirtækið|Disney]] og Pixar var í gildi samstarfsamningur þar sem Disney fékk greitt 12,5% dreifingargjald og allur kostnaður og ágóði af myndunum var skipt til helminga á milli félagana.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2004/feb/06/news Pixar chief slates Disney]</ref> Þar að auki hefur Disney rétt til að dreifa sjö kvikmyndum Pixar, fá ágóða af þeim og gera framhaldsmyndir af þeim kvikmyndum, velji Pixar að taka ekki þátt í því verkefni.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2005/feb/11/news1 No hope for Pixar-Disney deal]</ref> [[2004]] var eitt ár var eftir af þessum samningi þegar að ágreiningur myndaðist á milli þáverandi stjórnenda Disney [[Michael Eisner]] og Pixar [[Steve Jobs]] um samstarfssamninginn. Sá síðarnefndi gerði Disney ljóst að þeirra sé ekki lengur þörf og að "mikið hafi breyst til frambúðar í heimi fjölskylduskemmtunar".<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2004/nov/12/3 How Pixar conquered the planet]</ref>
Í framhaldinu byggði Disney kvikmyndaver í [[Glendale]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] sem myndi aðalega framleiða framhaldsmyndir kvikmynda Disney-Pixar. Kvikmyndaverið býr yfir sama tækjabúnaði og aðalteiknimyndaver Disney. Líkur voru á að Disney myndi framleiða Leikfangasögu 3 í þessu kvikmyndaveri sem yrði útgefin [[2008]].<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2005/feb/02/news Disney creates digital studio for Pixar sequels]</ref>
[[2006]] tilkynnti nýr forseti Disney, Robert Iger, kaup á Pixar fyrir 7,4 milljarða bandaríkjadala. Kaupin voru greidd alfarið með skuldabréfum í Disney. Við kaupin varð Steve Jobs stjórnarmaður í Disney og John Lassiter, einn af stofnendum Pixar, varð yfirmaður Pixar og teiknimynda kvikmyndafyrirtækis Disney ásamt því að vera hugmyndafræðilegur ráðgjafi þemagarða Disney.<ref name="Disney purchases Pixar" />
[[2007]] var ''[[Ratatouille (kvikmynd)|Ratatouille]]'' gefin út. [[9. október]] sama árs hafði ágóði af miðasölu myndarinnar náð 19,7 milljón bandaríkjadollara um allan heim sem gerði hana að ágóðamestu kvikmynd vikunnar.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2007/oct/09/news1 Ratatouille races to top of global box office]</ref> Myndin er sú fyrsta sem Pixar á fullan eignarrétt yfir.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2006/mar/13/news1 Bird gets rat's tale]</ref> Ári síðar kom ''[[Wall-E]]'' út sem var valin sem besta teiknimyndin á [[óskarsverðlaunin|óskarsverðlaununum]] sama árs.<ref name="Cannes">[http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/7952692.stm Pixar animation to launch Cannes]</ref> Í kjölfarið fengu leikstjórar Pixar æviverðlaunum á Feneyjarverðlaununum.
Næsta útgefna kvikmynd Pixar var [[Up]]. Hún varð opnunarmynd [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|kvikmyndarhátíðarinnar i Cannes]] [[2009]], en það er í fyrsta skipti sem teiknimynd opnar hátíðina.<ref name="Cannes" /> Ári síðar fékk myndin verðlaun sem besta teiknimynd óskarsins.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2010/mar/07/oscar-winners-2010-full-list Oscar winners 2010 full list]</ref>
[[2010]] var [[Leikfangasaga 3]] frumsýnd. Hún fékk bestu gagnrýni rottentomatoes.com, 100% fersk og hæstu sölutölur í miðasölu kvikmyndahúsa.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2010/dec/30/toy-story-3-best-reviewed-film Toy Story 3 Best reviewed film]</ref> Kvikmyndin er á hvítum lista yfir kvikmyndir sem koma til greina fyrir óskarsverðlaunin 2011.<ref>[http://www.bbc.co.uk/news/entertainment-arts-11764243 Toy Story 3 makes animated Oscar longlist]</ref>
== Framleiðsla ==
Kvikmyndir Pixar eru alltaf klipptar fyrst út frá handriti. Mjög dýrt er að teikna og gæða atriði lífi sem síðan á endanum enda eingöngu í ruslafötunni.<ref>[http://www.bbc.co.uk/news/entertainment-arts-14184490 John Lasseter on how to direct an animated film]</ref> Handritshöfundar sem hafa komið að kvikmyndum Pixar eru á borð við Joss Whedon handritshöfund [[Vampírubaninn Buffy|vampírubanans Buffy]] sem vann að Leikfangasögu, leikara [[The Wire]] Tom McCarthy sem vann að Up og loks handritshöfund [[Little miss sunshine]] Michael Arndt sem vann að Leikfangasögu 1-3.<ref name="Pixar changed animation">[http://www.guardian.co.uk/film/2010/jun/30/toy-story-3-pixar-animation Toy Story 3: How Pixar changed animation]</ref>
Með hverri kvikmynd sem Pixar hefur gefið út hefur hugbúnaðardeild þeirra búið til tækninýjung. Í Bílunum var það endurspeglun á bílum og rúðum, í Skrímsli hf. var það feldurinn og í Leitin að Nemo var það getan að búa til teiknimynd neðansjávar.<ref name="great toy story" />
Pixar hefur einnig lært af Disney og notað stórstjörnur til að talsetja kvikmyndir sínar. [[Tom Hanks]] talsetti Leikfangasögu 1-3, [[Holly Hunter]] Hina ótrúlegu og [[William Dafoe]] Leitina að Nemo. Í kvikmyndum og stuttmyndum fyrirtæksins eru tilvísanir í hluti eða persónur úr stuttmyndum fyrirtækisins og í Leikfangasögu 3 er að finna tilvísun í japönsku kvikmyndina ''My Neighbor Totoro'' sem var framleidd af japanska teiknimyndaframleiðandanum Studio Ghibli. Pixar hefur jafnframt breytt markhópi teiknimynda og í dag kjósa stærstu kvikmyndagerðamenn heims að vinna við myndir sem töldust áður eingöngu fyrir börn.<ref name="Pixar changed animation" />
== Listi yfir kvikmyndir ==
*''[[Leikfangasaga]]'' (''Toy Story'') (1995)
*''[[Pöddulíf]]'' (''A Bug's Life'') (1998)
*''[[Leikfangasaga 2]]'' (''Toy Story 2'') (1999)
*''[[Skrímsli hf.]]'' (''Monsters, Inc.'') (2001)
*''[[Leitin að Nemó]]'' (''Finding Nemo'') (2003)
*''[[Hin ótrúlegu]]'' (''The Incredibles'') (2004)
*''[[Bílar]]'' (''Cars'') (2006)
*''[[Ratatouille (kvikmynd)|Ratatouille]]'' (2007)
*''[[Wall-E]]'' (2008)
*''[[Upp]]'' (''Up'') (2009)
*''[[Leikfangasaga 3]]'' (''Toy Story 3'') (2010)
*''[[Bílar 2]]'' (''Cars 2'') (2011)
*''[[Hin hugrakka]]'' (''Brave'') (2012)
*''[[Skrímslaháskólinn]]'' (''Monsters University'') (2013)
*''[[Á röngunni]]'' (''Inside Out'') (2015)
*''[[The Good Dinosaur]]'' (2015)
*''[[Leitin að Dóru]]'' (''Finding Dory'') (2016)
*''[[Bílar 3]]'' (''Cars 3'') (2017)
*''[[Coco]]'' (2017)
*''[[Hin ótrúlegu 2]]'' (''The Incredibles 2'') (2018)
*''[[Leikfangasaga 4]]'' (''Toy Story 4'') (2019)
*''[[Áfram (kvikmynd)|Áfram]]'' (''Onward'') (2020)
*''[[Sál (kvikmynd)|Sál]]'' (''Soul'') (2020)
*''[[Luca (kvikmynd)|Luca]]'' (2021)
*''[[Turning Red]]'' (2022)
*''[[Ljósár]]'' (2022)
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Bandarísk kvikmyndafyrirtæki]]
llmiu0rboz2cjemwlhxnpu0lt93jpce
1766251
1766250
2022-08-28T23:56:47Z
TKSnaevarr
53243
/* Listi yfir kvikmyndir */
wikitext
text/x-wiki
{{fyrirtæki
|nafn = Pixar Animation Studios
|merki = [[Mynd:Pixar logo.svg|250px]]
|gerð = [[Hlutafélag]]
|starfsemi = [[kvikmyndafyrirtæki]], [[hugbúnaðarfyrirtæki]]
|staðsetning = [[Emeryville]], [[Kalifornía]], [[Bandaríkin]]
|lykilmenn = [[John Lasseter]]
|stofnað= [[3. febrúar]] [[1986]]
|starfsmenn=
|vefur= [http://www.pixar.com pixar.com]
}}
'''Pixar''' fullt nafn '''Pixar Animation Studios''' er [[hugbúnaðarfyrirtæki|hugbúnaðar-]] og [[kvikmyndafyrirtæki]] í [[Emeryville]], [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Fyrsta kvikmynd fyrirtækisins [[Leikfangasaga]] var útgefin [[1995]] og hún er fyrsta tölvuteiknaða kvikmynd sögunnar.<ref name="Disney purchases Pixar">[http://www.history.com/this-day-in-history/walt-disney-announces-74-billion-purchase-of-pixar Walt disney announces 74 billon purchase of Pixar]</ref> Síðan þá hafa fimm fyrstu kvikmyndir Pixar skilað 2,5 [[milljarður|milljörðum]] [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] í miðasölum [[kvikmyndahús]]a.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/business/3445281.stm Changes brewing for film makers]</ref>
== Saga ==
Pixar var byggt á grunni tölvudeildar [[Lucasfilm]] sem nefndist Graphics Labs. Graphics Labs var Lucasfilm innan handar við gerð [[Star Wars]] kvikmyndana og bjó síðar til stuttmyndina André & Wally B. Eftir að fyrirtækið varð sjálfstætt þróaði það hugbúnað á borð við RenderFarm sem er notaður við gerð teiknaðra kvik- og stuttmynda. Við þróun RenderFarm var myndatökuvélin og aðferðir myndatökumannsins teknar til fyrirmyndar. Forritið hermir eftir þeim eiginleika myndatökuvélarinnar að helmingur myndarinnar er skarpur og hinn í þoku, en sá eiginleiki á rætur sínar í lokunarbúnaði myndatökuvélarinnar.<ref name="great toy story">[http://www.guardian.co.uk/technology/2009/feb/12/interview-john-lasseter-pixar How to tell a great toy story]</ref> Render Farm hefur verið notað í öllum þeim kvikmyndum sem Pixar hefur framleitt en auk þess í kvikmyndum á borð við [[Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins]], [[Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal]], [[Harry Potter]] og [[Árásin á Perluhöfn (kvikmynd)|Árásin á Perluhöfn]].<ref name="Pixar changed animation2">[http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/3175418.stm How pixar changed animation - for good]</ref>
[[1986]] gaf Pixar út stuttmyndina ''Luxo Jr''. Aðalpersóna stuttmyndarinnar er lampinn Luxo Jr. sem varð síðar að lukkudýri félagsins sem má oft sjá í einkennismerki þess. Stuttmyndin fékk óskarsverðlaun í teiknimyndaflokki.<ref name="Pixar changed animation" /> Ári síðar var gefin út stuttmyndin Red´s Dream og í kjölfarið ''Tin Toy'' sem að var í fyrsta skipti sem að hendur og fætur manns sjást í [[þrívídd]]. <ref>[http://www.huffingtonpost.com/2011/06/25/pixars-tin-toy-early-comp_n_884537.html Pixar Short Films: 'Tin Toy,' 'Luxo Jr.,' Show Future Of Computer Animation]</ref> [[1989]] kom út Fyrsta mynd Pixar sem var að fullu í þrívídd bar nafnið ''Kick Knack''.<ref name="great toy story" />
Fyrsta kvikmynd Pixar ''[[Leikfangasaga]]'' kom út [[1995]] og var dreift af [[Disney]]. Á undan kvikmyndinni var sýnd stuttmyndin Tin Toy, sem hafði áður verið framleidd og þetta markaði einnig upphafið af þeirri hefð hjá Pixar að stuttmyndir eru sýndar á undan kvikmyndum félagsins í kvikmyndahúsum. Á sama ári gaf Pixar út skuldabréfaútboð til að fjármagna næstu myndir félagsins.<ref name="Pixar changed animation" />
Þremur árum síðar kom út kvikmyndin ''[[Pöddulíf]]''. Samhliða henni var sýnd stuttmyndin Geri´s Game sem hlaut óskarsverðlaun fyrir bestu teiknimyndina.<ref name="Pixar changed animation" /> Ári síðar kom út framhaldsmyndin ''[[Leikfangasaga 2]]''.
''[[Skrímsli hf.]]'' var útgefin [[2001]] og setti met í miðasölu. Kvikmyndin var fimm ár í framleiðslu og tvö ár tók að þróa forrit fyrirtækisins til þess að feldur skrímslanna gæti komist á hvíta tjaldið.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/1664180.stm The man behind the monsters]</ref> ''[[Leitin að Nemo]]'' og ''[[Hinir ótrúlegu]]'' komu út á næstu tveimur árum og kvikmyndin ''[[Bílar]]'' fylgdi í kjölfarið [[2006]].
Á milli [[Walt Disney-fyrirtækið|Disney]] og Pixar var í gildi samstarfsamningur þar sem Disney fékk greitt 12,5% dreifingargjald og allur kostnaður og ágóði af myndunum var skipt til helminga á milli félagana.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2004/feb/06/news Pixar chief slates Disney]</ref> Þar að auki hefur Disney rétt til að dreifa sjö kvikmyndum Pixar, fá ágóða af þeim og gera framhaldsmyndir af þeim kvikmyndum, velji Pixar að taka ekki þátt í því verkefni.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2005/feb/11/news1 No hope for Pixar-Disney deal]</ref> [[2004]] var eitt ár var eftir af þessum samningi þegar að ágreiningur myndaðist á milli þáverandi stjórnenda Disney [[Michael Eisner]] og Pixar [[Steve Jobs]] um samstarfssamninginn. Sá síðarnefndi gerði Disney ljóst að þeirra sé ekki lengur þörf og að "mikið hafi breyst til frambúðar í heimi fjölskylduskemmtunar".<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2004/nov/12/3 How Pixar conquered the planet]</ref>
Í framhaldinu byggði Disney kvikmyndaver í [[Glendale]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] sem myndi aðalega framleiða framhaldsmyndir kvikmynda Disney-Pixar. Kvikmyndaverið býr yfir sama tækjabúnaði og aðalteiknimyndaver Disney. Líkur voru á að Disney myndi framleiða Leikfangasögu 3 í þessu kvikmyndaveri sem yrði útgefin [[2008]].<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2005/feb/02/news Disney creates digital studio for Pixar sequels]</ref>
[[2006]] tilkynnti nýr forseti Disney, Robert Iger, kaup á Pixar fyrir 7,4 milljarða bandaríkjadala. Kaupin voru greidd alfarið með skuldabréfum í Disney. Við kaupin varð Steve Jobs stjórnarmaður í Disney og John Lassiter, einn af stofnendum Pixar, varð yfirmaður Pixar og teiknimynda kvikmyndafyrirtækis Disney ásamt því að vera hugmyndafræðilegur ráðgjafi þemagarða Disney.<ref name="Disney purchases Pixar" />
[[2007]] var ''[[Ratatouille (kvikmynd)|Ratatouille]]'' gefin út. [[9. október]] sama árs hafði ágóði af miðasölu myndarinnar náð 19,7 milljón bandaríkjadollara um allan heim sem gerði hana að ágóðamestu kvikmynd vikunnar.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2007/oct/09/news1 Ratatouille races to top of global box office]</ref> Myndin er sú fyrsta sem Pixar á fullan eignarrétt yfir.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2006/mar/13/news1 Bird gets rat's tale]</ref> Ári síðar kom ''[[Wall-E]]'' út sem var valin sem besta teiknimyndin á [[óskarsverðlaunin|óskarsverðlaununum]] sama árs.<ref name="Cannes">[http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/7952692.stm Pixar animation to launch Cannes]</ref> Í kjölfarið fengu leikstjórar Pixar æviverðlaunum á Feneyjarverðlaununum.
Næsta útgefna kvikmynd Pixar var [[Up]]. Hún varð opnunarmynd [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|kvikmyndarhátíðarinnar i Cannes]] [[2009]], en það er í fyrsta skipti sem teiknimynd opnar hátíðina.<ref name="Cannes" /> Ári síðar fékk myndin verðlaun sem besta teiknimynd óskarsins.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2010/mar/07/oscar-winners-2010-full-list Oscar winners 2010 full list]</ref>
[[2010]] var [[Leikfangasaga 3]] frumsýnd. Hún fékk bestu gagnrýni rottentomatoes.com, 100% fersk og hæstu sölutölur í miðasölu kvikmyndahúsa.<ref>[http://www.guardian.co.uk/film/2010/dec/30/toy-story-3-best-reviewed-film Toy Story 3 Best reviewed film]</ref> Kvikmyndin er á hvítum lista yfir kvikmyndir sem koma til greina fyrir óskarsverðlaunin 2011.<ref>[http://www.bbc.co.uk/news/entertainment-arts-11764243 Toy Story 3 makes animated Oscar longlist]</ref>
== Framleiðsla ==
Kvikmyndir Pixar eru alltaf klipptar fyrst út frá handriti. Mjög dýrt er að teikna og gæða atriði lífi sem síðan á endanum enda eingöngu í ruslafötunni.<ref>[http://www.bbc.co.uk/news/entertainment-arts-14184490 John Lasseter on how to direct an animated film]</ref> Handritshöfundar sem hafa komið að kvikmyndum Pixar eru á borð við Joss Whedon handritshöfund [[Vampírubaninn Buffy|vampírubanans Buffy]] sem vann að Leikfangasögu, leikara [[The Wire]] Tom McCarthy sem vann að Up og loks handritshöfund [[Little miss sunshine]] Michael Arndt sem vann að Leikfangasögu 1-3.<ref name="Pixar changed animation">[http://www.guardian.co.uk/film/2010/jun/30/toy-story-3-pixar-animation Toy Story 3: How Pixar changed animation]</ref>
Með hverri kvikmynd sem Pixar hefur gefið út hefur hugbúnaðardeild þeirra búið til tækninýjung. Í Bílunum var það endurspeglun á bílum og rúðum, í Skrímsli hf. var það feldurinn og í Leitin að Nemo var það getan að búa til teiknimynd neðansjávar.<ref name="great toy story" />
Pixar hefur einnig lært af Disney og notað stórstjörnur til að talsetja kvikmyndir sínar. [[Tom Hanks]] talsetti Leikfangasögu 1-3, [[Holly Hunter]] Hina ótrúlegu og [[William Dafoe]] Leitina að Nemo. Í kvikmyndum og stuttmyndum fyrirtæksins eru tilvísanir í hluti eða persónur úr stuttmyndum fyrirtækisins og í Leikfangasögu 3 er að finna tilvísun í japönsku kvikmyndina ''My Neighbor Totoro'' sem var framleidd af japanska teiknimyndaframleiðandanum Studio Ghibli. Pixar hefur jafnframt breytt markhópi teiknimynda og í dag kjósa stærstu kvikmyndagerðamenn heims að vinna við myndir sem töldust áður eingöngu fyrir börn.<ref name="Pixar changed animation" />
== Listi yfir kvikmyndir ==
*''[[Leikfangasaga]]'' (''Toy Story'') (1995)
*''[[Pöddulíf]]'' (''A Bug's Life'') (1998)
*''[[Leikfangasaga 2]]'' (''Toy Story 2'') (1999)
*''[[Skrímsli hf.]]'' (''Monsters, Inc.'') (2001)
*''[[Leitin að Nemó]]'' (''Finding Nemo'') (2003)
*''[[Hin ótrúlegu]]'' (''The Incredibles'') (2004)
*''[[Bílar]]'' (''Cars'') (2006)
*''[[Ratatouille (kvikmynd)|Ratatouille]]'' (2007)
*''[[Wall-E]]'' (2008)
*''[[Upp]]'' (''Up'') (2009)
*''[[Leikfangasaga 3]]'' (''Toy Story 3'') (2010)
*''[[Bílar 2]]'' (''Cars 2'') (2011)
*''[[Hin hugrakka]]'' (''Brave'') (2012)
*''[[Skrímslaháskólinn]]'' (''Monsters University'') (2013)
*''[[Á röngunni]]'' (''Inside Out'') (2015)
*''[[The Good Dinosaur]]'' (2015)
*''[[Leitin að Dóru]]'' (''Finding Dory'') (2016)
*''[[Bílar 3]]'' (''Cars 3'') (2017)
*''[[Coco]]'' (2017)
*''[[Hin ótrúlegu 2]]'' (''The Incredibles 2'') (2018)
*''[[Leikfangasaga 4]]'' (''Toy Story 4'') (2019)
*''[[Áfram (kvikmynd)|Áfram]]'' (''Onward'') (2020)
*''[[Sál (kvikmynd)|Sál]]'' (''Soul'') (2020)
*''[[Luca (kvikmynd)|Luca]]'' (2021)
*''[[Turning Red]]'' (2022)
*''[[Ljósár (kvikmynd)|Ljósár]]'' (2022)
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Bandarísk kvikmyndafyrirtæki]]
pq24dn1riecji3ko0bq61tq695sqvjl
Þeyr (hljómsveit)
0
102053
1766259
1711893
2022-08-29T01:21:08Z
157.157.113.112
Leiðrétti innsláttarvillu.
wikitext
text/x-wiki
{{Tónlistarfólk
| sveit
| heiti = Þeyr
| mynd =
| stærð =
| myndatexti =
| nafn =
| nefni =
| uppruni = Reykjavík
| hljóðfæri =
| gerð =
| rödd =
| stefna = [[nýbylgjutónlist]], [[síð-pönk]], [[pönk]], [[þungarokk]], [[popp]]
| titill =
| ár = [[1980]]-[[1983]]
| út = [[SG-Hljómplötur]], Eskvímó, Gramm, Mjöt, Shout, [[Fálkinn]]
| sam =
| vef =
| nú = [[Magnús Guðmundsson (söngvari)]] <br>
Guðlaugur Kristinn Óttarsson <br>
Þorsteinn Magnússon <br>
Hilmar Örn Agnarsson <br>
[[Sigtryggur Baldursson]] <br>
Elín Reynisdóttir <br>
Jóhannes Helgason
| fyrr =
}}
'''Þeyr''' (oft nefndir '''Þeysarar''') var íslensk hljómsveit sem kom fyrst saman árið 1980. Sveitin spilaði framsækið [[rokk]] og [[pönk]] og er talin hafa sett strik í íslenska tónlistarsögu. Þeyr gaf út fjórar breiðskífur og fjórar smáskífur en mestann ferilinn samanstóð hún af [[Magnús Guðmundsson (söngvari)|Magnúsi Guðmundssyni]] (söngur), [[Gauðlaugur Kristinn Óttarsson|Guðlaugi Kristni Óttarssyni]] (gítar), [[Þorsteinn Magnússon|Þorsteini Magnússyni]], [[Hilmar Örn Agnarsson|Hilmari Erni Agnarssyni]] (bassi) og [[Sigtryggur Baldursson|Sigtryggi Baldurssyni]] (trommur), þó fleiri hafi komið fram með sveitinni. Eftir að platan ''The Fourth Reich'' kom út dvínuðu vinsældir sveitarinnar sem lagði í kjölfarið upp laupanna vorið 1983.
Sveitin virtist hafða mikinn áhuga á [[fornspeki]], [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]], [[dulspeki]] og öðru því tengdu. Vakti hún oft á tíðum mikið umtal og jafnvel deilur fyrir verk sín og framsetningu, þá sérstaklega fyrir notkun þeirra á [[hakakorss|hakakrossum]], tengsl við [[nasismi|nasisma]] og [[fasismi|fasisma]]. Sjálf hélt sveitin því fram að notkun þeirra á hinum ýmsu merkjum og táknum væri túlkun þeirra á and-fasisma.
== Tenglar ==
* [https://glatkistan.com/2017/05/19/theyr-1/ Glatkistan]
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]
{{s|1980}}
pde81uwihyryxnuibgsj54hoxsechqq
Martinus Thomsen
0
103828
1766166
1700119
2022-08-28T13:15:15Z
CommonsDelinker
1159
Skráin Martinus_Thomsen_1950.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Rosenzweig|Rosenzweig]] vegna þess að per [[:c:Commons:Deletion requests/File:Martinus Thomsen 1950.jpg|]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Martinus Barndomshjem i Sindal, 2014 ubt.JPG|thumbnail|Æskuheimili Martinus í Sindal. Þar er nú safn.]]
'''Martinus Thomsen''' eða '''Martinus''' ([[11. ágúst]], [[1890]] – [[8. mars]], [[1981]]) var [[Danmörk|danskur]] rithöfundur og dulhyggjumaður.
Martinus fæddist inn í fátæka fjölskyldu og ólst hann upp hjá frænda sínum og frænku. Móðir hans var ógift [[ráðskona]] á herragarði og var vinnumaður að nafni Thomsen skráður faðir en Martinus taldi það faðerni ekki rétt og reyndi mikið til að losna við Thomsen ættarnafnið. Hann var í nokkur ár í barnaskóla en naut ekki annarrar menntunar. Hann var lengi starfsmaður í mjólkurbúi.
Árið 1921, þegar Martinus var um þrítugt varð hann fyrir andlegri vakningu. Hann helgaði eftir það líf sitt því að skapa alheimsvísindi (d. kosmologi) og skrifaði fjölda bóka og greina. Meginverk hans nefnist [[Livets Bog]] (Bók lífsins) i sjö bindum. Heildartverkið ber yfirtitilinn "''Þriðja Testamentið"''.
Alheimsvísindi Martinusar er sýn á lífið og tilveruna. Alheimsvísindin innihalda tilvísanir í Jesú Krist en er frábrugðin hefðbundinni kristinni trú. Eitt af því sem einkennir verk hans eru úthugsaðar táknmyndir eða symbólískar teikningar sem finna má í bókum hans með nákvæmum útskýringum á þýðingu hverrar um sig.
Martinus kom fyrst til Íslands [[1952]] í boði [[Guðspekifélagið|Guðspekifélagsins]] og var það í fyrsta skipti sem hann fór út fyrir Danmörku. Hann kom sex sinnum til Íslands.
== Heimildir ==
* [http://www.martinus.is Martinus (íslenskt vefsetur)]
* [http://www.martinus.dk Martinus (danskt vefsetur)]
* [http://martinus.is/?q=Martinus-og-Island Martinus og Ísland] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150220155517/http://martinus.is/?q=Martinus-og-Island |date=2015-02-20 }}
* [http://www.martinusforum.dk/martinus-video/martinus-sag-paa-island-arnkell-sigtryggsson-i-klint-2014 Martinus sag pa Island Arnkell Sigtryggsson i Klint 2014] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141014034857/http://www.martinusforum.dk/martinus-video/martinus-sag-paa-island-arnkell-sigtryggsson-i-klint-2014 |date=2014-10-14 }}
*[https://livetsbog.wordpress.com/ Livets Bog]
[[Flokkur:Danskir rithöfundar]]
{{fde|1890|1981|Thomsen, Martinus}}
87n7t3c6s4lawl5trmxi0zb1myf1vsw
Aria (hljómsveit)
0
107154
1766266
1496596
2022-08-29T10:37:50Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Tónlistarfólk
| sveit
| heiti = Aria
| mynd = Ария 29.04.2012г. (Томск).jpg<!--og hvers vegna?-->
| stærð = 250px
| myndatexti = Aria, [[2012]]
| uppruni = [[Mynd:Flag of Russia.svg|border|20px]] [[Rússland]], [[Moskva]]
| stefna = [[Þungarokk]]
| ár = [[1985]] –
| út = [[Moroz Records]], [[Melodiya]], CD Maximum
| vef = http://www.aria.ru/
| nú = Vladimir Holstinin<br />Vitaly Dubinin<br />Mikhail Zhitnyakov<br />Sergey Popov<br />Maxim Udalov
| fyrr = [[Valery Kipelov]]<br />Sergey Mavrin<br />Sergey Terentyev<br />Alik Granovsky<br />Andrey Bolshakov<br />Alexander Maniakin<br />Arthur Berkut
}}
'''Aria''' er [[Rússland|rússnesk]] [[þungarokk]]hljómsveit stofnuð í [[Moskva|Moskvu]] árið [[1985]]. Fyrsta plata hennar, ''[[Mania velichia]]'', kom út 1985. Þessi hljómsveit er ein frægasta þungarokkhljómsveit [[Rússland]]s.
== Útgefið efni ==
* ''[[Mania velichia]]'' [Мания величия] (1985)
* ''[[S kem ty|S kem ty?]]'' [С кем ты?] (1986)
* ''[[Geroy asfalta]]'' [Герой асфальта] (1987)
* ''[[Igra s ognyom]]'' [Игра с огнём] (1989)
* ''[[Krov za krov]]'' [Кровь за кровь] (1991)
* ''[[Noch koroche dnya]]'' [Ночь короче дня] (1995)
* ''[[Generator zla]]'' [Генератор зла] (1998)
* ''[[Khimera]]'' [Химера] (2001)
* ''[[Kreshchenie ognyom]]'' [Крещение огнём] (2003)
* ''[[Armageddon (breiðskífa Aria)|Armageddon]]'' [Армагеддон] (2006)
* ''[[Feniks]]'' [Феникс] (2011)
== Tenglar ==
* [http://www.aria.ru/ Heimasíða]
{{stubbur|tónlist}}
[[Flokkur:Rússneskar rokkhljómsveitir]]
[[Flokkur:Rússneskar þungarokkshljómsveitir]]
{{s|1985}}
lc9j9ldcl4y1c9surhmuy0da7ku176z
Gári
0
116193
1766197
1759003
2022-08-28T17:08:05Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Gári
| image = Budgerigar-strzelecki-qld.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref>{{IUCN|id=106001489 |title=''Melopsittacus undulatus'' | assessors=[[BirdLife International]] |version=2012.1 |year=2012 |accessdate=16 July 2012}}</ref>
| image_caption = Tekin nálægt Cameron's Corne.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Páfagaukar]] (''Psittaciformes'')
| familia = (''Platycercini'')
| genus = (''Melopsittacus'')
| species = '''''Melopsittacus Undulatus'''''
| range_map = Budgerigar map.png
| range_map_caption = Náttúrulegt búsvæði gárans er hér rautt
| binomial = '' Melopsittus Undulatus ''
| binomial_authority = ([[Shaw]], [[1840]])
}}
'''Gári''', '''samkvæmispáfi''' eða '''budgerigar''' ([[Fræðiheiti]]:''Melopsittacus undulatus'') er lítill fugl sem er ættaður frá [[Ástralía|Ástralíu]]. Gárar eru þar hópdýr, en þeir búa í þurrsvæðum Ástralíu þar sem tegundin hefur komist af við hörð skilyrði síðustu fimm milljón árin<ref name=":2" />. Í náttúrunni eru gárar gulgrænir, hnakkinn er með fölbrúnum blæ og með sebraröndum. Vængir eru gulir, einnig með sebraröndum, og stélið er blátt að ofan með grænum hliðum<ref name=":0">Budgerigar (gári). (e.d). Sótt af http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html</ref>.
Gárar eru mjög vinsæl sem gæludýr sökum stærðar þeirra, ódýrs reksturs þeirra og getu þeirra til að herma eftir mannsröddum. Gárar eru þriðja vinsælasta gæludýr heims á eftir [[Hundur|hundum]] og [[Köttur|köttum]]<ref>Perrins, Christopher, ed. (2003). "Parrots, Lories, and Cockatoos". ''The New Encyclopedia of Birds'' (1 ed.). Oxford: Oxford University Press. <nowiki>ISBN 978-0-19-852506-6</nowiki>.</ref>
Fyrsti gárinn var fluttur til [[Evrópa|Evrópu]] árið [[1831]]. Hann var uppstoppaður, en það tók breska vísindamanninn [[John Gould]] 9 ár í viðbót að koma lifandi fugli frá Ástralíu<ref name=":1">Wolter, A. og Birmelin, I. (2000). ''The Parakeet Handbook.'' New York: Barron's Educational Series, Inc.</ref>. John Gould var fyrstur Evrópubúa til að skrifa um líf gára, en hann gaf út bókina „[[Birds of Australia]]“ árið [[1865]]. Í langan tíma var þessi bók eina upplýsingaveita um vilta gára<ref name=":1" />.
== Líffræði ==
Gárar heyra undir flokk ástralíupáfa, en í þeim flokki er 42 tegundir og fjölmörg afbrigði<ref>Australian Parakeets (Ástralíupáfar). (e.d.) Sótt af http://www.tjorvar.is/html/australian_parakeets__astraliu.html</ref>.
=== Líffærafræði og lífeðlisfræði ===
[[Mynd:Budgerigar diagram-labeled.svg|thumb|Hér er mynd af líffærafræði gára, með enskum skýringum.]]
Fullvaxnir gárar í náttúrulendi Ástralíu eru gjarnan frekar litlir, eða 16-20 cm<ref name=":1" /> og vega að 30-40 grömm<ref>Forshaw, Joseph Michael; William T. Cooper (1981) [and 1st edition in 1973]. ''Parrots of the World'' (2nd ed.). <nowiki>ISBN 0-87666-959-3</nowiki>.</ref>. Slíkir fuglar eru mjög líkir þessum sem þykja algengir sem gæludýr, en einnig eru til fuglar sem kallaðir eru „sýningarfuglar“. Þessir fuglar geta verið tvisvar sinnum stærri en þeir viltu. Þeir fuglar eru gjarnan með mikinn dún og eru svo fjaðramiklir í framan að það sést ekki vel í gogginn<ref name=":2" />.
Mikið er af litaafbrigðum gára, en stökkbreytingarnar eru alls 32. Það eru þó tveir grunnflokkar: [[hvítur]] grunnur, þar sem litasamsetning samanstendur af gráum, bláum og hvítum, og [[gulur]] grunnur, þar sem samsetningin samanstendur af gulum, grá-grænum og grænum<ref name=":3">Budgerigar (e.d.). Everything you need to know about the Parakeet. Sótt af http://www.budgerigar.com</ref>.
==== Andlit og háls ====
Fullorðnir gárar eru gjarnan gulir í framan, með litla fjólubláa punkta á kinnunum. Áður en þeir verða fullþroska eru þeir gjarnan með rendur frá gogg og upp eftir enni, en við fyrstu fjaðraskipti hverfa þessar rendur. Gárar geta einnig verið með hálsbletti, en það eru svartir punktar sem geta myndað mynstur líkt og [[hálsmen]]<ref name=":3" />.
==== Goggur og fætur ====
[[Goggur]] gára er mjög einkennandi. Efri hluti hans er sterkur og rúnaður og er margfalt stærri en neðri hlutinn. Neðri hlutinn sést gjarnan ekki þegar goggur fuglsins er lokaður. Litur goggsins er oftast ólífu-grænn, en það á ekki við um öll litaafbrigði gára. Fyrir ofan gogginn er svonefnd [[vaxhúð]], en hún segir til um kyn fuglsins<ref name=":3" />.
Fætur gára eru gjarnan blá-gráir á litinn, en það getur líka verið misjafnt eftir litaafbrigði (stökkbreyting). Tær gára eru mjög einkennilegar, önnur og þriðja táin vísa fram á við, en fyrsta og fjórða vísa aftur á við. Þetta kallast „zygodactyl“, og gerir þeim kleift að klifra og standa á greinum<ref name=":3" />.
=== Vistfræði ===
Gárar lifa saman í hópum á opnum svæðum, í skóglendi og á graslendi Ástralíu. Þeir búa ekki á einum stað í einu heldur binda þeir sig við framboð matar og [[Vatn|vatns]]. Þeir lifa á [[Fræ|fræjum]], grösum og [[hveiti]].
=== Lífslíkur ===
Lífslíkur stórra sýningarfugla eru ekki jafn langar og hjá smærri gárum, eða 7-9 ár<ref name=":2">"[https://web.archive.org/web/20040811184656/http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html Dr. Marshall's Philosophy on Breeding Exhibition Budgerigars]". Bird Health. 2004. Archived from the [http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html original] on 2004-08-11. Sótt 3. febrúar 2016.</ref>. Hinn týpíski gári getur átt von á að lifa í um 15 ár<ref name=":0" /> en þekkst hefur til tilfella þar sem þeir verða allt að 20 ára gamlir <ref>"[http://www.birds-online.de/allgemein/alter_en.htm Birds Online — Life span of a budgie]". Sótt 3. febrúar 2016.</ref>
[[Mynd:Melopsittacus undulatus - English Budgie and American Parakeets.jpg|left|thumb|Hér sést stærðarmunur á sýningarfugli og hefðbundnu gæludýri.
Fuglarnir vinstra og hægra meginn eru karlfuglar, en kvenfugl er á milli.
]]
=== Kyn og þroskastig ===
Hægt er að greina kyn gára með því að skoða svokallaða vaxhúð sem þeir hafa fyrir ofan gogginn. Fullþroska karlfugl er oftast með skærbláa vaxhúð, en þeir klekjast út með bleika vaxhúð. Einnig eru til litaafbrigði af karlfuglum sem halda alltaf bleika litnum.
Kvenfuglar eru með hvíta eða ljósbláa vaxhúð, en hvítur litur er í kring um nasirnar. Þegar kvenfugl er í [[Varphugur|varphug]] verður vaxhúðin hins vegar brún, og að loknu varptímabili fella þær brúnu húðina <ref name=":1" />
Gárar búa sér til hreiður innan í trjám eða tréstaurum. Varpkassaðir eru notaðir þegar verið er að rækta fuglana. Algengast er að gárar verpi 3-5 eggjum, en verpt er á rúmlega tveggja daga fresti. Það tekur 18 daga fyrir egg að klekjast, sé það frjótt, en það getur því verið töluverður aldursmunur á elsta og yngsta unga klaks.
Gáraungar notast við svokallaða „[[eggtönn]]“ til að brjóta sér leið úr egginu. Við klak eru fuglarnir fjaðralausir og sjónlausir. Þeir eru því alveg háðir foreldrum. Þeir eru því mataðir, oftast af móður sinni, fyrstu vikur ævi sinnar. Um 6-7 daga gamlir opna ungarnir augun og byrja þeir einnig að fá fyrstu fjaðrir sínar um þetta leyti. Ungarnir verða fleygir um fjögurra vikna gamlir og eru orðnir alveg sjálfbjarga um 6 vikna gamlir <ref name=":1" />.
[[Mynd:Portrait_Wellensittich.JPG|thumb|left|Kvenkyns gári]]
== Gárar sem gæludýr ==
Tiltölulega einfalt er að gera gára gæfa, en þess vegna er algengara að ungarnir séu foreldra aldir frekar en [[Handmataður|handmataðir]]. Mikilvægt er að bjóða upp á búr í nógu góðri stærð, en einnig þarf að huga að því að bil á milli rimla sé ekki meira en 12mm.
Gott er að bjóða gára upp á mismunandi prik úr náttúrulegum við ásamt því að hafa leikföng í búrinu. Sé líklegt að mikil einvera verði að degi til getur einnig verið góð hugmynd að hafa tvo eða fleiri gára.
Gárar þurfa að fá hreint vatn minnst daglega, og passa þarf fóðrið þeirra. Gárar taka hýði af þeim [[Fræ|fræjum]] sem þeir borða, en því er mikilvægt að hreinsa burt hýðið svo þeir komist í fræ sem ekki eru tóm. Auðvelt getur verið að taka ekki eftir að fuglinn sé matarlaus.
Bjóða þarf gárum einnig upp á ferskmat, en flest grænmeti má gefa þeim. Gott er að lesa sig til um þetta nánar, þar sem gárar mega alls ekki borða allt. [[Lárpera|Avókadó]] er, til dæmis, banvænt fyrir gára. Huga þarf einnig að umhverfisþáttum, en gárar eru viðkvæmir fyrir ilmefnum, svo sem þeim sem finna má í [[Ilmkerti|ilmkertum]]. Einnig eru efni eins og [[teflon]] banvæn fyrir gára, og eiturgufurnar sem leysast upp við hitun á teflon pönnum geta verið fuglunum að bana<ref name=":1" />.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|colwidth=30em}}
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.animalia.is/?p=108] Animalia ehf - 7. maí 2013
* [http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html] Furðufuglar og fylgifiskar - 7. maí 2013
* [http://www.budgerigar.com] Budgerigar - 8. febrúar 2016
* [http://www.budgiekeet.com/facts.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160206060007/http://budgiekeet.com/facts.html |date=2016-02-06 }} Budgiekeet, facts about budgerigars - 8. febrúar 2016
glye4l15ybsqtiasovsoreo87ks9fah
1766199
1766197
2022-08-28T17:14:59Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Gári
| image = Budgerigar-strzelecki-qld.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref>{{IUCN|id=106001489 |title=''Melopsittacus undulatus'' | assessors=[[BirdLife International]] |version=2012.1 |year=2012 |accessdate=16 July 2012}}</ref>
| image_caption = Tekin nálægt Cameron's Corne.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Páfagaukar]] (''Psittaciformes'')
| familia = [[Skaftpáfagaukar]] (''Platycercini'')
| genus = (''Melopsittacus'')
| species = '''''Melopsittacus Undulatus'''''
| range_map = Budgerigar map.png
| range_map_caption = Náttúrulegt búsvæði gárans er hér rautt
| binomial = '' Melopsittus Undulatus ''
| binomial_authority = ([[Shaw]], [[1840]])
}}
'''Gári''', (eða '''samkvæmispáfi''', '''budgerigar''' eða '''úndúlati''') ([[Fræðiheiti]]:''Melopsittacus undulatus'') er lítill fugl sem er ættaður frá [[Ástralía|Ástralíu]]. Gárar eru þar hópdýr, en þeir búa í þurrsvæðum Ástralíu þar sem tegundin hefur komist af við hörð skilyrði síðustu fimm milljón árin<ref name=":2" />. Í náttúrunni eru gárar gulgrænir, hnakkinn er með fölbrúnum blæ og með sebraröndum. Vængir eru gulir, einnig með sebraröndum, og stélið er blátt að ofan með grænum hliðum<ref name=":0">Budgerigar (gári). (e.d). Sótt af http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html</ref>.
Gárar eru mjög vinsæl sem gæludýr sökum stærðar þeirra, ódýrs reksturs þeirra og getu þeirra til að herma eftir mannsröddum. Gárar eru þriðja vinsælasta gæludýr heims á eftir [[Hundur|hundum]] og [[Köttur|köttum]]<ref>Perrins, Christopher, ed. (2003). "Parrots, Lories, and Cockatoos". ''The New Encyclopedia of Birds'' (1 ed.). Oxford: Oxford University Press. <nowiki>ISBN 978-0-19-852506-6</nowiki>.</ref>
Fyrsti gárinn var fluttur til [[Evrópa|Evrópu]] árið [[1831]]. Hann var uppstoppaður, en það tók breska vísindamanninn [[John Gould]] 9 ár í viðbót að koma lifandi fugli frá Ástralíu<ref name=":1">Wolter, A. og Birmelin, I. (2000). ''The Parakeet Handbook.'' New York: Barron's Educational Series, Inc.</ref>. John Gould var fyrstur Evrópubúa til að skrifa um líf gára, en hann gaf út bókina „[[Birds of Australia]]“ árið [[1865]]. Í langan tíma var þessi bók eina upplýsingaveita um vilta gára<ref name=":1" />.
== Líffræði ==
Gárar heyra undir flokk ástralíupáfa, en í þeim flokki er 42 tegundir og fjölmörg afbrigði<ref>Australian Parakeets (Ástralíupáfar). (e.d.) Sótt af http://www.tjorvar.is/html/australian_parakeets__astraliu.html</ref>.
=== Líffærafræði og lífeðlisfræði ===
[[Mynd:Budgerigar diagram-labeled.svg|thumb|Hér er mynd af líffærafræði gára, með enskum skýringum.]]
Fullvaxnir gárar í náttúrulendi Ástralíu eru gjarnan frekar litlir, eða 16-20 cm<ref name=":1" /> og vega að 30-40 grömm<ref>Forshaw, Joseph Michael; William T. Cooper (1981) [and 1st edition in 1973]. ''Parrots of the World'' (2nd ed.). <nowiki>ISBN 0-87666-959-3</nowiki>.</ref>. Slíkir fuglar eru mjög líkir þessum sem þykja algengir sem gæludýr, en einnig eru til fuglar sem kallaðir eru „sýningarfuglar“. Þessir fuglar geta verið tvisvar sinnum stærri en þeir viltu. Þeir fuglar eru gjarnan með mikinn dún og eru svo fjaðramiklir í framan að það sést ekki vel í gogginn<ref name=":2" />.
Mikið er af litaafbrigðum gára, en stökkbreytingarnar eru alls 32. Það eru þó tveir grunnflokkar: [[hvítur]] grunnur, þar sem litasamsetning samanstendur af gráum, bláum og hvítum, og [[gulur]] grunnur, þar sem samsetningin samanstendur af gulum, grá-grænum og grænum<ref name=":3">Budgerigar (e.d.). Everything you need to know about the Parakeet. Sótt af http://www.budgerigar.com</ref>.
==== Andlit og háls ====
Fullorðnir gárar eru gjarnan gulir í framan, með litla fjólubláa punkta á kinnunum. Áður en þeir verða fullþroska eru þeir gjarnan með rendur frá gogg og upp eftir enni, en við fyrstu fjaðraskipti hverfa þessar rendur. Gárar geta einnig verið með hálsbletti, en það eru svartir punktar sem geta myndað mynstur líkt og [[hálsmen]]<ref name=":3" />.
==== Goggur og fætur ====
[[Goggur]] gára er mjög einkennandi. Efri hluti hans er sterkur og rúnaður og er margfalt stærri en neðri hlutinn. Neðri hlutinn sést gjarnan ekki þegar goggur fuglsins er lokaður. Litur goggsins er oftast ólífu-grænn, en það á ekki við um öll litaafbrigði gára. Fyrir ofan gogginn er svonefnd [[vaxhúð]], en hún segir til um kyn fuglsins<ref name=":3" />.
Fætur gára eru gjarnan blá-gráir á litinn, en það getur líka verið misjafnt eftir litaafbrigði (stökkbreyting). Tær gára eru mjög einkennilegar, önnur og þriðja táin vísa fram á við, en fyrsta og fjórða vísa aftur á við. Þetta kallast „zygodactyl“, og gerir þeim kleift að klifra og standa á greinum<ref name=":3" />.
=== Vistfræði ===
Gárar lifa saman í hópum á opnum svæðum, í skóglendi og á graslendi Ástralíu. Þeir búa ekki á einum stað í einu heldur binda þeir sig við framboð matar og [[Vatn|vatns]]. Þeir lifa á [[Fræ|fræjum]], grösum og [[hveiti]].
=== Lífslíkur ===
Lífslíkur stórra sýningarfugla eru ekki jafn langar og hjá smærri gárum, eða 7-9 ár<ref name=":2">"[https://web.archive.org/web/20040811184656/http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html Dr. Marshall's Philosophy on Breeding Exhibition Budgerigars]". Bird Health. 2004. Archived from the [http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html original] on 2004-08-11. Sótt 3. febrúar 2016.</ref>. Hinn týpíski gári getur átt von á að lifa í um 15 ár<ref name=":0" /> en þekkst hefur til tilfella þar sem þeir verða allt að 20 ára gamlir <ref>"[http://www.birds-online.de/allgemein/alter_en.htm Birds Online — Life span of a budgie]". Sótt 3. febrúar 2016.</ref>
[[Mynd:Melopsittacus undulatus - English Budgie and American Parakeets.jpg|left|thumb|Hér sést stærðarmunur á sýningarfugli og hefðbundnu gæludýri.
Fuglarnir vinstra og hægra meginn eru karlfuglar, en kvenfugl er á milli.
]]
=== Kyn og þroskastig ===
Hægt er að greina kyn gára með því að skoða svokallaða vaxhúð sem þeir hafa fyrir ofan gogginn. Fullþroska karlfugl er oftast með skærbláa vaxhúð, en þeir klekjast út með bleika vaxhúð. Einnig eru til litaafbrigði af karlfuglum sem halda alltaf bleika litnum.
Kvenfuglar eru með hvíta eða ljósbláa vaxhúð, en hvítur litur er í kring um nasirnar. Þegar kvenfugl er í [[Varphugur|varphug]] verður vaxhúðin hins vegar brún, og að loknu varptímabili fella þær brúnu húðina <ref name=":1" />
Gárar búa sér til hreiður innan í trjám eða tréstaurum. Varpkassaðir eru notaðir þegar verið er að rækta fuglana. Algengast er að gárar verpi 3-5 eggjum, en verpt er á rúmlega tveggja daga fresti. Það tekur 18 daga fyrir egg að klekjast, sé það frjótt, en það getur því verið töluverður aldursmunur á elsta og yngsta unga klaks.
Gáraungar notast við svokallaða „[[eggtönn]]“ til að brjóta sér leið úr egginu. Við klak eru fuglarnir fjaðralausir og sjónlausir. Þeir eru því alveg háðir foreldrum. Þeir eru því mataðir, oftast af móður sinni, fyrstu vikur ævi sinnar. Um 6-7 daga gamlir opna ungarnir augun og byrja þeir einnig að fá fyrstu fjaðrir sínar um þetta leyti. Ungarnir verða fleygir um fjögurra vikna gamlir og eru orðnir alveg sjálfbjarga um 6 vikna gamlir <ref name=":1" />.
[[Mynd:Portrait_Wellensittich.JPG|thumb|left|Kvenkyns gári]]
== Gárar sem gæludýr ==
Tiltölulega einfalt er að gera gára gæfa, en þess vegna er algengara að ungarnir séu foreldra aldir frekar en [[Handmataður|handmataðir]]. Mikilvægt er að bjóða upp á búr í nógu góðri stærð, en einnig þarf að huga að því að bil á milli rimla sé ekki meira en 12mm.
Gott er að bjóða gára upp á mismunandi prik úr náttúrulegum við ásamt því að hafa leikföng í búrinu. Sé líklegt að mikil einvera verði að degi til getur einnig verið góð hugmynd að hafa tvo eða fleiri gára.
Gárar þurfa að fá hreint vatn minnst daglega, og passa þarf fóðrið þeirra. Gárar taka hýði af þeim [[Fræ|fræjum]] sem þeir borða, en því er mikilvægt að hreinsa burt hýðið svo þeir komist í fræ sem ekki eru tóm. Auðvelt getur verið að taka ekki eftir að fuglinn sé matarlaus.
Bjóða þarf gárum einnig upp á ferskmat, en flest grænmeti má gefa þeim. Gott er að lesa sig til um þetta nánar, þar sem gárar mega alls ekki borða allt. [[Lárpera|Avókadó]] er, til dæmis, banvænt fyrir gára. Huga þarf einnig að umhverfisþáttum, en gárar eru viðkvæmir fyrir ilmefnum, svo sem þeim sem finna má í [[Ilmkerti|ilmkertum]]. Einnig eru efni eins og [[teflon]] banvæn fyrir gára, og eiturgufurnar sem leysast upp við hitun á teflon pönnum geta verið fuglunum að bana<ref name=":1" />.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|colwidth=30em}}
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.animalia.is/?p=108] Animalia ehf - 7. maí 2013
* [http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html] Furðufuglar og fylgifiskar - 7. maí 2013
* [http://www.budgerigar.com] Budgerigar - 8. febrúar 2016
* [http://www.budgiekeet.com/facts.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160206060007/http://budgiekeet.com/facts.html |date=2016-02-06 }} Budgiekeet, facts about budgerigars - 8. febrúar 2016
iuo6kuwlf758dvp38q4zm6jr7wr58rf
1766200
1766199
2022-08-28T17:15:39Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Gári
| image = Budgerigar-strzelecki-qld.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref>{{IUCN|id=106001489 |title=''Melopsittacus undulatus'' | assessors=[[BirdLife International]] |version=2012.1 |year=2012 |accessdate=16 July 2012}}</ref>
| image_caption = Tekin nálægt Cameron's Corne.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Páfagaukar]] (''Psittaciformes'')
| familia = [[Skaftpáfagaukar]] (''Platycercini'')
| genus = (''Melopsittacus'')
| species = '''''Melopsittacus Undulatus'''''
| range_map = Budgerigar map.png
| range_map_caption = Náttúrulegt búsvæði gárans er hér rautt
| binomial = '' Melopsittus Undulatus ''
| binomial_authority = ([[Shaw]], [[1840]])
}}
'''Gári''' (eða '''samkvæmispáfi''', '''budgerigar''', '''úndúlati''') ([[Fræðiheiti]]:''Melopsittacus undulatus'') er lítill fugl sem er ættaður frá [[Ástralía|Ástralíu]]. Gárar eru þar hópdýr, en þeir búa í þurrsvæðum Ástralíu þar sem tegundin hefur komist af við hörð skilyrði síðustu fimm milljón árin<ref name=":2" />. Í náttúrunni eru gárar gulgrænir, hnakkinn er með fölbrúnum blæ og með sebraröndum. Vængir eru gulir, einnig með sebraröndum, og stélið er blátt að ofan með grænum hliðum<ref name=":0">Budgerigar (gári). (e.d). Sótt af http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html</ref>.
Gárar eru mjög vinsæl sem gæludýr sökum stærðar þeirra, ódýrs reksturs þeirra og getu þeirra til að herma eftir mannsröddum. Gárar eru þriðja vinsælasta gæludýr heims á eftir [[Hundur|hundum]] og [[Köttur|köttum]]<ref>Perrins, Christopher, ed. (2003). "Parrots, Lories, and Cockatoos". ''The New Encyclopedia of Birds'' (1 ed.). Oxford: Oxford University Press. <nowiki>ISBN 978-0-19-852506-6</nowiki>.</ref>
Fyrsti gárinn var fluttur til [[Evrópa|Evrópu]] árið [[1831]]. Hann var uppstoppaður, en það tók breska vísindamanninn [[John Gould]] 9 ár í viðbót að koma lifandi fugli frá Ástralíu<ref name=":1">Wolter, A. og Birmelin, I. (2000). ''The Parakeet Handbook.'' New York: Barron's Educational Series, Inc.</ref>. John Gould var fyrstur Evrópubúa til að skrifa um líf gára, en hann gaf út bókina „[[Birds of Australia]]“ árið [[1865]]. Í langan tíma var þessi bók eina upplýsingaveita um vilta gára<ref name=":1" />.
== Líffræði ==
Gárar heyra undir flokk ástralíupáfa, en í þeim flokki er 42 tegundir og fjölmörg afbrigði<ref>Australian Parakeets (Ástralíupáfar). (e.d.) Sótt af http://www.tjorvar.is/html/australian_parakeets__astraliu.html</ref>.
=== Líffærafræði og lífeðlisfræði ===
[[Mynd:Budgerigar diagram-labeled.svg|thumb|Hér er mynd af líffærafræði gára, með enskum skýringum.]]
Fullvaxnir gárar í náttúrulendi Ástralíu eru gjarnan frekar litlir, eða 16-20 cm<ref name=":1" /> og vega að 30-40 grömm<ref>Forshaw, Joseph Michael; William T. Cooper (1981) [and 1st edition in 1973]. ''Parrots of the World'' (2nd ed.). <nowiki>ISBN 0-87666-959-3</nowiki>.</ref>. Slíkir fuglar eru mjög líkir þessum sem þykja algengir sem gæludýr, en einnig eru til fuglar sem kallaðir eru „sýningarfuglar“. Þessir fuglar geta verið tvisvar sinnum stærri en þeir viltu. Þeir fuglar eru gjarnan með mikinn dún og eru svo fjaðramiklir í framan að það sést ekki vel í gogginn<ref name=":2" />.
Mikið er af litaafbrigðum gára, en stökkbreytingarnar eru alls 32. Það eru þó tveir grunnflokkar: [[hvítur]] grunnur, þar sem litasamsetning samanstendur af gráum, bláum og hvítum, og [[gulur]] grunnur, þar sem samsetningin samanstendur af gulum, grá-grænum og grænum<ref name=":3">Budgerigar (e.d.). Everything you need to know about the Parakeet. Sótt af http://www.budgerigar.com</ref>.
==== Andlit og háls ====
Fullorðnir gárar eru gjarnan gulir í framan, með litla fjólubláa punkta á kinnunum. Áður en þeir verða fullþroska eru þeir gjarnan með rendur frá gogg og upp eftir enni, en við fyrstu fjaðraskipti hverfa þessar rendur. Gárar geta einnig verið með hálsbletti, en það eru svartir punktar sem geta myndað mynstur líkt og [[hálsmen]]<ref name=":3" />.
==== Goggur og fætur ====
[[Goggur]] gára er mjög einkennandi. Efri hluti hans er sterkur og rúnaður og er margfalt stærri en neðri hlutinn. Neðri hlutinn sést gjarnan ekki þegar goggur fuglsins er lokaður. Litur goggsins er oftast ólífu-grænn, en það á ekki við um öll litaafbrigði gára. Fyrir ofan gogginn er svonefnd [[vaxhúð]], en hún segir til um kyn fuglsins<ref name=":3" />.
Fætur gára eru gjarnan blá-gráir á litinn, en það getur líka verið misjafnt eftir litaafbrigði (stökkbreyting). Tær gára eru mjög einkennilegar, önnur og þriðja táin vísa fram á við, en fyrsta og fjórða vísa aftur á við. Þetta kallast „zygodactyl“, og gerir þeim kleift að klifra og standa á greinum<ref name=":3" />.
=== Vistfræði ===
Gárar lifa saman í hópum á opnum svæðum, í skóglendi og á graslendi Ástralíu. Þeir búa ekki á einum stað í einu heldur binda þeir sig við framboð matar og [[Vatn|vatns]]. Þeir lifa á [[Fræ|fræjum]], grösum og [[hveiti]].
=== Lífslíkur ===
Lífslíkur stórra sýningarfugla eru ekki jafn langar og hjá smærri gárum, eða 7-9 ár<ref name=":2">"[https://web.archive.org/web/20040811184656/http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html Dr. Marshall's Philosophy on Breeding Exhibition Budgerigars]". Bird Health. 2004. Archived from the [http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html original] on 2004-08-11. Sótt 3. febrúar 2016.</ref>. Hinn týpíski gári getur átt von á að lifa í um 15 ár<ref name=":0" /> en þekkst hefur til tilfella þar sem þeir verða allt að 20 ára gamlir <ref>"[http://www.birds-online.de/allgemein/alter_en.htm Birds Online — Life span of a budgie]". Sótt 3. febrúar 2016.</ref>
[[Mynd:Melopsittacus undulatus - English Budgie and American Parakeets.jpg|left|thumb|Hér sést stærðarmunur á sýningarfugli og hefðbundnu gæludýri.
Fuglarnir vinstra og hægra meginn eru karlfuglar, en kvenfugl er á milli.
]]
=== Kyn og þroskastig ===
Hægt er að greina kyn gára með því að skoða svokallaða vaxhúð sem þeir hafa fyrir ofan gogginn. Fullþroska karlfugl er oftast með skærbláa vaxhúð, en þeir klekjast út með bleika vaxhúð. Einnig eru til litaafbrigði af karlfuglum sem halda alltaf bleika litnum.
Kvenfuglar eru með hvíta eða ljósbláa vaxhúð, en hvítur litur er í kring um nasirnar. Þegar kvenfugl er í [[Varphugur|varphug]] verður vaxhúðin hins vegar brún, og að loknu varptímabili fella þær brúnu húðina <ref name=":1" />
Gárar búa sér til hreiður innan í trjám eða tréstaurum. Varpkassaðir eru notaðir þegar verið er að rækta fuglana. Algengast er að gárar verpi 3-5 eggjum, en verpt er á rúmlega tveggja daga fresti. Það tekur 18 daga fyrir egg að klekjast, sé það frjótt, en það getur því verið töluverður aldursmunur á elsta og yngsta unga klaks.
Gáraungar notast við svokallaða „[[eggtönn]]“ til að brjóta sér leið úr egginu. Við klak eru fuglarnir fjaðralausir og sjónlausir. Þeir eru því alveg háðir foreldrum. Þeir eru því mataðir, oftast af móður sinni, fyrstu vikur ævi sinnar. Um 6-7 daga gamlir opna ungarnir augun og byrja þeir einnig að fá fyrstu fjaðrir sínar um þetta leyti. Ungarnir verða fleygir um fjögurra vikna gamlir og eru orðnir alveg sjálfbjarga um 6 vikna gamlir <ref name=":1" />.
[[Mynd:Portrait_Wellensittich.JPG|thumb|left|Kvenkyns gári]]
== Gárar sem gæludýr ==
Tiltölulega einfalt er að gera gára gæfa, en þess vegna er algengara að ungarnir séu foreldra aldir frekar en [[Handmataður|handmataðir]]. Mikilvægt er að bjóða upp á búr í nógu góðri stærð, en einnig þarf að huga að því að bil á milli rimla sé ekki meira en 12mm.
Gott er að bjóða gára upp á mismunandi prik úr náttúrulegum við ásamt því að hafa leikföng í búrinu. Sé líklegt að mikil einvera verði að degi til getur einnig verið góð hugmynd að hafa tvo eða fleiri gára.
Gárar þurfa að fá hreint vatn minnst daglega, og passa þarf fóðrið þeirra. Gárar taka hýði af þeim [[Fræ|fræjum]] sem þeir borða, en því er mikilvægt að hreinsa burt hýðið svo þeir komist í fræ sem ekki eru tóm. Auðvelt getur verið að taka ekki eftir að fuglinn sé matarlaus.
Bjóða þarf gárum einnig upp á ferskmat, en flest grænmeti má gefa þeim. Gott er að lesa sig til um þetta nánar, þar sem gárar mega alls ekki borða allt. [[Lárpera|Avókadó]] er, til dæmis, banvænt fyrir gára. Huga þarf einnig að umhverfisþáttum, en gárar eru viðkvæmir fyrir ilmefnum, svo sem þeim sem finna má í [[Ilmkerti|ilmkertum]]. Einnig eru efni eins og [[teflon]] banvæn fyrir gára, og eiturgufurnar sem leysast upp við hitun á teflon pönnum geta verið fuglunum að bana<ref name=":1" />.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|colwidth=30em}}
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.animalia.is/?p=108] Animalia ehf - 7. maí 2013
* [http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html] Furðufuglar og fylgifiskar - 7. maí 2013
* [http://www.budgerigar.com] Budgerigar - 8. febrúar 2016
* [http://www.budgiekeet.com/facts.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160206060007/http://budgiekeet.com/facts.html |date=2016-02-06 }} Budgiekeet, facts about budgerigars - 8. febrúar 2016
mmqq0xrqb0hl7kq9amr6l154jowk99o
1766201
1766200
2022-08-28T17:20:43Z
Berserkur
10188
Skaftpáfagaukar finnst ekki á google eða timarit.is
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Gári
| image = Budgerigar-strzelecki-qld.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref>{{IUCN|id=106001489 |title=''Melopsittacus undulatus'' | assessors=[[BirdLife International]] |version=2012.1 |year=2012 |accessdate=16 July 2012}}</ref>
| image_caption = Tekin nálægt Cameron's Corne.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Páfagaukar]] (''Psittaciformes'')
| familia = (''Platycercini'')
| genus = (''Melopsittacus'')
| species = '''''Melopsittacus Undulatus'''''
| range_map = Budgerigar map.png
| range_map_caption = Náttúrulegt búsvæði gárans er hér rautt
| binomial = '' Melopsittus Undulatus ''
| binomial_authority = ([[Shaw]], [[1840]])
}}
'''Gári''' ('''samkvæmispáfi''', '''budgerigar'''eða '''úndúlati''') ([[Fræðiheiti]]:''Melopsittacus undulatus'') er lítill fugl sem er ættaður frá [[Ástralía|Ástralíu]]. Gárar eru þar hópdýr, en þeir búa í þurrsvæðum Ástralíu þar sem tegundin hefur komist af við hörð skilyrði síðustu fimm milljón árin<ref name=":2" />. Í náttúrunni eru gárar gulgrænir, hnakkinn er með fölbrúnum blæ og með sebraröndum. Vængir eru gulir, einnig með sebraröndum, og stélið er blátt að ofan með grænum hliðum<ref name=":0">Budgerigar (gári). (e.d). Sótt af http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html</ref>.
Gárar eru mjög vinsæl sem gæludýr sökum stærðar þeirra, ódýrs reksturs þeirra og getu þeirra til að herma eftir mannsröddum. Gárar eru þriðja vinsælasta gæludýr heims á eftir [[Hundur|hundum]] og [[Köttur|köttum]]<ref>Perrins, Christopher, ed. (2003). "Parrots, Lories, and Cockatoos". ''The New Encyclopedia of Birds'' (1 ed.). Oxford: Oxford University Press. <nowiki>ISBN 978-0-19-852506-6</nowiki>.</ref>
Fyrsti gárinn var fluttur til [[Evrópa|Evrópu]] árið [[1831]]. Hann var uppstoppaður, en það tók breska vísindamanninn [[John Gould]] 9 ár í viðbót að koma lifandi fugli frá Ástralíu<ref name=":1">Wolter, A. og Birmelin, I. (2000). ''The Parakeet Handbook.'' New York: Barron's Educational Series, Inc.</ref>. John Gould var fyrstur Evrópubúa til að skrifa um líf gára, en hann gaf út bókina „[[Birds of Australia]]“ árið [[1865]]. Í langan tíma var þessi bók eina upplýsingaveita um vilta gára<ref name=":1" />.
== Líffræði ==
Gárar heyra undir flokk ástralíupáfa, en í þeim flokki er 42 tegundir og fjölmörg afbrigði<ref>Australian Parakeets (Ástralíupáfar). (e.d.) Sótt af http://www.tjorvar.is/html/australian_parakeets__astraliu.html</ref>.
=== Líffærafræði og lífeðlisfræði ===
[[Mynd:Budgerigar diagram-labeled.svg|thumb|Hér er mynd af líffærafræði gára, með enskum skýringum.]]
Fullvaxnir gárar í náttúrulendi Ástralíu eru gjarnan frekar litlir, eða 16-20 cm<ref name=":1" /> og vega að 30-40 grömm<ref>Forshaw, Joseph Michael; William T. Cooper (1981) [and 1st edition in 1973]. ''Parrots of the World'' (2nd ed.). <nowiki>ISBN 0-87666-959-3</nowiki>.</ref>. Slíkir fuglar eru mjög líkir þessum sem þykja algengir sem gæludýr, en einnig eru til fuglar sem kallaðir eru „sýningarfuglar“. Þessir fuglar geta verið tvisvar sinnum stærri en þeir viltu. Þeir fuglar eru gjarnan með mikinn dún og eru svo fjaðramiklir í framan að það sést ekki vel í gogginn<ref name=":2" />.
Mikið er af litaafbrigðum gára, en stökkbreytingarnar eru alls 32. Það eru þó tveir grunnflokkar: [[hvítur]] grunnur, þar sem litasamsetning samanstendur af gráum, bláum og hvítum, og [[gulur]] grunnur, þar sem samsetningin samanstendur af gulum, grá-grænum og grænum<ref name=":3">Budgerigar (e.d.). Everything you need to know about the Parakeet. Sótt af http://www.budgerigar.com</ref>.
==== Andlit og háls ====
Fullorðnir gárar eru gjarnan gulir í framan, með litla fjólubláa punkta á kinnunum. Áður en þeir verða fullþroska eru þeir gjarnan með rendur frá gogg og upp eftir enni, en við fyrstu fjaðraskipti hverfa þessar rendur. Gárar geta einnig verið með hálsbletti, en það eru svartir punktar sem geta myndað mynstur líkt og [[hálsmen]]<ref name=":3" />.
==== Goggur og fætur ====
[[Goggur]] gára er mjög einkennandi. Efri hluti hans er sterkur og rúnaður og er margfalt stærri en neðri hlutinn. Neðri hlutinn sést gjarnan ekki þegar goggur fuglsins er lokaður. Litur goggsins er oftast ólífu-grænn, en það á ekki við um öll litaafbrigði gára. Fyrir ofan gogginn er svonefnd [[vaxhúð]], en hún segir til um kyn fuglsins<ref name=":3" />.
Fætur gára eru gjarnan blá-gráir á litinn, en það getur líka verið misjafnt eftir litaafbrigði (stökkbreyting). Tær gára eru mjög einkennilegar, önnur og þriðja táin vísa fram á við, en fyrsta og fjórða vísa aftur á við. Þetta kallast „zygodactyl“, og gerir þeim kleift að klifra og standa á greinum<ref name=":3" />.
=== Vistfræði ===
Gárar lifa saman í hópum á opnum svæðum, í skóglendi og á graslendi Ástralíu. Þeir búa ekki á einum stað í einu heldur binda þeir sig við framboð matar og [[Vatn|vatns]]. Þeir lifa á [[Fræ|fræjum]], grösum og [[hveiti]].
=== Lífslíkur ===
Lífslíkur stórra sýningarfugla eru ekki jafn langar og hjá smærri gárum, eða 7-9 ár<ref name=":2">"[https://web.archive.org/web/20040811184656/http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html Dr. Marshall's Philosophy on Breeding Exhibition Budgerigars]". Bird Health. 2004. Archived from the [http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html original] on 2004-08-11. Sótt 3. febrúar 2016.</ref>. Hinn týpíski gári getur átt von á að lifa í um 15 ár<ref name=":0" /> en þekkst hefur til tilfella þar sem þeir verða allt að 20 ára gamlir <ref>"[http://www.birds-online.de/allgemein/alter_en.htm Birds Online — Life span of a budgie]". Sótt 3. febrúar 2016.</ref>
[[Mynd:Melopsittacus undulatus - English Budgie and American Parakeets.jpg|left|thumb|Hér sést stærðarmunur á sýningarfugli og hefðbundnu gæludýri.
Fuglarnir vinstra og hægra meginn eru karlfuglar, en kvenfugl er á milli.
]]
=== Kyn og þroskastig ===
Hægt er að greina kyn gára með því að skoða svokallaða vaxhúð sem þeir hafa fyrir ofan gogginn. Fullþroska karlfugl er oftast með skærbláa vaxhúð, en þeir klekjast út með bleika vaxhúð. Einnig eru til litaafbrigði af karlfuglum sem halda alltaf bleika litnum.
Kvenfuglar eru með hvíta eða ljósbláa vaxhúð, en hvítur litur er í kring um nasirnar. Þegar kvenfugl er í [[Varphugur|varphug]] verður vaxhúðin hins vegar brún, og að loknu varptímabili fella þær brúnu húðina <ref name=":1" />
Gárar búa sér til hreiður innan í trjám eða tréstaurum. Varpkassaðir eru notaðir þegar verið er að rækta fuglana. Algengast er að gárar verpi 3-5 eggjum, en verpt er á rúmlega tveggja daga fresti. Það tekur 18 daga fyrir egg að klekjast, sé það frjótt, en það getur því verið töluverður aldursmunur á elsta og yngsta unga klaks.
Gáraungar notast við svokallaða „[[eggtönn]]“ til að brjóta sér leið úr egginu. Við klak eru fuglarnir fjaðralausir og sjónlausir. Þeir eru því alveg háðir foreldrum. Þeir eru því mataðir, oftast af móður sinni, fyrstu vikur ævi sinnar. Um 6-7 daga gamlir opna ungarnir augun og byrja þeir einnig að fá fyrstu fjaðrir sínar um þetta leyti. Ungarnir verða fleygir um fjögurra vikna gamlir og eru orðnir alveg sjálfbjarga um 6 vikna gamlir <ref name=":1" />.
[[Mynd:Portrait_Wellensittich.JPG|thumb|left|Kvenkyns gári]]
== Gárar sem gæludýr ==
Tiltölulega einfalt er að gera gára gæfa, en þess vegna er algengara að ungarnir séu foreldra aldir frekar en [[Handmataður|handmataðir]]. Mikilvægt er að bjóða upp á búr í nógu góðri stærð, en einnig þarf að huga að því að bil á milli rimla sé ekki meira en 12mm.
Gott er að bjóða gára upp á mismunandi prik úr náttúrulegum við ásamt því að hafa leikföng í búrinu. Sé líklegt að mikil einvera verði að degi til getur einnig verið góð hugmynd að hafa tvo eða fleiri gára.
Gárar þurfa að fá hreint vatn minnst daglega, og passa þarf fóðrið þeirra. Gárar taka hýði af þeim [[Fræ|fræjum]] sem þeir borða, en því er mikilvægt að hreinsa burt hýðið svo þeir komist í fræ sem ekki eru tóm. Auðvelt getur verið að taka ekki eftir að fuglinn sé matarlaus.
Bjóða þarf gárum einnig upp á ferskmat, en flest grænmeti má gefa þeim. Gott er að lesa sig til um þetta nánar, þar sem gárar mega alls ekki borða allt. [[Lárpera|Avókadó]] er, til dæmis, banvænt fyrir gára. Huga þarf einnig að umhverfisþáttum, en gárar eru viðkvæmir fyrir ilmefnum, svo sem þeim sem finna má í [[Ilmkerti|ilmkertum]]. Einnig eru efni eins og [[teflon]] banvæn fyrir gára, og eiturgufurnar sem leysast upp við hitun á teflon pönnum geta verið fuglunum að bana<ref name=":1" />.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|colwidth=30em}}
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.animalia.is/?p=108] Animalia ehf - 7. maí 2013
* [http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html] Furðufuglar og fylgifiskar - 7. maí 2013
* [http://www.budgerigar.com] Budgerigar - 8. febrúar 2016
* [http://www.budgiekeet.com/facts.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160206060007/http://budgiekeet.com/facts.html |date=2016-02-06 }} Budgiekeet, facts about budgerigars - 8. febrúar 2016
3pbg4vrl0cdf5tded2w4ip5u02ihf8x
1766202
1766201
2022-08-28T17:23:20Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Gári
| image = Budgerigar-strzelecki-qld.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref>{{IUCN|id=106001489 |title=''Melopsittacus undulatus'' | assessors=[[BirdLife International]] |version=2012.1 |year=2012 |accessdate=16 July 2012}}</ref>
| image_caption = Tekin nálægt Cameron's Corne.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Páfagaukar]] (''Psittaciformes'')
| familia = (''Platycercini'')
| genus = (''Melopsittacus'')
| species = '''''Melopsittacus Undulatus'''''
| range_map = Budgerigar map.png
| range_map_caption = Náttúrulegt búsvæði gárans er hér rautt
| binomial = '' Melopsittus Undulatus ''
| binomial_authority = ([[Shaw]], [[1840]])
}}
'''Gári''' ('''samkvæmispáfi''', '''budgerigar''' eða '''úndúlati''') ([[fræðiheiti]]:''Melopsittacus undulatus'') er lítill fugl sem er ættaður frá [[Ástralía|Ástralíu]]. Gárar eru þar hópdýr en þeir búa í þurrsvæðum Ástralíu þar sem tegundin hefur komist af við hörð skilyrði síðustu fimm milljón árin<ref name=":2" />. Í náttúrunni eru gárar gulgrænir, hnakkinn er með fölbrúnum blæ og með sebraröndum. Vængir eru gulir, einnig með sebraröndum, og stélið er blátt að ofan með grænum hliðum<ref name=":0">Budgerigar (gári). (e.d). Sótt af http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html</ref>.
Gárar eru mjög vinsæl sem gæludýr sökum stærðar þeirra, ódýrs reksturs og getu þeirra til að herma eftir mannsröddum. Gárar eru þriðja vinsælasta gæludýr heims á eftir [[Hundur|hundum]] og [[Köttur|köttum]]<ref>Perrins, Christopher, ed. (2003). "Parrots, Lories, and Cockatoos". ''The New Encyclopedia of Birds'' (1 ed.). Oxford: Oxford University Press. <nowiki>ISBN 978-0-19-852506-6</nowiki>.</ref>
Fyrsti gárinn var fluttur til [[Evrópa|Evrópu]] árið [[1831]]. Hann var uppstoppaður en það tók breska vísindamanninn [[John Gould]] 9 ár í viðbót að koma lifandi fugli frá Ástralíu<ref name=":1">Wolter, A. og Birmelin, I. (2000). ''The Parakeet Handbook.'' New York: Barron's Educational Series, Inc.</ref>. John Gould var fyrstur Evrópubúa til að skrifa um líf gára, en hann gaf út bókina „[[Birds of Australia]]“ árið [[1865]]. Í langan tíma var þessi bók eina upplýsingaveita um vilta gára<ref name=":1" />.
== Líffræði ==
Gárar heyra undir flokk ástralíupáfa, en í þeim flokki er 42 tegundir og fjölmörg afbrigði<ref>Australian Parakeets (Ástralíupáfar). (e.d.) Sótt af http://www.tjorvar.is/html/australian_parakeets__astraliu.html</ref>.
=== Líffærafræði og lífeðlisfræði ===
[[Mynd:Budgerigar diagram-labeled.svg|thumb|Hér er mynd af líffærafræði gára, með enskum skýringum.]]
Fullvaxnir gárar í náttúrulendi Ástralíu eru gjarnan frekar litlir, eða 16-20 cm<ref name=":1" /> og vega að 30-40 grömm<ref>Forshaw, Joseph Michael; William T. Cooper (1981) [and 1st edition in 1973]. ''Parrots of the World'' (2nd ed.). <nowiki>ISBN 0-87666-959-3</nowiki>.</ref>. Slíkir fuglar eru mjög líkir þessum sem þykja algengir sem gæludýr, en einnig eru til fuglar sem kallaðir eru „sýningarfuglar“. Þessir fuglar geta verið tvisvar sinnum stærri en þeir viltu. Þeir fuglar eru gjarnan með mikinn dún og eru svo fjaðramiklir í framan að það sést ekki vel í gogginn<ref name=":2" />.
Mikið er af litaafbrigðum gára, en stökkbreytingarnar eru alls 32. Það eru þó tveir grunnflokkar: [[hvítur]] grunnur, þar sem litasamsetning samanstendur af gráum, bláum og hvítum, og [[gulur]] grunnur, þar sem samsetningin samanstendur af gulum, grá-grænum og grænum<ref name=":3">Budgerigar (e.d.). Everything you need to know about the Parakeet. Sótt af http://www.budgerigar.com</ref>.
==== Andlit og háls ====
Fullorðnir gárar eru gjarnan gulir í framan, með litla fjólubláa punkta á kinnunum. Áður en þeir verða fullþroska eru þeir gjarnan með rendur frá gogg og upp eftir enni, en við fyrstu fjaðraskipti hverfa þessar rendur. Gárar geta einnig verið með hálsbletti, en það eru svartir punktar sem geta myndað mynstur líkt og [[hálsmen]]<ref name=":3" />.
==== Goggur og fætur ====
[[Goggur]] gára er mjög einkennandi. Efri hluti hans er sterkur og rúnaður og er margfalt stærri en neðri hlutinn. Neðri hlutinn sést gjarnan ekki þegar goggur fuglsins er lokaður. Litur goggsins er oftast ólívugrænn, en það á ekki við um öll litaafbrigði gára. Fyrir ofan gogginn er svonefnd [[vaxhúð]], en hún segir til um kyn fuglsins<ref name=":3" />.
Fætur gára eru gjarnan blágráir á litinn, en það getur líka verið misjafnt eftir litaafbrigði (stökkbreyting). Tær gára eru mjög einkennilegar, önnur og þriðja táin vísa fram á við, en fyrsta og fjórða vísa aftur á við. Þetta kallast „zygodactyl“, og gerir þeim kleift að klifra og standa á greinum<ref name=":3" />.
=== Vistfræði ===
Gárar lifa saman í hópum á opnum svæðum, í skóglendi og á graslendi Ástralíu. Þeir búa ekki á einum stað í einu heldur binda þeir sig við framboð matar og [[Vatn|vatns]]. Þeir lifa á [[Fræ|fræjum]], grösum og [[hveiti]].
=== Lífslíkur ===
Lífslíkur stórra sýningarfugla eru ekki jafn langar og hjá smærri gárum, eða 7-9 ár<ref name=":2">"[https://web.archive.org/web/20040811184656/http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html Dr. Marshall's Philosophy on Breeding Exhibition Budgerigars]". Bird Health. 2004. Archived from the [http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html original] on 2004-08-11. Sótt 3. febrúar 2016.</ref>. Hinn týpíski gári getur átt von á að lifa í um 15 ár<ref name=":0" /> en þekkst hefur til tilfella þar sem þeir verða allt að 20 ára gamlir <ref>"[http://www.birds-online.de/allgemein/alter_en.htm Birds Online — Life span of a budgie]". Sótt 3. febrúar 2016.</ref>
[[Mynd:Melopsittacus undulatus - English Budgie and American Parakeets.jpg|left|thumb|Hér sést stærðarmunur á sýningarfugli og hefðbundnu gæludýri.
Fuglarnir vinstra og hægra meginn eru karlfuglar, en kvenfugl er á milli.
]]
=== Kyn og þroskastig ===
Hægt er að greina kyn gára með því að skoða svokallaða vaxhúð sem þeir hafa fyrir ofan gogginn. Fullþroska karlfugl er oftast með skærbláa vaxhúð, en þeir klekjast út með bleika vaxhúð. Einnig eru til litaafbrigði af karlfuglum sem halda alltaf bleika litnum.
Kvenfuglar eru með hvíta eða ljósbláa vaxhúð, en hvítur litur er í kring um nasirnar. Þegar kvenfugl er í [[Varphugur|varphug]] verður vaxhúðin hins vegar brún, og að loknu varptímabili fella þær brúnu húðina <ref name=":1" />
Gárar búa sér til hreiður innan í trjám eða tréstaurum. Varpkassaðir eru notaðir þegar verið er að rækta fuglana. Algengast er að gárar verpi 3-5 eggjum, en verpt er á rúmlega tveggja daga fresti. Það tekur 18 daga fyrir egg að klekjast, sé það frjótt, en það getur því verið töluverður aldursmunur á elsta og yngsta unga klaks.
Gáraungar notast við svokallaða „[[eggtönn]]“ til að brjóta sér leið úr egginu. Við klak eru fuglarnir fjaðralausir og sjónlausir. Þeir eru því alveg háðir foreldrum. Þeir eru því mataðir, oftast af móður sinni, fyrstu vikur ævi sinnar. Um 6-7 daga gamlir opna ungarnir augun og byrja þeir einnig að fá fyrstu fjaðrir sínar um þetta leyti. Ungarnir verða fleygir um fjögurra vikna gamlir og eru orðnir alveg sjálfbjarga um 6 vikna gamlir <ref name=":1" />.
[[Mynd:Portrait_Wellensittich.JPG|thumb|left|Kvenkyns gári]]
== Gárar sem gæludýr ==
Tiltölulega einfalt er að gera gára gæfa, en þess vegna er algengara að ungarnir séu foreldraaldir frekar en [[Handmataður|handmataðir]]. Mikilvægt er að bjóða upp á búr í nógu góðri stærð, en einnig þarf að huga að því að bil á milli rimla sé ekki meira en 12mm.
Gott er að bjóða gára upp á mismunandi prik úr náttúrulegum við ásamt því að hafa leikföng í búrinu. Sé líklegt að mikil einvera verði að degi til getur einnig verið góð hugmynd að hafa tvo eða fleiri gára.
Gárar þurfa að fá hreint vatn minnst daglega, og passa þarf fóðrið þeirra. Gárar taka hýði af þeim [[Fræ|fræjum]] sem þeir borða, en því er mikilvægt að hreinsa burt hýðið svo þeir komist í fræ sem ekki eru tóm. Auðvelt getur verið að taka ekki eftir að fuglinn sé matarlaus.
Bjóða þarf gárum einnig upp á ferskmat, en flest grænmeti má gefa þeim. Gott er að lesa sig til um þetta nánar, þar sem gárar mega alls ekki borða allt. [[Lárpera|Avókadó]] er, til dæmis, banvænt fyrir gára. Huga þarf einnig að umhverfisþáttum, en gárar eru viðkvæmir fyrir ilmefnum, svo sem þeim sem finna má í [[Ilmkerti|ilmkertum]]. Einnig eru efni eins og [[teflon]] banvæn fyrir gára, og eiturgufurnar sem leysast upp við hitun á teflon pönnum geta verið fuglunum að bana<ref name=":1" />.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|colwidth=30em}}
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.animalia.is/?p=108] Animalia ehf - 7. maí 2013
* [http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html] Furðufuglar og fylgifiskar - 7. maí 2013
* [http://www.budgerigar.com] Budgerigar - 8. febrúar 2016
* [http://www.budgiekeet.com/facts.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160206060007/http://budgiekeet.com/facts.html |date=2016-02-06 }} Budgiekeet, facts about budgerigars - 8. febrúar 2016
ojcdy2krhhjuao9q63nvsm8u2vbmmuc
1766212
1766202
2022-08-28T19:06:50Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Finnst hér (sjá heimild). Mér finnst samt skrítið hvernig enska útgáfa Wikipediu vísar í önnur heiti en við. Heimild segir samt að gári sé hlutur af þessari flokkun.
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = pink
| name = Gári
| image = Budgerigar-strzelecki-qld.jpg
| image_width = 250px
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| status_ref = <ref>{{IUCN|id=106001489 |title=''Melopsittacus undulatus'' | assessors=[[BirdLife International]] |version=2012.1 |year=2012 |accessdate=16 July 2012}}</ref>
| image_caption = Tekin nálægt Cameron's Corne.
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Páfagaukar]] (''Psittaciformes'')
| familia = [[Skaftpáfagaukar]] (''Platycercini'')<ref>{{Bókaheimild|titill=Undraveröld dýranna 10, fuglar|höfundur=Óskar Ingimarsson, Þorsteinn Thorarensen|ár=1989|url=|bls=165|ISBN=|útgefandi=Fjölvaútgáfan}}</ref>
| genus = (''Melopsittacus'')
| species = '''''Melopsittacus Undulatus'''''
| range_map = Budgerigar map.png
| range_map_caption = Náttúrulegt búsvæði gárans er hér rautt
| binomial = '' Melopsittus Undulatus ''
| binomial_authority = ([[Shaw]], [[1840]])
}}
'''Gári''' ('''samkvæmispáfi''', '''budgerigar''' eða '''úndúlati''') ([[fræðiheiti]]:''Melopsittacus undulatus'') er lítill fugl sem er ættaður frá [[Ástralía|Ástralíu]]. Gárar eru þar hópdýr en þeir búa í þurrsvæðum Ástralíu þar sem tegundin hefur komist af við hörð skilyrði síðustu fimm milljón árin<ref name=":2" />. Í náttúrunni eru gárar gulgrænir, hnakkinn er með fölbrúnum blæ og með sebraröndum. Vængir eru gulir, einnig með sebraröndum, og stélið er blátt að ofan með grænum hliðum<ref name=":0">Budgerigar (gári). (e.d). Sótt af http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html</ref>.
Gárar eru mjög vinsæl sem gæludýr sökum stærðar þeirra, ódýrs reksturs og getu þeirra til að herma eftir mannsröddum. Gárar eru þriðja vinsælasta gæludýr heims á eftir [[Hundur|hundum]] og [[Köttur|köttum]]<ref>Perrins, Christopher, ed. (2003). "Parrots, Lories, and Cockatoos". ''The New Encyclopedia of Birds'' (1 ed.). Oxford: Oxford University Press. <nowiki>ISBN 978-0-19-852506-6</nowiki>.</ref>
Fyrsti gárinn var fluttur til [[Evrópa|Evrópu]] árið [[1831]]. Hann var uppstoppaður en það tók breska vísindamanninn [[John Gould]] 9 ár í viðbót að koma lifandi fugli frá Ástralíu<ref name=":1">Wolter, A. og Birmelin, I. (2000). ''The Parakeet Handbook.'' New York: Barron's Educational Series, Inc.</ref>. John Gould var fyrstur Evrópubúa til að skrifa um líf gára, en hann gaf út bókina „[[Birds of Australia]]“ árið [[1865]]. Í langan tíma var þessi bók eina upplýsingaveita um vilta gára<ref name=":1" />.
== Líffræði ==
Gárar heyra undir flokk ástralíupáfa, en í þeim flokki er 42 tegundir og fjölmörg afbrigði<ref>Australian Parakeets (Ástralíupáfar). (e.d.) Sótt af http://www.tjorvar.is/html/australian_parakeets__astraliu.html</ref>.
=== Líffærafræði og lífeðlisfræði ===
[[Mynd:Budgerigar diagram-labeled.svg|thumb|Hér er mynd af líffærafræði gára, með enskum skýringum.]]
Fullvaxnir gárar í náttúrulendi Ástralíu eru gjarnan frekar litlir, eða 16-20 cm<ref name=":1" /> og vega að 30-40 grömm<ref>Forshaw, Joseph Michael; William T. Cooper (1981) [and 1st edition in 1973]. ''Parrots of the World'' (2nd ed.). <nowiki>ISBN 0-87666-959-3</nowiki>.</ref>. Slíkir fuglar eru mjög líkir þessum sem þykja algengir sem gæludýr, en einnig eru til fuglar sem kallaðir eru „sýningarfuglar“. Þessir fuglar geta verið tvisvar sinnum stærri en þeir viltu. Þeir fuglar eru gjarnan með mikinn dún og eru svo fjaðramiklir í framan að það sést ekki vel í gogginn<ref name=":2" />.
Mikið er af litaafbrigðum gára, en stökkbreytingarnar eru alls 32. Það eru þó tveir grunnflokkar: [[hvítur]] grunnur, þar sem litasamsetning samanstendur af gráum, bláum og hvítum, og [[gulur]] grunnur, þar sem samsetningin samanstendur af gulum, grá-grænum og grænum<ref name=":3">Budgerigar (e.d.). Everything you need to know about the Parakeet. Sótt af http://www.budgerigar.com</ref>.
==== Andlit og háls ====
Fullorðnir gárar eru gjarnan gulir í framan, með litla fjólubláa punkta á kinnunum. Áður en þeir verða fullþroska eru þeir gjarnan með rendur frá gogg og upp eftir enni, en við fyrstu fjaðraskipti hverfa þessar rendur. Gárar geta einnig verið með hálsbletti, en það eru svartir punktar sem geta myndað mynstur líkt og [[hálsmen]]<ref name=":3" />.
==== Goggur og fætur ====
[[Goggur]] gára er mjög einkennandi. Efri hluti hans er sterkur og rúnaður og er margfalt stærri en neðri hlutinn. Neðri hlutinn sést gjarnan ekki þegar goggur fuglsins er lokaður. Litur goggsins er oftast ólívugrænn, en það á ekki við um öll litaafbrigði gára. Fyrir ofan gogginn er svonefnd [[vaxhúð]], en hún segir til um kyn fuglsins<ref name=":3" />.
Fætur gára eru gjarnan blágráir á litinn, en það getur líka verið misjafnt eftir litaafbrigði (stökkbreyting). Tær gára eru mjög einkennilegar, önnur og þriðja táin vísa fram á við, en fyrsta og fjórða vísa aftur á við. Þetta kallast „zygodactyl“, og gerir þeim kleift að klifra og standa á greinum<ref name=":3" />.
=== Vistfræði ===
Gárar lifa saman í hópum á opnum svæðum, í skóglendi og á graslendi Ástralíu. Þeir búa ekki á einum stað í einu heldur binda þeir sig við framboð matar og [[Vatn|vatns]]. Þeir lifa á [[Fræ|fræjum]], grösum og [[hveiti]].
=== Lífslíkur ===
Lífslíkur stórra sýningarfugla eru ekki jafn langar og hjá smærri gárum, eða 7-9 ár<ref name=":2">"[https://web.archive.org/web/20040811184656/http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html Dr. Marshall's Philosophy on Breeding Exhibition Budgerigars]". Bird Health. 2004. Archived from the [http://www.birdhealth.com.au/bird/budgie/article.html original] on 2004-08-11. Sótt 3. febrúar 2016.</ref>. Hinn týpíski gári getur átt von á að lifa í um 15 ár<ref name=":0" /> en þekkst hefur til tilfella þar sem þeir verða allt að 20 ára gamlir <ref>"[http://www.birds-online.de/allgemein/alter_en.htm Birds Online — Life span of a budgie]". Sótt 3. febrúar 2016.</ref>
[[Mynd:Melopsittacus undulatus - English Budgie and American Parakeets.jpg|left|thumb|Hér sést stærðarmunur á sýningarfugli og hefðbundnu gæludýri.
Fuglarnir vinstra og hægra meginn eru karlfuglar, en kvenfugl er á milli.
]]
=== Kyn og þroskastig ===
Hægt er að greina kyn gára með því að skoða svokallaða vaxhúð sem þeir hafa fyrir ofan gogginn. Fullþroska karlfugl er oftast með skærbláa vaxhúð, en þeir klekjast út með bleika vaxhúð. Einnig eru til litaafbrigði af karlfuglum sem halda alltaf bleika litnum.
Kvenfuglar eru með hvíta eða ljósbláa vaxhúð, en hvítur litur er í kring um nasirnar. Þegar kvenfugl er í [[Varphugur|varphug]] verður vaxhúðin hins vegar brún, og að loknu varptímabili fella þær brúnu húðina <ref name=":1" />
Gárar búa sér til hreiður innan í trjám eða tréstaurum. Varpkassaðir eru notaðir þegar verið er að rækta fuglana. Algengast er að gárar verpi 3-5 eggjum, en verpt er á rúmlega tveggja daga fresti. Það tekur 18 daga fyrir egg að klekjast, sé það frjótt, en það getur því verið töluverður aldursmunur á elsta og yngsta unga klaks.
Gáraungar notast við svokallaða „[[eggtönn]]“ til að brjóta sér leið úr egginu. Við klak eru fuglarnir fjaðralausir og sjónlausir. Þeir eru því alveg háðir foreldrum. Þeir eru því mataðir, oftast af móður sinni, fyrstu vikur ævi sinnar. Um 6-7 daga gamlir opna ungarnir augun og byrja þeir einnig að fá fyrstu fjaðrir sínar um þetta leyti. Ungarnir verða fleygir um fjögurra vikna gamlir og eru orðnir alveg sjálfbjarga um 6 vikna gamlir <ref name=":1" />.
[[Mynd:Portrait_Wellensittich.JPG|thumb|left|Kvenkyns gári]]
== Gárar sem gæludýr ==
Tiltölulega einfalt er að gera gára gæfa, en þess vegna er algengara að ungarnir séu foreldraaldir frekar en [[Handmataður|handmataðir]]. Mikilvægt er að bjóða upp á búr í nógu góðri stærð, en einnig þarf að huga að því að bil á milli rimla sé ekki meira en 12mm.
Gott er að bjóða gára upp á mismunandi prik úr náttúrulegum við ásamt því að hafa leikföng í búrinu. Sé líklegt að mikil einvera verði að degi til getur einnig verið góð hugmynd að hafa tvo eða fleiri gára.
Gárar þurfa að fá hreint vatn minnst daglega, og passa þarf fóðrið þeirra. Gárar taka hýði af þeim [[Fræ|fræjum]] sem þeir borða, en því er mikilvægt að hreinsa burt hýðið svo þeir komist í fræ sem ekki eru tóm. Auðvelt getur verið að taka ekki eftir að fuglinn sé matarlaus.
Bjóða þarf gárum einnig upp á ferskmat, en flest grænmeti má gefa þeim. Gott er að lesa sig til um þetta nánar, þar sem gárar mega alls ekki borða allt. [[Lárpera|Avókadó]] er, til dæmis, banvænt fyrir gára. Huga þarf einnig að umhverfisþáttum, en gárar eru viðkvæmir fyrir ilmefnum, svo sem þeim sem finna má í [[Ilmkerti|ilmkertum]]. Einnig eru efni eins og [[teflon]] banvæn fyrir gára, og eiturgufurnar sem leysast upp við hitun á teflon pönnum geta verið fuglunum að bana<ref name=":1" />.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|colwidth=30em}}
<references />
== Tenglar ==
* [http://www.animalia.is/?p=108] Animalia ehf - 7. maí 2013
* [http://www.tjorvar.is/html/budgerigar__gari_.html] Furðufuglar og fylgifiskar - 7. maí 2013
* [http://www.budgerigar.com] Budgerigar - 8. febrúar 2016
* [http://www.budgiekeet.com/facts.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160206060007/http://budgiekeet.com/facts.html |date=2016-02-06 }} Budgiekeet, facts about budgerigars - 8. febrúar 2016
gk6ka8hd30l5jroctx5a10x7g1c082w
Þorsteinn B. Sæmundsson
0
116691
1766262
1732339
2022-08-29T10:28:53Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Alþingismaður
|forskeyti=
|nafn=Þorsteinn Sæmundsson
|viðskeyti=
|skammstöfun=ÞorS
|mynd=
|myndastærð=
|myndatexti=Þorsteinn Sæmundsson
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1953|11|14}}
|fæðingarstaður=
|dánardagur=
|dánarstaður=
|kjördæmisnúmer=10
|kjördæmi_nf=Reykjavíkurkjördæmi suður
|kjördæmi_ef=Reykjavíkurkjördæmi suður
|flokkur={{Miðflokkurinn}}
|nefndir=Forsætisnefnd. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
|tímabil1=2013-2016
|tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi
|tb1-kj-stytting=Suðvestur
|tb1-flokkur=Framsóknarflokkurinn
|tb1-fl-stytting=Framsfl.
|tb1-stjórn=x
|tímabil2=2017-2021
|tb2-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi suður
|tb2-kj-stytting=Reykjavíkurkjördæmi suður
|tb2-flokkur=Miðflokkurinn
|tb2-fl-stytting=Miðfl.
|tb2-stjórn=
|tímabil3=
|tb3-kjördæmi=
|tb3-kj-stytting=
|tb3-flokkur=
|tb3-fl-stytting=
|tb3-stjórn=
|tímabil4=
|tb4-kjördæmi=
|tb4-kj-stytting=
|tb4-flokkur=
|tb4-fl-stytting=
|tb4-stjórn=
|tímabil5=
|tb5-kjördæmi=
|tb5-kj-stytting=
|tb5-flokkur=
|tb5-fl-stytting=
|tb5-stjórn=
|embættistímabil1=2013-2016
|embætti1=5. varaforseti Alþingis
|embættistímabil2=2017-2021
|embætti2=3. varaforseti Alþingis
|embættistímabil3=
|embætti3=
|embættistímabil4=
|embætti4=
|embættistímabil5=
|embætti5=
|cv=1179
|vefur=
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Þorsteinn Sæmundsson''' (fæddur í Reykjavík 14. nóvember 1953) er fyrrum [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Miðflokkurinn_(Ísland)|Miðflokkinn]].
Þorsteinn var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] í [[Suðvesturkjördæmi]] í [[Alþingiskosningar_2013|Alþingiskosningum 2013]]. Hann sat ekki á þingi kjörtímabilið 2016-2016 en var endurkjörinn í [[Alþingiskosningar_2017|Alþingiskosningum árið 2017]], þá fyrir hönd hins nýstofnaða [[Miðflokkurinn_(Ísland)|Miðflokks]].
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Þingmenn Miðflokksins]]
{{f|1953}}
[[Flokkur:Þingmenn Framsóknarflokksins]]
cvvepj21fg4ls016rip0p8kktagp5g2
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014
0
116831
1766207
1762255
2022-08-28T18:16:18Z
89.160.233.104
/* Úrslitaleikur */
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014''' var haldið í [[Brasilía|Brasilíu]] dagana [[12. júní]] til [[13. júlí]] [[2014]]. Heimsmeistaramótið var það 20. í röðinni en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Þetta var í annað skiptið sem keppnin var haldin í Brasilíu en heimsmeistaramótið fór einnig fram þar í landi árið 1950. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] var nálægt því að komast á mótið en tapaði í umspili fyrir Króatíu með 1 marks mun.
== Knattspyrnuvellir ==
<center>
{{Clear}}<div style="max-width:874px; padding-top:1px">
{| class="wikitable" style="float:left; height:917px; text-align:center"
![[Rio de Janeiro]], [[Rio de Janeiro (state)|RJ]]
|-
|[[Maracanã (leikvangur)|Estádio do Maracanã]]
|-
|[[Sætafjöldi]]: '''76.935'''<ref>{{cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |title=Estadio do Maracana - Rio De Janeiro |publisher=fifa.com |accessdate=2 June 2013 |archive-date=21 október 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211841/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Maracana internal view april 2013.jpg|200px]]
|-
![[Belo Horizonte]], [[Minas Gerais|MG]]
|-
|[[Mineirão|Estádio Mineirão]]
|-
|Sætafjöldi: '''62.547'''
|-
|
|-
![[Salvador, Bahia|Salvador]], [[Bahia|BA]]
|-
|[[Itaipava Arena Fonte Nova|Arena Fonte Nova]]
|-
|Sætafjöldi: '''56.000'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |title=Arena Fonte Nova - Salvador Stadium |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131022092451/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Itaipava Arena - March 2013.jpg|200px]]
|-
![[Cuiabá]], [[Mato Grosso|MT]]
|-
|[[Arena Pantanal]]
|-
|Sætafjöldi: '''42.968'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Cuiaba Arena.jpg|200px]]
|}
{| class="wikitable" style="float:right; height:917px; text-align:center"
|-
![[Fortaleza]], [[Ceará|CE]]
|-
|[[Castelão (Ceará)|Estádio Castelão]]
|-
|Sætafjöldi: '''64.846'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |title=Estadio Castelao - Fortaleza |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211839/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Fortaleza Arena.jpg|200px]]
|-
![[Porto Alegre]], [[Rio Grande do Sul|RS]]
|-
|[[Estádio Beira-Rio]]
|-
|Sætafjöldi: '''51.300'''<ref>{{cite web |url=http://www.internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |title=Site oficial do Sport Club Internacional - Projeto Gigante Para Sempre |publisher=Internacional.com.br |date= |accessdate=25 May 2013 |archive-date=7 apríl 2014 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407052335/http://internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |dead-url=yes }}</ref><br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Estádio Beira-Rio (2014) - 2.jpg|200px]]
|-
![[Recife]], [[Pernambuco|PE]]
|-
|[[Itaipava Arena Pernambuco|Arena Pernambuco]]
|-
|Sætafjöldi: '''46.154'''
|-
| [[File:Itaipava Arena Pernambuco 2013.jpg|200px]]
|-
![[Curitiba]], [[Paraná|PR]]
|-
|[[Arena da Baixada]]
|-
|Sætafjöldi: '''43.900'''<br /><small>(uppfærður)</small>
|-
| [[File:Arenadabaixada2.jpg|200px]]
|}
{| class="wikitable" style="text-align:center; height:917px"
|-
![[Brasilía (borg)|Brasilía]], [[Federal District (Brazil)|DF]]
![[São Paulo]], [[São Paulo-fylki|SP]]
|-
|[[Estádio Nacional Mané Garrincha]]<ref>{{cite web|url=http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|title=Estádio Nacional Mané Garrincha|author=|date=|publisher=FIFA.com|accessdate=14 de junho de 2013|archive-date=2013-10-23|archive-url=https://web.archive.org/web/20131023002711/http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|dead-url=yes}}</ref>
|[[Arena de São Paulo]]
|-
|Sætafjöldi: '''70.042'''<ref>[http://copadomundo.uol.com.br/noticias/redacao/2013/05/06/se-brasilia-pedir-fifa-admite-adotar-nome-mane-garrincha-na-copa-2014.htm Fifa admite adotar nome Mané Garrincha em estádio de Brasília na Copa]</ref>
|Sætafjöldi: '''68.000'''<br /><small>(nýr leikvangur)</small>
|-
| [[File:Estádio Nacional de Brasília.JPG|200px]]
| [[File:Arena de Itaquera (2014) - 2.jpg|200px]]
|-
!colspan=2|{{location map+ |float=middle|Brasilía |width=400 |caption= |places=
{{location map~ |Brasilía |lat=-19.5157 |long=-43.5815 |label=[[Belo Horizonte]] |position=right}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-16.00 |long=-47.60 |label=[[Brasília]] |position=right}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-3.807267 |long=-38.522481 |label=[[Fortaleza]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-30.060420 |long=-51.213338 |label=[[Porto Alegre]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-23.600112 |long=-46.720227 |label=[[São Paulo]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-22.548118 |long=-43.1348 |label=[[Rio de Janeiro]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-12.919164 |long=-38.427078 |label=[[Salvador, Bahia|Salvador]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-5.47 |long=-35.12 |label=[[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-15.35 |long=-56.05 |label=[[Cuiabá]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-25.25 |long=-49.15 |label=[[Curitiba]] |position=bottom}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-3.06 |long=-60.01 |label=[[Manaus]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-8.03 |long=-35.00 |label=[[Recife]] |position=left }}}}
|-
![[Manaus]], [[Amazonas (Brazilian state)|AM]]
![[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]], [[Rio Grande do Norte|RN]]
|-
|[[Arena Amazônia]]
|[[Arena das Dunas]]
|-
|Sætafjöldi: '''42.374'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|Sætafjöldi: '''42.086'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Arena Amazônia (2014) - 2.jpg|200px]]
|
|}</div>
</center>
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit.
==== A riðill ====
Króatar komust yfir í opnunarleiknum gegn heimamönnum en brasilíska liðinu tókst að snúa leiknum sér í vil með 3:1 sigri. Í næstu umferð tók við tilþrifalítið markalaust jafntefli gegn Mexíkó sem náði öðru sætinu á eftir Brasilíu. Kamerún lauk keppni án stiga.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||1||0||7||2||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||6||6||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||0||3||1||9||-8||'''0'''
|-
|}
12. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
13. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún
17. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
18. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
23. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía
23. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
==== B riðill ====
Enn eitt heimsmeistaramótið í röð mistókst meisturunum frá fyrri keppni að komast upp úr riðlakeppninni þegar Spánverjar sátu eftir með þrjú stig, fyrir sigur á Áströlum sem töpuðu öllum sínum leikjum. Hollendingar voru funheitir og luku keppni með fullt hús stiga og Síle náði öðru sæti eftir 2:0 sigur á heimsmeisturunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||3||0||0||10||3||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||2||0||1||5||3||+2||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||0||2||4||7||-3||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||0||0||3||3||9||-6||'''0'''
|-
|}
13. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 1 : 5 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
13. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
18. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
18. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle
23. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
23. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle
==== C riðill ====
Það blés ekki byrlega fyrir Grikkjum sem töpuðu 3:0 fyrir Kólumbíu í fyrsta leik. Kólumbíska liðið endaði hins vegar á að vinna alla leiki sína. Japan sat rækilega á botninum með aðeins eitt stig eftir jafntefli við Grikki. Fílabeinsströndinni dugði því jafntefli í lokaleiknum gegn gríska liðinu og sú virtist ætla að verða raunin allt fram í þriðju múnútu uppbótartíma þegar Samaras skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu og Afríkumennirnir sátu eftir með sárt ennið.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]||3||3||0||0||9||2||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||1||1||1||2||4||-2||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||0||2||4||5||-q||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
14. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland
14. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan
19. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
19. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland
24. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
24. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
==== D riðill ====
Úrslitin í D-riðli komu flestum á óvart. Kosta Ríka sem talið var lakasta liðið nældi sér í toppsætið með því að skella Úrúgvæ og Ítölum. Í lokaleiknum gerði liðið jafntefli við England og reyndist það eina stig Englendinga í keppninni. Úrúgvæ og Ítalía mættust í hreinum úrslitaleik um annað sætið þar sem Suður-Ameríkumennirnir urðu að sækja sigur. Það tókst en úrslitin reyndust dýrkeypt því þeirra helsti leikmaður, [[Luis Suárez]], varð uppvís að því að bíta mótherja í leiknum og hlaut langt keppnisbann.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||2||0||1||4||4||0||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||0||1||2||2||4||-2||'''1'''
|-
|}
14. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
14. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía
19. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
20. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
24. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
24. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
==== E riðill ====
Hondúras tapaði öllum þremur leikjum sínum í E-riðli á meðan Frakkar unnu tvo fyrstu leikina og dugði því markalaust jafntefli í lokaleiknum gegn Ekvador til að gulltryggja toppsætið. Ekvador hefði hins vegar þurft á sigri að halda og Svisslendingar tóku seinna sætið í 16-liða úrslitunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||2||1||0||8||2||+6||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||2||0||1||7||6||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Honduras.svg|20px]]||[[Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hondúras]]||3||0||0||3||1||8||-7||'''0'''
|-
|}
15. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
15. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras
20. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
20. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
25. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
25. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
==== F riðill ====
Bosníumenn skoruðu fljótasta sjálfsmark í sögu HM, eftir tvær mínútur og níu sekúndur í tapleik gegn Argentínu. Argentínska liðið vann alla sína leiki en sigurmarkið gegn Írönum kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Hinn eiginlegi úrslitaleikur um annað sætið var á milli Nígeríu og Bosníu í annarri umferðinni þar sem Afríkumennirnir unnu góðan sigur.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||6||3||+3||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Bosnia and Herzegovina.svg|20px]]||[[Bosníska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bosnía]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1'''
|-
|}
15. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía
16. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería
21. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
21. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía
25. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína
25. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
==== G riðill ====
Búist var við hörkuviðureign milli Þýskalands og Portúgal í fyrsta leik en annað kom á daginn. Þjóðverjar unnu auðveldlega 4:0 þar sem Thomas Müller skoraði þrennu. Þessi skellur gerði það að verkum að jafntefli við Bandaríkin í næstu umferð setti Portúgali nær örugglega úr leik. [[Aron Jóhannsson]] kom inná fyrir bandaríska liðið í sigurleik á móti Gana í fyrstu umferð. Bandaríkjamenn fylgdu Þjóðverjum áfram en frammistaða Gana og Portúgal olli miklum vonbrigðum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||7||2||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||4||4||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||1||1||4||7||-3||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||0||1||2||4||6||-2||'''1'''
|-
|}
16. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
16. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
21. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
22. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
26. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
26. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
==== H riðill ====
Belgar þurftu ekki nema fjögur mörk til að landa þremur sigrum og fullu húsi stiga í H-riðlinum. Suður-Kórea náði aðeins einu stigi, í jafntefli á móti Rússum. Það reyndist þeim síðarnefndu dýrkeypti og Alsír hirti seinna sætið í útsláttarkeppninni.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||1||1||1||6||5||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||0||2||1||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||1||2||3||6||-3||'''1'''
|-
|}
17. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír
17. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
22. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland
22. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 4 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír
26. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía
26. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland
=== Útsláttarkeppni ===
==== 16. liða úrslit ====
*{{BRA}} 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 3-2 PSO {{CHL}}
*{{COL}} 2-0(1-0) {{URY}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-0) {{MEX}}
*[[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 5-3 PSO [[File:Flag of Greece.svg|20px]]
*{{FRA}} 2-0(0-0) {{NGR}}
*{{GER}} 2-1 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Algeria.svg|20px]]
*{{ARG}} 1-0 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Switzerland.svg|20px]]
*{{BEL}} 2-1 Prorr. (0-0) {{USA}}
==== Fjórðungsúrslit ====
*{{FRA}} 0-1(0-1) {{GER}}
*{{BRA}} 2-1(1-0) {{COL}}
*{{ARG}} 1-0(1-0) {{BEL}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 4-3 PSO [[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]]
==== Undanúrslit ====
*{{BRA}} 1-7(0-5) {{GER}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 2-4 PSO {{ARG}}
==== Keppni um þriðja sæti ====
*{{BRA}} 0-3(0-2) [[File:Flag of Netherlands.svg|20px]]
==== Úrslitaleikur ====
Þýskaland og Argentína mættust í þriðja sinn í úrslitum, sem var met. Áður höfðu þjóðirnar mæst á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|HM 1986]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990|HM 1990]]. Eftir markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma þurfti að grípa til framlengingar þar sem [[Mario Götze]] skoraði eina markið e. 113 mínútur. Þjóðverjar urðu þar með fyrsta Evrópuþjóðin til að verða heimsmeistari í keppni sem fram fór á vesturhveli.
13. júlí - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro, áh. 74.738
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
== Sigurvegari ==
[[File:Flag_of_Germany.svg|200px]]
== Sjá einnig ==
[[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|Heimsmeistarmót landsliða í knattspyrnu karla 2018]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2014]]
nrisr3pkwy3k8gngu1524hif696cmmz
1766208
1766207
2022-08-28T18:17:04Z
89.160.233.104
/* Úrslitaleikur */ laga innsláttarvillu
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014''' var haldið í [[Brasilía|Brasilíu]] dagana [[12. júní]] til [[13. júlí]] [[2014]]. Heimsmeistaramótið var það 20. í röðinni en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Þetta var í annað skiptið sem keppnin var haldin í Brasilíu en heimsmeistaramótið fór einnig fram þar í landi árið 1950. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] var nálægt því að komast á mótið en tapaði í umspili fyrir Króatíu með 1 marks mun.
== Knattspyrnuvellir ==
<center>
{{Clear}}<div style="max-width:874px; padding-top:1px">
{| class="wikitable" style="float:left; height:917px; text-align:center"
![[Rio de Janeiro]], [[Rio de Janeiro (state)|RJ]]
|-
|[[Maracanã (leikvangur)|Estádio do Maracanã]]
|-
|[[Sætafjöldi]]: '''76.935'''<ref>{{cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |title=Estadio do Maracana - Rio De Janeiro |publisher=fifa.com |accessdate=2 June 2013 |archive-date=21 október 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211841/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Maracana internal view april 2013.jpg|200px]]
|-
![[Belo Horizonte]], [[Minas Gerais|MG]]
|-
|[[Mineirão|Estádio Mineirão]]
|-
|Sætafjöldi: '''62.547'''
|-
|
|-
![[Salvador, Bahia|Salvador]], [[Bahia|BA]]
|-
|[[Itaipava Arena Fonte Nova|Arena Fonte Nova]]
|-
|Sætafjöldi: '''56.000'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |title=Arena Fonte Nova - Salvador Stadium |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131022092451/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Itaipava Arena - March 2013.jpg|200px]]
|-
![[Cuiabá]], [[Mato Grosso|MT]]
|-
|[[Arena Pantanal]]
|-
|Sætafjöldi: '''42.968'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Cuiaba Arena.jpg|200px]]
|}
{| class="wikitable" style="float:right; height:917px; text-align:center"
|-
![[Fortaleza]], [[Ceará|CE]]
|-
|[[Castelão (Ceará)|Estádio Castelão]]
|-
|Sætafjöldi: '''64.846'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |title=Estadio Castelao - Fortaleza |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211839/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Fortaleza Arena.jpg|200px]]
|-
![[Porto Alegre]], [[Rio Grande do Sul|RS]]
|-
|[[Estádio Beira-Rio]]
|-
|Sætafjöldi: '''51.300'''<ref>{{cite web |url=http://www.internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |title=Site oficial do Sport Club Internacional - Projeto Gigante Para Sempre |publisher=Internacional.com.br |date= |accessdate=25 May 2013 |archive-date=7 apríl 2014 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407052335/http://internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |dead-url=yes }}</ref><br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Estádio Beira-Rio (2014) - 2.jpg|200px]]
|-
![[Recife]], [[Pernambuco|PE]]
|-
|[[Itaipava Arena Pernambuco|Arena Pernambuco]]
|-
|Sætafjöldi: '''46.154'''
|-
| [[File:Itaipava Arena Pernambuco 2013.jpg|200px]]
|-
![[Curitiba]], [[Paraná|PR]]
|-
|[[Arena da Baixada]]
|-
|Sætafjöldi: '''43.900'''<br /><small>(uppfærður)</small>
|-
| [[File:Arenadabaixada2.jpg|200px]]
|}
{| class="wikitable" style="text-align:center; height:917px"
|-
![[Brasilía (borg)|Brasilía]], [[Federal District (Brazil)|DF]]
![[São Paulo]], [[São Paulo-fylki|SP]]
|-
|[[Estádio Nacional Mané Garrincha]]<ref>{{cite web|url=http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|title=Estádio Nacional Mané Garrincha|author=|date=|publisher=FIFA.com|accessdate=14 de junho de 2013|archive-date=2013-10-23|archive-url=https://web.archive.org/web/20131023002711/http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|dead-url=yes}}</ref>
|[[Arena de São Paulo]]
|-
|Sætafjöldi: '''70.042'''<ref>[http://copadomundo.uol.com.br/noticias/redacao/2013/05/06/se-brasilia-pedir-fifa-admite-adotar-nome-mane-garrincha-na-copa-2014.htm Fifa admite adotar nome Mané Garrincha em estádio de Brasília na Copa]</ref>
|Sætafjöldi: '''68.000'''<br /><small>(nýr leikvangur)</small>
|-
| [[File:Estádio Nacional de Brasília.JPG|200px]]
| [[File:Arena de Itaquera (2014) - 2.jpg|200px]]
|-
!colspan=2|{{location map+ |float=middle|Brasilía |width=400 |caption= |places=
{{location map~ |Brasilía |lat=-19.5157 |long=-43.5815 |label=[[Belo Horizonte]] |position=right}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-16.00 |long=-47.60 |label=[[Brasília]] |position=right}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-3.807267 |long=-38.522481 |label=[[Fortaleza]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-30.060420 |long=-51.213338 |label=[[Porto Alegre]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-23.600112 |long=-46.720227 |label=[[São Paulo]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-22.548118 |long=-43.1348 |label=[[Rio de Janeiro]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-12.919164 |long=-38.427078 |label=[[Salvador, Bahia|Salvador]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-5.47 |long=-35.12 |label=[[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-15.35 |long=-56.05 |label=[[Cuiabá]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-25.25 |long=-49.15 |label=[[Curitiba]] |position=bottom}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-3.06 |long=-60.01 |label=[[Manaus]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-8.03 |long=-35.00 |label=[[Recife]] |position=left }}}}
|-
![[Manaus]], [[Amazonas (Brazilian state)|AM]]
![[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]], [[Rio Grande do Norte|RN]]
|-
|[[Arena Amazônia]]
|[[Arena das Dunas]]
|-
|Sætafjöldi: '''42.374'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|Sætafjöldi: '''42.086'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Arena Amazônia (2014) - 2.jpg|200px]]
|
|}</div>
</center>
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit.
==== A riðill ====
Króatar komust yfir í opnunarleiknum gegn heimamönnum en brasilíska liðinu tókst að snúa leiknum sér í vil með 3:1 sigri. Í næstu umferð tók við tilþrifalítið markalaust jafntefli gegn Mexíkó sem náði öðru sætinu á eftir Brasilíu. Kamerún lauk keppni án stiga.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||1||0||7||2||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||6||6||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||0||3||1||9||-8||'''0'''
|-
|}
12. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
13. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún
17. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
18. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
23. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía
23. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
==== B riðill ====
Enn eitt heimsmeistaramótið í röð mistókst meisturunum frá fyrri keppni að komast upp úr riðlakeppninni þegar Spánverjar sátu eftir með þrjú stig, fyrir sigur á Áströlum sem töpuðu öllum sínum leikjum. Hollendingar voru funheitir og luku keppni með fullt hús stiga og Síle náði öðru sæti eftir 2:0 sigur á heimsmeisturunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||3||0||0||10||3||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||2||0||1||5||3||+2||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||0||2||4||7||-3||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||0||0||3||3||9||-6||'''0'''
|-
|}
13. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 1 : 5 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
13. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
18. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
18. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle
23. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
23. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle
==== C riðill ====
Það blés ekki byrlega fyrir Grikkjum sem töpuðu 3:0 fyrir Kólumbíu í fyrsta leik. Kólumbíska liðið endaði hins vegar á að vinna alla leiki sína. Japan sat rækilega á botninum með aðeins eitt stig eftir jafntefli við Grikki. Fílabeinsströndinni dugði því jafntefli í lokaleiknum gegn gríska liðinu og sú virtist ætla að verða raunin allt fram í þriðju múnútu uppbótartíma þegar Samaras skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu og Afríkumennirnir sátu eftir með sárt ennið.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]||3||3||0||0||9||2||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||1||1||1||2||4||-2||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||0||2||4||5||-q||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
14. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland
14. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan
19. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
19. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland
24. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
24. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
==== D riðill ====
Úrslitin í D-riðli komu flestum á óvart. Kosta Ríka sem talið var lakasta liðið nældi sér í toppsætið með því að skella Úrúgvæ og Ítölum. Í lokaleiknum gerði liðið jafntefli við England og reyndist það eina stig Englendinga í keppninni. Úrúgvæ og Ítalía mættust í hreinum úrslitaleik um annað sætið þar sem Suður-Ameríkumennirnir urðu að sækja sigur. Það tókst en úrslitin reyndust dýrkeypt því þeirra helsti leikmaður, [[Luis Suárez]], varð uppvís að því að bíta mótherja í leiknum og hlaut langt keppnisbann.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||2||0||1||4||4||0||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||0||1||2||2||4||-2||'''1'''
|-
|}
14. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
14. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía
19. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
20. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
24. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
24. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
==== E riðill ====
Hondúras tapaði öllum þremur leikjum sínum í E-riðli á meðan Frakkar unnu tvo fyrstu leikina og dugði því markalaust jafntefli í lokaleiknum gegn Ekvador til að gulltryggja toppsætið. Ekvador hefði hins vegar þurft á sigri að halda og Svisslendingar tóku seinna sætið í 16-liða úrslitunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||2||1||0||8||2||+6||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||2||0||1||7||6||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Honduras.svg|20px]]||[[Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hondúras]]||3||0||0||3||1||8||-7||'''0'''
|-
|}
15. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
15. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras
20. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
20. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
25. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
25. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
==== F riðill ====
Bosníumenn skoruðu fljótasta sjálfsmark í sögu HM, eftir tvær mínútur og níu sekúndur í tapleik gegn Argentínu. Argentínska liðið vann alla sína leiki en sigurmarkið gegn Írönum kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Hinn eiginlegi úrslitaleikur um annað sætið var á milli Nígeríu og Bosníu í annarri umferðinni þar sem Afríkumennirnir unnu góðan sigur.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||6||3||+3||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Bosnia and Herzegovina.svg|20px]]||[[Bosníska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bosnía]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1'''
|-
|}
15. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía
16. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería
21. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
21. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía
25. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína
25. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
==== G riðill ====
Búist var við hörkuviðureign milli Þýskalands og Portúgal í fyrsta leik en annað kom á daginn. Þjóðverjar unnu auðveldlega 4:0 þar sem Thomas Müller skoraði þrennu. Þessi skellur gerði það að verkum að jafntefli við Bandaríkin í næstu umferð setti Portúgali nær örugglega úr leik. [[Aron Jóhannsson]] kom inná fyrir bandaríska liðið í sigurleik á móti Gana í fyrstu umferð. Bandaríkjamenn fylgdu Þjóðverjum áfram en frammistaða Gana og Portúgal olli miklum vonbrigðum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||7||2||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||4||4||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||1||1||4||7||-3||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||0||1||2||4||6||-2||'''1'''
|-
|}
16. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
16. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
21. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
22. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
26. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
26. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
==== H riðill ====
Belgar þurftu ekki nema fjögur mörk til að landa þremur sigrum og fullu húsi stiga í H-riðlinum. Suður-Kórea náði aðeins einu stigi, í jafntefli á móti Rússum. Það reyndist þeim síðarnefndu dýrkeypti og Alsír hirti seinna sætið í útsláttarkeppninni.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||1||1||1||6||5||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||0||2||1||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||1||2||3||6||-3||'''1'''
|-
|}
17. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír
17. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
22. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland
22. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 4 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír
26. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía
26. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland
=== Útsláttarkeppni ===
==== 16. liða úrslit ====
*{{BRA}} 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 3-2 PSO {{CHL}}
*{{COL}} 2-0(1-0) {{URY}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-0) {{MEX}}
*[[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 5-3 PSO [[File:Flag of Greece.svg|20px]]
*{{FRA}} 2-0(0-0) {{NGR}}
*{{GER}} 2-1 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Algeria.svg|20px]]
*{{ARG}} 1-0 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Switzerland.svg|20px]]
*{{BEL}} 2-1 Prorr. (0-0) {{USA}}
==== Fjórðungsúrslit ====
*{{FRA}} 0-1(0-1) {{GER}}
*{{BRA}} 2-1(1-0) {{COL}}
*{{ARG}} 1-0(1-0) {{BEL}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 4-3 PSO [[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]]
==== Undanúrslit ====
*{{BRA}} 1-7(0-5) {{GER}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 2-4 PSO {{ARG}}
==== Keppni um þriðja sæti ====
*{{BRA}} 0-3(0-2) [[File:Flag of Netherlands.svg|20px]]
==== Úrslitaleikur ====
Þýskaland og Argentína mættust í þriðja sinn í úrslitum, sem var met. Áður höfðu þjóðirnar mæst á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|HM 1986]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990|HM 1990]]. Eftir markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma þurfti að grípa til framlengingar þar sem [[Mario Götze]] skoraði eina markið e. 113 mínútur. Þjóðverjar urðu þar með fyrsta Evrópuþjóðin til að verða heimsmeistari í keppni sem fram fór á vesturhveli.
13. júlí - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro, áh. 74.738
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] 1 : 0 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
== Sigurvegari ==
[[File:Flag_of_Germany.svg|200px]]
== Sjá einnig ==
[[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|Heimsmeistarmót landsliða í knattspyrnu karla 2018]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2014]]
rysd4p2ngbq4vadmfsizlgx17t5wz47
1766223
1766208
2022-08-28T20:17:59Z
89.160.233.104
/* Keppni um þriðja sæti */
wikitext
text/x-wiki
{{hreingera}}
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014''' var haldið í [[Brasilía|Brasilíu]] dagana [[12. júní]] til [[13. júlí]] [[2014]]. Heimsmeistaramótið var það 20. í röðinni en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Þetta var í annað skiptið sem keppnin var haldin í Brasilíu en heimsmeistaramótið fór einnig fram þar í landi árið 1950. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] var nálægt því að komast á mótið en tapaði í umspili fyrir Króatíu með 1 marks mun.
== Knattspyrnuvellir ==
<center>
{{Clear}}<div style="max-width:874px; padding-top:1px">
{| class="wikitable" style="float:left; height:917px; text-align:center"
![[Rio de Janeiro]], [[Rio de Janeiro (state)|RJ]]
|-
|[[Maracanã (leikvangur)|Estádio do Maracanã]]
|-
|[[Sætafjöldi]]: '''76.935'''<ref>{{cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |title=Estadio do Maracana - Rio De Janeiro |publisher=fifa.com |accessdate=2 June 2013 |archive-date=21 október 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211841/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=214/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Maracana internal view april 2013.jpg|200px]]
|-
![[Belo Horizonte]], [[Minas Gerais|MG]]
|-
|[[Mineirão|Estádio Mineirão]]
|-
|Sætafjöldi: '''62.547'''
|-
|
|-
![[Salvador, Bahia|Salvador]], [[Bahia|BA]]
|-
|[[Itaipava Arena Fonte Nova|Arena Fonte Nova]]
|-
|Sætafjöldi: '''56.000'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |title=Arena Fonte Nova - Salvador Stadium |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131022092451/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5002308/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Itaipava Arena - March 2013.jpg|200px]]
|-
![[Cuiabá]], [[Mato Grosso|MT]]
|-
|[[Arena Pantanal]]
|-
|Sætafjöldi: '''42.968'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Cuiaba Arena.jpg|200px]]
|}
{| class="wikitable" style="float:right; height:917px; text-align:center"
|-
![[Fortaleza]], [[Ceará|CE]]
|-
|[[Castelão (Ceará)|Estádio Castelão]]
|-
|Sætafjöldi: '''64.846'''<ref>{{Cite web |url=http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |title=Estadio Castelao - Fortaleza |access-date=2013-06-19 |archive-date=2013-10-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021211839/http://www.fifa.com/worldcup/destination/stadiums/stadium=5025114/index.html |dead-url=yes }}</ref>
|-
| [[File:Fortaleza Arena.jpg|200px]]
|-
![[Porto Alegre]], [[Rio Grande do Sul|RS]]
|-
|[[Estádio Beira-Rio]]
|-
|Sætafjöldi: '''51.300'''<ref>{{cite web |url=http://www.internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |title=Site oficial do Sport Club Internacional - Projeto Gigante Para Sempre |publisher=Internacional.com.br |date= |accessdate=25 May 2013 |archive-date=7 apríl 2014 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407052335/http://internacional.com.br/pagina.php?modulo=16&setor=195&secao=&subsecao= |dead-url=yes }}</ref><br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Estádio Beira-Rio (2014) - 2.jpg|200px]]
|-
![[Recife]], [[Pernambuco|PE]]
|-
|[[Itaipava Arena Pernambuco|Arena Pernambuco]]
|-
|Sætafjöldi: '''46.154'''
|-
| [[File:Itaipava Arena Pernambuco 2013.jpg|200px]]
|-
![[Curitiba]], [[Paraná|PR]]
|-
|[[Arena da Baixada]]
|-
|Sætafjöldi: '''43.900'''<br /><small>(uppfærður)</small>
|-
| [[File:Arenadabaixada2.jpg|200px]]
|}
{| class="wikitable" style="text-align:center; height:917px"
|-
![[Brasilía (borg)|Brasilía]], [[Federal District (Brazil)|DF]]
![[São Paulo]], [[São Paulo-fylki|SP]]
|-
|[[Estádio Nacional Mané Garrincha]]<ref>{{cite web|url=http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|title=Estádio Nacional Mané Garrincha|author=|date=|publisher=FIFA.com|accessdate=14 de junho de 2013|archive-date=2013-10-23|archive-url=https://web.archive.org/web/20131023002711/http://www.fifa.com/confederationscup/photogallery/gallery=2109607.html#2109523|dead-url=yes}}</ref>
|[[Arena de São Paulo]]
|-
|Sætafjöldi: '''70.042'''<ref>[http://copadomundo.uol.com.br/noticias/redacao/2013/05/06/se-brasilia-pedir-fifa-admite-adotar-nome-mane-garrincha-na-copa-2014.htm Fifa admite adotar nome Mané Garrincha em estádio de Brasília na Copa]</ref>
|Sætafjöldi: '''68.000'''<br /><small>(nýr leikvangur)</small>
|-
| [[File:Estádio Nacional de Brasília.JPG|200px]]
| [[File:Arena de Itaquera (2014) - 2.jpg|200px]]
|-
!colspan=2|{{location map+ |float=middle|Brasilía |width=400 |caption= |places=
{{location map~ |Brasilía |lat=-19.5157 |long=-43.5815 |label=[[Belo Horizonte]] |position=right}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-16.00 |long=-47.60 |label=[[Brasília]] |position=right}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-3.807267 |long=-38.522481 |label=[[Fortaleza]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-30.060420 |long=-51.213338 |label=[[Porto Alegre]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-23.600112 |long=-46.720227 |label=[[São Paulo]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-22.548118 |long=-43.1348 |label=[[Rio de Janeiro]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-12.919164 |long=-38.427078 |label=[[Salvador, Bahia|Salvador]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-5.47 |long=-35.12 |label=[[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]] |position=left }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-15.35 |long=-56.05 |label=[[Cuiabá]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-25.25 |long=-49.15 |label=[[Curitiba]] |position=bottom}}
{{location map~ |Brasilía |lat=-3.06 |long=-60.01 |label=[[Manaus]] |position=right }}
{{location map~ |Brasilía |lat=-8.03 |long=-35.00 |label=[[Recife]] |position=left }}}}
|-
![[Manaus]], [[Amazonas (Brazilian state)|AM]]
![[Natal, Rio Grande do Norte|Natal]], [[Rio Grande do Norte|RN]]
|-
|[[Arena Amazônia]]
|[[Arena das Dunas]]
|-
|Sætafjöldi: '''42.374'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|Sætafjöldi: '''42.086'''<br /><small>(endurbyggður)</small>
|-
|[[File:Arena Amazônia (2014) - 2.jpg|200px]]
|
|}</div>
</center>
== Keppnin ==
=== Riðlakeppnin ===
Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit.
==== A riðill ====
Króatar komust yfir í opnunarleiknum gegn heimamönnum en brasilíska liðinu tókst að snúa leiknum sér í vil með 3:1 sigri. Í næstu umferð tók við tilþrifalítið markalaust jafntefli gegn Mexíkó sem náði öðru sætinu á eftir Brasilíu. Kamerún lauk keppni án stiga.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||2||1||0||7||2||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||6||6||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||0||0||3||1||9||-8||'''0'''
|-
|}
12. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
13. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún
17. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
18. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 4 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía
23. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía
23. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó
==== B riðill ====
Enn eitt heimsmeistaramótið í röð mistókst meisturunum frá fyrri keppni að komast upp úr riðlakeppninni þegar Spánverjar sátu eftir með þrjú stig, fyrir sigur á Áströlum sem töpuðu öllum sínum leikjum. Hollendingar voru funheitir og luku keppni með fullt hús stiga og Síle náði öðru sæti eftir 2:0 sigur á heimsmeisturunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Netherlands.svg|20px]]||[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]||3||3||0||0||10||3||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||2||0||1||5||3||+2||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||1||0||2||4||7||-3||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Australia.svg|20px]]||[[Ástralska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ástralía]]||3||0||0||3||3||9||-6||'''0'''
|-
|}
13. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 1 : 5 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
13. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía
18. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland
18. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle
23. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] Ástralía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn
23. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle
==== C riðill ====
Það blés ekki byrlega fyrir Grikkjum sem töpuðu 3:0 fyrir Kólumbíu í fyrsta leik. Kólumbíska liðið endaði hins vegar á að vinna alla leiki sína. Japan sat rækilega á botninum með aðeins eitt stig eftir jafntefli við Grikki. Fílabeinsströndinni dugði því jafntefli í lokaleiknum gegn gríska liðinu og sú virtist ætla að verða raunin allt fram í þriðju múnútu uppbótartíma þegar Samaras skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu og Afríkumennirnir sátu eftir með sárt ennið.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Colombia.svg|20px]]||[[Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kólumbía]]||3||3||0||0||9||2||+7||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Chile.svg|20px]]||[[Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu|Síle]]||3||1||1||1||2||4||-2||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Ivory Coast.svg|20px]]||[[Fílabeinsströndin]]||3||1||0||2||4||5||-q||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||0||1||2||2||6||-4||'''1'''
|-
|}
14. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland
14. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan
19. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
19. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland
24. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 1 : 4 [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] Kólumbía
24. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] Grikkland 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ivory Coast.svg|20px]] Fílabeinsströndin
==== D riðill ====
Úrslitin í D-riðli komu flestum á óvart. Kosta Ríka sem talið var lakasta liðið nældi sér í toppsætið með því að skella Úrúgvæ og Ítölum. Í lokaleiknum gerði liðið jafntefli við England og reyndist það eina stig Englendinga í keppninni. Úrúgvæ og Ítalía mættust í hreinum úrslitaleik um annað sætið þar sem Suður-Ameríkumennirnir urðu að sækja sigur. Það tókst en úrslitin reyndust dýrkeypt því þeirra helsti leikmaður, [[Luis Suárez]], varð uppvís að því að bíta mótherja í leiknum og hlaut langt keppnisbann.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||2||0||1||4||4||0||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||0||1||2||2||4||-2||'''1'''
|-
|}
14. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 3 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
14. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía
19. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
20. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka
24. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] Ítalía 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ
24. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] England
==== E riðill ====
Hondúras tapaði öllum þremur leikjum sínum í E-riðli á meðan Frakkar unnu tvo fyrstu leikina og dugði því markalaust jafntefli í lokaleiknum gegn Ekvador til að gulltryggja toppsætið. Ekvador hefði hins vegar þurft á sigri að halda og Svisslendingar tóku seinna sætið í 16-liða úrslitunum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||2||1||0||8||2||+6||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Switzerland.svg|20px]]||[[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]]||3||2||0||1||7||6||+1||'''6'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Honduras.svg|20px]]||[[Hondúrska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hondúras]]||3||0||0||3||1||8||-7||'''0'''
|-
|}
15. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
15. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 3 : 0 [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras
20. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
20. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador
25. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_Honduras.svg|20px]] Hondúras 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] Sviss
25. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland
==== F riðill ====
Bosníumenn skoruðu fljótasta sjálfsmark í sögu HM, eftir tvær mínútur og níu sekúndur í tapleik gegn Argentínu. Argentínska liðið vann alla sína leiki en sigurmarkið gegn Írönum kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Hinn eiginlegi úrslitaleikur um annað sætið var á milli Nígeríu og Bosníu í annarri umferðinni þar sem Afríkumennirnir unnu góðan sigur.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||3||0||0||6||3||+3||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||1||1||1||3||3||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Bosnia and Herzegovina.svg|20px]]||[[Bosníska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bosnía]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Iran.svg|20px]]||[[Íranska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íran]]||3||0||1||2||1||4||-3||'''1'''
|-
|}
15. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía
16. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran 0 : 0 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería
21. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
21. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía
25. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína
25. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Bosnia and Herzegovina.svg|20px]] Bosnía 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Iran.svg|20px]] Íran
==== G riðill ====
Búist var við hörkuviðureign milli Þýskalands og Portúgal í fyrsta leik en annað kom á daginn. Þjóðverjar unnu auðveldlega 4:0 þar sem Thomas Müller skoraði þrennu. Þessi skellur gerði það að verkum að jafntefli við Bandaríkin í næstu umferð setti Portúgali nær örugglega úr leik. [[Aron Jóhannsson]] kom inná fyrir bandaríska liðið í sigurleik á móti Gana í fyrstu umferð. Bandaríkjamenn fylgdu Þjóðverjum áfram en frammistaða Gana og Portúgal olli miklum vonbrigðum.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||7||2||+5||'''7'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||4||4||0||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||1||1||4||7||-3||'''4'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of Ghana.svg|20px]]||[[Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Gana]]||3||0||1||2||4||6||-2||'''1'''
|-
|}
16. júní - Itaipava Arena Fonte Nova, Salvador
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
16. júní - Arena das Dunas, Natal
* [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin
21. júní - Estádio Castelão, Fortaleza
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
22. júní - Arena da Amazônia, Manaus
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 2 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal
26. júní - Itaipava Arena Pernambuco, Recife
* [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] Bandaríkin 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Þýskaland
26. júní - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
* [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] Gana
==== H riðill ====
Belgar þurftu ekki nema fjögur mörk til að landa þremur sigrum og fullu húsi stiga í H-riðlinum. Suður-Kórea náði aðeins einu stigi, í jafntefli á móti Rússum. Það reyndist þeim síðarnefndu dýrkeypti og Alsír hirti seinna sætið í útsláttarkeppninni.
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||3||0||0||4||1||+3||'''9'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag of Algeria.svg|20px]]||[[Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu|Alsír]]||3||1||1||1||6||5||+1||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||0||2||1||2||3||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||0||1||2||3||6||-3||'''1'''
|-
|}
17. júní - Estádio Mineirão, Belo Horizonte
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír
17. júní - Arena Pantanal, Cuiabá
* [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea
22. júní - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland
22. júní - Estádio Beira-Rio, Porto Alegre
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 4 [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír
26. júní - Arena de São Paulo, São Paulo
* [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía
26. júní - Arena da Baixada, Curitiba
* [[Mynd:Flag_of_Algeria.svg|20px]] Alsír 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland
=== Útsláttarkeppni ===
==== 16. liða úrslit ====
*{{BRA}} 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 3-2 PSO {{CHL}}
*{{COL}} 2-0(1-0) {{URY}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 2-1(0-0) {{MEX}}
*[[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]] 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 5-3 PSO [[File:Flag of Greece.svg|20px]]
*{{FRA}} 2-0(0-0) {{NGR}}
*{{GER}} 2-1 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Algeria.svg|20px]]
*{{ARG}} 1-0 Prorr. (0-0) [[File:Flag of Switzerland.svg|20px]]
*{{BEL}} 2-1 Prorr. (0-0) {{USA}}
==== Fjórðungsúrslit ====
*{{FRA}} 0-1(0-1) {{GER}}
*{{BRA}} 2-1(1-0) {{COL}}
*{{ARG}} 1-0(1-0) {{BEL}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 4-3 PSO [[File:Flag of Costa Rica.svg|20px]]
==== Undanúrslit ====
*{{BRA}} 1-7(0-5) {{GER}}
*[[File:Flag of Netherlands.svg|20px]] 0-0 Prorr. 2-4 PSO {{ARG}}
==== Bronsleikur ====
Hrakfarir Brasilíumanna eftir undanúrslitin héldu áfram í leiknum um þriðja sætið. Vængbrotið lið heimamanna tapaði 3:0 og fékk því í allt fjórtán mörk á sig í keppninni, meira en nokkurt annað gestalið í sögunni. Vítaspyrnumark [[Robin van Persie]] á upphafsmínútunum kom honum í fjögur mörk.
12. júlí - Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília, áh. 68.034
* [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
==== Úrslitaleikur ====
Þýskaland og Argentína mættust í þriðja sinn í úrslitum, sem var met. Áður höfðu þjóðirnar mæst á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|HM 1986]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990|HM 1990]]. Eftir markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma þurfti að grípa til framlengingar þar sem [[Mario Götze]] skoraði eina markið e. 113 mínútur. Þjóðverjar urðu þar með fyrsta Evrópuþjóðin til að verða heimsmeistari í keppni sem fram fór á vesturhveli.
13. júlí - Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro, áh. 74.738
* [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] 1 : 0 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]
== Sigurvegari ==
[[File:Flag_of_Germany.svg|200px]]
== Sjá einnig ==
[[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018|Heimsmeistarmót landsliða í knattspyrnu karla 2018]]
== Heimildir ==
{{reflist}}
[[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]]
[[Flokkur:2014]]
h3gi09z9ifzqik2pap1fjuf9sejca25
Síðan skein sól
0
118839
1766182
1760415
2022-08-28T13:41:05Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Síðan skein sól''' eða '''SSSól''' er íslensk hljómsveit stofnuð árið [[1987]] af [[Helgi Björnsson|Helga Björnssyni]], Eyjólfi Jóhannssyni og [[Jakob Smári Magnússon|Jakobi Smára Magnússyni]]. Meðal slagara eru ''Vertu þú sjálfur, Geta pabbar ekki grátið'' og ''Húsið og ég'' (''Mér finnst rigningin góð'').
==Skífur==
*1988: Síðan Skein Sól
*1989: Ég stend á skýi
*1990: Halló ég elska þig
*1991: Klikkað
*1992: Toppurinn
*1993: SSSól
*1994: Blóð
*1999: 88-99
== Tenglar ==
[https://glatkistan.com/2022/07/13/sssol/ Síðan skein sól á Glatkistunni]{{stubbur|tónlist}}
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]
{{s|1987}}
ss066lgf27pz2dsql55m7taup3noa9a
Robin van Persie
0
122368
1766165
1673870
2022-08-28T13:15:13Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''{{Knattspyrnumaður
|nafn= Robin van Persie
|mynd= [[Mynd:Loco-Fener (10).jpg|240px]]
|fullt nafn= Robin van Persie
|fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1983|8|6}}
|fæðingarbær= [[Rotterdam]]
|fæðingarland= [[Holland]]
|hæð= 1,88 m
|staða= Framherji
|núverandi lið=
|númer= 20
|ár í yngri flokkum= 1997-1999<br />1998–2001
|yngriflokkalið= [[Feyenoord]]<br />[[Excelsior]]
|ár= 2001–2004<br />2004–2012<br />2012-2015<br />2015-2018<br/>2018-2019
|lið= [[Feyenoord]]<br />[[Arsenal F.C.|Arsenal]]<br />[[Manchester United F.C.|Manchester United]]<br />[[Fehnerbahce]]<br/>[[Feyenoord]]
|leikir (mörk)= 61 (15)<br />194 (96)<br />86 (48)<br />57 (25)<br/>37 (21)
|landsliðsár= 2000<br />2001<br />2002-2005<br />2005-2017<br />
|landslið=Holland U17<br />Holland U19<br />Holland U21<br />[[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Holland]]
|landsliðsleikir (mörk)= 6 (0)<br />6 (0)<br />12 (1)<br />102 (50)<br />
|þjálfaraár=
|þjálfað lið=
|mfuppfært=
|lluppfært=
}}
'''Robin van Persie''' (fæddur [[6. ágúst]] [[1983]] í [[Rotterdam]]) er [[Holland|hollenskur]] fyrrum [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilaði sem framherji fyrir ýmis lið og [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|hollenska landsliðinu]].
Persie hóf feril sinn hjá [[Feyenoord]] í heimalandinu en var keyptur árið 2004 til [[Arsenal]], þar sem hann spilaði í átta ár. Hann var síðan keyptur til [[Manchester United]] sumarið 2012. Árið 2015 gekk Persie til liðs við Fenerbahce, Tyrklandi. Loks fór hann til heimafélagsins Feyenoord á ný.
[[Flokkur:Hollenskir knattspyrnumenn|Persie, Robin van]]
{{fe|1983|Persie, Robin van}}
a6heait67ys5xvsuj2rb7xc5ou5abai
Jean Tabary
0
130495
1766225
1604392
2022-08-28T21:04:26Z
89.160.233.104
/* Ferill */ bæti við mynd
wikitext
text/x-wiki
'''Jean Tabary''' ([[15. mars]] [[1930]] – [[18. ágúst]] [[2011]]) var [[Frakkland|franskur]] [[Myndasaga|myndasöguteiknari]]. Hann er kunnastur fyrir samstarf sitt við [[René Goscinny]] við gerð [[Ævintýri Harúns hins milda|Ævintýra Harúns hins milda]] um fúlmennið ''Fláráð stórvesír''.
== Ferill ==
[[Mynd:Tabary90-2.jpg|thumb|left|Tabary á myndasöguráðstefnu.]]
Jean Tabary fæddist í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] í [[Svíþjóð]]. Hann hóf feril sinn sem myndasöguhöfundur og -teiknari á síðum franska myndasögublaðsins ''Vaillant'' árið 1956. Þar samdi hann vinsælar sögur um uppátækjasöm [[París|Parísarbörn]] sem nutu mikilla vinsælda.
Árið 1960 hófst samstarf hans við René Goscinny. Þeir unnu saman sögur um fákænan þjóðarleiðtoga, ''Harún hinn milda'' fyrir myndasögublaðið ''Record''. Fljótlega varð aukapersóna í sögunum, hinn undirförli ''Fláráður stórvesír'' að aðalsöguhetjunni. Eftir að Coscinny lést árið 1977 tók Tabary einn við gerð sagnaflokksins. Í kjölfar hjartaáfalls árið 2004 fól hann börnum sínum að halda áfram verki sínu.
Sama ár og Tabary og Coscinny sköpuðu Fláráð og Harún hinn milda, kynntu þeir til sögunnar aðra persónu: einfeldninginn og flækinginn ''Valentin''. Alls gerði Tabary sjö bækur um ævintýri hans.
{{DEFAULTSORT:Tabary, Jean}}
[[Flokkur:Franskir myndasöguhöfundar|Tabary, Jean]]
{{fde|1930|2011|Tabary, Jean}}
hpyft3212dklldpbxhv9riry6yxjtzl
Reaganbyltingin
0
132790
1766268
1724992
2022-08-29T11:17:50Z
TKSnaevarr
53243
/* Ronald Reagan */
wikitext
text/x-wiki
[[File:Official Portrait of President Reagan 1981.jpg|thumb|[[Ronald Reagan]], forseti Bandaríkjanna, 1981.]]
[[File:Ronald Reagan and General Electric Theater 1954-62.jpg|thumb|Reagan í General Electric leikhúsinu, á árunum 1954-1962.]]
[[File:A_Time_for_Choosing_by_Ronald_Reagan.ogv|thumb|[https://en.wikipedia.org/wiki/A_Time_for_Choosing ''The Speech'' - A Time for Choosing.] ''Ræðan'' til stuðnings [[Barry Goldwater]], forsetaframbjóðanda, 27. október 1964.]]
[[File:GOVREAGAN.jpg|thumb|Reagan og kona hans [https://en.wikipedia.org/wiki/Nancy_Reagan Nancy], fagna kosningasigri í Los Angeles Kalifornínu, 8. nóvember 1966.]]
[[File:NIXONSandREAGANS.jpg|thumb|Reagan og Nancy hitta [[Richard Nixon]] forseta Bandaríkjanna og konu hans [https://en.wikipedia.org/wiki/Pat_Nixon Pat Nixon], í júlí 1970.]]
[[File:1976 Republican National Convention.jpg|thumb|Reagan og [[Gerald Ford]] eftir útnefningu Repúblikana á [https://en.wikipedia.org/wiki/1976_Republican_National_Convention flokksþingi], 19. ágúst 1976.]]
[[File:ElectoralCollege1976.svg|thumb|Niðurstöður forsetakosninga 1976, eftir fylkjum.]]
[[File:ElectoralCollege1980.svg|thumb|Niðurstöður forsetakosninga 1980, eftir fylkjum.]]
[[File:The Reagans waving from the limousine during the Inaugural Parade 1981.jpg|thumb|Reagan og Nancy eftir fyrri embættistökuna, 20. janúar 1981.]]
[[File:Ronald Reagan televised address from the Oval Office, outlining plan for Tax Reduction Legislation July 1981.jpg|thumb|Reagan flytur sjónvarpsávarp frá Hvíta húsinu þar sem hann kynnir skattalækkanir, í júlí 1981.]]
[[File:President Reagan addresses Congress 1981-2.jpg|thumb|Reagan leggur fram áætlun um efnahagslega endurreisn (e. Program for Economic Recovery), í fyrstu ræðunni eftir að honum var sýnt banatilræði, 28. apríl 1981.]]
[[File:President Reagan speaking in Minneapolis 1982.jpg|thumb|Reagan flytur ræðu í Minneapolis, Minnesota, 8. febrúar 1982.]]
[[File:President Reagan addressing British Parliament, London, June 8, 1982.jpg|thumb|Reagan flytur ræðu í breska þinginu, fyrstur bandaríkjaforseta, þar sem hann spáði því að „frelsi og lýðræði myndu skila Marxisma og Lenínisma á ruslahauga sögunnar“ (e. ash heap of history), 8. júní 1982.]]
[[File:Reagan - Thatcher c8575-32A.jpg|thumb|Reagan og [[Margaret Thatcher]] fyrir utan Downingstræti 10 í Lundúnum, 9. júní 1982.]]
[[File:Reagans in limousine.jpg|thumb|Reagan og Nancy fagna afmæli forsetans á heimaslóðum í Dixon, Illinois, 6. febrúar 1984.]]
[[File:ElectoralCollege1984.svg|thumb|Niðurstöður forsetakosninga 1984, eftir fylkjum.]]
[[File:President Reagan being sworn in for second term in the rotunda at the U.S. Capitol 1985.jpg|thumb|Reagan og Nancy við síðari embættistökuna á tröppum þinghússins í Washington, 21. janúar 1985.]]
[[File:Ronald Reagan 1985 presidential portrait.jpg|thumb|Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, 1985.]]
[[File:Reagan Space Shuttle Challenger Speech.ogv|thumb|Reagan ávarpar þjóðina í kjölfar '[https://en.wikipedia.org/wiki/Space_Shuttle_Challenger_disaster Challenger-slyssins], 28. janúar 1986.]]
[[File:Reagan Gorbachev negotiate outside Reykjavik Summit.jpg|thumb|Reagan og [[Gorbachev|Mikhail Gorbachev]], aðalritari sovéska Kommúnistaflokksins, á [[Leiðtogafundurinn í Höfða|leiðtogafundi í Höfða í Reykjavík]], 12. október 1986.]]
[[File:President Ronald Reagan walks with President Vigdis Finnbogadottir of Iceland.jpg|thumb|Reagan og [[Vigdís Finnbogadóttir]], forseti Íslands, á göngu fyrir utan [[Bessastaðir|Bessastaði]], í október 1986.]]
[[File:ReaganBerlinWall.jpg|thumb|„Mr. Gorbachev, Open this Gate. Tear Down This Wall.“ Reagan flytur ræðu fyrir framan [[Brandenborgarhliðið]] og [[Berlínarmúrinn]] í [[Berlín]], 12. júní 1987.]]
[[File:Reagan and Gorbachev signing.jpg|thumb|Reagan og Gorbachev skrifa undir sáttmála um fækkun kjarnorkuvopna, [https://en.wikipedia.org/wiki/Intermediate-Range_Nuclear_Forces_Treaty INF-sáttmálann], í Hvíta húsinu í Washington, 8. desember 1987.]]
[[File:Gallup Poll-Approval Rating-Ronald Reagan.png|thumb|Mælingar Gallup á vinsældum Reagan sem forseta, frá árinu 1981 til 1989.]]
'''Reaganbyltingin''' (e. The Reagan Revolution) er samheiti yfir þjóðfélagsþróun og samfélagsbreytingar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], einkum á sviði efnahagsmála, sem tengja má við setu [[Ronald Reagan]] á forsetastóli. Breytingunum var ætlað að endurheimta horfin þjóðfélagsgildi og íhaldssöm fjölskylduviðmið, draga úr þjónustu og umfangi [[Alríkið|alríkisins]], efla hinn [[Frjáls markaður|frjálsa markað]] og auka [[Hagvöxtur|hagvöxt]] og [[Þjóðarframleiðsla|þjóðarframleiðslu]]; stækka kökuna. Að sumu leyti var Reaganbyltingin andsvar við þeirri samfélagslegu framþróun sem kenna má við [[Réttindabyltingin|Réttindabyltinguna]] (e. The Rights Revolution) og and-menningarhreyfinguna (e. counterculture) sem spratt upp á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar.<ref>[[:en:Presidency_of_Ronald_Reagan|Presidency of Ronald Reagan]]</ref><ref>[[Ronald Reagan]]</ref><ref>[https://www.youtube.com/watch?v=2h4DkpFP_aw Reagan Revolution]</ref><ref>[[:en:Counterculture|Counterculture]]</ref>
'''Reaganbyltingin''' gekk að mörgu leyti upp og hafði varanleg áhrif, því umpólun (e. realigment) varð á landslagi stjórnmálanna á valdatíma Reagans í átt til íhaldssamra (e. conservative) samfélagsgilda, sérstaklega í málefnum innan Bandaríkjanna, en einnnig í stefnumörkun á alþjóðavettvangi. Talsverður efnahagsbati fylgdi valdasetu Reagans, sá mesti á friðartímum og hagvöxtur var að meðaltali um 3% á Reaganárunum. Sagnfræðingar hafa kallað tímabilið Reagantímann (e. Reagan Era), eða Reaganöldina (e. Age of Reagan).<ref name=":0">[[:en:Reagan_Era|Reagan Era]]</ref>
Reagantímabilið fylgdi í kjölfar fjögurra áratuga sem kennd eru við [[Ný gjöf|New Deal-hugmyndafræðina]]; stefnumótun og umbótaferli [[Franklin D. Roosevelt]], forseta Bandaríkjanna 1933-1945, sem innleidd var vegna afleiðinga [[Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna|verðbréfahrunsins]] árið 1929 og [[Kreppan mikla|Kreppunnar miklu]] á þriðja og fjórða áratugnum.<ref>[[:en:New_Deal|New Deal]]</ref>
==== Ronald Reagan ====
Ronald Reagan, sem var forsetaefni [[Repúblikanaflokkurinn|Rebúblikana]], sigraði [[Jimmy Carter]], sitjandi forseta [[Demókrataflokkurinn|Demókrata]] í forsetakosningum í nóvember 1980. Reagan sór embættiseið þann 20. janúar 1981 sem 40. forseti Bandaríkjanna, hann var tvö kjörtímabil við völd í [[Hvíta húsið (Washington, D.C.)|Hvíta húsinu]] og lét af embætti 20. janúar 1989, þegar [[George H. W. Bush|George Bush]] (eldri) tók við stjórnartaumunum.
Reagan hafði ekki bakgrunn né menntun í [[hagfræði]] þegar hann steig inn á svið stjórnmálanna. Hann hafði meðal annars starfað sem íþróttafréttamaður, var talsmaður General Electric og ríkisstjóri [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Reagan var þó þekktastur fyrir kvikmyndaleik og var ein skærasta stjarnan í [[Hollywood]] um árabil. Hann fæddist 6. febrúar 1911 í Tampico, [[Illinois]] og lést 5. júní 2004 í [[Los Angeles]] eftir baráttu við [[Alzheimer|Alzheimer-sjúkdóminn]], þá 93ja ára að aldri.
==== Reaganhagfræði ====
Efnahagsstefna og hugmyndafræði Reagans hefur verið kölluð [[Reaganhagfræði]] (e. Reaganomics) og er í anda ''laissez-faire'' hagfræðikenninga.<ref>''[[:en:Laissez-faire|Laissez-faire]]''
</ref> Kjarni stefnunnar snýst meðal annars um aukið frjálslyndi í viðskiptalífinu, afregluvæðingu og eftirlitsleysi, skattalækkanir gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum og að draga skuli verulega úr útgjöldum og umfangi ríkisvaldsins, alríkisins.<ref name=":1">[[:en:Reaganomics|Reaganomics]]</ref> Fyrstu mánuðir Reaganstjórnarinnar voru helgaðir endurskipulagningu skattkerfisins og aukningar útgjalda til hernaðar og varnarmála.<ref name=":0" /> Í innsetningarræðu í janúar árið 1981 sagði Reagan: „Í yfirstandandi kreppu, er ríkisvaldið ekki lausnin á vandanum; ríkisvaldið er vandamálið.“<ref>[https://www.youtube.com/watch?v=cDWKEHbBh4g Reaganomics speech]</ref>
Þegar Reagan tók við valdataumunum var efnahagslægð í heiminum, sem rekja má til [[Olíukreppan 1973|olíu- og orkukreppa]] áttunda áratugarins. Atvinnuleysi var 7% þegar Reagan tók við, fór í 10,8% árið 1982, en aftur niður í 5,4% árið 1988. Verðbólga fór úr 10% árið 1980 í 4% árið 1988. Ójöfnuður fór vaxandi og útgjöld og skuldir alríkisins jukust á Reaganárunum, fóru úr 997 milljörðum (26% af VLF) árið 1980 í 2,85 trilljónir dollara (41% af VLF) árið 1988, þrátt fyrir fyrirheit um samdrátt.<ref>[https://research.stlouisfed.org/fred2/series/USARGDPC/downloaddata?cid=32267 Real GDP per Capita in the United States]
</ref><ref name=":1" />
Bandaríkin fóru frá því að vera helsti lánveitandi heims í það að vera skuldugusta ríkið. Reagan lýsti því yfir að skuldasöfnunin hafi verið mestu vonbrigðin sem hann upplifði á forsetastóli. Útgjöld til hermála margfölduðust einnig í samræmi við umdeilda utanríkisstefnu Reagans (e. Reagan Doctrine) og umsvif Bandaríkjanna fóru vaxandi á alþjóðavettvangi.<ref name=":0" /><ref name=":2">[[:en:Reagan_Doctrine|Reagan Doctrine]]</ref>
Reagan dró úr útgjöldum alríkisins til velferðarmála og dró úr umfangi [[Almannatryggingar|almannatrygginga]] (e. Social Security). Stefnumörkun Reagantímans sneri því bakinu við hugmyndum hagfræðingsins [[John Maynard Keynes]] (e. Keynesian Economics) um velferðarríkið og almennar félagslegar lausnir í efnahagsmálum, sem miðuðu að því að jafna kjör og efnahaslegar aðstæður í samfélaginu, draga úr stéttskiptingu og halda markaðinum í skefjum.<ref>[[:en:John_Maynard_Keynes|John Maynard Keynes]]</ref>
==== Reaganismi ====
Samfélagssýn Reagans eða [[Reaganismi]] er náskyldur [[Thatcherisma]], efnahagsstefnu ríkisstjórnar Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, enda störfuðu þau allþétt saman við innleiðingu kapítalísks markaðshagkerfis (e. free-market economy).<ref name=":0" /><ref>[[:en:Thatcherism|Thathcerism]]</ref> Hugmyndafræðin á rætur sínar að rekja til kenninga [[Chicago-hagfræðingarnir|Chicago-hagfræðingana]] (e. Chicago-boys) og er innblásin af ný-frjálshyggju (e. neoliberalism) og ný-íhaldshyggju (e. neoconservativism).<ref>[[:en:Chicago_Boys|Chicago Boys]]</ref><ref>[[:en:Neoliberalism|Neoliberalism]]</ref><ref>[[:en:Neoconservatism|Neoconservatism]]</ref>
Reagan vildi endurvekja frjálslyndi á sviði viðskipta, styðja við einstaklingsframtakið og koma á fót samskonar opnu og [[Frjáls markaður|frjálsu markaðshagkerfi]] og var við lýði fyrir [[Kreppan mikla|Kreppuna miklu]] og New Deal-árin. Óþol var farið að myndast gagnvart fyrirferðarmiklu ríkisvaldi og hin ósýnilega hönd markaðarins ætti fremur að ráða för.<ref name=":1" />
Hugmyndir Reagans voru í mikilli andstöðu við hugmyndafræði [[Kommúnismi|kommúnismans]] (e. communism), um ríkisdrifið þjóðfélag og áætlunarbúskap, sem var ríkjandi á þessum tíma í ráðstjórnarríkjunum með [[Sovétríkin]] sálugu í fararbroddi. Reaganhagfræðin er í grunninn [[framboðshagfræði]] (e. supply-side economics), en af gagnrýnendum hafa fræðin fengið viðurnefnið [[Voodoohagfræði]] (e. Voodoo Economics) og [[Brauðmolakenningin]] (e. trickle-down economics), einkum vegna hugmyndarinnar um að áhrif skattalækkana á hátekjuhópa myndu, með aukinni neyslu, skila sér til þeirra sem hafa lægri tekjur.<ref>[[:en:Supply-side_economics|Supply Side Economics]]</ref><ref>[[:en:Trickle-down_economics|Trickle-down economics]]</ref>
Fjórar stoðir Reaganhagfræði eru að; hefta vöxt ríkisútgjalda, lækka tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt, minnka regluverkið á sviði viðskipta og halda peningamagni í umferð í lágmarki til að draga úr verðbólgu.<ref name=":1" />
==== Uppgangur nýfrjálshyggju ====
Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa lengi aðhyllst frjálslyndi í efnahagsmálum og verið kyndilberar þess kapítalíska hagkerfis sem hefur verið ríkjandi á Vesturlöndum og víðar um áratugaskeið, sérstaklega eftir fall [[Berlínarmúrinn|Berlínarmúrsins]] og hrun [[Kommúnismi|Kommúnismans]] í upphafi tíunda áratugar 20. aldar.<ref>[[:en:Berlin_Wall|Berlin Wall]]</ref><ref>[[:en:Communism|Communism]]</ref> Ríki víða um heim innleiddu samskonar efnahagsstefnu á áttunda, níunda og tíunda áratugnum og segja má að Reaganbyltingunni hafi ekki lokið fyrr en með efnahagshruninu á [[Kauphöllin í New York|Wall Street]] árið 2008 og [[Alþjóðafjármálakreppan|alþjóðafjármálakreppunni]] sem fylgdi í kjölfarið. Að mörgu leyti má þó segja að eftir hrunið hafi kerfið verið endurreist, hugmyndirnar um hinn frjálsa markað lifa góðu lífi og í því ljósi er Reaganbyltingunni í raun ekki lokið enn.<ref name=":0" />
Áhrif Reagan eru enn mjög mikil í bandarískum stjórnmálum og aðdáendur hans leynast víða. Í aðdraganda forsetakosninga árið 2008, fjallaði Barack Obama, þá frambjóðandi demókrata, um Reagan í kosningabaráttunni: „Að mínu mati breytti Reagan stefnu Bandaríkjanna með afgerandi hætti, sem Richard Nixon tókst ekki og Bill Clinton ekki heldur. Reagan fetaði nýjar slóðir vegna þess að samfélagið var tilbúið til þess. Honum tókst að draga saman í ríkisútgjöldum eftir að starfsemi ríkisins hafði vaxið mikið á sjöunda og áttunda áratugnum og margt mátti vel missa sín. Hann skynjaði á hvaða leið fólkið í landinu var, við vildum skýra framtíðarsýn, bjartsýni og endurheimta frumkraftinn og nýsköpunarhæfileikana sem var lengi einkenni á bandarísk atvinnulífi.“
==== Utanríkisstefna ====
Kjarni utanríkisstefnunnar fólst í því að mynda hernaðarlegt og hugmyndafræðilegt mótvægi við [[Sovétríkin]] sem þá voru annað tveggja stórvelda á heimsvísu. Allt frá lokum [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]] höfðu Sovétríkin vaxið undir alræðisstjórn Kommúnistaflokksins og í augum Bandaríkjamanna voru þau helsti óvinur lýðræðisins og ógn við hugmyndir um einstaklingsfrelsi og frjálsan markað. Fyrir utan gríðarmikla hernaðaruppbyggingu víða um heim, ekki síst í [[Evrópa|Evrópu]] og í þeim löndum sem áttu landamæri að Sovétríkjunum, fjármagnaði Reaganstjórnin m.a. skæruliðasveitir í [[Afríka|Afríku]], [[Asía|Asíu]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Þessar leyniherdeildir höfðu það markmið að berjast gegn stjórnvöldum sem Sovétríkin höfðu fjármagnað. Bandaríkin höfðu um áratugaskeið stutt við ríkisstjórnir sem þóttu viðkvæmar gagnvart áhrifum frá Sovétríkjunum, m.a. [[Grikkland]] og [[Tyrkland]], svo ekki kæmi til þess að kommúnistar næðu tökum á þessum löndum.<ref name=":2" />
Í ávarpi í febrúar 1985 sagði Reagan: „Við megum ekki aðskilja okkur frá þeim sem eru að hætta lífi sínu, um allan heim, frá [[Afganistan]] til [[Níkaragúa|Nígaragua]], til þess að berjast gegn yfirgangi Sovétríkjanna og vilja tryggja réttindi sem við höfum notið frá fæðingu. Stuðningur við þá sem berjast fyrir frelsi er í raun sjálfsvörn okkar.“ Reagan reyndi með þessum orðum meðal annars að afla stuðnings fyrir baráttu [[Kontraskæruliðar|Kontraskæruliðanna]] í Nígaragua gegn stjórn [[Þjóðfrelsisfylking sandínista|Sandinista]] og talaði um að þeir væru í raun siðferðilega á pari við landsfeður Bandaríkjanna á 18. öld. Sú yfirlýsing varð umdeild vegna mannréttindabrota sem skæruliðarnir beittu, sem og tengingu þeirra við glæpastarfsemi, einkum kókaínsmygl. Með sambærilegum hætti voru Mujahideen-skæruliðarnir fjármagnaðir og þjálfaðir í baráttu við heri Sovétríkjanna í Afghanistan.<ref name=":2" /><ref>[[:en:Contras|Contras]]</ref><ref>[[:en:Mujahideen|Mujahideen]]
</ref>
Markmið Reagans og ráðgjafa hans var þó að mynda öflugt mótvægi við Sovétríkin, sem þeir kölluðu gjarnan heimsveldi hins illa (e. evil empire). Þessi stefna, að fjármagna og þjálfa skæruliðahópa, að mestu leynilega, og sjá þeim fyrir vopnum, hefur á síðari árum reynst Bandaríkjunum ljár í þúfu, því margir hópanna hafa lagt síðan upp laupana eða sameinast öðrum, sem ekki eru eins hliðhollir Bandaríkjunum. Þó má segja að stefnan hafi átt þátt í því að Sovétríkin liðuðust í sundur en þar skipti ósigur Sovétmanna í Afghanistan ekki hvað síst miklu máli. Eftir árásirnar [[11. september 2001]] hefur ógnin af [[Hryðjuverk|hryðjuverkum]] ekki minnkað og margar aðgerðir Reagans í utanríkismálum, sem og eftirmanna hans á forsetastóli, því ekki reynst farsælar hvað þetta varðar.<ref name=":2" />
== Heimildir ==
{{reflist|2}}
== Vefslóðir ==
{{Bandarísk stjórnmál}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Navbox
| name = Ronald Reagan
| title = [[Ronald Reagan]]
| state = {{{state}}}
| bodyclass = hlist
|above =
* {{nowrap|[[List of Presidents of the United States|40th]] [[Forseti Bandaríkjanna]] (1981–1989)}}
* {{nowrap|[[List of Governors of California|33rd]] [[Ríkisstjóri í Kalifornínu]] (1967–1975)}}
|group1=Lífshlaup og stjórnmálaþátttaka
|list1=
* [[Birthplace of Ronald Reagan|Fæðingarstaður]]
* [[H. C. Pitney Variety Store Building|Pitney Store]]
* [[Ronald Reagan Boyhood Home|Æskuheimilið]]
* [[Rancho del Cielo]]
* [[Ronald Reagan filmography|Kvikmyndir]]
* [[Governorship of Ronald Reagan|Ríkisstjóraárin í Kalifornínu]]
* [[Political positions of Ronald Reagan|Pólitísk embætti]]
* [[Death and state funeral of Ronald Reagan|Útförin]]
* [[Ronald Reagan Presidential Library|Ronald Reagan bókasafnið]]
* [[List of things named after Ronald Reagan|Til minningar um Reagan]]
|group2=[[Presidency of Ronald Reagan|Forsetatíð Ronald Reagan]]
|list2=
* [[First inauguration of Ronald Reagan|Fyrri embættistakan]]
* [[Second inauguration of Ronald Reagan|Síðari embættistakan]]
* [[Domestic policy of the Ronald Reagan administration|Innanríkisstefna]]
* [[Reaganomics|Efnahagsstefna]]
* [[Economic Recovery Tax Act of 1981]]
* [[Tax Reform Act of 1986]]
* [[Attempted assassination of Ronald Reagan|Banatilræðið]]
* [[Strategic Defense Initiative]]
* [[Foreign policy of the Ronald Reagan administration|Utanríkisstefna]]
* [[Reagan Doctrine]]
* [[Cold War]]: [[Cold War (1979–1985)|Fyrra kjörtímabilið]]
* [[Cold War (1985–1991)|Síðara kjörtímabilið]]
* [[Geneva Summit (1985)|Leiðtogafundur í Genf árið 1985]]
* [[Reykjavík Summit|eiðtogafundur í Reykjavík árið 1985]]
**[[Intermediate-Range Nuclear Forces Treaty|INF-sáttmálinn]]
* [[Washington Summit|eiðtogafundur í Washington árið 1987]]
* [[Moscow Summit (1988)|eiðtogafundur í Moskvu árið 1988]]
* [[Invasion of Grenada|Innrásin í Granada]]
* [[Iran–Contra affair|Iran/Contra-hneykslið]]
* [[Resolute desk]]
* [[The Grace Commission]]
* [[Presidency of Ronald Reagan#Administration and Cabinet|Ríkisstjórnir]]
* [[List of federal judges appointed by Ronald Reagan|Skipaðir dómarar í alríkisdómstóla]]
**[[Ronald Reagan Supreme Court candidates|Skipaðir dómarar í Hæstarétt]]
**[[Ronald Reagan judicial appointment controversies|Umdeildar skipanir]]
|group3=[[Speeches and debates of Ronald Reagan|Ræður]]
|list3=
* ''[[Ronald Reagan Speaks Out Against Socialized Medicine]]''
* "[[A Time for Choosing]]"
* [[Reagan's Neshoba County Fair "states' rights" speech]]
* [[First inauguration of Ronald Reagan|Ræða við fyrri embættistökuna]]
* "[[Ash heap of history]]"
* "[[Evil empire]]"
* "[[Tear down this wall!]]"
* [[State of the Union Address]]: [[1982 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1982]]
* [[1983 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1983]]
* [[1984 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1984]]
* [[1985 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1985]]
* [[1986 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1986]]
* [[1987 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1987]]
* [[1988 State of the Union Address|Stefnuræðan árið 1988]]
|group4=Bækur
|list4=
* [[An American Life|''An American Life'' <small>(1990 autobiography)</small>]]
* [[The Reagan Diaries|''The Reagan Diaries'' <small>(2007)</small>]]
* [[Ronald Reagan bibliography|Ævisaga]]
|group5=[[Electoral history of Ronald Reagan|Kosningar]]
|list5=
* [[California gubernatorial election, 1966]]
* [[California gubernatorial election, 1970|1970]]
* [[Republican Party presidential primaries, 1968]]
* [[Republican Party presidential primaries, 1976|1976]]
* [[Republican Party presidential primaries, 1980|1980]]
* [[Republican Party presidential primaries, 1984|1984]]
* [[1968 Republican National Convention|Republican National Convention 1968]]
* [[1976 Republican National Convention|1976]]
* [[1980 Republican National Convention|1980]]
* [[1984 Republican National Convention|1984]]
* [[Ronald Reagan presidential campaign, 1980]]
**[[There you go again|"There you go again"]]
* [[United States presidential election, 1976]]
* [[United States presidential election, 1980|1980]]
* [[United States presidential election, 1984|1984]]
|group6 = Popular culture
|list6 =
* [[Ronald Reagan in fiction|In fiction]]
* [[Ronald Reagan in music|In music]]
* [[U.S. presidents on U.S. postage stamps#Ronald Reagan|Postage stamps]]
* [[The Day Reagan Was Shot|''The Day Reagan Was Shot'' <small>(2001 film)</small>]]
* [[The Reagans|''The Reagans'' <small>(2003 film)</small>]]
* [[Reagan (film)|''Reagan'' <small>(2011 documentary)</small>]]
* [[The Butler|''The Butler'' <small>(2013 film)</small>]]
* [[What would Reagan do?|"What would Reagan do?"]]
|group7=[[:category:Reagan family|Fjölskylda]]
|list7=
* [[Jack Reagan]] <small>(father)</small>
* [[Nelle Wilson Reagan]] <small>(mother)</small>
* [[Neil Reagan]] <small>(brother)</small>
* [[Jane Wyman]] <small>(first wife)</small>
* [[Nancy Reagan]] <small>(second wife)</small>
* [[Maureen Reagan]] <small>(daughter)</small>
* [[Michael Reagan]] <small>(adopted son)</small>
* [[Patti Davis]] <small>(daughter)</small>
* [[Ron Reagan]] <small>(son)</small>
* [[Rex (dog)|Rex]] <small>(dog)</small>
| below =
* '''[[Jimmy Carter|← Jimmy Carter]]'''
* '''[[George H. W. Bush|George H. W. Bush →]]'''
}}
[[Flokkur:Saga Bandaríkjanna]]
[[Flokkur:Bandarísk stjórnmál]]
[[Flokkur:Hagfræði]]
h7ro4hdl1c9k0av2iouy6j5z0amubhl
Primula blinii
0
133342
1766178
1528447
2022-08-28T13:34:48Z
Berserkur
10188
tek tómt burt
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| color = lightgreen
| name = '' ''
| image = Primula blinii 001.JPG
| image_width = 240px
| image_caption = Primula blinii
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
| ordo = [[Lyngbálkur]] (''Ericales'')
| familia = [[Maríulykilsætt]] (''Primulaceae'')
| genus = Lyklar (''[[Primula]]'')
| species = '''''P. blinii'''''
| binomial = ''Primula blinii''
| binomial_authority = H. Lév.
| synonyms = ''Primula longipinnatifida'' <small>Chen</small><br>''Primula incisa'' <small>[[Adrien René Franchet|Franch.]]</small><br>''Primula asperulata'' <small>[[Nambiyath Puthansurayil Balakrishnan|N. P. Balakr.]]</small><br>''Aleuritia incisa'' <small>([[Adrien René Franchet|Franch.]]) J. Sojak</small>
| range_map =
| range_map_width = 240px
| range_map_caption =
}}
'''Primula blinii''' er [[blóm]] af ættkvísl lykla.
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
== Ytri tenglar ==
* [http://www.americanprimrosesociety.org/ American Primrose Society]
* http://www.primulaworld.blogspot.is/
{{stubbur|líffræði}}
[[flokkur:lyklar]]
{{Commons|Primula blinii}}
3o2f5t8iyz6hthsn9ulhroplwse4752
Harry Kane
0
141071
1766206
1765473
2022-08-28T18:09:25Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|mynd= [[File:Harry Kane in Russia 2.jpg|200px]]
|nafn= Harry Kane
|fullt nafn= Harry Edward Kane
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1993|7|28}}
|fæðingarbær=[[Walthamstow]]
|fæðingarland=England
|hæð= 1,88 m
|staða= Sóknarmaður
|núverandi lið= [[Tottenham Hotspur]]
|númer= 10
|ár í yngri flokkum= 1999-2009
|yngriflokkalið= [[Ridgeway Rovers]] , [[Arsenal]], [[Watford F.C.]] og [[Tottenham Hotspur]]
|ár=2009-<br>2011<br>2012<br>2012-2013<br>2013
|lið=[[Tottenham Hotspur]]<br> → [[Leyton Orient]] (lán)<br>→ [[Millwall F.C.]] (lán)<br>→ [[Norwich City]] (lán)<br>→ [[Leicester City]] (lán)
|leikir (mörk)=279 (183) <br> 18 (5) <br> 22 (7)<br> 3 (0)<br>13 (2)
|landsliðsár=2010<br>2010-2012<br>2013<br>2013-2015<br>2015-
|landslið=England U17<br> England U19<br>England U20<br>England U21<br>[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]
|landsliðsleikir (mörk)=3 (2)<br>14 (6)<br>3 (1)<br>14 (8)<br>71 (50)
|mfuppfært= júní 2022
|lluppfært= júní 2022
}}
[[Mynd:Harry Kane.jpg|thumb|Harry Kane árið 2012 í ungmennalandsliðinu.]]
'''Harry Edward Kane''' (fæddur [[28. júlí]] [[1993]]) er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji fyrir [[enska úrvalsdeildin|enska úrvalsdeildarliðið]] [[Tottenham Hotspur]] og enska landsliðið. Hann er 3. hæsti markaskorari úrvalsdeildarinnar frá upphafi og 2. hæsti í landsliðinu. Kane hefur skorað 330 mörk í öllum keppnum í efstu stigum knattspyrnu og flest mörk fyrir sama úrvalsdeildarlið á Englandi.
Kane hóf að leika með aðalliði Tottenham árið 2011 en var þá ekki orðinn fastamaður og var lánaður til ýmissa liða (Leyton Orient, Millwall, Leicester City og Norwich City). Tímabilið 2014–15 var hann orðinn fastamaður í Tottenham og skoraði 21 mark í deildinni og alls 31 mark á tímabilinu. Tímabilin 2015–16, 2016–17 og 2020-2021 (og stoðsendingahæstur) varð Kane markakóngur úrvalsdeildarinnar.
Árið 2017 sló hann 22 ára gamalt met [[Alan Shearer]] yfir mörk skoruð á einu ári og í byrjun árs 2018 náði hann þeim áfanga að skora 100 mörk í úrvalsdeildinni. Hann sló einnig met sitt yfir mörk skoruð á einu tímabil; 30 mörk ([[Mohamed Salah]] varð hins vegar markakóngur með 32 mörk).
Í byrjun tímabils 2020 lagði Kane upp 4 mörk á [[Son Heung-min]] í leik gegn Southampton sem er met í úrvalsdeildinni. Samspil þeirra tveggja hefur skilað um 40 mörkum og slógu þeir met [[Frank Lampard]] og [[Didier Drogba]] árið 2022.
Í maí 2021 lýsti Kane því yfir að hann vildi yfirgefa Spurs eftir tímabilið sem var að ljúka. Líkleg félög til að kaupa Kane voru Manchester City, Chelsea og Manchester United. Kane ákvað að lokum að halda kyrru hjá Spurs.
==Landsliðsferill==
[[Mynd:Harry Kane 2018.jpg|thumb|Harry Kane á HM 2018.]]
Kane hefur spilað með aðallandsliðinu síðan 2015. Hann varð markakóngur á [[HM 2018]] með alls 6 mörk. Hann skoraði 3 mörk úr vítaspyrnum og þrennu í leik gegn Panama. Kane sló met í nóvember 2019 þegar hann skoraði þrennu tvo leiki í röð á [[Wembley]]. <ref>[https://www.mbl.is/sport/enski/2019/11/15/kane_i_sogubaekurnar/ Kane í sögubækurnar ]Mbl.is, skoðað 15. nóv, 2019.</ref>
Auk þess skoraði hann í öllum átta leikjum undankeppni [[EM 2020]] og varð markahæstur með 12 mörk.
Sumarið 2022 skoraði Kane 50. landsliðsmark sitt í 1-1 jafntefli gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni.
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Enskir knattspyrnumenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1993]]
7oexouwby3rhff53gxoz2ne65hfkith
Robert Lewandowski
0
143749
1766220
1761260
2022-08-28T19:51:45Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnumaður
|nafn= Robert Lewandowski
|mynd= [[Mynd:Robert Lewandowski 2018, JAP-POL (cropped).jpg|200px|Lewandowski]]
|fullt nafn= Robert Lewandowski
|fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1988|8|21|}}
|fæðingarbær= [[Varsjá]]
|fæðingarland= [[Pólland]]
|hæð= 1,85 m
|staða= Framherji
|núverandi lið= [[FC Barcelona]]
|númer= 9
|ár í yngri flokkum= 1997-2006
|yngriflokkalið= Varsovia Warszawa<br>Delta Warszawa<br>Legia II Warszawa
|ár= 2005 <br>2005-2006 <br> 2006–2008 <br>2006-2007 <br>2008-2010<br>2010-2014<br>2014-2022<br>2022-
|lið= Delta Warsaw<br>Legia Warsaw II <br> [[Znicz Pruszków]]<br> Znicz Pruszków II <br>[[Lech Poznań]]<br>[[Borussia Dortmund]]<br> [[Bayern München]]<br>[[FC Barcelona]]
|leikir (mörk)= 17 (4)<br>12 (2) <br> 59 (36) <br>2 (2) <br> 58 (32)<br> 131 (74)<br> 253 (238)<br> 3 (4)
|landsliðsár= 2007<br>2008<br />2008-
|landslið= Pólland U-19<br>[[U-21-karlalandslið Póllands í knattspyrnu|Pólland U-21]]<br />[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]
|landsliðsleikir (mörk)= 1 (0) <br>3 (0)<br /> 128 (74)
|mfuppfært= maí 2022
|lluppfært= des. 2021
}}
[[Mynd:LewandowskiR.jpg|thumb|Lewandowski árið 2009 með Lech Poznań.]]
'''Robert Lewandowski''' (fæddur [[21. ágúst]], [[1988]]) er pólskur knattspyrnumaður sem spilar með [[FC Barcelona]] og pólska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur skorað yfir 300 mörk í [[Bundesliga]] og er sá næstmarkahæsti í deildinni frá upphafi. Í öllum keppnum er Lewandowski með um 610 mörk. Hann er í 11. eða 17. sæti yfir markahæstu menn allra tíma eftir því hvaða viðmið eru notuð.
Lewandowski hóf atvinnuferil sinn árið 2006 með Znicz Pruszków þar sem hann var markahæstur í 2. og 3. deildunum. Árið 2008 fór hann til efstudeildarliðsins [[Lech Poznań]] og vann með þeim deildina ([[Ekstraklasa]]) tímabilið 2009–10.
==Borussia Dortmund==
Árið 2010 hélt hann til Þýskalands og spilaði með [[Borussia Dortmund]] frá 2010-2014. Hann vann tvo [[Bundesliga]]-titla með félaginu og varð markahæstur eitt tímabil.
==Bayern==
Frá 2014 hefur hann verið með [[Bayern München]]. Þar hefur hann blómstrað og unnið 6 deildartitla, marga bikartitla og [[Meistaradeild Evrópu]]. Haustið 2015 skoraði Lewandowski 5 mörk á 9 mínútum í leik gegn [[VfL Wolfsburg]] þar sem hann kom inn á sem varamaður. Á tímabilinu 2016-2017 skoraði hann 30 mörk; var markahæstur í deildinni og var valinn leikmaður tímabilsins í Bundesliga. Tímabilið 2019-2020 varð hann markahæstur í Bundesliga og var það í fjórða skipti sem hann hlaut þann heiður. Lewandowski hlaut UEFA verðlaun sem leikmaður tímabilsins 2019-2020. Þá skoraði hann 55 mörk í 47 leikjum. Hann þótti líklegur til að hneppa [[Ballon d'Or]] en þeim var aflýst vegna [[COVID-19]]. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/54375836 Uefa awards: Bayern Munich's Robert Lewandowski wins men's Player of the Year] BBC, skoðað 1. okt, 2020</ref>
Hann hlaut einnig verðlaun FIFA sem leikmaður ársins 2020. <ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/55354762
BBC News - Best Fifa Football Awards 2020: Robert Lewandowski wins best men's player of the year] BBC, skoðað 17/12 2020. </ref>
Í lokaleik tímabilsins 2020-2021 skoraði hann á síðustu mínútunni í 5-2 sigri á Augsburg. Hann sló þar með tæpt 50 ára met [[Gerd Müller]]s og náði 41 marki skoruðu á einu tímabili í Bundesliga. Í byrjun næsta tímabils náði hann 300. marki sínu fyrir Bayern og það 300. í Bundesliga. Hann sló svo aftur met Mullers þegar hann skoraði 43 mörk í deildinni á einu ári. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/59702618 Lewandowski breaks Mullers record]BBC Sport</ref>
Í maí 2022 tilkynnti Lewandowski að tími sinn hjá Bayern væri búinn. Hann var orðaður við Barcelona, PSG og Chelsea.
== FC Barcelona ==
Í júlí 2022 gerði Lewandowski 4 ára samning við [[FC Barcelona]] fyrir 50 milljón evrur.<ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/61673534 BBC News - Robert Lewandowski: Barcelona agree deal with Bayern Munich for 50m euros] BBC, sótt 19/7 2022</ref>
==Landslið==
Lewandowski hefur spilað með landsliði Póllands frá 2008. Hann hefur verið valinn pólskur leikmaður ársins níu sinnum.
==Tenglar==
*[http://www.90minut.pl/kariera.php?id=7835 90minut.pl]
*[https://www.transfermarkt.pl/robert-lewandowski/profil/spieler/38253 transfermarkt.pl]
*[https://www.national-football-teams.com/player/27416/Robert_Lewandowski.html national-football-teams.com]
==Heimild==
{{commonscat|Robert Lewandowski}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Robert Lewandowski|mánuðurskoðað= 4. maí|árskoðað= 2018 }}
==Tilvísanir==
{{stubbur|æviágrip}}
{{fe|1988|Lewandowski, Robert}}
[[Flokkur:Pólskir knattspyrnumenn]]
7bqdfbliwyixb1ujpwa90euz931el3a
Nicoline Weywadt
0
150223
1766177
1755335
2022-08-28T13:33:44Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[File:Nicoline weywadt.jpg|right|thumb|Nicoline Weywadt]]
'''Nicoline Marie Elise Weywadt''' (5. febrúar 1848 – 20. febrúar 1921) var fyrsta konan á [[Ísland]]i sem lærði og vann við [[ljósmyndun]]. Eftir að hafa lokið námi í [[Kaupmannahöfn]] tók hún við rekstri bóndabæjar föður síns á [[Djúpavogshreppur|Djúpavogshreppi]]. Hún byggði sína eigin ljósmyndastofu og vann þar í mörg ár.<ref name=teigarhorn>{{cite web|url=https://teigarhorn.is|title=Teigarhorn|publisher=Teigarhorn|accessdate=6 December 2018 |language=}}</ref><ref name="Nowak2018">{{cite book|last=Nowak|first=Christian|title=Baedeker Reiseführer Island: mit Downloads aller Karten und Grafiken|url=https://books.google.com/books?id=zedGDwAAQBAJ&pg=PT113|year=2018|publisher=Mairdumont GmbH & Company KG|isbn=978-3-575-42526-3|pages=113–}}</ref>
[[File:Teigarhorn by Nicoline Weywadt.jpg|thumb|Ljósmynd Nicoline Weywadt af húsinu á Teigarhorni]]
==Æviágrip==
Nicole Marie Elise Weywadt fæddist þann 5. febrúar árið 1848 á Djúpavogi og var næstelst 14 barna Niels Peters Emils Weywadt (1814–1883), forstöðumanns hjá versluninni Ørum & Wulff, og eiginkonu hans, Sophie Brochdorf (1826–1902). Árið 1880 flutti fjölskyldan í hús sem Niels Weywadt hafði byggt á [[Teigarhorn]]i.<ref name=tvb>{{cite web|url=http://www.thjodminjasafn.is/media/husasafn/Teigarhorn_-Atelier-Nicoline_-26_02.pdf|title=Teigarhorn við Berufjörð|author=Guðmundur Lúther Hafsteinsson a|publisher=[[Þjóðminjasafn Íslands]]|date=27 February 2015|accessdate=6 December 2018 }}</ref>
Nicoline Weywadt lærði [[ljósmyndun]] og [[steindafræði]] í [[Kaupmannahöfn]], útskrifaðist árið 1872 og varð fyrsta íslenska konan sem lagði fyrir sig ljósmyndun. Þegar hún sneri heim til Íslands stofnaði hún ljósmyndastofu á Djúpavogi, þá fyrstu í austurhluta Íslands.<ref name=heraust>{{cite web|url=https://heraust.is/ljosmyndasafn/myndir/411-jolakort-safnsins|title=Myndagallerí |publisher=Héraðsskjalasafn Austfirðinga|accessdate=6 December 2018 |language=Icelandic}}</ref> Eftir að faðir hennar lést árið 1883 tók Nicoline yfir rekstur Teigarhornsbæjarins og setti þar upp vinnustofu fyrir ljósmyndunarstörf sín. Nicoline vann alls við ljósmyndun í um 30 ár.<ref name=heraust/> Hún tók bæði mannamyndir og landslagsmyndir og seldi einnig skrautsteina.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrsti íslenski kvenljósmyndarinn|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2893765|útgefandi=''[[Þjóðviljinn]]''|ár=1984|mánuður=5. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Hún þjálfaði systurdóttur sína, [[Hansína Regína Björnsdóttir|Hansínu Regínu Björnsdóttur]] (1884–1973), sem aðstoðarmann sinn.<ref name=teigarhorn/><ref>{{Bókaheimild |höfundur=Gísli Pálsson |titill=Maðurinn sem stal sjálfum sér |ár=2014 |útgefandi=Mál og menning|staður=Reykjavík, Ísland|ISBN=9789979334835|bls=181}}</ref> Árið 1888 fór Nicoline aftur til Kaupmannahöfnar til að öðlast reynslu í ljósmyndun með þurrplötum.<ref>{{Vefheimild|titill=Myndasafn frá Teigarhorni|höfundur=Bragi Ásgeirsson|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1554434|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=1982|mánuður=31. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Í kringum árið 1903 eftirlét hún Hansínu, sem hafði útskrifast úr ljósmyndun í Kaupmannahöfn árið 1902, stjórn á ljósmyndastofunni.<ref name=tvb/>
Nicoline Weywadt lést þann 20. febrúar árið 1921.<ref name=heraust/> Hún er jörðuð í Hálskirkjugarði.
==Tilvísanir==
<references/>
{{fd|1848|1921}}
[[Flokkur:Íslenskir ljósmyndarar]]
s18kmcfuw2cc5mazfkwq59g264az3px
Ripon
0
150297
1766264
1630900
2022-08-29T10:35:32Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ripon_market_place_(geograph_5574763).jpg|thumb|250px|Markaðstorgið í Ripon.]]
[[Mynd:Ripon Cathedral (geograph 5374696).jpg|thumb|Dómkirkjan.]]
'''Ripon''' er borg í sveitarfélaginu [[Harrogate]] í [[Yorkshire]] í [[England]]i. Borgin liggur við mót tveggja þveráa [[Ure]]-ár: Laver og Skell. Borgin er hvað þekktust fyrir dómkirkjuna, sem er helsta kennileiti borgarinnar. Þar er jafnframt frægur skeiðvöllur og markaður. Sögu borgarinnar má rekja yfir 1.300 ár aftur í tímann.
Borgin var stofnuð sem ''Inhrypum'' af [[Vilfreð heilagur|Vilfreði heilögum]] á tíma [[Konungsríkið Norðymbraland|konungsríkisins Norðymbralands]]. Á þeim tíma naut borgin mikilvægis í Bretlandseyjum sem miðstöð kirkjunnar. Ripon var um skeið undir stjórn [[Víkingar|Víkinga]] og lenti síðar undir stjórn [[Normannar|Normanna]]. Nokkur uppbygging var í Ripon á tíma [[Plantagenetætt]]arinnar, sem gerði borgina að miðstöð [[ull]]ar- og klæðaframleiðslu. Iðnaður óx nokkuð í borginni á 16. og 17. öld, en borgin varð ekki mikið fyrir áhrifum [[iðnbyltingin|iðnbytlingarinnar]].
Ripon er þriðja smæsta borg Englands eftir íbúafjölda. Árið 2011 voru íbúar hennar 16.702. Hún liggur 18 km suðvestan við [[Thirsk]], 26 km sunnan við [[Northallerton]] og 19 km norðan við Harrogate.
== Heimild ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Ripon|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=4. apríl}}
{{Borgir á Bretlandi}}
{{stubbur|England|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir á Englandi]]
[[Flokkur:Borgir á Bretlandi]]
o0vewb0f4yx9m6g0ycf3ivjzieexqos
Loftskeytastöð
0
153911
1766180
1705432
2022-08-28T13:36:23Z
Berserkur
10188
lagfæring
wikitext
text/x-wiki
'''Loftskeytastöð''' er fjarskiptatækjabúnaður sem er notaður til að samskipta með [[Útvarpsbylgjur|útvarpsbylgjum]]. Oftast er átt við útbúnað til að senda og taka við [[loftskeyti|loftskeytum]], [[loftnet]] og ýmsan viðbótarbúnað sem þarf til að fjarskiptabúnaðurinn virki. Loftskeytastöðvar eru mikilvægt samskiptatæki víða um heim.
Fyrsta loftskeytastöðin á Íslandi sem bæði gat tekið á móti og sent loftskeyti hóf starfsemi í Reykjavík [[17. júní]] [[1918]]: [[Loftskeytastöðin á Melunum]].
== Sjá einnig==
* [[Reykjavík Radíó]]
*[[Loftskeytastöðin á Melunum]]
== Heimild ==
* {{Vísindavefurinn|48942 |Hvað eru loftskeyti og hvenær var fyrsta loftskeytastöðin sett upp á Íslandi?}}
[[Flokkur:Fjarskipti]]
4vuv9bfz0gwlh3kgzcglyp3f3fxep8b
Zhou Enlai
0
154304
1766245
1758691
2022-08-28T22:35:45Z
TKSnaevarr
53243
/* Æviágrip */
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Zhou Enlai</br>周恩来
| búseta =
| mynd = 國共內戰時期周恩來.jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 =
| titill= Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = [[1. október]] [[1949]]
| stjórnartíð_end = [[8. janúar]] [[1976]]
| fæðingarnafn = Zhou Enlai
| fæddur = [[5. mars]] [[1898]]
| fæðingarstaður = [[Huai'an]], [[Jiangsu]], [[Tjingveldið|Tjingveldinu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1976|1|8|1898|3|5}}
| dánarstaður = [[Peking]], [[Kína]]
| orsök_dauða = Þvagblöðrukrabbamein
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]]
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður, byltingarmaður, erindreki
| laun =
| trú =
| maki = Deng Yingchao (g. 1925–1976)
| börn = 2
| háskóli = Háskólinn í Nankai
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Zhou Enlai Signature.svg
}}
'''Zhou Enlai''' (5. mars 1898 – 8. janúar 1976), einnig ritað '''Sjú Enlæ''' á íslensku, var fyrsti forsætisráðherra [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hann gegndi því hlutverki frá því að Alþýðulýðveldið var stofnað árið 1949 til dauðadags árið 1976. Á þeim tíma var hann einn nánasti samstarfsmaður [[Maó Zedong]].
==Æviágrip==
Zhou Enlai var kominn af gamalli kínverskri embættismannastétt. Afi hans var embættismaður í þjónustu kínversku keisaraættarinnar og Zhou var ungur settur til mennta til þess að feta svipaða braut. Hann gekk fyrst í kínverskan trúboðsskóla, nam eitt ár í [[Japan]] og síðan við háskóla í [[Tianjin]]. Þar stofnaði hann róttæk stúdentasamtök og hóf útgáfu stúdentablaðs. Zhou var handtekinn fyrir stjórnmálaafskipti sín árið 1919 og kynntist í fangelsinu tilvonandi eiginkonu sinni, [[Deng Yingchao]].<ref name=sjú>{{Vefheimild|titill=Sjú Enlæ, fulltrúi hins nýja Kína á alþjóðavettvangi|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5620913|útgefandi=''Nýi tíminn''|ár=1954|mánuður=20. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. september}}</ref>
Eftir að Zhou var sleppt úr fangelsi slóst hann í för með kínverskum námsmönnum á leið til [[Frakkland]]s, sem áttu að læra þar evrópsk vinnubrögð og fræðigreinar til að hjálpa til við nútímavæðingu Kína. Zhou vann fyrir sér í frönskum kolanámum og í bílaverksmiðjum [[Renault]] og stóð á þessum tíma í bréfaskriftum við [[Maó Zedong]], leiðtoga kommúnista í Kína. Zhou tók að sér að stofna flokksdeildir [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] meðal Kínverja í Frakklandi og Þýskalandi.<ref name=sjú/> Meðal félaga Zhou í Frakklandi var víetnamski byltingarmaðurinn [[Ho Chi Minh]].<ref name=réttur>{{Vefheimild|höfundur=[[Einar Olgeirsson]]|titill=Chou-En-Lai (1898 - 8. janúar 1976)|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000514959|útgefandi=''Réttur''|ár=1976|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. september}}</ref>
Zhou sneri heim til Kína árið 1924 og gerðist ritari og stjórnmálafulltrúi við [[Hernaðarháskólinn í Vampóa|hernaðarháskólann í Vampóa]]. Kommúnistarnir voru á þessum tíma enn í bandalagi við kínverska þjóðernisflokkinn [[Kuomintang]] og leiðtoga hans, [[Chiang Kai-shek]], sem jafnframt var skólastjóri Vampóa-hernaðarháskólans. Þessar tvær fylkingar unnu saman að því að endursameina Kína, sem hafði klofnað í yfirráðasvæði fjölmargra stríðsherra eftir fall [[Tjingveldið|Tjingveldisins]]. Eftir heimkomu sína til Kína var Zhou sendur til [[Sjanghæ]], sem þá var í höndum stríðsherrans [[Sun Chuanfang]], og tók þar þátt í verkamannauppreisn sem leiddi til þess að borgin var opnuð fyrir her Chiangs.<ref name=sjú/>
Eftir endursameiningu Kína í [[Norðurherförin|norðurherför]] Chiangs lauk bandalagi þjóðernissinna og kommúnista og [[kínverska borgarastyrjöldin]] braust út milli hópanna tveggja. Á fyrstu árum styrjaldarinnar fór Zhou huldu höfði og vann að því að skipuleggja starfsemi kommúnistaflokksins meðal verkamanna kínverskra borga. Árið 1930 fór hann til fjallahéraða í Suður-Kína, þar sem Maó Zedong hélt til og stýrði uppreisnum sínum. Árið 1934 tók Zhou ásamt kommúnistahernum þátt í [[Gangan mikla|göngunni miklu]], þar sem kommúnistarnir gengu frá Suður-Kína til [[Shaanxi]] í norðurhluta landsins og rétt tókst að forðast þjóðernisher Chiangs. Zhou var á þessum tíma stjórnmálafulltrúi meginhers kommúnistanna.<ref name=sjú/>
Þegar [[annað stríð Kína og Japan]] hófst árið 1936 neyddust kommúnistar og þjóðernissinnar til að gera með sér vopnahlé og berjast saman gegn japönsku innrásarmönnunum. Frá 1937 til 1946 var Zhou fulltrúi kommúnista í [[þjóðstjórn]] Chiangs og hafði aðsetur í [[Chongqing]]. Eftir að Japanir voru hraktir frá Kína með ósigri þeirra í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni var Zhou samningamaður kommúnista í viðræðum sem Bandaríkjamenn stóðu fyrir til að koma á sameiginlegri stjórn þeirra með þjóðernissinnunum. Þær viðræður báru engan árangur og borgarastyrjöldin hófst því að nýju og lauk með sigri kommúnistanna árið 1949.<ref name=sjú/>
===Forsætisráðherra alþýðulýðveldisins===
Eftir að [[Alþýðulýðveldið Kína]] var stofnað árið 1949 varð Zhou fyrsti forsætisráðherra þess. Zhou varð einnig utanríkisráðherra og átti lykilhlutverk í að móta utanríkisstefnu alþýðulýðveldisins á næstu árum. Hann innsiglaði bandalag Kína við [[Sovétríkin]], gekk frá vopnahléssamningi í [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] 1953 og gerði samning um samstarf Kína við aðildarríki [[Samband hlutlausra ríkja|Sambands hlutlausra ríkja]] eftir [[Bandung-ráðstefnan|Bandung-ráðstefnuna]] árið 1955. Zhou var einnig fulltrúi Kínverja á [[Genfarráðstefnan 1954|Genfarráðstefnunni]] 1954 þar sem samið var um brottför Frakka frá franska Indókína og endalok [[Fyrri Indókínastyrjöldin|fyrri Indókínastyrjaldarinnar]].<ref name=réttur/> Zhou annaðist einnig viðræður við Bandaríkin sem leiddu til [[Heimsókn Nixons til Kína 1972|heimsóknar]] [[Richard Nixon|Richards Nixon]] Bandaríkjaforseta til Kína árið 1972 og formlegrar viðurkenningar Bandaríkjamanna á alþýðulýðveldinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Chou-En-Lai|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3294257|útgefandi=''Lesbók Morgunblaðsins''|ár=1971|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. september}}</ref>
Zhou var gjarnan talinn meðal hófsamari manna í yfirstjórn alþýðulýðveldisins og hann aflaði sér mikilla vinsælda fyrir að reyna að hafa hemil á verstu öfgum [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] á sjöunda og áttunda áratugnum. Zhou reyndi að sporna við áhrifum [[Jiang Qing]] og [[Fjórmenningaklíkan|fjórmenningaklíkunnar]] á árum menningarbyltingarinnar og dauði hans snemma árið 1976 þótti styrkja stöðu róttæklinga flokksins verulega.<ref>{{Vefheimild|titill=Leikkonan sem komst nærri því að stjórna fjölmennasta ríki heims|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3485186|útgefandi=''Vísir''|ár=1980|mánuður=25. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. september}}</ref> Maó lést hins vegar síðar sama ár og eftir dauða hans tókst bandamönnum Zhou að koma fjórmenningaklíkunni frá völdum. Zhou var í kjölfarið stimplaður sem kínversk þjóðhetja.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Jón Hákon Magnússon|titill=„Leitið sannleikans í staðreyndum ...“|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1528787|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=1980|mánuður=6. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. september}}</ref> Samstarfsmaður og pólitískur lærlingur Zhou til margra ára, [[Deng Xiaoping]], varð einn áhrifamesti leiðtogi Kínverja á næstu árum.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=Fyrstur í embætti |
eftir=[[Hua Guofeng]]|
titill=Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína|
frá=[[1. október]] [[1949]]|
til=[[8. janúar]] [[1976]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsætisráðherrar Alþýðulýðveldisins Kína}}
{{fd|1898|1976}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Alþýðulýðveldisins Kína]]
[[Flokkur:Kínverskir byltingarmenn]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
mdv7nlzn7m6y95qmbqgqn9rcvxikvor
Malala-sjóðurinn
0
155018
1766184
1656714
2022-08-28T13:51:54Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Malala-sjóðurinn''' er sjóður sem var stofnaður árið 2012 og stefndi að því að því að tryggja stúlkum skólagöngu um allan heim eigi síðar en árið 2015. Sjóður þessi er nefndur í höfuðið á [[Malala Yousafzai|Malölu Yousafzai]] vegna baráttu hennar fyrir jafnréttismálum og skólagöngu.<ref>{{Vefheimild|titill=Menntasjóður í nafni Malölu|url=https://www.ruv.is/frett/menntasjodur-i-nafni-malolu|útgefandi=RÚV|ár=2012|mánuður=10. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=25. nóvember}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Stofnað 2012]]
duvtszauxi267bohmcf10dyyehedtvj
Morsárdalur
0
155511
1766174
1700217
2022-08-28T13:29:31Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Eastern Region, Iceland - panoramio (24).jpg|thumb|Morsárdalur.]]
[[Mynd:View from Vestragil to Morsadalur - panoramio.jpg|thumb|Sýn frá Vestragili til Morsárdals.]]
[[Mynd: Eastern Region, Iceland - panoramio (31).jpg|thumb|Innarlega í dalnum: Ragnarstindur vinstra megin og Skarðatindur sést hægra megin á mynd.]]
'''Morsárdalur''' er dalur milli [[Skaftafellsfjöll|Skaftafellsfjalla]] og [[Skaftafellsheiði|Skaftafellsheiðar]] í [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarði]]. Í miðjum dalnum er Morsá og er þar söndugt og grýtt en í hlíðum hans er [[birki]]skógur, [[Bæjarstaðaskógur]] vestan megin. Innst í dalnum er [[Morsárjökull]] og [[Morsárfossar]]. Til norðvesturs í framhaldi af dalnum er það sem kallað er Kjós; þröngur, lítill dalur með há fjöll í kring.
==Tengill==
[https://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_kjos_morsardalur.htm Nat.is: Kjós - Morsárdalur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200113164555/https://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_kjos_morsardalur.htm |date=2020-01-13 }}
[[Flokkur:Dalir á Íslandi]]
[[Flokkur:Vatnajökulsþjóðgarður]]
rrsklpcqtez26r0a2ccp3j5g7juwnr8
Snið:Stjórnmálaflokkur/sæti/sandbox
10
158983
1766195
1765943
2022-08-28T16:58:43Z
Snævar
16586
wikitext
text/x-wiki
<includeonly><div style="width:{{#expr:{{{1}}}/{{{2}}}*100}}px; float:left; height:23px; text-align:right; {{#if:{{{lighttext}}}|color:white;}} background:{{#if:{{{3|{{{4|{{{5|}}}}}}}}}|rgb({{#expr:{{{3}}}*255}}, {{#expr:{{{4}}}*255}}, {{#expr:{{{5}}}*255}})|{{#if:{{#invoke:Strengur|endswith|{{{hex}}}|"}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{{hex}}}|2|-2}}|{{{hex}}}}}}}">{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} > 0.80|{{{1}}}/{{{2}}}|{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} < 0.15||{{{1}}}|}}}}</div><div style="width:{{#expr:(({{{2}}}-{{{1}}})/{{{2}}})*100}}px; background:rgb(216.75, 216.75, 216.75); text-align:center; float:left; height:23px">{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} > 0.80||{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} < 0.15|{{{1}}}/{{{2}}}|/{{{2}}}}}}}</div></includeonly>
5iwi3g6ailqyatjl63820ydcihixft0
1766196
1766195
2022-08-28T17:01:15Z
Snævar
16586
wikitext
text/x-wiki
<includeonly><div style="width:{{#expr:{{{1}}}/{{{2}}}*100}}px; float:left; height:23px; text-align:right; {{#if:{{{lighttext|}}}|color:white;}} background:{{#if:{{{3|{{{4|{{{5|}}}}}}}}}|rgb({{#expr:{{{3}}}*255}}, {{#expr:{{{4}}}*255}}, {{#expr:{{{5}}}*255}})|{{#if:{{#invoke:Strengur|endswith|{{{hex}}}|"}}|{{#invoke:Strengur|sub|{{{hex}}}|2|-2}}|{{{hex}}}}}}}">{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} > 0.80|{{{1}}}/{{{2}}}|{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} < 0.15||{{{1}}}|}}}}</div><div style="width:{{#expr:(({{{2}}}-{{{1}}})/{{{2}}})*100}}px; background:rgb(216.75, 216.75, 216.75); text-align:center; float:left; height:23px">{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} > 0.80||{{#ifexpr:{{{1}}}/{{{2}}} < 0.15|{{{1}}}/{{{2}}}|/{{{2}}}}}}}</div></includeonly>
ay8nr8dok4o7p0s0kz3xyc4wfhyqy0n
Ástríkur heppni
0
159021
1766227
1683715
2022-08-28T21:13:37Z
89.160.233.104
/* Fróðleiksmolar */
wikitext
text/x-wiki
'''Ástríkur heppni''' ([[franska]]: ''La Grande Traversée'') er [[Belgía|belgísk]] teiknimyndasaga og 22. bókin í bókaflokknum um [[Ástríkur og víðfræg afrek hans|Ástrík gallvaska]]. Hún kom út árið [[1975]]. Höfundur hennar var [[René Goscinny]] en [[Albert Uderzo]] teiknaði. Bókin var gefin út á íslensku árið [[1977]].
== Söguþráður ==
Sagan hefst á því að ''Slorríkur'', fisksali Gaulverjabæjar, verður uppiskroppa með [[fiskur|fisk]]. [[Sjóðríkur seiðkarl|Sjóðríkur]] upplýsir að fiskur sé ómissandi hráefni í hinn dularfulla kjarnadrykk og því ákveða [[Ástríkur gallvaski|Ástríkur]] og [[Steinríkur alvaski|Steinríkur]] að halda til fiskjar. Þeir hreppa óveður og lenda í hafvillum.
Eftir langa mæðu koma þeir að ókunnri strönd. Steinríkur telur þá ranglega stadda í námunda við Gaulverjabæ en fljótlega birtast þeim torkennileg dýr og ennþá undarlegri [[frumbyggjar Ameríku|indíánar]]. Þeir eru teknir höndum, en komast fljótlega til metorða í indíánasamfélaginu. Höfðingi ættbálksins vill gifta dóttur sína Steinríki og ákveða félagarnir þá að tímabært sé að koma sér heim á leið.
Í sömu andrá ber að norræna [[víkingar|víkinga]] sem telja eðlilega að Ástríkur og Steinríkur séu innfæddir og taka þá með sér til höfðingja síns í heimalandi sínu, til sannindamerkis um landafundi sína í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Víkingahöfðinginn, sem hafði aldrei verið trúaður á landafundaævintýrið fagnar gestum sínum vel, uns gallverskur [[þræll]] ljóstrar því upp að félagarnir séu ekki indíánar heldur Gallar. Þeir flýja og komast loks til Gaulverjabæjar með full net af ferskum fiski.
== Fróðleiksmolar ==
* Þetta er ein fárra bóka sem ekki endar á að skáldið Óðríkur er bundið og keflað meðan bæjarbúar slá upp veislu. Þess í stað situr Slorríkur fýldur afsíðis og sýnir hinum ferska fiski lítilsvirðingu.
* Í upphaflegu útgáfunni eru víkingarnir sagðir [[Danmörk|danskir]]. Í íslensku þýðingunni eru hins vegar ýmsar skírskotanir til Íslandssögunnar. Þannig nefnist einn víkingurinn [[Leifur heppni]], fyrir kemur skáldið og sagnritarinn [[Ari fróði Þorgilsson|Ari fróði]] og gallverski þrællinn ber ekki nafn sem endar á ''–ríkur'', líkt og aðrir Gallar í sagnaflokknum heldur heitir hann Tyrkirr, sem er augljós vísun í hinn [[Þýskaland|þýska]] Tyrki sem kom fyrir í [[Grænlendinga saga|Grænlendingasögu]] og var þar í för Vínlandsfara.
* Óvenjumargir myndarammar í bókinni eru með einlitan bakgrunn eða mjög einfaldan. Þykir Ástríkur heppni ekki metnaðarfyllsta verk Uderzo frá myndlistarlegu sjónarhorni.
* [[Teiknimynd]] var gerð eftir bókinni árið 1994. Norrænu víkingunum var þó sleppt í myndinni og Sjóðríkur seiðkarl látinn slást í för með Ástríki og Steinríki til Ameríku.
== Íslensk útgáfa ==
Ástríkur heppni var gefinn út af [[Fjölvi (forlag)|Fjölvaútgáfunni]] árið 1977 í íslenskri þýðingu Þórs Stefánssonar, þetta eina bókin í sagnaflokknum sem hann þýddi.
[[Flokkur:Ástríkur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
5wyry7xfclvawvt0g2egx038zg2e675
Greifarnir
0
162746
1766171
1726573
2022-08-28T13:25:57Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Greifarnir''' eru [[Ísland|íslensk]] hljómsveit sem stofnuð var [[1986]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ismus.is/i/group/uid-a8ab1af8-fc18-48af-ba96-9140708d0ea1|title=Greifarnir|website=Ísmús|language=is|access-date=2021-03-26}}</ref>
Meðlimir hennar voru:<ref>{{Cite web|url=https://glatkistan.com/2020/04/22/greifarnir-2/|title=Greifarnir|website=Glatkistan|language=is|access-date=2021-03-26}}</ref>
*[[Kristján Viðar Haraldsson]] (hljómborð)
*[[Sveinbjörn Grétarsson]] (gítar)
*[[Jón Ingi Valdimarsson]] (bassi)
*[[Gunnar Hrafn Gunnarsson]] (trommur)
*[[Felix Bergsson]] (söngur)
=== Útgefið efni: ===
==== Smáskífa: ====
* Blátt blóð (1986)
* Viltu hitta mig í kvöld (2000)
==== Stúdíóplötur: ====
* Þá sjaldan sem maður lyftir sér upp / Blátt blóð (Pétur & [[Bjartmar Guðlaugsson|Bjartmar]] / Greifarnir 1986)
* Sviðsmynd (1987)
* Sviðsmynd / Skýjum ofar (Greifarnir / [[Stuðkompaníið]] 1987)
* Dúbl í horn (1987)
* 12 tomma (1988)
* Blautir draumar (1990)
* Greifarnir dúkka upp (1996)
* Í ljósaskiptunum (1997)
* Upp’ á palli (2003)
==== Safnplötur: ====
* Fyrstu 25 árin (2011)
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
* [http://greifarnir.is/index.html Greifarnir] Heimasíða
{{stubbur|tónlist}}
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]
{{s|1986}}
j5l7a0vyo3cqegjbw3p9t5corszeldb
Harry Valderhaug
0
162953
1766168
1717868
2022-08-28T13:20:32Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Harry Valderhaug''' (fæddur 1965) er [[Noregur|norskur]] stjórnmálamaður sem er fulltrúi [[Kristilega]] þjóðarflokksins. Frá 2015 er hann [[borgarstjóri]] í sveitarfélaginu Giske.
Valderhaug hefur gegnt formennsku í sveitarfélaginu og verið hópstjóri í Giske Christian People's Party 2003–2015 og hefur setið í bæjarstjórn í Giske síðan 1995.
Áður en hann varð borgarstjóri rak hann eigið fyrirtæki í Álasundi og Kristiansand sem fulltrúi Storebrand frá 1995 til 2014 sem ráðgjafi í fjármálum, bankastarfsemi og tryggingum. Hann hefur einnig starfað hjá Sunnmøre IM og Møre Forsikring í skemmri tíma.
[[Flokkur:Norskir stjórnmálamenn]]
{{f|1965}}
6tgwoh986h7fme6aoe3cvxrmtoo9zcu
1766169
1766168
2022-08-28T13:21:05Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Harry Valderhaug''' (fæddur 1965) er [[Noregur|norskur]] stjórnmálamaður sem er fulltrúi Kristilega þjóðarflokksins. Frá 2015 er hann [[borgarstjóri]] í sveitarfélaginu Giske.
Valderhaug hefur gegnt formennsku í sveitarfélaginu og verið hópstjóri í Giske Christian People's Party 2003–2015 og hefur setið í bæjarstjórn í Giske síðan 1995.
Áður en hann varð borgarstjóri rak hann eigið fyrirtæki í Álasundi og Kristiansand sem fulltrúi Storebrand frá 1995 til 2014 sem ráðgjafi í fjármálum, bankastarfsemi og tryggingum. Hann hefur einnig starfað hjá Sunnmøre IM og Møre Forsikring í skemmri tíma.
[[Flokkur:Norskir stjórnmálamenn]]
{{f|1965}}
afsl4nesp1zdtpem3o9elqq6kkciqrf
Sjónhimna
0
167618
1766183
1753633
2022-08-28T13:44:31Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Sjónhimna''' (einnig nefnd sjóna og nethimna sem er bein þýðing á ensk-latneska heitinu sbr. nútíma-ítalska -''rete'', net) er ljósnæm himna í innanverðu auga, með ljósnæmar frumur, keilur og stafi, sem skynja rafsegulbylgjur ljóss og breyta þeim í rafboð sem berast eftir sjóntaug til heila.
Af röskunum sem hent geta sjónhimnuna má nefna sjónhimnuskemmdir (af völdum sykursýki) og [[sjónhimnulos]].
[[Flokkur:Augað]]
033ldc23w8mjwh6jxv7x0tuky2f73b0
Harðstjórafuglar
0
168981
1766213
1764731
2022-08-28T19:23:50Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Myiarchus-tuberculifer-002.jpg|250px|thumb|Harðstjórafugl]]
'''Harðstjórafuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Tyranni'') er undirættbálkur [[Spörfuglar|spörfugla]]. Í því eru fleiri en 1.000 tegundir fugla, þar af er meirihluti frá [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]].
[[Flokkur:Spörfuglar]]
[[Flokkur:Harðstjórafuglar]]
{{stubbur}}
2dthpieu4516hw3k29x097b20hg27tz
Konungsríkið Prússland
0
169155
1766163
2022-08-28T12:27:29Z
Berserkur
10188
Gert skil í grein
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Prússland#Konungsríkið Prússland]]
efrwgi5xqzynecge3v4lxg02wbizw3s
Flokkur:Stjórnsýsluréttur
14
169156
1766170
2022-08-28T13:23:51Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Stjórnsýsla]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Stjórnsýsla]]
agfwt6n6kpck1k97lifevzbf6zu0ekl
Flokkur:Íslenskar loftskeytastöðvar
14
169157
1766181
2022-08-28T13:37:54Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Saga Íslands]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Saga Íslands]]
1zz6vghcuctdlkykh7mhif6x1fi3bb6
Flokkur:Réttarfar
14
169158
1766186
2022-08-28T13:54:59Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Stjórnsýsla]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Stjórnsýsla]]
agfwt6n6kpck1k97lifevzbf6zu0ekl
Spirou chez les soviets
0
169159
1766192
2022-08-28T16:00:24Z
89.160.233.104
Ný síða: '''Spirou chez les soviets''' ([[Íslenska]] ''Svalur í Sovétríkjunum'') er fimmtánda bókin í ritröðinni [[Svalur_og_Valur#S.C3.A9rstakt_.C3.A6vint.C3.BDri_um_Sval...|Sérstakt ævintýri um Sval...]] ([[franska]] ''Série Le Spirou de…'') þar sem ýmsir [[List|listamenn]] fá að spreyta sig á að semja ævintýri um [[Svalur og Valur|Sval og Val]], sem þó teljast ekki hluti hinnar opinberu ritraðar. Bókin kom út árið [[2020]]. Höfundar sögunnar eru Frakk...
wikitext
text/x-wiki
'''Spirou chez les soviets''' ([[Íslenska]] ''Svalur í Sovétríkjunum'') er fimmtánda bókin í ritröðinni [[Svalur_og_Valur#S.C3.A9rstakt_.C3.A6vint.C3.BDri_um_Sval...|Sérstakt ævintýri um Sval...]] ([[franska]] ''Série Le Spirou de…'') þar sem ýmsir [[List|listamenn]] fá að spreyta sig á að semja ævintýri um [[Svalur og Valur|Sval og Val]], sem þó teljast ekki hluti hinnar opinberu ritraðar. Bókin kom út árið [[2020]]. Höfundar sögunnar eru [[Frakkland|Frakkarnir]] Fred Neidhardt og Fabrice Tarrin, en sá síðarnefndi var jafnframt teiknari hennar. Tarrin hafði áður teiknað söguna [[Le Tombeau des Champignac]] í sömu ritröð. Bókin hefur enn ekki komið út á íslensku.
== Söguþráður ==
Sögusviðið er Kalda stríðið á sjöunda áratug síðustu aldar. [[Svalur_og_Valur#Svalur|Svalur]] og [[Svalur_og_Valur#Valur|Valur]] vakna á setri [[Svalur_og_Valur#Sveppagreifinn|Sveppagreifans]] og uppgötva að greifanum hefur verið rænt af fulltrúum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Við ránstilraunina höfðu illvirkjarnir beitt geislum sem minna á dáleiðslugeisla [[Svalur_og_Valur#Zorglúbb|Zorglúbbs]] sem hafa þau áhrif á [[Svalur_og_Valur#Pési|íkornann Pésa]] að unnt er að nota hann sem áttavita sem vísar á hvar greifinn sé niður kominn.
Félagarnir halda á fund yfirmanns síns hjá [[Teiknimyndablaðið Svalur|Tímaritinu Sval]] og sannfæra hann um að fjármagna ferðalag þeirra til Sovétríkjanna, með þeim rökum að langt sér um liðið frá því „keppinautarnir gerðu slíkt hið sama“, með vísun til sögunnar um ''[[Ævintýri Tinna|Tinna]] í Sovétríkjunum''. Þeir eru sendir af stað og þykjast vera fulltrúar [[kommúnismi|kommúnísks]] barnablaðs. Í [[Moskva|Moskvu]] upplifa þeir mikið lögregluríki en vingast við hina stóru og sterklegu Natalíu, fyrrum kúluvarpara og gullverðlaunahafa frá [[Sumarólympíuleikarnir 1952|Ólympíuleikunum 1952]] sem stjórnvöld hafa falið að hafa eftir með þeim.
Valur og Natalía þamba viský á meðan Svalur læðist út í leit að greifanum. Í ljós kemur að Sveppagreifinn er fangi hjá erfðafræðingnum [[Trofim Lysenko]] sem hefur uppgötvað kommúnista-genið sem leynist í hverri lífveru. Hann hyggst dreifa efni sem magnar upp þetta gen og gera þannig alla heimsbyggðina að kommúnistum, til þess þarf hann hjálp frá greifanum sem er mesti sveppasérfræðingur á byggðu bóli. Greifinn harðneitar en eftir að Lysenko lætur hann anda að sér efnablöndunni breytist hann í sanntrúaðan kommúnista á augabragði. Svalur nær að brjóta sér leið inn í rammgerða rannsóknarstofuna með hjálp ungrar stúlku, en Lysenko nær að yfirbuga hann.
Svalur og Valur eru sendir í fangabúðir í [[Síbería|Síberíu]] ásamt Natalíu, sem er refsað fyrir að hafa misst sjónar á Sval. Þar búa þau við gríðarlegt harðræði, en verður þeim til bjargar að fangabúðastjórinn hefur tekið ástfóstri við [[Belgía|Belgíu]] og felur félögunum að steikja fyrir sig ekta [[franskar kartöflur]]. Þau frétta að sovésk stjórnvöld ætli að hrinda áætlun sinni í framkvæmd með hjálp langdrægra eldflauga og afráða því að strjúka og halda til Moskvu í von um að afstýra því.
Félagarnir koma til Moskvu í þann mund sem verið er að skjóta eldflaugunum á loft. Í ljós kemur að Valur hafði tekið með sér sprautur úr fórum Sveppagreifans með ólíkum blöndum: einni sem framkallar ofurstyrk, annarri sem eykur heilastarfsemina gríðarlega og þeirri þriðju sem veldur því að sá sem sprautaður er eldist gríðarlega hratt. Sveppagreifinn kemur að þeim og spyr hvað sé á seyði? Svo virðist sem Svalur og Valur hafi verið staðnir að verki og áætlun Lysenko nær fram að ganga. Fjórar risavaxnar sprengjur springa hver í sínu heimshorni og áhrifanna gætir um víða veröld.
Upp virðist runnin tíð alræðis öreiganna. Dýr og menn skipta öllu jafnt. Íkorninn Pési býður öðrum smádýrum að borða hneturnar sínar, Sveppagreifinn hefur opnað setur sitt fyrir heimilislausum fjölskyldum og Valur ritar innblásna pistla með árásum á [[kapítalismi|kapítalista]] og borgarastétt. Kommúnisminn hefur sigrað!
Eða hvað? nánast jafnskyndilega virðist allt umturnast. Borgarstjóri Sveppaborgar, sem var í miðri innblásinni ræðu um sigur byltingarinnar breytist snögglega í gallharðan frjálshyggjumann og lýsir því yfir að allar samfélagslegar eigur verði nú einkavæddar. Sveppagreifinn lætur lögregluna reka heimilisleysingjanna af óðali sínu og Pési hrekur á brott smádýrin og étur einn sínar hnetur. Greifinn útskýrir hvernig á þessu stendur: þegar hann hitti félaganna í Moskvu tókst honum að sprauta út í efnablöndu Lysenko lausninni sem veldur öldrun. Kommúnistagenið varð því ríkjandi í öllum jarðarbúum, en það eltist hratt og áhrifin hurfu því að skömmum tíma liðnum.
Umbreytingin frá kommúnismanum tekur á sig ýmsar myndir. Teiknimyndablaðið Svalur er sett undir stjórn [[Viggó viðutan|Viggós viðutans]], sem er orðinn smjörgreiddur jakkafatagutti sem lætur útvista störfum gömlu starfsmannanna. Þegar Svalur og Valur ganga fram á teiknarann Snjólf, sem er orðinn ölmusumaður, er Sval misboðið. Honum verður ljóst að hjartalaus gróðrahyggja er skaðleg fyrir samfélagið en jafnaðarhugsjónin verður að koma innan frá og hann hyggst tala fyrir félagslegu réttlæti. Á sama tíma í Sovétríkjunum hefur dólgakapítalismi tekið völdin með óheftri gróðahyggju og auglýsingaskrumi.
== Fróðleiksmolar ==
* Trofim Lysenko er raunveruleg söguleg persóna. Hann varð alræmdur í valdatíð [[Jósef Stalín|Stalíns]] fyrir hugmyndir sínar um kommúníska erfðafræði og fyrir að ofsækja aðra vísindamenn sem hann taldi ekki aðhyllast kórrétta hugmyndafræði.
* Í sögunni hafa útsendarar Sovétríkjanna náð að handsama [[J. Edgar Hoover]] stjórnanda [[Bandaríska alríkislögreglan|FBI]] og gallharðan and-kommúnista. Örlítill skammtur af blöndu Lysenko gerir hann að blóðrauðum bolsa á augabragði.
* Forsetamorðinginn [[Lee Harvey Oswald]] kemur fyrir í örlitlu hlutverki sem bandarískur kommúnisti í Síberíu, en Oswald dvaldist um skeið í Sovétríkjunum.
* [[Níkíta Khrústsjov]] leiðtogi sovéska kommúnistaflokksins kemur einnig við sögu í bókinni.
[[Flokkur:Svalur og Valur]]
[[Flokkur:Myndasögur]]
[[Flokkur:Bókaárið 2020]]
s6umksw2xk82nytvr9xyfc7z6z9n9dc
Flokkur:Bókaárið 2020
14
169160
1766193
2022-08-28T16:39:52Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:2020]] [[Flokkur:Bókaáratugurinn 2011-2020|2020]] [[Flokkur:Bækur eftir útgáfuári|2020]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:2020]]
[[Flokkur:Bókaáratugurinn 2011-2020|2020]]
[[Flokkur:Bækur eftir útgáfuári|2020]]
kyz4dmqc4m82311den8od4hpumgmcim
Menntakerfi Kína
0
169161
1766194
2022-08-28T16:47:31Z
Dagvidur
4656
Stofna síðu um menntakerfi Kína - stærsta menntakerfi heims.
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu. Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
2ipl7tecqz12af4iwl6mv05i3a0zfxw
1766198
1766194
2022-08-28T17:14:45Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu. Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
8952ii5b9aluhob8b0655h4b4qky3ly
1766209
1766198
2022-08-28T18:23:49Z
Dagvidur
4656
leiðrétti tölur í inngangi og setti inn heimildir
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
3xd87pn8p9xai2p4m7tztbr85it2vvk
1766215
1766209
2022-08-28T19:33:04Z
Dagvidur
4656
Bætti við almennt um menntakerfi Kína
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Almennt ==
Menntakerfið í Kína hefur tekið stakkaskiptinum frá miðbiki síðustu aldar. Árið 1949 voru 80% kínverja taldir ólæsir. Árið 2018 höfðu 97% íbúa eldri en 15 ára hlotið menntun og þjálfun og töldust læsir.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://data.worldbank.org/indicator/SE.ADT.LITR.ZS|titill=Literacy rate, adult total (% of people ages 15 and above)|höfundur=UNESCO Institute for Statistics (uis.unesco.org).|útgefandi=World Bank Group|mánuður=júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 1950 hafði einungis 20% þjóðarinnar hlotið formlega menntun. Árið 2018 låuk 94,2% grunnskólanemenda níu ára skólaskyldu.<small><ref>{{Cite web|url=http://en.moe.gov.cn/features/70YearsofProgress/Numbers/201909/t20190929_401720.html|title=Progress in Numbers - Ministry of Education of the People's Republic of China|website=en.moe.gov.cn|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið er að mestu byggt upp sem ríkisrekið opinbera menntakerfi sem heyrir undir menntamálaráðuneyti landsins,<small><ref>{{Citation|title=Ministry of Education of the People's Republic of China|date=2022-08-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ministry_of_Education_of_the_People%27s_Republic_of_China&oldid=1107204575|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-28}}</ref></small> auk sérstaks starfshóps Miðstjórnar kommúnistaflokksins á sviði menntunar.<small><ref>{{Citation|title=中央教育工作领导小组|date=2022-08-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E6%95%99%E8%82%B2%E5%B7%A5%E4%BD%9C%E9%A2%86%E5%AF%BC%E5%B0%8F%E7%BB%84&oldid=73191435|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/about_MOE/what_we_do/|titill=MOE: What We Do|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera síðan meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd grunnmenntunar og héraðsyfirvöld [[Héruð Kína|33 héraða]] landsins hafa yfirumsjón með háskólastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið nær yfir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, auk háskóla. Auk opinberu skólanna hefur víðtækt net einkaskóla myndast í Alþýðulýðveldinu Kína.
Menntakerfi Kína er risavaxið og fjölmennt. Árið 2020 voru alls 157.979 grunnskólar í Kína, 52.805 unglingaskólar, 14.235 framhaldsskólar, 9.896 framhaldsskólar á iðnstigi, 2.738 almennir framhaldsskólar og 2.738 æðri starfsmenntaskólar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“|höfundur=Hagstofa Kína 2022.|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
! colspan="3" |Kínverskir nemar eftir menntunarstigi
|-
|'''Skólastig'''
|'''Viðmiðunaraldur'''
|'''Fjöldi nema'''
|-
|Leikskólastig
|3-5 ára
|52.098.459
|-
|Grunnskólastig
|6-11
|103.463.951
|-
|Framhaldsskólastig
|12-17
|99.401.975
|-
|Háskólastig
|18-22
|85.993.451
|-
|
|
! '''340.957.836'''
|-
| colspan="3" |''<small>Heimild: Tölfræðistofnun UNESCO 2022</small>''<small><ref>{{Vefheimild|url=http://uis.unesco.org/country/CN|titill=Education and Literacy: Country Profile - China|höfundur=UNESCO Institute of Statistics|útgefandi=UNESCO|mánuður=Júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
|}
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
rws6lez9e3n7oxq3oapzogx9n930dth
1766219
1766215
2022-08-28T19:35:58Z
Dagvidur
4656
/* Almennt */
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Almennt ==
Menntakerfið í Kína hefur tekið stakkaskiptinum frá miðbiki síðustu aldar. Árið 1949 voru 80% kínverja taldir ólæsir. Árið 2018 höfðu 97% íbúa eldri en 15 ára hlotið menntun og þjálfun og töldust læsir.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://data.worldbank.org/indicator/SE.ADT.LITR.ZS|titill=Literacy rate, adult total (% of people ages 15 and above)|höfundur=UNESCO Institute for Statistics (uis.unesco.org).|útgefandi=World Bank Group|mánuður=júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 1950 hafði einungis 20% þjóðarinnar hlotið formlega menntun. Árið 2018 låuk 94,2% grunnskólanemenda níu ára skólaskyldu.<small><ref>{{Cite web|url=http://en.moe.gov.cn/features/70YearsofProgress/Numbers/201909/t20190929_401720.html|title=Progress in Numbers - Ministry of Education of the People's Republic of China|website=en.moe.gov.cn|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið er að mestu byggt upp sem ríkisrekið opinbera menntakerfi sem heyrir undir menntamálaráðuneyti landsins,<small><ref>{{Citation|title=Ministry of Education of the People's Republic of China|date=2022-08-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ministry_of_Education_of_the_People%27s_Republic_of_China&oldid=1107204575|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-28}}</ref></small> auk sérstaks starfshóps Miðstjórnar kommúnistaflokksins á sviði menntunar.<small><ref>{{Citation|title=中央教育工作领导小组|date=2022-08-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E6%95%99%E8%82%B2%E5%B7%A5%E4%BD%9C%E9%A2%86%E5%AF%BC%E5%B0%8F%E7%BB%84&oldid=73191435|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/about_MOE/what_we_do/|titill=MOE: What We Do|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera síðan meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd grunnmenntunar og héraðsyfirvöld [[Héruð Kína|33 héraða]] landsins hafa yfirumsjón með háskólastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið nær yfir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, auk háskóla. Auk opinberu skólanna hefur víðtækt net einkaskóla myndast í Alþýðulýðveldinu Kína.
Menntakerfi Kína er risavaxið og fjölmennt. Árið 2020 voru alls 157.979 grunnskólar í Kína, 52.805 unglingaskólar, 14.235 framhaldsskólar, 9.896 framhaldsskólar á iðnstigi, 2.738 almennir framhaldsskólar og 2.738 æðri starfsmenntaskólar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“|höfundur=Hagstofa Kína 2022.|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
! colspan="3" |Kínverskir nemar eftir menntunarstigi
|-
|'''Skólastig'''
|'''Viðmiðunaraldur'''
|'''Fjöldi nema'''
|-
|Leikskólastig
|3 – 5 ára
|52.098.459
|-
|Grunnskólastig
|6 – 11 ára
|103.463.951
|-
|Framhaldsskólastig
|12 – 17 ára
|99.401.975
|-
|Háskólastig
|18 – 22 ára
|85.993.451
|-
|
|
! '''340.957.836'''
|-
| colspan="3" |''<small>Heimild: Tölfræðistofnun UNESCO 2022</small>''<small><ref>{{Vefheimild|url=http://uis.unesco.org/country/CN|titill=Education and Literacy: Country Profile - China|höfundur=UNESCO Institute of Statistics|útgefandi=UNESCO|mánuður=Júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
|}
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
95ap73te249p56qwoghdphk9s7clm2s
1766222
1766219
2022-08-28T20:07:51Z
Dagvidur
4656
/* Almennt */ Um alþjóðlega stöðlun kínverska menntakerfisins
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Almennt ==
Menntakerfið í Kína hefur tekið stakkaskiptinum frá miðbiki síðustu aldar. Árið 1949 voru 80% kínverja taldir ólæsir. Árið 2018 höfðu 97% íbúa eldri en 15 ára hlotið menntun og þjálfun og töldust læsir.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://data.worldbank.org/indicator/SE.ADT.LITR.ZS|titill=Literacy rate, adult total (% of people ages 15 and above)|höfundur=UNESCO Institute for Statistics (uis.unesco.org).|útgefandi=World Bank Group|mánuður=júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 1950 hafði einungis 20% þjóðarinnar hlotið formlega menntun. Árið 2018 låuk 94,2% grunnskólanemenda níu ára skólaskyldu.<small><ref>{{Cite web|url=http://en.moe.gov.cn/features/70YearsofProgress/Numbers/201909/t20190929_401720.html|title=Progress in Numbers - Ministry of Education of the People's Republic of China|website=en.moe.gov.cn|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið er að mestu byggt upp sem ríkisrekið opinbera menntakerfi sem heyrir undir menntamálaráðuneyti landsins,<small><ref>{{Citation|title=Ministry of Education of the People's Republic of China|date=2022-08-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ministry_of_Education_of_the_People%27s_Republic_of_China&oldid=1107204575|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-28}}</ref></small> auk sérstaks starfshóps Miðstjórnar kommúnistaflokksins á sviði menntunar.<small><ref>{{Citation|title=中央教育工作领导小组|date=2022-08-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E6%95%99%E8%82%B2%E5%B7%A5%E4%BD%9C%E9%A2%86%E5%AF%BC%E5%B0%8F%E7%BB%84&oldid=73191435|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/about_MOE/what_we_do/|titill=MOE: What We Do|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera síðan meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd grunnmenntunar og héraðsyfirvöld [[Héruð Kína|33 héraða]] landsins hafa yfirumsjón með háskólastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið nær yfir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, auk háskóla. Auk opinberu skólanna hefur víðtækt net einkaskóla myndast í Alþýðulýðveldinu Kína.
Menntakerfi Kína er risavaxið og fjölmennt. Árið 2020 voru alls 157.979 grunnskólar í Kína, 52.805 unglingaskólar, 14.235 framhaldsskólar, 9.896 framhaldsskólar á iðnstigi, 2.738 almennir framhaldsskólar og 2.738 æðri starfsmenntaskólar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“|höfundur=Hagstofa Kína 2022.|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
! colspan="3" |Kínverskir nemar eftir menntunarstigi
|-
|'''Skólastig'''
|'''Viðmiðunaraldur'''
|'''Fjöldi nema'''
|-
|Leikskólastig
|3 – 5 ára
|52.098.459
|-
|Grunnskólastig
|6 – 11 ára
|103.463.951
|-
|Framhaldsskólastig
|12 – 17 ára
|99.401.975
|-
|Háskólastig
|18 – 22 ára
|85.993.451
|-
|
|
! '''340.957.836'''
|-
| colspan="3" |''<small>Heimild: Tölfræðistofnun UNESCO 2022</small>''<small><ref>{{Vefheimild|url=http://uis.unesco.org/country/CN|titill=Education and Literacy: Country Profile - China|höfundur=UNESCO Institute of Statistics|útgefandi=UNESCO|mánuður=Júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
|}
Menntakerfi Kína fylgir (líkt og Ísland) viðurkenndum alþjóðlegum stöðlum um menntakerfi. Árið 1997 var tekinn upp nýr alþjóðlegur flokkunarstaðall fyrir menntun, ISCED97<small><ref>{{Cite web|url=https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387|website=unesdoc.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> sem byggir á tveimur megin flokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> <small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
hqtyp3fo8hf0h15er2momd5qbe4d6kz
1766256
1766222
2022-08-29T00:59:56Z
Dagvidur
4656
/* Almennt */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði, Bætti við tenglum
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Almennt ==
Menntakerfið í Kína hefur tekið stakkaskiptinum frá miðbiki síðustu aldar. Árið 1949 voru 80% kínverja taldir ólæsir. Árið 2018 höfðu 97% íbúa eldri en 15 ára hlotið menntun og þjálfun og töldust læsir.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://data.worldbank.org/indicator/SE.ADT.LITR.ZS|titill=Literacy rate, adult total (% of people ages 15 and above)|höfundur=UNESCO Institute for Statistics (uis.unesco.org).|útgefandi=World Bank Group|mánuður=júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 1950 hafði einungis 20% þjóðarinnar hlotið formlega menntun. Árið 2018 låuk 94,2% grunnskólanemenda níu ára skólaskyldu.<small><ref>{{Cite web|url=http://en.moe.gov.cn/features/70YearsofProgress/Numbers/201909/t20190929_401720.html|title=Progress in Numbers - Ministry of Education of the People's Republic of China|website=en.moe.gov.cn|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið er að mestu byggt upp sem ríkisrekið opinbera menntakerfi sem heyrir undir menntamálaráðuneyti landsins,<small><ref>{{Citation|title=Ministry of Education of the People's Republic of China|date=2022-08-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ministry_of_Education_of_the_People%27s_Republic_of_China&oldid=1107204575|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-28}}</ref></small> auk sérstaks starfshóps Miðstjórnar kommúnistaflokksins á sviði menntunar.<small><ref>{{Citation|title=中央教育工作领导小组|date=2022-08-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E6%95%99%E8%82%B2%E5%B7%A5%E4%BD%9C%E9%A2%86%E5%AF%BC%E5%B0%8F%E7%BB%84&oldid=73191435|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/about_MOE/what_we_do/|titill=MOE: What We Do|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera síðan meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd grunnmenntunar og héraðsyfirvöld [[Héruð Kína|33 héraða]] landsins hafa yfirumsjón með háskólastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið nær yfir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, auk háskóla. Auk opinberu skólanna hefur víðtækt net einkaskóla myndast í Alþýðulýðveldinu Kína.
Menntakerfi Kína er risavaxið og fjölmennt. Árið 2020 voru alls 157.979 grunnskólar í Kína, 52.805 unglingaskólar, 14.235 framhaldsskólar, 9.896 framhaldsskólar á iðnstigi, 2.738 almennir framhaldsskólar og 2.738 æðri starfsmenntaskólar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“|höfundur=Hagstofa Kína 2022.|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
! colspan="3" |Kínverskir nemar eftir menntunarstigi
|-
|'''Skólastig'''
|'''Viðmiðunaraldur'''
|'''Fjöldi nema'''
|-
|Leikskólastig
|3 – 5 ára
|52.098.459
|-
|Grunnskólastig
|6 – 11 ára
|103.463.951
|-
|Framhaldsskólastig
|12 – 17 ára
|99.401.975
|-
|Háskólastig
|18 – 22 ára
|85.993.451
|-
|
|
! '''340.957.836'''
|-
| colspan="3" |''<small>Heimild: Tölfræðistofnun UNESCO 2022</small>''<small><ref>{{Vefheimild|url=http://uis.unesco.org/country/CN|titill=Education and Literacy: Country Profile - China|höfundur=UNESCO Institute of Statistics|útgefandi=UNESCO|mánuður=Júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
|}
Menntakerfi Kína fylgir (líkt og Ísland) viðurkenndum alþjóðlegum samræmdum stöðlum um menntakerfi og skólastig. [[Alþjóðlega menntunarflokkunin]] (ISCED) var tekin upp í Kína árið 1997.<small><ref>{{Cite web|url=https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387|website=unesdoc.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Hún byggir á tveimur megin flokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar, en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> <small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
lnc7otw4xuo8j8bz9ivjl0d9r5dw3ix
1766257
1766256
2022-08-29T01:04:14Z
Dagvidur
4656
/* Almennt */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með um 250,5 milljónir nemenda og um 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Almennt ==
Menntakerfið í Kína hefur tekið stakkaskiptum frá miðbiki síðustu aldar. Árið 1949 voru 80% kínverja taldir ólæsir. Árið 2018 höfðu 97% íbúa eldri en 15 ára hlotið menntun og þjálfun og töldust læsir.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://data.worldbank.org/indicator/SE.ADT.LITR.ZS|titill=Literacy rate, adult total (% of people ages 15 and above)|höfundur=UNESCO Institute for Statistics (uis.unesco.org).|útgefandi=World Bank Group|mánuður=júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 1950 hafði einungis 20% þjóðarinnar hlotið formlega menntun. Árið 2018 lauk 94,2% grunnskólanemenda níu ára skólaskyldu.<small><ref>{{Cite web|url=http://en.moe.gov.cn/features/70YearsofProgress/Numbers/201909/t20190929_401720.html|title=Progress in Numbers - Ministry of Education of the People's Republic of China|website=en.moe.gov.cn|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfi Kína er að mestu byggt upp sem ríkisrekið opinbert menntakerfi sem heyrir undir menntamálaráðuneyti landsins,<small><ref>{{Citation|title=Ministry of Education of the People's Republic of China|date=2022-08-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ministry_of_Education_of_the_People%27s_Republic_of_China&oldid=1107204575|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-28}}</ref></small> og starfshóp Miðstjórnar kommúnistaflokksins á sviði menntunar.<small><ref>{{Citation|title=中央教育工作领导小组|date=2022-08-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E6%95%99%E8%82%B2%E5%B7%A5%E4%BD%9C%E9%A2%86%E5%AF%BC%E5%B0%8F%E7%BB%84&oldid=73191435|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína færst frá beinni stjórn, meira til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu og stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/about_MOE/what_we_do/|titill=MOE: What We Do|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera síðan meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd grunnmenntunar og héraðsyfirvöld [[Héruð Kína|33 héraða]] landsins hafa yfirumsjón með háskólastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið nær yfir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, auk háskóla. Auk opinberu skólanna hefur víðtækt net einkaskóla myndast í Alþýðulýðveldinu Kína.
Menntakerfi Kína er risavaxið og fjölmennt. Árið 2020 voru alls 157.979 grunnskólar í Kína, 52.805 unglingaskólar, 14.235 framhaldsskólar, 9.896 framhaldsskólar á iðnstigi, 2.738 almennir framhaldsskólar og 2.738 æðri starfsmenntaskólar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“|höfundur=Hagstofa Kína 2022.|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
! colspan="3" |Kínverskir nemar eftir menntunarstigi
|-
|'''Skólastig'''
|'''Viðmiðunaraldur'''
|'''Fjöldi nema'''
|-
|Leikskólastig
|3 – 5 ára
|52.098.459
|-
|Grunnskólastig
|6 – 11 ára
|103.463.951
|-
|Framhaldsskólastig
|12 – 17 ára
|99.401.975
|-
|Háskólastig
|18 – 22 ára
|85.993.451
|-
|
|
! '''340.957.836'''
|-
| colspan="3" |''<small>Heimild: Tölfræðistofnun UNESCO 2022</small>''<small><ref>{{Vefheimild|url=http://uis.unesco.org/country/CN|titill=Education and Literacy: Country Profile - China|höfundur=UNESCO Institute of Statistics|útgefandi=UNESCO|mánuður=Júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
|}
Menntakerfi Kína fylgir (líkt og Ísland) viðurkenndum alþjóðlegum samræmdum stöðlum um menntakerfi og skólastig. [[Alþjóðlega menntunarflokkunin]] (ISCED) var tekin upp í Kína árið 1997.<small><ref>{{Cite web|url=https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387|website=unesdoc.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Hún byggir á tveimur megin flokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar, en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> <small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
qx7oaauzgc0kv1et7pv6jnqpgl1u4mr
1766258
1766257
2022-08-29T01:05:50Z
Dagvidur
4656
Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
'''Kína hefur stærsta menntakerfi veraldar.''' Með 250,5 milljónir nemenda og 18,5 milljónir kennara í 533.000 skólum, að framhaldsnámsstofnunum undanskildum, er menntakerfi Kína gríðarlega umfangsmikið og fjölbreytt.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“- „21-1 Number of Schools, Educational Personell and Full-Time Teachers by Type and level (2020)“ – „21-2 Number of Students of Formal Education by Type and level (2020)“.|höfundur=Hagstofa Kína 2022|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í Kína er menntun skipt í þrjá flokka: Grunnmenntun, æðri menntun og fullorðinsfræðslu. Samkvæmt lögum skal hvert barn hafa níu ára skyldunám frá grunnskóla (sex ára) til unglingastigs (þrjú ár). Það skyldunám er frítt en það er ekki alltaf raunin, meðal annars vegna ólíkra fjárveitinga milli dreifbýlis og þéttbýlis, og mikillar valddreifingar í stjórnun fjárveitinga. Í dreifbýli greiða foreldrar þannig oft laun kennara.<small><ref>{{Citation|title=Système éducatif en république populaire de Chine|date=2022-08-16|url=https://fr.wikipedia.org/w/index.php?title=Syst%C3%A8me_%C3%A9ducatif_en_r%C3%A9publique_populaire_de_Chine&oldid=196175650|work=Wikipédia|language=fr|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntun er að miklu leyti rekin fyrir opinbert fé, með fremur lítilli þátttöku einkaaðila í skólageiranum. Árið 2020 fór 4,2% af þjóðaframleiðslu Kína til menntamála.<ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/news/press_releases/202112/t20211210_586458.html|titill=MOE releases 2020 Statistical Bulletin on Education Spending|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|mánuður=6. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Það var um 10,5% af ríkisútgjöldum Kína.<small><ref>{{Cite web|url=http://uis.unesco.org/country/CN|title=China|date=2016-11-27|website=uis.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Einkareknir skólar eru þó að sækja mjög í sig veðrið<small><ref>{{Vefheimild|url=https://lucris.lub.lu.se/ws/portalfiles/portal/28346459/Chinese_private_schools_Schulte.pdf|titill=Private schools in the People's Republic of China: Development, modalities and contradictions. (Published in: Private Schools and School Choice in Compulsory Education)|höfundur=Schulte, Barbara|útgefandi=Lund University 2017|ár=2017|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|tungumál=English}}</ref></small> og numu þeir um 10% árið 2015.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/worklife/article/20151221-the-chinese-turning-their-backs-on-the-state|titill=China's new found love of private education|höfundur=Virginie Mangin|útgefandi=BBC (British Broadcasting Corporation) - Worklife|mánuður=24. desember|ár=2015|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd skólamenntunar og héraðsyfirvöld hafa umsjón með æðri menntastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína, sem er efst í stjórnsýslunni, færst frá beinni stjórn til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu, stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.
== Almennt ==
Menntakerfið í Kína hefur tekið stakkaskiptum frá miðbiki síðustu aldar. Árið 1949 voru 80% kínverja taldir ólæsir. Árið 2018 höfðu 97% íbúa eldri en 15 ára hlotið menntun og þjálfun og töldust læsir.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://data.worldbank.org/indicator/SE.ADT.LITR.ZS|titill=Literacy rate, adult total (% of people ages 15 and above)|höfundur=UNESCO Institute for Statistics (uis.unesco.org).|útgefandi=World Bank Group|mánuður=júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 1950 hafði einungis 20% þjóðarinnar hlotið formlega menntun. Árið 2018 lauk 94,2% grunnskólanemenda níu ára skólaskyldu.<small><ref>{{Cite web|url=http://en.moe.gov.cn/features/70YearsofProgress/Numbers/201909/t20190929_401720.html|title=Progress in Numbers - Ministry of Education of the People's Republic of China|website=en.moe.gov.cn|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfi Kína er að mestu byggt upp sem ríkisrekið opinbert menntakerfi sem heyrir undir menntamálaráðuneyti landsins,<small><ref>{{Citation|title=Ministry of Education of the People's Republic of China|date=2022-08-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ministry_of_Education_of_the_People%27s_Republic_of_China&oldid=1107204575|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-28}}</ref></small> og starfshóp Miðstjórnar kommúnistaflokksins á sviði menntunar.<small><ref>{{Citation|title=中央教育工作领导小组|date=2022-08-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%A4%AE%E6%95%99%E8%82%B2%E5%B7%A5%E4%BD%9C%E9%A2%86%E5%AF%BC%E5%B0%8F%E7%BB%84&oldid=73191435|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Á undanförnum árum hefur menntamálaráðuneyti Kína færst frá beinni stjórn, meira til eftirlits með menntakerfinu. Ráðuneytið stýrir umbótum í menntamálum með lögum, áætlunum, fjárhagsáætlun og fjárúthlutun, upplýsingaþjónustu og stefnumótun. Í auknum mæli er áhersla á valddreifingu í kerfinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://en.moe.gov.cn/about_MOE/what_we_do/|titill=MOE: What We Do|höfundur=Ministry of Education of the People's Republic of China|útgefandi=Ministry of Education of the People's Republic of China|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Sýslustjórnir sveitarfélaga bera síðan meginábyrgð á stjórnun og framkvæmd grunnmenntunar og héraðsyfirvöld [[Héruð Kína|33 héraða]] landsins hafa yfirumsjón með háskólastofnunum.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.opportunity-china.com/living-in-china/an-introduction-to-chinas-public-education-system/|title=An Introduction to China’s Public Education System|website=Opportunity China|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
Menntakerfið nær yfir leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, auk háskóla. Auk opinberu skólanna hefur víðtækt net einkaskóla myndast í Alþýðulýðveldinu Kína.
Menntakerfi Kína er risavaxið og fjölmennt. Árið 2020 voru alls 157.979 grunnskólar í Kína, 52.805 unglingaskólar, 14.235 framhaldsskólar, 9.896 framhaldsskólar á iðnstigi, 2.738 almennir framhaldsskólar og 2.738 æðri starfsmenntaskólar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/tjsj/ndsj/2021/indexeh.htm|titill=China Statistical Yearbook—2021: „21-5. Number of Schools by Type and Level“|höfundur=Hagstofa Kína 2022.|útgefandi=Hagstofa Kína|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
! colspan="3" |Kínverskir nemar eftir menntunarstigi
|-
|'''Skólastig'''
|'''Viðmiðunaraldur'''
|'''Fjöldi nema'''
|-
|Leikskólastig
|3 – 5 ára
|52.098.459
|-
|Grunnskólastig
|6 – 11 ára
|103.463.951
|-
|Framhaldsskólastig
|12 – 17 ára
|99.401.975
|-
|Háskólastig
|18 – 22 ára
|85.993.451
|-
|
|
! '''340.957.836'''
|-
| colspan="3" |''<small>Heimild: Tölfræðistofnun UNESCO 2022</small>''<small><ref>{{Vefheimild|url=http://uis.unesco.org/country/CN|titill=Education and Literacy: Country Profile - China|höfundur=UNESCO Institute of Statistics|útgefandi=UNESCO|mánuður=Júní|ár=2022|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
|}
Menntakerfi Kína fylgir (líkt og Ísland) viðurkenndum alþjóðlegum samræmdum stöðlum um menntakerfi og skólastig. [[Alþjóðlega menntunarflokkunin]] (ISCED) var tekin upp í Kína árið 1997.<small><ref>{{Cite web|url=https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387|website=unesdoc.unesco.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> Hún byggir á tveimur megin flokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar, en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small> <small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Education in China|mánuðurskoðað=28. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.oecd.org/china/education-in-china-a-snapshot.pdf|titill=Education in China|útgefandi=Organisation for Economic Co-Operation and Development|ár=2016|mánuðurskoðað=27. ágúst|árskoðað=2022|2016 OECD|OECD}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Kína]]
728a0iesmtrq13d76elgoh5401oph1p
Reinhardtius
0
169162
1766210
2022-08-28T18:40:40Z
Cylert
83000
Ný síða: '''''Reinhardtius''''' er ættkvísl af [[Flyðruætt]] sem inniber einungis eina tegund, það er, grálúðu ennfremur nefnd svartaspraka. kvíslinni var valið nafn af Walbaum eftir danska líffræðingnum Johannes Christopher H. Reinhardt.
wikitext
text/x-wiki
'''''Reinhardtius''''' er ættkvísl af [[Flyðruætt]] sem inniber einungis eina tegund, það er, grálúðu ennfremur nefnd svartaspraka.
kvíslinni var valið nafn af Walbaum eftir danska líffræðingnum Johannes Christopher H. Reinhardt.
9y7h69t9w3a1q7gjl435ueg0o8zial3
1766211
1766210
2022-08-28T18:51:33Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
'''''Reinhardtius''''' er ættkvísl af [[flyðruætt]] sem inniber einungis eina tegund, það er, grálúðu sem ennfremur er nefnd svartaspraka.
Kvíslinni var valið nafn af Walbaum eftir danska líffræðingnum Johannes Christopher H. Reinhardt.
[[Flokkur:Flyðruætt]]
1pc84218sso418jn52gq56s6x79d5le
Pjátrur
0
169163
1766221
2022-08-28T20:03:20Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Ný síða: [[mynd:Pitta sordida - Sri Phang Nga.jpg|250px|thumb]] '''Pjátrur''' ([[fræðiheiti]]: ''Pittidae'') er ætt [[Spörfuglar|spörfugla]]. [[Flokkur:Spörfuglar]] {{stubbur}}
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Pitta sordida - Sri Phang Nga.jpg|250px|thumb]]
'''Pjátrur''' ([[fræðiheiti]]: ''Pittidae'') er ætt [[Spörfuglar|spörfugla]].
[[Flokkur:Spörfuglar]]
{{stubbur}}
byrix0300qgd2xw5gm3yxwe1toyrpho
Alþjóðlega menntunarflokkunin
0
169164
1766228
2022-08-28T21:14:16Z
Dagvidur
4656
Stofna síðu um Alþjóðlegu menntunarflokkunina (ISCED) en það er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins.
wikitext
text/x-wiki
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. Hagstofa Íslands hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
nytambwiqqzk9xvruits1gwcouf378s
1766229
1766228
2022-08-28T21:15:55Z
Dagvidur
4656
/* Flokkun á Íslandi */
wikitext
text/x-wiki
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
4gbf72mhztrzjyboxpv1ecuts9tdh4a
1766231
1766229
2022-08-28T21:32:06Z
Dagvidur
4656
Bætti við myndum
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|right|thumb|'''Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing''', í [[Sesúan]] héraði [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|right|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
rany31x5bbmm0g6v3f5lyqqy89f7e07
1766232
1766231
2022-08-28T21:32:50Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|right|thumb|'''Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing''', í [[Sesúan]] héraði [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|right|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
kbj9hey7hcebo4mrjtazvt33xda7gx3
1766233
1766232
2022-08-28T21:33:24Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing''', í [[Sesúan]] héraði [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
66523ffxrhssajulqcorvjrsuxe3ez8
1766234
1766233
2022-08-28T21:38:53Z
Dagvidur
4656
Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing''', í [[Sesúan]] héraði [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
i4nqqqx6mfdit0y0839u36q62sl3x2r
1766235
1766234
2022-08-28T21:51:03Z
Dagvidur
4656
Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing''', í [[Sesúan]] héraði [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
[[Mynd:Photographer taking a group photograph of smiling students in front of the Tokyo station, Marunouchi, Japan.jpg|alt=Bekkjarmyndataka í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019|upright|thumb|'''Bekkjarmyndataka''' í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
6ft7ie94r83qwgby4h8rtd4w3192fl4
1766248
1766235
2022-08-28T23:15:26Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing''', í [[Sesúan]] héraði [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
[[Mynd:Photographer taking a group photograph of smiling students in front of the Tokyo station, Marunouchi, Japan.jpg|alt=Bekkjarmyndataka í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019|upright|thumb|'''Bekkjarmyndataka''' í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja og flokka upplýsingar með samræmdum hætti um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Menntun]]
iskdjmjcc1ig6wxeuqogn0qrkyy6k9d
1766252
1766248
2022-08-29T00:47:49Z
Dagvidur
4656
Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði, Bætti við tenglum
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla í Yucai skólanum í Chongqing borg''', í [[Sesúan]] héraði, [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
[[Mynd:Photographer taking a group photograph of smiling students in front of the Tokyo station, Marunouchi, Japan.jpg|alt=Bekkjarmyndataka í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019|upright|thumb|'''Bekkjarmyndataka''' í Marunouchi hverfi [[Tókýó]] borgar, [[Japan]] árið 2019.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja, samræma og flokka upplýsingar um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Menntun]]
014959x7c8vot9w6skzdix4kkcht84x
1766253
1766252
2022-08-29T00:50:48Z
Dagvidur
4656
/* Almennt */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla í Yucai skólanum í Chongqing borg''', í [[Sesúan]] héraði, [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
[[Mynd:Photographer taking a group photograph of smiling students in front of the Tokyo station, Marunouchi, Japan.jpg|alt=Bekkjarmyndataka í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019|upright|thumb|'''Bekkjarmyndataka''' í Marunouchi hverfi [[Tókýó]] borgar, [[Japan]] árið 2019.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja, samræma og flokka upplýsingar um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. Vilji menn ná sameiginlegum markmiðum sem ríki heims hafa sameinast um, þarf samræmda tölfræði og flokkun á stöðu menntunar.
ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED97 byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs
* ISCED 5 = Stutt háskólanám
* ISCED 6 = BA gráðu eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöð Evrópusambandsins um starfsmenntun fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Menntun]]
nt0leb0zmjr8mt0kog4xoree5bu0v5n
1766254
1766253
2022-08-29T00:53:07Z
Dagvidur
4656
/* Flokkunin */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla í Yucai skólanum í Chongqing borg''', í [[Sesúan]] héraði, [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
[[Mynd:Photographer taking a group photograph of smiling students in front of the Tokyo station, Marunouchi, Japan.jpg|alt=Bekkjarmyndataka í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019|upright|thumb|'''Bekkjarmyndataka''' í Marunouchi hverfi [[Tókýó]] borgar, [[Japan]] árið 2019.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja, samræma og flokka upplýsingar um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. Vilji menn ná sameiginlegum markmiðum sem ríki heims hafa sameinast um, þarf samræmda tölfræði og flokkun á stöðu menntunar.
ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig.
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig.
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig.
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám.
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs.
* ISCED 5 = Stutt háskólanám.
* ISCED 6 = BA gráða eða sambærilegt háskólastig.
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig.
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig.
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöðvar Evrópusambandsins um starfsmenntun, fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED 97. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Menntun]]
hm39o2oaoh9lg34ishtnt9ugjid3ssd
1766255
1766254
2022-08-29T00:54:16Z
Dagvidur
4656
/* Flokkun á Íslandi */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Classe NEYC.jpg|alt=Enskukennsla Yucai skólanum í Chongqing, í Sesúan héraði Kína árið 2015.|upright|thumb|'''Enskukennsla í Yucai skólanum í Chongqing borg''', í [[Sesúan]] héraði, [[Kína]] árið 2015]]
[[Mynd:Harvard University Band and alumni.jpg|alt=Lúðrasveit Harvard háskóla og fyrrum nemendur háskólans fagna 100 ára afmæli sveitarinnar árið 2019.|upright|thumb|'''Lúðrasveit Harvard háskóla''' árið 2019.]]
[[Mynd:Early Childhood Education USAID Africa.jpg|alt=Kennsla í bæjarfélaginu Ziway, í Oromia héraði Eþíópíu árið 2014|upright|thumb|'''Kennsla í bæjarfélaginu Ziway''', í Oromia héraði [[Eþíópía|Eþíópíu]] árið 2014.]]
[[Mynd:Photographer taking a group photograph of smiling students in front of the Tokyo station, Marunouchi, Japan.jpg|alt=Bekkjarmyndataka í Marunouchi hverfi Tókýó borgar, Japan árið 2019|upright|thumb|'''Bekkjarmyndataka''' í Marunouchi hverfi [[Tókýó]] borgar, [[Japan]] árið 2019.]]
'''Alþjóðlega menntunarflokkunin (ISCED)''' er tölfræðirammi til að skipuleggja, samræma og flokka upplýsingar um skólastig og skólakerfi heimsins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna ([[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]]) heldur utan um flokkunina. ISCED er hluti af alþjóðlegu flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna á efnahag og félagslegum aðstæðum aðildarríkjanna.
== Almennt ==
Lengd og innihald menntunarstiga er oft mjög mismunandi eftir löndum. Það getur leitt til þessa að erfitt er að bera saman tölfræði um menntun milli landa. Vilji menn ná sameiginlegum markmiðum sem ríki heims hafa sameinast um, þarf samræmda tölfræði og flokkun á stöðu menntunar.
ISCED (''á ensku:'' ''„International Standard Classification of Education“'') er viðurkenndur opinber rammi sem notaður er til að auðvelda þennan alþjóðlega samanburð á menntakerfum.
Flokkunarkerfið var fyrst þróað árið 1976 af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og hefur verið endurskoðað tvisvar, fyrst árið 1997 og aftur 2011.
== Flokkunin ==
ISCED byggir á tveimur meginflokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.<small><ref>{{Cite web|url=https://datatopics.worldbank.org/education/wRsc/classification|title=Education Statistics|website=datatopics.worldbank.org|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
* ISCED 2011 flokkunin skiptist upp með eftirfarandi hætti:
* ISCED 0 = leikskólastig.
* ISCED 1 = Grunnskóli: barnaskólastig.
* ISCED 2 = Grunnskóli: unglingastig.
* ISCED 3 = Framhaldsskólanám.
* ISCED 4 = Framhaldsnám utan háskólastigs.
* ISCED 5 = Stutt háskólanám.
* ISCED 6 = BA gráða eða sambærilegt háskólastig.
* ISCED 7 = Meistarapróf eða sambærilegt háskólastig.
* ISCED 8 = Doktorspróf eða sambærilegt háskólastig.
Námsgreinaflokkunarkerfi Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) og CEDEFOP, Þróunarmiðstöðvar Evrópusambandsins um starfsmenntun, fylgir alþjóðlegri menntunarflokkun UNESCO.
== Flokkun á Íslandi ==
'''„ÍSNÁM“''' - íslenska náms- og menntunarflokkun, byggir á einnig á alþjóðlegri menntunarflokkun ISCED. [[Hagstofa Íslands]] hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://hagstofa.is/utgafur/flokkunarkerfi/utgafur/flokkunarkerfi/isnam2008/|title=Hagstofan: ÍSNÁM2008|website=Hagstofa Íslands|language=is|access-date=2022-08-28}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* Enskur texti [https://unesdoc.unesco.org/ark:/48223/pf0000111387 '''Alþjóðlegu menntunarflokkunarinnar – ISCED''']
* Upplýsingasíða UNESCO um [http://uis.unesco.org/en/isced-mappings '''ISCED''']
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=International Standard Classification of Education|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Menntun]]
3ac2zt2hhyskzwo2txtelxurz41j1e5
ISCED
0
169165
1766230
2022-08-28T21:17:42Z
Dagvidur
4656
Stofna tilvísunarsíðu
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN [[Alþjóðlega menntunarflokkunin]]
55wmk09cn6vgm7sjzug23nhr8td9uz0
Toy Story 4
0
169166
1766249
2022-08-28T23:55:51Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Leikfangasaga 4]]
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Leikfangasaga 4]]
ojjvpecx9vyfczp5grplgmno2dckksb
Flokkur:Teiknimyndaþættir
14
169167
1766265
2022-08-29T10:36:50Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Sjónvarpsþættir]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Sjónvarpsþættir]]
k7rlto74bkrqptq9r9aqjt52iu34i80
Flokkur:Rússneskar þungarokkshljómsveitir
14
169168
1766267
2022-08-29T10:38:28Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Þungarokkshljómsveitir eftir löndum]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Þungarokkshljómsveitir eftir löndum]]
m948hkzwbjpuy1mpyhumq0fh8j88mbs